Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2017

Sagnfrćđileg perla komin úr skel fyrir Vestan

Erlendur Landshornalydur

Ritdómur:

Vestur á Súđavík býr tiltölulega ungur mađur sem lengi hefur helgađ sig sögu útlendinga og ţeirra sem ekki voru velkomnir á Íslandi. Ţetta er Snorri G. Bergsson sagnfrćđingur. Bók hans Erlendur Landshornalýđur? er nýkomin í bókaverslanir og kjörbúđir. Međ ţessu góđa og breiđa verki hefur Snorri gefiđ íslensku ţjóđinni perlu og nýtt grundvallarverk, sem ćtti ađ vera skyldulesning í menntaskólum.

Íslendingar eru ađ mínu viti enn upp til hópa útlendingahatarar eđa haldnir óţoli eđa öfund gagnvart útlendu fólki, jafnvel ţeir sem bjóđa til landsins ferđamönnum í ţúsunda tali. Útlistingar og yfirlit yfir skođanir Íslendinga á útlendingum á 18. og 19. öld er ţví kćrkominn fengur til ađ skilja ţessa bölvuđu áráttu margra á Íslandi, ađ kenna útlendingum um allt illt og líta á tilflutt fólk sem 2. flokks fólk.

Ég er enn ađ lesa bók Snorra, og mjög margt nýtt sem kemur á óvart og annađ vissi ég, enda vitnar Snorri óspart í mig og mín frćđi. Nú er gott ađ fá ţessa sögu í bók. Viđ erum mörg sem lengi höfum beđiđ eftir ţessum opus Snorra um gyđinga og útlendinga. Viđ vitum ađ hann hefur unniđ ađ ţessu lengi og ţađ ber bókin vott um. Hún er vel skrifuđ, yfirveguđ og lćsileg.

Fyrir utan ţađ sem ljóst var, ađ Hermann Jónasson vćri andstyggilegur gyđingahatari og ađ slíkar kenndir hafi fylgt flokknum hans lengi, tel ég nú víst ađ Snorri hafi séđ ljósiđ og viti nú ađ slíkar kenndir voru einnig ađ finna međal annarra flokka, t.d. međal sjálfstćđismanna og krata. Snorri gefur dćmi um útlendingahatur Vilmundar Jónssonar landlćknis. Ţađ kemur mér ekki á óvart. Ég á afrit af skjali sem ég rakst á hér í Kaupmannahöfn, frá Vilmundi, ţar sem hann skrifar til danskra yfirvalda um hćtturnar sem stafa af ţví ef kaţólskir menn, erlendir, fái ađ reisa spítala á Íslandi.

Ţar sem bók Snorra nćr ţví miđur ađeins til 1940, fá lesendur ekki upplýsingar um gyđingahatur sem gerjađi á Íslandi eftir síđara stríđ og sem framleitt var og dreift af flokksbundnum krata og ţingmanni um tíma, Jónasi Guđmundssyni (sjá t.d. hér).

Annađ markvert í bókinni, og ţar er margt, er ađ Snorri gefur sterklega í skyn ađ höfuđskáld ţjóđarinnar og nóbelsverđlaunahafi, Halldór Laxness hafa veriđ gyđingahatari og hefur fundiđ texta ţar sem hann talar af óvirđingu um fórnarlömb nasista og jafnađi gyđingaofsóknum viđ hundahatur.  Af hverju voru Hannes (sem ég finn ţví miđur ekki í nafnaskrá bókar Snorra) og Halldór ekki međ ţađ í bókum sínum? Halldór skrifađi í Parísarbréfi sínu í Ţjóđviljanum áriđ, ţ. 31. október 1948:

Morđíngi Evrópu dró ţessa umkomulausu flóttamenn sína hér uppi voriđ 1940 [viđ hernám Frakklands]. Ég atti nokkra kunningja í hópi ţeirra. Ţeir voru pólskir. Mér er sagt ađ ţeir hafi veriđ drepnir. Ţeir hafa sjálfsagt veriđ fluttir austur til fángabúđanna í Ásvits (Oswiekim, Auschwitz) ţar sem Hitler lét myrđa fimm milljónir kommúnista og grunađra kommúnista á árunum 1940-1945, jú og auđvitađ „gyđínga“.

Ég tel ađ greining Snorra á ţessum ósóma í Laxness sé fullkomlega hárrétt. Ég er ţakklátur Snorra fyrir ađ hafa ţorađ ađ minnast á ţetta, en ég tel ađ afgreiđsla Laxness á veru sinni í Berlín 1936 hafi einnig sýnt hugarfar hans í garđ gyđinga, fólks sem hann kynntist ekki neitt. Ég skrifađi um ţćr, m.a. hér og fékk Hannes Hólmsteinn ţađ m.a. ađ láni í ađra bók sína um Laxness. 

output_Bnlww8

Ţessa myndin af Laxness (án mottu og kollu) er ađ finna í bók Snorra. Eftir ađ hafa lesiđ kaflann um skođanir hans á gyđingum gat ég ekki stađist mátiđ og brugđiđ á leik. Svipur er óneitanlega međ ţeim arísku frćndum, Hjalta litla og Dóra. Enda var Laxi velkominn til Berlínar áriđ 1936.


Nú er spurningin til allra ţeirra sem ţekkja og unna Laxness, og sumir meira en ađrir. Hverjir voru ţessi pólsku vinir hans? Hann átti líka ađ eigin sögn gyđingavini sem sköffuđu honum miđa á nasísku ólympíuleikana í Berlín? Er ekki kominn tími til ţess ađ gera sér grein fyrir ţví, ađ ţó Laxness hafi veriđ mikiđ skáld og hafi fengiđ merk verđlaun, ađ hann líka á stundum ţađ sem siđmenntađar angló-saxískar ţjóđir kalla "full of shit" - en fyrst og fremst var hann afsprengi ţjóđfélags ţar sem hrćđslan viđ útlendinga var gífurleg. Slíkt gerist oft í fámennum ţjóđfélögum og á einangruđum eyjum.

Mig langar ađ setja spurningarmerki viđ eina greiningu Snorra á Vilhjálmi Finsen ritstjóra Morgunblađsins. Í frásögn sinni af Ţjóđverjanum Obenhaupt sem Finsen taldi vera gyđing en var ţađ ekki (sjá hér), ályktar Snorri ađ Vilhjálmur hafi lítiđ ţótt til gyđinga koma. Ţađ held ég ađ sé röng greining, ţví er Ţjóđverjar höfđu hrakiđ Finsen, sem starfađi í danska sendiráđinu í Osló, til Stokkhólms áriđ 1940, var hann beđinn um ađ hjálpa gyđingum í Noregi vegna góđra tengsla viđ stjórnmálamenn og áhrifafólk í Noregi. Eftir stríđ hlaut hann bćđi heiđurspening sćnska Rauđa Krossins og Sct. Ólafsorđuna  fyrir framgang sinn viđ ađ hjálpa flóttamönnum frá Noregi í Svíţjóđ. Margir ţeirra voru einmitt gyđingar.

Fjöldi gyđinga sótti um landvist á Íslandi en var hafnađ skriflega

Snorri Bergsson birtir í bók sinni margar góđar upplýsingar úr íslenskum skjalasöfnum um gyđinga sem reynda ađ komast til Ísland međ ţví ađ hafa samband bréfleiđis viđ íslensk yfirvöld. Fćst ţessa fólk komst til Íslands. En einstaklingarnir voru miklu fleiri eins og kemur fram á bls. 187 og 252, ţví enn meiri fjöldi skrifađi til Sendiráđs Dana í Berlín og rćđismanna. Dönsk yfirvöld höfđu samband viđ sendiráđiđ í Kaupmannahöfn sem varđ ađ vísa öllum beiđnum frá gyđingum frá vegna stefnu Hermanns Jónassonar og félaga á Íslandi. Menn reyndu alla möguleika. Flestir ţeir sem skrifuđu og leituđu ásjár íslenska yfirvalda enduđu líf sitt í útrýmingarbúđum nasista.

Í ţessu samhengi ber ađ hafa í huga, ađ ţađ virđist ekki hafa hjálpađ mönnum á Íslandi ađ afneita trú sínum eđa uppruna. Ţegar Edelstein hjónin komu til Íslands voru ţau búin ađ taka kaţólska trú. Charlotte Edelstein bar t.d. kross á passamynd sinni. Ţau lentu í mikilli baráttu viđ öfl Hermanns Jónassonar. Fjölskylda Róberts Abrahams (Ottóssonar) hafđi tekiđ kristna trú ţegar á 19. öld og lagđi hann mikiđ kapp á ađ koma dönskum yfirvöldum í skilning um ţađ áđur en hann fékk vinnu á Íslandi. Allt kom fyrir ekkert, hann fékk ekki ađ dvelja í Danmörku til frambúđar, ţví yfirvöld í Danmörku og á Íslandi fylgdu og virtu Nürnberg-lög nasista. Hann var ávallt stimplađur sem gyđingur á Íslandi. Trúskipti gyđinga í gettóum sem nasistar lokuđu ţá í hjálpuđu einnig afar fáum. Gyđingahatriđ hafđi fengiđ "líffrćđilegan" vinkil ţar sem trúin skipti engu heldur "blóđiđ".

Bókin Erlendur Landshornalýđur? ćtti eins og áđur segir ađ vera skyldulesning í lćrđum skólum. Hún gćti jafnvel orđiđ gagnlegt lyf gegn útlendingahatri sem enn geisar á Íslandi. Bókin vćri einnig holl lesning ţeim sem telja sig forsvarsmenn flóttamanna á Íslandi í dag, sem einn daginn vađa í tárum yfir međferđ ţeirra, en eru í óhemju fávisku sinni međ sótsvart gyđingahatur daginn eftir. Gyđingar eru sem betur fer ekki ađalefni bókar Snorra og ţví engin ástćđa til ađ skýra Súđavík núverandi bústađ Snorra á Júđavík. Argh, ţessi var lélegur.

Eitt ađ lokum sem betur hefđi mátt fara, en sem ekki getur skrifast á höfundinn. Pappírinn sem bókin er prentađur á er algjör sparnađarpappír og er ţađ leitt. Svo eru 14 síđur aftast í bókinni sem eru alveg tómar og óskrifađar. Grunar mig ađ ţar hafi Snorri laumađ inn stefnuskrá  Samfylkingarinnar eđa "samfóista" sem er helsta "aversjón" Snorra svona dags daglega ţarna fyrir vestan ţar sem hann býr undir öllum snjónum. 

En fariđ nú ađ kaupa jólagjafirnar og muniđ ađ taka Erlendan Landshornalýđ međ. Bókin er t.d. tilvalin handa fúlum frćndum eđa frćnkum sem hafa útlendinga á hornum sér. Ekkert spurningamerki.

Erlendur Landshornalýđur? Flóttamenn og framandi útlendingar á Íslandi, 1853-1940. Almenna Bókafélagiđ 2017, ISBN 978-9935-486-28-8

Bókin fćr 6 grafskeiđar og hér er ekki hćgt ađ fá fleiri:

6_grafskei_ar_1180436_1260958


Vísi-Gísli var aldregi á námslánum

Samuel_van_Hoogstraten_-_Zelfportret

Á 17 öld var uppi Gísli Magnússon (1621-1696) einnig kallađur Vísi-Gísli. Ég get ţví miđur ekki sýnt ykkur mynd af honum, og ekki er ţetta hann hér fyrir ofan*. Tel ég ţó ađ hann hafi ekki veriđ ósvipađur gáfnaljósinu Mr. Bean - og byggi ég ţađ útliti dóttur hans á málverki sem varđveist hefur, sjá neđar.

Gáfuheitiđ fékk hann ekki ađ ósekju, ţví hann hóf nám í Skálholtsskóla er hann var ađeins ellefu ára gamall. Ţar lćrđi hann í ţrjú ár og ţrjú ár til viđbótar í Hólaskóla. Síđan hélt Vísi-Gísli til Hafnar áriđ 1639 og stundađi ţar nám til margra ára. Hann las sömuleiđis viđ hinn virta háskóla í Leiden í Hollandi, ţar sem hann hefur mögulega setiđ fyrirlestra Rene Descartes. Vel getur hugsast ađ hann hafi fengiđ ađ drekka kaffi međ Descartes á kennarastofunni í Leiden. Enn síđar, og fram til ársins 1646 sótti Gísli nám á Englandi. 

