Fćrsluflokkur: Fornleifavernd
Birtir nú til á Stöng? Eg er mjög efins
29.4.2020 | 18:27
Mikiđ er nú hćgt ađ koma mörgu röngu frá sér í einni frétt. En ég veit vitaskuld ekki, hvort ţađ er viđ blađamanninn ađ sakast, eđa ţá sem ćtla nú ađ reisa einhvers konar gróđurhús yfir skálarústir á Stöng.
Tveir skálar, en ekki einn líkt og segir í fréttinni, eru undir núverandi ţaki yfir rústum á Stöng í Ţjórsárdal. Ég hef rannsakađ báđar rústir ađ hluta til međ góđu ađstođarfólki og ţekki ţví manna best ástand rústanna. Ţriđji skálinn, sá elsti, liggur ađ hluta til undir skýlinu frá 1957, og nćr undir rústir smiđju og kirkju sem eru austan viđ skálann.
Lenging byggingarinnar frá 1957 til austurs kemur hugsanlega í veg veg fyrir vatnsstraum inn í ađalrústina. Vandamáliđ međ vatnslekann inn í rústina er ađ austurgaflinn á skýlinu hefur veriđ óţéttur, gluggar opnir og brotnir af mönnum og öđrum skepnum, og ţekjan lek. Ţar sem Ţjóđminjasafniđ ákvađ á síđustu árum Ţórs Magnússonar, međ beinni fyrirskipun hans, ađ hćtta viđ viđgerđir á skálunum og verndun á rústunum sem ţó skiluđu góđum árangri, hefur ástandi ekki batnađ. Aldrei var lokiđ viđ viđgerđ austurgaflsins, sem ţó var búiđ ađ gefa velyrđi fyrir áriđ 1994. Ţess vegna lekur ţar enn inn, međan ađ vandamáliđ hefur stórbatnađ annars stađar eftir endurbćtur undir stjórn minni og Guđmundar Lúters Hafsteinssonar arkitekts. Hér má lesa um viđgerđir á Stöng 1994 og 1996.
Bćrinn á Stöng lagđist ekki í eyđi áriđ 1104
Fréttin upplýsir ađ bćrinn á Stöng hafi fariđ undir ösku áriđ 1104. Ţetta er alrangt. Minjastofnun fer međ rangt mál. Askan, eđa réttara sagt vikurinn út 1104-gosinu hefur veriđ talsverđur en íbúar fjarlćgđu hann. Búiđ var áfram á Stöng fram yfir aldamótin 1200. Yngstur skálanna tveggja, sem undir skýlinu eru, var reistur eftir gos í Heklu áriđ 1104. Vikur og gjóska úr gosinu finnst í veggjum og í gólfi skálans. Furđu má sćta ađ Minjastofnun viti ađeins um einn skála.
Ágćtt er ađ lokiđ sé viđ ađhlynningu á rústunum sem hófst áriđ 1992, en hugmyndin um ađ setja plast á ţakiđ er út í hött. Ég veit ekki hvort ađ nćgilega sterkt bylgjuplast sé til, til ađ halda snjóţunga sem oft gat veriđ nokkuđ mikill áđur heimshlýnun varđ. En ég vona ađ yfirmađur Minjastofnunar sé ekki farin ađ hugsa og sjá eins og Greta litla Thunberg. Veđriđ er ekki orđiđ svo miklu betra en fyrir 25 árum síđan. Plastţak mun hins vegar örugglega skapa gróđurhúsaáhrif á Stöng og öll frć munu spíra vel undir gegnsćju plastţaki. Skýliđ yrđi ađ eins konar gróđurhúsi. Minjastofnun yrđu öll ađ fara í árlegan burknaskurđ. Ţađ verđur ađ halda jafnvćgi í raka rústarinnar og ţađ gerist ekki međ plastţaki. Á mjög heitum sumrum munu (ć fćrri) ferđamenn sjá hálfskrćlnađar rústirnar á Stöng undir gegnsćju plastţaki.
Myndin sem útbúin hefur veriđ međ framkvćmdaáćtlun er međ bakgrunn úr Google Earth. Gróđurfar á Stöng í dag er allt annađ en sést á hugmyndinni. Allt er ađ kafna birkihríslum, sem menn hafa veriđ ađ planta alveg upp ađ hlađi á Stöng í Ţjórsárdal, međan ţeir beita sauđfé og hestum á laun á uppgrćđslu Landgrćđslunnar, sem tugmilljónir króna hafa veriđ settar í, m.a.flugsáningu og áburđardreifingu.
Stöng er ađ hverfa í haf af gróđursetningarátaki heimamanna, sem hefur fariđ algjörlega úr böndunum. Plantađ hefur veriđ í rústir umhverfis bćjarhólinn og lög ţví brotin. Ljósm. Hulda Björk Guđmundsdóttir fornleifafrćđingur og drónaflugkappi (2018).
Ósamrćmi og rangfćrslur eru í skilti Minjastofnunar viđ rústir á Stöng. Ljósm. Hulda Björk Guđmundsdóttir fornleifafrćđingur og drónaflugkappi (2018).
Ljósi punkturinn
Ţađ ánćgjulegasta fyrir ţessa nýju viđleitni Minjastofnunar fyrir Stöng, nú ţegar ferđamannaiđnađurinn er dáinn af Kórónaveiru, er ađ stofnunin hefur greinilega slakađ á draumsýnum sínum. Áriđ voru menn í taumlausu fyrirhrunsćđi og ćtluđu ađ reisa Snobbhillvillu ofan á rústunum. Ţađ var stórkostuleg skemmtisaga sem lesa má um hér og hér Efnt var til samkeppni og kostnađurinn var áćtlađur - haldiđ ykkur reipfast: 700.000.000 krónur. Ef ţjóđin hefđi veriđ rukkuđ fyrir ţá arfavitleysu, átti ađ standa sjöhundruđmilljónkróna á ávísuninni frá íslenskum skattgreiđendum, sjá hér. Mér var sagt ađ ţađ ćtti ekki ađ vera ferđamannaiđnađurinn sem borgađi fyrir ţćr framkvćmdir. Sá iđnađur verđur vćntanlega heldur ekki aflögufćr viđ bćtur á Stöng nú, ţó ţangađ sé beitt tugţúsundum ferđamanna, í rútu eftir rútu eftir rútu eftir rútu...
Vonandi kemst framkvćmdaráćtlunin nú fyrir á stćrri pappír en ţá tvo pappírsmiđa sem áćtlunin fyrir 700.000.000 króna framkvćmdinni var skrifuđ á. Og vonandi get ég fengiđ ađ sjá nýju áćtlunina svo ekki verđi úr ţví ný upplýsingamálskćra eins og síđast ţegar mér var synjađ um ađgang ađ framkvćmdaráćtlun (sjá hér og hér)
Sólin skein úr norđri á ákveđnu tímabili á Íslandi. Hér sést vinningstillagan ađ viđgerđum á Stöng. Hvergi er minnst á hana lengur, en fyrir verđlaunin hefđi reyndar veriđ hćgt ađ gera ýmislegt fyrir rústir á Stöng.
Ađ lokum tvćr spurningar sem mig langar ađ fá svör viđ:
Hvađ mikiđ borgar hinn blómlegi ferđamanniđnađur fyrir fyrirhugađar framkvćmdir á Stöng nú? Fer ekki mest af arđi í ţeim iđnađi í eigin vasa sem líklega tćmast ört nú? Jú, kćru landar - hvorki Ísland né Íslendingar taka breytingum frekar blessuđ sauđkindin. Minjastofnun jarmar eins og ađrar stofnanir á beit og hugsar ekki langt fram í tímann.
Endurbyggja á Stangarskálann | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Fornleifavernd | Breytt 8.5.2020 kl. 07:52 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Ađ varđveita eđa ekki ađ varđveita
27.7.2015 | 06:08
Eitthvađ virđast bođskiptin milli verktakafyrirtćkisins međ mikil- mennskubrjálađa nafniđ "Fornleifastofnun Íslands" og hins duglitla ríkisbákns Minjastofnunar vera slök. Ţađ vita ţó allir í fornleifageir- anum, ađ dr. Adolf Friđriksson hjá FÍ og Kristín Sigurđardóttir hjá MÍ hafa lengi eldađ grátt silfur, öllum í stéttinni og ráđuneytunum til ama og leiđinda. Ţetta er líklega bara ný senna í gamalli og leiđinlegri sögu sem ţau hjúin hafa mest sett mark sitt á.
Finnst Fornleifi einnig skondiđ, ađ umsjónamađur rannsóknarinnar í upphafi, Lísabet Guđmundsdóttir, sé hvergi nefnd á nafn í fréttum síđustu vikna. Má hún ekki tjá sig viđ fjölmiđla lengur?
En eins og fornleifafrćđingum er enn ljóst, ţá er ekkert öruggt međ aldur skálans sem nú er fundinn. Skrítiđ finnst mér, ađ talađ sé um landnámsrúst, ţegar ekki liggja fyrir nákvćmar aldursgreiningar. Ađ aldursgreina út frá bogadregnum veggjum er ekki góđ ađferđ og ekki nákvćm, ţví bogadregnir veggir eru notađir í svo langan tíma. Enn síđri til tímasetninga eru snćldusnúđar (eins og fyrr var rakiđ).
Ţađ er um ađ gera ađ flytja gamla Iđnskólann upp á Árbć. Undir honum og gengt honum á bílastćđinu eru ugglaust frábćrar minjar sem ég tek ađ mér ađ rannsaka ef menn vilja. Ţar stóđ miklu síđar hús sem brann áriđ 1967 međan ađ Flosi Ólafsson bjó í húsinu. Ekki svo ađ skilja ađ ţađ hafi veriđ Flosi sem stóđ fyrir brennunni. Hann var í Ţjóđleikhúsinu. Svo verđur hćgt ađ hafa kaffistofu, ráđstefnusal og sýningu í forna Iđnađarbankanum, sem hvađ byggingarlist varđar er eitt besta dćmi um hreinrćktađan kúbisma sem viđ höfum á Íslandi. Arkitektinn hafđi sykurmola á Hressingarskálanum sem fyrirmynd.
Svo er ugglaust komin upp erfiđ stađa fyrir Kristínu Sigurđardóttir hjá Minjastofnun, ţótt hún hafi alltaf veriđ ţjónkunargjörn undir fólk sem á kapítaliđ og sem stjórnar ferđamannaiđnađinum. Kapítaliđ er nefnilega einnig fariđ ađ tala um gríđarstóra landnámssýningu á einhverju sem kannski er frá landnámsöld og kannski síđar. Viđ verđum bara ađ hafa í huga, ađ ferđamenn sem skođa Landnámssýninguna + Lćkjargötuskálana munu stefna íslenskum yfirvöldum fyrir formalínseitrun eftir dvöl á íslandi. Ég hef heyrt um fólk sem fćr ofnćmiseinkenni á húđ eftir ađ hafa heimsótt Landnámssýninguna.
Ţađ er vandasamt verk ađ varđveita skálarústir. Ţađ kostar allt ađ 700.000.000 krónum á rúst, ef ekki meira. Ţađ verđlag var ákveđiđ af sjálfri Kristínu Sigurđardóttir hér um áriđ og hefur örugglega hćkkađ. Sel ţađ ekki dýrara en ég keypti ţađ í grein sem kallast 700.000.000 króna rúst sem og í ţessari grein.
Minni ég hér međ Kristínu Sigurđardóttur á, hve dýr eru Drottins verk, ekki síđur en mannanna.
Ákvörđun um minjar ekki veriđ tekin | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Fornleifavernd | Breytt s.d. kl. 10:14 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Sómi yrđi af garđinum
9.7.2015 | 06:12
Ţađ er engum vafa undirorpiđ ađ ţetta mannverki eru međal heillegustu fornleifa sem varđveist hafa í Reykjavík. Hann yrđi mikil bćjarprýđi og ugglaust áhugaverđur stađur ađ skođa fyrir ferđamenn sem og bankastjóra Seđlabankans, frekar en hallir úr gleri, járni og steypu.
Mikil skömm og synd vćri ađ varđveita garđinn ađeins ađ hluta til. Ţessi garđur sem forfeđur sumra Reykvíkinga tóku ţátt í ađ byggja er međal mestu mannvirkja 20. aldarinnar á Íslandi.
Vonandi er, ađ grćđgiskallar eyđileggi ekki ţessar minjar međ bílakjöllurum og Babelsturnum.
Nú verđur Minjastofnun líka ađ standa sig, ekki síst Kristín Sigurđardóttir, forstöđumađur. Hún má ekki gefa eftir pólitískum ţvingunum eins og hún hefur gert svo oft áđur. Hér um áriđ ţegar 1-2 einstaklingar áttu ađ sjá um minjavörslu ţá sem 15-20 sjá um nú, ţurfti Össur Skarphéđinsson ekki annađ en ađ hringja sem ráđherra í settan Ţjóđminjavörđ og ţusa, til ađ fara í kringum ţjóđminjalögin. Kristín var fengin til ađ skrifa annađ álit en ég hafđi skrifađ á stađsetningu sumarbústađs apótekara, samflokksmanns Össurar og fuglaskođara. Sumarhúsiđ var reist of nćrri fornleifum og jafnvel ofan a ţeim, sem og í trássi viđ náttúruverndarlög, og á einum fegursta stađ landsins (sjá frekar hér).
Ţó ađ fađir Stínu, Siggi Halldórs í ÁTVR, og frćndur hafi ađeins leikiđ sér ađ bolta fyrir framan námuna ţar sem muliđ var grjót í hafnargerđina, verđum viđ ađ vona ađ hún valdi og afkasti einni almennilegri verndum fornminja í stöđu ţeirri sem hún gegnir sem forstöđumađur Minjastofnunar Íslands.
Fyrir tíma garđs. Ljósmynd tekin á 19. öld.
Hafnargarđurinn verđi varđveittur | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Fornleifavernd | Breytt s.d. kl. 15:54 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Samráđsfundur međ fornleifafrćđingum
3.4.2014 | 05:07
Ţar sem fleiri lesa Fornleif en heimasíđu Minjastofnunar Íslands (sem upphaflega var á pólsku), leyfi ég mér ađ minna á mikilvćgan fund, sem er á morgun í Ţjóđminjasafninu, en sem fyrst var auglýstur á vefsíđu Minjastofnunar Íslands í gćr, 2. apríl. Tveggja daga fyrirvari, íslensk stjórnsýsla lćtur ekki ađ sér hćđast. Líklega hefur skrifstofustjóri Menningararfsskrifstofu forsćtisráđherrans fyrirskipađ mönnum ađ gleyma ekki ţessum fundi, nú ţegar skoriđ verđur viđ nögl í fornleifamálum.
Minjastofnun Íslands og Ţjóđminjasafn Íslands bođa til samráđsfundar međ fornleifafrćđingum. Fundurinn verđur haldinn ţann 4. apríl kl. 10-12 í fyrirlestrasal Ţjóđminjasafnsins. Međal ţess sem fjallađ verđur um er: Reglur um veitingu leyfa til fornleifarannsókna, leiđbeiningar um umhirđu gripa á vettvangi, og reglur Ţjóđminjasafns Íslands um afhendingu gagna og gripa. Gagnlegt er ađ efna til samtals um ţessi mál til ađ tryggja sem bestan árangur og varđveislu ţeirrar ţekkingar sem fornleifarannsóknir skapa. Viđ hvetjum alla hagsmunaađila til ađ taka ţátt.
Ég ćtla ađ vona ađ ţessi mál séu komin í lag. Ţjóđminjasafniđ eyđilagđi eitt sinn forngripi frá Stöng í Ţjórsárdal, svo ég ber ekki allt of mikiđ traust til safnsins (sjá hér). Forstöđumađur Minjastofnunar Íslands, sem átti sem starfsmađur Ţjóđminjasafnsins ađ sjá um forvörslu gripanna frá Stöng, vill nú ólm byggja stórhýsi fyrir 700.000.000 króna yfir rústirnar á Stöng, ţó slíkt stangist á viđ lög. Fornleifarannsóknum er nefnilega ekki lokiđ á Stöng, ţó svo ađ ţeir sem eigi ađ verja menningararfinn dreymi um nćrri milljarđa króna framkvćmdir.
Hér er önnur saga af forvörslu á Ţjóđminjasafninu.
Nýir tímar, breyttir siđir
28.1.2013 | 19:59
Nýveriđ bárust mér drög ađ Leiđbeiningum um umhirđu forngripa. Skjal ţetta er upprunniđ á Ţjóđminjasafni Íslands. Ţađ lýsir óskum safnsins, á 150 ára afmćli sínu, um hvađ gera skal viđ jarđfundna forngripi úr fornleifarannsóknum, sem allir eiga ađ varđveitast á Ţjóđminjasafni Íslands, nema ef annađ sé tilgreint og ákveđiđ.
Ég fékk ţessa umsögn frá félagi sem ég er međlimur í, Forleifafrćđingafélagi Íslands, sem er eitt af tveimur félögum fornleifafrćđinga á Íslandi. Ég fékk skjaliđ harla seint, finnst mér, ţví ţađ á ađ rćđa um ţađ á morgun (29.1.2013), og félagiđ á ađ skila áliti til Ţjóđminjasafns ţann 1. febrúar nk.
Í fljótu bragđi sýnast mér drögin vera ágćt, ţótt vanda mćtti íslenskuna og varast endurtekningar. Nú á 21. öld verđum viđ ađ lúta fremstu kröfum um frágang á fornleifum og syndir forfeđranna má ekki endurtaka.
Mér er óneitanlega hugsađ til frágangsins á ýmsu ţví sem ég sá koma til Ţjóđminjasafnsins ţegar ég vann ţar frá 1993 til 1996. Ég uppfyllti langt frá ţćr reglur sem nú er ćtlunin ađ setja, ţegar ég afhenti fornleifar úr rannsóknum sem ég stýrđi, en ég gerđi ţađ eftir bestu getu og vitund. Ţađ gerđi líka Mjöll Snćsdóttir, er hún afhenti ţjóđminjasafni Íslands merka forngripi sem fundist höfđu viđ fornleifarannsóknir á Stóru-Borg sem fóru fram í fjölda ára undir hennar stjórn og á vegum Ţjóđminjafans Íslands. Ţví miđur hefur mikiđ magn forngripa ţađan eyđilagst á Ţjóđminjasafninu, eftir ađ ţeir voru afhentir ţangađ. Ţar var um tíma enginn forvörđur og ţegar ţeir hófu loks störf var skađinn skeđur. Ţađ var menningarsögulegt stórslys.
Ég afhenti kassa af járngripum til forvörslu á Ţjóđminjasafni íslands áriđ 1984, í ţar til gerđum fundakössum sem ég hafđi fengiđ afhenta af forvörđum Ţjóđminjasafns Íslands, ţar sem mér hafđi veriđ lofuđ forvarsla á gripunum. Ţegar ég hóf ţar störf áriđ 1993, kom í ljós ađ járngripirnir sem fundust á Stöng áriđ 1984 lágu allir undir skemmdum. Ekkert hafđi veriđ gert síđan 1984. Áriđ 1984 var einn forvarđa Ţjóđminjasafnsins Kristín Sigurđardóttir, nýútnefndur forstöđumađur Minjaverndar Ríkisins.
Gripir sem finnast sýningarhćfir
Stundum er mađur bara svo heppinn, ađ forngripir finnast svo ađ segja forvarđir. Ţađ gerđist t.d. á Miđhúsum áriđ 1980. Silfriđ, sem fannst ţar, var óáfalliđ og forverđir ţurftu ađeins ađ bursta óhreinindi af gripunum. Kristján Eldjárn var mjög undrandi yfir ţessari ótrúlegu varđveislu og spurđu finnendur í ţaula út í ţađ. Ţór Magnússon Ţjóđminjavörđur hefđi örugglega falliđ á prófinu ef hann hefđi afhent silfursjóđinn á Ţjóđminjasafniđ í dag, ef hann hefđi gert ţađ eins og hann gerđi ţá. Samkvćmt ströngustu reglu Ţjóđminjasafnsins nú, hefđi hann alls ekki mátt setja sjóđinn í plastpoka ofan í stresstösku sína eins og hann gerđi samkvćmt ţví sem hann upplýsti. En hvađ á mađur ađ halda ţegar mađur finnur óáfalliđ silfur. Hvađ á mađur yfirleitt ađ gera ţegar mađur finnur óáfalliđ silfur í jörđu á Íslandi? Hingađ til hefur ţađ ţótt viđ hćfi ađ stinga höfđinu í sandinn í stađ ţess ađ spyrja spurninga.
Skýringar á ţví hvađ gjöra skal ef mađur finnur ááfalliđ silfur í jörđu vantar tilfinnanlega í nýjar leiđbeiningar Ţjóđminjasafns Íslands. Er ekki ósköp eđlilegt ađ hafa allan varann á, ef ţađ sem gerđist áriđ 1980 á Miđhúsum gerđist aftur. Ég hef ţví beđiđ félag mitt ađ beina ţeim breytingartillögum til Ţjóđminjasafns, ađ upplýst verđi hvađ gera skuli finni mađur óáfalliđ silfur í jörđu.
Eyđublöđ fyrir afhenta gripi og sýni
Hvađ varđar eyđublađ yfir afhenta gripi og sýni sem Ţjóđminjaafniđ sendi einnig fagfélögum fornleifafrćđinga í nóvember sl., ţykir mér ţađ vera til sóma. En ég hafđi samt búist viđ einhverju öđru en einfaldri Excellskrá. Í ţví sambandi leyfi ég mér vinsamlegast ađ benda á, ađ jarđvegssýni sem ţjóđminjasafniđ lét taka af jarđvegi á Miđhúsum áriđ 1994 eru nú týnd - ekki til - og ekki skráđ inn í safniđ. Excell var reyndar til á ţeim tíma er sýnin voru tekin og er ţví engin afsökun fyrir ţví ađ sýni sem Ţjóđminjasafniđ lét taka séu horfin. Týndu jarđvegssýnin, sem voru frá Miđhúsum í Eiđaţinghá, höfđu aldrei veriđ rannsökuđ. Grunur leikur á ţví, ađ ţađ hafi veriđ notađ sem pottamold á Ţjóđminjasafni Íslands, en ekkert finnst heldur um ţađ á skrá eđa skjölum. Einn fremsti sérfrćđingur safnsins um silfur, ţjóđfrćđingurinn Lilja Árnadóttir vill ţó ekki enn tjá sig um máliđ.
Vitandi af slíku hvarfi, getum viđ fornleifafrćđingar nokkuđ fullvissađ okkur um, ađ Ţjóđminjasafniđ varđveiti ţađ sem afhent er til safnsins? Getur safniđ yfirleitt kastađ ţví á glć sem ţađ safnar, án ţess ađ stafkrókur sé til um ţađ á safninu? Samkvćmt nýjustu yfirlýsingum ţjóđminjavarđar á 150 ára afmćli safnsins er ţađ hćgt, án nokkurra frekari skýringa.
Safn verđur aldrei betra en ţađ fólk sem vinnur ţar.
Dćmi um nýlega og nokkuđ athyglisverđa forvörslu
Á síđasta ári greindi ég frá fundi silfurbaugs í svonefndum Alţingisreit í Reykjavík. Á vefsíđu Ţjóđminjasafns er einnig greint frá ţessum fundi . Í myndasögu Ţjóđminjasafni er fyrst sýnd mynd af ţví er ungur fornleifafrćđingur er ađ grafa fram gripinn í felti.
Tekin hefur veriđ ákvörđun um ađ halda áfram uppgreftri á forvörsluverkstćđi Ţjóđminjasafns Íslands, og ţess vegna hefur gripurinn veriđ tekinn upp međ undirliggjandi mold, svo hćgt vćri ađ halda áfram nákvćmri rannsókn á honum. Svo sýnir Ţjóđminjasafniđ tvćr myndir af moldarkögglinum sem starfsmenn safnsins tóku međ sér í hús og bćtir viđ ţessari upplýsingu:
"Myndir sem sýna annars vegar moldarkökkinn og svo hins vegar ţegar búiđ er ađ hreinsa lausa mold ofan af honum, áđur en armbaugurinn var losađur úr honum. (Ljósm: Sandra Sif Einarsdóttir)."
Takiđ hins vegar eftir ţví hvernig gripurinn leit út áđur en hann var tekinn upp sem "preparat". Var mikill jarđvegur ofan á honum ţá? Nei, ekki samkvćmt ţeim ljósmyndum sem hafa birst í fjölmiđlum.
Einnig má glögglega sjá á báđum myndunum, ađ köggullinn hefur brotnađ eftir ađ hann var tekinn upp og fćrđur á Ţjóđminjasafniđ, og er ţađ greinilega vegna ţess ađ preparatiđ hefur ekki veriđ styrkt međ gifsi, eins og tíđkast t.d. hér í Danmörku og á flestum öđrum stöđum í heiminum - nema á Ţjóđminjasafni Íslands.
Röntgenmynd af kögglinum sýnir ađ gripurinn hefur greinileg brotnađ ţar sem köggullinn hefur brotnađ.
Fornleifavernd | Breytt 29.1.2013 kl. 09:17 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
Steinsteypustöng međ járni, gleri og tilheyrandi pyntingum
5.11.2012 | 11:26
Á Stöng í Ţjórsárdal vilja menn nú reisa steinsteypu- og glerhöll, ţó svo ađ jarđfrćđi stađarins leyfi ekkert slíkt rask.
Mörgum er örugglega í fersku minni er yfirmađur Fornleifarverndar Ríkisins, stofnunar sem verđur lögđ niđur um áramótin, fékk alvarlegt fyrir-2008-ćđi áriđ 2009 og lýsti ţví yfir ađ endurbćtur á rústunum viđ Stöng í Ţjórsárdal myndu kosta 700.000.000 króna. Ţiđ lesiđ rétt ágćta fólk. Kristín Huld Sigurđardóttir, sem komst ađ ţessu á litlu minnisblađi, sem ţurfti ađ knýja út úr henni međ hjálp ráđuneyta, taldi ađ betrumbćtur á Stöng myndu kosta 700 milljónir króna (lesiđ um máliđ hér á vinstri vćngnum undir nálhúsinu frá Stöng).
Ţessi sama Kristín, sem í raun ber mesta ábyrgđ á ţví ađ kofaskrípi, sem kennt er viđ Ţorláksbúđ, var reist í Skálholti, á sér nú ţann draum heitastan ađ reisa virki úr steypu, járni og gleri. Ţađ vill hún gera ofan á rústum á hól í Ţjórsárdal, sem ekki ber neinn ţunga vegna jarđfrćđilegra ţátta, sem hún hefur ekki einu sinni gert sé far um ađ rannsaka og upplýsa um í útbođsgögnum vegna samkeppni sem efnt var til lausnar á varđveislu fornminja á Stöng í Ţjórsárdal.
Verđlaunasamkeppnin
Kristín Sigurđardóttir efndi til samkeppninnar í samvinnu viđ Arkitektafélag Íslands og Skeiđa- og Gnúpverjahreppa. Tilkynning um samkeppnina var fyrir neđan allar hellur og sýnir ađ forstöđumađurinn á Fornleifavernd Ríkisins getur ekki útbúiđ sómasamlegt pdf-skjal (sjá hér). Upplýsingar í samkeppnisgögnum voru ekki mikiđ betri: Léleg loftmynd og lélegar upplýsingar voru sendar ţátttakendum. Vitnađ var rangt í fornleifafrćđinginn sem unniđ hefur á Stöng í Ţjórsárdal, sem er samt framför ţví áđur hefur alls ekkert veriđ vitnađ í skrif hans, ţegar Fornleifastofnun Íslands vann međ Stöng í Ţjórsárdal.
Kristín bíđur í partý
Um daginn bauđ Kristín Sigurđardóttir svo 300 manns í seremóníu á Háskólatorgi kl. á morgun, ţriđjudaginn 6. nóvember kl. 16.00, ţar sem ţrjár hlutskörpustu tillögurnar í samkeppninni um Stöng verđa kynntar.
Kristín Sigurđardóttir, sem aldrei hefur veriđ neitt ljón á nýja tćkni, sendi öllum gestum bođ međ tölvupósti, ţar sem hćgt var ađ sjá alla bođsgesti í tölvupósti hennar og ţar međ einnig arkitekta og landslagsarkitekta sem bođiđ var til hátíđarinnar. Eiginlega var líka vel hćgt ađ sjá einn sigurveraranna, ţar sem öllum á stofunni http://www.basalt.is/ er bođiđ í partý Kristínar.
Međ smáţekkingu á fyrri verkum" fyrirtćkisins Basalts hf. getur mađur óttast ađ menn fýsi ađ klína steinsteypugímaldi yfir rústirnar ađ Stöng, sem eru langt frá ţví ađ vera fullrannsakađar. Útbođshaldarar gleymdu ţví einnig hóllinn á Stöng er náttúrulegur hóll sem ađallega samanstendur ađ ađfokslögum, mannvistarlögum, mold og gjósku niđur á minnsta kosti 7 metra dýpi.
Eđli jarđlaga á Stöng í Ţjórsárdal
Einn af ţeim sem Kristín Sigurđardóttir bauđ í veisluna er ég, ţótt hún hafi ekkert samband haft viđ mig vegna ţessa draumóraverkefnis síns. Ef hún hefđi gert ţađ, hefđi ég getađ sagt henni og öllum sem vildu vita sannleikann ađ Stangarbćr og steinsteypa eiga ekki samleiđ. Á Stöng er ekki hćgt ađ byggja stór og ţungt mannvirki ofan á órannsakađar rústirnar á Stöng í Ţjórsárdal án ţess ađ hakka niđur viđkvćman hól sem samanstendur af mjög mjúkum jarđvegsefnum, ţó ađallega af gjóskulögum, föllnum og ađfoknum. Undir allt ađ 3.5 metri ađ ađfokslögum (frá 1250-2012 e.Kr.) og mannvistarlögum, sem spanna tímabiliđ frá ca 900 til ca. 1250, eru moldar- og gjóskulög um 20-100 sm, ţar undir er Heklugjóska (H3) 1-1,5 metrar ađ ţykkt, ţá taka viđ moldarlög og gjóskulög á víxl, og ţar undir er H5 gjóskan, sem einnig er gífurlega ţykkt gjóskulag. Stangarhóll er ekki klöpp eđa hraunhóll, heldur hóll sem byggst hefur upp af gljúpum jarđlögum.
Ţeir tveir ađilar, arkitekt í Frakklandi og landslagsarkitekt á Akureyri sem leituđu til mín, ţar sem ţeir kynntu sér ađ ég hef rannsakađ fornleifar á Stöng, fengu ţessa upplýsingu, en ţeir unnu ţó ekki til verđlauna međ tillögur sína ađ léttum skýlum yfir rústirnar, ţví Krístínu Huld Sigurđardóttir dreymir um steypu, gler og járn, sem hún vill í draumum sínum hella ofan á órannsakađar rústir í Ţjórsárdal. Ţađ er lögbrot og vandalismi, en lýsir hins vegar best hinum sanna íslenska draumi. Ást Íslendinga á steinssteypuhöllum er svo mikil, ađ ţeir reisa ţćr hvar sem er, hvar sem er og hvađ sem ţađ kostar af eyđileggingu og jafnvel án ţess ađ til séu peningar til ađ byggja hallirnar. Ţađ er ein birtingarmynd kreppunnar á Íslandi.
Dr. Bjarni Einarsson fornleifafrćđingur undirbýr teikningu á Stöng í Ţjórsárdal áriđ 1993. Neđstu leifarnar á myndinni er á ca 3. mettra dýpi. Á 3,5 - 4 metra dýpt finnst óhreift H3 gjóskulag, en ţađ má ţó einnig sjá ađfokiđ ofan á rústum í formi gula lagsins, ţar sem gjóskan úr ţessu forsögulega gosi er blönduđ mold sem bindur ţađ.
Á Íslandi vilja menn pynta ţá sem vara viđ eyđileggingu fornleifa
Ég hef í mörg ár reynt ađ halda áfram rannsóknum á Stöng, en ekki tekist ađ fá fjármagn til ţess. Ţessu greindi ég ţeim sem bođiđ var til ađ skála á Háskólatorgi nćstkomandi ţriđjudag og notađi mér, eins mikill dóni og ég er, bođslista Kristínar til ţess. Međkenndin var auđvitađ mikil yfir áhyggjum mínum um steinsteypuhöll á Stöng.
Einn móttakanda, sem mig grunar ađ hafi einhvern tíma veriđ nemi í fornleifafrćđi, en sem ég ţekki ţó ekkert, skrifađi um hćl:
"Ég hef ENGANN HELVÍTIS ÁHUGA á ađ lesa stakt orđ sem frá ţér kemur!!! Reyndu ađ hćtta ađ lifa í endalausri biturđ og ömurleika og dreifa ţessu á ađra sem gćti ekki veriđ meira sama!! Ef ég fć annan tölupóst frá ţér ţá SVER ÉG ađ ég á eftir ađ leita ţig uppi og PYNTA!!"
Ţannig eru nú hatriđ, heiftin og viđbrögđ sums fólks sem starfar viđ fornleifavörsluna. Ţađ vill fyrir alla muni fá gler, járn og steypu ofna á hól sem ekki getur boriđ slík efni, eđa skrípi eins Ţorláksbúđ. Hvađ er eiginlega kennt í fornleifafrćđi í HÍ og á hvađa efnum eru nemarnir, ţegar ţeir segjast ćtla ađ leita andmćlendur draumóraverkefna uppi og pynta ţá fyrir ađ segja skođun sína af ţekkingu?
Vilja menn láta reisa steinsteypuhallir ofan á einum af ţekktustu rústum ţjóđarinnar, sem ekki er lokiđ viđ ađ rannsaka, og sem ekki ţola slíkar byggingar, eđa vilja ţeir fornleifavernd í landinu.
Viđgerđum á Stöng var hćtt áriđ 1996
Árangursríkum viđgerđum og úrbótum var skyndilega hćtt á Stöng áriđ 1996, en ţar sem ţeim var ekki lokiđ hélt áfram ađ leka inn í rústina sem til sýnis er á Stöng. Ódýrasta og hagkvćmasta lausnin er ađ ljúka ţví verki. Sjá hér.
Menning er dýr, en óţarfi er ađ gera hana dýrari en nauđsyn krefur međ ţví ađ klessa steinsteypu ofan á hana.
Er samkeppnin um Stöng liđur í baráttu um nýja stöđu?
Kristín Huld Sigurđardóttir er ađ mínu mati ađeins ađ ţessu upphlaupi í dauđateygjum sínum sem framkvćmdastjóri Fornleifaverndar og vonar hún ađ Katrín Jakobsdóttir geri sig ađ yfirmanni á nýju apparati, Minjastofnun Íslands, sem á ađ stofna í stađ Fornleifaverndar og Húsaverndar Ríkisins. Forstjóri Húsaverndar var međ smá upphlaup um daginn, ţar sem hann birti loks árskýrslu fyrir störf lítillar stofnunar sinnar 2011. Ţar er hann međ stóru orđin um Ţorláksbúđ, kannski ađeins og seint. En skađinn í Skálholti var skeđur međ leyfi Fornleifaverndar fyrir Ţorláksbúđ, sem var ekkert annađ en brot á ţeim lögum sem Kristín Sigurđardótti átti ađ framfylgja
Mikiđ vona ég ađ hin annars málefnalega Katrín Jakobsdóttir í Menntmálaráđuneytinu, láti nú ekki femínókratíuna úr pólitíkinni ráđa ţví hvern hún rćđur í stöđu forstöđumanns nýrrar Minjastofnunar Íslands. Fólk sem leyfir byggingu sögufalsanna á rústum (Ţorláksbúđ) og vill láta reisa steinsteypuhallir ofan á fornleifum er einfaldlega ekki hćft til ađ stjórna slíkri stofnun, sama hvort ađ sá ađili sé kona eđa mađur.
Ég sé ađ félagsráđgjafi sćkir um stöđu forstöđumanns Minjastofnunar Íslands. Kannski vćri ţađ ekki vondur kostur miđađ viđ allar illdeilurnar og skálmöldina sem hefur ríkt milli sumra fornleifafrćđinga á Íslandi, sér í lagi forstöđumanns Fornleifaverndar Ríkisins og fyrirtćkisins Fornleifastofnunar Íslands. Fornleifastofnun Íslands, sem var, eins og menn sjá af mikilmennskubrjáluđu nafni fyrirtćkisins, stofnađ, ţegar hćgt var ađ gera hvađ sem var í íslensku ţjóđfélagi.
Kannski er ţađ enn hćgt?
Fornleifavernd | Breytt 6.11.2012 kl. 06:59 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Slysin eru mörg
19.6.2012 | 12:47
Orri Vésteinsson er í dag (19. júní 2012) í Morgunblađinu međ heilmikla orrahríđ í garđ Menntamálaráđuneytisins vegna nýrra ţjóđminjalaga, Laga um menningarminjar, sem hafa veriđ til umrćđu á Alţingi. Kallar Orri grein sína Menningarslys.
En slysin eru ađ mati Fornleifs ćriđ mörg, ekki ađeins í gerđ skriffinna á lögum til ađ ţjónka viđ önuga og deilukennda stétt, ţar sem siđferđiđ hefur ekki alltaf veriđ upp á marga fiska.
Kannski mćtti Orri hafa stílađ ádeiluna á fleiri en hiđ illa mannađa ráđuneyti, sem og ađra ţćtti sem valda ţví hćgt er ađ deila á ţessi nýju lög. Miđađ viđ breytingartilögur á breytingartillögur allsherjar- og menntamálanefndar sjálfrar og umrćđuna, sem hćgt er ađ hlusta á á vef Alţingis, eru lögin illa unnin og gerđ í litlu samráđi viđ ţá sem vinna eiga eftir ţeim og af greinilegu áhugaleysi stjórnmálamanna, sem flestir hafa litla burđi og getu til ađ vinna međ ţennan málaflokk.
Áhyggjur prófessors Orra, sem reyndar er sérfrćđingur í sagnfrćđi, (sem er nú líka gamalt slys móđgun viđ stétt fornleifafrćđinga), eru skiljanlegar. Deild sú viđ HÍ, sem hann stýrir, hefur pungađ út fjölda fornleifafrćđinga sem lítiđ eđa ekkert fá ađ gera ef skráninga fornleifa falla nú ađ mestu á sveitarfélögin, misjafnlega illa efnuđ. Sjá hér
Getur veriđ of mikil gróska í grein?
Vegna ţeirra óhemjumiklu og í raun óeđlilegu grósku í íslenskri fornleifafrćđi, sem er meiri en annars stađar miđađ viđ íbúafjölda landsins, ţá munu stúdentarnir hans Orra ekki fá vinnu viđ skráningu í eins miklum mćli og hingađ til. Víđa er ţegar búiđ ađ skrá fornleifar í ríkari sveitarfélögum landsins. Annars stađar er ekki til stök króna til slíkra verka.
Ţannig verđa fyrirtćki, sem lifađ hafa af fornleifaskráningu, af fjármagni, t.d. ţađ fyrirtćki sem Orri tengdist og tengist á vissan hátt enn, Fornleifastofnun Íslands. Sú stofnun", sem er reyndar bara sjálfsbjargarviđleitnisfyrirtćki úti í bć, notar nafn eins og vćru um opinbert apparat ađ rćđa. Fyrirtćki ţetta hefur notiđ mest allra góđs af ţví góđćri sem hefur ríkt í stuđningi til íslenskrar fornleifafrćđi og af framkvćmdagleđinni fyrir 2008-hruniđ. Fornleifastofnun Íslands hefur notiđ ríkulegs stuđnings frá ríkinu, sem undrar miđađ viđ stapp sem ţetta fyrirtćki hefur átt í viđ ráđuneytiđ, Fornleifavernd Ríkisins og svo keppinauta sína. Fornleifavernd Ríkisins er einnig afar umdeild "stofnun", eins og málin međ Ţorláksbúđ sýna best. Fornleifavernd á nú ađ setja undir einn og sama hatt međ Húsafriđunarnefnd og er skálmöldin og slagurinn um stöđur viđ ţá stofnun ţegar hafin ađ mér skilst. Ţađ mun ekki verđa friđsamlegt ferli.
Ţađ er ţó ekki eins og fornleifarnar séu allar ađ hverfa vegna skráningarleysis ef ríkiđ borgar ekki skilyrđislaust fyrir endalausar fornleifaskráningar. Ţćr munu hvort sem er verđa skráđar og rannsakađar ef til framkvćmda kemur á ákveđnum svćđum og svćđiđ fer í umhverfismat eins og vera ber.
Ţađ sem nýju lögin hefđu átt ađ innihalda voru miklu frekar greinar um skipulega skráningu fornleifa í hćttu vegna landbrots og skógrćktar, svo eitthverrjar af hćttunum séu nefndar. Ţađ gćtu flest sveitarfélög kostađ og ríkiđ jafnvel líka, ţótt ţađ eyđi frekar fé í ESB-ferliđ. Í ESB hafa fornleifafrćđingar ţađ alls ekki eins gott og hin litla klíka sem hrifsađ hefur til sín öll verkefni á Íslandi, jafnvel međ ađstođ risavaxins prófessors úti í heimi, sem reyndi ađ neyđa íslenskan stúdent úr doktorsnámi hér um áriđ til ađ hjálpa samstarfsađilum sínum hjá Fornleifastofnun Íslands ađ komast yfir arđbćr" verkefni á fornleifamarkađnum. Sami prófessor lofađi mér ađ koma í veg fyrir ađ ég fengi nokkurn tíma vinnu í íslenskri fornleifafrćđi og ađ fjármagni frá BNA sem hingađ til hafđi runniđ til fornleifaćvintýra hans á Íslandi yrđi beint "to the Soviets" eins og hann orđađi ţađ.
Fyrst og fremst verktakar, svo fornleifafrćđingar
Verktakaćđiđ í íslenskri fornleifafrćđi, ţar sem margir voru undir pilsfaldi eđa til reiđar viđ stóra prófessorinn í New York, er líklega ađ líđa undir lok. Fornleifafrćđin er vonandi ađ verđa ađ frćđigrein, ţar sem menn básúna sig ađeins minna í fjölmiđlum á sumrin en ţeir hafa gert hingađ til, um grćnlenska sjúklinga, fílamenn, verstöđ fyrir landnám og ađrar innihaldslausar sensasjónir og rugl.
Kennsla í fornleifafrćđi á Íslandi er kannski ekki eins nauđsynleg og halda mćtti. Nám viđ erlenda háskóla í ţeim löndum sem Ísland hafđi menningartengsl viđ, er mun farsćlli leiđ til ađ lćra um fyrri aldir á Íslandi, en heimalningsfornleifafrćđi sú sem mér sýnist hafa veriđ kennd viđ HÍ. Í HÍ hafa skođanir ákveđinna manna voru kenndar međan ađrir fengu ekki rit eftir sig á lestralista deildarinnar.
Ef mađur skođar sumar ritgerđir í fornleifafrćđi viđ HÍ, sem hćgt er ađ sjá á netinu er furđulegt hve lítil ţekking er á menningarleifum og forngripafrćđi Norđurlandanna og annarra nćrliggjandi landa. Ţađ hlýtur ađ endurspegla kennsluna og leiđsögnina. Menn eru t.d. ađ skrifa um ákveđna gerđ gripa en vantar helstu heimildir frá öđrum löndum. Menn geta ekki látiđ sér nćgja nám viđ HÍ í fornleifafrćđi og ćttu ađ leita út fyrir landsálana.
Fornleifafrćđin á Íslandi gćti međ tímanum orđiđ eins og Íslenskudeildin, ţar sem menn voru fram eftir öllu ađ spá í hluti sem litlu máli skiptu, svo sem hver hefđi skrifađ Íslendingarsögurnar. Á međan voru frćđimenn erlendis ađ nýta sér íslenskar miđaldabókmenntirnar á allt annan og frjósamari hátt. Einnig má nefna blessađa jarđfrćđideildina (skorina), ţar sem orđ ákveđinna manna voru bođorđ og trúarbrögđ, og menn voru lagđir í einelti ef ţeir dirfđust ađ andmćla.
Ţađ ţurfti t.d. jarđfrćđing frá skoskum háskóla til ađ skilja og sjá ađ tilgátur mínar um ađ gosiđ í Heklu áriđ 1104 hefđi ekki lagt byggđ í Ţjórsárdal í eyđi. Fram ađ ţví höfđu flestir íslenskir jarđfrćđingar og fornleifafrćđingar međ ţeim ekki tekiđ ţađ í mál. Ţeir höfnuđu ţví án rannsóknar, ađ leirkersbrot frá 13. öld sem fundist hefur á Stöng í Ţjórsárdal vćri frá ţeim tíma, eđa ađrir gripir sem greinileg gátu ekki veriđ frá ţví fyrir gosiđ 1104. Menn ţögnuđ svo ţegar kolefnisaldursgreiningarnar komu og kirkjan á Stöng og kirkjugarđurinn, sem ekki átti ađ vera ţađ. Ţegar 1104-gjóskan fannst undir mannvistarlögum fóru ađ renna á mennt tvćr grímur. En ţegar kom í ljós viđ rannsóknir annarra, ađ ég hafđi á réttu ađ standa um endalok byggđar í Ţjórsárdal, tók mađurinn sem hrópar nú á síđu 17 í Mogganum um Menningarslys, ţađ ađ sér í vísindagreingrein sem hann léđi nafn sitt líkt og stóri prófessorinn í New York, sem lofađi mér útilokun frá íslenskri fornleifafrćđi, ađ reyna ađ hylma yfir ţađ sem ég hafđi skrifađ um endalok Ţjórsárdal. Ein ađferđin var ađ vitna ađeins í elstu greinarnar eftir mig, sjá hér.
Prófessorar í fornleifafrćđi geta ţví einnig, ađ mati Fornleifs, hćglega valdiđ menningarslysum á Íslandi og ekki tel ég víst ađ ţeir séu ađ hugsa um hag greinarinnar ţegar ţeir deila á ný lög. Hagur fyrirtćkis vinanna á Fornleifastofnun Íslands liggur ađ mínu mati miklu nćr hjarta Orra Vésteinssonar.
Orri Vésteinsson: Menningarslys | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Fornleifavernd | Breytt 14.7.2012 kl. 03:43 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Tóm steypa
5.5.2012 | 17:14
Í frétt Sjónvarpsins í fyrrakvöld var greint frá ţví ađ Húsafriđunarnefnd freistađist ţess nú friđalýsa hús og mannvirki í Skálholti undan viđundrinu sem menn byggđu á liđnum vetri viđ norđurhliđ Skálholtskirkju. Ég vona ađ Húsafriđunarnefnd verđi kápan úr ţví klćđinu.
Međ núverandi menntamálaráđherra, sem neitađ hefur ađ taka afstöđu til ólöglöglegar leyfisveitingar Fornleifaverndar Ríkisins, sem gaf út leyfiđ til ađ óskapnađurinn í Skálholti yrđi reistur, er ţađ borin von ađ sú ósk Húsaafriđunarnefndar rćtist. Fornleifavernd Ríkisins neitar einnig ađ tjá sig um máliđ, svo líklegast verđur ađ fara međ ţá beiđni fyrir einhverja nefnd sem getur rakiđ garnirnar úr Fornleifavernd Ríkisins og kennt ráđherra stjórnsýslu.
Fćri ég einnig fréttamanni sjónvarpsins bestu ţakkir fyrir ađ sýna alţjóđ ađeins betur hvers konar ćvintýrakarlar og leiktjaldasmiđir hafa veriđ ađ verki í Skálholti. Tilgátuhús sem á ađ sýna byggingalist fyrri alda á einum helgasta stađ landsins, inniheldur plast, tjörupappa og gerviefni og greinilega líka hrađsteypu eins og sýnt var í sjónvarpsfréttinni.
Svo er ţví boriđ viđ, ađ Ţorláksbúđ međ plastdúk og steypu sé byggt međ húsagerđ á Stöng í Ţjórsárdal sem fyrirmynd. Svo er ekki, og get ég sagt ţađ međ ró í huga, ţar sem ég hef manna mest rannsakađ minjar ađ Stöng í Ţjórsárdal. Skúrinn í Skálholti, og Ţjóđveldisbćrinn viđ Búrfell í Ţjórsárdal kemur byggingum á Stöng í Ţjórsárdal ekkert viđ. Ţó ađ yfirsmiđurinn ađ Ţorláksbúđ međ steypuslettunum, hafi smíđađ innviđi fyrir hugmyndakirkju arkitekts sem teiknađi eftirmynd kirkjunnar á Stöng", ţá er ekki ţar međ sagt ađ sú kirkja eigi nokkuđ sameiginlegt međ ţeim byggingum sem á miđöldum stóđu á Stöng í Ţjórsárdal. Ég stjórnađi rannsóknum á kirkjurústinni á Stöng í Ţjórsárdal, og ég vil meina ađ kirkjulíkaniđ sem var reist viđ Ţjóđveldisbćinn eigi ekkert skylt vil kirkju ţá sem stóđ á Stöng í Ţjórsárdal. Sjá hér. Hér má hins vegar lesa grein um rannsóknirnar á kirkjunni Ţjórsárdal og einnig hér og hér.
Biđ ég ađstandendur byggingarinnar sem klambrađ hefur veriđ saman norđaustan viđ dómkirkjuna í Skálholti vinsamlegast um ađ hćtta ađ ljúga opinberlega til um hvar ţeir hafa sótt sér hugmyndir ađ byggingu sinni. Hugmynd ţeirra er kannski sótt í teikningar arkitektsins Hjörleifs Stefánssonar, en Hjörleifur hefur hins vegar hina mestu ímugust á ţví fyrirbćri sem reist hefur veriđ í Skálholti á síđastliđnum vetri. Hann sagđi sig úr stöđu formanns í Húsafriđunarnefnd vegna ţess ađ ţessu furđubygging varđ ađ veruleika í trássi viđ ráđleggingar Húsafriđunarnefndar.
Menn, eins og Gunnar Bjarnason smiđur, ćttu ađ sjá sóma sinn í ţví ađ taka ţessa hrćđilegu byggingu sína niđur og reisa hana annars stađar, ţar sem hún veldur ekki spjöllum. Ég legg til ađ hann biđji Fornleifavernd og Menntamálaráđyneytiđ um fjárhagslega hjálp til ţeirrar framkvćmdar.
Fornleifavernd | Breytt 6.5.2012 kl. 04:52 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
Skálholtsskúrinn
12.2.2012 | 06:18
Eiđur Guđnason brá sér um daginn í Skálholt til ađ skođa Skálholtsskúrinn og skrifar hann um ţađ á bloggi sínu.
Eđlilega hefur veriđ skrifađ nokkuđ um skúrinn hér á ţessu fornleifabloggi. Í desember sl. sendi ég fyrirspurn um máliđ til Menntamálaráđuneytis og fékk svar frá Katrínu Jakobsdóttur um ađ svör myndu berast. Katrín skrifađi ţann 20.12. 2011: Sćll, erindiđ er móttekiđ og svar ćtti ađ berast innan tíđar. K.kv., Katrín. Sjá erindi mitt hér.
Svörin eru ţví miđur enn ekki komin, svo einhver tregđa virđist vera á ţví ađ fá svör frá ţeim sem bera ábyrgđ á slysinu í Skálholti. Tregđuna er líklega ađ finna hjá yfirmanni Fornleifaverndar Ríkisins, sem ég get mér til ađ hafi veriđ beđin um ađ koma međ skýringar. Ég bíđ áfram eftir svörum.
Ég tek mér ţađ bessaleyfi ađ birta myndir Eiđs. Mikil hörmung er ađ sjá ţetta. Skemmdaverkiđ í Skálholti kallar Eiđur bloggfćrslu sína, og er erfitt ađ vera ósammála ţví. Ţetta er eins og léleg leikmynd, einhvers konar knallkofi fyrir lélega Víkingakvikmynd.
Lesiđ fyrri fćrslur Fornleifs um Skálholtskúrinn hér, hér og hér.
Fornleifavernd | Breytt s.d. kl. 08:28 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Ţorláksbúđ stendur ekki á lagalegum grunni
16.12.2011 | 07:30
Fornleifur hefur látiđ rannsaka, hvernig stađiđ var ađ leyfisveitingu, ţegar endanlega var leyft ađ reisa "tilgátuhús" međ ţakpappa og steinull á tóftum Ţorláksbúđar í Skálholti. Ég hafđi samband viđ yfirmann Fornleifaverndar Ríkisins, Kristínu Sigurđardóttur, og hún sendi mér ţetta leyfisbréf frá fornminjaverđi Suđurlands, Ugga Ćvarssyni.
Ţađ sem mađur heggur eftir í ţessu makalausa bréfi, sem er í andstöđu viđ allt er reynt var ađ efla vćgi ţjóđminjalaga á 10. áratug síđustu aldar, er ţessi setning:
"Ađ öllu jöfnu leyfir FVR ekki ađ byggt sé ofan í tóftir en eins og málum er háttađ í Skálholti hefur veriđ gefiđ leyfi til ađ byggja ofan í tóft Ţorláksbúđar. Sú ákvörđun stendur á gömlum grunni, hefur sinn ađdraganda sem ekki verđur tíundađur hér."
Ţegar ég grennslađist fyrir um, hver hafđi "gefiđ leyfi áđur en ađ leyfi var gefiđ" og á hvađa "gamla grunni" sú ákvörđun stóđ, sem "hafđi sinn ađdraganda sem ekki varđ tíundađur" í leyfisveitingunni, fékk ég ţetta svar frá Ugga Ćvarssyni, sem nú ţvćr greinilega hendur sínar af ţessu einstćđa leyfi međ ţví ađ fullyrđa ađ: Ég sá aldrei formlegt leyfi til ţess arna en á 10. áratugnum var rćtt viđ Ţjóđminjasafniđ um slíka framkvćmd og ţar á bć voru framkvćmdirnar ekki blásnar af ţó svo ađ skriflegt leyfi hafi ekki endilega veriđ veitt. Eins og gengur ţá eru slíkar ákvarđanir ekki alltaf rekjanlegar í kerfinu og satt best ađ segja veit ég ekki í smáatriđum hvernig á málum var haldiđ áđur en máliđ kom inn á borđ til mín 2009."
Ţetta er međ endemum og ungur embćttismađur hefur hér greinilega lent í miklum vandrćđum og veriđ undir mikilli pressu frá ađilum sem sitja honum hćrra í kerfinu. Ţeir bera ábyrgđ á vandalismanum, ekki hann.
Mér er ekki kunnugt um ađ ákvörđun eins og sú sem ýjađ er ađ í leyfisveitingunni hafi veriđ tekin á Ţjóđminjasafni Íslands, í fornleifanefnd eđa Ţjóđminjaráđi á tímabilinu 1992-1996. Ţetta var ekki stefna safnsins og fornleifavörslunnar, ţegar ég vann ţar. Ţjóđminjasafniđ eđa ţjóđminjavörđur hefur heldur ekkert međ ađ ákveđa svona framkvćmdir. Ákvarđanir á skjön viđ lög í kerfinu er satt best ađ segja vel hćgt ađ rekja til upphafsins. Legg ég ţví til ađ Menntamálaráđherra geri ţađ nú ţegar, og láti fjarlćgja Ţorláksbúđ viđ fyrsta tćkifćri, ţví bygging hennar er greinilega lögbrot og afleiđingar vamms í starfi ţeirra sem eiga ađ vernda fornleifar í landinu.
Einnig er ljóst, ađ gefiđ var leyfi til ađ reisa tilgátuhús sem byggđi á gamalli hefđ. Ţakpappi og steinull voru ekki í húsum á 16. öld. Leyfiđ hefur ţví veriđ misnotađ.
Greinilega má lesa bréf fornminjavarđar Suđurlands ţannig, ađ Ţjóđminjasafn Íslands beri ábyrgđ á ţví hvernig leyfisveiting hans var úr garđi gerđ áriđ 2010. Hvernig sem ţví líđur, ţá verđur hiđ rétta ađ koma fram í máli ţessu, og Ţorláksbúđ ţarf ađ finna annan stađ, ţannig ađ geđţóttaákvarđanir ráđi ekki ríkjum og lögbrot séu ekki framin.
Fornleifavernd | Breytt s.d. kl. 14:30 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)