Fćrsluflokkur: Gamlar myndir og fróđleikur

Reykjavík 1862

Reykjavík Taylors

Bayard Taylor hét bandarískur rithöfundur, skáld, myndlistamađur og ferđalangur, sem m.a. kom viđ á Íslandi og teiknađi ţar nokkrar myndir, sumar nokkuđ skoplegar. Hann teiknađi Reykjavík, dómkirkjuna og önnur hús í bćnum.

Bayard%20Taylor-Photo-Cecpia-Cropped&Resized
Bayard Taylor

Síđar birtust teikningar ţessar, endurnotađar sem málmstungur í öđrum bókum og tímaritum, ţar sem höfundarnir eignuđu sér ţćr. Til dćmis í ţessari bók frá 1867 eftir Írann J. Ross Browne, sem er sagđur höfundur myndanna, en hann minnist oft á vin sinn Bayard Taylor, sem var listamađurinn.

Geir pískar Brúsu

Hér er einnig mynd eftir Bayard Taylor, af Geir Zoëga og hundinum Brussu (eđa Brúsu). Geir var greinilega hinn versti dýraníđingur. Einnig er gaman af mynd af neftóbakskörlum, og af ţjóđlegum siđ, sem sumum útlendingum, eins og t.d. Taylor, ţótti „An awkward Predicament". Rjóđar, ungar, íslenskar stúlkur rifu plöggin af erlendum karlmönnum eins og áđur hefur veriđ greint frá.

22903v22902r

Meira af ţessum skemmtilegu myndum hér og hér

Ţessi fćrsla birtist áđur á www.postdoc.blog.is, ţegar myndirnar birtust í fyrsta sinn á Íslandi.


Herramannsmatur

dunne-bierkade-bierkade-spui_detail_1251216.jpg

Hollendingar eru ţekktir fyrir ađ mála matinn sinn, enda hluti ţjóđarinnar miklir matmenn og ţorđi ađ láta berast á ţegar velmegun ríkti. Annar hluti Hollendinga eru sparsamir púrítanar sem í gegnum aldirnar hafa hneykslast mjög á málverkum sem sýna bruđl og allsnćgtaborđ matgćđinga yfirstéttanna á 17. og 18. öld.

dunne-bierkade-bierkade-spui.jpg

Áriđ 1780 málađi Maria Margaretha la Fargue ţetta skemmtilegu ólíumálverk af fisksala sem heimsćkir hús efnađrar fjölskyldu viđ Dunne Bierkade (Ţunna bjórsgötu) í Haag (den Haag) í Hollandi. Á hjólbörum sínum er fisksalinn međ girnilegan, fallega hvítan saltfisk, sem Hollendingar kölluđu oftast klipvis (v-iđ borđi fram sem f).

Ekki er laust viđ, ađ dćma út frá svipnum, ađ hefđadömunum ţyki fiskurinn girnilegur, eđa kannski voru ţađ bara fisksalar sem ţeim ţóttu lokkandi? Ţeir hafa ađ minnsta kosti veriđ hugleiknir listakonunni, ţví hún málađi annan, ţar sem hann var ađ selja girnilegar, reyktar laxasíđur. Ţetta var víst löngu áđur en fisksalar fóru ađ hafa sterkari efni í fiskborđinu.

laxi.jpg

Mjög líklegt má teljast, ađ saltfiskurinn, sem seldur var í hús viđ Ţunna-Bjórsgötu í Haga áriđ 1780, hafi veriđ verkađur á Íslandi, ţótt ađrir upprunastađir verđi ţó ekki útilokađir.

Hafa fróđir menn á Íslandi lengi taliđ víst, ađ Íslendingar hafi fyrst lćrt ađ verka og ţurrka saltfisk á síđari hluta 18. aldar. Ţađ er ekki rétt, ţótt vinnslan hafi ţá orđiđ meiri en áđur. Saltfiskverkun var orđin ađ veruleika á fyrri hluta 18. aldar. Á fyrri hluta 17. aldarinnar votsöltuđu menn fisk i tunnur fyrir erlendan markađ, en ţađ var aldrei gert í miklum mćli. Svo var einnig fluttir úr landi svokallađur stapelvis, sem hefur veriđ fiskur sem var lagđur í stakka og ef til vill veriđ líkur signum fiski. En á 17. öldinni var skreiđin enn sú afurđ sem mest var flutt út af frá Íslandi.

Hvíta gulliđ - salt lífsins

Öll söltun var ţó háđ innflutningi á salti, og voru ađföng ţess oft stöpul, en lengst af kom saltiđ til Íslands á "einokunaröld" međ Hollendingum. Ţess ber ađ geta ađ upp úr 1770 var sođiđ salt í Reykjanesi viđ Djúp. Framleiđslan hófst áriđ 1773 en var ekki mikil (sjá hér), en nú er endurreisnaröldin greinilega hafin (http://www.saltverk.com/). Jón biskup Vídalín stakk einnig upp á ţví danskan embćttismann áriđ 1720, ađ hann sendi menn til ađ kenna saltsuđu svo framleiđsla á salti gćti fariđ fram á Reykjanesi (Gullbringusýslu), svipuđ ţeirri sem ţá var stunduđ í Noregi. Aldrei varđ neitt úr ţví.

Saltiđ í fisksöltunina kom sunnan úr Frakklandi, Spáni og Portúgal og barst til Íslands á svokallađri "einokunaröld", sem margir Íslendingar hafa misskiliđ og tengt eymd, vosbúđ og vöruskorti. Ţó svo ađ einokun (monopol) konungs á versluninni hafi veriđ komiđ á og Jón Ađils, og margar kynslóđir Íslendinga hafi séđ ţađ sem mikla ţrautagöngu, ţá gleyma menn ađ konungur seldi hćstbjóđanda, og mörgum tilfellum Hollendingum, verslunar og athafnaleyfi á Íslandi. Íslendingar seldu áfram fisk sinn, sem ţeir söltuđu međ salti sem fyrst og fremst var útvegađ af Hollendingum. Fjórar tegundir af salti voru fluttar til landsins: Spánskt, franskt, ţýskt Lynenborgarsalt (sem gat gefiđ fiski grćnan lit vegna kopars í saltinu)og salt sem sođiđ var úr sjó í Noregi á 18. öld. Algengast var svokallađ grásalt, sem mun hafa veriđ spánskt. 

Verslunin viđ Ísland á 17. og 18. öld varđ hluti af Atlantshafsverslun Hollendinga og annarra stórţjóđa í verslun. Skip sem sigldu til Madeira og Kanarí á vetrum sigldu til Íslands međ salt ađ vori og sóttu m.a. saltfisk og annan varning. Saltfiskurinn var vitaskuld seldur í Hollandi, en mestmegnis var hann sendur áfram til Spánar og Portúgals og síđar Ítalíu, ţar sem hann var kallađur var bacalao, bacalhau, og bacallŕ sem sumir telja ćttađ úr basknesku (bakailo, makailao, makailo, basknesk orđinu fyrir ţorsk) en ađrir úr gamalli hollensku bakaljauw/bakkeljau. Sumir telja ţađ afmyndum orđsins fyrir ţorsk í miđaldafrönsku, cabillaud, sem fyrst kemur fyrir í varđveittum texta frá 1272. Fransmenn telja hins vegar orđiđ komiđ af niđurlenska orđinu kabeljauw.

Hvađ sem öllum ţessum ţessum fiskisögum líđur, ţá hafa flestir Hollendingar ekki hundsvit á ţví lengur hvađ salfiskur er, nema ef ţađ er saltlakkrís sem er í laginu eins og fiskur. Listfrćđingur sem síđast lýsti myndinni af fisksalanum viđ Ţunna-Bjórsgötu í Haag telur fiskinn á hjólbörunum vera flatfisk

7837573_orig_1251230.jpg

Frekari lesning:

Hér getiđ ţiđ lesiđ grein mína um elsta málverkiđ af skreiđ, sem Hollendingar kölluđu "stokvis" og hér grein um Jonas Trellund (sjá einnig hér og hér)og skip hans de Melckmeyt sem lýsir í hnotskurn verslunarsögu Hollendinga á 17. öld á Íslandi, öld sem frekar ćtti ađ kalla hollensku öldina í íslenskum kennslubókum en einokunaröld. Lesiđ meira um ţađ í 2. hluta um fálkasögu Íslands sem brátt verđur birt á Fornleifi. Eins mćli ég alltaf međ ţví ađ menn lesi bćkur Gísla Gunnarssonar Upp er bođiđ Ísaland (1978) og Fiskurinn sem munkunum ţótti bestur: Íslandsskreiđin á framandi slóđum 1600-1800 (2004)


Tapađ fé og fundiđ

_rihyrndur_hrutur_b.jpg

Ţríhyrndur, íslenskur hrútur birtist skyndilega í Frakklandi á síđari hluta 18. aldar. Nánar tiltekiđ um 1760. Taliđ er ađ hann hafi lamb ađ aldri hlaupiđ í franskt skip landmćlingamanna og siglt utan og forframast; jafnvel orđiđ forystusauđur í Frakklandi.

Hann endađi ţví miđur sína ţríhyrndu ćvi sem ragout í Bastillunni, enda hafđi hann allt á hornum sér.

Einum fremsta náttúrufrćđingi Frakklands, greifanum Georges-Louis Leclerc, comte du Buffon, ţótti hinn íslenski Móri svo föngulegur ađ hann lét eilífa hann á mynd og birti í stórverki sínu um dýrafrćđi í fjölda binda: "Histoire naturelle, générale et particuličre" (1749-1788). Var ţađ í fyrsta sinn sem íslenski sauđasvipurinn birtist á bók. Síđar birtust eftirmyndir af honum í öđrum ritum, frönskum, enskum og ţýskum.

Tel ég víst ađ hrútur ţessi hafi veriđ ćttađur af Skagaströnd og hafi svarađ nafninu Erlendur. Gamansamur og gáfulegur glampinn í augum skepnunnar gćti bent til ţess, enda er fyndnasta fé landsins ćttađ af Skagaströnd.

Ţess ber ađ geta, ađ haft hefur veriđ samband viđ fornleifaráđuneytiđ og forystusauđ ţess til ađ freista ţess ađ bjarga ţeim ţríhyrnda úr útlegđinni. Sigmundur Davíđ var stuttur í spuna og kćrir sig kollóttan um ţennan vanskapnađ og taldi hann of útlenskan fyrir sinn smekk. Líklega er bannađ ađ flytja inn slíka forframađa dilka vegna smithćttu sem gćti valdiđ hruni í stofni heimalninga og sparđatínslumanna.

Ţeir sem enn kynnu ađ sakna ţríhyrnda Móra eru beđnir ađ hafa samband viđ Fornleif eđa Hollande yfirhafnarstjóra, og vera hvorki lođnir í máli né teygja lopann um of.


Fiskveiđimaskína Sćmundar Magnússonar Hólm

saemundur_fornleifur.jpg

 

Ekki alls fyrir löngu skrifađi ég um 24 olíumálverk frá Íslandi sem Ţjóđminjasafninu áskotnađist áriđ 1928 úr dánarbúi dansks baróns. Ţau eru nú geymd í Listasafni Íslands. Myndirnar áttu ađ sýna ýmsa stađi á Ísland, en sýna miklu heldur ímyndunarafl listamannsins sem málađi myndirnar. Ég tel nokkuđ víst, ađ Sćmundur Hólm (1749-1821) hafi veriđ höfundur myndanna og ađ hanni hafi selt ţćr Otto Thott greifa. Fćrđi ég fyrir ţví ýmis rök (sjá hér og hér).

Otto Thott greifi skildi eftir sig meira sem Sćmundur hafđi gert og selt honum. Greifinn hefur ugglaust veriđ velunnari margra stúdenta á listaakademíunni í Kaupmannahöfn, en ţar var Sćmundur fyrsti Íslendingurinn sem stundađi nám. Otto Thott var líka mikill bóka og handritasafnari og safnađi m.a. ritum upplýsingaaldar. Eftir hann liggur eitt merkilegasta safn pólitískra ritlinga á franska tungu, sem margir hverjir varđveittust í Danmörku en ekki í ringulreiđ byltingar í Frakklandi fallaxarinnar. Thott greifi var afar upplýstur mađur. Hann safnađi sömuleiđis bókum og ritum um alls kyns atvinnubćtur og nýjungar í anda upplýsingaaldarinnar. Hann unni sömuleiđis mjög myndlist og fornum frćđum, ţó svo ađ hann hefđi ekki hundsvit á ţeim efnum. Í höll Thotts á Gavnř á Suđur-Sjálandi hangir fjöldi málverka af ţekktum persónum sögunnar. Myndirnar eru greinilega málađar eftir prentmyndum og koparristum. Gćđin eru ekki mikil og ţađ lćđist ađ manni sá grunur ađ Thott greifi hafi látiđ mála ţessar myndir fyrir sig á akademíunni. Vel get ég ímyndađ mér ađ Sćmundir ćtti ţar einhver verkanna.

Machina Sćmundar Hólm

Sćmundi var meira til listanna lagt. Hann úthugsađi líka vélar, Machinu, til fisk og selveiđa. Hann settist niđur og handritađi lítinn ritling á kynvilltri dönsku og myndskreytti, ţar sem hann lýsti tillögum sínum ađ veiđiađferđum á fiski og selum sem honum hafđi dottiđ í hug. Ritlinginn kallađi hann Nogle Tanker om Fiske og Laxe Fangsten.

Ég tel nćsta víst ađ verkiđ Traité général des pesches, et histoire des poissons qu'elles fournissent  (Almennar frásögur af fiskveiđum, og saga af fiski ţeim sem ţćr fćra) hafi haft einhver áhrif á Sćmund. Höfundar verksins voru Henri-Louis Duhamel du Monceau (1700-1782), sem var einn af risum upplýsingaaldarinnar í Frakklandi, og Jean-Louis De La Marre. Byrjađ var ađ gefa út ritiđ, sem var í ţremur bindum, í París áriđ 1769. Hér er hćgt ađ fletta verkinu góđa.

silungar.jpg
Teikning af laxfiskum í bók  Duhamel du Monceau og de la Marre

 

Ugglaust hefur ţetta verk veriđ til í einkabókasafni Thotts greifa, og einn ţeirra 120.000 titla sem eftir hans dag voru seldir hinu Konunglega Bókasafnsins. Eins tel ég nokkuđ öruggt ađ Sćmundur hafi komist í ţetta verk og hugsanlega hjá greifanum. Ţađ var ekki langt ađ ganga frá Listaakademíunni yfir í Kaupmannahallarslot Thotts, sem kallađ var Det Thottske Palae, sem á okkar tímum hýsir franska sendiráđiđ í Danmörku. Svo tilgátusmíđum og vangaveltum sé haldiđ fjálglega áfram, ţykir mér allt eins líklegt ađ Sćmundur hafi, líkt og íslendinga er siđur, sniglast í kringum fyrirmenn og fengiđ ađ skođa og lesa í ţessu merka franska verki um fiskveiđar og fiskirćkt.

Ljóst ţykir mér af öllu, ađ Sćmundur hafi veriđ okkar fyrsti Georg gírlaus, en greinilega var hann einnig haldinn vćgum átisma. Hann gat ekki lćrt dönsku sér til gagns, og latína var ekki hans sterka hliđ ef dćma skal út frá fleygum orđum á latínu á forsíđunni. En hann sá hins vegar smáatriđi í eldgosum og úthugsađi vélar í smáatriđum til ađ efla veiđar. Ekki ćtla ég ađ dćma um notagildi fiskivélar Sćmundar, en skemmtileg er hugmyndin.

tabula_vii_skarp_c.jpg
 
tab_iii_karlar_1245452.jpg
Hugmyndir Sćmundar Hólm
 
part_2_section_2_plate_17_b.jpg
Úr bók  Duhamel du Monceau og de la Marre 
 

Hvort Sćmundur hefur hugsađ sér ritkorn sitt til útgáfu, er ekki hćgt ađ segja til um međ vissu, en ţađ ţykir mér ţó líklegt. Greinilegt er út frá lýsingum á stađháttum ađ Sćmundur hefur haft íslenskt umhverfi í huga, enda hvergi neitt landslag í núverandi Danmörku sem líkist ţví sem hann lýsir í ritlingnum. Handritiđ komst í safn Háskólabókavarđarins, guđ og sagnfrćđingsins Abrahams Kall, sem var einnig mikill safnari í samtíđ sinni. Safn hans var síđar selt Konunglega bókasafninu. Handritiđ međ ţönkum Sćmundar um fisk og laxveiđar fékk handritaeinkennisstafina Kall 628 b 4to.

Hér skal ráđin bót á ţekkingarleysi Íslendinga á ţessu framtaki Sćmundar Hólm. Fornleifur gefur hér međ út lýsingu Sćmundar Magnússonar Hólm á fiskveiđimaskínu hans. Bókina er ekki hćgt ađ kaupa.

Hér er hćgt ađ lesa ritling Sćmundar Hólms Nogle Tanker om Fiske og Laxe Fangsten og hér má betur skođa myndir ritlingsins.

Hér er síđan hćgt ađ lesa afritun mína af af textanum í ritlingnum međ myndum Sćmundar.


Nú er ţađ svart mađur

african-presence-02.jpg

Málverk frá miđöldum, endurreisnartímanum og verk hollenskra gullaldarmeistara sem sýna ţeldökkt fólk hafa alltaf heillađ mig gífurlega mikiđ.  Ég hef einnig skrifađ örsögu negra á Íslandi (sjá hér, hér og hér), sem fór í fínu taugarnar á forpokuđum Íslendingum sem telja ţađ ljótt ađ skrifa svartur og negri, en notar sjálft pempíuleg orđ eins og ţeldökkur yfir ţann hluta mannkyns sem Íslendingar hafa löngum kallađ ýmist blámenn, svarta, svertingja eđa negra.

2012-2014 var haldin merkileg sýning í Walters listasafninu í Baltimore, ţar sem sýnd var list, ţar sem svartir menn koma viđ sögu. Sýningin bar heitiđ Revealing the African Presence in Renaissance Europe.

Sérfrćđingarnir í Baltimore vissu af lítt ţekktu málverki á listasafni milljónamćrings í Portúgal (Museu Berado/sem mestmegnis er nýlistasafn) sem ţeir fengu lánađ til sýningarinnar. Mikiđ hefur veriđ síđan rćtt og talađ um ţetta málverk. Málverkiđ, sem taliđ er vera eftir hollenskan málara, er málađ á árunum 1570-80 og sýnir götulíf viđ Chafariz d´el Rey (viđ Konungsbrunn) í Alfama hverfinu í Lissabon. Myndina fyrir ofan er hćgt ađ stćkka.

Alfama, eđa réttara sagt Alhama-hverfiđ, var lengi fjölţjóđadeigla og nafniđ sjálft er t.d. arabískt. Á 16. öld bjuggu í hverfinu margir gyđingar. Í dag er ţarna allt öđruvísi umhorfs en á 16. öld, ţví hverfiđ eyđilagđist mjög í jarđskjálftanum mikla í Lissabon áriđ 1755.

blacks_and_jews_16th.jpg

Lögregla Lissabongyđinga (međ rauđa hatta) handsama ţrćl sem hlaupiđ hefur á brott

african-presence-02b.jpg
Svartur ţrćll dansar viđ hvíta ţjónustupíu, međan svartur vörđur ríđur hjá.

Málverkiđ sýnir vissulega marga negra, sem flestir voru vćntanlega húsţrćlar og ţjónar. Ţađ sem listfrćđingarnir í Baltimore gerđu sér hins vegar ekki grein fyrir, en sérfrćđingur einn í sögu gyđinga benti á, var ađ annar minnihlutahópur var einnig ríkulega til stađar á myndinni, ţ.e. gyđingarnir, sem voru oft vel stćđir kaupmenn (sem tóku beint og óbeint ţátt í ţrćlaversluninni). Síđustu gyđingarnir, sem ekki beygđu sig á bálkesti Rannsóknarréttarins, voru flestir flćmdir frá Portúgal nokkrum áratugum síđar en ţetta málverk var málađ. Ţeir flýđu til Niđurlanda, Ítalíu, Grikklands og víđar og er margt gott fólk komiđ af ţeim sem og og negrunum.

Myndin sýnir fjörugan dag viđ brunninn, ţar sem ţjónar og ţrćlar, vatnsberar, sćkja sér vatn. Ţađ er líf og fjör  í tuskunum. Fólk dansar og dađrar međan yfirvaldiđ, og ţar međ taliđ gyđingalögreglan sćkir ţrćla sem ekki var treystandi eđa höfđu fariđ á fyllerí. Meira ađ segja má sjá svartan lögreglumann ríđandi svörtum hesti, líklega á vegum kirkjunnar eđa einhvers greifa. Skođiđ og látiđ heillast.

Svona málverk er einfaldlega á viđ ferđ aftur í tímann.

african-presence-02c.jpg

Ljóst er ađ Dom Aharon de Castro y Costa ćtlađi sér ekki kristinn mann fyrir Leu sína, sama hvađ ţađ kosta ţyrfti. Aharon mundar byssu sína. Stćkkiđ til ađ sjá dramaiđ.

Fornleifur mćlir međ: Áhugaverđu bloggi Dr. Miröndu Kaufmanns sagnfrćđings.

Fyrri fćrsla Fornleifs um negralistfrćđi: Negrinn á fjölinni

 

african-presence-02d.jpg
Hvađ ţessi ţeldökki mađur gerđi til ađ verđskulda svona međferđ ćtla ég mér ekki ađ velta mikiđ fyrir mér, en hann hefur kannski orđiđ dálítiđ "fresh" viđ brunninn.

Ferđasögur fyrirmenna

melavollur_1936.jpg

Heyrt hefi ég, ađ veriđ sé ađ skrifa sögu konungsheimsóknanna á Íslandi. Ţađ er afar merkileg saga og verđur gaman ađ sjá hvernig ţađ verk verđur leyst.

Saga íslenskra ráherra- og forsetaferđa gćti einnig orđiđ hin skemmtilegasta lesning. Áhugi manna á tímabundnu hvarfi núverandi forsćtisráđherra sýnir mikinn áhuga á slíku efni. Eitt sinn fóru íslenskir forsetar ekki eins víđa og ferđalangarnir Vigdís Finnbogadóttir og Ólafur Ragnar Grímsson hafa gert. Flugferđir voru dýrar og forseti eins og Kristján Eldjárn var aldrei eins mikiđ partýljón og eftirmenn hans.

Ţegar Bjarni Benediktsson var utanríkisráđherra komst hann oft ađeins í opinberar utanlandsferđir vegna ţess ađ velunnari Íslendinga, C.A.C. Brun ráđuneytisstjóri í Danska utanríkisráđuneytinu og fyrrum sendiráđsritari í Reykjavík, sá til ţess ađ hann gleymdist ekki. Ţetta gerđist til dćmis áriđ 1948 í janúar á ráđstefnu norrćnna utanríkisráđherra. Brun reit: "Vi tog imod paa Bristol. Dagen igennem ordinćrt nordisk Udenrigsministermřde, Island inkluderet. Bjarni Benediktsson spiller, imidlertid som sćdvanlig, en aldeles ynkelig Rolle..." . C.A.C. Brun bjóst viđ meiru af embćttismönnum unga lýđveldisins, sem hann hafđi stutt manna mest í fćđingarhríđunum. En ţar er saga sem nú er veriđ ađ vinna í.

Sveinn Björnsson í Kaupmannahöfn 1947

Sveinn Björnsson forseti átti í stökustu erfiđleikum međ sjálfan sig ţegar Kristján síđasti konungur Íslendinga (1918-47) andađist voriđ 1947 og honum var bođiđ í útförina. Sveinn hafđi m.a. áhyggjur á viđhorfum Dana til sín vegna sonarins, sem var svćsinn nasisti og SS-liđi í Danmörku á stríđsárunum. Sveinn hafđi ţví samband viđ gamlan vin sinn, C.A.C. Brun. Brun sagđi honum ađ koma og sá persónulega til ţess ađ dagblöđ eins og Information héldu sig á mottunni og vćru ekki međ neitt skítkast á međan Sveinn var í Danmörku.

Síđdegis ţann 28. apríl 1947 ók Brun út á flugvöll međ J.R. Dahl, sem var hásettur í danska hernum og átti ađ fylgja Sveini Björnssyni viđ hvert fótmál. Dahl ţessi var hins vegar ekki eins háttsettur og generalmajorinn sem fylgja átti Hákoni Noregskonungi. Einhverjar rökrćđur höfđu spunnist í utanríkisráđuneyti Dana um hvort hćgt vćri ađ senda lágsettan mann eins og J.R. Dahl til móts viđ Svein. Brun lýsti svo ţví sem gerđist á flugvellinum, hér í ţýđingu minni:

"Á flugvellinum var okkur vísađ inn á skrifstofu flugvallastjórans, ţar sem Prins Knud var ţegar mćttur. Ţarna var krćsilegt rćkjusmurbrauđsborđ međ bjór og snaps, sem Prinsinn var ţegar búinn ađ gera sig ríkulega heimakominn í. Hann hagađi sér eins og trúđur. Friđrik Konungur vildi gjarnan hafa tekiđ á móti forsetanum, en ţar sem ekki hafđi veriđ gefinn upp nákvćmur lendingartíma um hádegi, hafđi hann sent erfđaprinsinn í sínu umbođi.

Mér kveiđ örlítiđ fyrir ţví, hvernig ţađ myndi fara og .... Ţegar prinsinn segir viđ mig:

„Heyrđu, hvađ vill ţessi forseti eiginlega hingađ niđur?"

Ég: „Já ţađ er eđlilegt ađ hann mćti"

Pr: "Núú, eftir allt sem hefur gerst!"

Ég: „Hvađ er hans konunglega hátign ađ gefa í skyn?"

Pr: "Ţér vitiđ alveg eins vel og ég. Hann fór bara til Íslands bara til ađ rćna krónunni af Pabba!"

Ég: "Ég held, ađ yđar konunglega hátign hafi fengiđ rangar upplýsingar. Sv. Bj. gerđi alveg öfugt allt til ađ seinka málinu og setti alla sína pólitísku framtíđ og politískan orđstír undir (o.s.fr.)".

Pr: "Já, en ţađ var akkúrat ţađ, sem Ţér áttuđ ađ segja mađur! Ţess vegna gaf ég boltann upp. Ég hef heyrt eitthvađ um ţađ, en ađrir segja ađ ţađ sé rangt. En ég hef alltaf veriđ á ţeirri skođun ađ honum líkađi viđ pabba minn og vildi halda í Konungsdćmiđ. Segđu bróđur mínum ţetta, heyriđ Ţér, ţađ er mjög mikilvćgt, hann hefur gott ađ ţví ađ heyra ţađ"!. "

Ţá vitum viđ ţađ.

Knútur prins (f. 27.7. 1900 - d. 14.6. 1976) var reyndar hiđ mesta flón, og vegna gáfnabrests var rétturinn til ađ erfa krúnuna eftir eldri bróđur hans, Friđrik 10., tekinn af honum og gefinn Margréti Ţórhildi áriđ 1953. Orđatiltćkiđ "En gang til for Prins Knud" er enn notađ ţegar einhver "fattar" ekki hlutina nógu fljótt.

En gang til for prins Knud  

Ţessi barnsungi matrós skemmti sér konunglega međ Knúti. Takiđ eftir háđskunni í svip ţess litla.

Hvađ varđar Knút er grein Glücksborgarćttarinnar út frá honum dálítiđ veik ađ líkamlegu og andlegu atgervi og var greinilega lengi hornkerling í höllum Margrétar Danadrottningar. Frćnka Margrétar, Elisabeth prinsessa, dóttir Knúts, heldur nú orđiđ jólin ein og yfirgefin međ eldabusku sinni og sagđi frá ţví í Sřndagsavisen áriđ 2005.

Ţađ sem Knútur prins sagđi viđ Brun yfir smurbrauđinu á flugvellinum í Kastrup endurspeglađi viđhorf bróđur hans, Friđriks 9, sem var óţreyttur ađ segja C.A.C. Brun neikvćđa skođun sína á fyrsta íslenska forsetanum, en Friđrik rómađi hins vegar jafnan ađra Íslendinga.

Sveinn Björnsson kom til Kaupmannahafnar og tók ţátt í útför Kristjáns 10. á tilheyrilegan hátt og enginn angrađi hann opinberlega.

Á myndinni efst eru nokkrar söguhetjanna saman komnar á Íţróttavellinum í Reykjavík (Melavellinum) ţann 18. júní 1936. Knútur prins (1), Kristján 10. (2), C.A.C. Brun sendiráđsritari (3), Hermann Jónasson (4) og óţekk(t)ur drengur (5). Ef einhver ţekki drenginn ţćtti mér vćnt um ađ fá upplýsingar.

strakur_kikir.jpg


Penis destitutus in litore

imgp5108_b.jpg

Sigurđur Hjartarson kenndi mér í MH á sínum tíma (sjá hér) og var međal bestu kennara sem ég hef haft. Sigurđur hefur síđar orđiđ ţekktastur fyrir ređursafn sitt, Ređurstofuna sem varđ ađ Hinu Íslenzka Ređasafni, sem fyrst var til húsa í Reykjavík, svo á tímabilinu 2004-2011 á Húsavík og nú í furđulegu samlífi međ Tryggingastofnuninni á Laugavegi. Fornleifur er á ţví ađ ţađ sé hvergi meiri reisn á nokkru safni á Íslandi, nema ef vera skyldi á Skógasafni, hjá fremsta fornfrćđingi ţjóđarinnar Ţórđi Tómassyni.

Ţessi myndasyrpa er tileinkuđ Sigurđi Hjartarsyni. Hvalveiđasýning sjóferđasafns Hollendinga, Scheepvaartmuseum, í Amsterdam, sem ég heimsótti nýveriđ, espađi mig upp í ţetta typpa-show. Pennateikningin efst blasti viđ flennistór, ţegar inn í sýninguna var komiđ. Börn hlupu út af hrćđslu.

Ég segi síđar frá sýningunni en ţessi röđ mynda af strönduđum hvölum međ skaufann úti, fínu fólk og phallólógum? ađ mćla lengd hans, deili ég hér međ lesendum mínum. Hćgt er ađ stćkka hverja mynd međ ţví ađ ţukla međ músinni á hval ređriđ (ekki klikka).

bzrson.jpg
Hvalrekinn í Berckhey áriđ 1598, teikning frá 1599.
 

Áriđ 1598 strandađi hvalur á ströndinni viđ Berckhey í Hollandi, ţar sem einnig heitir Katwijk nćrri Scheveningen, ţar sem ég bađađi á ströndinni sem barn. Hvalrekinn og teikningar ýmissa listamanna af honum frá 17. og 18. öld er gaman ađ skođa og sér í lagi ţann gífurlega áhuga sem menn sýndu hvalređrunum. Upplýsingar um myndirnar er hćgt ađ sćkja á RijksStudio Rijksmuseums.

rp-p-ob-52_992.jpg
rp-p-ob-52_992b.jpg

  rp-p-ob-80_362.jpg

Hvalreki varđ nćrri Ancona á Ítalíu áriđ 1601. Notuđust Ítalir viđ hollenska list til ađ lýsa ţeim atburđi. Einu sinni rak ítalskan mann ađ Íslandsströndum, Paolo Turchi ađ nafni og var hann frá Ancona ef ég man rétt, en viđ ćfđum einu sinni og stćltum vöđva okkar hjá Hrafni heitnum og Ágústu Johnsson.

rp-p-ob-80_362_b.jpg
 
rp-p-ob-80_361_1.jpg
 
rp-p-ob-80_361_b.jpg
 
rp-p-ob-80_355.jpg
Listamađurinn sem bar ábyrgđ á ţessu var ekki áhugasamur um hvalaređur.
 
 rp-p-ob-4635_1231442.jpg
 
rp-p-ob-4635_b_1231445.jpg

Torfhús í Hollandi

plaggenhut_nederlands-openlucht-museum.jpg

 

Margir Íslendingar skömmuđust sín mjög fyrir ađ hafa búiđ í torfhúsum. Sumir menn, sem fćddust á fyrri hluta 20. aldar og fyrr, hafa reyndar haft ţá draumsýn ađ skálar ađ fornu hafi veriđ miklu merkilegri hús en síđari tíma gangna- og burstabćir, eđa ţá kotin sem ţeir fćddust sumir sjálfir og ólust upp í, sótugir í fasi. Ţađ er ţjóđernisrómantík, sem hefur aliđ af sér sögufölsun og afskrćmi eins og Ţjóđveldisbćinn í Ţjórsárdal, sem á ekkert skylt viđ síđasta skálann á Stöng í Ţjórsárdal, sem eftirlíkingin á ađ sýna.

Ekki var "torfkofinn" fyrr yfirgefinn á Íslandi, en ađ einhver ruddist yfir hann međ jarđýtu sem fengin var ađ láni úr vegavinnunni. Ég hef talađ viđ gamlan mann sem ruddi niđur rústum og torfbćjum í sveit ţegar hann vann viđ vegavinnu. Ţađ var kvöldvinna hjá honum. Hann fékk kaffi, stundum eitthvađ sterkara, og gott bakkelsi fyrir greiđann. Karl Marx nefndi ţessi híbýli Íslendinga og gerđi lítiđ úr ţeim í einhverju verka sinna. Íslenskir marxistar, sem hafa lesiđ Marx eins vel og Hannes Hólmsteinn Gissurarson hefur, hafa ţví alltaf veriđ miklir áhugamenn um steinsteypu. Danska hugtakiđ "Beton-kommunist" er ţví nafn međ réttu, ţó ţađ hafi orđiđ til ađ öđru tilefni.

Fornleifafrćđingar telja vitaskuld enga skömm af torfhúsum enda rum viđ flest komin af fólki sem byggđi sér slík hús. Íslendingar byggđu međ ţví efni sem ţeir höfđu ađgang ađ. En sökum skammar og annarra ţátta eru ţau fáu torfhús sem enn standa á Íslandi söfn eđa hluti af söfnum. Hitt varđ tímans tönn ađ bráđ eđa jarđýtunum.

plaggenhut2.jpg

Torfhús í Hollandi

Eftir ţetta formálasteyputorf er best ađ koma sér ađ efninu.

Ţađ kemur kannski á óvart ađ torfhús voru einnig ţekkt, og búiđ í ţeim fram á 20. öldina í öđru Evrópulandi en Íslandi og ţađ í landi sem er eitt rótgrónasta ESB-landiđ í Evrópu. Fćstir Hollendingar vita reyndar, ađ í landi ţeirra bjó fólk í frekar hrörlegum torfhúsum sem Hollendingar kölluđu plaggenhut (plaggenhuten í fleirtölu). Fólk sem bjó í slíkum húsum var fátćkt fólk til sveita, og ţađ ţótti skömm af búa úr slíkum hreysum, líklega svipađ og ađ búa í Höfđaborginni í Reykjavík. Ţessi hús var ađ finna í nyrstu héruđum Hollands, Drendthe, Fríslandi og Overijssel.

oude_peel001.jpg

Ýmsar ađferđir voru viđ byggingar ţessara hollensku torfhúsa. Stundum voru veggir úr eins konar torfhnauss, en torfiđ var ekki skoriđ af sömu list og á Íslandi. Ţetta voru oftast kofar reistir í neyđ og engin stórbýli. Stundum var gafl úr múrsteini eđa timbri. Oftast var ţekjan torfi lögđ en brenndir ţaksteinar voru undir ađ strá-/reyrmottur. Ţađ var enginn stíll yfir ţessu eins og stundum á Íslandi, enda torfiđ kannski eins gott alls stađar í Hollandi og ţađ var á Íslandi. Langhús úr torfi voru líka reist á járnöld á Fríslandi og á Jótlandi og menn telja ađ torfhýsi hafi einnig veriđ til í Hollandi á miđöldum og síđar.

 

15372.jpg

Í dag eru Hollendingar farnir, í nostalgíu og náttúrućđi, ađ byggja eitthvađ í líkingu viđ plaggenhuten fyrri tíma. Ţeir koma víst ekki nćr náttúrunni en ţađ, í landi ţar sem hver fermetri hefur veriđ umturnađur af mönnum. Ţessar eftirlíkingar er ekki eins óhrjálegar og hús fátćklinganna sem bjuggu í hollensku torfhúsunum forđum. Í dag má einnig finna ţessi torfhús endurgerđ á byggđasöfnum og sumir hafa búiđ sér til sumarhús í ţessum fátćklega byggingarstíl Hollendinga, sem vart getur talist til gullaldar ţeirra.

Hér fylgja nokkrar myndir af hollenskum torfhúsum, stćkkiđ líka myndina efst, hún er í góđri upplausn:

veen5.jpg
 
westerhaar-villa_bruggink.jpg
Ţetta hús höfđu eigendur kallađ Westerhaar Villa. Ekki skorti kímnigáfuna ţrátt fyrir fátćktina.
binnenkant_harkema_spitkeet.jpg
 
spitkeet_harkema.jpg
 
plaggenhut_van_j_van_dijk_pb_middendorp.jpg
 
resolve.jpg 

Ţessi mynd sýnir örvingluđ hjón í Suđur-Hollandi sem hófu ađ byggja sér torfhýsi áriđ 1937, ţegar ţeim hafđi veriđ varpađ á götuna. Hollenskir lögregluţjónar koma ađ. Enn ađrir reistu sér ţessi hús ţó ţeir vćru komnir í góđar álnir og ađallega til ađ minnast ćskuáranna. Fjölskyldan sem átti húsiđ hét Vis (sem ţýđir fiskur).

minne-vis-plaggenhut.jpg

Nathan og fressiđ

Fregnmidi Nathans

 

Allir Íslendingar, sem eiga feitlagin börn og ófríđ, ţekkja Cocoa Puffs, amerískt ruslfćđi sem hellt hefur veriđ í kok íslenskra barna áratugum saman, tannlćknum og útfararstjórum til mestrar ánćgju.

Hitt vita ţó fćstir, ađ fyrirtćkiđ sem flytur ţetta ómeti inn og kallar ţađ morgunmat, ber gamalt og rótgróiđ nafn í íslenskri verslunarsögu: Nathan & Olsen. Ţótt Olsen og Nathan séu fyrir löngu komnir undir grćna torfu heitir fyrirtćkiđ nú http://www.nathan.is/ á veraldarvefnum.

Frits Heymann Nathan 

Frits Heymann Nathan á sokkabandsárum sínum

Nathan sá er ljćr ţessari heildsölu nafn sitt, án ţess ađ geta gert ađ ţví, var danskur gyđingur, Frits Heymann Nathan ađ nafni. Hann verslađi á Íslandi í byrjun 20. aldar og stofnađi ađ lokum verslun međ Olsen, sem hét fullu nafni Carl Olsen. Ég hef skrifađ um Nathan hér, en hann var m.a. fađir Ove Nathans kjarneđlisfrćđing, sem ég heimsótti eitt sinn á Niels Bohr-stofnuninni til ađ fá upplýsingar um föđur hans, sem dó ţegar Ove var tiltölulega ungur. Ove Nathan vissi ţví svo ađ segja ekkert um afrek föđur síns á Íslandi. Á fjórđa áratugnum fór Frits út i kókosbolluframleiđslu (flřdeboller og negerkys) í Kaupmannahöfn og hafđi ofan af fyrir fjölskyldu sinni međ ţví, ţví Danir hafa alltaf borđađ meira af slíku kremmeti og engu minna en matargötin á Íslandi.

Nathan hafđi skopskyn gott. Eitt sinn, er hann var enn á Íslandi, langađi hann eđa konu hans unga í kött og hann lét prenta fyrir sig fregnmiđann sem myndin efst er af. Nathan var tilbúinn ađ greiđa heilar 10 kr. út í hönd fyrir heilbrigđan, ţrílitan fresskött sem ekki var blá- eđa gráleitur og allra síst málađur. Ég hef spurt afkomendur Nathans, hvor til vćri mynd af ţessum ketti, en ţeir töldu svo ekki vera.

Ég skrifađi fyrir nokkrum árum grein um Nathan og köttinn ómálađa fyrir  tímaritiđ Rambam, sem ég ritstýrđi hér í Danmörku um tíma. Sýniđ nú menningalega tilburđi og lesiđ dönskuna, ţví ég nenni ekki ađ snúa öllu ţví sem ég skrifađi ţá yfir á íslensku.

Fregnmiđinn hans Nathans, ţar sem hann lýsti eftir hentugum ketti, er varđveittur á Borgarskjalasafni Reykjavíkur, ţar sem ég rakst eitt sinn á hann, ţar sem hann hékk innrammađur á bakstigagangi.


Iceland's Nazi Ghosts

Gunnar and Lohse leaving Hitler

 

Earlier this year Rabbi Abraham Cooper of The Simon Wiesenthal Center criticized the annual broadcast of the Hymns of the Passion in Iceland. However, the 17th century anti-Semitic hymns are not the only spooks from the past haunting the Icelanders.  

The Nazi sympathies of one of Iceland´s leading authors of the 20th century create a stir in Iceland, long after his death. Gunnar Gunnarsson (1889-1975), a renowned author of his time, had clear cut Nazi sympathies, a fact that many Icelanders do not want to hear, see or listen to.

Gunnarsson published the bulk of his work in Denmark in Danish, where he was quite a significant author in the first half of the 20th century. Gunnarsson was actually considered several times for the Nobel Prize in literature. Gunnarsson was also a highly regarded author in Germany, and especially in Nazi-Germany where the elite took a great fancy to him. In Germany Gunnarsson was defined as the Icelandic farmer´s son, an image which tickled the aesthetics of the Nazis.

Gunnar Gunnarsson was also fascinated by the Third Reich. He was a member of the Nordische Gesellschaft, an organisation headed by Alfred Rosenberg, Heinrich Himmler as well as the butcher from Riga, Hinrich Lohse. Nordische Gesellschaft was an organisation, through which the thugs and criminals of the Nazi regime sought Scandinavian academic acceptance and cooperation. Plenty of intellectuals in Scandinavia were eager to participate in this Nazi charade, Gunnarsson being one of the most ardent supporters. He made numerous trips to Germany giving lectures and promoted conferences and shows for the Nordische Gesellschaft in Denmark as well as contributing to Der Norden, the monthly of the organisation. He received an honorary doctorate at a Nazi University in Germany and Nazi-Germany became his major source of income. In his native Iceland, Gunnarsson wrote a letter to Hitler praising the Anschluss, the annexation of Austria. The letter was published in an Icelandic daily.

The final salute of Gunnar Gunnarsson to Nazi Germany was his sudden trip from Iceland in early 1940 to Germany, where he gave lectures and read from his works in 44 different cities and towns. The visit was crowned by his personal meeting with Hitler on 20 March 1940 in the office of the Führer in Berlin. The personal photographer of Hitler, Heinrich Hoffmann, caught Gunnarsson together with Hinrich Lohse, leaving the meeting with Hitler. Lohse, who was also a farmer´s son like Gunnarsson, continued his career organizing the killing of Jews by the thousands in Latvia, while Gunnarsson returned to his Icelandic sheep-farm. After the war his Nazi sympathies were hushed down and he became one of the most ardent spokesmen of Nordic cooperation and a critic of Socialism in Iceland.

Recently the Icelandic historical/archaeological blog, Fornleifur, written by Dr. Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson (and you are reading it by the way, in a special English version), dealt with the post war denial of Gunnarsson´s Nazi sympathies. The blog was among other things critical of a recently published biography on Gunnarsson, which claims he wasn´t a Nazi at all. A state-run institution in his name, Gunnarsstofnun, at his Bavarian style villa at Skriduklaustur in East-Iceland, doesn´t give detailed information about his co-operation with Nazi Germany.

On 16 September four photographs of Gunnarsson´s visit to Germany in 1940 were published on Fornleifur, (where Gunnarsson Nazi sympathies had been dealt with on an earlier occation) and one of them was donated to the Gunnar Gunnarsson research Center in East Iceland. The Icelandic State Broadcasting service, (RÚV), the same day published the photograph of Gunnarsson on the the steps of Hitler´s headquarters which had appeared on Fornleifur. However, after roughly two hours on the website of the state broadcasting service, the news item (here in a printscreen) and the accompanying picture vanished into thin air. No traces could be found of the this news item. Censorship had hit Iceland once again. In the 21th Century it was obviously not possible to show a photograph of an Icelander licking the boots of Nazi war criminals in the official media in Iceland.

The Icelandic broadcasting service which annually proudly broadcasts the reading of the anti-Semitic Hymns of the Passion, as the highlight of Icelandic culture, doesn´t seem to be comfortable publishing incriminating pictures of one of the main authors of Iceland fraternizing in the courts of Adolf Hitler. It is still to be seen who ordered the censorship.

There used to be something rotten in the State of Denmark, but its rapidly spreading.

Gunnar Königsberg 1940

Gunnar Gunnarson in Königsberg (Today the Russian Kaliningrad)

   Gunnar in Gera

Gunnarsson thanks the inhabitants of the the city of Gera in Thüringen. Note how well ornated the literary enthusiast of Gera are. 

Reichenber a lille

Gunnar Gunnarsson signes the Golden Book of the city of Reichenberg (Today the city of Liberec in the Czech Republic).


Ť Fyrri síđa | Nćsta síđa ť

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband