Fćrsluflokkur: Menning og listir
Logiđ ađ Páfanum í Rómi
5.5.2014 | 09:30
Ţađ vekur athygli mína, ađ forseti Íslands er sjálfur farinn trúa ţeirri sögu ađ Guđríđur Ţorbjarnardóttir hafi veriđ fyrsta hvíta og kristna móđirin í Ameríku, og ađ íslensk kona hafi ţví skákađ Kólumbusi í víđförli. Ţótt Bill Clinton geti ekki lesiđ Njálu ćtti Ólafur Ragnar ađ geta lesiđ sér til gagns.
Guđríđur Ţorbjarnardóttir var ekki fyrsta "hvíta" konan í Vesturheimi. Ţótt hún hafi samkvćmt sögunum eignast Snorra son sinn og Ţorfinns Karlsefnis ţar, og einnig lýst ţví yfir ađ hún vćri kristin, er hún ekki nauđsynlega fyrsta hvíta móđirin í Vesturheimi. Forsetinn segir í rćđu sinni, ađ Snorri hafa veriđ skírđur á Vínlandi. Ţađ stendur hvorki í Grćnlendinga sögu eđa Eiríks sögu rauđa. Heldur ekki ađ Guđríđur hafi fariđ til Rómar. "Hún gekk suđur", en ţađ er ekki ţar međ sagt ađ hún hafi veriđ í Róm. Reyndar var ţađ ekki orđiđ sérlega algengt ađ menn gengu til heilagra stađa á 11. öld. Sérstaklega ekki frá Norđur-Evrópu. Sagan um Guđríđi er vitanlega ađ mestu leyti tilbúningur.
En fyrir ţá sem trúa bókstaf fornsagnanna okkar má upplýsa, ađ fyrsta hvíta konan í Ameríku var Freydís Eiríksdóttir, mikill vargur sem drap indíána og alla ţá sem í vegi hennar urđu. Hún gćti vel hafa veriđ kristin og átt börn á Grćnlandi.
Ég hef ţví miđur ađeins skrifađ um máliđ á ítölsku, svo Páfastóll gćti fengiđ innsýn í hvernig menn reyna ađ fegra landafundasögu íslenskra kvenna. Setjiđ ítölskuna í google translate og lesiđ (best er ađ ţýđa yfir á ensku).
Kvenvargurinn sem var fyrst hvítra kvenna í Ameríku var Freydís, og hún var líka morđingi.
Freydís, dóttir Eiríks rauđa var einnig fyrsti rasistinn á Vínlandi. Hún myrti einnig "norrćnar" kynsystur sínar ţar vestra međ öxi. Samkvćmt Eiríks sögu rauđa ţótti henni lítiđ koma til varna karlpeningsins gegn skrćlingjum:
Freydís kom út og sá er ţeir héldu undan. Hún kallađi: "Hví renniđ ţér undan slíkum auvirđismönnum, svo gildir menn er mér ţćtti líklegt ađ ţér mćttuđ drepa ţá svo sem búfé? Og ef eg hefđi vopn ţćtti mér sem eg mundi betur berjast en einnhver yđvar." Ţeir gáfu öngvan gaum hvađ sem hún sagđi. Freydís vildi fylgja ţeim og varđ hún heldur sein ţví ađ hún var eigi heil. Gekk hún ţá eftir ţeim í skóginn en Skrćlingjar sćkja ađ henni. Hún fann fyrir sér mann dauđan, Ţorbrand Snorrason, og stóđ hellusteinn í höfđi honum. Sverđiđ lá hjá honum og hún tók ţađ upp og býst ađ verja sig međ. Ţá koma Skrćlingjar ađ henni. Hún tekur brjóstiđ upp úr serkinum og slettir á sverđiđ. Ţeir fćlast viđ og hlaupa undan og á skip sín og héldu á brottu. Ţeir Karlsefni finna hana og lofa happ hennar.
Ţannig var nú fyrsta, hvíta mamman í Ameríku. White trash ćttuđ frá Íslandi og morđóđ ţegar hún var á túr.
Mér ţykir ólíklegt ađ Vatíkaniđ sé búiđ ađ viđurkenna Guddu, eins og Ólafur Ragnar telur, fyrst ţeir eru ekki enn búnir ađ viđurkenna ađ Kólumbus hafi veriđ gyđingur. En kannski hafa ţeir nú góđa átillu til ađ gleyma Busa og kenna íslenskri herfu, Freydísi Eiríksdóttur, um allt sem miđur hefur fariđ í Ameríku ađ völdum kirkjunnar og hvíta ma... hvítra kvenna.
Ítarefni og aukaupplýsingar til gamans:
Sjá einnig ţetta. Margfrćgt er einnig orđiđ ađ Dorrit Moussaieff mćtti í Vatíkaniđ međ kaţólskan prestahatt ţegar Ólafur var ađ vinna í PR fyrir styttu Ásmundar Sveinssonar af Guddu, sjá hér. Nú má einni telja víst ađ frumgerđ styttu Ásmundar sem sýnd var á Heimssýningunni í New York áriđ 1939 hafi veriđ komiđ fyrir kattarnef af Mafíunni. Mafían dýrkar, eins og kunnugt er, mjög minningu Kristófers Kólumbusa, sem ţeir telja ítalskan. Get ég mér til ađ styttan liggi sundurskotin á botni Hudsonflóa, eđa bundin um ökkla Albano Mozzarellos, mafíósa sem kastađ var út af Brooklyn Bridge.
Clinton réđi ekki viđ Njálu | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 09:57 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (18)
Dýr er Drottinn
25.4.2014 | 21:05
Nú er frekar ólögulegur, skagfirskur Jesús til fals fyrir 4,6 milljónir króna og hefur Ţjóđminjasafniđ forkaupsrétt. Mér finnst ţessi Kristur nokkuđ dýr miđađ viđ gćđi. En hvađ veit ég?
