Fćrsluflokkur: Gamlar myndir og fróđleikur

They are back!

04821.jpg

According to the Icelandic press (links a; b; c and d) the new British Ambassador to Iceland, Michael Nevin, twitted about a large yellow casket which he recently received from London. Yesterday Mr. Nevin revealed to the Icelandic public the contents of the big box. In the casked were two oil paintings from 1790 with Icelandic motifs.

ambassadors_box.jpg

The yellow box containing the two paintings has arrived under the curious eyes of Jón Stefánsson Milkmaid (1921). The photography on the Edwardian dresser is of Ambassador Nevin after having delivered his Diplomatic credentials to the Icelandic president Guđni Th. Jóhannesson.

The two paintings, used to hang in the British Embassy in Reykjavík, but were sent to London some 10 years ago for repair at the Government Art Collection GAC (not the National Gallery like the Icelandic media reported). Before they were returned to Reykjavík last week, they went on exhibition in the Whitechapel Gallery in London, as well as in Birmingham and Ulster. For a while, the painting ornated the walls of the Department for Environment, Food & Rural Affairs, at Nobel House, Smith Square in London. But now they are back "home", where they are appreciated more than at an odd meeting on Fine British food and rural affairs, i.e. The Naked Cook and River Cottege.

04822.jpg

GAC 4822: The New Geyser, (Icel. Strokkur) a geysir which awoke after an earthquake in 1789. It lost its power in 1896 to reawake in 1963.

edward_dayes_by_edward_dayes.jpgThe Paintings, showing the famous Icelandic hydrothermal feature Geysir as well as Strokkur in Haukadalur S-Iceland, are entitled The Great Geyser (GAC 4821)and The New Geyser (GAC 4822). They were painted by Edward Dayes (1763-1804), seen here to the left, who was a well known London artist albeit mostly known for his watercolours.

In May 1789, encouraged by the naturalist and patron of science Joseph Banks, John Thomas Stanley (later first Baron Stanley of Alderley) set off from Leith on an expedition to Iceland. His intention was to research the island with his team of 26 experts and assistants. He returned with a collection of dried plants and numerous sketches drawn by Stanley himself or by other crew members. Edward Dayes and Nicholas Pocock were then commissioned to prepare completed drawings and etchings from these amateur studies. Both of the paintings that have now been returned to the UK embassy in Reykjavík base on sketches by the Stanley-expedition skilful draftsmen, and are quite similar to stone-prints made from the same drawings (see below). (See here for more information on Forleifur about Stanley in Iceland)

large_1991_0104_0001_thumb.jpg

large_1991_0104_0002_thumb.jpgIn 1958 the paintings were bought at a Christie's auction in London from a private collection. They were were bought by Frank T. Sabin Art Dealers in Shaftesbury Avenue,  London for the Ministry of Works. After the auction in November 1958 they were listed by the British government Art Collection as:

'The Property of a Nobleman'; by whom sold through Christie's, London, 'Pictures by Old Masters' sale, on 28 November 1958

(Lot 97), as 'The Great Geyser' and 'The New Geyser, Iceland'.

Let us hope that the paintings will hang in the British Embassy in Reykjavík for a long time to come. They are such an important source to Icelandic life in the late 18th century, in an age when Iceland hardly had a painter, except for the autistic Sćmundur Hólm (see here and here in Icelandic), who drew or painted fictive Icelandic motifs which he sold to Danish patrons. Later this year, I hope to take a closer look at the two paintings in the British Embassy in Reykjavík, if I may.

Here are some interesting details from two of the two paintings just returned back 'home': Have a look at the fantastic brass quadrant with a small telescope, fixed on a tripod. They don't make instruments like that anymore.

detail_2_b.jpgdetail_1a.jpgdetail_3b_1301156.jpg

Thanks: The author would like to thank Andrew Parratt, curator at the GAC in London, for helpful information.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, March 2017.


Njósnarar og dátar í stórborginni - hvađ annađ?

hotel_borg_1934_wim_van_de_poll.jpg

Heljarmenniđ Egill Helgason er alltaf ađ pćla eitthvađ í óttalegri fáfrćđi sinni, en vill ţó helst alltaf hafa á réttu ađ standa. Nú brá svo viđ um daginn ađ hann vissi í ţađ sinn ekki svariđ viđ spurningu sinni. Slíkt kemur óvenju sjaldan fyrir Egil (sjá hér).

Egill vildi láta segja sér hvađa dularfulli mađur gekk inn í mynd af ţýskum dátum fyrir utan Hótel Borg áriđ 1934. Besta tillagan sem borist hefur Agli er ađ ţađ hafi veriđ skákmađurinn Ásmundur Ásgeirsson, sem ţó var aldrei eins hávaxinn og mađurinn sem gekk aftan viđ ţýsku dátana áriđ 1934.

hotel_borg_1934_wim_van_de_poll_detalje.jpg

 

fontenay_2.jpg

Frank le Sage de Fonteney um 1920, ekki ósvipađur manninum á myndinni frá 1934 - eđa spćjara í síđari tíma 007 kvikmyndum.

Ég fór ađ hugsa máliđ, sem ég get ekki upplýst Egil Helgason um, ţví hann hefur síđan 2005, er hann fór međ dónaskap og ósóma um mig á Silfrinu meinađ mér ađ gera athugasemdir hjá sér.

Ekki Ásmundur skákmađur

Ţetta er öruggleg ekki Ásmundur Ásgeirsson, hugsađi ég međ mér, en hugsanlega Frank le Sage de Fonteney sendiherra Dana á Íslandi, sem var mjög hávaxinn mađur. Hann hafđi töluverđar áhyggjur af veru Ţjóđverja á Íslandi og sendi margar skýrslur til Kaupmannahafnar um ţađ. Honum var ţó örlítiđ í blóđ boriđ ađ dramatísera hlutina. Var Frank kvćntur Guđrúnu Eiríksdóttur, sem áđur hafđi veriđ gift dönskum manni, Tage Mřller, og átti međ honum Birgi síđar ráđuneytisstjóra.

Einnig er til í dćminu, ađ Frank sendiherra hafi veriđ ţarna staddur til ađ njóta góđa veđursins á einum mesta menningarpunkti heimsţorpsins sem hann var sendiherra í. En viđ nánari eftirgrennslan er ég nćr viss um ađ ţarna spígspori sendiherrann ekki, ţví Frank var 54 ára áriđ 1934 og miklu karlalegri en mađurinn á myndinni. Međ ţví ađ skođa skó kauđa sá ég strax ađ hann er í sams konar skóm og dátarnir. Ţess vegna tel ég líklegra ađ sá hávaxni hafi veriđ skipverji á Kreuzer Leipzig, hugsanlega yfirmađur, sem fengiđ hefur ađ fara í bćinn óeinkennisklćddur.

Var hann njósnari? Hvađ var svo sem ađ njósna um áriđ 1934? Mikilvćgi Íslands kom ekki fyrr en međ NATÓ.

Ég á reyndar til afrit af sumum bréfum sendiherrans Frank le Sage de Fonteney um Ţjóđverja til yfirvalda í Kaupmannahöfn og ekki er laust viđ ađ sendiherrann af greifaćttunum hafi veriđ dálítill spćjari, ţegar hann var ekki í útreiđartúr međ íslenskum hrossapröngurum. Hér má lesa meira um hollenska ljósmyndarann Wim van de Poll og samferđakonu hans Anitu Joachim.

Danski sendiherrann var reyndar líka fyrir utan Hótel Borg

Til upplýsingar Agli og öđrum má greina frá ţví ađ til er önnur mynd af dátunum frá Kreuzer Leipzig, ţar sem ţeir koma úr suđurátt og hafa ţá líklega veriđ búnir ađ hrista Frank sendiherra af sér og gefa öndunum. Kannski fór Frank inn á Borg og fékk sér kaffi og líkjör. En ţar sem Egill hafđi myndina sem hann birti á Silfrinu í sl. viku úr borunni á einhverjum Lemúr, er nú ekki nema von ađ hann sé ekki nćgilega vel upplýstur. Hins vegar tel ég víst ađ sendiherrann sitji lengst til hćgri á myndinni hér fyrir neđan. Hann gekk stundum međ baskahúfu, enda franskur húgenotti ađ ćtt. Mynd, ţar sem hann er međ slíka húfu, birtist t.d. af honum í íslenskum og dönskum blöđum áriđ 1939. 

nl-hana_2_24_14_02_0_190-0398.jpg

fonteney_fyrir_utan.jpg

fonteney_1939_a.jpg


Íslenskar kerlingar og karlar í frönskum ritum

grasset_1_1788.jpg

Fornleifur stundar ţađ sem frístundagaman, álíka og lćknar leika sér í golfi, ađ safna teikningum og ristum af íslenskum kerlingum og körlum frá 18. og 19. öld. Á hann orđiđ dágott safn af ţeim sem fyllt gćti heilt óđal í búsćlli sveit. Viđ verđum ađ ţakka Frökkum fyrir ađ eilífa ţessa Íslendinga á seinni hluta 18. aldar, jafnvel ţótt ţeir hafi hugsanlega aldrei séđ Íslendingana sem ţeir teiknuđu. 

Ţćr myndi sem sýndar verđa hér úr safni Fornleifs, og sem ekki byggja á teikningum í bók Eggerts Ólafssonar og Bjarna Pálssonar, Reise igigennem Island (1772), eru einnig flestar franskar. Ţessar frönsku myndir voru einu ásjónur Íslendingar sem lítill hluti af heimsbyggđinni hafiđ séđ síđan ađ íslenskar konur sátu (stóđu) fyrir hjá Albrecht Dürer i Antwerpen áriđ 1521 (sjá hér). Voru teikningar Dürers vitaskuld lítt til sýnis fyrr en 19. öld ţegar ţćr komust í eigu eins af međlimum Rotschild-ćttarinnar, ţeirrar ríku.

grasset_2_1788_1300847.jpg

Hvort einhver Frakki teiknađi upphaflega ţessi hjón, sem yđur eru sýnd í dag, á Íslandi, eđa hefur látiđ ađrar myndir hafa áhrif á sig skal ekkert fullyrt um hér. Mér hefur dottiđ í hug ađ leiđangrar ţeir sem komu til Íslands á vegum franska greifans Buffons (sjá hér) og sem tók međ sér sauđkind og ţríhyrndan hrút, sem áđur hefur veriđ greint frá á Fornleifi, hafi hugsanlega rissađ upp mynd af Íslendingum af tegundinni homo sapiens, án ţess ađ vilja taka slíka vandrćđagripi međ sér til Frakklands viljuga eđa nauđuga. Frakkarnir vildu miklu frekar hafa međ sér kind og hrút en mannfólk, enda voru ţeir dýrafrćđingar. Ástand Íslensku ţjóđarinnar var vissulega slćmt á síđari hluta 18. aldar, en Íslendingar voru hvorki í svo mikilli útrýmingarhćttu, né ţađ hrjáđir og dýrslegir í útliti ađ útlenskir ferđalangar vildu hafa spesímen af ţeim međ sér á fćti til Frans.

Rúmri hálfri öld síđar tóku ađrir Frakkar afsteypur af Íslendingum og höfđu síđar til sýnis í konungshöllinni í París (sjá hér). Segiđ svo ekki ađ íslensku afdalafólki hafi ekki veriđ sýndur áhugi. Vive la France! 

Homme Islandois & Femme Islandois (1788) 

Fyrsta gerđ mynda af íslenskum karli og konu (sjá efst) sem birtist á bók í Frakklandi eru tvćr myndir af Homme Islandois og Femme Islandois. Ţau birtust í 10. bindi í ritröđ um búninga ţjóđanna eftir Jaques Grasset Saint-Sauveur, sem ber heitiđ Costumes Civils actuels de tous les Peuples connus. Bindiđ sem íslensku hjónin birtust komu út áriđ 1788. (Sjá myndirnar efst; Hér geta menn flett bókinni sem gefin var út af Pavard útgáfunni í París). Myndirnar voru teiknađar af Felix Mixelle. 

Mađur getur leyft sér ađ velta ţví fyrir sér, hvort íslenska konan í bók Grasset Saint-Sauveur hafi veriđ teiknuđ eftir mannamyndunum úr einhverjum af útgáfum af bók Eggerts Ólafssonar og Bjarna Pálssonar, Reise igiennem Island, sem kom fyrst út í Sorř áriđ 1772 (2. bindi, sjá hér). Ţađ tel ég ţó nćsta ólíklegt, og karlinn hjá Eggerti og Bjarna skilar sér alls ekki á teikninguna af íslenska karlinum hjá Grasset Saint-Sauveur. 

img_6704_fornleifur.jpg

Ţess ber ađ geta ađ áriđ 1788 komu út ađrar myndir af íslenskum hjónum í nágrenni Heklu og öđrum Íslendingum viđ sođningu viđ Geysi í Haukadal. Í enskri bók, nánar tiltekiđ í 1. bindi af bók síra John Trusler: The Habitable World Descirbed; Or the Present State of the People in all Parts of the Globe, from North to South: Showing The Situation, Extent, Climate, Productions, Animals, &c. of the different Kingdoms and States; Including all the new Discoveries: etc. & etc. Part I., London 1788. Leifur á einnig ţessa bók og sömuleiđis úrrifnar myndir úr öđru eintaki í safni sínu. Myndirnar af Íslendingum í bókinni eru heldur ekki fyrirmyndir íslensku hjónanna í frönskum búninga og landfrćđiritum.

img_6710_fornleifur_1300846.jpg

Homme de L´Islande & [Femme de L´Island] í Costumes de Différent Pays (1797)

img_b_fornleifur.jpg

Áriđ 1797, tćpum áratug eftir ađ Homme og Femme Islandois komu út í bók Grasset Saint Savieurs um búninga heimsbyggđarinnar, kom út rit međ endurteiknuđum myndum Grasset Saint-Saveurs sem gefin var út í Bordeaux undir ritstjórn útgefanda sem hét Labrousse. Bókin bar heitiđ Dostumes de Différent Pays.

Fornleifur á ţví miđur ađeins karlinn, sem ég keypti nýveriđ í Frakklandi af fornbóksala. Einhvern tíma hefur hann líklega veriđ rifinn út bókinni, ţví myndirnar gáfu fyrir nokkrum árum meira í ađra hönd en ef reynt var ađ selja bókina. Slíkt skemmdarstarfsemi hefur lengi tíđkast og eru bćkurnar nú orđnar svo sjaldséđar og svo  dýrar ađ ţessi ljóti siđur er sem betur fer sjaldgćfari en áđur. Ég leita enn ađ konu fyrir karlinn. Ţessi kona hér fyrir neđan á ég ekki en hún á heima á LACMA listasafninu í Los Angeles og ţví ugglaust ekki til fals fyrir piparsveininn á óđali mínu. Ef ég nć í konu fyrir hann, og hann er ekki hommi, bíđ ég í brúkaup í beinni á Fornleifi međ tölvukampavíni og ódövrum.

lacma_for_fornleifur_1300841.jpg

Konan í Los Angeles

Hjón í Tableau historique, descriptif et géographique de tous les peuples du monde (1821)

1821_b_fornleifur_1300832.jpg

Á öđrum og ţriđja áratug 19. aldar gaf forlagiđ Lecrivain í París út verk í litlu broti um landafrćđi og menningu fólks í heiminum. Áriđ 1821 var Íslandi gerđ skil. Listamađurinn sem fenginn var til ađ sýna hina hrjáđu íbúa ţessa eldfjallalands tók hjón Felix Mixelle frá 1788 og pússađi ţau saman á eina mynd. Ţetta gera útgefendur víst til ađ spara, en samt var einnig pláss fyrir Heklu í bakgrunninum. Karlinn er enn međ sinn svarta ţríhyrnuhatt, stafinn og skikkjuna góđu. Konan er einnig kopípeistuđ úr fyrrnefndum frönskum verkum. Mér líkar einstaklega vel viđ uppgrćđsluátakiđ á ţessari mynd. Svo virđist sem listamanninum hafi ţótt viđ hćfi ađ setja eina Alaskaösp eđa álíka stórviđ í bakgrunninn. Ég held mikiđ upp á ţessi menningarhjón sem ég hef leyft mér ađ kalla Vigdísi og Geirharđ í höfuđiđ á frumkvöđlum ţeim sem kenndu frönsku á RÚV í árdaga.

Costumes Civils Actuels Des tous les Peuples Connus, dessines d´apres nature, graves et colories (1830)

homme_islandois_2017_fornleifur.jpg

Áriđ 1830 birtust loks íslensk hjón, sem skyld voru ţeim fyrrnefndu í fyrsta bindi fjögurra binda ritrađar Silvain Marechals, sem hann kallađi Costumes Civils Actuels Des tous les Peuples Connus, dessines d´apres nature, graves et colories, sem út kom í París (Hér er meira ađ segja hćgt ađ skođa bókina). Fornleifur á ţessi hjón í tveimur eintökum og búa ein ţeirra ugglaust á Suđurlandi og hin einhvers stađar á Snćfellsnesi.

Vona ég ađ lesendur hafi haft gaman af ţessari myndlistasýningu Fornleifs, sem verđur opinn um óákveđinn tíma. Ţetta er ekki sölusýning.

femme_islandois_2017_fornleifur.jpg

V.Ö.V. í mars 2017


To H.M. Queen Elizabeth II: Please correct the error, your Highness

239941-1325842576.jpg

   The above painting is by Elisabeth Jerichau-Baumann (1819-81), who was one of the leading female painters in Denmark in the mid and late 19th century. Born in Zoliborz, once a wealthy rural area south of Warsaw, into a German family, Elisabeth became a Danish subject, when she married fellow artist and professor of the Royal Academy in Copenhagen, Jens Adolf Jerichau.  They had met in Rome, whereto they both had travelled to seek inspiration and live the lives of true artists of the period. In Rome Jens Adolf was a student of the Icelandic-Danish sculptor Bertel Thorvaldsen.

After settling down in Copenhagen, Elisabeth lived in the shadow of her husband, as was the custom of those days. From 1847 and onwards, she gave birth to nine children.  Despite this, she managed to work with her art and to present it to a wide public. She found it difficult to get accepted in Denmark being a woman, and later when Denmark and Germany were at war, also because of her German descent. Due to the couples'­ many visits and stays abroad, together and on their own, Elisabeth Jerichau-Baumann received more recognition in England and especially in France. Her art was also more inspired by French and British trends than by the so called Danish Golden Age painters.

2160-1292516304.jpgIn the month of June 1852 the artist couple travelled to London to present Queen Victoria with a portrait of the Queen dowager of Denmark (see here), and to exhibit Elisabeth's works at the gallery at the newly rebuilt Bridgewater House.  A review in the Times, probably referring to the portrait above, reported that 'the lovers of simple natural beauty will not fail to be attracted by the portrait of an Icelandic maiden, in her national Sunday suit, holding her Psalm book in her hand - a picture which for the tenderness and truthfulness of execution seems to us worthy of the highest praise.

During the exhibition, Queen Victoria invited Elisabeth and her husband to a private reception at Buckingham Palace. The painting of the Icelandic girl was bought by Queen Victoria for the amount of 900 Rbd (Rixdollars). The painting now hangs in the drawing room of Osborne House, Isle of Wight.

From an Icelandic girl to a Norwegian widow

At some stage, during the long period of Victoria's own dedicated widowhood, a sign stating that the painting depicted a "Norwegian widow" was fixed to the elaborate frame in 1876.  Ever since the owners have been reluctant to correct the error. The title The Norwegian widow is now presented with quotation marks on the website of The Royal Collection Trust in London (see here).

It is highly unlikely that an Icelandic woman living in Copenhagen posed for Elisabeth in Copenhagen. That would definitely have made the 'headlines' in Iceland, which it didn't. A more likely scenario is that Elisabeth used available etchings of Icelandic women, which she found in contemporary travel-books, as a model. She then masked the model with a Hellenistic face and seated her in a slightly Victorian variation of one of the Icelandic church chairs from Grund, which is still kept in the National Museum of Denmark. This 16th century Icelandic chair is one of a pair of chairs (the other one to be found in the National Museum in Reykjavík), carpentered  in the Romanesque style. The sad, but majestic face, as well as the black robe of the 'Icelandic woman' might have led to the assumption that she was a widow.

grund_1.jpg

 

The Grund-chair which Elisabeth Jerichau-Baumann was inspired by

Other Icelandic Women by Jerichau-Baumann

In 1852 Elisabeth completed two variations of the panting of the Icelandic woman; The one she sold Queen Victoria. Another one is now kept at the Hamburger Kunsthalle (Ein isländisches Mädchen, Inv.-Nr. HK-3466; see here on the website of Dr. Jerzy Miskowiak, a Polish urologist and a surgeon who has lived in Denmark since 1971. Dr. Miskowiak plans the publication of all known works of Jerichau-Baumann later this year. The model in the arched panting in Hamburg is similar to that of the Icelandic lady in London. However, she sits in a chair, which has no connection to Iceland at all. The London-painting is a much better work of art than the painting in Hamburg. Most likely the painting in Hamburg, also dated to 1852, was first painted for an exhibition in Copenhagen, after which Elisabeth decided to paint a better version for her exhibition in London. The work in Hamburg has the title "Ein Isländisches Mädchen" - An Icelandic girl. The Germans possibly have found the woman in the picture too young to be addressed as a 'Frau' or a widow.

2uytus.jpg

In 1862 Elisabeth painted still another Icelandic woman with the  help of remedies in the form of Icelandic artefacts kept in the National Museum in Copenhagen.  Now Elisabeth created the 10th Century Saga-figure Hallgerđur, the femme fatale wife of Gunnar from Hlíđarendi. Gunnar was a good friend and companion of Njáll in Njáls-Saga.  By putting an 18th century Icelandic crucifix around her neck and an Icelandic ornamented belt around her early 19th century hat, Elisabeth tried to revive a major figure of the Icelandic Saga-litterature, the heartless 10th Century proto-feminist Hallgerđur, which the Danes  wrongly renamed Hallgjerde. Despite 400 year of Danish rule at the time the portrait was painted, only a few Danes managed to understand Icelandic, not to mention to speak it.

Elizabeth Jerichau-Baumann´s 'Hallgjerde' was auctioned off by Bruun & Rasmussen in 2008. Whom the painting was sold to is a secret, but the estimated value was 50.000 DKK or 6700 (link Work 570, page 232). Hallgerđur didn't want to give her husband a few strands of her long hair so he could rewind the broken cord of his bow, when their home was under attack - which resulted in his death. Now she is hanging somewhere to the delight of a passionate collector, who probably doesn't know that Hallgjerde forsaked her husband, because he had slapped her cheak, when he discovered that she had sent her slave to a neighboring farm to steal. 

Iceland rembembers the artist in 1882

Half a year after the death of Elisabeth Jerichau-Baumann, she was remembered in the Icelandic annual magazine, Skírnir. Skírnir reported (in my translation):

On the same day (11 June) died Elisabet Jerichau-Baumann, who has become famous for her drawings and colored paintings. She was married to the sculptor Professor Jerichau, whom she had met in Rome. She was born in Poland to German parents, and in the recallection of her childhood, she had vivid memories from the revolution (1829). One of her paintings is called "Finis Polonić" (The termination of Poland). She travelled widely in Europe and was greatly inspired by these travels,  e.g.in  Constantinopel, where she was allowed to get aquainted to the women of the Sultan in the Harem. She often told vivid and interesting stories about her travels in dailies and pamphlets.  Two of her paintings were inspired by Icelandic themes, one was entitled "An Icelandic woman" [the title Islćnderinde was printed in Danish in the Icelandic article], and the other symbolized Hellgerđur Langbrók. The first painting was bought by Queen Victoria of Britain.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, March 2017


Ţrjú gos eftir hádegi

bertuch_vol_4_3b.jpg

Á upplýsingaöld og vel fram á 19. öld hungrađi fólk í Evrópu eftir upplýsingum og myndum frá hinu framandi Íslandi. Oft gerđist ţađ, sökum myndaleysis, ađ ţeir sem sögđu frá Íslandi á einn eđa annan hátt, tóku upp á ţví ađ skálda í eyđurnar. Listamenn voru fengnir til ađ búa til myndir frá Íslandi, sem sođnar voru upp úr ţví litla sem menn vissu og ţekktu fyrir. Útkomurnar úr ţví gátu oft veriđ mjög spaugilegar.

bertuch.jpgÁriđ 1795 hófst merkur ţýskur bókaútgefandi í Weimar, Friedrich Johann Berduch ađ nafni (1747-1822, sjá mynd til vinstri), handa viđ ađ gefa út mikla ritröđ sem var ćtlađ heldri manna börnum til frćđslu og uppbyggingar. Verkiđ bar heitiđ Bilderbuch für Kinder: enthaltend eine angenehme Sammlung von Thieren, Pflanzen, Früchten, Mineralien  etc., og kom verkiđ út í 12 bindum frá 1795-1830. Tvö bindanna komu út eftir dauđa hans. Tólf binda frćđandi myndabók. Minna mátti ţađ vitaskuld ekki vera í hinum ţýska heimi.

Ísland, Íslendingar og íslensk náttúra voru tekin fyrir í tveimur bindanna, 4. bindi og (1802) og ţví 9. (1816).

Myndabćkurnar voru mikiđ verk og vandađ fyrir sinn tíma og myndir sumra ţeirra voru handlitađar. En galli var á gjöf Njarđar eins og fyrr segir ţegar fjarlćg lönd voru til međferđar, ţví oft lá ekki fyrir gott myndefni. Ţá tóku frumkvöđlar upplýsingarinnar upp á ţví ađ miđla tilbúningi eins og ţremur gosum.

bertuch_vol_4_5_b.jpg

Ţrjú gos og lautarferđ í Haukadal

Áriđ 1802 í fjórđa bindi verksins birtist vandlega unnin koparstunga sem sýna á landslag á Íslandi. Fremst í myndinni er Geysir samkvćmt textanum og Hekla og annađ eldfjall sést í bakgrunninum.

Skýringartextinn viđ myndina er ekki bara á ţýsku (Der Geyser und Hekla auf Island), heldur einnig frönsku (Le Geyser et le Hecla en Islande), ensku (The Geyser and Heckla in Iceland) og ítölsku (Il Gyser ed il Monte Heckla nell' Islanda), ein blađsíđa fyrir hvert tungumál (sjá hér). Ćtlunin var ađ heldrimannabörnin sem skođuđu hinn framandi heim myndanna lćrđu um leiđ ţrjú erlend tungumál. Jawohl!

bertuch_vol_4_4_b_1298656.jpg

Eru ţetta Íslendingar viđ "Geyser". Svona var ţetta kannski ţegar allir Íslendingar áttu hverinn. Ţrjú gos á sama dagi er reyndar enn blautur draumur ţeirra Íslendinga sem nú mata krókinn ćđi grćđgislega og mergsjúga ferđamennskuna á hinu heillandi Íslandi.

Ađrar myndir frá Íslandi voru í 9. bindi ţessarar frábćru myndabókar fyrir börn í tólf bindum og á fjórum tungumálum. Meira um ţćr í nćstu upplýsingaaldargrein Fornleifs.

Myndin er úr einkasafni yngri og fríđari bróđur Fornleifs.

V.Ö.V. febrúar 2017


Ísland á sýningu í París 1856-1857

1bhbnhi.jpg

Í nóvember 2014 var hér á Fornleifi greint frá sýningunni Musée Islandique, sem haldin var Nordatlantens Brygge í Kaupmannahöfn 15. nóvember 2014 til og međ 18. janúar 2015. Sýningin og öll vinna Ólafar Nordals listamanns viđ hana var međ miklum ágćtum.

Myndlistarverkefniđ Musée Islandique eftir Ólöfu Nordal samanstendur af tveimur ljósmyndaröđum sem bera heitiđ Musée Islandique og Das Experiment Island. Verkin voru sýnd á Listasafni Íslands áriđ 2012, í Maison d´Art Bernard Anthonioz í París áriđ 2013 og í Nordatlantens Brygge, ţar sem allt of fáir sáu ţessa góđu sýningu, ţótt gerđ hennar á Íslandi hafi veriđ vel nokkuđ vel sótt (1).

Líkt og fram kom í sýningarskrá hinnar frábćru konseptsýningar Ólafar Nordals, heillađist Ólöf af mannfrćđiáhuga 19. og 20. aldar eftir ađ hún rakst á gifsafsteypur af 19. aldar Íslendingum sem eru flestar varđveittar í frumgerđ sinni á Musée de l´Homme í París, utan ein, sem er af Birni Gunnlaugssyni. Hún er varđveitt í afsteypu á Kanaríeyjum, nánar tiltekiđ á El Museo Canario í Las Palmas, ţangađ sem myndir var í eina tíđ seld af Musée de l´Homme í París. Á sýningu Ólafar voru ljósmyndir, sem hún lét taka á Las Palmas og í París, af ţeim afsteypum sem gerđar voru af Íslendingum áriđ 1856. Afsteypurnar voru af Íslendingum og Grćnlendingum og gerđar ađ mönnum í för međ franska prinsinum Jerome Napoleons prins (1822-1891)(2) í merkum vísindaleiđangri sem sumariđ 1856 heimsótti međal annarra landa Ísland og Grćnland. Afrakstur ţessa opinbera franska leiđangur var sýndur á opinberri sýningu í París ţegar í árslok 1856. Sýningin fór fram í Palais-Royal í París. Miđađ viđ hver fljótt var miđlađ af söfnun leiđangursins hefđi í ţá daga sannarleg mátt bćta effectivité viđ einkunnarorđin Liberté, égalité, fraternité.

Myndir af sýningu áriđ 1856-57

Fyrir hreina tilviljun fann Fornleifur nýveriđ blađsíđu úr franska tímaritinu L´Illustration, sem mér sýnist ađ hafi ekki komiđ fyrir augu almennings á Íslandi fyrr en nú. Ekki var greint frá ţessari umfjöllun í tengslum viđ sýningar Ólafar Nordal. Ég uppgötvađi síđuna á netinu og keypti hana á stundinni af manni nokkrum í Frakklandi sem selur úrklippur úr gömlum blöđum og gamlar koparristur.

Fyrstu Íslandssýningunni, sem opnuđ var ţann 20. desember 1856 í París, voru gerđ góđ skil ţann 10. janúar tímaritinu L´Illustration (bls. 21-22). Höfundurinn var mađur er hét Laumé. Greinin bar yfirskriftina Expédition scientifique du prince Napoléon dan les mers du nord [Vísindaleiđangur prins Napóleons til norđurhafa]. Teiknađar voru myndir á sýningunni og eftir ţeim voru síđan gerđar koparstungur sem birtust í L´Illustration. Á einni myndanna má glögglega sjá sýningargripina frá Íslandi og Grćnlandi.

Ţessar myndir í L´Illustration, sem vantađi tvímćlalaust á sýningu Ólafar Nordals, er hér međ komiđ á framfćri. Ţađ er aldrei um seinan. Gaman er ađ skođa koparristunar í L´Illustration og bera t.d. saman viđ ţćr afsteypur sem varđveist hafa á Ţjóđminjasafni Kanaríeyja og á Musée de l´Homme.

Íslenskir líkamspartar og bćkur

Hér fyrir neđan má sjá nokkrar nćrmyndir af stćrstu koparristunni í greininni í L´Illustration í samanburđi viđ ţćr afsteypur sem finna má á Kanaríeyjum og í París. Sýningin á gripunum frá Íslandi veturinn 1856-57 telst mér til ađ sé fyrsta sýningin ţar sem Íslandi og Íslendingum voru gerđ skil.

2bepjda.jpg

10349131_610015819105099_6465160320320399606_n.jpg

Ţćr voru ţarna grćnlensku konurnar í París 1856, ţótt af einhverjum ástćđum hafi ekki  ţótt viđ hćfi ađ hafa myndir af ţeim frammi á sýningunni í Reykjavík áriđ 2012.

2cfvhtp.jpg

2dFornleifur.jpg

10295006_584889268284421_8837816064864614898_o.jpg

olofnordal-382x270.jpg

1857_and_now_fornleifur.jpg

Sýningin var heima hjá prinsinum

Hćg voru heimantökin fyrir Napóleon prins. Hann bjó sjálfur ásamt fjölskyldu sinni í höllinni ţar sem sýningin á gripum úr leiđangrinum fór fram. Ţá sem ekki ţekkja vel til í París er hćgt ađ upplýsa, ađ höllina Palais-Royal er hćgt ađ finna gegnt Louvre-safninu og hýsir höllin í dag m.a. brot af af ţjóđarbókhlöđu Frakka.

Á sýningunni í Palais Royale í París áriđ 1856-57 voru gripir frá öllum ţeim löndum sem leiđangurinn hafđi heimsótt, ţ.e. Íslandi, Grćnlandi og Svíţjóđ og Fćreyjum, Danmörku og Noregi; Ekki einvörđungu afsteypur af Íslendingum og Grćnlendingum, heldur einnig mikiđ steinasafn og uppstoppuđ dýr.

Nokkur skip sigldu međ leiđangursmenn um Norđurhöfin, en móđurskipin tvö voru La Reine Hortense, sem var gufuskip, og Le Course. Prinsinn heimsótti einnig Jan Mayen og Spitzbergen og sömuleiđis var komiđ viđ í Fćreyjum,Noregi, Svíţjóđ og Danmörku. Um ferđalagiđ er hćgt ađ lesa í miklu verki sem fyrst kom út áriđ 1857 og sem bar titilinn: Voyage Dans Les Mers Du Nord A Bord De La Corvette La Reine Hortense. Höfundurinn var einn leiđangursmanna, einn af riturum Napóleons Prins sem kallađi sig Charles Edmond. Upphaflegt nafn hans var Edmund Franciszek Maurycy Chojecki og var hann ćttađur frá Póllandi og talinn einn af fyrstu sósíalistanna í Frakklandi.

3b.jpg

Eins og sjá má hér á einni af koparstungunum sem birtust í L´Illustration ţann 10. janúar áriđ 1857, ţá hafa Napóleon prins og ferđafélagar hans einnig krćkt sér í langspil, ekki ósvipađ ţví hljóđfćri sem varđveitt er á safni í Brussel (sjá hér). Á Íslandi náđu ţeir sér einnig í ask, útskorin tóbaks- og púđurhorn sem og reykjarpípu úr járni. Á annarri mynd má sjá silfurkrús íslenska "fyrir mjólk", grćnlenska fiđlu!! og sćnska könnu sem er fremst á myndinni.

Einnig höfđu leiđangursmenn međ sér margar bćkur og handrit frá Íslandi, sem sjást á koparristunni, ţar sem ţeim var rađađ á borđin fyrir framan gifsafsteypurnar. Í greininni í L´Illustration er tekiđ fram ađ bćkurnar sýni frekar en en glćsileika bókanna, háan aldur ţeirra sem og hvernig Íslendingar héldu andlegu atgervi sínu viđ lestur uppbyggilegra bóka á hjara veraldar, ţar sem allur gróđur visnar en ţar sem mannlegt atgervi hefur haldiđ áfram ađ blómstra og vaxa. Höfundur dáđist ađ ţví ađ í Reykjavík var lćrđur skóli, skóli, bókasafn, ţrjú lćrdómsfélög og prentsmiđja sem gaf út tvö blöđ og prentađi bćkur sem stóđust samanburđ viđ ţađ besta í enskri [sic] prentlist.(4)

5byzntd.jpg

4batpwn.jpgLeiđangursmönnum og prins Jerome Napoleon tókst sýnilega mjög léttilega ađ afklćđa sumar íslenskar konur, ekki ađeins til ađ taka gifsafsteypur af kviđ ţeirra, stinnum eđa lafandi brjóstum, rasskinnum og útstandandi nöflum. Aumingja mennirnir hafa hugsanlega aldrei séđ neitt ţví líkt heima í Frakklandi.

Kannski hafa einhverjar af hinum viljugu, íslensku kvenmódelum ţeirra skipt á spađafaldsbúning ţeim sem síđar var sýndur í París og einhverjum nútímalegri flíkum eftir nýjustu Parísartísku. Ţannig er faldbúningnum lýst í ţýđingu Vieuxsage, en svo er Fornleifur jafnan kallađur á ćruverđugan hátt í París:

Í stuttu yfirliti í einu af síđustu tölublöđum okkar rćddum viđ um framandleika sumra búninga. Á međal slíkra búninga er íslenski kvenbúningurinn, sem settur hefur veriđ á gínu, svo laglega ađ ţar sem hún stendur í anddyri sýningarsalarins, er mađur eđlilega reiđubúinn ađ heilsa henni sem vćri hún lifandi persóna. Ţessi búningur međ sínum gífurlega glćsileika, samanstendur af lítilli húfu sem gerđ er úr löngum vafningi af svörtu silki. Svartur klútur er um hálsinn sem hvílir á kraga úr flaueli sem er ísaumađur međ gullţrćđi; Einnig er slá međ stórum krćkjum úr kopar utan yfir ríkulega ísaumađ vesti. Um mittiđ er beltiđ sem á eru stórir hnappar [stokkar] međ opnu verki og niđur úr beltinu hangir löng keđja sem endar í hjarta [laufi] úr silfri. Ţessi búningur er eina verđmćti fjölskyldunnar og gengur í arf frá móđur til dóttur.(4)

1_c_fornleifur_enginn_annar.jpg

Hér má sjá einhvern nćrsýnan franskan sjarmör heilsa íslensku maddömunni sem reynist ţó vera nćsta ţögul og fýluleg gína sem stóđ rétt innan viđ anddyri sýningarsalsins.

medaille.jpg

Napóleon prins var sjálfur örlátur á gjafir handa Íslendingum eins og má lesa hér í frábćrri grein Kjartans Ólafssonar sagnfrćđings í tímaritinu Sögu áriđ 1986, ţar sem Kjartan kemur inn á ferđ Napóleons og póltíska ţýđingu hennar vegna áhuga Frakka á fiskveiđistöđ á Dýrafirđi og andstöđu Dana viđ ţau áform. Fćrđi Napóleon prins sumum mektarmönnum á Íslandi minningarpening međ mynd af sjálfum sér og međ áletrun sem vísađi í ferđina. Prinsinn skildi einnig eftir sig tvö stór málverk af sér og konu sinni í embćttisbústađ Stiftamtmannsins, og hafa ţau málverk líkast til veriđ tekin traustataki af ţjófóttum dönskum embćttismönnum. Forleifur vćri ţakklátur fyrir upplýsingar um örlög málverkanna, sem upphaflega héngu um borđ á einu skipa leiđangursins.

 

Neđanmálsgreinar og frekari upplýsingar:

(1) Minna ţótti mér aftur á móti koma til greinar Gísla Pálssonar prófessors emeritus í mannfrćđi viđ Háskóla Íslands um Jens Pálsson (1926-2002) líkamsmannfrćđing sem Gísli ritađi í tengslum viđ ţann hluta sýningar Ólafar sem fékk heitiđ Das Experiment Island. Grein hans birtist í sýningaskránni međ sýningunni. Ástćđuna fyrir skođun minni á grein Gísla Pálssonar geta menn lesiđ í langri ádeilu minni hér.

(2) Vegna nokkurs ruglings sem gćtt hefur hjá ýmsum íslenskum höfundum skal tekiđ fram, ađ sá Naflajón sem heimsótti Ísland međ pompi og prakt áriđ 1856 hét fullu nafni Napoléon Joseph Charles Paul Bonaparte. Hann var fćddur í Trieste og bar m.a. titlana Prince Français, Count de Meudon, Count di Moncalieri ad personam og Ţriđji Prince von Montfort. Frá og međ 1848 var hann almennt kallađur Prince Napoléon en einnig Prince Jérôme Napoléon og jafnvel uppnefndur Plon-Plon, en ţannig mun hann hafa boriđ fram ćttarnafn sitt sem barn. Hann var bróđursonur Napóleons keisara. Naflajón Íslandsfari andađist í Rómarborg.

napoleon_joseph_charles_paul_bonaparte_painting_1297276.jpg(3) Ţannig var Prins Napóleón lýst í Ţjóđólfi áriđ 1856 (sjá hér): Prins Napóleon er hár mađur vexti og ţrekinn vel ađ ţví skapi og hinn karlmannlegasti og höfđinglegasti mađur, ljósleitur í andliti en dökkur á hár og dökkeygđur og snareygđur og mjög fagureygđur, enniđ mikiđ og frítt, ţykkleitur nokkuđ hiđ neđra um andlitiđ og mikill um kjálka sem keisarinn mikli var, föđurbróđir hans. Enda er hann ađ ásjónu og andlitslagi mjög líkur Napóleon hinum I. eftir ţví sem meistarinn Davíđ hefur málađ mynd hans, ţá bestu sem til er af honum. Myndin hér til vinstri sýnir málverk ađ fituhlunknum Plon-Plon og ađ hann var ekki "ţykkleitur hiđ neđra um andlitiđ", heldur međ tvćr undirhökur af keisaralegum vellifnađi. 

(4) Parmi les objets rapportés d´Islande, on remarque une magnifique collection de livres, moins remarquables par leur luxe que par leur ancienneté et les idées qu´ils éveeillent Comme le fait remarquer M. Paul de Saint-Victor, l´emotion s´empare de vous a la vue de ces vénérables Bibles qui ont été la force, le vitique, le trésor moral de leur froid désert. A cette extreme limite du mode habitable, la ou la vegétation elle-meme se raréfie et se meurt, l´intelligence humaine n´a pas cessé de murir et de fructifier. Reykjarik, la capital, possede un lycée, des ecoles, une bibliotheque, trois sociétés savantes et littéretaires, et une imprimerie dont les deux journaux et les publications récentes egalent les plus parfaits produits de la typographie anglaise.

(5) Dans le rapide apercu contenu dans un de nos derniers numéros, nous avans parlé de l´etrangeté de cartains costumes. Parmi ceux-ci se trove l´habillement d´une femme islandaise, monte sur mannequin, et si bien monté que, placé a l´entree de la galerie, on est naturellement porte a le saluer comme une personne animée. Ce costume, a la magnificence massive, se compose d´un petit bonnet de drap noir a longue frange de soie, d´une cravate noire autour du cou, retombant sur une collerette de velours brodé d´or, d´un manteau ourlé de larges agrafes de cuivre, encadrant le corsage richement galonné; la taille est serrée dans une ceinture incrustée de gros boutons ciselés, á laquelle pend une longue chaine terminée pa un caeur d´argent. Cet habit est a lui seul l´écrin de la famille, et il reste comme un héritage la mere leque a la fille.


Hin annálađa íslenska gestrisni áriđ 1909

img_3_1296155.jpg

Um leiđ og ég minni enn einu sinni á hina undurfögru Súkkulađi-Siggu, sem hćgt er ađ kaupa á 50x70 sm stóru plakati af Fornleifi, greinir hér frá öđru en eldra chromo-korti, međ uppfrćđandi efni sem fylgdi matvöru iđnvćđingarţjóđfélagsins í stórborgum Evrópu í byrjun 20. aldar.

Merkiđ hér ađ ofan er 23 vetrum eldra en Súkkulađi-Sigga í pökkunum frá Chokolat Pupier i Saint Etienne. Merkiđ fylgdi pökkum međ súpukrafti frá Liebig áriđ 1909. Eins og áđur hefur veriđ greint frá á Fornleifi (sjá hér), gaf Liebig út tvćr seríur međ Íslandsmyndum sem Fornleifur á einnig á skattkamri sínum. Ofanstćđ mynd, sem Fornleifur eignađist nýlega í Frakklandi, tilheyrir ţó ekki ţeim seríum, heldur litríkri seríu sem kallađist Jours d'été das l'extreme Nord, eđa Sumardagar í hinu háa norđri. Undirtitillinn er La bienvenue aux voyaguers en Islande, sem útleggjast má: Útlendingar bođnir velkomnir á Íslandi.

Greinilegt er ađ franskt útibú Liebig kjötkraftsrisans í Ţýskalandi hefur vantađ upplýsingar frá Íslandi fyrir uppbyggilegt frćđsluefni um Ísland, og listamennirnir hafa ákveđiđ ađ skálda örlítiđ.

Heimasćtan á Draumabakka kemur fćrandi hendi á móts viđ ferđalangana, međ mjólk og brauđ. Hún er einna helst líkust blöndu af barmastórri norskri, hollenskri, rússneskri og svissneskri heimasćtu. Móđir hennar situr viđ mjaltir í túnfćtinum og fjallasýnin er fögur. Ferđalangarnir taka ofan hattinn og háma í sig nýbakađ brauđiđ og drekka volga mjólkina. Á hinum íslenska bóndabć er vitaskuld allt mjög reisulegt og bćrinn hlađinn úr grjóti eins og síđar á nasistahofi Gunnars Gunnarsson ađ Skriđuklaustri. Ekkert torf er sjáanlegt eđa útskeifar og skyldleikarćktađar rollur. Fjallasýnin er glćsileg og vitaskuld er eldfjall og úr ţví rýkur örlítiđ. Ferđamannagos voru greinileg líka eftirsótt vara og ţekkt áriđ 1909.

detail_liebig.jpg

Myndirnar á Liebig-kortunum sumariđ 1909 voru ef til vill ekki mikil listaverk, en töluverđ handavinna.

Myndin á ţessu korti kraftaverkaverksmiđjunnar Leibig er nćsta helst eins og einhver sćtasta draumkunta fyrrverandi fornminjaráđherra á puttlingaferđalagi međ Kim Jong-Un um Ísland. Sigmundur vildi, eins og menn muna, ekki ađeins endurreisa hús í endurreisnarstíl Framsóknarflokksins međ ađstođ Margrétar Hallgrímsdóttur ţjóđminjavarđar, heldur einnig láta byggja almennilegan Selfossbć međ 60 metra langri miđaldastafkirkju og gapastokki. Hann skammađist sín fyrir fortíđina og vildi búa til nýjar fornleifar.

Kannski hefđi SDG veriđ ágćtur draumsýnarmađur í súpukraftsverksmiđju? Hann var ađ minnsta kosti algjörlega misheppnađur sem yfirkokkur í stjórnmálum. Ćtli Maggi eđa Toro hafi ekki lausar stöđur fyrir svo efnilegan súpudraumamann? Mađur verđur ađ vona ţađ. Annars er alltaf hćgt ađ setja upp Potemkin-tjöld í Norđur Kóreu ef enginn áhugi er á Selfossi.


Villi afi

afi_og_orvaldur_gmundsson_2.jpg

Ég átti tvo afa sem báru hver sína gerđina af hinu keisaralega nafni Vilhjálmur, Vilhelm á Íslandi og Willem í Hollandi. Ekki er ţví ađ furđa ađ ég hafi orđiđ ađ heita Vilhjálmur, svona til ađ halda áfram hinni keisaralegu hefđ. Ég kynntist aldrei afa mínum í Hollandi (sjá hér og hér), en Villi afi á Íslandi var minn besti vinur og hjálparhella. Í námi nutu menn oft ađstođar LÍN, en ég hafđi bćđi LÍN og afa og ömmu, Sigríđi Berthu Ţórđardóttur, sem endalaust gáfu mér höfđinglegar gjafir og ađstođuđu mig fjárhagslega og ađra á allan mögulegan hátt af sparnađi sínum frá langri vinnućvi. Villi afi var afar örlátur mađur og nutu margir góđs af ţví.

Ekki var óalgengt fyrr á tímum ađ tveir ungir menn fćru saman til ljósmyndarans og létu eilífa sig eins og ungu mennirnir hér ađ ofan gerđu. Stundum héldust menn í hendur eđa innilega utan um hvern annan. Sá tími var liđinn ţegar ţessi mynd var tekin. Skrítiđ fólk í nútímanum leggur svo eitthvađ annađ í ţađ í dag en menn gerđu ţá. Langt er seilst eins og viđ vitum.

Áriđ 1996 var haldin sýning á ljósmyndum Jón Kaldals í tilefni af aldarafmćli hans. Myndirnar voru sýndar í Nýlistasafninu. Móđur minni og ömmu var sagt ađ ţar héngi mynd af afa mínum, mynd sem ţćr höfđu aldrei séđ. Myndin bar númeriđ 2303.

Sýnir hún tvo unga menn í sínu fínasta pússi međ newsboy - eight piece húfur úr tweed, en slíkar húfur eru oft ranglega greindar sem sixpensarar á Íslandi, en ţađ er allt önnur húfa eins og reyndir húfu- og hattamenn eins og ég vita.

Eftir ađ afi minn lést áriđ 1993, fékk ég ţessa mynd hjá Ívari Brynjólfssyni ljósmyndara og samstarfsmanni á Ţjóđminjasafni Íslands og gaf ömmu minni, sem setti hana í gylltan ramma og settu upp í stofu sinni á Hringbrautinni í Reykjavík. Ég fékk svo myndina eftir lát ömmu minnar, og hangir hún jafnan fyrir framan mig viđ skrifborđiđ mitt, ţví myndin af afa minnir mig á son minn Ruben.

Afi minn, Vilhelm  [Árni Ingimar] Kristinsson er sá lágvaxni til hćgri á myndinni. Hinn unga manninn, međ hiđ háađalborna skagfirska andlit, kunni amma mín sćmileg deili á en ég var búinn ađ gleyma nafninu fyrr í ár ţegar mér datt í hug ađ skrifa nokkur orđ um myndina. Hann mun hafa siglt til Ameríku ađ ţví er amma sagđi mér. Hann hafđi viljađ fá afa međ sér til Ameríku og ţeir höfđu veriđ á sjó saman.

Nýlega hafđi ég samband viđ Ingu Láru Baldvinsdóttur deildarstjóra ljósmyndasafns Ţjóđminjasafnsins, til ađ spyrjast fyrir um nafn mannsins međ afa á ljósmynd Kaldals. Nafn hins hávaxnari er ţađ eina sem skráđ er viđ myndina í safni Kaldals. Inga Lára upplýsti nafniđ: Ţorvaldur Ögmundsson.

Ţorvaldur var sonur Ögmundar Sigurđssonar skólameistara í Flensborgarskóla í Hafnarfirđi og var myndin tekin ţar. Ţess vegna spurđu Inga Lára mig fyrr í ár (2016), hvort afi minn hafđi veriđ í Flensborg. Ţar gekk hann aldrei. En félagarnir á myndinni voru komnir langt yfir skólaaldur og stunduđu sjóinn saman. Afi leit alla tíđ mjög unglega út og fór ekki ađ grána á vöngum fyrr en seint á áttrćđisaldri og hann hélt ljósum háralit vel fram á nýrćđisaldur. Réttara sagt, hann afi varđ aldrei almennilega gráhćrđur.

Afi og vinur hans Ţorvaldur voru á togurum fyrir norđan á Siglufirđi og Akureyri, afi mest sem hjálparkokkur eđa kokkur. Ţeir félagar hafa hafa líklega nýtt sér tćkifćriđ og setiđ fyrir ţegar Kaldal var á annađ borđ í Flensborgarskóla ađ taka myndir af nemendum ţar.

_orvaldur_logberg.jpgŢorvaldur, sem var stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík, fluttist til Bandaríkjanna. Afi međ sitt barnaskólapróf stofnađi hins vegar fjölskyldu í Reykjavík. Ţorvaldur hélt sig viđ sjóinn og var sjómađur á togurum frá Boston međ öđrum Íslendingum. Í miklu óveđri ţann 8 febrúar 1933 tók hann út af togaranum Fordham og drukknađi. Greint var frá sorglegum dauđdaga hans í Lögbergi ţ. 3. marz 1933.

Myndir geta sagt margt og gefiđ ástćđur til rannsókna. En ţćr segja alls ekki allt. Ef menn hefđu viljađ vita meira um afa Villa, sem síđar á ćvinni var vatnsvörđur viđ Reykjavíkurhöfn, hefđu ţeir átt ađ mćta í jarđarför afa í Fríkirkjunni. Ţeir hefđu ekki komist inn, ţví ţađ var fullt fram í fordyri. Ţá fyrst áttađi ég mig á ţví hvađ marga vini afi hafđi átt.

Viđ voru afar ólíkir, en ţađ skapađi hina góđu vináttu. Afi hafđi alltaf viljađ ganga menntaveginn, en hafđi ekki ráđ á ţví. Hann lifđi sig ţví inn í velgegni afkomenda sinna á andlegu brautinni. Eftir ađ afi komst á eftirlaun vann hann í yfir áratug hjá RÚV sem sendisveinn, en útvarpiđ notađi gamla, vinalega karla til ţess verks og krakka á sumrin. Ţađ ţótti honum góđ vinna og ég naut einnig góđs af ţví, ţví afi útvegađi mér alltaf sumarvinnu, annađ hvort hjá útvarpinu á Skúlagötu og síđar hjá Reykjavíkurhöfn.

Afi var á yngri árum prýđisgóđur íţróttamađur og hef ég greint frá ţví áđur. Hann var í fimleikahópi ÍR og sýndir Kristjáni X konungi fimi sína, er kóngur kom í heimsókn áriđ 1921. Enn meira er hćgt ađ frćđast um afa minn, ţví hann hefur náđ ţeim heiđri ađ verđa eins konar safngripur á Ţjóđminjasafni Íslands, fyrir utan listagóđa mynd Kaldals. Afi var einn af heimildamönnum ţjóđháttadeildar um líf krakkann í Skuggahverfinu í byrjun 20. aldar. Hér má lesa um ţađ. Lýsingar af sýna hans eđli. Hann var diplómat og talađi sjaldan illa um ađra og krati var hann lengur en flestir á 20. öldinni í Reykjavík. Hálfsystir hans, eldri, í Danmörku, Sigríđur Sigurjónsdóttir Jensen, náđi nú einnig ţví takmarki ađ verđa lengst skráđi félagi i Socialdemokratiet í Danmörku. Vitaskuld ţurfi Íslending til ađ hćkka međalaldur krata í Danmörku all verulega. Tante Sigga varđ 101 árs gömul og ávallt hress alveg fram í dauđann. Ţađ er svo önnur saga.

Hér lýkur ţessum ţćtti af afa mínum međ hiđ keisaralega nafn og sína höfđinglegu lund.

Hreinritađ í Cori, Latina á Ítalíu í ágúst 2016.

afi_i_athenu_1966.jpg

Vilhelm Kristinsson í Aţenu áriđ 1966 (sjá hér).


Ísland í töfralampanum: 5. hluti

19_england_to_iceland_fornleifur_copyright.jpg

db_smederij1.gifFornbíó Fornleifs hamrar járniđ međan ţađ er heitt, en til ţess ţarf kol. Kolagrafir fornar eru ugglaust margar ţar sem myndin hér fyrir ofan var tekin.

Hér birtist nefnilega 19. skuggamynd Riley Brćđra úr syrpunni England to Iceland. Hún ber heitiđ Guides and Ponies. Glerskyggnan ber merki Riley Brćđra efst i vinstra horni. Enginn getur ţví veriđ í vafa um ágćti og gćđi ţessarar myndar, svo ekki sé talađ um landiđ fagra sem hún sýnir. Ţar sem birki og reyniskógum var eytt međ glórulausri ofbeit ţegar fólk var ekki ađ ađ farast úr hor og sauđféđ úr gaddi.

Myndin er tekin af meistara Sigfúsi Eymundssyni, nema ađ hann hafi framkallađ hana fyrir ađra. Ađ minnsta kosti er sama myndin og á skuggamynd Riley Brćđra varđveitt á ţurrnegatífu í Ţjóđminjasafni Íslands (sjá neđar) og er tileinkuđ Sigfúsi (sjá sömuleiđis hér og hér). Sú ljósmynd kom hins vegar úr safni Péturs Brynjólfssonar ljósmyndara, sem var barnungur ţegar myndin var tekin, en ţađ hefur veriđ um 1882-83.

mynd_eymundssonar_jms.jpg

Í Grafningi eđa nćrri Laugavatni?

Á myndinni má sjá fjóra karla, leiđsögumennina (Guides), sem bendir einhvern megin til ţess ađ útlendingar gćtu hafa veriđ međ í för. Myndin sýnir einnig fjögur hross. Áđ er viđ stórt og gamalt reynitré. Ţjóđminjasafniđ upplýsir ađ myndin sé tekin í Grafningi og ađ mađur sjái líka á í bakgrunninum niđri á flatlendinu. Mér sýnist hins vegar ađ ţetta séu ađeins voldugri vötn en á, og ímyndađi mér, áđur en ég sá dóm Ţjóđminjasafns fyrir ţeirra mynd, ađ hún vćri tekin nćrri Laugavatni. Ef einhverjir geta skoriđ úr um ţađ vćru upplýsingar vel ţegnar. Er myndin úr Grafningi eđa úr nágrenni Laugavatns?

Reynirinn "í Grafningi" hélt líklegast áfram ađ vaxa og dafna, ţví í byrjun 20. aldar var tekin mynd reyni einum miklum (sjá hér). Myndina tók Magnús Ólafsson og á bakhliđ hennar er ritađ: 10 álna hátt Reyniviđartré í Grafningi. Ćtli ţađ pár sé nú ekki frekast ástćđan fyrir ţví ađ myndin af reyninum hér ofar í "brekkunni" er tileinkuđ Sigfúsi Eymundssyni og sögđ úr Grafningi? En er ţetta nú í raun og veru sama tréđ og á myndunum tveimur hér ofar?  Hvar er ţá fjalliđ í bakrunninum sem er á steríómynd Magnúsar Ólafsson, sem var tekin á tímabilinu 1905-1920?

magnus_lafsson_steroreynir.jpg

Spurningar vakna alltaf í Fornbíói Fornleifs. Mađurinn međ tyrknesku húfuna (Sjá nánar um tyrkneska húfur á Íslandi í 4. hluta greinasafnsins um myndir úr syrpunni England to Iceland) virđist ađ dćma af flóttalegu augnaráđinu ekki vera međ nein svör á reiđum höndum. Hvađ međ ykkur lesendur góđir? Ţiđ eru nú flest nokkuđ fróđ um stađhćtti.

Ég ţakka ykkur svo enn og aftur fyrir komuna, en ef ţiđ eruđ međ einhver lćti í salnum, hagiđ ykkur eins og vitleysingar og hendiđ poppi eđa pippi í sýningastjórann, ţá hendir hann ykkur óhikađ út. Bíóstjórar hafa mikil völd.

db_ogenturk1_1282286.gif

Ísland í töfralampanum 1. hluti

Ísland í töfralampanum 2. hluti

Ísland í töfralampanum 3. hluti

Ísland í töfralampanum 4. hluti

 


Ísland í töfralampanum: 1. hluti

magic-lantern.png

Inngangur og minningar

Nýveriđ var hér á Fornleifi greint frá fyrstu kvikmyndinni sem tekin var upp á Íslandi. Hún hefur ţví miđur falliđ nokkuđ í gleymsku, enda  eru engin ţekkt eintök af henni til. Viđ höfum ţó lýsingar um efni hennar eftir kvikmyndatökumanninn.  

Nú heldur myndafornleifafrćđi Fornleifs áfram. Nćstu daga býđur Fornleifur lesendum sínum  upp á nokkrar myndasýningar og tilheyrandi fróđleik upp á gamla mátann. Ţađ verđa ţví miđur ekki týndar íslenskar kvikmyndir heldur myndaskyggnur, einnig kallađar skuggamyndir, sólmyndir eđa  ljóskersmyndir. Fyrir ţá sem ekki muna tímana tvenne, verđ ég ađ skýra út fyrir ungu kynslóđinni. Myndunum var varpar upp á tjald eđa vegg međ hjálp ljóskastara/lampa, sem kallađur var Lanterna Magica, eđa töfraljósker og töfralampi á íslensku.  

Engin ţörf er hins vegar lengur á ađ sýna myndirnar á tjaldi međ lampa, enda eru ţađ skyggnurnar sem er hiđ bitastćđa og ţćr er í dag meira ađ segja hćgt ađ sýna á bloggi og gera ţannig fleirum kleift ađ sjá myndir frá Íslandi 19. aldar.

Ţetta verđur fróđleikur um einu varđveittu Laterna Magica glerskyggnurnar frá 19. öld međ myndum af fólki og náttúru Íslands. Fornleifur festi fyrir skömmu kaup á slíkum myndum á  Bretlandseyjum. Ţćr eru nokkuđ einstakar og afar sjaldséđar. Sérfrćđingar sem skráđ hafa og fengist viđ ađ safna frćđslu- og ferđaskyggnum frá síđari hluta 19. aldar viđ háskóla á Bretlandseyjum og í Ţýskalandi hafa aldrei séđ svo gamlar skyggnur međ myndum frá Íslandi. Áđur en Fornleifur fann ţćr og keypti voru ţćr ađeins ţekktar úr sölulistum, katalógum, frá fyrirtćkjum á Bretlandseyjum sem framleiddu og seldu seldu slíkar skyggnur á síđari hluta 19. aldar.

Laterna Magica í Stykkishólmi áriđ 1966

Fćstir Íslendingar hafa líklega séđ skyggnumyndir sýndar međ laterna magica vél. En ég er nú svo gamall ađ hafa orđiđ vitni ađ sýningum međ slíkri vél. Ţađ var í Stykkishólmi áriđ 1966, ţar sem ég dvaldi nokkrar vikur í sumarbúđum hjá kaţólskum nunnum  St. Franciskusreglunnar, sem ţćr ráku í samvinnu viđ Rauđa Krossinn. Reglan reisti spítala í Stykkishólmi á árunum 1934-1936. St. Franciskussysturnar sáu ađ miklum hluta um rekstur á spítalanum allt fram til 2006 ađ spítalinn var seldur íslenska ríkinu. Klaustur er ţar enn og síđar er komin önnur regla en St. Franciskusarreglan í klaustriđ í Sykkishólmi, en ţađ er önnur saga.

stykkisholmsspitali.jpgÁ efstu hćđ spítalans í Stykkishólmi, eiginlega undir ţakinu á hćđ ţar sem gluggarnir voru einungis mjóar rifur, gistu krakkar, kaţólskir og ađrir og tilheyrđi ég síđastnefnda hópnum. Nunnurnar í Stykkishólmi voru hinar bestu konur, sem kunnu ađ annast börn. Öllum leiđ ţar vel. Manni ţótti vitaskuld skrítiđ ađ búa á spítala ţar sem einnig var vistađ fatlađ fólk, andlega vanheilt og ellićrt.  Spítalinn var víst ađ hluta til útibú fyrir konur frá Kleppi eins og Ólafur P. Jónsson lćknir lýsti í lćknablađinu áriđ 1960 (sjá hér og hér). Ólafur skrifađi "...hafa ađ jafnađi veriđ vistađar hér frá 19 og upp í 23 konur á vegum Kleppsspítalans. Hin síđari ár hafa auk ţess dvaliđ hér nokkrir fávitar."

Međal krakkanna sem dvöldu í Stykkishólmi fóru miklar sögur af konu sem kölluđ var Gauja gaul, sem átti ţađ til ađ góla og garga. Ég sá hana aldrei, en viđ krakkarnir töldum okkur stundum heyra í henni, ađ ţví er viđ héldum. Ţó alltaf vćri mikiđ brýnt fyrir okkur ađ hlaupa ekki niđur tröppurnar međ látum, flýttum viđ okkur venjulega á tánum framhjá ţeirri hćđ ţar sem hún dvaldist á, ţegar viđ gengum niđur tröppurnar á Spítalanum til ađ komast í matsal og tómstundasal á jarđhćđ. Viđ mćttum hins vegar stundum "fávitum" Ólafs lćknis á ganginum og held ég ađ mađur hafi líklega fyrr en flestir jafnaldra sinna lćrt sitthvađ um veikleika mannkyns og ađ bera virđingu fyrir lítilmagnanaum viđ ađ dvelja hjá nunnunum í Hólminum.

Dvölin í Stykkishólmi var ćvintýri líkust og nunnurnar, sem sumar voru menntađar í uppfrćđslu barna, áttu sem áđur segir einnig töfralampa. Hann var af tiltölulega nýrri gerđ, af síđustu tegund slíkra slíkra lampa sem framleiddir voru, fyrir utan ráđstjórnarríkin . Ţetta var ekki skyggnumyndavél fyrir 35 mm "slćtur" eđa stćrri glerskyggnur (6x6) sem einnig voru ţá á markađnum. Myndarúllum í lit og svarthvítu var rennt gegnum vélina međ handafli. Sýningar úr ţessari vél ţóttu krökkunum mjög merkilegar, ţó mađur kćmi frá heimili međ Kanasjónvarpiđ ţar sem hćgt var ađ horfa á teiknimyndir allan liđlanga laugardaga og stundum ađra daga líka.

Systur sem hétu Harriet, Lovísa og Henríetta, sumar hverjar frá Belgíu, svo og íslenskar konur sem unnu í sumarbúđunum, sýndu okkur ţessar myndir fyrir háttinn í lok leiktíma á kvöldin og sögđu okkur sögur međ ţeim. Eins var horft á myndasyrpur úr töfralampanum ţegar veđur voru vond og ekki tilvalin til útiveru.

scan10009_a.jpg

Ekki á ég neinar ljósmyndir frá laterna magica myndasýningum nunnanna í Stykkishólmi, en hér er ég ađ vega salt, nýkominn í Stykkishólm voriđ 1966. Ég sit ţarna efst á saltinu, himnasendur fyrir framan kapelluna viđ St. Franciskusarspítala í Stykkishólmi. Vel var tekiđ á móti eina dökkhćrđa drengnum í Stykkishólmi ţađ sumariđ. Flestir drengjanna á ţessari mynd voru úr ţorpinu og vildu vera vinir manns vegna ţess ađ ég var úr Reykjavík. Ţađ var sjaldan ađ ţeir sáu slíka villinga úr stórborginni. En fyrst og fremst var ég nú áhugaverđur vegna ţess ađ ég átti forláta sverđ úr plasti međ rómversku lagi. Sverđiđ kom ekki  međ mér suđur ađ lokinni 5 vikna dvöl. Eins og ţiđ sjáiđ  á myndinni var höfđingi hinna ljóshćrđu ţegar búinn ađ semja friđ viđ ţann hrokkinhćrđa ađ sunnan fyrir rómverska brandinn. Líklega hef ég gefiđ heimamönnum sverđiđ ađ lokum fyrir vernd og vinsćldir. Ljósm. Erla Vilhelmsdóttir.

holmarar_me_sver_i.jpg

Ćgir í Hólminum

Viđ smá eftirgrennslan á veraldarvefnum fann ég nafn á manni, Ćgi Breiđfjörđ Jóhannssyni, sem ég taldi líklegan til ađ vita eitthvađ um sýningarvél nunnanna í Stykkishólmi. Ég hringdi nýlega snemma morguns í Ćgi, en hann er umsjónamađur fasteigna á St. Franciskusspítala í Hólminum og bloggari á blogginu Gáđ ofan í Glatkistuna. Ćgir er einnig mikill áhugamađur um Camera Obscura(sjá hér).

Hann hefur líklega haldiđ ađ ţađ vantađi rúm uppi á 3. hćđ. Fljótlega kom í ljós ađ Ćgir er mikill áhugamađur um Laterna Magica, ţví hann hefur í sínum fórum sýningarvél St. Franciskussystranna í Stykkishólmi og myndarúllur ţeirra.

lanterna_magica_sth_2_1280682.jpg

Hér sést sýningarvélin í Stykkishólmi og lítiđ safn nunnanna af rúllum međ myndasyrpum fyrir ţessa vél. Ljósmynd Ćgir Breiđfjörđ Jóhannsson.

Ćgir sendi mér góđfúslega mynd af sýningarvélinni og sömuleiđis af nokkrum af ţeim rúllum sem sýndar voru í ţessari vél. Ég taldi mig muna sýningar á rúllum međ belgísku teiknimyndafígúrunum Strumpunum. Ţar leiđrétti Ćgir mig, ţví hann finnur ađeins i dag kvikmyndir međ Strumpunum. Kvikmyndir voru líka sýndar í Stykkishólmi, en sjaldnar, ţví ég man ađ peran sprakk í kvikmyndsýningarvélinni međan ađ ég var í Stykkishólmi. Kassinn međ rúllunum á myndinni hér fyrir ofan inniheldur ýmis konar efni ćttađ frá Belgíu, og tel ég ljóst, ađ nunnurnar hafi ekki sýnt okkur allt. Ekki man ég t.d. eftir mjög safaríkri rúllu um heilaga Fatímu frá Portúgal, sem Ćgir sendir mér mynd úr. Skyggnulýsingar međ henni hafa nunnurnar unađ sér viđ eftir ađ börnin voru farin ađ sofa. Ţađ er kaţólskt hard-core og ađeins fyrir fullorđna.

Ţarna var hann ţá aftur kominn, töfralampi ćsku minnar, sem enn var mér minnistćđur eftir 50 ár. Tćkiđ var af fínustu gerđ frá Karl Leitz í Ţýskalandi. Mér sýnist einna helst ađ ađ ţetta sé Ernst Leitz Episcope af gerđinni Leitz/Leica Prado 500, međ 200 mm Dimar linsu. Myndasyrpan hér fyrir neđan er gerđ úr eftirmyndunum sem Ćgir Breiđfjörđ Jóhannsson hefur látiđ gera eftir rúllunum belgísku í Stykkishólmi. Mér telst til ađ rúllur ţessar í Hólminum séu ţađ sem menn koma nćst Dauđahafsrúllunum í Hólminum.

myndir_i_stykkisholmi.jpg

myndir_ur_stykkisholmi_2.jpg

Ísland í töfralampanum 2. hluti


Ť Fyrri síđa | Nćsta síđa ť

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband