Bloggfćrslur mánađarins, október 2011

2. getraun Fornleifs

Getraun 2

 

Nú er Fornleifur kominn aftur heim úr stuttu, frćđilegu ferđalagi, og ţá er viđ hćfi ađ hafa nýja getraun fyrir lesendur bloggsins - og ţessi er létt.

Hvađa fornminjar eru hér á myndinni undir plasti og bak viđ skothelt gler og girđingu?

Eins og í fyrstu getraun Fornleifs er ćskilegt ađ frćđi- og vísindamenn međ sérţekkingu á gleri og plasti haldi sig fyrir utan keppnina, enda eru engin verđlaun í bođi nema heiđurinn. Fornleifafrćđingar eru velkomnir til ađ spreyta sig, ef ţeir eru búnir ađ uppgötva tölvuna.

Gátan er leyst

Kristján Sveinsson, einnig kallađur Ja Langur, og Sigurđur Vigfússon Ljón, tveir mjög fornir karakterar leystu hana. Svona munu svo glerbúrin utan um Jelling steinana líta út, ef allt gengur ađ óskum arkitektanna sem teiknuđu kassana. Loft og hitastig inni í glerbúrinu verđa alltaf rétt og á loftkerfiđ ađ varna ţví ađ meira kvarnist úr steininum en gerst hefur á síđari árum. Gleriđ varnar ţví svo ađ vitleysingar og fávitar skemmi ţessar merku fornleifar Dana, sem ţeir eru allir međ betri mynd af í vegabréfum sínum en af sjálfum sér.

Jellings 2 akvarier
Ljóshćrđar konur, börn og ţjóđararfur Dana í búrum, getur ţetta orđiđ fallegra?

Brotakennd fornleifafrćđi í nýrri bók

Brot frá Gásum

Nýlega pantađi ég bókina Upp á yfirborđiđ: Nýjar rannsóknir í íslenskri fornleifafrćđi, greinasafn sem einkafyrirtćkiđ Fornleifastofnun Íslands gaf út fyrr á ţessu ári. Höfundarnir eru margir og greinarnar í bókinni eru líka afar misjafnar. En eftir ađ hafa lesiđ bókina fćr mađur ţá tilfinningu, ađ ţeir sem ađ henni standa haldi, og trúi jafnvel, ađ Fornleifastofnun Íslands sé vagga fornleifafrćđinnar á Íslandi í dag, hvorki meira né minna. Ég get ekki stađfest ţá uppblásnu sjálfsímynd útgefenda bókarinnar, og hef ţegar hnotiđ um margar villur og meinlokur í bókinni og nefni hér nokkrar til ađ byrja međ.

Gasir 1Gasir 2

Framhliđ og bakhliđ leirkersbrotsins frá Gásum. Brotiđ er ekki stórt. Ţađ er alltaf ljótt og leiđinlegt ţegar sentímetrastikan verđur stćrri en gripurinn á ljósmyndum.

Í grein eftir prófessor í fornleifafrćđi viđ HÍ í fornleifafrćđi, sagnfrćđinginn Orra Vésteinsson og ađra, sem kallast 'Efniviđur Íslandsögunnar' (bls. 71-93) er m.a. fjallađ um hinn forna verslunarstađ  Gása í Eyjafirđi. Ţví er haldiđ fram ađ ţar hafi fundist brot úr svo kölluđu Albarello leirkeri frá 14 öld úr majolicu, og ađ brotiđ sé hollenskt (sjá bls. 82). Ţetta vakti strax furđu mína, ţar sem ég hef mikla ţekkingu á leirkerum miđalda úr námi mínu, og sérstaka ţekkingu á hollenskri keramik, og kannađist ekki viđ neitt ţessu líkt úr Niđurlöndum. Ég sá ađ Orri og međhöfundar hans halda ţessu fram, ţó svo ađ ţýsk samstarfskona ţeirra úr rannsóknunum, Natascha Mehler, sem skrifađi um brotiđ í skýrslu um rannsóknina áriđ 2003 hafi ađeins ađ velta ţví fyrir sér sem möguleika, ađ brotiđ vćri mjög snemmbúinni gerđ af majolicu frá Hollandi, en hún sló engu föstu andstćtt ţví sem prófessor Orri gerir nú. 

Ég bar í síđustu viku ţessa ţessa yfirlýsingu sagnfrćđingsins Orra Vésteinssonar og međhöfunda hans undir sérfrćđinga í Hollandi, međal annarra dr. Sebastiaan Ostkamp sem skrifađi ţá grein sem vitnađ var í í skýrslu ţýska fornleifafrćđingsins á Gásum, og sömuleiđis í prófessor Jerzy Gawronski í Amsterdam. Ţeir og ađrir eru sammála um ađ brotiđ frá Gásum sé ekki úr hollenskri Albarello krukku frá 14. öld. og telur Ostkamp ađ brotiđ sér líkast til franskt og stađfesti ţađ persónulega skođun mína.

Upp á yfirborđiđ

Ljósmynd úr Upp á yfirborđiđ. Engu er líkara en ađ kambarnir hafi skemmst á Ţjóminjasafninu síđan 1994. En "skemmdirnar" eru vegna vegna slćlegrar fótósjoppunar.

Átt viđ ljósmyndir úr ritum annarra

Bókin er full af fallegum myndum frá starfi Fornleifastofnunar Íslands, en ţađ er óhćfa og stuldur ţegar menn taka mynd eftir einn fćrasta ljósmyndara landsins og breyta henni svo vömm er af. Myndin er af haugfé úr kumlinu í Vatnsdal í Patreksfirđi og birtist fyrst í grein eftir mig í bókinni Gersemar og Ţarfaţing (1994) sem Ţjóđminjasafniđ gaf út.  Ég rađađi meira ađ segja gripunum upp fyrir myndatökuna. Í Upp á yfirborđiđ hefur ljósmyndin veriđ "photoshoppuđ", svörtum bakgrunninum skipt út, ţannig ađ ađ kambarnir í haugfénu virđast hafa eyđilagst síđan myndin birtist viđ grein mína áriđ 1994. Ţessi mynd er einmitt viđ grein eftir Orra Vésteinsson sagnfrćđing. Eru slík vinnubrögđ sćmandi prófessor í HÍ? Ađ sjálfsögđu ekki. Ţetta er ekkert annađ en fúsk, alveg eins og ţegar menn segjast hafa fundiđ eitthvađ frá 14. öld, sem ţeir vita ekkert um.

Gersemar
Ljósmynd úr grein eftir ritstjóra Fornleifs í bókinni Gersemar og Ţarfaţing (1994). Ljósm. Ívar Brynjólfsson/Ţjóđminjasafn Íslands.

 

Tilvitnanafúsk og tilgátuţjófnađur

Ţađ undrar mig dálítiđ ađ mér hafi ekki veriđ send bókin án ţess ađ ég ţyrfti ađ borga fyrir hana, ţar sem ríkulega er vitnađ í frćđigreinar eftir mig um Stöng í Ţjórsárdal. En ţađ er vitnađ rangt í og ađeins í elstu rit mín, sem virđist vera venjan hjá Fornleifastofnun Íslands og Orra Vésteinssyni. Í yfirliti yfir aldursgreiningar í íslenskri fornleifafrćđi er vitnar í grein frá 2009 eftir hóp jarđfrćđinga, fornvistfrćđinga međ sagnfrćđinginn Orra Vésteinsson sér til reiđar. Í greininn stćra ţeir sig af ţví ađ hafa uppgötvađ ađ Ţjórsárdalur hafi ekki fariđ í eyđi í miklu eldgosi í Heklu áriđ 1104, eins og íslenskri jarđfrćđingar halda enn, og jafnvel ekki fyrr en um 1300. Ţessi mikla uppgötvun er reyndar ekki ný af nálinni, og var m.a. sett fram af mér áriđ 1983 og síđar. Hér  í kafla sem ég kalla Skítleg vinnubrögđ í fornleifadeild HÍ benti ég á ađferđir Orra Vésteinssonar, sem hann endurtekur í bókinni Upp á yfirborđiđ.

Orri
Orri Vésteinsson

Áriđ 2009 voru Orri og međhöfundar hans ađ greininni um endalok byggđar í Ţjórsárdal í Arctic Anthropology minntir á rangtúlkun og vöntun á heimildum um rannsóknir mínar í Ţjórsárdal. Dr. Susan Kaplan ritstjóri ritsins Arctic Anthropology sýndi sóma sinn í ađ svara kvörtun minni, en Orri og vinir hans sem vitnuđu rangt í rit mín međ dylgjum hef ég enn ekki heyrt frá. Enga afsökunarbeiđni hef ég séđ. Orri endurtekur nú ţessa ófínu ađferđafrćđi sína í villuriđinni myndabók fyrirtćkis sem hann stofnađi og vinnur af og til fyrir međ prófessorsstöđu sinni hjá HÍ.

Mér sýnaast jafnvel ađ tilvitnanavinnubrögđ Orra Vésteinssonar séu hreinlega vítaverđ í samanburđi viđ "glćp" Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar gegn Halldórseignafélaginu. Ćtli Frau Kress myndir ćsa sig viđ Orra, ef ég bćđi hana um ţađ?

Yfirlýsingagleđi

Glannaleg yfirlýsingagleđi fornleifafrćđinga og nema sem vinna fyrir Fornleifastofnun Íslands eru greinilega ekki mikiđ öđruvísi en ţađ sem oft hefur sést í íslenskri fornleifafrćđi á síđari árum, ţar sem viđ höfum t.d. heyrt um dularfullar grćnlenskar konur austur á landi, sem hurfu eins fljótt og ţćr komu. Viđ höfum haft frćđimann í heimsókn sem hefur gerst lćknir og lagt Egil Skallagrímsson inn međ Paget-sjúkdóminn. Svo kom fílamađurinn viđ á Skriđuklaustri, en ţar voru menn líka ađ leika sér međ lásbogaörvarodd sem var holur ađ innan, sem er víst séríslensk nýjung. Byggđ papa var hér ţegar á 6. öld, en fornleifafrćđingar hafa bara ekki grafiđ nógu djúpt segja jú sumir, en sumir kunna heldur ekki ađ lesa úr C-14 greiningum. Allt eru ţetta auđvitađ tilgátur, en ţessu er slengt út sem alhćfingum í 19 fréttum Sjónvarps. Ţessi lausmćlgi og yfirlýsingagleđi er óvirđing viđ fornleifafrćđina. Ađ mínu mati tengist ţetta m.a. lélegri menntun fornleifafrćđinga, en sumir ţessara glanna í greininni kenna reyndar fornleifafrćđi viđ Háskóla Íslands. Vona ég ađ nemar ţeirra varist vítin.

Ítarefni:

Ostkamp, Sebastiaan 2009: Archaďsche majolica uit de veertiendeeeuwse Nederlanden. Tinglazuur plavuizen en vaatwerk, en hun verwantschap met gebrandschilderd glas.  V o r m e n  u i t  v u u r, N r . 2 0 8, bls. 20-42.

Ostkamp, Sebastiaan 2001: Veertiende-eeuws tinglazuur aardewerk uit de Nederlanden. Rotterdam Papers 11, [Commissie Van Advies Inzake Archeologisch Onderzoek Binnen het Ressort Rotterdam, onder red. von D. Kicken, A. M. Koldewej, J. T. ter Molen], bls. 282-291.


Ţegar Ali fann innsigli séra Bernharđs í Varde

Bernard

Anno 1982 tók ég ţátt í fornleifarannsókn á fornum kirkjugarđi Sct. Nikolaj kirkju í Varde, bć á Vestur-Jótlandi. Stjórnanda rannsóknarinnar Mogens Vedsř, eldri nema í miđaldafornleifafrćđi viđ Árósarháskóla, bráđvantađi stúdent til ađ grafa međ sér og öđrum nema, Peter Pentz. Rannsóknin var í tímaţröng og nćturfrost voru farin ađ skella á.

Kirkjan hafđi veriđ rifinn fyrr á öldum en leifar hennar sýndu, ađ hún hefđi ađ einhverju leyti veriđ byggđ úr basaltsteini frá Rínarsvćđinu (frá nágrenni Kölnar) líkt og margar kirkjur á SV-Jótlandi. Steinninn var fluttur til Jótlands međ mikilli fyrirhöfn á 12. og 13. öld. Kirkjugarđinn ţurfti nú ađ rannsaka, ţví bílastćđi fyrir einhverja verslun átti ađ vera ţar sem fyrri kynslóđir íbúa Varde höfđu veriđ lagđir til hinstu hvílu.

Ţarna voru rannsakađar um 350 beinagrindur, flestar mjög vel varđveittar. Einnig munu ţarna, áđur en ég kom til starfa, hafa fundist leifar stafkirkju, sem líklega hefur stađiđ ţarna áđur en kirkja úr steini var reist á 12. öld. Tíminn til rannsókna var skammur. Ég var settur í barnabeinagrindurnar, ţar sem Peter gat ekki hugsađ sér ţađ, ţar sem beinagrindurnar minntu hann víst á börnin hans.

Sct Nicolai Varde lille
Peter Pentz grefur upp bein í Varde

Viđ höfđum tvo atvinnuleysingja okkur til ađ hjálpar. Einn var dálítiđ seinţroska ,en hinn var skađađur af drykkju. Ég gat ekki alltaf skiliđ ţá félaga, ţví ţá átti ég erfitt međ vesturjóskuna. Ţar sem ég var víst eini mađurinn međ dökkt, hrokkiđ hár í Varde á ţessum tíma og ţessir kynlegu kvistir höfđu ađeins séđ og heyrt talađ um múslíma í sjónvarpinu, kölluđu ţeir mig Ali, ţví ţeim ţótti ég líkum einum slíkum. Ţeir voru handvissir um ađ ég vćri kominn til bćjarins til ađ stela frá ţeim stúlkunum eđa einhverju öđru verđmćtu. Ég var hins vega ţarna ađeins til ađ grćđa pening og man ađ ég pantađi mér flugmiđa til Íslands úr eina peningasímanum á torginu í Varde. Ţá kostađi meira ađ fara til Íslands í krónum taliđ en nú.

Ég var einnig svo lánssamur ađ finna eina bitastćđa forngripinn viđ rannsóknir á Sct. Nikolaj í lok nóvember 1982. Ţađ var hálfur innsiglisstimpill sem ég fann viđ lćrlegg beinagrindar. Ţetta var gömul beinagrind, og hafđi gröfin, sem innsigliđ var í, raskast af yngri gröfum, ţannig ađ ţađ eina sem eftir var af hinum látna var lćrleggur. Ég fann innsigliđ á síđast degi mínum í rannsókninni, og viđ ţrír fornleifanemarnir vorum allir á leiđ til Árósa í helgarfrí.

Innsiglisstimplar látinna manna voru oft höggnir í tvennt á miđöldum, líkt kreditkort eru ţađ í dag, til ađ komast í veg fyrri skjalafals og ţjófnađ ađ mönnum látnum. Ţess vegna finnum viđ mjög oft brotin innsigli manna í gröfum ţeirra.

Međal ţess sem hćgt var ađ lesa á innsiglinu, sem hér er sýnt feitletrađ, og ţess sem hćgt er ađ geta sér til um, annađ hvort sem ţađ var (skammstöfun sem hér er sýnd í  sviga) eđa [ţađ sem vantađi, sem hér er sýnt á milli hornklofa], var:

S(IGILLUM): BERN[ARDI:]  [SACER]DOTIS

sem útleggst Innsigli Bernharđs Prests. Viđ Mogens Vedsř komum viđ á borgarbókasafninu í Árósum til ađ skođa yfirlitsrit um miđaldainnsigli í Danmörku, en ţar var ekki ađ finna teikningu af vaxi međ líkri innsiglismynd. Ţá datt Mogens Vedsř ađ líta í Resens Atlas, verk sem Peter Hansen Resen frćđimađur og borgarstjóri í Kaupmannahöfn á 17. öld safnađi efni í.

Resen sankađi ađ sér alls kyns fróđleik á 17. öld, sem var ţó fyrst gefiđ út ađ hluta til á 20. öld. Resen hafđi fyrir siđ ađ láta teikna fyrir sig vaxinnsigli miđaldabréfa sem hann frétti af í söfnum. Viđ fundum fljótt innsiglismynd sem tilheyrt hafđi Bernharđi Boossen (eđa Bosen) kanoka í Kaupmannahöfn. Sá sem teiknađ hefur innsigliđ fyrir Resen hefur ekki haft fyrir ţví ađ teikna textann, og líklega hefur myndin í vaxinu veriđ óskýr (sjá myndina efst og teikninguna hér fyrir neđan). En stjarnan og nafniđ sem Resen skráđi í texta sinn bendir til ţess ađ Bernard Boosen hafi endađ daga sína í Varde af einhverjum ástćđum. Vaxinnsigli Bernhards prest, sem Resen lét lýsa var eldi ađ bráđ er Englendingar létu kúlum rigna á Kaupmannhöfn áriđ 1807. Innsigliđ hékk viđ bréf frá 1389.  Aldur bréfsins kemur vel heim og saman viđ aldur innsiglisins eins og greina má hann eftir stafagerđinni og sporöskjulaginu.

Berent Boossen

Innsigli Berents Boossen í Atlas Resens

Viđ munum líklega aldrei fá vitneskju um, hvernig dauđa Bernharđs Boosens bar ađ í Varde, en hugsast getur ađ hann hafi veriđ ćttađur frá Jótlandi og veriđ ţar í heimsókn er hann lést.

Frekari upplýsingar um innsigli á miđöldum er hćgt ađ nálgast í tveimur greinum eftir mig í Árbók hins Íslenzka Fornleifafélags áriđ 1981 og 1984

Ítarefni:

Vedsř, Mogens og Pentz, Peter. Bernhards Segl. Skalk 1985/1,  bls. 11-15.


17 gyđingar í brunni

Jewish scull in Norwich

 

Fundist hafa leifar 17 manns í brunni einum í bćnum Norwich í Austur-Anglíu á Englandi. Taliđ er nćr fullvisst ađ um beinagrindur gyđinga sé ađ rćđa og ađ ţeir hafi veriđ myrtir í ofsóknum og kastađ í brunninn. Fullorđnum hefur veriđ kastađ fyrst og síđan 11 börnum á aldrinum tveggja til fimmtán ára ofan á. Ég ţekki dálítiđ til í Norwich. Áriđ 1986 kom ég ţar fyrst á skólaferđalagi međ deild minni viđ háskólann í Árósum, ţegar ég hafđi nýlokiđ kandídatsprófi. Viđ gáfum síđar út í lítilli gulri bók frćđilega fyrirlestra okkar sem viđ héldum viđ ýmsar miđaldaminjar. Ég međhöndlađi m.a. sögu gyđinga og leifar eftir fyrsta skeiđ búsetu ţeirra á Bretlandseyjum.

Gyđingar komu snemma til Bretlandseyja, međ Vilhjálmi bastarđi og Normönnum, og settust ađ í stćrri bćjum landsins, allt norđur til Jórvíkur. Um miđja 12. öld var Norwich nćststćrsta borg Englands og margir gyđingar áttu ţar heima. Gyđingar á Bretlandseyjum, eins og víđa annars stađar, máttu ekki stunda hvađa vinnu sem var, og voru ţess vegna margir í peningaviđskiptum og lánastarfsemi, sem var bćđi syndugt og illa séđ iđja af kirkjunni, sem sló ţó gjarna lán hjá gyđingum. Gyđingar á Bretlandseyjum lánuđu fé til ýmissa mikilvćgra framkvćmda á fyrri hluta miđalda, eđa ţangađ ţeir allir, um ţađ bil 16.000 ađ tölu, voru gerđir brottrćkir frá Bretlandseyjum ţann 18. júlí áriđ 1290. Eins og annars stađar voru ofsóknir gegn gyđingum algengar á Bretlandseyjum og var tiltölulega auđvelt fyrir skuldunauta gyđinga ađ snúa lýđnum gegn ţeim og hrinda ađ stađ ofsóknum gegn ţeim, sem enduđu t.d. međ ţví ađ 150 ţeirra voru brenndir inni í Clifford-Turni í Jórvík áriđ 1190, eđa ţeim var kastađ í brunna eđa ţeir brenndir á báli.

Burning_Jews

Margar heimildir eru til um veru gyđinga í Norwich, bćđi  ritađar og fornleifar. Gyđingar bjuggu viđ og umhverfis Haymarket-torg, sem er enn í dag ađalmarkađstorg Norwichborgar. Fornleifarannsóknir hafa stađfest búsetu ţeirra ţar. Einu götuna á Bretlandseyjum, sem ber heitiđ Synagogue Street, er ađ finna í Norwich. Frćgur ketill úr bronsi frá Frakklandi međ áletrun á hebresku hefur fundist í jörđu í Norwich.

Pottur

Einn fremsti fjármálamađur Bretlands á 12. öld var Eliab, einnig ţekktur sem Jurnett, sem lánađi fé til bygginga fjölda kirkna og klaustra. Líklega til ađ komast hjá ţví ađ borga honum, var hann flćmdur úr landi međ ţví ađ krefjast af honum 6000 mörk og fékk hann ekki ađ snúa aftur fyrr en hann hafđi greitt 2000 ţeirra. Svo ekki hefur öll lánastarfsemi gyđinga veriđ arđbćr, og í sumum tilfellum hefur hún kostađ ţá lífiđ og kannski valdiđ ţví ađ ţeir fengu vota gröf í brunni í Norwich. 

 

TaxRoll

Klikkiđ tvisvar sinnum á myndina til ađ sjá hana stćrri

Til er skopmynd af Isaak fill Jurnett, syni Eliabs í skattalista Norwich frá 1233, ţar sem gyđingar bćjarins eru hćddir og Isaak sýndur sem ţríhöfđa konungur. Í Norwich er enn til hús sem kallađ er Music Hall, heiti sem er taliđ vera afbökun á Moishe Hall, og telja sumir ađ húsiđ sé ađ grunni til ţađ hús sem Isaak Jurnett bjó í á 13. öld.

Gyđingum í Norwich var kennt um barnaníđ og morđ áriđ 1144, ţegar 12 ár drengur, Vilhjálmur, hvarf. Ţótt aldrei hafi sannast ađ Villi litli hefđi veriđ myrtur, og líklegra sé, ađ hann hafi veriđ grafinn lifandi af ćttingjum sínum sem héldu ađ hann vćri látinn, ţá komu upp svipađar ásakanir á hendur gyđingum á nćstu árum víđs vegar um Bretland. Vilhjálmur var tekinn í dýrlinga tölu. Gćti veriđ ađ líkin í brunninum séu afleiđing múgćsingar og hýsteríu sem greip um sig á Bretlandseyjum á 12. öld? Ekki ólíkt og í dag á Íslandi, ţar sem rökin eru ađ barnaníđ hljóti ađ hafi veriđ framin undir vćng kaţólsku kirkjunnar vegna ţess ađ ţađ hefur veriđ framiđ í öđrum löndum, var gyđingum kennt um barnahvarf á miđöldum og alveg fram á síđustu öld. Á miđöldum ţurfti ekki sannanna viđ frekar en í dag. Múgćsingin er enn í ham. Nóg var bara ađ hafa heyrt eitthvađ, sannanir skiptu og skiptir sumt fólk ekki máli. Málefniđ helgar međaliđ.

Ţar til nýlega var gyđingum kastađ í brunna víđs vegar um Evrópu. Eftir ađ álfan gerđist siđmenntađri er orđinn heimsfrćgur smellur Borats um ađ kasta gyđingum í brunna í „heimalandi" hans Kasakstan, smellur sem fékk misjafna dóma í Bandaríkjunum. Ef ekki hefđi komiđ svo góđ vatnsveita á Íslandi, hefđu menn líklega veriđ ađ kasta fólki í brunna og ásaka ţađ um ađ hafa stráđ glerbrotum í smjöriđ eđa ađ kaupa frá kapítalistum, sem var t.d. afar vinsćl ásökun í Sovétríkjunum og leppríkjum ţeirra fram undir 1950. Horfiđ og hlustiđ á Borat og bandaríska áheyrendur hans, sem sumir hverjir eru langt frá ţví ađ vera fráhverfir bođskap kasakstanska blađamannsins. Myndin efst er af fjölmiđlaglöđum vísindakonum sem skemmta sér greinilega međ hauskúpu gyđingakonu frá Norwich:

Ţessi fćrsla er örlítiđ breytt útgáfa af fćrslu sem upphaflega var birt 26.6.2011 á www.postdoc.blog.is


Laxerolían á Dauđahafsrúllunum

 BSBA360402003L

Mađur er nefndur Kaare Lund Rasmussen. Hann er prófessor í eđlisfrćđi viđ Syddansk Universitet í Óđinsvéum, en var áđur m.a. forstöđumađur C-14 aldursgreiningarstofunnar á Ţjóđminjasafni Dana, sem ţví miđur hefur veriđ lögđ niđur. Kaare er einn af mörgum náttúruvísindamönnum sem ég hef kynnst sem hefur brennandi áhuga á laun fornleifafrćđilegra vandamála. Ég leyfi mér ađ segja ađ hann sé einn sá fremsti í ţeirri röđ raunvísindamanna sem hafa áhuga á sögunni. Hann tekur á vandamálunum eins og sannur fornleifafrćđingur. Kaare er líka einn af ţessum mönnum sem tekist hefur ađ velja sér skemmtilegustu verkefnin, eđa ţau hafa valist af honum. Hann hefur aldursgreint sýni frá Ţjórsárdal fyrir ritstjóra Fornleifs.

Eitt merkilegasta verkefniđ sem sem Kaare Lund Rasmussen hefur tekiđ ađ sér er ađ mínu mati aldursgreiningavandamáliđ varđandi Dauđahafsrúllurnar svonefndu frá Qumran í eyđimörk Júdeu. Rúllurnar fundust í krukkum í hellum á árunum 1947-56. Fimm ţeirra fundu bedúínar og 6 uppgötvuđu fornleifafrćđingar síđan. Í rúllunum eru ađ um 800 mismunandi skjöl eđa bćkur, misstjórar og af mismunandi gerđ. Textarnir eru mestmegnis á hebresku, en einnig eru skjöl á arameísku og grísk, mest textar úr ţví sem kristnir kalla Gamla testamentiđ en einnig nokkur fjöldi brota veraldlegra. Rúllurnar fundust ađ ţví ađ er taliđ er í 11 mismunandi hellum. Ţau eru nú til sýnis í Jerúsalem (nokkur brot eru varđveitt í Amman). Hćgt er ađ lesa sum handritanna hér.

Brot af Dauđahafsrúllunum

 

Sum handritanna frá Qumran eru mjög brotakennd.

Er fyrst var fariđ ađ aldursgreina rúllurnar međ AMS-geislakolsađferđinni, sem leyfir miklu minni sýnastćrđ en viđ venjubundnar geislakolsaldursgreiningar, komu ţćr aldursgreiningar á óvart. Ţćr sýndu miklu yngri aldur en ţann sem guđfrćđingar, sérfrćđingar í málvísinum og fornleifafrćđingar höfđu ćtlađ. En mest var líklega örvćntingin međal kristinna frćđimanna, sem eins og flestir vćntust aldurs frá ţví 300 f. Kr. fram á 1. öld  e. Kr.  En fyrstu C-14 aldursgreiningarnar sýndu miklu yngri aldursgreiningar, ţ.e.a.s. frá 3 öld e. Kr., og ţar sem Jesús var hvergi nefndur í rúllunum var komiđ babb í bátinn. Gat ţetta veriđ fornleifafrćđileg/raunvísindaleg sönnun ţess ađ Jesús hafi aldrei veriđ til? Trúleysingjar voru farnir ađ gleđjast.

Kaare Lund Rasmussen og samstarfsmađur hans heyrđu um vandamáliđ varađand misrćmiđ á milli aldurs geislakolsgreininganna og aldursgreininga annarra vísindamanna. Kaare eygđi lausn á á mótsögninni á milli vćnts aldurs og geislakolsaldursgreininganna. Ţegar hann fór ađ kanna sögu rannsókna á rúllunum, kom í ljós ađ á 6. áratug 20. aldar höfđu menn notađ laxerolíu (ameríska olíu, olíu úr plöntunni Ricinus communi), til ađ hreinsa handritin og til ađ gera bókstafina á ţeim skýrari viđ lestur á bókfellinu og papýrusinum. Olían sogađist inn í ţessar lífrćnu leifar. Ţetta gerđist ţegar rúllurnar voru varđveittar á Rockefeller safninu í Austur-Jerúsalem.

Kaare Lund Rasmussen benti á, og sannađi síđar, viđ nokkrar mótbárur ísraelsk fornleifafrćđings sem ekki kunni ađ reikna, ađ laxerolían mengađi sýnin ţannig ađ aldurgreiningarnar sýndu miklu yngri aldur en ţau ćtt ú í raun og veru ađ gera. Ef laxerolían yngir handritin er ekkert mark takandi á geilskolsaldursgreiningum á leifum Dauđahafsrúllanna.

Nú hefur Rasmussen og samverkamenn hans hins vegar ţróađ ađferđ til ađ hreinsa olíuna úr sýnunum áđur en aldursgreining fer fram, en enn bíđa ţeir eftir leyfi frá yfirvöldum í Ísrael til ađ aldursgreina sýni sem má hreinsa og aldurgreina. Auđveldara er líklega ađ fá 1000 hryđjuverkamenn úr haldi í Ísrael en ađ fá sýni til aldursgreiningar á ţjóđararfi gyđinga.

Hellar í Qumran
Ţađ er ţurrt í Qumran.

Dauđahafsrúllurnar eru ţví enn taldar vera frá frá árunum 250 f. Kr. til 68 e.Kr.,ađ ţví er viđ best vitum, ţótt Jesús sé ţađ hvergi nefndur. Jesús kemur í raun og veru ţessum rúllum ekkert viđ. Katólskir frćđimenn settust á rannsóknir á ţessum rúllum í upphafi og ţótt ţćr vćru komnar undir verndarvćng Ísraels eftir 1967 fengu frćđimenn sem voru gyđingar ekki ađgang ađ gögnunum fyrr en á 8. og 9. áratug 20. aldar. Kristnir frćđimenn vilja sjá einhver tengsl milli hinnar gyđinglegu trúdeildar sem bjó og varđveitti rúllurnar í Qumran og fyrstu kristnu mannanna. Ekkert slíkt kemur fram á rúllunum eđa í öđrum minjum í Qumran. Enginn verđur, eins og kunnugt er, spámađur í sínu eigin landi og sérstaklega ekki sonur einhvers snikkara frá Nasaret. Ef Jesús hefđi veriđ sonur lćknis eđa Nóbelsverđlaunahafa hefđi hann kannski fyrr komist á blöđ sögunnar.  

Ítarefni:

Kaare Lund Rasmussen,  Kaare Lund, van der Plicht, J., Doudna, G., Nielsen, F., Hřjrup, P., Stenby, E.H., Pedersen, C. Th., 2009:  THE EFFECTS OF POSSIBLE CONTAMINATION ON THE RADIOCARBON DATING OF THE DEAD SEA SCROLLS II: EMPIRICAL METHODS TO REMOVE CASTOR OIL AND SUGGESTIONS FOR REDATING, RADIOCARBON, Vol 51, Nr 3, 2009, p 1005–1022.

Rasmussen, Kaare Lund, van der Plicht, J., Cryer F.C.,  Doudna, G., Cross, F.M.,  Strugnell, J. 2001. THE EFFECTS OF POSSIBLE CONTAMINATION ON THE RADIOCARBON DATING OF THE DEAD SEA SCROLLS I: CASTOR OIL . RADIOCARBON, Vol 43, Nr 1, 2001, P 127-132.

Bedúínar sem fundu

Bedúínahirđingjarnir Muhammed edh-Dhib (Úlfurinn) Ahmad el-Hamid, Jum’a Muhammed Khalil og Khalil Musa fundu fyrir tilviljun fyrstu rúllurnar í Qumran áriđ 1947. Myndin efst er af fornleifafrćđingnum G. Lankester Harding og dómíníkanaprestinum Roland de Vaux, stjórnanda École Biblique et Archéologique Française í Jerúsalem, viđ rannsóknir í einum hellanna í Qumran.


Stiklur úr sögu fornleifafrćđinnar á Íslandi - 2. hluti

grafiđ á Stöng 1939

Í fyrstu stiklu Fornleifs ţann 29. september sl. var fariđ inn á ráđningar fornleifafrćđinga. Kom ţá í ljós ađ stöđuveitingar í íslenskri fornleifafrćđi voru og eru enn vandasamar, og fćrslan fór líka fyrir brjóstiđ á sumum eins og sannleikurinn gerir oft.

Ţađ er ekkert launungamál, ađ síđan ađ kennsla í fornleifafrćđi hófst viđ Háskóla Íslands hefur fjölgađ mjög í stétt fornleifafrćđinga á Íslandi. Verkefnum hefur ađ sama skapi fćkkađ eftir efnahagshruniđ og nú er ekki lengur hćgt ađ fá vinnu sem fornleifafrćđingur ef mađur er ekki međ próf í greininni, og ef hún er annars vegar í bođi, nema ef einhver vill verđa prófessor í greininni, ţá er valinn sagnfrćđingur. Hér um áriđ var sumum mönnum ţó stćtt á ađ kalla sig fornleifafrćđing, ţó ţeir vćru ţađ ekki, ţangađ til ađ í ljós kom ađ ţeir höfđu ekki skrifađ lokaritgerđ í greininni (sjá hér og sér í lagi hér). Hvađ yrđi gert viđ mann sem kallađi sig lćkni án ţess ađ hafa til ţess skilríki, menntun og ţjálfun?

Stétt fornleifafrćđinga er ekki lengur eins fámenn og ţegar hin merka kona dr. Ólafía Einarsdóttir, sem var fyrsti fullmenntađi íslenski fornleifafrćđingurinn, sótti um vinnu á Ţjóđminjasafni Íslands. Ţar sat Ţjóđminjavörđur, Kristján Eldjárn, sem strangt tiltekiđ var ekki fornleifafrćđingur og sá til ţess ađ hún yrđi ekki ađ innanstokksmun á safninu eins og sumir á ţeirri stofnun, sem reyndar höfđu engar forsendur til ađ starfa ţar.   

Sjálfur Kristján Eldjárn ţurfti nú líka ađ hafa fyrir ţví ađ fá sér vinnu í greininni í upphafi, eins og bréfiđ hér ađ neđan frá 1939 ber vott um, (hćgt er ađ lesa ţađ í heild međ ţví ađ klikka nokkru sinnum á myndina eđa ađ lesa bréf Kristjáns til Matthíasar Ţórđarsonar ţjóđminjavarđar hér). Fór svo ađ Eldjárn vann međ danska arkitektinum og fornleifafrćđingnum Aage Roussell í Ţjórsárdal 1939 og gróf m.a. upp rústirnar á Stöng í Ţjórsárdal, og sést hann hér á myndinni efst viđ ţá iđju (myndin er í eigu ritstjóra Fornleifs). 

Eldjárn til MŢ

Ţetta minnir mig nú á fyrstu vandrćđi mín viđ ađ fá vinnu viđ fornleifauppgröft. Fađir minn hitti Kristján Eldjárn fyrrverandi forseta ađ tilviljum voriđ 1981 í banka í Reykjavík. Eldjárn vissi gegnum föđur minn, sem ég hafđi ekki hugmynd um ađ vćri málkunnugur forsetanum, ađ ég var farinn ađ nema hin merku frćđi, og spurđi Eldjárn hvort ég vćri kominn međ sumarvinnu viđ fornleifarannsóknir. Mér hafđi ţá nýlega veriđ hafnađ um starf sem ég sótti um viđ fornleifarannsóknirnar á Stóruborg undir Eyjafjöllum. Er Eldjárn heyrđi ţađ, gerđi hann sér lítiđ fyrir og hringdi í Mjöll Snćsdóttur, sem í stađ ţess ađ ráđa menntaskólakrakka og vini, réđ mig fyrir orđ Eldjárns. Mjöll hafđi áđur ráđiđ nema í greininni, en ţeir höfđu af einhverjum ástćđum haft skamma viđdvöl á bćjarhólnum. Ég vann hjá Mjöll í tvö löng sumur, og Stóraborg var merkileg fornleifanáma.

Ég frétti síđar af ţessari "fyrirgreiđslu" frá stjórnanda rannsóknarinnar, sem ekki gat neitađ Kristjáni Eldjárn um greiđa. Ţannig var ţađ nú ađ ţessi sauđalegi piltur á myndinni hér ađ neđan komst í sína fyrstu fornleifarannsókn á Íslandi međ hjálp Kristjáns Eldjárns, sem vćntanlega hefur minnst sinna eigin vandrćđa viđ vinnuleit sumrin 1939 og 1940. Ekki ónýt vinnumiđlun ţađ. Kristján bauđ mér svo í mjög löng morgunkaffi á tveimur sunnudagsmorgnum ţađ sumar og aftur voriđ 1982. Um haustiđ ţađ ár var sá merki mađur allur.

Vilhjalmur 1981
Ritstjóri Fornleifs haustiđ 1981

Pottţéttur biskup

  Kúpa Páls 

Nú, á hinum síđustu og verstu tímum, ţegar enginn verđur óbarinn biskup, er gott ađ vita til ţess ađ betra var kannski hćgt ađ reiđa sig á menn í ţeirri stétt hér fyrr á öldum en nú er.

Hér verđur sagt örlítiđ frá rannsóknum á Páli Skálholtsbiskupi Jónssyni, sem ekki hefur veriđ miđlađ sem skyldi til almennings. 

Páll var laukur góđrar ćttar, sonur Jóns Loftssonar í Odda, reyndar á laun, og var Sćmundur á selnum ţví langafi Páls. Ekki var blóđiđ síđra í móđurćttinni, ţví móđir Páls  biskups var Ragnheiđur systir Ţorláks helga, en Páll biskup gekk vasklega í ađ helga móđurbróđur sinn. Páll ólst upp í Odda međ engum öđrum en Snorra (Sturlusyni). Ţađ vćri hćgt ađ skrifa sunnlenskan knallróman um ţá félaga, ef einhver hefur ekki ţegar gert ţađ.

Páll menntađist í Lincoln á Bretlandseyjum. Í Lincoln fékk Páll, međal margs annar, líklega hugmynd um steinţró ţá sem hann var lagđur til hinstu hvílu í, ţví ţar um slóđir voru steinkistur algengar. Leifar Páls fundust í haglega höggvinni ţró úr íslensku móbergi áriđ 1954 viđ fornleifarannsókn í Skálholti.

Ţótt Páll vćri vel ađ sér í góđum siđum, fylgdi hann samt venju flestra kollega sinna á Íslandi um fornificationem in oficiae og fékk sér konu, ţví Páfinn og Erkibiskup voru svo langt í burtu, ađ Páli datt líklegast ekki í huga ađ hold ţeirra vćri líka veikt. Kona Páls, Herdís, drukknađi í Ţjórsá áriđ 1207ásamt dóttur ţeirra hjóna. Međal barna ţeirra Páls og Herdísar var einnig Loftur Biskupsson, sem oft kemur viđ sögu í Sturlungu vegna deilna og fríđleika. Fríđleikann átti hann kannski ekki langt ađ sćkja, ţví Jóni heitnum Steffensen, beinasérfrćđingi, ţótti kúpa föđur hans harla kvenlegan, ţótt eyrun sćtu vćntanlega lágt á honum. Jón skrifar:

Páls hauskúpa er međ nokkru minni nefbreidd og meiri neflengd en međaltal íslensku hauskúpanna, en óvenjulegur er ţessi munur ekki. Andlitiđ er stórt miđađ viđheilabúiđ. Ţađ er međallangleitt og međ međalháar augnatóftir, en nokkurt ósamrćmi er á ţeim ţví ađ sú vinstri er talsvert styttri en sú hćgri. Nefiđ er langt miđađ viđ breidd. Kjálkarnir eru sterklegir međ nokkurn kjálkagarđ eđa torus, tennur talsvert slitnar, en fallegar, án skemmda. Engan endajaxlanna hefur Páll tekiđ, en ţađ er algengt á íslenskum hauskúpunum til forna. Yfirleitt er andlitiđ vel mótađ og fínlegt, svo ađ trúlegt er ađ Páll hafi veriđ fríđur sýnum, ef til vill međ dálítiđ kvenlegt útlit, en í öllu íslendingslegt andlitsfall. 

KISTA SH

G4L61OS4

     Jökull Jakobsson, uppgraftarsveinn í Skálholti, bograr hér yfir kistu Páls biskups áriđ 1954.

Aldursgreining á Páli 

Fyrir nokkrum árum síđan var beinflís úr Páli send međ flugvél til Árósa í Danmörku í tösku Árnýjar konu Össurar Skarphéđinssonar, svo viđ nefnum höfđingja og dýrlinga nútímans. Viđ háskólann í Árósum, sem er minn gamli skóli, og bestur háskóla á Norđurlöndum skv. úttektum, var Páll aldursgreindur á AMS-geislakolsaldursgreiningarstofunni sem ţar er starfrćkt.

Páll fćddist áriđ 1155 og andađist i 1211. Kolefnisalaldursgreiningin á Páli gaf mćliniđurstöđuna 918 +/- 28 C14 ár fyrir 1950, sem umreiknuđ eftir breytileika 14C gegnum tímann gefur  aldursgreininguna 1031-1176 e. Kr. Cal. viđ 2 stađalfrávik (2σ/95% líkindi). En ţá niđurstöđu verđur ađ leiđrétta vegna innihalds gamals kolefnis 13C sem safnast t.d. í beinum manna sem borđa mikinn fisk, ţannig ađ aldursgreining verđur eldri en hún á ađ vera. Páll hefur borđađ nokkuđ mikinn fisk og hefur 17% matar hans samanstađiđ af sjávarfangi.

Greining á Páli Jónssyni
Línurit ţetta er úr grein Árnýjar Sveinbjörnsdóttur og annarra (2000)

Umreiknuđ/leiđrétt aldursgreining beinflísarinnar úr Páli biskup međ tilliti til 13C innihalds beinanna er 1165-1220 viđ tvö stađalfrávik. Ţađ er ekki fjarri ćvitíma Páls 1155-1211. Ekki gćti ţađ veriđ öllu betra međ nokkurri aldursgreiningu og leikur ţví vart nokkur vafi á ţví, ađ ţađ er Páll biskup sem lá í kistu sinni.

Aldursgreiningar á beinagreindum úr kirkjugarđinum ađ Skeljastöđum í Ţjórsárdal, sem nokkrar hafa veriđ greindar áđur fyrir ritstjóra Fornleifs (og birtar í grein sem ekki er nefnd í grein Árnýjar Sveinbjörnsdóttur et. al.) voru einnig gerđar í tengslum viđ rannsóknina sem Páll biskup komst međ í. Aldursgreiningar ţeirra beina sýna, eins og ég hafđi haldiđ fram síđan 1983, viđ miklar mótbárur kollega og sér í lagi jarđfrćđinga, ađ byggđ í Ţjórsárdal lagđist ekki af fyrr en á 13. öld. og á sumum bćjum ekki fyrr en um 1300.

Ítarefni:

Jón Steffensen 1988: í "Líkamsleifar Skálholt 1954-1953". Í Kristján Eldjárn, Christie Hĺkon, Steffensen, Jón (Ritstjóri Hörđur Ágústsson), Skálholt Fornleifarannsókn 1954-1958 , bls. 159 ff. [Ţjóđminjasafn/Lögberg].

Sveinbjörnsdóttir, Árný E, Heinemeier, Jan et al. 2008 "Dietary Reconstruction and Resorvoir Correction of 14C Dates on Bones from Pagan and Early Christian Graves in Iceland". RADIOCARBON, Vol 52, Nr 2-3, 2010.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson 1990: "Kolefnisaldursgreiningar og íslensk fornleifafrćđi". Árbók hins Íslenzka Fornleifafélags 1990, bls. 35-70, sjá hér.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson 2007. Fyrri bloggfćrsla.

Kolbeinn Ţorleifsson 1982: "Lincoln og Ísland á 12. öld". Lesbók Morgunblađsins,  28.8.1982. 28. tölublađ. Sjá hér.

Bagall Páls

Haus af bagli Páls biskups sem fannst í steinţró hans áriđ 1954.


Grísland hiđ góđa

L'Europe_en_1876

Ísland er dauđur grís međ garnirnar úti, ađ minnsta kosti samkvćmt frönskum teiknara, sem teiknađi ástand Evrópu á "leiđrétt Evrópukort" áriđ 1876: L´EUROPE EN  1876, A LA PORTÉE DES GRANS ESPRITS, sem var gefiđ út hjá forlagi S. HEYMANN, á Rue du Croissant 15 í París. Teiknararnir voru Yves & Barret Sc. S. Heymann gaf út fjölda ádeilu og spaugblađa, ţar á međal La Nouvelle Lune.

d_bloggi_svinlandhi_go_a

Ísland varđ, sem sagt, ađ dauđu svíni í augum franska listamannsins, og er lýst á ţennan hátt: ISLANDE: Ni situation, ni habitants, sem útleggst getur: Ísland: Hvorki ástand, né íbúar.

Danmörk er teiknađ eins og froskur á hausnum og skrifađ stendur: Ţađ er mjög slćmt ástand í Danmörku. Íbúarnir hafa ţó ekki lélega siđi. Um Grikkland skrifar gárunginn franski: Grikkland er án ástands. Íbúarnir eru fátćkir, en grískir. Ekki eru Ítalir heldur hátt skrifađir: Ástand Ítalíu er eins og stígvéls, sem bíđur eftir ţví fyrir utan hótelherbergi ađ ţjónn pússi ţađ. Íbúarnir eru annađhvort lassarónar eđa ábótar. ... Mannasiđir og venjur:. Eftir ađ hafa étiđ fylli sína af makkaróní, hafa Ítalir fyrir siđ á fara í gervi stígamanna til ađ eiga erindi viđ ferđamenn.

Frakkar eru, og hafa alltaf veriđ bestir, og ekki ţorđi gárungurinn annađ en ađ lýsa ţjóđ sinni öđruvísi en svona: Ţađ sem einkennir Frakkland er,  Regla - Vinnusemi - Frelsi.   Oui-oui!

Kort ţetta, einblöđungur, sem er prentađ á ţunnan dagblađapappír, átti Matthías Ţórđarson ţjóđminjavörđur einu sinni. En ţegar skjalasafn hans var skráđ á Ţjóđminjasafninu fyrir um ţađ bil 15 árum var ákveđiđ ađ farga ýmsu úr ţví, sem ekki ţótti ástćđa til ađ geyma á Ţjóđminjasafninu. Matthías safnađi öllu, t.d. öllum ađgöngumiđunum sínum í Tívolí til fjölda ára. Ţeir var einnig međal ţess sem ţjóđminjavörđur ákvađ ađ farga í byrjun 10. áratugar síđustu aldar. Matthías fékk líka mikiđ af rituđu máli frá háttsettum nasistum í Ţýskalandi. Svo mikiđ var af ţannig bleđlum í ţví sem Ţjóđminjasafniđ henti út á tveimur pöllum, ađ vart verđur í framtíđinni hćgt ađ sjá ađ Matthías hafi veriđ hallur undir hakakrossinn.

Ţegar söfnunargleđi Matthíasar var kastađ á haugana var ég kominn međ annan fótinn inn á Ţjóđminjasafniđ, og fékk leyfi ţjóđminjavarđar í snarheitum ađ tína smárćđi úr ţví "rusli", sem hent var úr geymslum Matthíasar Ţórđarsonar, áđur en ţví var hent inn í sendibíl. Međal ţess sem ég tók var dýrakortiđ (samanbrotiđ) á milli auglýsingaplakata úr Tívolí frá aldamótunum 1900. Kannski ćtti ég ađ segja "dýra kortiđ".

Ef til vill hefđi veriđ réttara, hefđi textinn á kortinu viđ Ísland veriđ: Hvorki ástand, íbúar, né menning.

Vive l´Islande

Fćrsla ţessi birtist áđur hér


Hvalur á Stöng

hvalbein Stöng

Hljómar ţetta ekki eins og forréttur á veitingastađ í höfuđborginni, sem ögrar blygđunarsemi veikgeđja útlendinga sem óska ţess heitast ađ geta synt, blístrađ og borđađ sushi međ hvölum í heimshöfunum áđur en haldiđ skal út í nóttina til ađ horfa á norđurljós?

Á Stöng í Ţjórsárdal hefur reyndar fundist hvalur, eđa réttara sagt brunnar leifar hvals. Sagan en svona:

Áriđ 1993 fundum viđ sem rannsökuđum á Stöng í Ţjórsárdal eldaholu međ móösku og viđarkolasalla og í henni ýmsar leifar, t.d. brot kambs (greiđu) og brenndra beina. Eldaholan fannst undir skála, sem lá undir smiđju, sem aftur lá undir kirkjurúst, sem síđar varđ ađ skemmu. Eldaholan hefur veriđ grafin í lok 9. aldar eđa í byrjun ţeirrar 10., ef dćma má út frá landnámslaginu, sem ţarna markađi greinileg mörk. Engin búseta virđist hafa veriđ á Stöng áđur en ţađ gjóskulag féll, og eldaholan eru leifar eins af fyrstu verkum ábúenda á stađnum.

Eldahola
A: Eldahola. B: Grafarfyllingar frá kristni, C:Torfveggur skála frá 10. öld. Gráa lagiđ á fletinum kringum 1.metra mćlistikuna er efri hluti Landnámslagsins. Ljósm. Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Prófíll
Sniđ sem sýnir hvernig eldaholan hefur veriđ grafin niđur í gegnum Landnámslagiđ. Teikning Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson.

Beinin í eldaholunni ollu ţví ađ ég fór ađ velta ţví fyrir mér hvort ţau gćtu veriđ úr manni og ađ holan vćri brunakuml. Ég fór í október áriđ 1996 međ sýni af ţeim til Svíţjóđar til norska beinasérfrćđingsins Torstein Sjřvold sem var prófessor í Stokkhólmi, og er mest ţekktur fyrir rannsóknir sínar á íslíkinu Ötzi, sem allir ţekkja í sjón. Thorstein ţurfti ekki ađ skođa beinin lengi áđur en hann komst ađ ţeirri niđurstöđu ađ beinin vćru úr öđru spendýri en manni, ţ.e.a.s. hval.

hvala

 

Hvort menn hafi veriđ ađ borđa hval uppi í Ţjórsárdal vitum viđ ekki. En ţađ er ekki međ öllu útilokađ. Líklegra ţykir mér ţó, ađ einhver gripur úr hvalbeini, t.d. leifar hvalbeinsspjalds, líku ţessu á myndinni hér ađ ofan sem er frá Norđur Noregi, hafi lent í eldinum. Útiloka ég ţví ekki ađ holan á Stöng, sem ekki er fullrannsökuđ,sé hugsanlega brunakuml.

Vonandi verđur hćgt ađ rannsaka ţađ og margt annađ á Stöng á nćstu árum.

Ítarefni:

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson 2010:  Úrvinnsla úr niđurstöđum Fornleifarannsókn á Stöng í Ţjórsárdal, Áfangaskýrsla fyrir 2009.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson 1996: "Gĺrd og kirke pĺ Stöng i Ţjórsárdalur. Reflektioner pĺ den tidligste kirkeordning og kirkeret pĺ Island". I J.F.Krřger og H.-R. Naley. Nordsjřen.Handel, religion og politikk. Karmřyseminaret 1994 og 1995. Dreyer bok. Stavanger, bls. 118-139.


Kirkjukambar

Barđsnes

Bronskambur ţessi kom á Ţjóđminjasafniđ áriđ 1941 og fékk safnnúmeriđ 12912. Hann er eins og eftirlíking eđa smćkkuđ mynd af samsettum kömbum úr horni eđa beini, sem algengir voru á Norđurlöndum á seinni hluta 12. aldar. Kamburinn er hin besta smíđ og er steyptur í einu lagi. Jafnvel skreytiđ á honum minni mjög á skreyti á venjulegum beinkömbum.

Kamburinn (á myndinni hér fyrir ofan) fannst áriđ 1937 í fornri tóft austur á Barđsnesi í Norđfirđi. Hann er 6.7 sm ađ lengd. Annar kambur úr bronsi (Ţjms. 5021) hafđi fundist um aldamótin 1900 á svokölluđum Norđlingahól hjá Melabergi á Miđnesi í Gullbringusýslu. Hann er einnig eftirlíking af einrađa kambi, sem telst til einnar af undirgerđum svokallađra háhryggjakamba. Viđ fornleifarannsóknir í Reykholti hefur einnig nýlega fundist kambur af sömu gerđ. Allir kambarnir eru líklegast frá lokum 12. aldar eđa byrjun ţeirrar 13.

Norđlingahóll
Kambur frá Norđlingahól
Kirkjukambur úr Reykholti
 
Kirkjukamburinn frá Reykholti *

Kambarnir frá Barđsnesi, Miđnesi og Reykholti eru ekki sérlega hentugir til ađ greiđa hár međ. Mjög sennilegt er ađ ţetta hafi veriđ svokallađir kirkjukambar, sem notađir voru viđ undirbúning ađ messu. Líkar greiđur, sem oftast eru úr beini, rostungstönn eđa fílstönn, hafa fundist á Bretlandseyjum, í Danmörku og Svíţjóđ og á meginlandi Evrópu og hafa veriđ túlkađir sem kirkjukambar eđa tonsúrukambar.

Taliđ er ađ kirkjukambar hafi orđi algengir ţegar tonsúran eđa krúnan (sem einnig var kölluđ kringluskurđur eđa kringlótt hár) varđ algengt međal klerka suđur í löndum á 4. öld og síđar lögleidd á 7. öld. Ţá hefur veriđ nauđsynlegt fyrir presta ađ halda hárinu í horfi.

Krúnan var mikilvćgt atriđi  og mismunandi tíska ríkti viđ krúnurakstur. Í Kristinna laga ţćttií Grágás eru ákvćđi um ađ prestur verđi ađ gera krúnu sína einu sinni í mánuđi og í norskri statútu er prestum gert ađ greiđ eitt mark í bćtur er krúna ţeirra nái niđur fyrir eyrnasnepla. Illa útlítandi kirkjunnar ţjónar hafa líklegast alltaf ţótt vera til lítillar prýđi og léleg auglýsing fyrir bođunina.

Í messubók Lundabiskupsdćmis (Missale Lundense), sem er frá byrjun 12. aldar en varđveitt í prentađri útgáfu frá 1514, er greint frá ţví ađ međan prestur greiđi hár sitt eigi hann ađ biđja sérstaka bćn. Í íslenskum handritum er ađ finna skýringar á notkun kirkjukamba, t.d. í handritinu Veraldar sögur (AM 625, 4to), sem er frá 14. öld, í kafla sem heitir Messuskýring ok allra tíđa:

Er kennimađur býst til messu, ţvćr hann sér vandlega, og er ţađ í ţví markađ, ađ honum er nauđsyn ađ ţvo sig í iđrun og góđum verkum, er hann skal Guđi ţjóna. Ţađ, er hann kembir sér, jartegnir ţađ, ađ hann skal greiđa hugrenningar sínar til Guđs. Höfuđ jartegnir hjarta, en hugrenningar hár. Ţađ ađ hann leggur af sér kápu eđa klćđi og skrýđist, sýnir ţađ, ađ hann skal leggja niđur annmarka og skrýđast manndáđum.

Hugsun sú, ađ háriđ tákni hugrenningar, finnst ţegar í riti Gregoríusar mikla, Cura pastoralis, sem skýring á orđum spámannsins Esekíels um ađ hár Levítans, ţ.e.a.s. prestsins, skuli hvorki vera rakađ eđa flakandi heldur stýft.

Ímáldögum íslenskra kirkna grein frá kirkjukömbum, ýmist úr tönn eđa tré. Vegna ţess ađ ađeins er greint frá kömbum í kirkjum í Hólastifti hefur ţeirri kenningu veriđ varpađ fram ađ notkun ţeirra hafi tengst Benediktínaklaustrinu á Munkaţverá eđa tengslum Hóla viđ erkibiskupssetiđ í Lundi, ţar sem kirkjukambar virđast hafa veriđ notađir. Miklu frekar mćtti skýra fćđ kirkjukamba í máldögum úr öđrum landshlutum međ ţví ađ litlir gripir sem ţessir hafi auđveldlega fariđ fram hjá mönnum ţegar vísiterađ var.

Á  Barđsnesi var bćnhús á 17. öld og gćti kirkjukamburinn bent til kirkjuhalds löngu fyrir ţann tíma.

Grein ţessi birtist fyrst í bókinni Gersemar og Ţarfaţing (1994), bók sem Ţjóđminjasafn Íslands gaf út á 130 ára afmćli safnsins og sem Árni Björnsson ritstýrđi. Örlitlar viđbćtur hafa veriđ gerđar viđ grein mína hér.

Ljósmyndina efst hefur Ívar Brynjólfsson tekiđ.


* Kamburinn frá Reykholti var til sýnis á sýningunni Endurfundir í Ţjóđminjasafni 2009-2010. Ţví miđur láđist ađstandendum sýningarinnar ađ greina frá heimildum um ađra bronskamba á Íslandi.

1246046480658l_1

Nćsta síđa ť

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband