Ekki er öll vitleysan eins
9.11.2011 | 19:43
Ţorláksbúđ hin nýja er ekki ţau stóru verđmćti sem Árni Johnsen ţingmađur heldur fram ađ hún sé. Kannski eru ţetta verđmćti á nútímamćlikvarđa, en menningarleg verđmćti verđur endurreisn Ţorláksbúđar aldrei, međan hún er reist á fornminjum, sem ekki hafa veriđ rannsakađar ađ fullu. Framgangsmátinn viđ gerđ Ţorláksbúđar og undirbúningur fyrir hana eru afar ljót dćmi um íslenska stjórnarhćtti og frekju ţingmannapotara sem ţurfa ađ líđa undir lok, ef íslenska ţjóđin á ađ eiga sér einhverja von.
Ţađ er mikiđ fagnađarefni, ađ Húsafriđunarnefnd Ríkisins hefur nú stöđvađ byggingu "21. aldar fornleifa" viđ 20. aldar byggingar í Skálholti.
Ţađ er ađ sama skapi grátbroslegt ađ ţurfa ađ vera vitni ađ ţví, ađ hin frekar klunnalega, íslenska steinsteypubyggingarlist 20. aldar, sem venst međ tímanum, varni ţví ađ tómt rugl eins og ađ Ţorláksbúđ hin nýja verđi byggđ ofan á friđuđum fornminjum.
Rúst svonefndrar Ţorláksbúđar var friđuđ áriđ 1927. Áriđ 2009 var hún rannsökuđ af starfsmönnum Fornleifastofnunar Íslands hf vegna fyrirhugađra áforma um endurreisn Ţorláksbúđar. Niđurstađa ţeirra rannsóknar hefur hvorki veriđ ađgengileg á heimasíđu Fornleifastofnunar Íslands hf né á vefsíđu Fornleifaverndar Ríkisins. Ekki hefur tekist ađ finna röksemdir Fornleifaverndar Ríkisins fyrir ţví ađ rannsóknin áriđ 2009 gćfi kost á ţví ađ reistar yrđu eftirlíkingar fornleifa ofan á raunverulegum fornleifum.
Viđ rannsóknina áriđ 2009 kom í ljós, ađ rústin hafđi, eins og menn töldu sig vita, veriđ "rannsökuđ" ađ hluta til áriđ 1954, er fornleifarannsóknir fóru fram í Skálholti undir stjórn Norđmannsins Haakons Christies. Viđ fornleifarannsóknina áriđ 2009 kom í ljós ađ ţarna voru eldri byggingarskeiđ undir yngstu rústinni og sömuleiđis fornar grafir. Fornleifafrćđilega var rannsóknin áriđ 2009 ekki sérstaklega merkileg, ţar sem grafinn var langskurđur eftir í rústinni endilangri í stađ ţess gera ţversniđ, sem ţćtti eđlilegra ađferđafrćđilega séđ.
Ţrátt fyrir niđurstöđur rannsóknar Mjallar Snćsdóttur hjá Fornleifastofnun Íslands, ákvađ Fornleifavernd Ríkisins, sem á ađ fylgja lögum, ađ gefa leyfi til ţess ađ hlađa veggi fyrir endurgerđ nútímabyggingar beint ofan á friđađar rústir. Ţađ er ekkert annađ en lögbrot !
Er forstöđukona Fornleifaverndar Ríkisins, Kristín H. Sigurđardóttir undir hćl dellugjarnra stjórnmálamanna og hérađshöfđingja í einhverri leikmyndagerđ, eđa telur hún bara ađ lög um fornleifar beri ađ túlka eftir geđţótta sínum, ţegar hún ákveđur á skjön viđ lög og reglur ađ leyfa byggingu gervifornleifa ofan á ekta fornleifum?
Ef Kristín Huld Sigurđardóttir hefđi unniđ eđlilega ađ leyfisveitingunni, hefđi ţetta mál aldrei ţurft ađ fara eins langt og ţađ er nú komiđ í eintómum skrípaleik. Ef hún hefđi unniđ vinnuna sína hefđi ekki ţurft ađ nota "listrćnt gildi" Skálholtskirkju hinnar steinsteyptu til ađ bjarga ţví ađ alvarlegt menningarsögulegt slys ćtti sér stađ.
Fornleifavernd Ríkisins ber mikla sök í ţessu máli og skil ég vel ađ starfsmađur sem ég talađi viđ ţar á bć eftir hádegi í dag (9. nóvember 2011) hafi ekki viljađ tjá sig og hafi bent á yfirmann sinn Kristínu H. Sigurđardóttur, sem er vitanlega hin eiginlega ljósmóđir andvana barns Árna Johnsens og félaga ofan á friđuđum fornleifum í Skálholti.
Húsafriđunarnefnd á allar ţakkir skyldar fyrir ađ stöđva tragíkómískan skrípaleik byggingameistarans Árna Johnsens, sem er hvorki menningarlegur né verđmćtaskapandi.
Ítarefni:
Mjöll Snćsdóttir 2009: Könnunarskurđir í svonefnda Ţorláksbúđ í Skálholti.Skýrsla Fornleifastofnunar Íslands FS435-09041.
Skýrsluna yfir rannsóknina áriđ 2009, sem gerđ var fyrir Félag til endurreisnar Ţorláksbúđar, međ leyfi Fornleifaverndar Ríkisins, Fvr 2009070023/KHS, er hćgt ađ fá senda í tölvupósti međ ţví ađ hafa samband viđ Fornleifastofnun Íslands og biđja um hana.
Ljósmyndin efst er úr skýrslunni sem Fornleifastofnun Íslands gerđi. Varist ađ rugla saman Fornleifavernd Ríkisins og Fornleifastofnun Íslands. Síđastnefnda "stofnunin" er fyrirtćki sem ungađ var út međ hjálp ákveđins enntamálaráđherra og stundum mćtti halda ađ "stofnunin" haldi ađ hún sé ríkisapparat. Ekki hefur samband Fornleifaverndar Ríkisins og Fornleifastofnunar Íslands veriđ sérlega friđsamlegt, en ţađ er svo önnur saga.
Sjá einnig fyrir fćrslu á Fornleifi: http://fornleifur.blog.is/blog/fornleifur/entry/1193274/
Fornleifar | Breytt 11.11.2011 kl. 00:22 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (12)
Nćstum ţví forngripir
8.11.2011 | 07:26
Ţađ hefur aldrei ţótt kurteisi á mínu heimili ađ tala um konur sem forngripi, nema ađ ţćr vćru ţađ. Hér geri ég undanţágu á 100 ára reglunni fyrir fornminjar og birti ljósmynd frá 1936, en hún er frá konungskomunni í júní ţađ ár.
Á hafnarbakkann í Reykjavík var fallegu fólki smalađ í skrúđgöngu, m.a. léttklćddum stúlkum á aldrinum 8-10 ára, sýnist mér, til ađ taka á móti Kristjáni X og fylgdarliđi hans. Ég býst viđ ţví ađ ţessar stúlkur hafi veriđ heldri manna börn, fćddar á síđari hluta 3. áratugar 20 aldar. Ef ţessar stúlkur eru enn á lífi, vćru ţćr flestar komnar yfir áttrćtt og ţess vegna antík, ef aldursskilyrđi skransala í Reykjavík fyrir ţví orđi er tekiđ gilt.
Hér eru nokkur andlit, en einnig hćgt er ađ stćkka myndina efst sem ég er međ í fórum mínum međ ţví ađ klikka á hana eđa ţessa mynd.
Mikiđ vćri nú gaman ef einhver gćti gefiđ Fornleifi karlinum upplýsingar um stúlkurnar ţarna á myndinni. Hvađa skóla gengu ţćr í, og hvađa glćsilega kona fór fyrir skrúđgöngunni? Kannski lesa einhverjar af ţessum stúlkum blogg og gćtu sagt okkur meira um ţessa blómlegu skrúđgöngu sína fram hjá dátunum á Dannebrog í rigningunni 14. júní áriđ 1936.
Hermann Jónasson heilsar hér á Kristján kóng, en konungur horfir hins vegar greinilega á móđur Steingríms sem er međ stóran blómavönd. Hvernig fluttu menn inn blóm á ţessum tíma? Eru ţetta ekki afskornar rósir, eđa kannski bara pappírsblóm?
Fornleifar | Breytt 12.6.2022 kl. 15:21 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (8)
"Kirkjugarđurinn" á Forna-Reyni
7.11.2011 | 08:55
Ţađ er alltaf vonsvekkjandi ađ rannsaka einhverjar fornminjar, sem svo reynast vera allt annađ en ţađ sem mađur hélt ađ ţćr vćru, eđa jafnvel akkúrat ekki neitt.
Áriđ 1982 ákvađ ég og Inga Lára Baldvinsdóttir, sem lćrt hafđi fornleifafrćđi á Írlandi, ađ biđja um leyfi ţjóđminjavarđar til rannsóknar á fyrirbćri sem allir héldu, og gengu út frá ţví vísu, ađ vćri forn kirkjugarđur viđ Reyni í Reynishverfi. Hinn mikli frćđaţulur og safnstjóri Ţórđur Tómasson í Skógum hafđi eina kvöldstund fariđ međ okkur, nokkur ungmennin, sem unnum viđ fornleifarannsóknina á Stóruborg undir Eyjafjöllum. Í töfrafullri birtu sumarsólarinnar síđla kvölds (sjá ljósmynd) sáum viđ hinn veglega hring í túninu ađ Forna Reyni, og ţađ kveikti hjá okkur ţá ákvörđun ađ grafa í ţessa rúst og búa okkur til verkefni viđ ađ rannsaka forna kirkjurúst og kirkjugarđ, sem viđ trúđum auđveldlega ađ vćri ţarna. Ţess ber ţó ađ geta ađ Ţórđur var manna mest í vafa um ađ ţetta vćri kirkjurúst og taldi ţetta alveg eins geta hafa veriđ hestarétt.
Allt var sett í gang, tilskilin leyfi fengin og í september 1982 fórum viđ austur. Fađir Ingu Láru (og Páls ritstjóra), Baldvin heitinn Halldórsson leikari, var međ í för sem verkamađur, en ég fékk í stađinn ókeypis kennslu í framburđi, ţví Baldvini ţótti ég óvenjulega illa máli farinn og ţótti ţađ alls endis óviđeigandi fyrir verđandi fornleifafrćđing ađ tala eins og einhver fallbyssukjaftur frá Keflavík.
Ég lćrđi ađ hafa taum á tungu minni, ţótt hún sé enn hvöss, en fornleifarnar voru ekki eins áhugaverđar og viđ Inga Lára höfđum vćnst. Svart bćttist ofan á grátt ţegar viđ fréttum af andláti Kristjáns Eldjárns á sjúkrahúsi í Bandaríkjunum. Viđ vorum harmi slegin, enda ţekktum viđ öll Kristján meira eđa minna. Baldvin hafđi í árarađir veriđ jólasveinn á Bessastöđum, ţegar börnum diplómata vara bođiđ ţangađ til ađ hitta Sveinka, Eldjárn og frú Halldóru.
Viđ grófum eftir öllum kúnstarinnar reglum og rannsóknin var líklegast ein sú hreinlegasta fyrr og síđar á Íslandi. Fljótleg kom í ljós ađ mannvistarlög vćru lítilfjörleg. Ţarna var hleđsla, sem mótađi hringinn, en engar grafir. Jarđlög undir sögulegum gjóskulögum voru ađ mestu óhreyfđ niđur á forsögulög gjóskulög. Einar H. Einarsson frá Skammadalshóli, sem var manna fróđastur um gjóskulög ţarna eystra, og hafđi hjálpađ Sigurđi Ţórarinssyni viđ gjóskulagarannsóknir á svćđinu, greindi ţarna tvö lög ofarlega, svarta gjósku úr Kötlu (K-1357) og blásvart, slitrótt lag úr Heklu (H-1341). Eftir mćlingar og ađra skráningu ákváđum viđ ađ hćtta framkvćmdum enda komiđ vonbrigđahljóđ í alla.
Ţar sem ég vildi vera 100% öruggur í minni sök, fór ég međ samţykki međverkamanna minna međ rútu austur í Reynishverfi vikuna á eftir til ađ ganga fyllilega úr skugga um holu nokkra sem viđ grófum okkur niđur á (sjá sniđteikningu hér fyrir neđan). Notuđ var skurđgrafa til ađ athuga hvort grafir vćri ađ finna í hringnum á Reyni. Svo reyndist ekki vera. Viđ síđari heimsókn mína í Mýrdalinn man bóndinn á Forna Reyni, Jón Sveinsson, eftir ţví, ađ ţegar hann var ungur drengur á 4. áratug síđustu aldar, hafđi kennari nokkur frá Laugarvatni grafiđ í hringinn til ađ leita ţar fornleifa. Kennarinn hafđi ađ sögn dáiđ skömmu síđar úr dularfullum sjúkdómi. Hluta af holu hans tćmdi ég og gróf hann greinilega djúpt, alveg niđur fyrir 2-3000 ára gömul gjóskulög, og til ađ komast upp út holunni grópađi ţessi dularfulli kennari oddmjó ţrep í veggi holu sinnar. Ef einhver ţekkir til kennara sem lék Indiana Jóns í frístundum sinum á milli 1930 og -40, vćru allar upplýsingar vel ţegnar? Kennarinn frá Laugarvatni hefur líklega veriđ álíka vonsvikinn og fornleifafrćđingarnir sem síđar komu ţarna og létu rústirnar" í kvöldbirtunni lokka sig til stórra áforma.
Hinn veglegi hringur í túninu á Forna Reyni er ţví ekki rúst hringlaga kirkjugarđs frá miđöldum. Líklegt tel ég ađ dćldin og hringurinn sé ađ mestu leyti náttúrlegt fyrirbćri. Móbergslög, eđa hellir ţarna undir, hafa líklega hruniđ og myndađ dćldina. Síđar hafa menn nýtt sér fyrirbćriđ og hlađiđ torf ofan á hćstu kryppuna á hringnum. Afar líklegt er einnig ađ hringur ţessi sé sá sami og Matthías Ţórđarson ţjóđminjavörđur lét friđa sem dómhring snemma á síđustu öld.
En fallegur er hringurinn vissulega á ađ líta og gćti hćglega hafa sett á stađ ţjóđsöguna um kirkjusmiđinn Finn á Reyni (sjá neđar), sem reyndar er fornnorrćnt ţjóđsagnaminni, sem ţekkist í ýmsum gerđum á Norđurlöndunum og víđar.
Ítarefni:
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson 1990. Fornleifarannsókn á Forna Reyni í Mýrdal 1982. Rannsóknarskýrsla Ĺrhus 1990 (Innbundiđ ljósrit).
_____
Kirkjusmiđurinn á Reyni
Einu sinni bjó mađur nokkur á Reyni í Mýrdal; átti hann ađ byggja ţar kirkju, en varđ naumt fyrir međ timburađdrćtti til kirkjunnar; var komiđ ađ slćtti, en engir smiđir fengnir svo hann tók ađ ugga ađ sér ađ kirkjunni yrđi komiđ upp fyrir veturinn. Einn dag var hann ađ reika út um tún í ţungu skapi. Ţá kom mađur til hans og bauđ honum ađ smíđa fyrir hann kirkjuna. Skyldi bóndi segja honum nafn hans áđur en smíđinni vćri lokiđ, en ađ öđrum kosti skyldi bóndi láta af hendi viđ hann einkason sinn á sjötta ári. Ţessu keyptu ţeir; tók ađkomumađur til verka; skipti hann sér af engu nema smíđum sínum og var fáorđur mjög enda vannst smíđin undarlega fljótt og sá bóndi ađ henni mundi lokiđ nálćgt sláttulokum. Tók bóndi ţá ađ ógleđjast mjög, en gat eigi ađ gjört.
Um haustiđ ţegar kirkjan var nćrri fullsmíđuđ ráfađi bóndi út fyrir tún; lagđist hann ţar fyrir utan í hól nokkrum. Heyrđi hann ţá kveđiđ í hólnum sem móđir kvćđi viđ barn sitt, og var ţađ ţetta:
"Senn kemur hann Finnur fađir ţinn frá Reyn međ ţinn litla leiksvein."
Var ţetta kveđiđ upp aftur og aftur. Bóndi hresstist nú og gekk heim og til kirkju. Var smiđurinn ţá búinn ađ telgja hina seinustu fjöl yfir altarinu og ćtlađi ađ festa hana. Bóndi mćlti: "Senn ertu ţá búinn, Finnur minn." Viđ ţessi orđ varđ smiđnum svo bilt viđ ađ hann felldi fjölina niđur og hvarf; hefur hann ekki sést síđan.
* * *
Fornleifafrćđi | Breytt 12.6.2022 kl. 15:26 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (17)
Cara Insula
3.11.2011 | 14:35
Fornleifafrćđingar muna líklega flestir vel eftir fyrstu fornleifarannsókninni sem ţeir tóku ţátt í. Fyrsta rannsóknin sem ritstjóri Fornleifs var međ í, fór fram voriđ 1981 í rústum klaustursins í Řm á Jótlandi, ţar sem á miđöldum var klaustur Cistercíensareglunnar, sem var grein af Benediktínum er stofnuđ var í Frakklandi í lok 11. aldar. Klaustriđ var stađsett viđ vatniđ Mossř nćrri Árósum og var stofnsett um 1170. Kallađi reglan klaustriđ í Řm Cara Insula, Kćru Eyju. Nokkur klaustur Cisterciensareglunnar voru í Danmörku á miđöldum.
Rannsóknin í Řm kloster áriđ 1981 var tveggja vikna skólarannsókn undir stjórn Ole heitins Schiřrrings, sem var lektor á Afdeling for Middelalderarkćologi viđ Árósarháskóla, ţar sem ég nam fornleifafrćđi. Ole var góđur kennari, en dó um aldur fram eftir ađ hann var orđinn safnstjóri í bćnum Horsens. Rannsóknir höfđu áđur fariđ fram í Řm, en viđ skođuđum rústir byggingar sem aldrei hafđi veriđ rannsökuđ. Ţetta voru lítilfjörlegar leifar, neđstu hleđslur steina úr veggjum byggingar sem líklega hefur veriđ tvćr hćđir.
Ég var eini neminn, sem ţarna tók ţátt, sem lauk námi í fornleifafrćđi. Ţarna var Vesturjóti, sem síđar varđ prestur, en hann hafđi byrjađ alveg óvart í klassískri fornleifafrćđi. Ţarna var líka kennari sem starfađ hafđi á Grćnlandi og sömuleiđis gamall kennari sem skrifađi barnabćkur um miđaldir.
Í hópnum var einnig skemmtilegur eilífđastúdent og hippi, sem náđi "kćrustunni" af ţeim sem síđar varđ prestur. Einnig var ţarna sagnfrćđistúdent, sem ég hjálpađi síđar međ lestur á Íslendingasögum, er hann skrifađi verđlaunaritgerđ um víkingavirkiđ Aggersborg viđ sagnfrćđideild Árósarháskóla. Ekki má gleyma Tatjönu, ungri konu frá Pskov í Rússlandi, sem gifst hafđi einhverjum dönskum Stalínista. Nýlega hitti ég hana götu í Kaupmannahöfn, ţar sem hún var ađ heimsćkja dóttur sína sem er ballettdansari.
Ég gróf auđvitađ beint niđur á beinagreind af munki (eđa sjúklingi), sem ég rannsakađi og teiknađi. Ćtlunin var ađ leyfa beinagrindinni ađ vera ţarna áfram ţar til nćst yrđi grafiđ til austurs út frá svćđi ţví sem viđ vorum ađ rannsaka. Ţegar ég var ađ ljúka viđ ađ teikna munkinn, hrundi sniđiđ niđur á hann og var ţá hćgt ađ tćma stćrri hluti grafarinnar og teikna beinagrindina niđur ađ mitti.
Mađur getur lćrt margt á tveimur vikum. Teikningu, mćlingar, ljósmyndun, uppgraftarkerfi, ţvott á forngripum, skráningu og allt annađ skipulag, t.d. hreinsun verkfćra. Áđur en rannsóknin hófst keypti ég mér Yashica MAT 6x6 kassamyndavél, sem ég á enn, og sem hefur ţjónađ mér dyggilega gegnum árin, en meira gaman var ađ leika sér međ Hasselblad myndavélina sem deildin átti. Margt sem mađur hefur búiđ ađ síđan, lćrđi mađur á ţessum tveimur sólríku vikum í júní 1981, áđur en ég fór ađ grafa á Stóruborg, sem ég greindi lítillega frá í ţessari fćrslu. Ţađ er allt annar handleggur, en fróđlegur. Meira um ţann merka stađ síđar.
Myndirnar voru teknar af Vilhjálmi Erni Vilhjálmssyni á nýju Yashicuna sína í júní 1981.
Ítarefni:
https://www.museumskanderborg.dk/%C3%B8m-kloster
Fornleifafrćđi | Breytt 25.5.2022 kl. 11:01 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
2. getraun Fornleifs
31.10.2011 | 11:00
Nú er Fornleifur kominn aftur heim úr stuttu, frćđilegu ferđalagi, og ţá er viđ hćfi ađ hafa nýja getraun fyrir lesendur bloggsins - og ţessi er létt.
Hvađa fornminjar eru hér á myndinni undir plasti og bak viđ skothelt gler og girđingu?
Eins og í fyrstu getraun Fornleifs er ćskilegt ađ frćđi- og vísindamenn međ sérţekkingu á gleri og plasti haldi sig fyrir utan keppnina, enda eru engin verđlaun í bođi nema heiđurinn. Fornleifafrćđingar eru velkomnir til ađ spreyta sig, ef ţeir eru búnir ađ uppgötva tölvuna.
Gátan er leyst
Kristján Sveinsson, einnig kallađur Ja Langur, og Sigurđur Vigfússon Ljón, tveir mjög fornir karakterar leystu hana. Svona munu svo glerbúrin utan um Jelling steinana líta út, ef allt gengur ađ óskum arkitektanna sem teiknuđu kassana. Loft og hitastig inni í glerbúrinu verđa alltaf rétt og á loftkerfiđ ađ varna ţví ađ meira kvarnist úr steininum en gerst hefur á síđari árum. Gleriđ varnar ţví svo ađ vitleysingar og fávitar skemmi ţessar merku fornleifar Dana, sem ţeir eru allir međ betri mynd af í vegabréfum sínum en af sjálfum sér.
Fornleifafrćđi | Breytt 12.6.2022 kl. 15:11 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (13)
Brotakennd fornleifafrćđi í nýrri bók
24.10.2011 | 04:32
Nýlega pantađi ég bókina Upp á yfirborđiđ: Nýjar rannsóknir í íslenskri fornleifafrćđi, greinasafn sem einkafyrirtćkiđ Fornleifastofnun Íslands gaf út fyrr á ţessu ári. Höfundarnir eru margir og greinarnar í bókinni eru líka afar misjafnar. En eftir ađ hafa lesiđ bókina fćr mađur ţá tilfinningu, ađ ţeir sem ađ henni standa haldi, og trúi jafnvel, ađ Fornleifastofnun Íslands sé vagga fornleifafrćđinnar á Íslandi í dag, hvorki meira né minna. Ég get ekki stađfest ţá uppblásnu sjálfsímynd útgefenda bókarinnar, og hef ţegar hnotiđ um margar villur og meinlokur í bókinni og nefni hér nokkrar til ađ byrja međ.
Framhliđ og bakhliđ leirkersbrotsins frá Gásum. Brotiđ er ekki stórt. Ţađ er alltaf ljótt og leiđinlegt ţegar sentímetrastikan verđur stćrri en gripurinn á ljósmyndum.
Í grein eftir prófessor í fornleifafrćđi viđ HÍ í fornleifafrćđi, sagnfrćđinginn Orra Vésteinsson og ađra, sem kallast 'Efniviđur Íslandsögunnar' (bls. 71-93) er m.a. fjallađ um hinn forna verslunarstađ Gása í Eyjafirđi. Ţví er haldiđ fram ađ ţar hafi fundist brot úr svo kölluđu Albarello leirkeri frá 14 öld úr majolicu, og ađ brotiđ sé hollenskt (sjá bls. 82). Ţetta vakti strax furđu mína, ţar sem ég hef mikla ţekkingu á leirkerum miđalda úr námi mínu, og sérstaka ţekkingu á hollenskri keramik, og kannađist ekki viđ neitt ţessu líkt úr Niđurlöndum. Ég sá ađ Orri og međhöfundar hans halda ţessu fram, ţó svo ađ ţýsk samstarfskona ţeirra úr rannsóknunum, Natascha Mehler, sem skrifađi um brotiđ í skýrslu um rannsóknina áriđ 2003 hafi ađeins ađ velta ţví fyrir sér sem möguleika, ađ brotiđ vćri mjög snemmbúinni gerđ af majolicu frá Hollandi, en hún sló engu föstu andstćtt ţví sem prófessor Orri gerir nú.
Ég bar í síđustu viku ţessa ţessa yfirlýsingu sagnfrćđingsins Orra Vésteinssonar og međhöfunda hans undir sérfrćđinga í Hollandi, međal annarra dr. Sebastiaan Ostkamp sem skrifađi ţá grein sem vitnađ var í í skýrslu ţýska fornleifafrćđingsins á Gásum, og sömuleiđis í prófessor Jerzy Gawronski í Amsterdam. Ţeir og ađrir eru sammála um ađ brotiđ frá Gásum sé ekki úr hollenskri Albarello krukku frá 14. öld. og telur Ostkamp ađ brotiđ sér líkast til franskt og stađfesti ţađ persónulega skođun mína.
Ljósmynd úr Upp á yfirborđiđ. Engu er líkara en ađ kambarnir hafi skemmst á Ţjóminjasafninu síđan 1994. En "skemmdirnar" eru vegna vegna slćlegrar fótósjoppunar.
Átt viđ ljósmyndir úr ritum annarra
Bókin er full af fallegum myndum frá starfi Fornleifastofnunar Íslands, en ţađ er óhćfa og stuldur ţegar menn taka mynd eftir einn fćrasta ljósmyndara landsins og breyta henni svo vömm er af. Myndin er af haugfé úr kumlinu í Vatnsdal í Patreksfirđi og birtist fyrst í grein eftir mig í bókinni Gersemar og Ţarfaţing (1994) sem Ţjóđminjasafniđ gaf út. Ég rađađi meira ađ segja gripunum upp fyrir myndatökuna. Í Upp á yfirborđiđ hefur ljósmyndin veriđ "photoshoppuđ", svörtum bakgrunninum skipt út, ţannig ađ ađ kambarnir í haugfénu virđast hafa eyđilagst síđan myndin birtist viđ grein mína áriđ 1994. Ţessi mynd er einmitt viđ grein eftir Orra Vésteinsson sagnfrćđing. Eru slík vinnubrögđ sćmandi prófessor í HÍ? Ađ sjálfsögđu ekki. Ţetta er ekkert annađ en fúsk, alveg eins og ţegar menn segjast hafa fundiđ eitthvađ frá 14. öld, sem ţeir vita ekkert um.
Tilvitnanafúsk og tilgátuţjófnađur
Ţađ undrar mig dálítiđ ađ mér hafi ekki veriđ send bókin án ţess ađ ég ţyrfti ađ borga fyrir hana, ţar sem ríkulega er vitnađ í frćđigreinar eftir mig um Stöng í Ţjórsárdal. En ţađ er vitnađ rangt í og ađeins í elstu rit mín, sem virđist vera venjan hjá Fornleifastofnun Íslands og Orra Vésteinssyni. Í yfirliti yfir aldursgreiningar í íslenskri fornleifafrćđi er vitnar í grein frá 2009 eftir hóp jarđfrćđinga, fornvistfrćđinga međ sagnfrćđinginn Orra Vésteinsson sér til reiđar. Í greininn stćra ţeir sig af ţví ađ hafa uppgötvađ ađ Ţjórsárdalur hafi ekki fariđ í eyđi í miklu eldgosi í Heklu áriđ 1104, eins og íslenskri jarđfrćđingar halda enn, og jafnvel ekki fyrr en um 1300. Ţessi mikla uppgötvun er reyndar ekki ný af nálinni, og var m.a. sett fram af mér áriđ 1983 og síđar. Hér í kafla sem ég kalla Skítleg vinnubrögđ í fornleifadeild HÍ benti ég á ađferđir Orra Vésteinssonar, sem hann endurtekur í bókinni Upp á yfirborđiđ.
Áriđ 2009 voru Orri og međhöfundar hans ađ greininni um endalok byggđar í Ţjórsárdal í Arctic Anthropology minntir á rangtúlkun og vöntun á heimildum um rannsóknir mínar í Ţjórsárdal. Dr. Susan Kaplan ritstjóri ritsins Arctic Anthropology sýndi sóma sinn í ađ svara kvörtun minni, en Orri og vinir hans sem vitnuđu rangt í rit mín međ dylgjum hef ég enn ekki heyrt frá. Enga afsökunarbeiđni hef ég séđ. Orri endurtekur nú ţessa ófínu ađferđafrćđi sína í villuriđinni myndabók fyrirtćkis sem hann stofnađi og vinnur af og til fyrir međ prófessorsstöđu sinni hjá HÍ.
Mér sýnaast jafnvel ađ tilvitnanavinnubrögđ Orra Vésteinssonar séu hreinlega vítaverđ í samanburđi viđ "glćp" Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar gegn Halldórseignafélaginu. Ćtli Frau Kress myndir ćsa sig viđ Orra, ef ég bćđi hana um ţađ?
Yfirlýsingagleđi
Glannaleg yfirlýsingagleđi fornleifafrćđinga og nema sem vinna fyrir Fornleifastofnun Íslands eru greinilega ekki mikiđ öđruvísi en ţađ sem oft hefur sést í íslenskri fornleifafrćđi á síđari árum, ţar sem viđ höfum t.d. heyrt um dularfullar grćnlenskar konur austur á landi, sem hurfu eins fljótt og ţćr komu. Viđ höfum haft frćđimann í heimsókn sem hefur gerst lćknir og lagt Egil Skallagrímsson inn međ Paget-sjúkdóminn. Svo kom fílamađurinn viđ á Skriđuklaustri, en ţar voru menn líka ađ leika sér međ lásbogaörvarodd sem var holur ađ innan, sem er víst séríslensk nýjung. Byggđ papa var hér ţegar á 6. öld, en fornleifafrćđingar hafa bara ekki grafiđ nógu djúpt segja jú sumir, en sumir kunna heldur ekki ađ lesa úr C-14 greiningum. Allt eru ţetta auđvitađ tilgátur, en ţessu er slengt út sem alhćfingum í 19 fréttum Sjónvarps. Ţessi lausmćlgi og yfirlýsingagleđi er óvirđing viđ fornleifafrćđina. Ađ mínu mati tengist ţetta m.a. lélegri menntun fornleifafrćđinga, en sumir ţessara glanna í greininni kenna reyndar fornleifafrćđi viđ Háskóla Íslands. Vona ég ađ nemar ţeirra varist vítin.
Ítarefni:
Ostkamp, Sebastiaan 2009: Archaďsche majolica uit de veertiendeeeuwse Nederlanden. Tinglazuur plavuizen en vaatwerk, en hun verwantschap met gebrandschilderd glas. V o r m e n u i t v u u r, N r . 2 0 8, bls. 20-42.
Ostkamp, Sebastiaan 2001: Veertiende-eeuws tinglazuur aardewerk uit de Nederlanden. Rotterdam Papers 11, [Commissie Van Advies Inzake Archeologisch Onderzoek Binnen het Ressort Rotterdam, onder red. von D. Kicken, A. M. Koldewej, J. T. ter Molen], bls. 282-291.
Fornleifafrćđi | Breytt 12.6.2022 kl. 15:04 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Ţegar Ali fann innsigli séra Bernharđs í Varde
22.10.2011 | 13:46
Anno 1982 tók ég ţátt í fornleifarannsókn á fornum kirkjugarđi Sct. Nikolaj kirkju í Varde, bć á Vestur-Jótlandi. Stjórnanda rannsóknarinnar Mogens Vedsř, eldri nema í miđaldafornleifafrćđi viđ Árósarháskóla, bráđvantađi stúdent til ađ grafa međ sér og öđrum nema, Peter Pentz. Rannsóknin var í tímaţröng og nćturfrost voru farin ađ skella á.
Kirkjan hafđi veriđ rifinn fyrr á öldum en leifar hennar sýndu, ađ hún hefđi ađ einhverju leyti veriđ byggđ úr basaltsteini frá Rínarsvćđinu (frá nágrenni Kölnar) líkt og margar kirkjur á SV-Jótlandi. Steinninn var fluttur til Jótlands međ mikilli fyrirhöfn á 12. og 13. öld. Kirkjugarđinn ţurfti nú ađ rannsaka, ţví bílastćđi fyrir einhverja verslun átti ađ vera ţar sem fyrri kynslóđir íbúa Varde höfđu veriđ lagđir til hinstu hvílu.
Ţarna voru rannsakađar um 350 beinagrindur, flestar mjög vel varđveittar. Einnig munu ţarna, áđur en ég kom til starfa, hafa fundist leifar stafkirkju, sem líklega hefur stađiđ ţarna áđur en kirkja úr steini var reist á 12. öld. Tíminn til rannsókna var skammur. Ég var settur í barnabeinagrindurnar, ţar sem Peter gat ekki hugsađ sér ţađ, ţar sem beinagrindurnar minntu hann víst á börnin hans.
Viđ höfđum tvo atvinnuleysingja okkur til ađ hjálpar. Einn var dálítiđ seinţroska ,en hinn var skađađur af drykkju. Ég gat ekki alltaf skiliđ ţá félaga, ţví ţá átti ég erfitt međ vesturjóskuna. Ţar sem ég var víst eini mađurinn međ dökkt, hrokkiđ hár í Varde á ţessum tíma og ţessir kynlegu kvistir höfđu ađeins séđ og heyrt talađ um múslíma í sjónvarpinu, kölluđu ţeir mig Ali, ţví ţeim ţótti ég líkum einum slíkum. Ţeir voru handvissir um ađ ég vćri kominn til bćjarins til ađ stela frá ţeim stúlkunum eđa einhverju öđru verđmćtu. Ég var hins vega ţarna ađeins til ađ grćđa pening og man ađ ég pantađi mér flugmiđa til Íslands úr eina peningasímanum á torginu í Varde. Ţá kostađi meira ađ fara til Íslands í krónum taliđ en nú.
Ég var einnig svo lánssamur ađ finna eina bitastćđa forngripinn viđ rannsóknir á Sct. Nikolaj í lok nóvember 1982. Ţađ var hálfur innsiglisstimpill sem ég fann viđ lćrlegg beinagrindar. Ţetta var gömul beinagrind, og hafđi gröfin, sem innsigliđ var í, raskast af yngri gröfum, ţannig ađ ţađ eina sem eftir var af hinum látna var lćrleggur. Ég fann innsigliđ á síđast degi mínum í rannsókninni, og viđ ţrír fornleifanemarnir vorum allir á leiđ til Árósa í helgarfrí.
Innsiglisstimplar látinna manna voru oft höggnir í tvennt á miđöldum, líkt kreditkort eru ţađ í dag, til ađ komast í veg fyrri skjalafals og ţjófnađ ađ mönnum látnum. Ţess vegna finnum viđ mjög oft brotin innsigli manna í gröfum ţeirra.
Međal ţess sem hćgt var ađ lesa á innsiglinu, sem hér er sýnt feitletrađ, og ţess sem hćgt er ađ geta sér til um, annađ hvort sem ţađ var (skammstöfun sem hér er sýnd í sviga) eđa [ţađ sem vantađi, sem hér er sýnt á milli hornklofa], var:
S(IGILLUM): BERN[ARDI:] [SACER]DOTIS
sem útleggst Innsigli Bernharđs Prests. Viđ Mogens Vedsř komum viđ á borgarbókasafninu í Árósum til ađ skođa yfirlitsrit um miđaldainnsigli í Danmörku, en ţar var ekki ađ finna teikningu af vaxi međ líkri innsiglismynd. Ţá datt Mogens Vedsř ađ líta í Resens Atlas, verk sem Peter Hansen Resen frćđimađur og borgarstjóri í Kaupmannahöfn á 17. öld safnađi efni í.
Resen sankađi ađ sér alls kyns fróđleik á 17. öld, sem var ţó fyrst gefiđ út ađ hluta til á 20. öld. Resen hafđi fyrir siđ ađ láta teikna fyrir sig vaxinnsigli miđaldabréfa sem hann frétti af í söfnum. Viđ fundum fljótt innsiglismynd sem tilheyrt hafđi Bernharđi Boossen (eđa Bosen) kanoka í Kaupmannahöfn. Sá sem teiknađ hefur innsigliđ fyrir Resen hefur ekki haft fyrir ţví ađ teikna textann, og líklega hefur myndin í vaxinu veriđ óskýr (sjá myndina efst og teikninguna hér fyrir neđan). En stjarnan og nafniđ sem Resen skráđi í texta sinn bendir til ţess ađ Bernard Boosen hafi endađ daga sína í Varde af einhverjum ástćđum. Vaxinnsigli Bernhards prest, sem Resen lét lýsa var eldi ađ bráđ er Englendingar létu kúlum rigna á Kaupmannhöfn áriđ 1807. Innsigliđ hékk viđ bréf frá 1389. Aldur bréfsins kemur vel heim og saman viđ aldur innsiglisins eins og greina má hann eftir stafagerđinni og sporöskjulaginu.
Innsigli Berents Boossen í Atlas Resens
Viđ munum líklega aldrei fá vitneskju um, hvernig dauđa Bernharđs Boosens bar ađ í Varde, en hugsast getur ađ hann hafi veriđ ćttađur frá Jótlandi og veriđ ţar í heimsókn er hann lést.
Frekari upplýsingar um innsigli á miđöldum er hćgt ađ nálgast í tveimur greinum eftir mig í Árbók hins Íslenzka Fornleifafélags áriđ 1981 og 1984
Ítarefni:
Vedsř, Mogens og Pentz, Peter. Bernhards Segl. Skalk 1985/1, bls. 11-15.
Fornleifafrćđi | Breytt 12.6.2022 kl. 14:18 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
17 gyđingar í brunni
20.10.2011 | 04:43
Fundist hafa leifar 17 manns í brunni einum í bćnum Norwich í Austur-Anglíu á Englandi. Taliđ er nćr fullvisst ađ um beinagrindur gyđinga sé ađ rćđa og ađ ţeir hafi veriđ myrtir í ofsóknum og kastađ í brunninn. Fullorđnum hefur veriđ kastađ fyrst og síđan 11 börnum á aldrinum tveggja til fimmtán ára ofan á. Ég ţekki dálítiđ til í Norwich. Áriđ 1986 kom ég ţar fyrst á skólaferđalagi međ deild minni viđ háskólann í Árósum, ţegar ég hafđi nýlokiđ kandídatsprófi. Viđ gáfum síđar út í lítilli gulri bók frćđilega fyrirlestra okkar sem viđ héldum viđ ýmsar miđaldaminjar. Ég međhöndlađi m.a. sögu gyđinga og leifar eftir fyrsta skeiđ búsetu ţeirra á Bretlandseyjum.
Gyđingar komu snemma til Bretlandseyja, međ Vilhjálmi bastarđi og Normönnum, og settust ađ í stćrri bćjum landsins, allt norđur til Jórvíkur. Um miđja 12. öld var Norwich nćststćrsta borg Englands og margir gyđingar áttu ţar heima. Gyđingar á Bretlandseyjum, eins og víđa annars stađar, máttu ekki stunda hvađa vinnu sem var, og voru ţess vegna margir í peningaviđskiptum og lánastarfsemi, sem var bćđi syndugt og illa séđ iđja af kirkjunni, sem sló ţó gjarna lán hjá gyđingum. Gyđingar á Bretlandseyjum lánuđu fé til ýmissa mikilvćgra framkvćmda á fyrri hluta miđalda, eđa ţangađ ţeir allir, um ţađ bil 16.000 ađ tölu, voru gerđir brottrćkir frá Bretlandseyjum ţann 18. júlí áriđ 1290. Eins og annars stađar voru ofsóknir gegn gyđingum algengar á Bretlandseyjum og var tiltölulega auđvelt fyrir skuldunauta gyđinga ađ snúa lýđnum gegn ţeim og hrinda ađ stađ ofsóknum gegn ţeim, sem enduđu t.d. međ ţví ađ 150 ţeirra voru brenndir inni í Clifford-Turni í Jórvík áriđ 1190, eđa ţeim var kastađ í brunna eđa ţeir brenndir á báli.
Margar heimildir eru til um veru gyđinga í Norwich, bćđi ritađar og fornleifar. Gyđingar bjuggu viđ og umhverfis Haymarket-torg, sem er enn í dag ađalmarkađstorg Norwichborgar. Fornleifarannsóknir hafa stađfest búsetu ţeirra ţar. Einu götuna á Bretlandseyjum, sem ber heitiđ Synagogue Street, er ađ finna í Norwich. Frćgur ketill úr bronsi frá Frakklandi međ áletrun á hebresku hefur fundist í jörđu í Norwich.
Einn fremsti fjármálamađur Bretlands á 12. öld var Eliab, einnig ţekktur sem Jurnett, sem lánađi fé til bygginga fjölda kirkna og klaustra. Líklega til ađ komast hjá ţví ađ borga honum, var hann flćmdur úr landi međ ţví ađ krefjast af honum 6000 mörk og fékk hann ekki ađ snúa aftur fyrr en hann hafđi greitt 2000 ţeirra. Svo ekki hefur öll lánastarfsemi gyđinga veriđ arđbćr, og í sumum tilfellum hefur hún kostađ ţá lífiđ og kannski valdiđ ţví ađ ţeir fengu vota gröf í brunni í Norwich.
Klikkiđ tvisvar sinnum á myndina til ađ sjá hana stćrri
Til er skopmynd af Isaak fill Jurnett, syni Eliabs í skattalista Norwich frá 1233, ţar sem gyđingar bćjarins eru hćddir og Isaak sýndur sem ţríhöfđa konungur. Í Norwich er enn til hús sem kallađ er Music Hall, heiti sem er taliđ vera afbökun á Moishe Hall, og telja sumir ađ húsiđ sé ađ grunni til ţađ hús sem Isaak Jurnett bjó í á 13. öld.
Gyđingum í Norwich var kennt um barnaníđ og morđ áriđ 1144, ţegar 12 ár drengur, Vilhjálmur, hvarf. Ţótt aldrei hafi sannast ađ Villi litli hefđi veriđ myrtur, og líklegra sé, ađ hann hafi veriđ grafinn lifandi af ćttingjum sínum sem héldu ađ hann vćri látinn, ţá komu upp svipađar ásakanir á hendur gyđingum á nćstu árum víđs vegar um Bretland. Vilhjálmur var tekinn í dýrlinga tölu. Gćti veriđ ađ líkin í brunninum séu afleiđing múgćsingar og hýsteríu sem greip um sig á Bretlandseyjum á 12. öld? Ekki ólíkt og í dag á Íslandi, ţar sem rökin eru ađ barnaníđ hljóti ađ hafi veriđ framin undir vćng kaţólsku kirkjunnar vegna ţess ađ ţađ hefur veriđ framiđ í öđrum löndum, var gyđingum kennt um barnahvarf á miđöldum og alveg fram á síđustu öld. Á miđöldum ţurfti ekki sannanna viđ frekar en í dag. Múgćsingin er enn í ham. Nóg var bara ađ hafa heyrt eitthvađ, sannanir skiptu og skiptir sumt fólk ekki máli. Málefniđ helgar međaliđ.
Ţar til nýlega var gyđingum kastađ í brunna víđs vegar um Evrópu. Eftir ađ álfan gerđist siđmenntađri er orđinn heimsfrćgur smellur Borats um ađ kasta gyđingum í brunna í heimalandi" hans Kasakstan, smellur sem fékk misjafna dóma í Bandaríkjunum. Ef ekki hefđi komiđ svo góđ vatnsveita á Íslandi, hefđu menn líklega veriđ ađ kasta fólki í brunna og ásaka ţađ um ađ hafa stráđ glerbrotum í smjöriđ eđa ađ kaupa frá kapítalistum, sem var t.d. afar vinsćl ásökun í Sovétríkjunum og leppríkjum ţeirra fram undir 1950. Horfiđ og hlustiđ á Borat og bandaríska áheyrendur hans, sem sumir hverjir eru langt frá ţví ađ vera fráhverfir bođskap kasakstanska blađamannsins. Myndin efst er af fjölmiđlaglöđum vísindakonum sem skemmta sér greinilega međ hauskúpu gyđingakonu frá Norwich:
Ţessi fćrsla er örlítiđ breytt útgáfa af fćrslu sem upphaflega var birt 26.6.2011 á www.postdoc.blog.is
Fornleifar | Breytt 12.6.2022 kl. 15:15 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (10)
Laxerolían á Dauđahafsrúllunum
18.10.2011 | 08:40
Mađur er nefndur Kaare Lund Rasmussen. Hann er prófessor í eđlisfrćđi viđ Syddansk Universitet í Óđinsvéum, en var áđur m.a. forstöđumađur C-14 aldursgreiningarstofunnar á Ţjóđminjasafni Dana, sem ţví miđur hefur veriđ lögđ niđur. Kaare er einn af mörgum náttúruvísindamönnum sem ég hef kynnst sem hefur brennandi áhuga á laun fornleifafrćđilegra vandamála. Ég leyfi mér ađ segja ađ hann sé einn sá fremsti í ţeirri röđ raunvísindamanna sem hafa áhuga á sögunni. Hann tekur á vandamálunum eins og sannur fornleifafrćđingur. Kaare er líka einn af ţessum mönnum sem tekist hefur ađ velja sér skemmtilegustu verkefnin, eđa ţau hafa valist af honum. Hann hefur aldursgreint sýni frá Ţjórsárdal fyrir ritstjóra Fornleifs.
Eitt merkilegasta verkefniđ sem sem Kaare Lund Rasmussen hefur tekiđ ađ sér er ađ mínu mati aldursgreiningavandamáliđ varđandi Dauđahafsrúllurnar svonefndu frá Qumran í eyđimörk Júdeu. Rúllurnar fundust í krukkum í hellum á árunum 1947-56. Fimm ţeirra fundu bedúínar og 6 uppgötvuđu fornleifafrćđingar síđan. Í rúllunum eru ađ um 800 mismunandi skjöl eđa bćkur, misstjórar og af mismunandi gerđ. Textarnir eru mestmegnis á hebresku, en einnig eru skjöl á arameísku og grísk, mest textar úr ţví sem kristnir kalla Gamla testamentiđ en einnig nokkur fjöldi brota veraldlegra. Rúllurnar fundust ađ ţví ađ er taliđ er í 11 mismunandi hellum. Ţau eru nú til sýnis í Jerúsalem (nokkur brot eru varđveitt í Amman). Hćgt er ađ lesa sum handritanna hér.
Sum handritanna frá Qumran eru mjög brotakennd.
Er fyrst var fariđ ađ aldursgreina rúllurnar međ AMS-geislakolsađferđinni, sem leyfir miklu minni sýnastćrđ en viđ venjubundnar geislakolsaldursgreiningar, komu ţćr aldursgreiningar á óvart. Ţćr sýndu miklu yngri aldur en ţann sem guđfrćđingar, sérfrćđingar í málvísinum og fornleifafrćđingar höfđu ćtlađ. En mest var líklega örvćntingin međal kristinna frćđimanna, sem eins og flestir vćntust aldurs frá ţví 300 f. Kr. fram á 1. öld e. Kr. En fyrstu C-14 aldursgreiningarnar sýndu miklu yngri aldursgreiningar, ţ.e.a.s. frá 3 öld e. Kr., og ţar sem Jesús var hvergi nefndur í rúllunum var komiđ babb í bátinn. Gat ţetta veriđ fornleifafrćđileg/raunvísindaleg sönnun ţess ađ Jesús hafi aldrei veriđ til? Trúleysingjar voru farnir ađ gleđjast.
Kaare Lund Rasmussen og samstarfsmađur hans heyrđu um vandamáliđ varađand misrćmiđ á milli aldurs geislakolsgreininganna og aldursgreininga annarra vísindamanna. Kaare eygđi lausn á á mótsögninni á milli vćnts aldurs og geislakolsaldursgreininganna. Ţegar hann fór ađ kanna sögu rannsókna á rúllunum, kom í ljós ađ á 6. áratug 20. aldar höfđu menn notađ laxerolíu (ameríska olíu, olíu úr plöntunni Ricinus communi), til ađ hreinsa handritin og til ađ gera bókstafina á ţeim skýrari viđ lestur á bókfellinu og papýrusinum. Olían sogađist inn í ţessar lífrćnu leifar. Ţetta gerđist ţegar rúllurnar voru varđveittar á Rockefeller safninu í Austur-Jerúsalem.
Kaare Lund Rasmussen benti á, og sannađi síđar, viđ nokkrar mótbárur ísraelsk fornleifafrćđings sem ekki kunni ađ reikna, ađ laxerolían mengađi sýnin ţannig ađ aldurgreiningarnar sýndu miklu yngri aldur en ţau ćtt ú í raun og veru ađ gera. Ef laxerolían yngir handritin er ekkert mark takandi á geilskolsaldursgreiningum á leifum Dauđahafsrúllanna.
Nú hefur Rasmussen og samverkamenn hans hins vegar ţróađ ađferđ til ađ hreinsa olíuna úr sýnunum áđur en aldursgreining fer fram, en enn bíđa ţeir eftir leyfi frá yfirvöldum í Ísrael til ađ aldursgreina sýni sem má hreinsa og aldurgreina. Auđveldara er líklega ađ fá 1000 hryđjuverkamenn úr haldi í Ísrael en ađ fá sýni til aldursgreiningar á ţjóđararfi gyđinga.
Dauđahafsrúllurnar eru ţví enn taldar vera frá frá árunum 250 f. Kr. til 68 e.Kr.,ađ ţví er viđ best vitum, ţótt Jesús sé ţađ hvergi nefndur. Jesús kemur í raun og veru ţessum rúllum ekkert viđ. Katólskir frćđimenn settust á rannsóknir á ţessum rúllum í upphafi og ţótt ţćr vćru komnar undir verndarvćng Ísraels eftir 1967 fengu frćđimenn sem voru gyđingar ekki ađgang ađ gögnunum fyrr en á 8. og 9. áratug 20. aldar. Kristnir frćđimenn vilja sjá einhver tengsl milli hinnar gyđinglegu trúdeildar sem bjó og varđveitti rúllurnar í Qumran og fyrstu kristnu mannanna. Ekkert slíkt kemur fram á rúllunum eđa í öđrum minjum í Qumran. Enginn verđur, eins og kunnugt er, spámađur í sínu eigin landi og sérstaklega ekki sonur einhvers snikkara frá Nasaret. Ef Jesús hefđi veriđ sonur lćknis eđa Nóbelsverđlaunahafa hefđi hann kannski fyrr komist á blöđ sögunnar.
Ítarefni:
Kaare Lund Rasmussen, Kaare Lund, van der Plicht, J., Doudna, G., Nielsen, F., Hřjrup, P., Stenby, E.H., Pedersen, C. Th., 2009: THE EFFECTS OF POSSIBLE CONTAMINATION ON THE RADIOCARBON DATING OF THE DEAD SEA SCROLLS II: EMPIRICAL METHODS TO REMOVE CASTOR OIL AND SUGGESTIONS FOR REDATING, RADIOCARBON, Vol 51, Nr 3, 2009, p 10051022.
Rasmussen, Kaare Lund, van der Plicht, J., Cryer F.C., Doudna, G., Cross, F.M., Strugnell, J. 2001. THE EFFECTS OF POSSIBLE CONTAMINATION ON THE RADIOCARBON DATING OF THE DEAD SEA SCROLLS I: CASTOR OIL . RADIOCARBON, Vol 43, Nr 1, 2001, P 127-132.
Fornleifafrćđi | Breytt 12.6.2022 kl. 15:18 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Stiklur úr sögu fornleifafrćđinnar á Íslandi - 2. hluti
15.10.2011 | 05:44
Í fyrstu stiklu Fornleifs ţann 29. september sl. var fariđ inn á ráđningar fornleifafrćđinga. Kom ţá í ljós ađ stöđuveitingar í íslenskri fornleifafrćđi voru og eru enn vandasamar, og fćrslan fór líka fyrir brjóstiđ á sumum eins og sannleikurinn gerir oft.
Ţađ er ekkert launungamál, ađ síđan ađ kennsla í fornleifafrćđi hófst viđ Háskóla Íslands hefur fjölgađ mjög í stétt fornleifafrćđinga á Íslandi. Verkefnum hefur ađ sama skapi fćkkađ eftir efnahagshruniđ og nú er ekki lengur hćgt ađ fá vinnu sem fornleifafrćđingur ef mađur er ekki međ próf í greininni, og ef hún er annars vegar í bođi, nema ef einhver vill verđa prófessor í greininni, ţá er valinn sagnfrćđingur. Hér um áriđ var sumum mönnum ţó stćtt á ađ kalla sig fornleifafrćđing, ţó ţeir vćru ţađ ekki, ţangađ til ađ í ljós kom ađ ţeir höfđu ekki skrifađ lokaritgerđ í greininni (sjá hér og sér í lagi hér). Hvađ yrđi gert viđ mann sem kallađi sig lćkni án ţess ađ hafa til ţess skilríki, menntun og ţjálfun?
Stétt fornleifafrćđinga er ekki lengur eins fámenn og ţegar hin merka kona dr. Ólafía Einarsdóttir, sem var fyrsti fullmenntađi íslenski fornleifafrćđingurinn, sótti um vinnu á Ţjóđminjasafni Íslands. Ţar sat Ţjóđminjavörđur, Kristján Eldjárn, sem strangt tiltekiđ var ekki fornleifafrćđingur og sá til ţess ađ hún yrđi ekki ađ innanstokksmun á safninu eins og sumir á ţeirri stofnun, sem reyndar höfđu engar forsendur til ađ starfa ţar.
Sjálfur Kristján Eldjárn ţurfti nú líka ađ hafa fyrir ţví ađ fá sér vinnu í greininni í upphafi, eins og bréfiđ hér ađ neđan frá 1939 ber vott um, (hćgt er ađ lesa ţađ í heild međ ţví ađ klikka nokkru sinnum á myndina eđa ađ lesa bréf Kristjáns til Matthíasar Ţórđarsonar ţjóđminjavarđar hér). Fór svo ađ Eldjárn vann međ danska arkitektinum og fornleifafrćđingnum Aage Roussell í Ţjórsárdal 1939 og gróf m.a. upp rústirnar á Stöng í Ţjórsárdal, og sést hann hér á myndinni efst viđ ţá iđju (myndin er í eigu ritstjóra Fornleifs).
Ţetta minnir mig nú á fyrstu vandrćđi mín viđ ađ fá vinnu viđ fornleifauppgröft. Fađir minn hitti Kristján Eldjárn fyrrverandi forseta ađ tilviljum voriđ 1981 í banka í Reykjavík. Eldjárn vissi gegnum föđur minn, sem ég hafđi ekki hugmynd um ađ vćri málkunnugur forsetanum, ađ ég var farinn ađ nema hin merku frćđi, og spurđi Eldjárn hvort ég vćri kominn međ sumarvinnu viđ fornleifarannsóknir. Mér hafđi ţá nýlega veriđ hafnađ um starf sem ég sótti um viđ fornleifarannsóknirnar á Stóruborg undir Eyjafjöllum. Er Eldjárn heyrđi ţađ, gerđi hann sér lítiđ fyrir og hringdi í Mjöll Snćsdóttur, sem í stađ ţess ađ ráđa menntaskólakrakka og vini, réđ mig fyrir orđ Eldjárns. Mjöll hafđi áđur ráđiđ nema í greininni, en ţeir höfđu af einhverjum ástćđum haft skamma viđdvöl á bćjarhólnum. Ég vann hjá Mjöll í tvö löng sumur, og Stóraborg var merkileg fornleifanáma.
Ég frétti síđar af ţessari "fyrirgreiđslu" frá stjórnanda rannsóknarinnar, sem ekki gat neitađ Kristjáni Eldjárn um greiđa. Ţannig var ţađ nú ađ ţessi sauđalegi piltur á myndinni hér ađ neđan komst í sína fyrstu fornleifarannsókn á Íslandi međ hjálp Kristjáns Eldjárns, sem vćntanlega hefur minnst sinna eigin vandrćđa viđ vinnuleit sumrin 1939 og 1940. Ekki ónýt vinnumiđlun ţađ. Kristján bauđ mér svo í mjög löng morgunkaffi á tveimur sunnudagsmorgnum ţađ sumar og aftur voriđ 1982. Um haustiđ ţađ ár var sá merki mađur allur.
Fornleifafrćđi | Breytt 12.6.2022 kl. 14:27 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)