Safnaramiđstöđin heitir fyrirtćkiđ sem er međ róđuna til sölu fyrir einhverja afkomendur bćndakirkjueigenda sem geymt hafa ţennan kross og ţurfa nú líklega ađ kaupa sér betri bíl eđa búa til sólstofu, frekar en ađ horfa á óvinsćlan mann hanga á veggnum hjá sér.
Rómverkur stíll?
Safnamiđstöđin upplýsir ţetta á smettiskruddu sinni:
"Einstakur róđukross úr Reykjakirkju í Rómverskum stíl.
Hann heldur sér vel ţrátt fyrir ađ vera orđinn nokkurhundruđ ára, róđukrossinn úr Reykjakirkju í Tungusveit. Gripurinn er frá 13.-15. öld, er 80 cm á hćđ og 55 á breidd. Ţessi einstaki gripur er nú til sölu hjá okkur og bíđur nýs eiganda sem tekur ađ sér ţađ verkefni ađ varđveita hann fyrir nćstu kynslóđir."
Ađstandendur Safnaramiđstöđvarinnar vita greinilega ekkert hvađ ţeir eru ađ selja og eru búnir ađ búa til nýjan stíl. Listasagan mun vart ţakka ţeim fyrir ţađ klámhögg. Vitanlega er átt viđ rómanskan stíl, en krossinn er reyndar alls ekki í rómönskum stíl, frekar en "rómantískum". En svona fágćtur stíll gćti hins vegar veriđ ástćđan til ţess ađ menn vilja fá heilar 4,6 milljónir króna fyrir Krist sinn.
Ţađ er gaman ađ skođa. hvernig ţessi róđa hefur ţróast, ţví ađ Jesús úr Tungusveit er frá mismunandi tímum og er mismunandi vel byggđur, sem og í misgóđum holdum.
Samsettur Kristur
Greinilegt er, ađ frá hálsi niđur á tćr er Kristur í gotneskum stíl ţegar sá stíll var ungur. Ţessi hluti Kristmyndarinnar er frá 13. öld og er listilega útskorin. Enn eru báđir fćtur negldir hver fyrir sig líkt og var venjan í rómönskum stíl en ţetta hélst stundum ţegar gotnesk list var ađ ryđja sér til rúms. Engin sveigja er ţó komin í hina mjóu fótleggi Krists, en lendarklćđiđ er fariđ ađ falla samkvćmt hinum nýja stíl. Brjóstkassi Guđssonarins er ber og magur, og ţađ sést sérhvert rifbein og ţjáningin ţar á milli. Ţarna er kominn hin gotneska líkamsbygging hins líđandi Krists.
Svo gerist eitthvađ furđulegt. Handleggirnir á hinum mjóleggjađa og mergsogna Kristi fyrir neđan háls eru eins og handleggir líkamsrćktarmanns og nćrri ţví eins langir og fótleggirnir. Ljóst er ađ ţessu armar eru ekki frá 13. öld, en öllu heldur frá 16. eđa jafnvel 17. öld. Lúkurnar eru lokađar en ţađ sést sjaldan á Kristi á miđaldakrossum. Á 17. öld hefur einhver snikkari líklegast splćst saman handleggjalausum Miđaldakristi og ţessum stćltu, heimasmíđuđu handleggjum sem hann hefur tálgađ til, og ugglaust haft vel vaxinn Skagfirđing sem fyrirmynd og líklegast sjálfan sig.
Miđađ viđ stćrđ höfuđsins á ţessum Skagfirska Kristi ţykir mér líklegt ađ ţađ ţađ sé einnig frá 16. eđa 17. öld. Sjálfur Krossinn er hugsanlega frá sama tíma og Jesúslíkneskiđ fyrir neđan háls, en krossinn er hins vegar of stuttur.
Ég hef litađ krossinn, svo menn geri sér grein fyrir hinum mismunandi hlutum hans.
Fyrst ţegar ég sá ţennan samsetta Krist hugsađi ég, ađ kannski vćru einhver brögđ í tafli. Ţađ er hins vegar erfitt fyrir mig ađ segja til um ţađ án ţess ađ sjá krossinn međ eigin augum. Ég vil ekki gefa 4,6. milljónir til ţess, og ekki fyrir nokkurn kross. Ég set ekki verđ á slík verkfćri, enda bannar siđfrćđi fornleifafrćđingsins mér slíkt.
Gripurinn er ađ mínu mati gott dćmi um nýtni manna fyrr á öldum og fátćkt. Miđaldalíkneski sem hefur veriđ í lamasessi hefur veriđ ađ mínu mati veriđ lagfćrt og notađ áfram í lúterskum siđ. Ţess vegna hefur ţessi róđa menningarsögulegt gildi og ćtti ađ vera á safni.
En dýr ţykir mér ţessi samsetti Jesús. Kannski getur seljandi fengiđ meira í Evrópu, ţar sem menn gefa góđar evrur fyrir allt og selja jafnvel ömmu sína.
Michelangelo á 500 milljónir, íslenskur Sveitakristur á 4,6 millur
Áriđ 2008 keypti ítalska ríkiđ útskorna Kristsmynd eftir Michelangelo fyrir hálfan milljarđ króna. Miđađ viđ ađ listamennirnir á bak viđ Krist frá Reykjum í Tungusveit voru ţrír óţekktir menn, er verđlagiđ á Hverfisgötunni kannski heldur dýrara en í stórborgum Evrópu.
Verđlag á krossum á Íslandi hefur veriđ sett mjög hátt. Lesendur mínir muna kannski eftir "krossinum", eđa réttara sagt ólögulegum sandsteinshnullung sem sendur var á Kristnisýningu í Ţýskalandi, ţótt alls endis vćri óvisst hvort um kross vćri ađ rćđa.
Menning og listir | Breytt 3.12.2019 kl. 16:16 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (14)
Finnar á Íslandi
25.4.2014 | 13:55
Finnar á Íslandi kallar norski fornleifafrćđingurinn Dennis Moos mastersritgerđ sína viđ háskólann í Tromsř. Undirtitillinn er hins vegar á norsku "Samiske spor i det islandske arkeologiske materiale fra landnĺmstid".
Ţađ er mikill fengur af ţessari ritgerđ sem er góđ viđbót viđ fyrri skrif ţeirra fáu fornleifafrćđinga sem velt hafa fyrir sér hlut Sama í landnámi Íslands. Ég er einn ţeirra sem ţađ hafa gert, og hefur Dennis Moos veriđ svo vćnn ađ koma inn á ţátt minn í ritgerđ sinni, sem og niđurstöđur annarra fornleifafrćđinga sem hafa haft rćnu á ađ hugsa til Sama í öllu ţví hjákátlega Keltafári og tćkjatrú sem tröllriđiđ hefur umrćđu um landnám Íslands, m.a. nú á síđustu árum vegna ofurtrúar á DNA-rannsóknir á Íslendingum nútímans.
Ég er persónulega á ţeirri skođun ađ flestir landnámsmanna á Íslandi hafi komiđ úr nyrđri hluta Noregs og ađ sumir ţeirra hafi veriđ blandađir frumbyggjum Skandinavíu, sem í dag kalla sig Sama.
Dennis Moos vitnar einnig í skýrslu eftir Hans Christian Petersen, sem í samvinnu viđ mig rannsakađi elstu mannabein á Íslandi. Petersen sýndi fram á ađ međal fyrstu Íslendinganna hafi veiđ samískir einstaklingar eđa öllu heldur afkomendur Sama. Nýlegar DNA-rannsóknir á uppruna Íslendinga, sem gerđar eru á nútímaíslendingum, hafa hins vegar ekki sýnt sterk samísk tengsl, en ţađ var heldur ekki leitađ ađ honum og samískur uppruni, skilgreindur međ DNA, er reyndar afar flókinn. M.a. hefur ţví veriđ haldiđ fram ađ mítókondríal gen í Berbum (í Norđur Afríku) og Sömum, sýni ađ ţessar tvćr ţjóđir eigi sameiginlega formóđur fyrir ca. 9000 árum. Erfđafrćđingar eru ţar ađ auki smám saman ađ sjá/uppgötva hve varasamar og vafasamar DNA rannsóknir á ţjóđum á nútíma eru til ađ rannsaka uppruna ţjóđa eđa ţjóđarbrota.
Hvađ varđar rannsóknir á uppruna landnámsmanna á Íslandi, ef mađur trúir ekki í blindni á Íslendingabók og Landnámu, tel ég vćnlegra ađ líta til fornleifa og mćlinga (antropometrískra mćlinga) á beinum landnámsmanna í stađ ţess ađ gera allt of mikiđ úr einni vessa- og hrákarannsókninni eftir annarri. Fyrst voru ţađ blóđflokkarannsóknir og síđar DNA. Mikiđ tilgangslaust blóđ hefur runniđ í íslenskum landnámsvísindum. Lítiđ af ţeim rannsóknum hefur stađist, og er ég viss um ađ rannsóknin á mítrókondríal DNA, sem leiddi í ljós ađ fyrstu konurnar á Íslandi hafi flestar veriđ frá Bretlandseyjum, byggi á röngum forsendum.
Ég tek eftir ţví ađ nálhúsiđ sem ég fann á Stöng í Ţjórsárdal, telur Dennis Moos einnig til austrćnna gripa, sem finnast einnig í nyrstu héruđum Skandinavíu. Ţađ er ţó aldrei hćgt ađ útiloka ađra ţćtti en uppruna eigenda til ađ útskýra uppruna forngripa. Sérstaklega ţegar um er ađ rćđa gripi sem ekki eru frá landnámsöld, eins og nálhúsiđ. En međal Ţjórsdćlinga eru samkvćmt fyrrgreindum rannsóknum Hans Christian Petersen margir einstaklingar sem bera mćlanleg samísk einkenni sem og torus mandibularis og palatinus sem er algeng einkenni međal Sama og Íslendinga (sjá hér).
Heimildir:
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, "Archaeological Retrospect on Physical Anthropology in Iceland". Populations of the Nordic countries Human population biology from the present to the Mesolithic." [Proceedings of the Second Seminar of Nordic Physical Anthropology, Lund 1990. Editors Elisabeth Iregren and Rune Liljekvist ]. Report Series from the Archaeological Institute, University of Lund No. 46 (1990), 198-214. Sjá hér
Hér, hér , hér og hér má lesa ađrar greinar mínar um Sama á Íslandi, ţar sem hćgt er ađ finna enn ađrar greinar.
Menning og listir | Breytt 26.3.2021 kl. 05:23 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Menningararfspizzan
19.4.2014 | 09:11
Fornleifur hefur tvisvar sinnum beđiđ um skilgreiningu á störfum og tilgangi Menningararfsskrifstofu forsćtisráđuneytisins. Líklega er ekkert slíkt til, ţví engin fć ég svör. Ţá er vitanlega kolólöglegt ađ veita ekki svör innan ákveđins tímafrests, jafnvel ţótt menningararfsskrifstofan sé orđin hluti af pizzustađ.
Ţađ telst til tíđinda, ađ vestrćnt ríki fćri menningararf ţjóđar sinnar sem málaflokk beint undir forsćtisráđherra eđa álíka valdapersónu. Slíkt er víst ţekkt í Afríkuríkjum og menningararfurinn heyrđi líka beint undir Foringjann í Berlín, sem safnađi menningararfinum í stórsafn sitt ţegar hann var hćttur ađ mála gömul hús. Viđ vitum hvernig ţađ fór. Ekki ćtla ég ađ saka Sigmund Davíđ um neitt slíkt, eđa uppnefna hann og svína hann til eins og fólk gerir í athugasemdum á DV, Silfri Egils og í pistlum Illuga Jökulssonar. En Sigmundur og pizza eru óneitanlega orđnir óađskiljanlegir hlutir, svo ég leyfi mér ađ bíta ađeins í pizzuna án ţess ađ vera međ ónot um persónu forsćtisráđherrans. Hann skiptir mig engu máli. Ég hef áhyggjur á menningararfinum og rannsóknum á honum.
Sumir fornleifafrćđingar hafa lítiđ annađ gert síđan 1997 en ađ kćra mann og annan í Menntamálaráđuneytinu. Tel ég nćsta öruggt ađ starfsmönnum menntamálaráđuneytisins sé létt ađ vera lausir viđ slík mál. Nú ţegar skrifstofa í forsćtisráđuneytinu er orđin ađ veruleika, hefur ţessi vandasama stétt sett klögumálin á ís, ţví sumir hafa vćntanlega beđiđ átektar til ađ sjá hvort ađ Sigmundur Davíđ var himnasending eđur ei.
Hvernig stendur á ţví, ađ í ráđuneyti, ţar sem málaflokkar eru leystir á fljótan hátt a la Pizza pronto, ađ deildastjóri menningararfsskrifstofu Framsóknarflokksins geti ekki svarađ einfaldri spurningu um áleggiđ á pizzunni í deildinni? Svo vekur ţađ vissulega einnig undran Fornleifs, ađ "blađamađur" sem starfađ hefur fyrir Ikea viđ ađ ţýđa katalóga og síđar međ jafnréttismál í ráđuneytum mismunandi ríkisstjórna er nú orđinn fulltrúi í menningararfsskrifstofu forsćtisráđuneytisins. Vitanlega veit ég ađ ţađ ţarf ekki sérfrćđinga til ađ baka pizzur, en ţađ er samt betra. En er öllu jafnrétti uppfyllt ţegar gammall karlkyns fornleifafrćđingur fćr engin svör frá menningararfsskrifstofu forsćtisráđuneytisins viđ einfaldri spurningu um botninn í menningararfspizzunni?
Mig, glorsoltinn fornleifafrćđing, langar ađ sjá rökin fyrir stofnun ţessarar deildar í ráđuneytinu. Međ ţekkingu mína á störfum deildastjórans, Margrétar Hallgrímsdóttur, sem nú er í fríi sem ţjóđminjavörđur, tel ég víst ađ Menningararfsskrifstofan sé megrunarráđgjöf frekar en deep pan pizza međ hvítlauksbrauđi og 4 lítra kóki og kokkteilsósu. Međ ţekkingu mína á ţví hvernig Margrét útrýmdi Náttúruminjasafni Íslands í tíđ síđustu ríkisstjórnar, međ glćsilegri ađkomu Össurar Skarphéđinssonar og Jóns Gunnars Ottóssonar, ţá grunar Fornleif ađ lítiđ verđi um pizzusendingar til menningararfsins međan hún vinnu í bakaríinu.
Öllu líklegra tel ég, ađ áleggiđ á hjálparflatbökum til skuldsettra "fórnarlamba" eigin grćđgi og óraunsćis verđi m.a. sótt til ţess sem skoriđ verđur af í menningararfinum og menntakerfinu. Ţau fáu grjúpán og sperđlar sem fariđ hefđu í aska menningararfsins í góđćrum enda nú sem phoney baloney á pizzum menningarbakarans mikla. Ţannig verđur ţetta međan ađ fjármagni ríkisins verđur hellt í kosningapizzur Framsóknarflokksins. Rýr hefur kosturinn hingađ til veriđ, en óđal Simma bónda er ekkert menningaheimili, ţótt hann kunni ađ baka pizza fiscale.
Menning og listir | Breytt 26.12.2016 kl. 08:34 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nú er ţađ svart mađur
15.4.2014 | 10:01
Málverk frá miđöldum, endurreisnartímanum og verk hollenskra gullaldarmeistara sem sýna ţeldökkt fólk hafa alltaf heillađ mig gífurlega mikiđ. Ég hef einnig skrifađ örsögu negra á Íslandi (sjá hér, hér og hér), sem fór í fínu taugarnar á forpokuđum Íslendingum sem telja ţađ ljótt ađ skrifa svartur og negri, en notar sjálft pempíuleg orđ eins og ţeldökkur yfir ţann hluta mannkyns sem Íslendingar hafa löngum kallađ ýmist blámenn, svarta, svertingja eđa negra.
2012-2014 var haldin merkileg sýning í Walters listasafninu í Baltimore, ţar sem sýnd var list, ţar sem svartir menn koma viđ sögu. Sýningin bar heitiđ Revealing the African Presence in Renaissance Europe.
Sérfrćđingarnir í Baltimore vissu af lítt ţekktu málverki á listasafni milljónamćrings í Portúgal (Museu Berado/sem mestmegnis er nýlistasafn) sem ţeir fengu lánađ til sýningarinnar. Mikiđ hefur veriđ síđan rćtt og talađ um ţetta málverk. Málverkiđ, sem taliđ er vera eftir hollenskan málara, er málađ á árunum 1570-80 og sýnir götulíf viđ Chafariz d´el Rey (viđ Konungsbrunn) í Alfama hverfinu í Lissabon. Myndina fyrir ofan er hćgt ađ stćkka.
Alfama, eđa réttara sagt Alhama-hverfiđ, var lengi fjölţjóđadeigla og nafniđ sjálft er t.d. arabískt. Á 16. öld bjuggu í hverfinu margir gyđingar. Í dag er ţarna allt öđruvísi umhorfs en á 16. öld, ţví hverfiđ eyđilagđist mjög í jarđskjálftanum mikla í Lissabon áriđ 1755.
Lögregla Lissabongyđinga (međ rauđa hatta) handsama ţrćl sem hlaupiđ hefur á brott
Málverkiđ sýnir vissulega marga negra, sem flestir voru vćntanlega húsţrćlar og ţjónar. Ţađ sem listfrćđingarnir í Baltimore gerđu sér hins vegar ekki grein fyrir, en sérfrćđingur einn í sögu gyđinga benti á, var ađ annar minnihlutahópur var einnig ríkulega til stađar á myndinni, ţ.e. gyđingarnir, sem voru oft vel stćđir kaupmenn (sem tóku beint og óbeint ţátt í ţrćlaversluninni). Síđustu gyđingarnir, sem ekki beygđu sig á bálkesti Rannsóknarréttarins, voru flestir flćmdir frá Portúgal nokkrum áratugum síđar en ţetta málverk var málađ. Ţeir flýđu til Niđurlanda, Ítalíu, Grikklands og víđar og er margt gott fólk komiđ af ţeim sem og og negrunum.
Myndin sýnir fjörugan dag viđ brunninn, ţar sem ţjónar og ţrćlar, vatnsberar, sćkja sér vatn. Ţađ er líf og fjör í tuskunum. Fólk dansar og dađrar međan yfirvaldiđ, og ţar međ taliđ gyđingalögreglan sćkir ţrćla sem ekki var treystandi eđa höfđu fariđ á fyllerí. Meira ađ segja má sjá svartan lögreglumann ríđandi svörtum hesti, líklega á vegum kirkjunnar eđa einhvers greifa. Skođiđ og látiđ heillast.
Svona málverk er einfaldlega á viđ ferđ aftur í tímann.
Ljóst er ađ Dom Aharon de Castro y Costa ćtlađi sér ekki kristinn mann fyrir Leu sína, sama hvađ ţađ kosta ţyrfti. Aharon mundar byssu sína. Stćkkiđ til ađ sjá dramaiđ.
Fornleifur mćlir međ: Áhugaverđu bloggi Dr. Miröndu Kaufmanns sagnfrćđings.
Fyrri fćrsla Fornleifs um negralistfrćđi: Negrinn á fjölinni
Menning og listir | Breytt 2.2.2021 kl. 18:39 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (16)
Oh Lord won't you buy me a Mercedes Benz
13.4.2014 | 15:20
Ţótt margir eigi erfitt međ ađ trúa ţví, ţá hef ég átt og ekiđ Mercedes Benz. Já ţiđ lesiđ rétt.
Ég fékk reyndar bílinn í 2. ára afmćlisgjöf frá afa mínum og ömmu, en afi hafđi látiđ einhvern kunningja sinn á Fossunum kaupa bílinn fyrir sig í Ţýskalandi. Ég var alls ekki barn sem benti á allt og fékk ţađ. Ég fékk bara allt án ţess ađ benda.
Eins og sjá má á myndinni var ég ekki lítiđ ánćgđur međ kaggann. Ţetta var smćkkuđ mynd af Benz 190 SL, en fótstiginn útgáfa. Á ţessum eđalvagni, sem var póstkassarauđur, voru ljós og stefnuljós og flauta. Ţetta var rammţýsk framleiđsla frá FERBEDO (Ferdinand Bethäuser GmbH & Co.) verksmiđjunum i Fürth, sem enn eru í leikfangaframleiđslu.
Ekki man ég beint eftir ţví er ég fékk tryllitćkiđ, en ég man samt vel eftir ţessu farartćki sem flutti međ mér úr Vesturbćnum í austurhluta borgarinnar, ţegar foreldrar mínir keyptu hús ţar ţegar ég var á 4. ári. Í götunni vakti tryllitćkiđ strax mikla athygli hjá yngri sem eldri drengjum. Ţá voru reyndar ljós og flauta og ýmislegt annađ úr lagi gengi, ţví ţađ leyndist dálítill bifvélvirki í mér á fyrstu ćviárum mínum. Ég var algjör ökufantur. Mér var ýtt um götur af stćrri drengjum, sem fengu svo í stađinn ađ ćrslast ađ vild í bílnum úti í götu, sem ţá hafđi ekki einu sinni veriđ malbikuđ. Bíllinn missti ţví fljótt fyrri fegurđ sína og varđ algjör drusla.
Einhverju sinni tók afi bílinn aftur og hann var gefinn fátćkum dreng í Höfđahverfi. Ég sá stundum eftir Benzanum, en ég var fyrir löngu vaxinn upp úr bílnum og bíladellunni, sem ég hef aldrei síđan fengiđ. Ég vona ađ einhver hafi haft af honum eins mikla ánćgju og ég.
Ţađ er nú alveg á hvínandi bremsunni ađ ţessi gripur geti veriđ til umtals hér á Fornleifi. En sams konar vagnar, sem tilheyrđu ţćgum drengjum sem líklega bjuggu allir viđ malbikađar götur, hafa fariđ fyrir ţó nokkuđ fé á stórum uppbođum uppbođshúsa á síđari árum. En alltaf hefur mér ţótt undarleg börn sem ekki léku sér eđa leyfđu öđrum ađ leika sér af fallegum leikföngum sínum og bíđa ţangađ til ţau verđa 50 ára og fara međ gullin sín á uppbođ.
Vel getur hugsast, ađ ţegar ég vinn í Lottó, muni ég kaupa mér svona bíl til ađ aka inn í barndóminn á.
Ég lýk ţessari nostalgíu međ ţessari bćn Janis Joplins og ykkar sem aldrei hafiđ átt Benz eins og ég og Jón Ásgeir.
Menning og listir | Breytt 18.5.2023 kl. 10:59 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
Ferđasögur fyrirmenna
7.4.2014 | 14:32
Heyrt hefi ég, ađ veriđ sé ađ skrifa sögu konungsheimsóknanna á Íslandi. Ţađ er afar merkileg saga og verđur gaman ađ sjá hvernig ţađ verk verđur leyst.
Saga íslenskra ráherra- og forsetaferđa gćti einnig orđiđ hin skemmtilegasta lesning. Áhugi manna á tímabundnu hvarfi núverandi forsćtisráđherra sýnir mikinn áhuga á slíku efni. Eitt sinn fóru íslenskir forsetar ekki eins víđa og ferđalangarnir Vigdís Finnbogadóttir og Ólafur Ragnar Grímsson hafa gert. Flugferđir voru dýrar og forseti eins og Kristján Eldjárn var aldrei eins mikiđ partýljón og eftirmenn hans.
Ţegar Bjarni Benediktsson var utanríkisráđherra komst hann oft ađeins í opinberar utanlandsferđir vegna ţess ađ velunnari Íslendinga, C.A.C. Brun ráđuneytisstjóri í Danska utanríkisráđuneytinu og fyrrum sendiráđsritari í Reykjavík, sá til ţess ađ hann gleymdist ekki. Ţetta gerđist til dćmis áriđ 1948 í janúar á ráđstefnu norrćnna utanríkisráđherra. Brun reit: "Vi tog imod paa Bristol. Dagen igennem ordinćrt nordisk Udenrigsministermřde, Island inkluderet. Bjarni Benediktsson spiller, imidlertid som sćdvanlig, en aldeles ynkelig Rolle..." . C.A.C. Brun bjóst viđ meiru af embćttismönnum unga lýđveldisins, sem hann hafđi stutt manna mest í fćđingarhríđunum. En ţar er saga sem nú er veriđ ađ vinna í.
Sveinn Björnsson í Kaupmannahöfn 1947
Sveinn Björnsson forseti átti í stökustu erfiđleikum međ sjálfan sig ţegar Kristján síđasti konungur Íslendinga (1918-47) andađist voriđ 1947 og honum var bođiđ í útförina. Sveinn hafđi m.a. áhyggjur á viđhorfum Dana til sín vegna sonarins, sem var svćsinn nasisti og SS-liđi í Danmörku á stríđsárunum. Sveinn hafđi ţví samband viđ gamlan vin sinn, C.A.C. Brun. Brun sagđi honum ađ koma og sá persónulega til ţess ađ dagblöđ eins og Information héldu sig á mottunni og vćru ekki međ neitt skítkast á međan Sveinn var í Danmörku.
Síđdegis ţann 28. apríl 1947 ók Brun út á flugvöll međ J.R. Dahl, sem var hásettur í danska hernum og átti ađ fylgja Sveini Björnssyni viđ hvert fótmál. Dahl ţessi var hins vegar ekki eins háttsettur og generalmajorinn sem fylgja átti Hákoni Noregskonungi. Einhverjar rökrćđur höfđu spunnist í utanríkisráđuneyti Dana um hvort hćgt vćri ađ senda lágsettan mann eins og J.R. Dahl til móts viđ Svein. Brun lýsti svo ţví sem gerđist á flugvellinum, hér í ţýđingu minni:
"Á flugvellinum var okkur vísađ inn á skrifstofu flugvallastjórans, ţar sem Prins Knud var ţegar mćttur. Ţarna var krćsilegt rćkjusmurbrauđsborđ međ bjór og snaps, sem Prinsinn var ţegar búinn ađ gera sig ríkulega heimakominn í. Hann hagađi sér eins og trúđur. Friđrik Konungur vildi gjarnan hafa tekiđ á móti forsetanum, en ţar sem ekki hafđi veriđ gefinn upp nákvćmur lendingartíma um hádegi, hafđi hann sent erfđaprinsinn í sínu umbođi.
Mér kveiđ örlítiđ fyrir ţví, hvernig ţađ myndi fara og .... Ţegar prinsinn segir viđ mig:
Heyrđu, hvađ vill ţessi forseti eiginlega hingađ niđur?"
Ég: Já ţađ er eđlilegt ađ hann mćti"
Pr: "Núú, eftir allt sem hefur gerst!"
Ég: Hvađ er hans konunglega hátign ađ gefa í skyn?"
Pr: "Ţér vitiđ alveg eins vel og ég. Hann fór bara til Íslands bara til ađ rćna krónunni af Pabba!"
Ég: "Ég held, ađ yđar konunglega hátign hafi fengiđ rangar upplýsingar. Sv. Bj. gerđi alveg öfugt allt til ađ seinka málinu og setti alla sína pólitísku framtíđ og politískan orđstír undir (o.s.fr.)".
Pr: "Já, en ţađ var akkúrat ţađ, sem Ţér áttuđ ađ segja mađur! Ţess vegna gaf ég boltann upp. Ég hef heyrt eitthvađ um ţađ, en ađrir segja ađ ţađ sé rangt. En ég hef alltaf veriđ á ţeirri skođun ađ honum líkađi viđ pabba minn og vildi halda í Konungsdćmiđ. Segđu bróđur mínum ţetta, heyriđ Ţér, ţađ er mjög mikilvćgt, hann hefur gott ađ ţví ađ heyra ţađ"!. "
Ţá vitum viđ ţađ.
Knútur prins (f. 27.7. 1900 - d. 14.6. 1976) var reyndar hiđ mesta flón, og vegna gáfnabrests var rétturinn til ađ erfa krúnuna eftir eldri bróđur hans, Friđrik 10., tekinn af honum og gefinn Margréti Ţórhildi áriđ 1953. Orđatiltćkiđ "En gang til for Prins Knud" er enn notađ ţegar einhver "fattar" ekki hlutina nógu fljótt.
Ţessi barnsungi matrós skemmti sér konunglega međ Knúti. Takiđ eftir háđskunni í svip ţess litla.
Hvađ varđar Knút er grein Glücksborgarćttarinnar út frá honum dálítiđ veik ađ líkamlegu og andlegu atgervi og var greinilega lengi hornkerling í höllum Margrétar Danadrottningar. Frćnka Margrétar, Elisabeth prinsessa, dóttir Knúts, heldur nú orđiđ jólin ein og yfirgefin međ eldabusku sinni og sagđi frá ţví í Sřndagsavisen áriđ 2005.
Ţađ sem Knútur prins sagđi viđ Brun yfir smurbrauđinu á flugvellinum í Kastrup endurspeglađi viđhorf bróđur hans, Friđriks 9, sem var óţreyttur ađ segja C.A.C. Brun neikvćđa skođun sína á fyrsta íslenska forsetanum, en Friđrik rómađi hins vegar jafnan ađra Íslendinga.
Sveinn Björnsson kom til Kaupmannahafnar og tók ţátt í útför Kristjáns 10. á tilheyrilegan hátt og enginn angrađi hann opinberlega.
Á myndinni efst eru nokkrar söguhetjanna saman komnar á Íţróttavellinum í Reykjavík (Melavellinum) ţann 18. júní 1936. Knútur prins (1), Kristján 10. (2), C.A.C. Brun sendiráđsritari (3), Hermann Jónasson (4) og óţekk(t)ur drengur (5). Ef einhver ţekki drenginn ţćtti mér vćnt um ađ fá upplýsingar.
Menning og listir | Breytt 8.4.2014 kl. 12:16 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Ţórđur Sigurđsson sjómađur (1863-1950)
6.4.2014 | 16:44
Jólin 1939 birtist viđtalsgrein viđ langafa minn Ţórđ Sigurđsson í Sjómanninum. Inngangsorđ greinarinnar voru ţessi:
ŢÓRĐUR SIGURĐSSON, Bergstađastrćti 50 hér í bćnum, verđur 77 ára gamall í maímánuđi nćstkomandi. Hann er enn ótrúlega unglegur og ţađ er einkennilegt hve lítinn svip hann ber af ćfistarfi sínu, sjómennskunni. Hann er liđlegur á velli, nćstum fíngerđur og enginn skyldi ćtla, ađ hann hafi eytt meirihluta ćfi sinnar á sjónum og viđ hin erfiđustu störf. Viđ fyrstu sýn lítur hann út eins og uppgjafalćknir utan af landi, eđa gamall kaupmađur. En máliđ segir til sín. Um leiđ og hann mćlir fyrstu setninguna verđur mađur ekki lengur í vafa um, hvađa ćfistarf ţessi mađur hefur haft. Hann talar ómengađ sjómannamál. Ţórđur Sigurđsson stundađi sjómennsku í 47 ár, ţar af var hann í 27 ár stýrimađur, og hann hefur rétt til ađ sigla millilandaskipum, ţó ađ hann hafi aldrei tekiđ neitt próf eđa gengiđ á sjómannaskóla. Ţetta leyfi fékk hann fyrir mörgum árum hjá stjórnarráđinu. Ţađ er ţó engin hćtta á, ađ hann fari ađ keppa viđ hina sprenglćrđu sjómenn; hann er seztur í helgan stein. Nú heyrir hann ađeins byljina berja súđina sína og sér hvítfyssandi öldurnar, ţegar hann horfir út á hafiđ.
Viđtaliđ allt er mjög góđ heimild um líf ungs sjómanns á Íslandi í lok 19. aldar.
Ég er ćttleri
Ţegar ég, sem vart hef migiđ í saltan sjó, les ţetta samtal í Sjómanninum viđ langafa minn Ţórđ Sigurđsson, er mér ljóst, ađ ég er ekkert annađ en ćttleri. Atvinnulaus í ESB međ mitt einskisnýta doktorspróf, ţví hásetar og síst af öllu háttsettir á Íslandi ţurfa slíkar merkistikur til neinna starfa, beygi ég mig lotningu fyrir ţessum langafa mínum, sem var ekki uppgjafadoktor eins og ég.
Ég hvet menn til ađ lesa viđtaliđ viđ hann, sem ég tel nćsta víst ađ Jón Axel Pétursson (1898-1980), hafnsögumađur og síđar bankastjóri m.m. (bróđir Péturs heitins Péturssonar ţuls) hafi tekiđ og skráđ. Líklegt ţykir mér einnig, ađ afi minn, Vilhelm Kristinsson (1903-1993), lengstum vatnsvörđur hjá Reykjavíkurhöfn, sem var ćvivinur Jóns Axels, hafi hóađ í Jón ţegar hann var ritstjóri Sjómannsins og látiđ hann taka viđtaliđ viđ Ţórđ tengdaföđur sinn.
Eitt langar mig ađ leiđrétta. Ţórđur var ekki Sunnlendingur, eins og fram kemur í greininni. Hann var Skagfirđingur í húđ og hár, en foreldrar hans höfđu flust suđur vegna fátćktar eđa til ađ leita sér betri tćkifćra í lífinu. Ţórđur fćddist reyndar ađ Minna-Mosfelli í Kjós áriđ 1863, en foreldrar hans Sigurđur Bjarnason og Sigríđur Hannesdóttir voru bćđi Skagfirđingar og framćttir ţeirra ađ mestu úr Skagafirđi og Húnaţingi. Ţađ kemur ţó fram í greininni ađ Ţórđur og Stephan G. Stephansson hafi veriđ systrasynir. Svo kemur heldur ekki fram í greininni, ađ Ţórđur var einnig á erlendum hvalveiđiskipum á sjómannsárum sínum.
Systrasynirnir Stephan G. og Ţórđur Sigurđsson voru greinilega steyptir í sama skagfirska mótinu. Ţegar Stephan G. heimsótti Ísland bjó hann hjá frćnda sínum Ţórđi. Amma mín, Sigríđur Bertha Engel Ţórđardóttir, minntist ávallt međ ánćgju ţeirra gjafa sem hann hafđi fćrt henni barnungri, t.d. mikils pappapáskaeggs, fullu ađ dýrindis sćlgćti, sem hann fćrđi henni er hún var nýstigin upp úr miklum veikindum.
Myndin efst frá 1890 sýnir skonnortur frá Gloucester í Massachusetts. En ţađ voru einmitt skonnortur frá Gloucester viđ Boston, sem Ţórđur Sigurđsson stundađi lúđuveiđar á frá Dýrafirđi á sama tíma og myndirnar voru teknar. Ég sé ađ Ţjóđminjasafniđ er međ spurningarlista í gangi um lúđuveiđar og -verkun (sjá hér). Safniđ hefđi líklegast átt ađ vera úti heldur fyrr.
Neđri myndin aths: Sama myndin af langafa mínum (t.h.) og birtist í Sjómanninum hékk ávallt í stofunni hjá Sigríđi Berthu, ömmu minni, og afa Vilhelm á Hringbrautinni. Margir í ćttgarđi ömmu fengu hana ađ láni til eftirtöku. Er amma mín lést áriđ 1998 var myndin ekki lengur í íbúđ hennar. Ef einhver ćttingja minna eđa ađrir hafa fengiđ myndina lánađa hjá ömmu, langar mig vinsamlegast ađ biđja viđkomandi ađ skila henni til móđur minnar.
Menning og listir | Breytt 7.4.2014 kl. 14:54 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
Lesiđ ţiđ hollensku?
4.4.2014 | 08:43
Ţá er hér smá lesning handa ykkur. Grein mín De man achter de Melckmeyt (Mađurinn á bak viđ Mjaltastúlkuna) um Jonas Trellund, danska kaupmanninn sem gerđi út Mjaltastúlkuna, de Melckmeyt, sem fórst viđ Flatey áriđ 1659 og merkar niđurstöđur rannsókna á flaki de Melckmeyt kom um daginn út í hinu vandađa tímariti VIND (úttalast find) í Hollandi. Fyrr hafđi greinin birst í danska tímaritinu SKALK, sem er líklegast auđveldari til skilnings.
Ég hef um árabil reynt ađ finna fjármagn til rannsókna minna á leirtaui (fajansa) sem fannst í flaki de Melckmeyt, en ţađ hefur enn ekki tekist. Nú síđast sótti ég um rannsóknarstöđu á Ţjóđminjasafni til ţess verkefnis og annars, en stađan var veitt starfsmanni safnsins til ađ ljúka rannsóknum annars starfsmanns safnsins en löngu látins.
Ég skrifađi einnig nýlega lítilrćđi um mikilvćgi fundanna í de Melckmeyt međ hollenska fornleifafrćđingnum Ninu Jaspers í stóra og ţunga sýningarskrá upp á 400 síđur, sem gefin var út í tengslum viđ sýningu sem er nýlokiđ á Gemeentemuseum í den Haag í Hollandi (sjá hér).
Ţess ber ađ geta, ţví ekki skrifađi ég um ţađ á hollensku, ađ ţegar fyrsti diskurinn úr de Melckmeyt kom á Ţjóđminjasafniđ var Guđmundur Magnússon, ţáverandi settur ţjóđminjavörđur, nćrri ţví búinn ađ lýsa ţví yfir í fjölmiđlum ađ hann vćri frá 19. öld. Íslenskur fornleifafrćđingur búsettur á Englandi og fornleifafrćđingur safnsins, sem á ţeim árum kallađi sig á "Rigsarkeolog" á Norđurlöndunum (ţó hann vćri ekki međ fullgilda menntun í fornleifafrćđi), reyndu ađ telja Guđmundi Magnússyni trú um ţessa skođun sína og vanţekkingu. Ég kom fyrir tilviljun á safniđ er ţetta gerđist og bar Guđmundur aldur disksins undir mig og sagđi ég honum ađra sögu. Hann varđ forviđa á ţessum mun á skođun sérfrćđinganna og bađ mig ađ sannfćra sig. Ég náđi ţá í nokkrar bćkur á bókasafni Ţjóđminjasafnsins og bjargađi ţjóđminjaverđi frá ađ láta starfsmenn safnsins gera sig ađ fífli.
Menning og listir | Breytt 7.4.2014 kl. 14:55 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Samráđsfundur međ fornleifafrćđingum
3.4.2014 | 05:07
Ţar sem fleiri lesa Fornleif en heimasíđu Minjastofnunar Íslands (sem upphaflega var á pólsku), leyfi ég mér ađ minna á mikilvćgan fund, sem er á morgun í Ţjóđminjasafninu, en sem fyrst var auglýstur á vefsíđu Minjastofnunar Íslands í gćr, 2. apríl. Tveggja daga fyrirvari, íslensk stjórnsýsla lćtur ekki ađ sér hćđast. Líklega hefur skrifstofustjóri Menningararfsskrifstofu forsćtisráđherrans fyrirskipađ mönnum ađ gleyma ekki ţessum fundi, nú ţegar skoriđ verđur viđ nögl í fornleifamálum.
Minjastofnun Íslands og Ţjóđminjasafn Íslands bođa til samráđsfundar međ fornleifafrćđingum. Fundurinn verđur haldinn ţann 4. apríl kl. 10-12 í fyrirlestrasal Ţjóđminjasafnsins. Međal ţess sem fjallađ verđur um er: Reglur um veitingu leyfa til fornleifarannsókna, leiđbeiningar um umhirđu gripa á vettvangi, og reglur Ţjóđminjasafns Íslands um afhendingu gagna og gripa. Gagnlegt er ađ efna til samtals um ţessi mál til ađ tryggja sem bestan árangur og varđveislu ţeirrar ţekkingar sem fornleifarannsóknir skapa. Viđ hvetjum alla hagsmunaađila til ađ taka ţátt.
Ég ćtla ađ vona ađ ţessi mál séu komin í lag. Ţjóđminjasafniđ eyđilagđi eitt sinn forngripi frá Stöng í Ţjórsárdal, svo ég ber ekki allt of mikiđ traust til safnsins (sjá hér). Forstöđumađur Minjastofnunar Íslands, sem átti sem starfsmađur Ţjóđminjasafnsins ađ sjá um forvörslu gripanna frá Stöng, vill nú ólm byggja stórhýsi fyrir 700.000.000 króna yfir rústirnar á Stöng, ţó slíkt stangist á viđ lög. Fornleifarannsóknum er nefnilega ekki lokiđ á Stöng, ţó svo ađ ţeir sem eigi ađ verja menningararfinn dreymi um nćrri milljarđa króna framkvćmdir.
Hér er önnur saga af forvörslu á Ţjóđminjasafninu.