Leiden_1610

Bókasafn háskólans í Leiden áriđ 1610. Bćkurnar voru festar í keđjur. Takiđ eftir rykhlífunum yfir hnattlíkönunum.

Gísli nam fyrst og fremst náttúrufrćđi, einkum grasafrćđi, lćknisfrćđi og efnafrćđi, en einnig lagđi hann stund á tungumálanám, heimspeki  og stjórnmálafrćđi. Ekkert er vitađ til ţess ađ ţessi sprenglćrđi gćđingur hafi dispúterađ í neinu en hann fékk ţó heiđursnafniđ Vísi-Gísli ţegar hann sneri alfariđ aftur til Íslands, ţar sem lítiđ liggur eftir hann af andans verkum. Andans striti ţurfti hann ekki ađ hafa áhyggjur af ţví hann fékk sýslumannstign í Múlaţingi og síđar í Rangárţingi.

Gísli er ţó talinn hafa stundađ einhver vísindastörf og međal annars gert tilraunir međ kornrćkt ađ Hlíđarenda í Fljótshlíđ ţar sem hann bjó. Sömuleiđis telja menn nćsta víst ađ hann hafi reynt kartöflurćkt. Í bréfi sem hann sendir til sonar síns Björns, sem var viđ nám í Kaupmannahöfn, biđur Gísli Björn um ađ senda sér kartöflur til útsćđis.  Nćsta öruggt er ađ hann  hafi sáđ út kúmeni carum carvi. Ţegar ég var barn sýndi fađir minn, sem var áhugagrasafrćđingur, mér kúmenplöntur ađ Hlíđarenda. Telja sumir menn ađ Skúli Magnússon fógeti hafi um 1760 sáđ kúmeni í Viđey, sem hann hafi sótt ađ Hlíđarenda. Enginn heimild er fyrir ţví, en kúmeniđ vex víst enn í Viđey.

Ţađ var ekki hlaupiđ ađ ţví fyrir Íslendinga ađ sćkja nám erlendis á 17, öldinni, nema ađ ţeir vćru af afskaplega ríkum ćttum. Gísli var af einn af ţeim ríkustu, sonur Magnúsar Björnssonar lögmanns, sem stóđ fyrir fyrstu galdrabrennunni á Íslandi. Ţađ er ţví engin furđa ađ hann hafi getađ setiđ fyrirlestra viđ marga virta háskóla og jafnvel hlustađ á René Descartes.

ole_worm_storViđ vitum nokkuđ um hagi Gísla vegna ţess ađ hann átti í bréfasambandi viđ hinn mikla danska frćđaţul, lćkninn og safnarann Ole Worm (1588-1654). Bréfasafn Ole Worm er vel varđveitt og hefur veriđ gefiđ út. Ole Worm leitađi til Íslendinga vegna áhuga síns á fornum bókmenntum og rúnum. Hann fann ţađ fljótlega út ađ ´ćislenskir kennimenn voru fúsari til ađ senda honum upplýsingar ef hann spyrđi ţá um heilsufariđ. Ţar sem flestir andans menn á íslandi voru hrjáđir af gigt, skyrbjúg, holdsveiki og öđru óáráni, sendi Worm ţeim pillur og medicin. Ţađ ţótti mönnum gott og ţótti vćnt ađ fá línu frá Worm.

Ole hafđi mikiđ álit á Gísla og bréf Gísla sem innihalda annađ en frćđilegar vangaveltur hafa veriđ gefin út í bréfabók Worms, ţó međ smáu letri.  Lítum hér á hluta af bréfi Vísa Gísla til Ole Worms. dags.   12.9. 1648:

Denne Seddel leveres Eder af Křbmanden Peder Hansen og kommer ikke andre for řje. Den 15. Juli blev jeg Sysselmand over Mulasysla. Den 16. Juli havde jeg Fćstensřl med Drude Thorleifsdottir til Hlidarendi. Jeg skal give 100 Slettedaler til Holar Skole, fordi vi er beslćgtede i tredie Led. Vi skal ikke holde Bryllupsmaaltid fřr Juli nćste Aar. Tak for Eders Lykřnskning. Jeg řnsker Hr. Doktors Hjćlp til Opnaaelse af Skridu Kloster i Mulasysla som Forlening. Men lad ikke Jens Sřrensen vide noget herom. Prćsten Hr. Thord Sigfusson, som har vćret min Faders Prćst her ved Reikahlid Kirke blev i Vinter afsat, fordi han var faldet i Skřrlevnet med en Kvinde, dog fřr Ankomsten af det Kongebrev, som fastsatte Afskedigelse for denne Forseelse. Jeg sřger om hans Genindsćttelse.
Han skikker sig iřvrigt vel og har vćret min Faders Tjener. Biskop Thorlak
Skulason sřger paa hans Vegne hos Hertug Frederik (d.v.s. Kong Frederik III).

Fyrir fornleifafrćđinga og ţeim sem una antíkinni meir en ađrir er kannski ţađ merkilegasta sem viđ vitum um Vísa-Gísla, ađ hann lofađi ađ senda Ole Worm íslenska skyldi forna og sverđ eins og hann ritađi honum einnig í bréfi sínu dagsettu 12. september 1648:

Fra min Arvegaard Mřđruvellir sender jeg nogle gamle norske og islandske Skjolde til Eders Museum. Paa Grund Gaard har jeg ogsaa nogle Svćrd, men dem skal jeg have gennem Slćgtninge, der har Gaarden. Christen Olufsen vil bringe Eder en Sřlvstob som vejer 10 Rigsdaler

museum_wormianum_stor

Tom Krus

Ekki er međ góđu móti hćgt ađ sjá sverđ eđa skildi á ţessari koparstungu af hluta af safni Worms, sem birtist verkinu  Museum Wormianum sem út kom áriđ 1655, ári eftir ađ Worm andađist. Kannski hefur Gísli gleymt loforđi sínu. En á hillunni rétt til hćgri ofan viđ gínuna í grćnlensku klćđunum er silfurkanna eđa krús međ síđmiđaldalagi. Gćti ţetta veriđ 'Sřlvstob' sú sem vegur 10 Ríkidali sem Vísi-Gísli nefni í bréfi sínu til Worms frá 1648. Fyrir um 7 árum síđan léku safnamenn sér ađ ţví ađ gera eftirlíkingu af safni Worms á Naturhistorisk Museum.

cfb98fb9-1504-4b11-8b2d-416f5a7817af-1024x768

Eins og sjá má var Gísli stór í sniđum, ţótt ađ hann vćri skyldleikarćktađur ćttarlaukur valdastéttar sem ekki vílađi fyrir sér ađ kála mönnum á báli til ađ fá meiri völd. Takiđ eftir ţví hvernig hann reddađi kvonfangi sínu viđ Ţrúđi Ţorleifsdóttur sýslumanns ađ Hlíđarenda, ţótt ţau vćru náskyld, ellegar ţví sem hann lofađi um byggingu spítala. Lítiđ hefur breyst. Eins og svo oft áđur og síđar lofuđu ćttarlaukar meiru en ţeir gátu haldiđ. Tangur af ţessu sést enn í fari íslenskra stjórnmálamanna af fínum ćttum, sem hegđa sér ţar eftir og ekki ósvipađ og Gísli. Stundum er ekki nóg ađ fjarlćgja ćttarnafniđ. Kenndirnar eru ţarna enn í blóđinu. Fátt er einnig um gráđur hjá laukum nútímans ţó menn séu vel sigldir - eđa auđur ţeirra. En ţeir tala allir fjálglega um spítala.

422973

Ţórđur Ţorláksson og Guđríđur Gísla. Hanga ţau nú á Ţjóđminjasafninu eins og illa gerđir hlutir og ţađ á tveimur málverkum. Ţađ er Kristur sem er ađ berrassast ţarna á bak viđ ţau. Eins og sjá má á myndinni er safniđ búiđ ađ klína nafni sínu á ljósmyndina, en viđ eigum ţetta nú öll. Ţóra Kristjánsdóttir ritađ um ţessa og hina myndina af hjónunum í frábćrri bók sinni Mynd á Ţili (2005) sem er sem biblía fyrir ţá sem hafa áhuga á Íslenskri listasögu. Hún telur ađ mynd sem gefin var Ţjóđminjasafninu áriđ 1993 sé eftir séra Hjalta Ţorsteinsson í Vatnsdal.

Vísi-Gísli flutti gamall í Skálholt og bjó síđan hjá dóttur sinni Guđríđi sem var vitaskuld ekki gift neinu slori, heldur sjálfum Ţórđi Ţorlákssyni biskup. Hann var engu síđri lćrdómsmađur en Vísi-Gísli og kvćntist hann vel, enda vildu maddömur á Íslandi helst giftast ţeim fáu náfrćndum sínum sem voru séní - en ekki hálfgerđir afglapar eins og hinir. 

Ţórđur, tengdasonur Gísla, nam viđ Kaupmannahafnarháskóla, og síđar eftir ađ hafa veriđ skólameistari í Hólaskóla hélt hann til Rostock og Wittenberg, heimsótti París og tók Belgíu og Holland á heimleiđinni. Hann samdi Íslandslýsingu (Dissertatio chorographico-historica de Islandia) sem fyrst var prentuđ í Wittemberg  áriđ 1666 (lesiđ hana hér á latínu er ţiđ nenniđ hér) og  teiknađi landakort af Íslandi og Grćnland. Hann fékk prentverk flutt til Skálholts og lét penta fyrstu útgáfuna af Landnámu áriđ 1688 (lesiđ hana hér). Eins og góđum tengdasyni sćmir hafđi hann sömu áhugamál og Vísi-Gísli. Ţeir voru vitaskuld ekki í golfi eins og laukar nútímans. Ţórđur gerđi í stađinn tilraunir međ kornrćkt í Skálholti og ţar vex líka kúmen, hvort sem ţađ er honum ađ ţakka eđur ei.

Vísi-Gísli andađist úr steinsótt, sem vćntanlega er hćgt ađ sjúkdómsgreina sem  ţvagrásarstíflu eđa krabbamein í blöđruhálskirtli. Ţetta var örugglega merkur karl.

* Myndin efst er af samtímamanni Vísa-Gísla. Hann hét Samuel van Hoogstraten og var listmálari, listfrćđingur og nemandi Rembrandts frá Rín. Málverkiđ er sjálfsmynd Samuels. Ţannig litu víst ungir gáfumenn út um ţađ leyti sem Vísi-Gísli var í Hollandi.


Af lygum og sjálfsblekkingu (vinstri) manna á Íslandi

Luther ljótur er lífs eđa liđinn

Hatur margra Íslendinga í garđ gyđinga og gyđingdóms er bölvuđ stađreynd. Siđblinda ţessi er algeng hjá sumu lútersku fólki, enda ekki furđa. Lúther hatađi gyđinga af öllu sínu feita hjarta og lét ţćr tilfinningar óspart í ljós í rćđu og riti.

En síđan um 1980 hefur lúterska kirkjan ađ eigin sögn gert mikiđ til ađ fjarlćgjast hatursbođskap lúterskunnar gagnvart gyđingum. Í nokkrum löndum hefur ţetta átak ţví miđur ekki boriđ árangur. Til dćmis á Íslandi, ţar sem enn er tönnlast á gyđingum međ opinberum lestri Passíusálmanna. Ţeir eru hluti af svćsnu gyđingahatri 17. aldar og innihalda ótímabćran ţvćtting á okkar eigin "upplýstu" tímum. Sjá fyrri skrif Fornleifs um Passíusálmana og hatur hér, hér og hér.

wittenberg_judensau_grafikEn samt keppast menn um ađ fá ađ lesa sálmana upp í kirkjum og ţar á međal hafa íslenskir vinstrimenn, flestir yfirlýstir trúleysingjar ađ ţví er best er vitađ, fengiđ ađ lesa grófustu sálmana upp í auđvaldsfyrirbćrum eins og kirkjum. Eitthvađ kick fá ţeir út úr ţví blessađir.

Engu minni er gyđingafáriđ á međal margra vinstri manna á Íslandi en hjá svćsnustu áhangendum Lúthers og verđur mađur sí og ć var viđ leiđigjarnar klisjur hjá "gömlum kommum" sem ţykjast vita allt sem hćgt er ađ vita um gyđinga og gyđingdóm, ţó ţeir viti ekki rass í bala.

passion

Stjórnmálamađur ađ lesa upp úr Passíusálmum. Efst er helgríma Lúters og afsteypa af höndum hans viđ andlátiđ.

Á fimm alda afmćli ţess er Lúther tók ćđi og negldi 95 bođorđ sín á hallarkirkjudyrnar i Wittenberg, sigldi ég á milli heims og helju á fésbókum fjölda manna um daginn, til ađ finna eitthvađ almennilega viturlegt. Endađi ég loks hjá Úlfari Bragasyni rannsóknarprófessor, sem kenndi lengi íslensku í HÍ, ţegar hann var ekki ađ spóka sig í Vesturbćjarlauginni. Úlfar hafđi veriđ á Akureyri og hafđi skođun á öllu ţví sem miđur hafđi fariđ ţar í bć. Hitti hann loks gamla nemendur og kunningja á Bláu könnunni. M.a. Viđar Hreinsson sem er, held ég, hjá Reykjavíkurakdemíunni.

Ći, hugsađi ég, eins ókunnugur ég er orđinn öllum á Íslandi, hver er nú ţessi Viđar. Ég hélt ţví áfram inn á FB Viđars og sá ađ ţađ var einmitt hann sem skrifađi bók um frćnda minn Stephan G. Viđar auglýsti á fésbók sinni tvo fyrirlestra sem hann heldur ásamt Sigurlín Bjarneyju Gísladóttur í Endurmenntunarstofnun HÍ. Líklega hefđi ég sótt ţessa fyrirlestra hefđi ég búiđ í Reykjavík. Endurmenntunin ber heitiđ Töfrandi hugarheimur 17. aldar. Fjallar hann ţó fyrst og fremst um Jónana tvo, Jón lćrđa Guđmundsson og Jón Dađason á 17. öld út frá nútímalegu íslensku sjónarhorni. Jón lćrđi Guđmundsson hrökklađist úr landi vegna andmćla sinna gegn Spánverjavígum og vegna ţess ađ hann var síđar dćmdur fyrir galdra. Ég verđ um ţađ leyti sem fyrirlestrarnir verđa haldnir í Amsterdam, einni af vöggu evrópskrar endurreisnar á 17. öld og lćt mér ţađ nćgja af töfraheimum.

Aftur á FB. Eftir kynningunni á hinum töfrandi hugarheimi tveggja óvenjulegra og kannski skrýtinna karla á 17. öld kemur inn gamall bóndi og Alţýđubandalagsmađur, Gvendur Beck, og hreytir ţessu út úr sér, sem Viđar Hreinsson "lćkađi" - vonandi fyrir kurteisi sakir:

Sá hugmyndaheimur rakst á bókstafstrúar kreddur lúterskunnar sem sótti refsivöndinn í gyđingdóminn. [sic]

Kannski hefur lútersku ríkiskirkjunni tekist heldur illa til í kennslu sinni á hatri Lúthers, nema ađ fyrrverandi Lúterstrúarmenn séu farnir ađ kenna gyđingum sjálfum um gyđingahatriđ.Hatur Gvendar bónda hefur vćntanlega gerjast frá ţví ađ hann fékk Lúter í ćđ í kirkjunni sem barn, síđar hatriđ úr kommúnismanum ţegar hann gerđist eldri, og nú ţegar hann er orđin gamall og ţreyttur kall, geltir hann eitthvađ ljótt á fésbókum lćrđra manna og er upp međ sér af ţví, ţó ţađ stangist á viđ ţá frelsuđu lífsstefnu sem hann segist fylgja.

Ţetta lúterska hatur virđist enn lifa góđu lífi á Íslandi, ţar sem menn kenna enn gyđingum um gyđingahatriđ og jafnvel um helförina. Gyđingum er kennt um ţađ hatur sem  Hatur margra Íslendinga á trú og á útlendingum, kemur einnig ljóslega fram í ţeirri herferđ sem rekin hefur veriđ gegn útlenskum prestum kaţólsku kirkjunnar. Í hvađa siđmenntuđu landi í heiminum er hćgt ađ finna yfirvöld sem greiđa skađabćtur fyrir glćpi sem ekki hafa veriđ sannađir á fólk?  Slíkt athćfi er ekki dćmi um töfrandi hugarheim ellegar siđmennt.

Hugmyndaheimur 17. aldarinnar blómstrađi mest í ţeim löndum ţar sem gyđingar fengu frelsi í einu formi eđa öđru. En á Íslandi, anno 2017, eru sumir menn enn bundnir í anda og öld hins endalausa haturs ekki ólíkt ţeim mönnum sem drápu Baska á 17. öld. Sjáiđ svo tvískinnunginn  http://vertunaes.is/askorun-einstaklingar-gudmundur-beck/ hjá ţessum mönnum sem telja sig erindreka vinstri stefnu á Íslandi og alvitra á kreddur lútherskunnar. Ţeir virđast nú frekast stjórnast af blóđugu Stalínísku hatri. En samtímis álíta ţeir sig vera sérleyfishafa á réttar og heilbrigđar skođanir. Ţar sem ţetta hatur er svo rammt, er ţetta ekki rakiđ dćmi um einhvers konar geđklofa eđa frumstćđar kenndir annars siđmenntađs fólks til ađ finna sér eitthvađ til ađ hata í frístundum sínum.

Nei, Jón Valur, Passíusálmarnir eru ekki kćrleiksbođskapur. Sparađu ţér tíma í stađ ţess ađ fylla hér allt upp í athugasemdum um ágćti sálmanna. Ţeir fá menn til ađ hata minnihluta.


Holy Olaf leggst á Landakot

Teknir í rass

Athafnaskáldiđ Olaf J. Olafsson í New York er búinn ađ rita enn eina bókina, sem byggir á atburđum sem aldrei áttu sér stađ, ţó hann haldi öđru fram. Nú, ţađ er auđvitađ ekki í frásögur fćrandi. Ađ skálda er nú einu sinni ţađ sem skáld hafa ađ atvinnu, ţegar ţeir eru ekki ađ stjórna stórfyrirtćki. En annars skrifa menn frekar eins konar sagnfrćđi. En sannleikurinn eđa nćstum ţví hann, verđur aldrei eins vinsćl metravara og tilfinningaklám og rugl í ekta skáldsögum. Misjafn er nefnilega smekkur manna.

Mig grunar ţó ađ Olaf í Nýju Jórvík telji sig hafa lagst á skriđ yfir sundiđ til sagnfrćđinganna hinum megin viđ flóann. Í viđtali á RÚV heldur hann ţví fram, ađ ţađ sé alvitađ ađ glćpir hafi veriđ framdir í Landakotsskóla á síđustu öld. Vandamáliđ fyrir hinn verđandi drama-documentarista Olaf J. Olafsson, er ađ ţađ liggur akkúrat engin sönnun fyrir ţví sem hann heldur fram um glćpi í Landakotsskóla, nema ađ mađur álíti ađ ósamhangandi sögur meintra fórnarlamba séu sannanir, eđa ađ dómur rennusteinsins í Háuhlíđ sé réttvísin á Íslandi. Olaf er ţví enn skáld eđa afar lélegur sagnfrćđingur.

Ţađ litla sem verđandi lesendur Olafs eru búnir ađ fá ađ vita um söguţráđinn í nýju bókinni hans er ađ frönsk nunna, á vegum Vatíkansins, sé ađalhetja bókarinnar. Harla ólíklegt má ţó ţykja ađ Vatíkaniđ sé látiđ senda nunnu til rannsókna á brenglun kirkjunnar ţjóna, ţví Vatíkaniđ lét barnaníđ óafskipt í aldarađir. Ţađ var nćstum álitiđ privilegium lćrđra manna ađ leggjast á börn, eđa í ţađ minnsta ađ nýta sér primus ius noctis ef ţeir voru ekki fyrir börnin. 

french nun"Je suis française", écrivait la religieuse

Frönsk nunna reddar málunum

Ađ frönsk nunna a la madame Joly sé fengin til ađ pota í kaunin er ólíklegt. Frakkar hafa svo ađ segja ekkert komiđ ađ kaţólsku starfi á Íslandi, nema austur á fjörđum á međal Pompóla. Frakkar ofveiddu fisk og stöguđu ţess á milli í slitiđ erfđamengi einstaka fjölskyldna ţar sem ţumbaraháttur var farinn ađ sliga karlpeninginn og vćg Down-heilkenni skinu óbeint út úr ásjónum sumra manna.

Olaf

Mynd af Olaf J.. Ţess má geta ađ upphaflega hét Olaf Ólafur Jóhann Ólafsson.

Ţegar Olaf tekur upp á ţví í nýrri bók ađ segja "sannsögulega" sögu, sem ugglaust verđur einnig gefin út á kostnađ höfundar á ensku, fćr umheimurinn ađ vita ađ glćpir hafi veriđ framdir í Landakotsskóla -- ţó svo ađ engin sönnun hafi enn veriđ fćrđ fyrir ţví og enginn hafi veriđ sóttur til saka.  En til langrar framtíđar mun Ísland samt standa á listum yfir illmennsku erlendra presta gagnvart ungviđinu. Íslendingar eru líka afkomendur brenglađra, kristinna kynlífsţrćla frá Skotlandi og Írlandi svo vitnađ sé í léleg skáld međal vísindamanna. Sögufölsun í skáldsögum geta náđ ţó nokkru flugi. Fama est...

Mig grunar ađ ef Olaf Olafsson takist vel upp í ţessari bók sinni, ţá trúi alheimur ţví von bráđar ađ útlendir kaţólskir prestar hafi nauđgađ börnum á Íslandi í stórum stíl. Sumt fólk kann eins og alkunnugt er ekki ađ gera greinarmun á sagnfrćđi og skáldsögu.

Ţegar hvíthćrđir menn á sextugsaldri eins og Olaf fara ađ leika listir Judith Krantz er mikil hćtta á ferđum. Venjulega er brunnur skálgyđjunnar ţá ţurrausinn hjá ţeim greyjunum og ţeir hella sér yfir viđfangsefni sem ţeir kunna ekkert á og hafa enn minna vit á, reknir áfram af fordómum. Útlendingar eru alltaf illmennin á Íslandi. Tommi plastbarki var til dćmis prettađur af ítölskum lassaróna. Íslendingar eru viljalaus hismi ţegar kemur ađ vondum útlendingum (tekiđ skal fram ađ höfundur ţessar bloggs er hálfur útlendingur - svo passiđ ykkur bara).

Bjarna saga barnariđils

Vćri ekki nćr ađ skrifa skáldsögu, eđa nýja Íslendingasögu, Bjarna sögu barnariđils, um alla Íslendingana sem hafa nauđgađ börnum og gera enn. Lesiđ ţiđ ekki dagblöđin og horfiđ ekki á fréttir? Algengasta fréttin á Íslandi áriđ 2017 var barnaníđ? Sögubrot um skyldleikarćktarsemina á Íslandi vćri hćgt ađ bćta inn í söguţráđinn. Ţađ gćtu orđiđ ađ góđu efni fyrir sjónvarpsframhaldsmyndirnar Ice Incest I-IV, framleidd af Time Warners Inc, međ einn af hinum valinkunnu runkurum í Hollywood sem leikstjóra. Kevin Spacey hefđi getađ leikiđ prestinn Ágúst Frans, en er hann víst fjarri góđu gamni.

spacey-church

Hinn sauđgrái almenningur á Íslandi, sem virđist hafa furđumikinn áhuga á öllu kinky, getur svo fróađ safaríku ímyndunarafli sínu međ senum ţar sem Fräulein Margrét Müller og séra George (Ágúst Frans) eru í hörku sleik undir altarinu í Landakotskirkju, blindfull af árgangsmessuvínum og étandi oblátur líkt og vćru ţađ kartöfluflögur - og ţess á milli séđ Guđmunda og Sigurđa ríđa börnum sínum í vistvćnum torfhúsum úti á andnesjum, eđa í svokölluđum hobbit-húsum (sem einnig hafa nú veriđ nefnd "turf chateaux" samkvćmt UNESCO sem haft hafa sér til hjálpar illa gerđa íslenska heimildamenn međ minnimáttarkennd), međan Gudda og Munda eru ađ lessast úti í hlöđu eins og englar međ húfur og rauđan skúf, í peysu.

Góđa skemmtun píratar og ađrir pervertar!

Vilji menn fá betri innsýn í Landakotsfáriđ, ţar sem íslenskir xenófóbar međ kynóra eru ekki sögumennirnir, má fara á ţessa síđu ţar sem er ađ finna blogg ritađ í fyrra sem inniheldur fjölmarga hlekki í greinar sem ég hef skrifađ um Riftúns- og Landakotsmál. Sagnfrćđilega séđ er ég feti framar en nunnan hans Olafs J. Ég er ţó ekki viss um ađ sannleikurinn muni sigra.


Er hormottan undir nefi Hitlers enn helg á Íslandi?

johannes_zoega_

Orkuveita Reykjavíkur (OR) hyggst minnast aldarafmćlis Jóhannesar Zoëga fyrrv. hitaveitustjóra nćstkomandi fimmtudag, 9. nóvember. Ţá verđur haldiđ málţing um Jóhannes eftir hádegi. Er ţađ vart í frásögur fćrandi, nema fyrir ţađ ađ nú hefur mađur úti í bć, sem leyfđi sér ađ hafa skođun á einu atriđi á ćviferli Jóhannesar upplifađ ađ skođanir hans hafi veriđ fjarlćgđar af FB Orkuveitunnar. Ţetta vakti furđu mína.

Orkuveitan tilkynnti á FB um málţingiđ, sem er vćntanlega opiđ öllum međan húsrúm leyfir eins og sagt er. En ţađ nokkur umrćđa á FB OR eftir ađ mađur ađ nafni Steinţór Bjarni Grímsson leyfđi sér ađ minnast á tengsl Jóhannesar Zoëga heitins viđ Ţýskaland Hitlers, ţar sem Jóhannes stundađi framhaldsnám. Ćttingjar Jóhannesar og ađrir sćttu sig greinilega ekki viđ ţćr skođanir sem Steinţór hefur

En viti menn. Hefur nú heila ritsennan frá ţví í gćr veriđ fjarlćgđ og ný mynd sett í stađ ţeirrar sem var á FB-fćrslunni í gćr. Á brott eru bćđi skođanir Steinţórs, sem og svör ýmissa í hans garđ, t.d. afkomanda Jóhannesar Zoëga. Nú í morgun er bara ein athugasemd sem hljóđar svo: Ţessu vil ég helst ekki missa af. Hlakka mikiđ til og takk fyrir allir sem ađ ţessu koma. Ţetta verđur meira en eitthvađ. Síđan hafa komiđ nokkrar athugasemdir manna sem spyrjast fyrir um hvađ hafi gerst, en ábyrgđarmađur Facebókar Orkuveitunnar veitir greinilega ekki svör viđ ţessari furđulegu ritskođun sem átti sér stađ í gćr

Af hverju láta menn svona, ćsa sig út af engu og fremja ritskođun ... spúla allt í burtu međ sjóđandi heitu vatninu? Lítum á rök:

Jóhannes Zoëga valdi ađ stunda nám í Ţýskalandi Hitlers á tíma, er mönnum var ljóst ađ mannréttindi voru ţar fótum trođin.

Jóhannes Zoëga valdi ađ yfirgefa ekki Ţýskaland, ţegar ţađ stóđ til bođa í byrjun stríđsins.

Jóhannes Zoëga valdi ađ vinna fyrir fyrirtćkiđ BMW, sem notađi ţrćla í verksmiđjum sínum.

Jóhannes Zoëga valdi ađ fara út ađ borđa á uppáhaldsveitingastađ Hitlers í München, Osteria Bavaria, ţegar hann fagnađi prófum sínum áriđ 1941. Látiđ hann sjálfan segja ykkur makalausa söguna međ hjálp sonar síns (lesiđ hér).

Hitler and Unity

 

unitymitfordwithhitler

Jóhannes Zoëga, fátćkur stúdent frá Íslandi, át á Osteria Bavaria og sá ţar Unity Valkyrie Mitford međ Hitler. Unity var systir Diönu Mitford sem gift var Mosely leiđtoga breskra nasista. Ţessi mynd er einmitt af ţeim Adi (Adolf) og Unity Valkyrju á Osteria Bavaria, en hvort hún er tekin sama dag og Jóhannes fagnađi prófum sínum, veit ég ekki. Myndin hér fyrir neđan er litmynd af ţví er ţegar Hitler kemur á veitingastađinn áriđ 1941.

image-1110220-galleryV9-wuwl-1110220
Mađur sem valdi ađ leggja braut sína eins og Jóhannes Zoëga gerđi, getur ekki hafa veriđ annađ en nasisti og ađdáandi Hitlers á ákveđnum tíma ćvi sinnar. Af hverju er svo erfitt ađ horfast í augu viđ ţađ?

Enn einu sinni leyfi ég mér ađ minna menn á, ađ menn gátu veriđ svćsnir nasistar, ţó ţeir klćddust ekki einkennisbúningi Hitlersveldisins eđa tćkju ekki ţátt í hernađi Ţriđja ríkisins.

BMW

Jóhannes Zoëga starfađi hjá BMW sem verkfrćđingur. BMW stundađi ţá eingöngu framleiđslu hergagna, sem urđu ţúsundum manna ađ bana. "Vinna ađ smíđi flugvélahreyfla hjá BMW" er ţađ sama og vinna viđ dauđa saklauss fólks fyrir BMW.  BMW hefur loks í fyrra beđist afsökun á ţátttöku fyrirtćkisins í morđum, hryđjuverkum og stríđsglćpum. Jóhannes vann hjá einni deild BMW og var ţví ţátttakandi. Hann taldi sig hafa fengiđ vinnu hjá BMW, ţar sem Gestapo hefđi horn í síđu sinni (sjá hér). Stjórnendur BMW héldu ţrćla og hjá BMW var augljóslega ekkert mál fyrir vel menntađan Íslending ađ fá vinnu sem vel launađur verkfrćđingur.

bmw_werk_muenchen_02-sm

Ţrćlar í BMW verksmiđju áriđ 1943. Ţeir borđuđu ekki á Osteria Bavaria, svo mikiđ er víst.

Ef Jóhannes vissi ekki af ţrćlkun í verksmiđjum BMW, hefur hann veriđ mjög óathugull mađur, jafnvel siđblindur, og verđur mađur alvarlega ađ draga ćvisögu ţannig manns mjög í efa. Međan Jóhannes var hjá BMW hafđi eigandi BMW, Günther Quandt, og sonur hans Herbert skilyrđislausa samvinnu viđ ţýsk stjórnvöld og notuđust ţeir feđgar viđ 50,000 ţrćla í hergagnaverksmiđjum sínum. Um 80 ţrćlar létust í mánuđi hverjum vegna lélegs ađbúnađar í verksmiđjubúđum BMW og fjöldi fólks var tekinn ţar af lífi. Hérhttps://bmwslave.wordpress.com/ má frćđast betur um BMW á stríđsárunum.

Ef ekki má rćđa um fortíđ Jóhannesar Zoëga á málţingi um Jóhannes Zoëga og ćvi hans, eru Íslendingar ef til vill enn ekki reiđubúnir ađ heyra allan sannleikann um sjálfa sig og sér í lagi Íslendinga sem veđjuđu á Hitler? Gangstćtt ţví sem gerđist í Evrópu var slíkum mönnum hyglt á Íslandi og ţeir fengu margir ágćtis embćtti (Lesiđ meira hér). 

Á málţinginu fimmtudaginn 9. nóvember mun Stefán Pálsson sagnfrćđingur segja sögu Jóhannesar í erindi sem ber heitiđ Ćvi og störf Jóhannesar.

Á flokksskírteininu í rassvasa Stefáns stendur mjög greinilega VG. VG er einn ţeirra stjórnmálaflokka sem telja sig sérleyfishafa á réttar hugsanir, sannar skođanir og á tíđum á hinn heilaga sannleika. Félagarnir í VG eru, eins og allt heilvita fólk veit, andsnúnir ţrćlahaldi og fjöldamorđum. Vart er ţví viđ öđru ađ búast en ađ Stefán segi alla sögu Jóhannesar hjá glćpafyrirtćkinu BMW og Tćkniháskólanum í München. Eđa eigum viđ frekar ađ búast viđ einhverju snöggu Hitler-Stalín samkomulagi í höfđi Stefáns og ađ ritskođun verđi á fullu hjá honum líkt og á fésbók OR?

Kannski ćtlar Stefán Pálsson sér ekkert ađ fjalla um stríđsárin í lífi söguhetjunnar sem hyllt verđur nk fimmtudag. En fjallar Stefán Pálsson (VG) ţá um hvernig Jóhannes fékk stöđuna sem hitaveitustjóri, algjörlega án ţess ađ stađan vćri auglýst, og var settur í embćttiđ af mági sínum, eftir ađ Jóhannes var búinn ađ gera Landssmiđjuna ađ einkafyrirtćki? Eđa er Stefán á launum viđ ađ skrifa um OR eins og pólitískir vindar ţjóta? Ţá vitum viđ náttúrulega hvar Davíđ keypti öliđ.


Back to the 70s

8. ES

...og fćrist nú sagan aftur á 20. öld. Nýlega var ég staddur í móđurhúsum á Íslandi. Fór ég ţar ađ skođa gömul myndaalbúm sem móđir mín hefur tekiđ saman ađ mikilli alúđ í gegnum árin og verđur seint ţakkađ nóg fyrir ţađ. Ég skannađi m.a. ţessa mynd, sem sýnir mjög efnilegan bekk í Hlíđaskóla í byrjun 8. áratugarins. Ég held ađ ţetta sé 8. bekkur og kennarinn okkar var engin önnur en Edda Snorradóttir, sem var frábćr kennari á allan hátt, mikill skörungur, drengur góđur sem kunni sitt fag... einnig margfrćg fyrir góđan smekk í leđurbuxum.

VilliRitstjóri Fornleifs er í efstu röđ alveg eins og međlimur í englakór. Ţetta var ađ ţví er ég best man enginn englabekkur. Viđ vorum vođa óţekk og leiđinleg og svo lyktađi stofan af blöndu af táfýlu, 8x4 og svitalyktinni af Gústa - og mjólkinni sem súrnađi í skápnum í nokkra mánuđi ţangađ til enskukennari okkar fann orsök ólyktarinnar af okkur og fékk í kjölfariđ taugaáfall og varđ ađ hćtta. Ég skammast mín mjög fyrir allt sem ţar gerđist, ţótt ég hafi ekki tekiđ ţátt í Mission Sour Milk.

Skömm er frá ţví ađ segja, ađ ég hef ekki séđ nema örfáa úr ţessum fríđa hópi vćnlegra ungmenna í áratugi. Ég veit hvađ varđ um suma en ekki alla, og sumum nöfnum hef ég alveg gleymt. Ég er tengdur tveimur á FB. Tveir, sem mér eru kunnugt um, eru ţví miđur látnir og viđ verđum öll eldri.

Nokkrir urđu handverksmenn t.d. lögfrćđingar og einn tannlćknir. Ţrír lćknar, sem ég veit um, og líklega fleiri ţví ég veit ekki hvađ allar skólasysturnar urđu ţegar ţćr urđu stórar og enn fríđari en ţćr voru á ţessum auma aldri.

Önnur örlög: Ein í bekknum varđ líffrćđingur, einn fornleifafrćđingur og Jón heitinn Egill varđ veđurfrćđiprófessor. Ekki má gleyma flugvélaverkfrćđingnum Jens og heimsmeistaranum Jóni Lofti og sameindagúrúnum Einari Gröndal. Allir góđir ţjóđfélagsţegnar.

Vona ég ađ flestum hafi vegnast vel og er ég búinn ađ melda mig í The Legend Edda Snorradóttir á Facebook. Vonast til ađ sjá fleiri ykkar ţar. Silla Gröndal er ţegar mćtt sé ég! Viđ vorum mjög heppin međ kennara í 8. ES í Hlíđaskóla, og má nefna snillinga eins og Árna Pé, Hrólf Kjartansson og Baldur Sveinsson. Blessuđ sé minning ţeirra heiđursmanna.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband