Fćrsluflokkur: Forngripir

Hin fagra framtíđ

ljosaskilti_ari_1837.jpg
coollogo_com-233162008.gif
Áriđ 1837 eđa 1838 las einn langalangafi minn um rafmagnađan heim framtíđarinnar.  Í uppfrćđandi ársriti fyrir upplýstan almúgann, Nederlandsch Magazijn sem gefiđ var út í Amsterdam, mátti ţađ ár lesa um unađssemdir framtíđarinnar međ rafmagni og raflýsingu og ţá möguleika sem rafstraumur átti eftir ađ gefa mönnum.
flikkerglas.jpg
 

Međal ţess sem menn dreymdi um var ljósapera, nánar tiltekiđ ljósrör (flikkerlicht), ţar sem menn ímynduđu sér ađ lýsing skapađist ef straumur yrđi leiddur gegnum tinţráđ. Rafmagniđ ímynduđu menn sér ađ kćmi fyrst og fremst úr batteríum, svokölluđum Leydenflöskum.  Menn trúđu ţví, ađ ef ţćr vćru margar settar saman vćri til frambúđar von um ađ hćgt vćri ađ nota strauminn til lýsingar.

leydse_fles.jpg
 
Leydenflöskubatterí

Einnig gat karlinn lesiđ um unađssemdir glerplötu sem á hafđi veriđ sett tinţynna. Í ţynnuna átti ađ skera út bókstafi međ vasahníf! og svo leiđa í gegnum ţynnuna straum svo bókstafirnir lýstu međ flöktandi ljósi (flikkerend licht).

Dreymdi menn ţarna um fyrstu ljósaskiltin, fyrstu skjáina eđa IPad ?

Langalangafi hefur vart trúađ ţessu rugli og tautađ einhverja teutónísku međ hrákahljóđi í skeggiđ. Hann kveikti aldrei á perunni, svo mikiđ er víst. En nú eru ţessi framtíđarsýn samtíđarmanna hans fornleifar einar og löngu kulnađir draumar um bjarta framtíđ.

nederlandsch_magazijn.jpg

Ice and fire

iceland_eldspytur.jpg

Fornleifafrćđingar međ söfnunaráráttu eru fáir til, og ţađ er illa séđ ađ fólk í ţeirri stétt sé ađ koma sér upp einkasöfnum. Ef ţeir nenna ađ safna fram yfir ţađ sem ţeir grafa upp, er ţađ venjulega allt annars eđlis en jarđfundnir gripir.

Sjálfur er ég ekki haldinn söfnunaráráttu, en hef ţó haft ákveđna gleđi af ađ safna hlutum sem ég tel skemmtilega, einkennilega og sem t.d. tengjast Íslandi á einn eđa annan hátt. 

Ég hef í nokkur ár safnađ öllu sem ég finn um veitingastađinn Iceland á Broadway í New York (sjá hér). Ég ţekki ţađ vel til ţess stađar, ţó ég hafi aldrei komiđ ţar, ađ ég sé strax ţegar vankunnugir viđvaningar telja auđtrúa fólki í trú um ţeir viti allt um ţennan sögufrćga stađ. 

iceland_matches.jpg

Nýlega keypti ég á eBay eldspýtnabréf sem forđum varđ deilt út á Iceland á Broadway, og er ég nokkuđ stoltur af ţeim kaupum og deili hér međ ykkur myndum. Ţessa eldspýtur eru frá ţví á fyrri hluta 5. áratugarins. Eins og ţiđ sjáiđ var íslenska "smörgásborđiđ" mjög rómađ. Barinn var líka vel ţekktur. 

iceland_matches_2_litil.jpg

Hjón og ljón

Hjón og Ljón 2 

Oft er erfitt ađ segja til um aldur gripa. Nýtni eđa endurnotkun verđur til ţess ađ gripir frá ýmsum tímum eru settir saman og valda ţá oft vísindamönnum miklum heilabrotum. Ţessi virđulegu útskornu hjón, sem vafalaust hafa fariđ á flakk, hafa lent á spýtu sem líklega er miklu eldri en ţau. Á spýtuna, sem er undir ţeim, eru skorin tvö ljón. Bćđi ljónaspýtan og hjónin eru úr birki og hafa einhvern tíma veriđ máluđ. Nú er ljónaspýtan orđi mjög máđ en litirnir á karli og kerlingu eru ennţá greinilegir.

Sé hugsađ ađ uppruna verksins er fátt til stuđnings. Jón Jónsson hreppstjóri á Munkaţverá í Eyjafirđi gaf safninu gripinn áriđ 1873 en honum fylgdi engin saga. Ţví verđur ađ leita upprunans í hlutnum sjálfum.

Mannslíkönin ná rétt niđur fyrir brjóst og eru 27 cm og 35 cm ađ hćđ. Bćđi líkönin eru samsett. Framhlutinn af hempu konunnar er sérstakt stykki Ţađ er fellt undir háls henni og ađ bakhluta hempunnar. Ţessi framhluti er festur međ trénöglum sem ganga í genum líkaniđ. Líkan karlsins er sett saman á svipađan hátt, ţar er treyjubakiđ fellt i ađ aftan en nćr sá hluti upp á hnakka. Í gegnum karlinn eru líka tveir naglar til ađ halda honum saman.

Karlinn og kerlingin eru vafalaust skorin út á seinni hluta 18. aldar eđa fyrri hluta ţeirrar 19. Konan hefur kraga um hálsinn og er í hempu međ leggingum í kringum hálsmáliđ og niđur međ börmum. Hempan er krćkt niđur á mitt brjóstiđ, en ţar fyrir neđan sér í rautt. Ţessi búnađur kemur vel heim og saman viđ búninga um aldamótin 1800. Ţá höfđu pípukragarnir vikiđ en undirlag ţeirra hélst sem kragi. Höfuđklútar voru algengir og hempan var notuđ fram yfir aldamótin 1800. Klćđnađur karlsins er líka dćmigerđur fyrir ţennan tíma. Hugsanalegt er ađ karlinn og kerlingin hafi upphaflega veriđ fest á
rúmstólpa eđa stól. Í Ţjóđminjasafni er til rúmstokkur međ stólpa frá Laufási í Eyjafirđi, frá miđri 18. öld, sem á er skoriđ mannslíkneski og svipar til hjónanna frá Munkaţverá.

Spýtan sem líkönin standa á er 39 cm ađ lengd. Ljónin sem á hana eru skorin liggja og snúa hölum saman og leggja ţá upp á bökin. Afar ólíklegt er ađ hjónin hafi upphaflega stađiđ á ljónaspýtunni. Ţau passa illa á hana, standa út af og falla ekki vel ađ yfirborđi spýtunnar. Auk ţess er stíll útskurđarins allur annar. Ljónin sem hafa stór og sakleysisleg kringlótt augu međ bogadregnum augabrúnum eru greinilega í rómönskun stíl og svipar mjög til ljóna sem algeng eru í alls kyns kirkjulist á 12 og 13. öld. Líkjast ţau ljónum á útskurđi í norskum stafkirkjum, á dönskum granítkirkjum og skírnarfontum frá
Gotlandi.

Athyglisvert er laufskrúđiđ á milli ljónanna. Nćrri alveg ein ljón međ laufskrúđ á milli sín eru á broti úr steini sem fannst viđ fornleifarannsókn í dómkirkjunni í Niđarósi. Hann var undir turni elstu miđaldasteinkirkjunnar. Tvö ljón međ tré, blóm eđa pálmasúlu á milli sín eru oft á steinbogum fyrir dyrum kirkna frá fyrri hluta miđalda, sérstaklega ţó í Danmörku. Algengt er í miđaldalist ađ tvö ljón beri súlu eđa tré, sem táknađi súlu sannleikans, ţ.e.a.s. krossinn, Tvö ljón međ laufskrúđ á milli sín eru í miđaldalist oft undirstađa róđu, lífstrésins sem á latínu heitri arbor vitae, öđru nafni crux florida, eđa blómakrossinn

Mjög líklegt er ađ ljónaspýtan hafi upphaflega veriđ undirstađa róđukross á altari eđa ofan á kórţili. Róđa ţýđir upphaflega staur eđa eđa súla. Ferkantađ gat er í gegnum miđja spýtuna og gćti kross hćglega hafa veriđ skorđađur ţar. Hugsanlegt er einnig ađ götin, sem líkönin hafa veriđ skorđuđ í, hafi upphaflega veriđ fyrir Maríu mey og Jóhannes, sem oft eru sýnd standa viđ krossinn.

Ţađ er ekki hćgt ađ útiloka ađ ljónaspýtan sér frá ţví um 1200, en hugsanlega er hún eitthvađ yngri. Á Munkaţverá var kirkja og klaustur frá árinu 1155 til siđaskipta. Ţess má geta ađ um leiđ og líkneskin komu á safniđ komu fleiri hlutir frá Munkaţverá, m.a. fjöl frá miđöldum sem hugsanlega er komin úr kirkju (Ţjms. 964). 

Grein ţessi er eftir Vilhjálm Örn Vilhjálmsson og Berglaugu Skúladóttur og birtist áriđ 1994 í hinni stórmerkilegu bók Gersemar og ţarfaţing; Úr 130 ára sögu Ţjóđminjasafns Íslands. Ritstjóri Árni Björnsson, bls. 32-33. Heimildaskrá á bls. 282.

Hjónin og ljónin hafa safnnúmeriđ Ţjms. 960.

Ljósmynd Ívar Brynjólfsson, Ţjóđminjasafn Íslands.

 

Viđbót: Höfundur er í dag ekki lengur sammála aldurgreiningu á hjónunum, sem byggđu á frćđum Elsu E. Guđjónssons. 1750-1775 finnst mér líklegri aldur út frá tísku karlsins, jafnvel ţótt tekiđ sé tillit til ađ tískan hafi ekki komiđ eins fljótt til Íslands og úti í hinum stóra heimi.


9. getraun Fornleifs

Getraun 9

Ha krakkar, nú er vor í lofti, eins og Vigdís forseti sagđi oft, og ţví tilvaliđ ađ hafa getraun:

Hvađ er ţađ sem sést á myndinni?

Hve gamalt er ţađ?

Hvađan er ţađ ćttađ?

Hvar er ţađ nú?


Vanhćfni á Ţjóđminjasafni, enn og aftur

Mynd_1438568

Enn einu sinni sýnir Ţjóđminjasafniđ vanhćfni starfsmanna sinna opinberlega. Nú síđast voru ţađ litlir frćđilegir burđir Lilju Árnadóttur sem landsmenn fengu sýnishorn af í fréttum ríkisfjölmiđilsins ótrúverđuga. Nýlega hreppti Lilja Árnadóttir rannsóknarstöđu í nafni Kristjáns Eldjárns fyrir framan nefiđ á 16 öđrum umsćkjendum. Sú stöđuveiting átti sér stađ eftir ađ Ástráđur Erlendsson bókmenntafrćđingur og forseti Hugvísindasviđs Háskóla Íslands gerđist skyndilega álitsgjafi í ráđningarmálum Ţjóđminjasafnsins. Menn spyrja sig nú, hvađa vit prófessor Ástráđur hafi yfirleitt á ţess háttar. Svörin verđa eins sauđaleg og fá og ţegar ţjóđminjavörđur segir alţjóđ ađ ţađ sé í himnalagi ađ spara nćturvarđmanninn yfir handritaarfinum í Ţjóđmenningarhúsinu. Ţetta er skammarlegt fyrir Ţjóđminjasafniđ.

Greinilega er ţađ ţó einhvers konar bókmenntafrćđi sem Lilja Árnadóttir stundar, ţví hún hafđi greinilega ekki hundsvit á ţví sem hún talađi um fyrir framan alţjóđ í 10-fréttum Sjónvarps í gćr (16.10.2013; Sjá einnig hér) og slettir út ţeirri ćvintýralegu skođun sína ađ sylgja ein, sem fannst í Borgarfirđi, hafi veriđ borin af höfđingja.

Lilja sylgja

Lilja Árnadóttir og forvörđur međ sylgju úr Húsafelli

Hringjan sem fannst í Húsafelli og sem "sérfrćđingurinn" Lilja segir vera frá 13. öld og jafnvel frá 15. öld, til ađ hafa allan varann á, er skreytt međ höfđaletri. Höfđaletur er íslensk leturgerđ, stílfćrđir höfuđbókstafir (svokallađir majúsklar) 16. aldar, og eru ţeir ekki ţekktir fyrr en á 16. öld. Allt ţvađur um 13. öld og ađ Snorri Sturluson hafi veriđ eigandi ţessa grips er út í hött. Gripurinn er án vafa gerđur á Íslandi. Ţađ ţekkjast fleiri málmgripir međ slíku letri á Íslandi eđa einhverju kroti sem líkist höfđaletri, og ţar sem ekkert stendur ađ viti.

Ţar ađ auki er ţetta ekki nein venjuleg sylgja eđa hringja sem fannst í Húsafelli, heldur skreyti af reiđtygjum, hugsanlega af hnakki eđa söđli.

leifar leđurs

Höfđinginn, sem Lilja sér fyrir sér, hefur greinilega veriđ í leđurfötum.

 

Bakhliđ

Hjóllaga hringur er hnođađur á ţorninn.

Gripurinn uppfyllir ekki ţau skilyrđi sem venjulega sylgja eđa hringja ţarf ađ uppfylla. Á sylgjum, hringjum og hringlaga spennum er ţorn (standur). Ţorni spennunnar er stungiđ í gegnum eitthvađ, t.d. auga á leđri eđa í klćđnađ/vefnađ til ađ halda saman hlutum. Á ţessari "sylgju" er ţađ ekki hćgt, ţví á ţađ er negldur (hnođađur) hjóllaga, flatur hringur ofan á ţorninn, sem gerir ađ verkum, ađ ekki er hćgt ađ stinga honum gegnum eitt eđa neitt. Ţetta er ţví nćsta örugglega skrautsspenna af reiđtygjum og er líklega frá 16. öld og jafnvel ţeirri 17.

Ţetta ćtti  "sérfrćđingur" Ţjóđminjasafnsins ađ vita. Lilja hefur reyndar tekiđ ţátt í samnorrćnu verkefni sem Norrćna ráđherranefndin borgađi dýrum dómum og sem á sćnsku kallađist Föremĺlsnomenklatur för nordisk medeltid (og ţegar fínt átti ađ heita upp á latínu Nomina Rerum Medićvalium) ţar sem tekiđ var saman orđasafn á lausblađaörkum fyrir heiti á forngripum frá miđöldum. Ţetta verkefni gekk afar seinlega vegna skussaháttar sumra ţátttakendanna í ţví, og voru áskrifendurnir sem borguđu vel fyrir ţessi blöđ farnir ađ kalla ţađ Nordisk Valium. Lilja sem tók viđ verkefninu af Gísla Gestssyni safnverđi var ein ţeirra sem til vandrćđa var í ţessu verkefni, skilađi illa af sér og undir lokin var mér greitt sérstaklega af verkefninu til ađ ljúka ţví sem hún hafđi ekki haft tíma til ađ sinna. Á blađi um hringjur og spennur í ţessu orđasafni, sem ég geng út frá ţví ađ Lilja ţekki, kemur fram, hvernig sylgjur eru notađar og hvađ einstök atriđi á sylgju heita. En aldrei hefur veriđ til sylgja, ţar sem ekki var hćgt ađ stinga ţorninum í gegnum eitthvađ (sjá hér á vef HÍ hvernig á ađ spenna belti).

belti_sylgja_thorn

Háskóli Íslands kennir mönnum ađ spenna beltisólar og nota sylgjur. Ef ţorninn vćri eins og á sylgjunni í Húsafelli á ţessu belti, er víst ađ menn misstu niđur um sig buxurnar. Ég geri mér í hugarlund ađ myndin sé líkast til af belti og sylgju Ástráđs Eysteinssonar, sem hann gleymdi á Ţjóđminjasafninu.

Ástćđan fyrir ţví ađ leđurleifar finnast á ţessari skrautsylgju, er ađ ţorninum hefur veriđ stungiđ í gegnum leđur og síđan hefur veriđ lokađ fyrir frekari not međ ţví ađ hnođa hjóliđ ofan á ţorninn. 

Ađ Lilja Árnadóttir haldi ađ höfđingjar landsins hafi veiđ hross og gengiđ vel girtir međ risavaxnar hrossasylgjur, er hins vegar ekki alveg út í hött.


Alveg met

435637

Eins og ég hef áđur útlistađ er sjónminniđ góđur eiginleiki og kemur sér vel ţegar mađur rekst á eitthvađ merkilegt á stćrsta ruslahaugi sögunnar. Hann er ađ finna í ţeim hluta hins mikla syndadals sem kallast veraldarvefur, ţó vel fjarri Klámholti, ţar sem meginţorri fólks í dalnum ku ala manninn í göngum, götum, holum og alls kyns ranghölum.

Um daginn rakst ég á met (sjá einnig hér) sem fundist hefur í Wales, nánar tiltekiđ sem lausafundur nćrri rannsökuđum kumlateig norrćnna "víkinga" á stađ sem heitir Llanbedrgoch (boriđ fram Hlanbedrchock, en ţýđir ţađ skrýtna nafn Patrekstún eđa Patreksland). Llanbedrgoch er á eyjunni Angelsey. 

Llanbedrgoch on Anglesey
Met frá Llanbedrgoch í Wales. Metiđ er 2,4 sm ađ breidd og 1,5 cm ađ hćđ.
 
Isle_of_Anglesey_UK_location_map_svg
 
large weight
Met sem fundist hafa í grafreitnum Llanbedrgoch. Ljósm. Amgueddfa Cymru - National Museum Wales
large better

Metiđ, sem er úr blýi, á sér hliđstćđu á Íslandi. Metiđ íslenska fannst áriđ 1931 á fornbýlinu Bólstađ í Álftafirđi vestri (í Helgafellssveit) (sjá hér). Ekki kannast ég viđ ađ sams konar met hafi fundist annars stađar en á Íslandi og í Wales, en á heimasíđu ţjóđminjasafni Wales er talađ um líkt met hafi einnig fundist á norđur-Englandi. Reyndar er metiđ á Englandi minna en ţađ íslenska, ađeins 57,2 gr. međan ţađ íslenska er 86,5 gr. Metin eru hins vegar međ sams konar skreyti.

Sennilega verđur ađ breyta aldursgreiningu á íslenska metinu sem á Sarpi er tímasett frá 900-1100 e. Kr. Grafreiturinn í Llanbedrgoch á Angelsey í Wales, sem Dr. Mark Redknap viđ ţjóđminjasafn Wales hefur stýrt rannsóknum á, er frá 9. - 10. öld, en skreytiđ á metinu og á mörgum gripum frá kumlateignum í Llanbedrogoch sver sig í ćtt viđ 8.-9. aldar skreyti á Bretlandseyjum.

Lengi hefur veriđ taliđ ađ blýmet eins og ţessi, sem á var sett skreytt ţynna úr málmi, eins og á ţessum tveimur metum, vćri írskt fyrirbćri í flokki međ gripum sem túlkađir eru sem "Hyberno-Norse". Mörg slík met eru afar vel gerđ og er gylling einatt varđveitt á málmţynnunni. Nýlega birtist ágćt grein eftir Mariu Panum Baastrup í SKALK (4:2013), sem lýsir ţannig metum sem fundist hafa í Danmörku. 

Nú hallast fornleifafrćđingar frekar ađ ţví ađ ţessi met hafi veriđ framleidd víđar á Bretlandseyjum en bara á Írlandi. Ţessi met höfđuđu mjög til norrćnna manna á 9. öld sem ţá voru mikiđ á ferđinni á Bretlandseyjum og voru ţeir miklir kaupahéđnar og voru met á reislur ţeirra örugglega vinsćl vara. Útbreiđsla einnar gerđa meta á Íslandi, í Wales og á norđur-Englandi sýnir líflega verslun.

Margir telja ađ málmplöturnar sem sett voru á blýmetin hafi veriđ plötur af helgum skrínum, írskum eđa skoskum sem norrćnir menn rćndu úr klaustrum og kirkju og bútuđu niđur til annarra nota.  

ranvaiks_skrin
"Skrín Rannveigar" á danska Ţjóđminjasafninu. Skríniđ er afar lítiđ og fíngert, ađeins 13,5 sm langt og 5,3 sm ađ breitt og 10 sm ađ hćđ. Gripurinn hefur safnnúmeriđ NM 9084. Kom á safniđ áriđ 1845 er ţađ bar nafniđ Museet for Nordiske Oldsager áriđ frá Kunstmuseet ţađan sem ţar komiđ frá Kongens Kunstkammer, ţar sem ţađ er ţegar nefnt í ađfangaskrá áriđ 1690. Ţar er upplýst ađ skríniđ hafi fundist í Noregi. (Ljósm. Ţjóđminjasafn Dana Kaupmannahöfn). Skríniđ er taliđ írskt eđa skoskt verk. Á botni skrínsins eru ristar myndir af stöfnun víkingaskipa en einnig er ţar ađ finna rúnir RANVAIK A KISTU ŢASA. Hér fyrir neđan sést botninn á skríninu. Rúnaáletrunin er frá 11. öld.
daol-4-362

Mjög líklega hefur veriđ smelt (emaljering) í reitum skrautsins á blýmetinu frá Bólstađ, ţó ţađ komi ekki fram í doktorsritgerđ Kristjáns Eldjárn, Kuml og Haugfé, eđa öđrum heimildum. En leifar smelts er ađ finna á metinu frá Llanbedrgoch.

Mest minnir mynstriđ á lóđunum frá Llanbedrgoch og Bólstađ á myntriđ á einni hliđ helgidómaskrínsins sem kennt er viđ Rannveigu, sem líklega var norsk kona sem uppi var á 10. öld. Á botnplötu skrínsins er rist RANVAIK A KISTU ŢASA. Samkvćmt rúnasérfrćđingum hafa rúnirnar veriđ ristar á 10. öld. Skrín Rannveigar er mjög lítiđ, ekki nema 13,5 sm ađ lengd. Mynstriđ á skríninu svipar mjög til skreytisins á annarri langhliđ skrínsins. Taliđ er ađ skríniđ hafi veriđ gert á Írlandi eđa Skotlandi á 8. eđa 9. öld.

Bólstađur og skrín Rannveigar
 
Bólstađurákorti 
Fornbýliđ Bólstađur í Álftafirđi (merkt A)

Frönsku tengslin

Puzzle Jug from Stađur Reykjanes Ţjms 263

Kanna ein á Ţjóđminjasafninu er harla merkileg. Hún er frá miđbiki 17. aldar en var gefin safninu áriđ 1865 af Guđmundi Sigurđssyni, sem var prestur á hinni fornu kirkjujörđ Stađ á Reykjanesi (A-Barđastrandasýslu ). Kannan ber safnnúmeriđ Ţjms. 263.

Viđ fyrstu sýn virđist sem alls ekki sé hćgt ađ drekka af ţessari forláta könnu. Á hálsi hennar er gegnbrotiđ verk, ţannig ađ ćtla mćtti ađ allt sem í henni er skvettist út ef hellt vćri úr henni. En ţetta er gabbkanna, eđa gestaţraut. Könnur ţessar heita upp á ensku Puzzle jug, á frönsku  Pot trompeur og á ţýsku Vexierkrug. Ţrautin er er ađ uppgötva, hvernig hćgt er ađ drekka af könnunni án ţess ađ missa dýrar veigar. Vissulega er hćgt er ađ drekka af könnunni međ ţví ađ halda um opin á hálsinum, en til ţess ţarf mađur ađ vera međ sćmilega stórar krumlur til ađ loka fyrir ţau 32 göt sem ţar eru. Leyndarmáliđ og lausnin liggur í ađ loka fyrir gatiđ á handfanginu innanverđu, sem er holt, (ţiđ sjáiđ gatiđ ofarlega og innana á haldinu). Fyrst ţarf ađ halla könnunni lítillega svo vökvinn fljóti inn í haldiđ sem er rör. Ţá er hćgt ađ sjúga vökvann áfram eftir rörinu sem liggur gegnum handfangiđ  upp í kant könnunar og fram í stútinn.

Fopkan in use
Hollensk kona í Vlaardingen nćrri Rotterdam sýgur sćtan sopa af gabbkönnu.

Ţegar kannan kom á Ţjóđminjasafniđ áriđ 1865 fylgdi sú saga ađ ţetta vćri vítabikar. Vítabikarar ţekkjast úr svokölluđum vítadrykkjum sem tíđkuđust í veislum og bođum á Íslandi fram á 18. öld. Í veislulok var borinn fram vítabikar og áttu bođsmenn ađ drekka úr honum til ađ bćta fyrir yfirsjónir sínar og um leiđ fuku oft á tíđum kersknivísur um yfirsjónir manna. En nú er ţetta ekki bikar heldur kanna, svo ólíklegt ţykir mér tilgátan um ađ kannan hafi veriđ notuđ sem vítabikar. Íslendingum hefur örugglega veriđ svo sárt um dropann, ađ ţeir hafa ekki fariđ ađ glutra niđur víni ađ ástćđulausu međ svona fíflaskap.

Kannan er úr fajansa, úr bláleir sem verđur gulur viđ brennslu. Hún er er skreytt međ lagi af hvítum pípuleir og á er málađ međ bláu og ryđrauđu blómamynstri og síđan er kannan glerjuđ međ tinglerungi.

NEVERS~3
Nevers borg viđ Leiru

Ekki hollensk heldur frönsk

Ţess kanna, og ađrar af sömu gerđ međ sama skreyti voru lengi taldar vera hollenskar. En á allra síđustu árum er komiđ ljós, ađ ţćr eru franskar, og flestar ćttađar frá borginni Nevers í Frakklandi. 

Rannsóknir franska sérfrćđingsins dr. Jean Rosen og hollenska fornleifafrćđingsins Nina Jaspers, sem ég hef haft samvinnu viđ, sýna ađ mikiđ magn af leirvöru barst frá borgunum Nevers og Rúđuborg til Niđurlanda - og greinilega áfram til Íslands. 

Um miđbik 17. aldar blómstrađi verslun Hollendinga viđ Íslendinga ţrátt fyrir einokunartilskipun. Danir áttu um miđja öldina, eins og oft áđur, í stríđi viđ erkifjendur sína Svía. Á međan björguđu Hollendingar verslun á Íslandi  í áhugaleysi og getuleysi konunglegu Íslandsverslunarinnar, til ađ mynda ţegar Svíar réđust á Kaupmannahöfn í febrúar 1659. Verslun á 6. áratug 17. aldar eđa fram 1662 var sú besta sem Íslendingar höfđu lent í. En 1662 var Konungsverslunin Íslenska endurskipulögđ og var ţá erfiđara fyrir Hollendinga ađ versla.

Í Frakklandi sóttu Hollendingar m.a. salt og voru samkvćmt heimildum neyddir til ađ kaupa leirvöru um leiđ. Ţessi varningur međ öđru, m.a. ríkulega skreyttri hollenskri leirvöru var fluttur til Íslands. Ţar söltuđu menn fisk og seldu  hann og skreiđ og fengu t.d. leirvöru fyrir, ţví eins og alltaf átu ekki allir ţađ sem í askana var látiđ á Íslandi. Til var fínna fólk, t.d. umhverfis Breiđafjörđ og á Vestfjörđum, sem át af hollenskum  og frönskum diskum og grautinn úr skál frá Portúgal (sjá nćstu fćrslu). Íslenski fiskurinn, blautsaltađur fiskur og skreiđ, var seldur í Hollandi, Frakklandi, suđur til Spánar og Portúgals, alt suđur til  Kanaríeyja, ţar sem t.d. kaupmađurinn Pedro Flaemuel á Tenerife keypti t.d.  20.000 tonn af íslenskum fiski áriđ 1657 af hollenska kaupmanninum Adriaen Pauwelszoon frá Rotterdam eins og fram kemur í tollaskjölum nótaríusar ţar í bć.

Viđ ţessa víđtćku verslun, ţar sem hollenskir kaupmenn voru potturinn og pannan, bárust gripir eins og kannan franska til Íslands. Evrópumenn, sem undir ESB-fána hafa tćmt öll miđ á  umráđasvćđi sínu, eru enn sólgnir í hinn góđa íslenska fisk, svo sólgnir ađ ţeim tókst nćrri ađ lokka ţađ einfalda fólk á Íslandi sem kallar sig "krata" inn í ESB til ţess ađ ná í allan fiskinn á Íslandsmiđum. Íslendingar voru nćrri búnir ađ sjúga af gabbkönnu Evrópusambandsins.

Líklegast ţykir mér ađ Hollendingar, sem fluttu ţessa gabbkönnu og mikiđ magn leirmuna til Íslands, hafi haft gaman af ađ sjá Íslendinga lenda í vandrćđum viđ ađ drekka af ţessu íláti. Dćmigerđur hollenskur húmor.

Meira  um verslunarsögu Íslendinga síđar.

VA museum

Kanna á Victoria & Albert safninu í Lundúnum

Bath
Kanna sem var til sölu í Bath á Englandi
Single Owner Sale of Contents of 'Seaside', Castel
Kanna til sölu á Englandi
Christies Amsterdam
Kanna sem seld var á uppbođi hjá uppbođsfyrirtćkinu Christies í Amsterdam
9712_1 Rotterdam fopkan
Brot af könnu á safni í Rotterdam
Leeuwarden fopkan
Kanna á Fries Museum (Frísneska Safninu) í Leeuwarden.
 
*Ljósmyndin efst er tekin af ljósmyndaranum Ívari Brynjólfssyni, Ţjóđminjasafni Íslands.

Draumur fornleifafrćđingsins

er ađ finna kúk. Einn slíkur, sem enn var mjúkur en frekar rýr, fannst um daginn í Óđinsvéum. Hann mun vera um 8-900 ára gamall og ţví jafnvel varđveittur og Landnámabók. Saur ţessi er mikil og góđ heimild um danska sögu ef marka má áhuga fjölmiđla.

Excrementum Othenarum

Excrementum Othenarum

Blađamenn eru seigir ađ ţefa og grafa upp skít, og einn fremsti rannsóknarblađamađur Politiken labbađi einmitt framhjá holunni í hćgđum sínum um leiđ og kúkurinn fannst in situ. Kúkurinn lyktađi enn. Blađamađurinn, sem ekki kallar allt ömmu sína ţegar ađ kúkum kemur, spurđi strax fornleifafrćđingana, hvernig ţeir vissu ađ ţetta vćri ekki manni. Vildu fornleifafrćđingarnir ekki útiloka ţađ, en töldu ađ hann vćri of breiđur til ađ hafa komiđ úr mennskum rassi. Ţeir vita greinilega ekki hve stór sum rassgötin geta veriđ í blađamannastétt. Sjá hér

Fullvissuđu fornleifafrćđingarnir í Óđinsvéum blađamanninn um ađ kúkurinn yrđi rannsakađur betur en međ lyktarskyninu einu, til ađ ganga úr skugga um hvađ hundurinn hefđi étiđ. Mann grunar ađ heilmargar ađrar upplýsingar gćtu komiđ úr ţessu stykki. Hvar hundurinn liggur grafinn fylgir ekki sögunni.

H. C. Andersen félagiđ í Óđinsvéum telur öruggt ađ hér sé fundiđ nýtt ćvintýri meistarans. Leikmannafélag kaţólskra í Danmörku telur ađ ţarna séu komin jarđteikn, helgir dómar heilags Knúts. Engar upplýsingar eru ţó um slíkt í análum. Grćnlenski róninn i Vestergade er hins vegar fullviss um ađ ţetta sé tútílak tíkar hans sem fór á lóđarí um daginn. Hún er grafhundur, Canis archaeologorum.

Gott er ađ gamall saur leysist betur upp á Íslandi en í Danaveldi, ţví annars fylltust allar geymslur Ţjóđminjasafnsins og varđveita ţyrfti stykkin í gámum. Hugsiđ ykkur ástandiđ.


Langspiliđ á 20. og 21. öld

Anna Ţórhallsdóttir    

Langspilseign Íslendinga hefur líklega fariđ hríđminnkandi ţegar á leiđ 19. öldina, m.a. vegna ţess ađ Íslendingar kynntust betur öđrum hljóđfćrum. Menn voru einnig ađ selja gömlu hljóđfćrin sín eđa gefa erlendum mönnum ţau. Líklega hefur ţetta veriđ eins og međ torfbćina, ţegar menn fóru yfir ţá međ jarđýtum. Íslendingar voru farnir ađ skammast sín fyrir ţađ gamla. Mörg ţeirra langspila sem fóru erlendis hafa sem betur fór varđveist á söfnum ytra, eins og ég hef greint frá (sjá hér).

Á 20. öldinni var samt áfram töluverđur áhugi á hljóđfćrinu, kannski dulítiđ rómantískur, og reyndu ýmsir ađ hefja ţađ aftur til vegs og virđingar. Nú á síđustu árum hafa margir smíđađ sér hljóđfćri. Ţau eru af mjög misjöfnum gćđum, en á međal eru hljóđfćri sem hljóma mjög vel og fallega -  en ekki endilega eins og langspil hljómuđu fyrr á öldum, enda vitum viđ ađeins lítiđ um hljóđgćđin frá tveimur heimildum. Sumum ţótti hljóđfćrin hljóma fallega, en öđrum ţóttust ţeirra óttalegt gargan, sbr. lýsingar MacKenzies og hins vegar John Baines sem var međ í leiđangri John Thomas Stanleys baróns af Alderley til Íslands áriđ 1789 (sjá hér).

Ég er nćr fullviss um ađ sérhvert langspil hafi haft sína sál og sinn hljóm, og ađ engin langspil hafi veriđ alveg eins. Ţetta voru ekki hljómsveitarhljóđfćri.  Ţađ sjá menn besta af ţví yfirliti ţví sem ég hef tekiđ saman yfir elstu hljóđfćrin sem varđveist hafa. Ég tel ađ hljóđfćriđ endurspegli dálítiđ eđli Íslendinga sem ávallt hafa fyrst og fremst veriđ einstaklingshyggjumenn, sólistar, og neiti ţví menn ef ţeir vilja. Vćntanlega eru jafnmargar skođanir á ţví og Íslendingar eru margir.

Ţegar fram á 20. öldina kemur, rćđa menn í riti mest um langspil í minningunni, sem hljóđfćri sem látnir menn höfđu  smíđađ á unga aldri. En eftir síđara stríđ hefst "endurreisnartímabiliđ" međ Önnu Ţórhallsdóttir og síđar öđrum áhugamönnum um hljóđfćriđ. Ţá söfnuđu hin ágćtu hjón Jón Samsonarson og Helga Jóhannsdóttir miklum fróđleik um langspil, sem er hćgt ađ hlust á hér.

Ég hef tekiđ saman dálítinn lista yfir ritheimildir um langspiliđ, ţegar ţađ er ekki nefnt í ljóđmáli. Ég vinsađi ţetta út á timarit.is:

1898

Langspil voru auglýst sem jólagjafavarningur á 25 aura í Edinborgarverslun fyrir jólin áriđ 1898.  

Jólaauglýsing Edinborgarverslunar 1898

Mig grunađi lengi ađ ţetta herđi veriđ eitthvađ annađ annađ en hljóđfćriđ langspil, hugsanlega borđspil. En í kvćđi sem birtist í Ísafold stendur:  "Helst á langspil Mummi argar", svo ég verđ ađ gera ráđ fyrir ţví ađ einhverjir hafi veriđ ađ smíđa hljóđfćri sem seld voru í versluninni Edinborg. Allar upplýsingar um ţessi langspil í Edinborgarverslun vćru vel ţegnar. Orđiđ "stundanegri" ţarfnađist einnig skýringa.

Ísafold 1898

1910

Í minningargrein í Skólablađinu (4. árg., 7. tlb. 1910) um Eggert Helgason barnakennara (1830-1910) sem fćddist í Húnaţingi, segir:

Hann var á flesta lund vel gefinn, hugvitsmađur mikill og jarđrćktar mađur međ afbrigđum, en ekki síđur pennafćr; sönglaginn var hann og spilađi á langspil og flautu. Smíđađi sér víst hvortveggja sjálfur.

1913

Í Hljómlistinnni (1. Árg. 5. tlb. 1913) eru bréfkalfar um hljóđfćraeign Strandamanna:

Einstakir menn eiga harmonium heima hjá sér, t. d. eru 2 í Óspakseyrarhreppi, 1 í Kollafirđi, 1 i Hrófbergshreppi og 4 i Árneshreppi. Önnur hljóđfćri eru eigi nema harmonikur og grammófónar og svoleiđis gargskjóđur. Langspil eru nú alveg fallin úr sögunni, síđan menn fóru ađ venjast harmonium.

Fyrsta harmoniiđ kom hingađ í miđsýsluna ađ Heydalsá til Sigurgeirs Ásgeirssonar, áriđ 1897; síđan hafa ţau veriđ ađ smátínast inn í sýsluna.Ť

Í Eimreiđinni  (19. árg. 1. tlb. 1913) er ađ finna minningargrein um Gunnstein Eyjólfsson (1866 - 1912):

"Í ćsku Gunnsteins voru eigi fremur hljóđfćri en skólar eđa önnur menningarfćri í byggđarlagi hans [Hjaltastađaţinghá]. Einhversstađar gróf hann ţó upp langspil hjá fornbýlum náunga, og lćrđi hann ađ ţekkja nótur og tóna međ ţess tilstyrk. Er hann líklega eini nútíđar íslendingur, sem hafiđ hefir sönglistabraut sína viđ ţetta úrelta og ófullkomna hljóđfćri."

1929 

Í grein um austfirska ćttfrćđi í Óđni, (25. árg. 1929, 1.-8. tölublađi), er greint frá Birni Skúlasyni sem smíđađi sér langspil: 

Björn fađir Gróu var sonur Björns Skúlasonar, er bjó hjer og ţar í fjörđunum austan Fljótsdalshjerađs. Var hann ađ ýmsu allmikill hćfileikamađur, smiđur góđur og vel skurđhagur. Hann var söngmađur og smíđađi sjer langspil,til ađ spila á, ţví ađ lítiđ var ţá um hljóđfćri. Hann dó nćrri nírćđur á Kóreksstöđum 24.des. 1872.

1930

Ţann 27. júlí 1930 andađist Halldór Bjarnason bóndi á Stórutjörnum i Ljósavatnsskarđi, tćpra 67 ára gamall. Í Degi er ţann 10. september 1930 er hćgt ađ lesa ţetta um tónlistariđkun Halldórs: 

Halldór var ágćtlega vel hagur bćđi á tré og járn. Mundi hann ţó hafa orđiđ mikiđ fremri i ţeirri grein ef notiđ hefđi tilsagnar viđ smíđar. En hennar naut hann engrar; átti ţess ekki kost. Halldór hafđi hina mestu unun af söng og hljóđfćraslćtti. Ekki gafst honum ţó tćkifćri til ađ lćra f ćsku neitt, er ađ slíku lýtur. En ţađ sýnir áhuga hans og löngun til ţess, ađ hann á unglingsaldri smíđađi sér langspil og lék á ţađ í tómstundum.

ANNA 1961

Anna lćtur hér 6. áratuginn mćta 18. öldinni, ađ ţví er virđist í skarpri stemmu. Hann er einnig virđulegur faldbúningurinn sem hún klćđist á myndinni hér ofar. 

Anna Ţórhallsdóttir og Guđrún Sveinsdóttir 

Ekki verđur međ neinu móti gengiđ framhjá áhuga tveggja merkiskvenna sem reyndu ađ efla áhugann á langspilinu og hefja ţađ til vegs og virđingar. Ţetta voru söngkonurnar Guđrún Sveinsdóttir og sér í lagi Anna Ţórhallsdóttir (1904-1998). Anna, sem var nokkuđ sérstćđ kona, sem lćrđi m.a. söng í Kaupmannahöfn og á Juilliard í New York, lifđi og hrćrđist fyrir langspiliđ. Hún lét áriđ 1960 gera eftirlíkingu af hljóđfćri frá 18. öld, sem í dag er ađ finna á Musikmuseet í Kaupmannahöfn.

X13_3b
Ţetta hljóđfćri frá Stađarhrauni í Mýrarsýslu var fyrirmyndin ađ
hljóđfćri Önnu Ţórhallsdóttur

Ţegar ég smíđađi hljóđfćri mitt međ Auđuni Einarssyni, leitađi ég upplýsinga hjá Önnu og Guđrúnu og man ég ađ Önnu ţótti mjög merkilegt ađ ég vćri ađ fara ađ smíđa mér hljóđfćri og vildi vita af framvindu ţess verkefnis, en eins og gengur og gerist hringir stráklingur ekki í gamlar konur, svo ég sýndi ţví aldrei ţessari öndvegiskonu langspilsins hljóđfćri mitt.

Anna gaf m.a. út tvćr hljómplötur erlendis á eigin kostnađ. Ég festi kaup á einni ţeirra nýveriđ Folk Songs of Iceland, sem út var gefin var út áriđ 1969 hjá Lyricord Discs Inc. í New York. Langplatan var tekin upp af Ítalanum Mario de Luigi og gefin út af Roberto Leydi, sem var ţekktur prófessor í tónlistarfrćđum í Milano. Svipuđ plata fyrir Ítalíumarkađ, sem bar heitiđ Canti popolari d'Islanda, og kom út hjá fyrirtćki sem hét Albatros á Ítalíu áriđ 1974. Vona ađ ég ađ ég brjóti engin upphafsréttarlög međ ţví ađ leyfa lesendum Fornleifs ađ heyra nokkur dćmi af plötu Önnu hér í tónlistaspilaranum til hćgri.

Önnu ţótti greinilega ađ sér vegiđ, ţegar David Woods og íslenskir ađstođarmenn komust í fréttir áriđ 1981, ţegar Woods var staddur á Íslandi viđ rannsóknir á langspilinu. Skrifađi hún grein í Velvakanda Morgunblađsins til ađ minna á sig sem fumkvöđul endurvakningar langspilsins. Enginn tekur ţađ frá henni, ţótt menn geti vel haft ýmsar skađanir á söng Önnu.

Folk Songs of Iceland2

Plötuumslag fyrir Folk Songs of Iceland međ Önnu Ţórhallsdóttur. Hlustiđ á hljóđdćmi í tónlistaspilaranum hér ofar til hćgri

Síđustu vitneskju um langspilin safnađ 

Ţegar saga langspilsins 20. öld er skođuđ, er ef til vill mikilvćgasta starfiđ sem unniđ var í tengslum viđ langspiliđ. ađ hjónin Jón Samsonarson og Helga Jóhannsdóttir, og síđar ađrir, söfnuđu upplýsingum hjá rosknu fólki um hljóđfćriđ. Mikiđ ađ viđtölum var tekiđ upp á segulband. Flest ţessara viđtala má nú nálgast á http://www.ismus.is/search/langspil og er ţar mikill, skemmtilegur og ómetanlegur fróđleikur inn á milli. 
 

Iđnir langspilssmiđir  

Áđur en menn helltu sér út í langspilasmíđar eftir 1970, líkt og höfundur ţessara langspilspistla hér á Fornleifi ţegar hann var 10-11 vetra höfđu margir sem höfđu stundađ smíđi á ţessu hljóđfćri eftir eigin höfđi og minninu.  

Á  fyrri hluta 20. aldar voru nokkrir menn mjög afkastamiklir langspilssmiđir. 

Ţann 22.9. 1961 greini Bragi Jónsson frá ţví í Tímanum í lesendabréfi ţar sem hann leiđréttir upplýsingar í grein Önnu Ţórhallsdóttur fyrr ţađ ár og segir frá langspilssmíđum föđur síns Jóns G. Sigurđssonar. Bragi skrifar: 

Telur frúin ađ ţeir muni ekki svo margir á íslandi, sem séđ hafi langspil. Enn fremur ađ enginn muni hafa kunnađ ađ leika á langspil á ţessari öld. Ţetta er ekki rétt. Langspil voru allalgeng fram á síđari hluta síđustu aldar og eru enn til á nokkrum stöđum, bćđi söfnum og í eigu einstakra manna. Langspil er t. d. í byggđasafni Rangćinga ađ Skógum undir Eyjafjöllum og eins í byggđasafni Skagfirđinga í Glaumbć. Langspiliđ í Skógasafni er smíđađ af föđur mínum, Jóni G. Sigurđssyni bónda í Hoftúnum (d. 1950), og gefiđ safninu. Hvort langspiliđ í Glaumbćjarsafni er smíđađ af honum, veit ég ekki, en tel ţađ ekki ólíklegt, ţar sem hann var Skagfirđingur ađ ćtt. Hann var hagur vel og hljóm- og sönglistaunnandi. Hann lćrđi ungur ađ leika á langspil og smíđađi ţau mörg. Fyrsta langspiliđ, sem ég sá, smíđađi fađir minn 1911 eđa 12 og lćrđi bćđi ég og flest systkini mín ađ leika á ţađ. Eftir ađ ég lćrđi ađ ţekkja nótur, lćrđi ég mesta fjölda af fallegum lögum á langspil ţetta. Á efri árum sínum smíđađi fađir minn mörg langspil og seldi sem minjagripi. Eitt slíkt langspil er í eigu Ţórđar Kárasonar, lögregluţjóns í Reykjavík og sá ég ţađ fyrir stuttu síđan. Annađ langspil smíđađ af föđur mínum á Eyvindur Friđgeirsson frćndi minn í Reykjavík. Hvar ýmis önnur langspil, sem fađir minn smíđađi, eru niđur komin, veit ég ekki, en ţau munu flest vera í Reykjavík. Langspil eru ţví ekki jafn fáséđ og frú Anna heldur. Á langspil hef ég ekki leikiđ í áratugi og á ţađ ţví miđur ekki. Ţćtti samt gaman ađ taka lagiđ á langspil, ef svo bćri undir og myndi fljótt ćfast í listinni, og sjálfsagt eru einhverjir fleiri en ég, sem kunna međ langspil ađ fara. Annars á frú Anna Ţórhallsdóttir ţakkir skiliđ fyrir ađ kynna í öđrum löndum ţetta alíslenzka hljóđfćri.  Bragi Jónsson. 

Einnig mun Jón Stefánsson á Dalvík hafa smíđađ um fimm langspil sem til voru er David Woods rannsakađi langspil áriđ 1981. 

Á Akureyri bjó lengi niđur viđ höfn, Friđgeir Sigurbjörnsson hljóđfćrasmiđur sem frá 1950 smíđađi ófá langspilin. Áriđ 1977, er Árni Johnsen, síđar kenndur viđ Ţorláksbúđ, heimsótti ţennan merka hljóđfćrasmiđ, voru langspilin orđin 128 ađ tölu. Ţá var Friđgeir nýorđinn áttrćđur. Friđgeir smíđađi m.a. hljóđfćri fyrir Guđrúnu Sveinsdóttur söngkonu (sem var barnabarn Matthíasar Jochumssonar).  

Friđgeir langspilssmiđur
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson langspil
Yngsti langspilssmiđurinn, Vilhjálmuur Örn Vilhjálmsson

Áđur en drengurinn á myndinni, (síđar síđuhaldari á Fornleifi), gerđist yngsti langspilssmiđurinn á Íslandi međ góđri hjálp Auđuns H. Einarssonar (sjá hér), voru menn ađ búa sér til langspil í sitthvoru horninu. Jón Hlöđver Áskelsson tónskáld og Njáll Sigurđsson smíđuđu sér langspil á námskeiđi út í Bayern (Bćjaralandi), ţegar ţeir stunduđu nám viđ Orff-Institut-Mozarteum í Salzburg, en teikningu fyrir hljóđfćrin fengu ţeir hjá Freiđgeiri Sigurbjörnssyni. Jón sagđi mér nýlega ađ hljóđfćri hans sé ekki lengur spilahćft og hangi upp á vegg sem stofustáss.

21. öldin

Eftir aldamótin 2000 virđist hafa veriđ mikil gróska í spilamennskunni og langspilaeign Íslendinga eykst nú aftur. Hljóđfćri ţau sem smíđuđ hafa ţó veriđ eru afar misjöfn ađ gćđum og tónlistin sem töfruđ er fram er ţađ líka. Sumt ađ ţví sem mađur sér er afar illa smíđađ og helstu vankantar eru ađ ţau eru međ of ţykka veggi (borđ). 

Langspil Sigţórs 1

Stundum sér mađur langspil sem skera úr hvađ varđar smíđ og gćđi. T.d. ţetta forláta hljóđfćri sem Sigţór Sigurjónsson smíđađi á námskeiđi hjá Erni Sigurđssyni tréskurđarmeistara. Ég hef einnig skođađ hljófćri eftrir Jón Sigurđsson, ungan smíđakennara á Ţingeyri. Ţau hafa mjög fallegan hljóm.

Ţvílík gersemi er hljóđfćri Sigţórs Sigurjónssonar, og ţađ er bláklukka á sniglinum, stillingarpinnum og hljóđopin eru í laginu eins bláklukkan góđa, enda er Sigţór ćttađur ađ austan. Boginn er úr íslenskum reyniviđ og hárin í boganum eru af tagli fylfullrar merar. Ţađ ku gefa skarpari tón ađ hafa migin hár í boganum ađ sögn fróđra manna. Hvernig ćtli ţađ sé svo ađ músísera á ţetta hljóđfćri? Ég get ekki ímyndađ mér annađ en ađ ţađ sé fallegur hljómur sem úr ţví kemur, enda byggt eftir skabelóni sem ég teiknađi hjá Auđuni Einarssyni forđum, sem síđar var notađ í langspilspakka, sem útbúinn var í Kennaraháskóla Íslands (sjá frekar hér).

Langspil Sigţórs 2 

Ég tel ekki ađ tónlistalćrđum mönnum sé stćtt á ţví ađ gagnrýna langspilslist annarra eins og hér er gert. Ég er eins viss um ađ sumt ađ ţví sem hljómar best í dag, og sem er hćgt ađ hlusta á á YouTube og á disklingum, hefur aldrei heyrst úr langspilum forfeđranna. Ţeir sem í dag spila á langspiliđ íslensk ţjóđlög međ "keltnesk-írskum" áhrifum, og ađ gefa ţá tónlist út fyrir ađ vera íslenska, eru á hálli braut. 

Jafn mismunandi og langspilin eru, jafn misjöfn er listin. Ţannig á ţađ líka ađ vera, allir spila međ sínu nefi og ţannig var ţađ líklega alltaf međ langspiliđ. Hér fyrir neđan getiđ ţiđ notiđ tóna mismunandi listamanna og frćđaţula sem spila á langspiliđ - hver međ sínu lagi, eđa eins vel og hljóđfćri ţeirra leyfa. Sum hljóđfćranna eru rafmögnuđ. Langspiliđ hefur greinilega endanlega tekiđ í sátt af nútímanum. Mig minnir ađ Sigurrós hafi jafnvel notađ langspil, og ef niđursetningarnir í ţeirri sveit eru ekki búin ađ ţví, er ekkert til fyrirstöđu. Einnig er hćgt er ađ hlusta á marga menn, íslenska og erlenda, spila á langspiliđ á YouTube

Örn Magnússon 
Örn Magnússon píanóleikari m.m. er ađ mínu mati meistari langspilsins í dag. Her spilar hann viđ undirleik konu sinnar Mörtu Guđrúnar Halldórsdóttur söngkonu ...

og magister Ţórđur Tómasson spilar hér og syngur eftir sínu eyra:


Langspil á Íslandi og í erlendum söfnum

Your image is loading...

Er bandaríski tónmenntafrćđingurinn David G. Woods rannsakađi langspil og íslensku fiđluna áriđ 1981 skođađi hann 21 eintök af langspilum í eigu safna og einstaklinga á Íslandi. Sum ţeirra hljóđfćra sem hann skođađi voru reyndar ekki sérlega gömul, nokkur meira ađ segja smíđuđ á síđari hluta 20. aldar (sjá hér).

Hér verđa sýnd og safnađ saman upplýsingum um hljóđfćri sem flest eru smíđuđ fyrir aldamótin 1900. Flest ţeirra eru frá 19. öldinni en nokkur eru međ vissu frá ţeirri 18. 

Ţetta er enn ekki tćmandi skrá, ţví ekki er búiđ ađ hafa samband viđ öll söfn sem eiga langspil og hugsanlega eru til hljóđfćri í eigu einstaklinga sem eru eldri en frá aldamótunum 1900. 

Mig langar ţess vegna ađ biđja fólk, sem veit um gömul langspil sem ekki eru enn međ í ţessari skrá, ađ hafa samband viđ mig, sér í lagi ef langspil í ţeirra eigu eru frá ţví fyrir aldamótin 1900. Fréttir af hljóđfćri Sigurđar Björnssonar á Húsavík, Guđrúnar Sveinsdóttur Reykjavík og Herdísar H. Oddsdóttur, Reykjavík vćru t.d. vel ţegnar.

Upplýsingarnar um ţessi hljóđfćri, sem safnađ verđur saman hér, vonast ég ađ gagnist mönnum sem vilja smíđa sér ţetta merka hljóđfćri, annađ hvort međ bogadreginni hliđ, eđa langspil međ beinar hliđar. Vonast ég til ađ menn hafi ţá eitthvađ annađ en og einskis nýtar vefsíđur og međ hljóđfćri misjafnlega góđra spilimanna á YouTube sér til fyrirmyndar.

Í nćstu fćrslu um langspilin verđur greint frá heimildum um langspil á 20. og 21. öld.

 

Ísland

Ţjóđlagasetur sr. Bjarna Ţorsteinssonar á Siglufirđi

Siglufjörđur langspil photo Jon Steinar Ragnarsson 2

IMG_1989_1200x800
Ljósm. Jón Steinar Ragnarsson
 

Ţetta fagra hljóđfćri er erfđastykki Guđrúnar Jónsdóttur arkitekts í Reykjavík, en hún hefur lánađ ţađ til Ţjóđlagaseturs sr. Bjarna Ţorsteinssonar á Siglufirđi

Fyrsti eigandi ţess, og jafnvel smiđur, er talinn hafa veriđ Stefán Stefánsson bóndi á Heiđi í Gönguskörđum (1828-1910), sem var langafi Guđrúnar. Sonur hans var Stefán Stefánsson (1863-1921), kennari viđ gagnfrćđaskólann á Möđruvöllum og síđar skólameistari á Akureyri. Dóttir Stefáns skólameistara var Hulda, fyrrum skólastjóri húsmćđraskólans í Reykjavík og móđir Guđrúnar. Frá Heiđi kom hljóđfćriđ ađ Möđruvöllum áriđ 1890.

IMG_1985_1200x800 b
Ljósm. Jón Steinar Ragnarsson

Ađ sögn Huldu Stefánsdóttur var ţađ fyrsta verk Stefáns afa hennar á hverjum morgni ađ taka langspiliđ ofan af vegg og leika á ţađ. Hann notađi vinstri ţumalfingurinn á laglínustrenginn og gripbrettiđ, og var vinstri höndin sveigđ yfir strengina. Boganum var haldiđ međ hćgri hendi og strokiđ yfir strengina nćrri enda hljóđfćrisins. Ţetta langspil var notađ til ađ lćra sálmalög sem sungin voru á heimilinu en ekki var ţađ notađ viđ kirkjuathafnir.

Ţetta fallega hljóđfćri hefur 4 strengi og eru tveir ţeirra strendir úr sniglinum en ţeir tveir sem lengst eru frá gripbrettinu eru styttri en meginstrengirnir og mislangir og eru festir međ höldum sem skrúfađar hafa veriđ í kassa hljóđfćrisins. Ţetta fyrirkomulag strengjanna er líklega ekki mjög frábrugđiđ ţví sem var á hljóđfćri sem John Baine einn af ferđafélögum Stanleys á Íslandi áriđ 1789 lýsti í dagbók sinni: When Mr. Stanley came on board, he shewed us an Icelandic Instrument of music called Langspiel. It is a frustrum of a rectangular pyramid 5˝ in by 3 and 1 sq at the top. height 39 in with 6 Strings of thick brass wire the longest about 37 inches and the Shortest 12˝ inches with stops like those of the Guitar .. (sjá frekar hér)

Í gripbrettiđ, háls og fót hafa veriđ innlagđar beinţynnur sem gegna hlutverki gripa og brúa. Hljóđopiđ er hringlaga međ skreyti umhverfis. Erfitt er ađ átta sig á viđnum sem notađur hefur veriđ í kassann. David G. Woods taldi kassann vera smíđađan úr furu, en ţađ getur vart veriđ. Ef til vill er ţetta viđur ávaxtatrés, einna helst kirsuberjatré, en kannski reynir sem hefur veriđ litađur. Ţađ er ţó sagt međ međ miklum fyrirvara. Verđ ég ađ fara norđur á Siglufjörđ til ađ sjá gripinn, áđur en ég get slegiđ nokkru föstu um ţađ.

 

Minjasafn Reykjavíkur, Árbćjarsafn

Í Árbćjarsafni (Minjasafni Reykjavíkur) eru tvö langspil, eitt rauđmálađ međ bogadreginni hliđ og hitt blámálađ langspil međ beinni hliđ.

ÁBS 28 lille 

Ábs 28

Ţetta langspil kom á safniđ áriđ 1952. Ţađ var í eigu Ţorbjargar Bergmann (1875-1952). Ţorbjörg safnađi gömlum gripum. Dóttir hennar Hulda Bergmann og eiginmađur hennar Einar Sveinsson afhentu safninu 399 gripi ţegar Ţorbjörg lést áriđ 1952. Ekkert er vitađ um uppruna langspilsins. Ţađ (stokkurinn) er 86 sm ađ lengd og rauđmálađ. Ţađ er međ fćtur á kraga og botni og er fóturinn á botninum brotinn. 

ÁBS 1316 lille
Ábs 136

Ţetta fallega og litríka langspil var keypt til safnsins og er sagt vera smíđađ eftir skagfirskri eftirmynd. Engar upplýsingar er um smiđ eđa aldur. Gefandi er einnig óţekktur sem og koma langspilsins í safniđ, en ţađ var tölvuskráđ ţar áriđ 1993 löngu eftir ađ Lárus Sigurbjörnsson hafđi upphaflega skráđ ţađ. Engar upplýsingar eru heldur um stćrđ. Líklega er ţetta 20. aldar smíđi, sem byggir á eldra hljóđfćri, en engu skal slegiđ föstu um ţađ enn

Byggđasafn Skagfirđinga, Glaumbć

Á byggđasafninu í Skagafirđi hef ég séđ langspil, en aldur ţess ţekki ég ekki enn. Beđiđ er eftir upplýsingum frá Byggđasafninu. 

Minjasafn Akureyrar

Tvö langspil tilheyra Minjasafni Akureyrar. Eitt í safninu sjálfur og annađ í Davíđshúsi, en ţađ langspil tilheyrđi Davíđ Stefánssyni skáldi. Langspiliđ í Davíđshúsi virđist mjög fornt. Samkvćmt upplýsingum safnsins er kassinn er 65 sm ađ lengd og snigillinn 20 sm. Kassinn er 10 x 10 sm neđst en 8,0 x 8,0 sm efst. Ţetta hljóđfćri hefur upphaflega verđ međ 4 strengi, tvo sem strekktir voru efst í sniglinum og tveir styttri sem strekktir voru međ stillingarpinnum neđst en festir á höld á kassanum.

Langspil MSA 2 3

Langspiliđ í sjálfu Minjasafninu er vandađri smíđ en langspiliđ í Davíđshúsiđ og líklegra yngra. Ţađ er málađ rautt og svart. Kassinn er 63,5 sm  og snigillinn 10 sm.  Kassinn er 10 x 6 sm neđst  og 5,3 x 5.5 efst, mjórri strengjamegin.

 Langspil MSA2 2 

Byggđasafn Árnesinga

Í Byggđasafni Árnesingar eru til tvö langspil međ safnnúmerin 680 og 1326. Beđiđ er eftir fyllilegri upplýsingum um ţau.

Árnessýsla 1326
1326

Eitt langspil safnsins ber númeriđ 1326 og svipar mjög til langspils á Musik/Teatermuseet í Stokkhólmi međ safnnúmeriđ M1890 (sjá neđar).

 

Byggđasafniđ Görđum, Akranesi

Akranes
1959/1077

Langspiliđ ađ Görđum hefur safnnúmer 1959/1077. Litlar sem engar upplýsingar eru til um upphaf og komu ţessa langspils í byggđasafniđ ađ Görđum. Aldursgreining ţess er ţví ekki alveg örugg, en út frá lagi og tćkni er líklegt ađ ţađ sé smíđađ á seinni hluta 19. aldar.

Mesta lengd: 86 sm; Hćđ snigils: 17 sm; Breidd snigils efst: 4,2 sm: Breidd framhliđ efst: 5,4 sm; Breidd framhliđ viđ botn: 14 sm; Ţykkt hliđar efst: 6,7 sm og neđst 9,1 sm.

 

Ţjóđminjasafn Íslands

Ţjóđminjasafniđ á ţrjú langspil af mismunandi gerđum. Beđiđ er eftir nánari upplýsingum um hljóđfćrin. 

Eitt langspila safnsins, sem mjög svipar til hljóđfćris Stephensens fjölskyldunnar á Innra-Hólmi, sem Sir George Steuart Mackenzie fékk og lýsti í bók sinni um Íslandsför sína áriđ 1811 (hljóđfćri sem nú er kannski ađ finna í Edinburgh, sjá neđar), er skráđ međ safnnúmeriđ Ţjms. 635 og upplýst er í ađfangabćkur ađ ţađ hafi veriđ gefiđ á Fornminjsafniđ af Katrínu Ţorvaldsdóttur áriđ 1868. Ţađ mun vera Katrín Ţorvaldsdóttir úr Hrappsey sem var kona Jóns Árnasonar ţjóđsagnasafnara. Langspiliđ er ekki lengur til sýnis í Ţjóđminjasafninu, heldur má sjá ţađ í Tónlistarstofu Ţjóđmenningarhússins.

Ţjms 365

Ţjms. 635

635b

Danmörk

Musikmuseet, Křbenhavn  

Er nú hluti  af Ţjóđminjasafni Dana - Nationalmuseet.

Í Kaupmannahöfn er ađ finna fimm merk langspil og eina fiđlu íslenska. Allt mjög merkileg hljóđfćri. 

Ljósmyndir: Musikmuseet/Nationalmuseet.

D50_1

D 50
D50_6


Safnnúmer: D 50

Smiđur: Óţekktur; Uppruni: Gefiđ safninu af Kammerĺdinde enkefrue Emilie Johnsson (f. Mayer). Sagt er í safnaskrá, ađ Emilie Johnson hafi veriđ ćttuđ frá Íslandi. Langspiliđ var sent frá Íslandi til South Kensington Museum (Hér er átt viđ Museum of Musical Instruments) í Lundúnum, en hafnar ađ óţekktum ástćđum í Kaupmannahöfn; Aldur:  Sennilegast miđbik 18. aldar; Lengd: 78,4 sm; Mesta breidd: 13 sm neđst og efst 5,8 sm: Mest ţykkt hliđar neđst: 11.8 sm; Mesta ţykkt hliđar efst: 8,2 sm; Hljóđop: Í laginu eins og einhvers konar Ţórshamrar. Grip: Er úr tré og stillanlegt. Frekari upplýsingar hefur Fornleifur.

X13_3
X 13  - Frá Stađarhrauni

 

Safnnúmer: X 13; Saga: (áđur N 117 í Ţjóđminjasafni Dana í byrjun 20. aldar; Ţar á undan (áriđ 1891) X 175; Smiđur: Óţekktur; Uppruni: Stađarhraun í Mýrarsýslu; Aldur: Sennilegast miđbik 18. aldar; Lengd: 93,3 sm; Mesta breidd: 16,2 sm; Hljóđop: Í laginu eins og einhvers konar Ţórshamrar; Grip: Upplýsingar hefur Fornleifur.

Anna Ţórhallsdóttir söngkona lét smíđa eftirlíkingu af ţessu hljóđfćri, sem hún lék á. Eftirlíkingin var gerđ um í lok 6. áratugar síđustu aldar af hljóđfćrasmiđ í Kaupmannahöfn.

D68_1
D 68
D68_3
D 68
 

Safnnúmer: D 68

Mjög ónógar upplýsingar um skráningu og uppruna ţessa langspils eru til í safninu. Svo virđist sem ţćr upplýsingar hafi týnst einhvers stađar frá ţví ađ hljóđfćriđ kom í safniđ og ţar til ađ safnvörđur skođar ţađ og dćmir áriđ 1972. Ţetta er tveggja strengja langspil

Efni: "Mahogni" samkvćmt skrásetjara safnsins og er ţađ rangt; Smiđur: Óţekktur; ; Uppruni: óţekktur; Aldur: Safniđ telur langspiliđ smíđađ um aldamótin 1900 Sennilegra er ađ hljóđfćriđ sé frá 19. öld. Langspil D 50 kom á safniđ áriđ 1899 og er ţví líklegt ađ langspil D68 hafi komiđ litlu síđar og miđađ viđ slit, er greinilegt ađ hljóđfćriđ er gamalt ţegar ţađ kemur á Musikmuseet í Kaupmannahöfn; Lengd: 78 sm; Lengd án snigils: 63,7; Breidd kassa efst: 6,7 sm; Mesta breidd: 18,4.; Ţykkt hliđa efst 4,9 sm; Ţykkt hliđa neđst: 5 sm; Hljóđop: Hjartalaga (hjarta á hvolfi); Grip: Upplýsingar hefur Fornleifur; Strengir: 2

D130_1 lille

D 130
D130_3

D 130

D130_4

Safnnúmer: D 130

Ţriggja strengja hljóđfćri. Efni:   Smiđur: Óţekktur; Uppruni: Hljóđfćriđ var keypt af skolebetjent Lyum, Larslejestrćde 9 í Kaupmannahöfn, Sjálendingi sem hefur engin sjáanleg tengsl haft viđ Ísland; Aldur: Sennilegast fyrri hluti 19. aldar; Hljóđop: Hjartalaga; Lengd: 86,1 sm; Mesta breidd: 16,4 sm; Breidd kassa viđ snigil; 6,5 sm; Ţykkt hliđa efst og neđst: 5,2 sm: Lengd kassa: 37 sm; Grip: Upplýsingarnar hefur Fornleifur; Strengir: 3.

D165_1
D 165
 
D165_3

Safnnúmer:  D 165

Efni: Smiđur: Óţekktur; Saga: Langspiliđ var keypt á Det Kgl. Assistenthus, sem var hiđ opinberlega
danska veđlánahús frá 1688-1974. Langspiliđ er keypt og kemur á safniđ 22/1 1942; Aldur: 19 öld;
Lengd međ snigli: 77,5 sm; Lengd kassa: 63,5 sm; Mesta breidd 15,3 sm; mesta breidd viđ snigil: 6.7 sm; Hljóđop: S-laga: Grip: Upplýsingar hefur Fornleifur.

Svíţjóđ

Musik / Teater Museet, Stokkhólmi

Í Stokkhólmi er ađ finna 3 gömul langspil og eitt sem líklegast er frá 20. öld.

 

N35179%20Langspil
N34179

(Ljósm. Hans Skoglund)

Safnnúmer: N35179;

Smiđur: Óţekktur; Aldur: Óţekktur, en sennilegast er hljóđfćriđ frá 19. öld. Langspiliđ kom áriđ 1882 á Nordiska Museet i Stokkhólmi;  Lengd: 83,5 sm; Strengir: Upphaflega 3.

N35180 Nordiska Museet d 

 
N35180 (Ljósm. Hans Skoglund)


N35180_1

Safnnúmer: N35180, upphaflega í Norsiska Museet, ađ láni ţađan;

Smiđur: Óţekktur; Aldur: Óţekktur, sennilegast miđbik 19. aldar: Lengd: 97 sm; 3 strengir; Grip: Úr messingvír; Strengir: 3.
N38855 aN38866 Musik & Teatermuseet

N38855 (Ljósm. Hans Skoglund)

Safnnúmer: N38855, Upphaflega komiđ úr Nordiska Museet. Ađ láni ţađan;

Smiđur: Óţekktur; Aldur: Óţekktur, sennilegast frá fyrri hluta 19. ald; Lengd: upplýsingar vantar; Strengir: Hafa upphaflega veriđ 3.


Í Musik / Teater Museet í Stokkhólmi er einnig ađ finna langspil, (M1890), sem búiđ var til á Íslandi og kom á Nordiska Museet áriđ 1934. Ţađ er međ einn streng (einn stillingarpinna) og hjartalaga hljóđopi. Ég tel mjög líklegt ađ ţessi smíđ sé frá 20. öldinni og ađ hugsanlega séu einhver tengsl á milli ţessa hljóđfćris og hljóđfćris nr. 1326 á Byggđasafni Árnesinga (sjá ofar). En allar upplýsingar vćru vel ţegnar. Sjá hér.

M1890_3
M1890

Tćkniteikningar af íslensku hljóđfćrunum er hćgt ađ kaupa í verslun Musik/Teater Museet.

 

Skotland

Edinburgh University
Collection of Historic Musical Instruments

Langspiliđ kom upphaflega í desember áriđ 1858 á the Edinburgh Museum of Science and Art. Ţađ var upphaflega í eigu R.M Smith í Leith. Upphaflega fékk hljóđfćriđ og međfylgjandi bogi safnnúmerin 3385 og 3386. Síđar lánađ af Trustees of the National Museum of Scotland (NMS A301.26). Á miđa á botninum stendur hins vegar "INDUSTRIAL MUSEUM / of Scotland /No. 301 26".

Edinburgh 2

Hljóđfćriđ var endurskráđ ţann 30.8.2011 međ ţessari lýsingu:

Technical description: Instrument built of pine, the soundboard and back overlapping the ribs by 3mm. There are 4 strings, one bowed and three drones, one of the drones possibly tuned an octave higher, going through a hook in the soundboard 468mm from the nut. The hitchpins are attached to the bottom of the instrument. The tuning pegs go into a scroll, similar to that on a hurdy gurdy, the bowed string peg of stained beech, an unoriginal drone peg of oak. Iron plate on the nut and bridge for the strings to run over. Sound-hole at the widest part of the soundboard, 40 diameter, marks on the soundboard to indicate that the rose was 48mm. Distance of frets to the nut 749, 666.5, 630, 564, 501.5, 473, 420.5, 374, 333.5, 316, 282.5, 252, 238, 211.5, 187.5, 168, 159.5. Repair History: Of
the three tuning-pegs present, one has an ivory button matching those on the scroll; the remaining two are presumably replacements.

Sjá frekar hér.

Veriđ er ađ rannsaka í Edinborg, hvort hljóđfćriđ geti veriđ sama hljóđfćri og Sir George Steuart Mackenzie fékk ađ gjöf á Íslandi áriđ 1810 (sjá hér), og ađ bćti hafi veriđ einum streng í ţađ hljóđfćri.

 

Belgía

Musée des Instruments de Musique/

Muziekinstrumenten-museum

Ţađ er : 4. deild Musées royaux d'Art et d'Histoire, Bruxelles | Koninklijke Musea voor Kunst en
Geschiedenis, Brussel.

1520_1 b Brussel

1520

Safnnúmer 1520, aldur óţekktur, en langspiliđ er eldra en 1883, en ţá er hljóđfćriđ komiđ á safniđ í Brussell. Lengd: 88,9 sm.

Langspil ţetta er óneitanlega mjög líkt langspili ţví sem Mayer teiknađi í hlóđaeldhúsinu á Grímsstöđum á Fjöllum áriđ 1836.

Grimsstađir langspil
 
Brussel langspil

Kanada

Candian Museum of Civilization

Canada langspil

Ljósm: Š CMC/MCC, 69-62 Canadian Museum of Civilizations

"A 1962 survey by Kenneth Peacock of Icelandic settlement in Manitoba noted only one traditional instrument, the langspil, a narrow rectangular box about a metre long, fitted with two metal strings and frets. This instrument was made shortly after 1900 by a farmer south of Gimli. It is housed in the Canadian Museum of Civilization folk instrument collection." (Sjá hér). Hljóđfćriđ er tveggja strengja.

canada Gimli langspil

Ť Fyrri síđa | Nćsta síđa ť

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband