Langspili 20. og 21. ld

Anna rhallsdttir

Langspilseign slendinga hefur lklega fari hrminnkandi egar lei 19. ldina, m.a. vegna ess a slendingar kynntust betur rum hljfrum. Menn voru einnig a selja gmlu hljfrin sn ea gefa erlendum mnnum au. Lklega hefur etta veri eins og me torfbina, egar menn fru yfir me jartum. slendingar voru farnir a skammast sn fyrir a gamla. Mrg eirra langspila sem fru erlendis hafa sem betur fr varveist sfnum ytra, eins og g hef greint fr (sj hr).

20. ldinni var samt fram tluverur hugi hljfrinu, kannski dulti rmantskur, og reyndu msir a hefja a aftur til vegs og viringar. N sustu rum hafa margir sma sr hljfri. au eruaf mjg misjfnum gum, en meal eru hljfri sem hljma mjgvel og fallega- en ekki endilega eins og langspil hljmuu fyrr ldum, enda vitum vi aeins lti um hljginfr tveimur heimildum. Sumum tti hljfrin hljma fallega, en rum ttust eirra ttalegt gargan, sbr. lsingar MacKenzies og hins vegar John Baines sem var me leiangri John Thomas Stanleys barns af Alderley til slands ri 1789 (sj hr).

g er nr fullviss um a srhvert langspil hafi haft sna sl og sinn hljm, og a engin langspil hafi veri alveg eins. etta voru ekki hljmsveitarhljfri. a sj menn besta af vyfirliti v sem g hef teki saman yfir elstu hljfrin sem varveist hafa.g tel a hljfri endurspegli dlti eli slendinga semvallt hafa fyrst og fremst veri einstaklingshyggjumenn,slistar,og neiti v menn ef eir vilja.Vntanlega eru jafnmargar skoanir v og slendingar eru margir.

egar fram 20. ldina kemur, ra menn riti mest um langspil minningunni, sem hljfri sem ltnir menn hfu sma unga aldri. En eftir sara str hefst "endurreisnartmabili" me nnu rhallsdttir og sar rum hugamnnum um hljfri. sfnuu hin gtu hjn Jn Samsonarson og Helga Jhannsdttir miklum frleik um langspil, sem er hgt a hlust hr.

g hef teki saman dltinn lista yfir ritheimildir um langspili, egar a er ekki nefnt ljmli. g vinsai etta t timarit.is:

1898

Langspil voru auglst sem jlagjafavarningur 25 aura Edinborgarverslun fyrir jlin ri 1898.

Jlaauglsing Edinborgarverslunar 1898

Mig grunai lengi a etta heri veri eitthva anna anna en hljfri langspil, hugsanlega borspil. En kvi sem birtist safoldstendur:"Helst langspilMummi argar",svo g ver a gera r fyrir v a einhverjir hafi veri a sma hljfri sem seld voru versluninni Edinborg.Allar upplsingar umessi langspil Edinborgarverslunvru vel egnar. Ori "stundanegri" arfnaist einnig skringa.

safold 1898

1910

minningargrein Sklablainu(4. rg., 7. tlb. 1910) um Eggert Helgason barnakennara (1830-1910) sem fddist Hnaingi, segir:

Hann var flesta lund vel gefinn, hugvitsmaur mikill og jarrktar maur me afbrigum, en ekki sur pennafr; snglaginn var hann og spilai langspil og flautu. Smai sr vst hvortveggja sjlfur.

1913

Hljmlistinnni(1. rg. 5. tlb. 1913) eru brfkalfar um hljfraeign Strandamanna:

Einstakir menn eigaharmonium heima hj sr, t. d. eru 2 spakseyrarhreppi, 1 Kollafiri, 1 i Hrfbergshreppi og 4 i rneshreppi. nnur hljfri eru eigi nema harmonikur og grammfnar og svoleiis gargskjur.Langspil eru n alveg fallin r sgunni, san menn fru a venjast harmonium.

Fyrsta harmonii kom hinga missluna a Heydals til Sigurgeirs sgeirssonar, ri 1897; san hafa au veri a smtnast inn ssluna.

Eimreiinni (19. rg. 1. tlb. 1913) er a finna minningargrein um GunnsteinEyjlfsson (1866 - 1912):

" sku Gunnsteins voru eigi fremur hljfri en sklar ea nnur menningarfri byggarlagi hans [Hjaltastaaingh]. Einhversstaar grf hann upp langspil hj fornblum nunga, og lri hann a ekkja ntur og tna me ess tilstyrk. Er hann lklega eini ntar slendingur, sem hafi hefir snglistabraut sna vi etta relta og fullkomna hljfri."

1929

grein um austfirska ttfri ni, (25. rg. 1929, 1.-8. tlublai), er greint fr Birni Sklasyni sem smai sr langspil:

Bjrn fair Gru var sonur Bjrns Sklasonar, er bj hjer og ar fjrunum austan Fljtsdalshjeras. Var hann a msu allmikill hfileikamaur, smiur gur og vel skurhagur. Hann var sngmaur og smai sjer langspil,til a spila , v a lti var um hljfri. Hann d nrri nrur Kreksstum 24.des. 1872.

1930

ann 27. jl 1930 andaist Halldr Bjarnason bndi Strutjrnum i Ljsavatnsskari, tpra 67 ra gamall. Degi er ann 10. september 1930 er hgt a lesa etta umtnlistarikunHalldrs:

Halldr var gtlega vel hagur bi tr og jrn. Mundi hann hafa ori miki fremri i eirri grein ef noti hefi tilsagnar vi smar. En hennar naut hann engrar; tti ess ekki kost. Halldr hafi hina mestu unun af sng og hljfrasltti. Ekki gafst honum tkifri til a lra f sku neitt, er a slku ltur. En a snir huga hans og lngun til ess, a hann unglingsaldri smai sr langspil og lk a tmstundum.

ANNA 1961

Anna ltur hr 6. ratuginn mta 18. ldinni, a v er virist skarpri stemmu. Hann er einnig virulegur faldbningurinn sem hn klist myndinni hr ofar.

Anna rhallsdttir og Gurn Sveinsdttir

Ekki verur me neinu mti gengi framhj huga tveggja merkiskvenna sem reyndu a efla hugann langspilinu og hefja a til vegs og viringar. etta voru sngkonurnar Gurn Sveinsdttirog sr lagi Anna rhallsdttir (1904-1998 ). Anna, sem var nokku srst kona, sem lri m.a. sng Kaupmannahfn og Juilliard New York, lifi og hrrist fyrir langspili. Hn lt ri 1960 gera eftirlkingu af hljfri fr 18. ld,sem dag er a finna Musikmuseet Kaupmannahfn.

X13_3b
etta hljfri fr Staarhrauni Mrarsslu var fyrirmyndin a
hljfri nnu rhallsdttur

egar g smai hljfri mitt me Auuni Einarssyni, leitai g upplsinga hj nnu og Gurnu og man g a nnu tti mjg merkilegt a g vri a fara a sma mr hljfri og vildi vita af framvindu ess verkefnis, en eins og gengur og gerist hringir strklingur ekki gamlar konur, svo g sndi v aldrei essari ndvegiskonu langspilsins hljfri mitt.

Anna gaf m.a. t tvr hljmpltur erlendis eigin kostna. g festi kaup einni eirra nveri Folk Songs of Iceland, sem t var gefin var t ri 1969 hj Lyricord Discs Inc. New York.Langplatan var tekin upp af talanum Mario de Luigi og gefin t af Roberto Leydi, sem var ekktur prfessor tnlistarfrum Milano. Svipu plata fyrir talumarka, sem bar heiti Canti popolari d'Islanda, og komt hj fyrirtki sem ht Albatros talu ri 1974. Vona a ga g brjti enginupphafsrttarlg me v a leyfa lesendum Fornleifs a heyra nokkur dmi af pltu nnu hr tnlistaspilaranum til hgri.

nnu tti greinilega a sr vegi, egar David Woods og slenskir astoarmenn komust frttir ri 1981, egar Woods var staddur slandi vi rannsknir langspilinu. Skrifai hn grein Velvakanda Morgunblasinstil a minna sig sem fumkvul endurvakningar langspilsins. Enginn tekur a fr henni, tt menn geti vel haft msar skaanir sng nnu.

Folk Songs of Iceland2

Pltuumslag fyrir Folk Songs of Iceland me nnu rhallsdttur. Hlusti hljdmi tnlistaspilaranum hr ofar til hgri

Sustu vitneskju um langspilinsafna

egar saga langspilsins 20. ld er skou, er ef til vill mikilvgasta starfi sem unni var tengslum vi langspili. a hjnin Jn Samsonarson og Helga Jhannsdttir, og sar arir,sfnuu upplsingum hj rosknu flki um hljfri. Miki a vitlum var teki upp segulband. Flest essara vitala m n nlgast http://www.ismus.is/search/langspil og er ar mikill, skemmtilegur og metanlegurfrleikur inn milli.

Inir langspilssmiir

ur en menn helltu sr t langspilasmar eftir 1970, lkt og hfundur essara langspilspistla hr Fornleifi egar hann var 10-11 vetra hfu margir sem hfu stunda smi essu hljfri eftir eigin hfi og minninu.

fyrri hluta 20. aldar voru nokkrir menn mjg afkastamiklir langspilssmiir.

ann 22.9. 1961 greini Bragi Jnsson fr v Tmanum lesendabrfi ar sem hann leirttir upplsingar grein nnu rhallsdttur fyrr a r og segir fr langspilssmum fur sns Jns G. Sigurssonar: Bragi skrifar:

Telur frin a eir muni ekki svo margir slandi, sem s hafi langspil. Enn fremur a enginn muni hafa kunna a leika langspil essari ld. etta er ekki rtt. Langspil voru allalgeng fram sari hluta sustu aldar og eru enn til nokkrum stum, bi sfnum og eigu einstakra manna. Langspil er t. d. byggasafni Ranginga a Skgum undir Eyjafjllum og eins byggasafni Skagfiringa Glaumb. Langspili Skgasafni er sma af fur mnum, Jni G. Sigurssyni bnda Hoftnum (d. 1950), og gefi safninu. Hvort langspili Glaumbjarsafni er sma af honum, veit g ekki, en tel a ekki lklegt, ar sem hann var Skagfiringur a tt. Hann var hagur vel og hljm- og snglistaunnandi. Hann lri ungur a leika langspil og smai au mrg. Fyrsta langspili, sem g s, smai fair minn 1911 ea 12 og lri bi g og flest systkini mn a leika a. Eftir a g lri a ekkja ntur, lri g mesta fjlda af fallegum lgum langspil etta. efri rum snum smai fair minn mrg langspil og seldi sem minjagripi. Eitt slkt langspil er eigu rar Krasonar, lgreglujns Reykjavk og s g a fyrir stuttu san. Anna langspil sma af fur mnum Eyvindur Frigeirsson frndi minn Reykjavk. Hvar mis nnur langspil, sem fair minn smai, eru niur komin, veit g ekki, en au munu flest vera Reykjavk. Langspil eru v ekki jafn fs og fr Anna heldur. langspil hef g ekki leiki ratugi og a v miur ekki. tti samt gaman a taka lagi langspil, ef svo bri undir og myndi fljtt fast listinni, og sjlfsagt eru einhverjir fleiri en g, sem kunna me langspil a fara. Annars fr Anna rhallsdttir akkir skili fyrir a kynna rum lndum etta alslenzka hljfri. Bragi Jnsson.

Einnig mun Jn Stefnsson Dalvk hafa sma um fimm langspilsem til voru er David Woods rannsakai langspil ri 1981.

Akureyri bj lengi niur vi hfn, Frigeir Sigurbjrnsson hljfrasmiur sem fr 1950 smai f langspilin. ri 1977, er rni Johnsen, sar kenndur vi orlksb, heimstti ennan merka hljfrasmi, voru langspilin orin 128 a tlu. var Frigeir norinn ttrur. Frigeir smai m.a. hljfri fyrir Gurnu Sveinsdttur sngkonu (sem var barnabarn Matthasar Jochumssonar).

Frigeir langspilssmiur

Vilhjlmur rn Vilhjlmsson langspil
Yngsti langspilssmiurinn

ur en drengurinn myndinni,(sar suhaldari Fornleifi),gerist yngsti langspilssmiurinn slandi me gri hjlp Auuns H. Einarssonar (sj hr), voru menn a ba sr til langspil sitthvoru horninu. Jn Hlver skelsson tnskld og Njll Sigursson smuu sr langspil nmskeiit Bayern (Bjaralandi), egar eir stunduu nm vi Orff-Institut-Mozarteum Salzburg, en teikningu fyrir hljfrinfengueir hj FreigeiriSigurbjrnssyni. Jn sagi mr nlegaa hljfri hans s ekki lengurspilahft og hangi upp vegg sem stofustss.

21. ldin

Eftir aldamtin 2000 virist hafa veri mikil grska spilamennskunni og langspilaeign slendinga eykst naftur. Hljfri au sem smu hafa veri eru afar misjfn a gum og tnlistin sem tfru er fram er a lka. Sumt a v sem maur srer afar illa sma og helstu vankantar eru a au eru me ofykka veggi (bor).

Langspil Sigrs 1

Stundum sr maur langspil sem skera r hva varar sm og gi. T.d.etta forlta hljfri sem Sigr Sigurjnsson smai nmskeii hjErni Sigurssyni trskurarmeistara.

vlk gersemi, og a er blklukka sniglinum, stillingarpinnum og hljopin eru laginu eins blklukkan ga, endaSigr er ttaur a austan. Boginn er r slenskum reynivi og hrin boganum eru af tagli fylfullrar merar. a ku gefa skarpari tn a hafa migin hr boganum a sgn frra manna. Hvernig tli a s svo a mssera etta hljfri? g get ekki mynda mr anna en a a s fallegur hljmur sem r v kemur, enda byggt eftir skabelni sem g teiknai hj Auuni Einarssyni forum, sem sar var nota langspilspakka, sem tbinn var Kennarahskla slands (sj frekar hr).

Langspil Sigrs 2

g tel ekki a tnlistalrum mnnum s sttt v a gagnrna langspilslist annarra eins og hrer gert. g er eins viss um a sumt a v sem hljmar best dag, og sem er hgt a hlusta YouTube og disklingum, hefur aldrei heyrst r langspilum forferanna. eir sem dag spila langspilislensk jlg me "keltnesk-rskum" hrifum, og a gefa tnlist t fyrir a veraslenska, eru hlli braut.

Jafn mismunandi og langspilin eru, jafn misjfn er listin.annig a lka avera, allir spila me snu nefi og annig var a lklega alltafme langspili. Hr fyrir nean geti i noti tna mismunandi listamanna og fraula sem spila langspili- hver me snu lagi, ea eins vel og hljfri eirra leyfa.Sum hljfranna eru rafmgnu. Langspilihefur greinilega endanlega teki stt af ntmanum. Mig minnir a Sigurrs hafi jafnvel nota langspil, og efniursetningarnir eirri sveit eru ekki bin a v, er ekkert til fyrirstu. Einnig er hgt er a hlusta marga menn, slenska og erlenda,spila langspili YouTube

rn Magnsson
rn Magnssonpanleikari m.m.er a mnu matimeistari langspilsins dag. Her spilar hann vi undirleik konu sinnar Mrtu Gurnar Halldrsdttur sngkonu...

og magister rur Tmasson spilar hr og syngur eftir snu eyra:


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Jens Gu

etta er mjg hugaver og g samantekt sgu langspilsins. Sigurur Rnar Jnsson (Diddi fila) hefur gri stund brugi leik me langspili.

Jens Gu, 11.5.2013 kl. 01:12

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband