Pottţéttur biskup
13.10.2011 | 13:24
Nú, á hinum síđustu og verstu tímum, ţegar enginn verđur óbarinn biskup, er gott ađ vita til ţess ađ betra var kannski hćgt ađ reiđa sig á menn í ţeirri stétt hér fyrr á öldum en nú er.
Hér verđur sagt örlítiđ frá rannsóknum á Páli Skálholtsbiskupi Jónssyni, sem ekki hefur veriđ miđlađ sem skyldi til almennings.
Páll var laukur góđrar ćttar, sonur Jóns Loftssonar í Odda, reyndar á laun, og var Sćmundur á selnum ţví langafi Páls. Ekki var blóđiđ síđra í móđurćttinni, ţví móđir Páls biskups var Ragnheiđur systir Ţorláks helga, en Páll biskup gekk vasklega í ađ helga móđurbróđur sinn. Páll ólst upp í Odda međ engum öđrum en Snorra (Sturlusyni). Ţađ vćri hćgt ađ skrifa sunnlenskan knallróman um ţá félaga, ef einhver hefur ekki ţegar gert ţađ.
Páll menntađist í Lincoln á Bretlandseyjum. Í Lincoln fékk Páll, međal margs annar, líklega hugmynd um steinţró ţá sem hann var lagđur til hinstu hvílu í, ţví ţar um slóđir voru steinkistur algengar. Leifar Páls fundust í haglega höggvinni ţró úr íslensku móbergi áriđ 1954 viđ fornleifarannsókn í Skálholti.
Ţótt Páll vćri vel ađ sér í góđum siđum, fylgdi hann samt venju flestra kollega sinna á Íslandi um fornificationem in oficiae og fékk sér konu, ţví Páfinn og Erkibiskup voru svo langt í burtu, ađ Páli datt líklegast ekki í huga ađ hold ţeirra vćri líka veikt. Kona Páls, Herdís, drukknađi í Ţjórsá áriđ 1207ásamt dóttur ţeirra hjóna. Međal barna ţeirra Páls og Herdísar var einnig Loftur Biskupsson, sem oft kemur viđ sögu í Sturlungu vegna deilna og fríđleika. Fríđleikann átti hann kannski ekki langt ađ sćkja, ţví Jóni heitnum Steffensen, beinasérfrćđingi, ţótti kúpa föđur hans harla kvenlegan, ţótt eyrun sćtu vćntanlega lágt á honum. Jón skrifar:
Páls hauskúpa er međ nokkru minni nefbreidd og meiri neflengd en međaltal íslensku hauskúpanna, en óvenjulegur er ţessi munur ekki. Andlitiđ er stórt miđađ viđheilabúiđ. Ţađ er međallangleitt og međ međalháar augnatóftir, en nokkurt ósamrćmi er á ţeim ţví ađ sú vinstri er talsvert styttri en sú hćgri. Nefiđ er langt miđađ viđ breidd. Kjálkarnir eru sterklegir međ nokkurn kjálkagarđ eđa torus, tennur talsvert slitnar, en fallegar, án skemmda. Engan endajaxlanna hefur Páll tekiđ, en ţađ er algengt á íslenskum hauskúpunum til forna. Yfirleitt er andlitiđ vel mótađ og fínlegt, svo ađ trúlegt er ađ Páll hafi veriđ fríđur sýnum, ef til vill međ dálítiđ kvenlegt útlit, en í öllu íslendingslegt andlitsfall.
Jökull Jakobsson, uppgraftarsveinn í Skálholti, bograr hér yfir kistu Páls biskups áriđ 1954.
Aldursgreining á Páli
Fyrir nokkrum árum síđan var beinflís úr Páli send međ flugvél til Árósa í Danmörku í tösku Árnýjar konu Össurar Skarphéđinssonar, svo viđ nefnum höfđingja og dýrlinga nútímans. Viđ háskólann í Árósum, sem er minn gamli skóli, og bestur háskóla á Norđurlöndum skv. úttektum, var Páll aldursgreindur á AMS-geislakolsaldursgreiningarstofunni sem ţar er starfrćkt.
Páll fćddist áriđ 1155 og andađist i 1211. Kolefnisalaldursgreiningin á Páli gaf mćliniđurstöđuna 918 +/- 28 C14 ár fyrir 1950, sem umreiknuđ eftir breytileika 14C gegnum tímann gefur aldursgreininguna 1031-1176 e. Kr. Cal. viđ 2 stađalfrávik (2σ/95% líkindi). En ţá niđurstöđu verđur ađ leiđrétta vegna innihalds gamals kolefnis 13C sem safnast t.d. í beinum manna sem borđa mikinn fisk, ţannig ađ aldursgreining verđur eldri en hún á ađ vera. Páll hefur borđađ nokkuđ mikinn fisk og hefur 17% matar hans samanstađiđ af sjávarfangi.
Umreiknuđ/leiđrétt aldursgreining beinflísarinnar úr Páli biskup međ tilliti til 13C innihalds beinanna er 1165-1220 viđ tvö stađalfrávik. Ţađ er ekki fjarri ćvitíma Páls 1155-1211. Ekki gćti ţađ veriđ öllu betra međ nokkurri aldursgreiningu og leikur ţví vart nokkur vafi á ţví, ađ ţađ er Páll biskup sem lá í kistu sinni.
Aldursgreiningar á beinagreindum úr kirkjugarđinum ađ Skeljastöđum í Ţjórsárdal, sem nokkrar hafa veriđ greindar áđur fyrir ritstjóra Fornleifs (og birtar í grein sem ekki er nefnd í grein Árnýjar Sveinbjörnsdóttur et. al.) voru einnig gerđar í tengslum viđ rannsóknina sem Páll biskup komst međ í. Aldursgreiningar ţeirra beina sýna, eins og ég hafđi haldiđ fram síđan 1983, viđ miklar mótbárur kollega og sér í lagi jarđfrćđinga, ađ byggđ í Ţjórsárdal lagđist ekki af fyrr en á 13. öld. og á sumum bćjum ekki fyrr en um 1300.
Ítarefni:
Jón Steffensen 1988: í "Líkamsleifar Skálholt 1954-1953". Í Kristján Eldjárn, Christie Hĺkon, Steffensen, Jón (Ritstjóri Hörđur Ágústsson), Skálholt Fornleifarannsókn 1954-1958 , bls. 159 ff. [Ţjóđminjasafn/Lögberg].
Sveinbjörnsdóttir, Árný E, Heinemeier, Jan et al. 2008 "Dietary Reconstruction and Resorvoir Correction of 14C Dates on Bones from Pagan and Early Christian Graves in Iceland". RADIOCARBON, Vol 52, Nr 2-3, 2010.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson 1990: "Kolefnisaldursgreiningar og íslensk fornleifafrćđi". Árbók hins Íslenzka Fornleifafélags 1990, bls. 35-70, sjá hér.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson 2007. Fyrri bloggfćrsla.
Kolbeinn Ţorleifsson 1982: "Lincoln og Ísland á 12. öld". Lesbók Morgunblađsins, 28.8.1982. 28. tölublađ. Sjá hér.
Haus af bagli Páls biskups sem fannst í steinţró hans áriđ 1954.
Fornleifafrćđi | Breytt 12.6.2022 kl. 15:00 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Grísland hiđ góđa
11.10.2011 | 11:05
Ísland er dauđur grís međ garnirnar úti, ađ minnsta kosti samkvćmt frönskum teiknara, sem teiknađi ástand Evrópu á "leiđrétt Evrópukort" áriđ 1876: L´EUROPE EN 1876, A LA PORTÉE DES GRANS ESPRITS, sem var gefiđ út hjá forlagi S. HEYMANN, á Rue du Croissant 15 í París. Teiknararnir voru Yves & Barret Sc. S. Heymann gaf út fjölda ádeilu og spaugblađa, ţar á međal La Nouvelle Lune.
Ísland varđ, sem sagt, ađ dauđu svíni í augum franska listamannsins, og er lýst á ţennan hátt: ISLANDE: Ni situation, ni habitants, sem útleggst getur: Ísland: Hvorki ástand, né íbúar.
Danmörk er teiknađ eins og froskur á hausnum og skrifađ stendur: Ţađ er mjög slćmt ástand í Danmörku. Íbúarnir hafa ţó ekki lélega siđi. Um Grikkland skrifar gárunginn franski: Grikkland er án ástands. Íbúarnir eru fátćkir, en grískir. Ekki eru Ítalir heldur hátt skrifađir: Ástand Ítalíu er eins og stígvéls, sem bíđur eftir ţví fyrir utan hótelherbergi ađ ţjónn pússi ţađ. Íbúarnir eru annađhvort lassarónar eđa ábótar. ... Mannasiđir og venjur:. Eftir ađ hafa étiđ fylli sína af makkaróní, hafa Ítalir fyrir siđ á fara í gervi stígamanna til ađ eiga erindi viđ ferđamenn.
Frakkar eru, og hafa alltaf veriđ bestir, og ekki ţorđi gárungurinn annađ en ađ lýsa ţjóđ sinni öđruvísi en svona: Ţađ sem einkennir Frakkland er, Regla - Vinnusemi - Frelsi. Oui-oui!
Kort ţetta, einblöđungur, sem er prentađ á ţunnan dagblađapappír, átti Matthías Ţórđarson ţjóđminjavörđur einu sinni. En ţegar skjalasafn hans var skráđ á Ţjóđminjasafninu fyrir um ţađ bil 15 árum var ákveđiđ ađ farga ýmsu úr ţví, sem ekki ţótti ástćđa til ađ geyma á Ţjóđminjasafninu. Matthías safnađi öllu, t.d. öllum ađgöngumiđunum sínum í Tívolí til fjölda ára. Ţeir var einnig međal ţess sem ţjóđminjavörđur ákvađ ađ farga í byrjun 10. áratugar síđustu aldar. Matthías fékk líka mikiđ af rituđu máli frá háttsettum nasistum í Ţýskalandi. Svo mikiđ var af ţannig bleđlum í ţví sem Ţjóđminjasafniđ henti út á tveimur pöllum, ađ vart verđur í framtíđinni hćgt ađ sjá ađ Matthías hafi veriđ hallur undir hakakrossinn.
Ţegar söfnunargleđi Matthíasar var kastađ á haugana var ég kominn međ annan fótinn inn á Ţjóđminjasafniđ, og fékk leyfi ţjóđminjavarđar í snarheitum ađ tína smárćđi úr ţví "rusli", sem hent var úr geymslum Matthíasar Ţórđarsonar, áđur en ţví var hent inn í sendibíl. Međal ţess sem ég tók var dýrakortiđ (samanbrotiđ) á milli auglýsingaplakata úr Tívolí frá aldamótunum 1900. Kannski ćtti ég ađ segja "dýra kortiđ".
Ef til vill hefđi veriđ réttara, hefđi textinn á kortinu viđ Ísland veriđ: Hvorki ástand, íbúar, né menning.
Vive l´Islande
Fćrsla ţessi birtist áđur hér
Forngripir | Breytt 25.8.2023 kl. 04:41 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Hvalur á Stöng
10.10.2011 | 10:34
Hljómar ţetta ekki eins og forréttur á veitingastađ í höfuđborginni, sem ögrar blygđunarsemi veikgeđja útlendinga sem óska ţess heitast ađ geta synt, blístrađ og borđađ sushi međ hvölum í heimshöfunum áđur en haldiđ skal út í nóttina til ađ horfa á norđurljós?
Á Stöng í Ţjórsárdal hefur reyndar fundist hvalur, eđa réttara sagt brunnar leifar hvals. Sagan en svona:
Áriđ 1993 fundum viđ sem rannsökuđum á Stöng í Ţjórsárdal eldaholu međ móösku og viđarkolasalla og í henni ýmsar leifar, t.d. brot kambs (greiđu) og brenndra beina. Eldaholan fannst undir skála, sem lá undir smiđju, sem aftur lá undir kirkjurúst, sem síđar varđ ađ skemmu. Eldaholan hefur veriđ grafin í lok 9. aldar eđa í byrjun ţeirrar 10., ef dćma má út frá landnámslaginu, sem ţarna markađi greinileg mörk. Engin búseta virđist hafa veriđ á Stöng áđur en ţađ gjóskulag féll, og eldaholan eru leifar eins af fyrstu verkum ábúenda á stađnum.
Beinin í eldaholunni ollu ţví ađ ég fór ađ velta ţví fyrir mér hvort ţau gćtu veriđ úr manni og ađ holan vćri brunakuml. Ég fór í október áriđ 1996 međ sýni af ţeim til Svíţjóđar til norska beinasérfrćđingsins Torstein Sjřvold sem var prófessor í Stokkhólmi, og er mest ţekktur fyrir rannsóknir sínar á íslíkinu Ötzi, sem allir ţekkja í sjón. Thorstein ţurfti ekki ađ skođa beinin lengi áđur en hann komst ađ ţeirri niđurstöđu ađ beinin vćru úr öđru spendýri en manni, ţ.e.a.s. hval.
Hvort menn hafi veriđ ađ borđa hval uppi í Ţjórsárdal vitum viđ ekki. En ţađ er ekki međ öllu útilokađ. Líklegra ţykir mér ţó, ađ einhver gripur úr hvalbeini, t.d. leifar hvalbeinsspjalds, líku ţessu á myndinni hér ađ ofan sem er frá Norđur Noregi, hafi lent í eldinum. Útiloka ég ţví ekki ađ holan á Stöng, sem ekki er fullrannsökuđ,sé hugsanlega brunakuml.
Vonandi verđur hćgt ađ rannsaka ţađ og margt annađ á Stöng á nćstu árum.
Ítarefni:
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson 2010: Úrvinnsla úr niđurstöđum Fornleifarannsókn á Stöng í Ţjórsárdal, Áfangaskýrsla fyrir 2009.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson 1996: "Gĺrd og kirke pĺ Stöng i Ţjórsárdalur. Reflektioner pĺ den tidligste kirkeordning og kirkeret pĺ Island". I J.F.Krřger og H.-R. Naley. Nordsjřen.Handel, religion og politikk. Karmřyseminaret 1994 og 1995. Dreyer bok. Stavanger, bls. 118-139.
Fornleifafrćđi | Breytt 17.9.2019 kl. 04:45 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Kirkjukambar
9.10.2011 | 09:31
Bronskambur ţessi kom á Ţjóđminjasafniđ áriđ 1941 og fékk safnnúmeriđ 12912. Hann er eins og eftirlíking eđa smćkkuđ mynd af samsettum kömbum úr horni eđa beini, sem algengir voru á Norđurlöndum á seinni hluta 12. aldar. Kamburinn er hin besta smíđ og er steyptur í einu lagi. Jafnvel skreytiđ á honum minni mjög á skreyti á venjulegum beinkömbum.
Kamburinn (á myndinni hér fyrir ofan) fannst áriđ 1937 í fornri tóft austur á Barđsnesi í Norđfirđi. Hann er 6.7 sm ađ lengd. Annar kambur úr bronsi (Ţjms. 5021) hafđi fundist um aldamótin 1900 á svokölluđum Norđlingahól hjá Melabergi á Miđnesi í Gullbringusýslu. Hann er einnig eftirlíking af einrađa kambi, sem telst til einnar af undirgerđum svokallađra háhryggjakamba. Viđ fornleifarannsóknir í Reykholti hefur einnig nýlega fundist kambur af sömu gerđ. Allir kambarnir eru líklegast frá lokum 12. aldar eđa byrjun ţeirrar 13.
Kambarnir frá Barđsnesi, Miđnesi og Reykholti eru ekki sérlega hentugir til ađ greiđa hár međ. Mjög sennilegt er ađ ţetta hafi veriđ svokallađir kirkjukambar, sem notađir voru viđ undirbúning ađ messu. Líkar greiđur, sem oftast eru úr beini, rostungstönn eđa fílstönn, hafa fundist á Bretlandseyjum, í Danmörku og Svíţjóđ og á meginlandi Evrópu og hafa veriđ túlkađir sem kirkjukambar eđa tonsúrukambar.
Taliđ er ađ kirkjukambar hafi orđi algengir ţegar tonsúran eđa krúnan (sem einnig var kölluđ kringluskurđur eđa kringlótt hár) varđ algengt međal klerka suđur í löndum á 4. öld og síđar lögleidd á 7. öld. Ţá hefur veriđ nauđsynlegt fyrir presta ađ halda hárinu í horfi.
Krúnan var mikilvćgt atriđi og mismunandi tíska ríkti viđ krúnurakstur. Í Kristinna laga ţćttií Grágás eru ákvćđi um ađ prestur verđi ađ gera krúnu sína einu sinni í mánuđi og í norskri statútu er prestum gert ađ greiđ eitt mark í bćtur er krúna ţeirra nái niđur fyrir eyrnasnepla. Illa útlítandi kirkjunnar ţjónar hafa líklegast alltaf ţótt vera til lítillar prýđi og léleg auglýsing fyrir bođunina.
Í messubók Lundabiskupsdćmis (Missale Lundense), sem er frá byrjun 12. aldar en varđveitt í prentađri útgáfu frá 1514, er greint frá ţví ađ međan prestur greiđi hár sitt eigi hann ađ biđja sérstaka bćn. Í íslenskum handritum er ađ finna skýringar á notkun kirkjukamba, t.d. í handritinu Veraldar sögur (AM 625, 4to), sem er frá 14. öld, í kafla sem heitir Messuskýring ok allra tíđa:
Er kennimađur býst til messu, ţvćr hann sér vandlega, og er ţađ í ţví markađ, ađ honum er nauđsyn ađ ţvo sig í iđrun og góđum verkum, er hann skal Guđi ţjóna. Ţađ, er hann kembir sér, jartegnir ţađ, ađ hann skal greiđa hugrenningar sínar til Guđs. Höfuđ jartegnir hjarta, en hugrenningar hár. Ţađ ađ hann leggur af sér kápu eđa klćđi og skrýđist, sýnir ţađ, ađ hann skal leggja niđur annmarka og skrýđast manndáđum.
Hugsun sú, ađ háriđ tákni hugrenningar, finnst ţegar í riti Gregoríusar mikla, Cura pastoralis, sem skýring á orđum spámannsins Esekíels um ađ hár Levítans, ţ.e.a.s. prestsins, skuli hvorki vera rakađ eđa flakandi heldur stýft.
Ímáldögum íslenskra kirkna grein frá kirkjukömbum, ýmist úr tönn eđa tré. Vegna ţess ađ ađeins er greint frá kömbum í kirkjum í Hólastifti hefur ţeirri kenningu veriđ varpađ fram ađ notkun ţeirra hafi tengst Benediktínaklaustrinu á Munkaţverá eđa tengslum Hóla viđ erkibiskupssetiđ í Lundi, ţar sem kirkjukambar virđast hafa veriđ notađir. Miklu frekar mćtti skýra fćđ kirkjukamba í máldögum úr öđrum landshlutum međ ţví ađ litlir gripir sem ţessir hafi auđveldlega fariđ fram hjá mönnum ţegar vísiterađ var.
Á Barđsnesi var bćnhús á 17. öld og gćti kirkjukamburinn bent til kirkjuhalds löngu fyrir ţann tíma.
Grein ţessi birtist fyrst í bókinni Gersemar og Ţarfaţing (1994), bók sem Ţjóđminjasafn Íslands gaf út á 130 ára afmćli safnsins og sem Árni Björnsson ritstýrđi. Örlitlar viđbćtur hafa veriđ gerđar viđ grein mína hér.
Ljósmyndina efst hefur Ívar Brynjólfsson tekiđ.
* Kamburinn frá Reykholti var til sýnis á sýningunni Endurfundir í Ţjóđminjasafni 2009-2010. Ţví miđur láđist ađstandendum sýningarinnar ađ greina frá heimildum um ađra bronskamba á Íslandi.
Fornleifar | Breytt 12.6.2022 kl. 15:08 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Glerbrot í Reykholti
7.10.2011 | 11:58
Íanda sumra kollega minna á Íslandi (sbr. hér) sletti ég hér vafasamri tilgátu, ţótt gúrkutíđinni í fornleifafrćđinni sé vćntanlega lokiđ í ár: Snorri Sturluson var veginn í kirkjunni í Reykholti áriđ 1241, ţar sem hann var ađ drekka af messuvíni úr forláta glerbikar frá Frakklandi. Hann missti glasiđ, sem brotnađi, og lét ţá ţessi orđ falla."Veriđ sparsamir á víniđ, piltar". Hné han svo niđur og var örendur.
Ég leyfi mér ađ álykta svo fjálglega, ţar sem í kirkjurúst einni í Reykholti hafa fundist brot úr vínglasi úr gleri. Mér ţykir líklegt er ađ Skúli jarl hafi gefiđ Snorra glasiđ og fimm önnur áriđ 1238 úti í Noregi, um leiđ og hann gaf honum jarlstignina. Gissur Ţorvaldsson, tengdasonur Snorra, sá glösin og vildi eignast ţau, (eđa réttara sagt eiginkona Gissurar). Hann eignađist fimm, ţví ţađ sjötta datt á gólfiđ í holrýminu undir kirkjugólfinu, ţar sem Gissur og ESB-sinnar 13. aldar réđust ađ Snorra og drápu hann. Hafđi Snorri ţá nýlokiđ ađ gefa út Heimskringlu og var enn ađ halda upp á ţađ eins og rithöfundar eiga ţađ til ađ gera. Gissur Ţorvaldsson tćmdi síđan vín- og ölkjallara Snorra, sem var undir kirkjugólfinu. Víniđ var haft ţar til öryggis. Gissur naut góđs af veigunum er hann undirbjó Gamla Sáttmála.
Snorri veginn. Lýsing úr Borgarhandriti, AM 100 Foolio. Ólafur forvörđur telur lýsinguna falsađa, enda er tölvulykt af henni
Nú hefđi ţessi glannalega tilgáta veriđ ágćt og vel gjaldgeng í fréttir RÚV-Sjónvarpsins, eins og konan međ sjúkdóm fílamannsins, sem ađ sögn fannst ađ Skriđuklaustri nú fyrr í sumar, eđa eskimóakonurnar sem fundust líka ţar eystra fyrir nokkrum árum síđan. Ţćr fréttir, eins og margar ađrar furđufréttir RÚV, eru lýsandi dćmi um ţađ ástand sem skapast er fréttamenn og fornleifafrćđingar hafa misskiliđ hlutverk sitt og búa til fréttir í stađ ţess ađ greina frá ţeim.
Bikarinn, sem glerbrotin í Reykholti eru úr, er frá 14. öld.
Glerbikarinn frá Reykholti, eđa réttara sagt brotin úr honum, voru til sýnis í Ţjóđminjasafninu í heilt ár (2009) á lítilli sýningu sem fjallađi um allar rannsóknirnar á guđshúsum í góđćrinu í fornleifarannsóknum á Íslandi, sem nú er víst lokiđ vegna fjárhagsvandans á Íslandi. Sýningin bar heitiđ Endurfundir. Á sýningunni mátti finna brot af bikarnum úr Reykholti í glerskáp. Afar fátćklegar upplýsingar fylgdu. Reyndar stóđ í sýningartexta, ađ glasiđ vćri frá 13.-14. öld, sem er ekki alveg rétt. Sérfrćđingar telja ađ minnsta kosti ađ vínglös ţessi séu frá tímabilinu 1300-1350. Snorri gćti ţví ekki međ góđu móti hafa drukkiđ af ţessum glerbikar, nema ađ hann hafi drukkiđ í gegnum einhvern.
Ţađ furđađi mig, er ég sá ţessi merku glerbrot úr Reykholti í fyrsta sinn á Ţjóđminjasafninu í áriđ 2009, ađ ţar var ţví haldiđ fram ađ glasiđ hafi veriđ altariskaleikur. Glerílát frá ţessum tíma, sem og síđar, gátu ekki veriđ vasae sacrae, eđa heilög ílát, á altari í kaţólskum siđ á miđöldum. Sakramentin, líkama Krists, varđ prestur ađ bera fram í ílátum úr góđmálmi. Oblátuna, líkamann, á patínu og víniđ, blóđiđ, í kaleik úr silfri eđa gulli.
Glerbikarinn hefur ţví sennilegast brotnađ í kirkjunni í hefđbundinni fornicationi ecclesiae. Margir Íslendingar eru sem kunnugt er komnir af kaţólskum biskup og margir hverjir líka af ábótum sem stunduđu saurlifnađ. Kirkjur landsins voru fyrr á tímum oft ekki mikiđ betri en gluggalausa kompan í Bústađakirkju, ef sögur af henni er eru sannar. Ţađ ţarf ţó ekki neina sannleiksnefnd til ađ segja meira um glerbikarinn frá Reykholti, eđa ţađ sem fornleifafrćđingarnir sem stjórnuđu ţeirri rannsókn vita greinilega ekki og miđla ekki til fólksins í landinu.
Bikarinn frá Reykholti er mjög líklega franskur. Svipuđ glös hafa t.d. fundist í Hollandi og á Bretlandseyjum (Sjá myndina efst). Glerbikar, sem fannst í kastalanum Niewendoorn norđur af Alkmaar í Hollandi og í rústum Ludgershall kastala í Wiltshire á Bretlandseyjum, gefa góđa hugmynd um hvernig svona glös litu út óbrotin. Ţetta hafa veriđ dýrindis hlutir, sem líklega hafa kostađ hátt í kýrverđ. En evrópsk samhengi glerbikarsins í Reykholti hefur greinilega ekki veriđ mikiđ áhugamál ţeirra ţá sem rannsakađ hafa fornleifar á síđustu árum í Reykholti.
Ţađ vekur athygli mína, ađ á vef Skálholtskirkju var ţví haldiđ fram nýlega, ţegar kirkjan fékk nýjan kaleik í gömlum stíl, ađ kaleikar hafi fyrrum veriđ úr gleri, tré og leir. Ţetta er hiđ mesta rugl. Ţađ var ekki fyrr en eftir 1962 ađ kaţólska kirkjan leyfđi kaleika úr öđru efni en góđmálmum, gylltum málmblöndum eđa bergkristal. Á Íslandi er reyndar til kaleikur úr kókoshnotu međ silfurumbúnađi, en hann er úr lútersku kirkjuhaldi.
Almenn kirkjusaga er kannski ekki kennd lengur á Íslandi, og greinilegt er ađ fornleifafrćđingurinn, sem setti glerbikarinn á sýninguna á Ţjóđminjasafninu, er heldur ekki sleipur í miđaldafrćđum, enda hefur ţađ sýnt sig áđur, og býst ég viđ ţví ađ hún taki ţeim dómi ekki illa, enda ţaulvön ađ venja ađra um slćleika í frćđunum, eins og frćgt er orđiđ og dómur fallinn um. Sjá hér .
Nú verđur ekki meiri sannleika hellt í barmafullan bikarinn frá Reykholti... en auđvitađ álíta einhverjir ađ ţetta sé eitur sem í bikarinn fór, ţví gagnrýni er illa tekin í íslenskri fornleifafrćđi. Verđur saga glerbikarsins í Reykholti örugglega skráđ án ţess ađ ţessi athugasemd Fornleifs verđi nefnd. Ţađ er ţó alltaf auđveldara ađ vita betur ţegar mađur veit ekki neitt. Hér neđar er vinsamlegast tilvitnun í grein sem hćgt vćri ađ kynna sér.
Heimildir:
Harden, D.B. 1975: Table-glass in the Middle Ages. Rotterdam Papers II, A contribution to medieval archaeology.[Teksten van lezingen, gehouden tijdens het Symposium 'Woning en huisraad in de Middeleeuwwen' te Rotterdam, van 29 t/m 22 maart 1973] Uitgegeven onder dedactie van J.G.N. Renaud, Rotterdam 1975, bls. 35-45.
Grein ţessi er stytt útgáfa af ţessari fćrslu.
Fornleifar | Breytt 1.5.2022 kl. 05:08 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
Gullnćla frá Skipholti
1.10.2011 | 11:18
Nćlu ţessa afhenti Jóhann Briem prófastur í Hruna Forngripasafninu áriđ 1870. Lítiđ segir Sigurđur Guđmundsson málari um hana í safnskrá Ţjóđminjasafnsins nema ađ hún hafi lengi veriđ í eigu langfeđga í Skipholti í Hrunamannahreppi og er hún metin til 5 ríkisdala.
Mjög vönduđ smíđ er á nćlunni sem ber safnnúmeriđ Ţjms. 803. Hún er rúmir 2 sm ađ ummáli ţar sem ţađ er mest og 2 mm ţar sem hún er ţykkust. Mikiđ gull er ţví ekki í gripnum. Nćlan er samsett af tveimur vćngjuđum drekum, sem mynda hring međ bolnum. Ţeir snúa saman hausunum ađ ásnum sem ţorniđ leikur á, en vinda hins vegar hölum saman, og enda ţeir í höggormshausum. Út frá stíl og verklagi er sennilegast ađ nćlan sé frá 12. öld eđa byrjun ţerrar 13.
Slík drekadýr voru í gođsögnum Forn-Grikkja og í furđudýrafrćđi (Bestiarium) miđalda kölluđ Amphisbaena, sem ţýđir ađ ţau gátu jafnauđveldlega gengiđ fram og aftur. Ţetta voru hin verstu dýr, hvorki fugl né fiskur, en skađlaus ef ţau horfđust í augu hvort viđ annađ eđa í spegil.
Einhver máttur hefur eflaust veriđ eignađur nćlunni. Furđudýr, drekar, rándýr, púkar og djöflar voru oft á skreytingum á dyrabúnađi kirkna um alla Evrópu á miđöldum. Vafalaust var tilgangurinn međ ţví sú hugsum ađ međ illu megi illt út reka. Stórir dyrahringir úr bronsi, sem eru alveg eins í laginu og nćlan frá Skipholti hafa veriđ á kirkjuhurđum í Noregi (t.d. í Norderhov og Hjartdal í Ţelamörk) og vonandi bćgt illum vćttum frá söfnuđunum.
Annar miđaldahlutur úr gulli, forláta vafningshringur (Ţjms. 804) međ áletrunina Halldor(a) jons. Dotter innan í, hefur einnig fundist í Skipholti. Vera kann ađ í Skipholti hafi í einhvern tíman veriđ ríkir bćndur ţar sem tveir fegurstu skartgripir íslenskra miđalda hafa varđveist ţar. Ţess má geta ađ Jón bróđiđ Fjalla-Eyvindar bjó í Skipholti um miđja 18. öld.
Gullhlutirnir frá Skipholti eru međal fárra gripa úr gulli sem varđveist hafa frá fyrri öldum á Íslandi. Skíragull er ekki oft nefnt í fornbókmenntum okkar Íslendinga. Enn sjaldnar finnst ţađ á forngripum. Ţá er ţađ oftast sem logagylling á hlutum úr bronsi. Ađeins hefur fundist einn gripur úr hreinu gulli frá söguöld og er ţađ lítill hnappur úr gullţráđum sem fannst í kumli.
Ef verđmćti gulls er tekiđ sem mćlikvarđi á efnahag og afkomu, er auđvelt ađ álykta ađ á Íslandi hafi ţjóđfélagsskipan veriđ öđruvísi á landnámsöld en ráđa mćtti af sumum Íslendinga sögum. Raunsć túlkun á ritheimildum, sem og á efnislegri menningu fyrstu landnemanna segir sömu sögu. Íslendingar voru bćndur sem leituđu betri afkomu hér en í heimasveitum sínum í Noregi og á Bretlandseyjum ţar sem bújarđir voru vandfengnar. Ţeir tóku međ sér búsmala sinn, mismunandi menningu, hefđir og reynslu, sem ađlöguđust misjafnlega fljótt ađstćđum á Íslandi.
Sumir ţćttir hinnar upphaflegu menningar og efnahags hafa heldur aldrei breyst ađ ráđi. Menn héldu tryggđ viđ sauđféđ, sem reyndist lífseigara en t.d. nautpeningur og var sauđaeign ţví miklu hagkvćmari en akuryrkja. Sauđkindin varđ ţví gull landsmanna. Ađra kosti eygđu menn ekki fyrr en seint og síđar meir.
Gull og gildir sjóđir voru vafalaust lítils virđi fyrir efnahag eyjarskeggja, sem byggđu nćr allt á landbúnađi. Ef til vill hafa einstaka menn ţó lumađ á digurri sjóđum, eins og ţeim sem er greint frá í rituđum heimildum miđalda. Tilgangur fornleifafrćđinga er ekki ađeins ađ leita ađ ţeim, heldur ađ gefa sem gleggsta mynd af ţeirri ţjóđfélagsgerđ og efnahag sem ríkti, út frá ţekkingu sem viđ höfum í nútímanum.
Grein ţessi birtist fyrst í bókinni Gersemar og Ţarfaţing (1994), bók sem Ţjóđminjasafn Íslands gaf út á 130 ára afmćli safnsins og sem Árni Björnsson ritstýrđi. Örlitlar viđbćtur hafa veriđ gerđar viđ grein mína hér.
Ljósmyndina efst hefur Ívar Brynjólfsson tekiđ
Fornleifafrćđi | Breytt 20.3.2023 kl. 15:39 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Undarlegt efni
30.9.2011 | 05:44
Oft vakna fleiri spurningar viđ fornleifarannsóknir en ţćr mörgu sem fyrir voru.
Fornleifafrćđingar geta alls ekki svarađ öllum spurningum sjálfir, ţótt stundum gćti svo virst í fljótu bragđi. Ţeir hafa ađra sérfrćđingum sér til hjálpar, oft fćra náttúruvísindamenn, sem ráđa yfir tćkjum og tćkni sem fornleifafrćđingar kunna ekkert á. Ţetta ţýđir ţó ekki ađ fornleifafrćđingar hafi, eđa ţurfi ađ hafa blinda trú á ţví sem tćki annarra frćđimanna segja. Tćki eru búin til og stjórnađ af mönnum og tćki geta ţví gefiđ rangar niđurstöđur. Errare machinam est.
Fornleifafrćđingar standa oft frammi fyrir vandamálum vegna ţess ađ náttúrvísindamenn líta á vandamál og lausnir á annan hátt en menn í hugvísindunum. Í náttúruvísundum eiga hlutirnir ţađ til ađ vera ekki afstćđir fyrr en sýnt er fram á ađ tćkin og tćknin dygđu ekki til. Tökum dćmi. Fornleifafrćđingur fćr gerđa kolefnisaldursgreiningu sem sýnir niđurstöđuna 600 e. Kr. +/- 50 Hvađ gera fornleifafrćđingar ef slík niđurstađa fćst úr sama lagi og mynt sem er frá 1010 e. Kr. ? Tćki geta ekki alltaf svarađ öllum spurningum, ţó stundum gćti svo virst. Tćki eiga ţađ líka til ađ skapa fleir spurningar en fyrir voru. Ţannig eru vísindin. Ţá leitum viđ lausna, eđa sum okkar.
En hér ćtlađi ég ađ segja frá rannsókn sem er "pottţétt", ţótt gömul sé. Fyrsta náttúrvísindalega greiningin sem gerđ var fyrir fornleifafrćđina á Íslandi var gerđ í Kaupmannahöfn áriđ 1886 af Vilhelm Storch forstöđumanni rannsóknarstofu í lanbúnađarhćgfrćđilegum rannsóknum (Landřkonmiske Forsřg) viđ Konunglega Landbúnađarháskólann á Friđriksbergi. Niđurstöđurnar birti hann fyrst í litlum bćklingi á dönsku, sem gefinn var út í Kaupmannahöfn af Hinu íslenzka Fornleifafélagi, sem bar heitiđ
Kemiske og Mikroskopiske Undersogelser af Et Ejendommeligt Stof, fundet ved Udgravninger, foretagne for det islandkse Oldsagssalskab (fornleifafélag) af Sigurd Vigfusson paa Bergthorshvol i Island, hvor ifřlge den gamle Beretning om Njal, Hans Hustru og Hans Sřnner indebrćndtes Aar 1011.
Sigurđur Vigfússon forstöđumađur Fornminjasafnsins, sem ţá var á loftinu í Alţingishúsinu í Reykjavík, hafđi samband viđ Vilhelm Ludvig Finsen í Kaupmannahöfn og sendi honum nokkur sýni af undarlegu efni, sem hann hafđi grafiđ upp á Bergţórshvoli áriđ 1883 (sjá grein Sigurđar Vigfússonar). Ţetta voru hnullungar af hvítu efni, frauđkenndu, sem Sigurđur og ađrir töldu geta veriđ leifar af skyri Bergţóru. Vilhjálmur Ludvig Finsen (1823-1892) leitađi til nokkurra manna til ađ fá gerđa efnagreiningu vísuđu allir á Vilhelm Storch, sem rannsakađi efniđ mjög nákvćmlega og skrifađi afar lćrđa grein sem nú er hćgt ađ lesa í fyrsta sinn í pdf-sniđi hér. Greinin birtist einnig í íslenskri ţýđingu í Árbók Fornleifafélagsins áriđ 1887, sjá hér.
Til ađ gera langt má stutt, ţá var Storch mjög nákvćmur og varfćrinn mađur, sem velti öllum hlutum fyrir sér. Hann gaf engin ákveđin svör um hvort sýni 1 (sjá mynd) vćri af skyri, en hin sýnin 2-4 taldi hann nćr örugglega vera af osti. Storch fékk Vilhelm Finsen til ađ senda sér skyr frá Íslandi til ađ geta gert samanburđ í efnagreiningunni. Storch gat međ vissu sagt ađ leifar mjólkurleifanna frá Bergţórshvoli hefđu veriđ í tengslum viđ tré sem hafđi brunniđ, enda fann Sigurđur Vigfússon efniđ undir 2 álna lagi af ösku.
Sigurđur Vigfússon (1828-1892) i kósakkafornmannabúning sínum
Samkvćmt Storch var ţađ líklegast ostur Bergţóru og Njáls frekar en skyr, sem Sigurđur Vigfússon gróf niđur á áriđ 1883. Kannski skildi Storch ţó ekki alveg framleiđslumáta skyrs, en skyr er í raun ferskur súrostur.
Gaman vćri ađ fá gerđa greiningu á efninu aftur, svo og aldursgreiningu. Ţađ eru enn til leifar af ţví á Ţjóđminjasafninu. Fornleifur vill vita hvor slett var skyri eđa hvort ţađ var ostur sem kraumađi undir brenndri ţekju Bergţórshvols. Osturinn/skyriđ gćt vel veriđ úr meintri Njálsbrennu áriđ 1011, ţótt menn hafi lengi taliđ rústirnar ţar sem rannsakađar voru á 5. áratug síđustu aldar vera frá 11. eđa 12. öld. Sjá grein Kristjáns Eldjárns og Gísla Gestssonar. Tvö sýni, eitt af koluđu birki sem kolefnisaldursgreint var í Kaupmannahöfn (K-580) og hitt af koluđu heyi og korni, sem aldursgreint var í Saskachewan (S-66), útiloka ekkert í ţeim efnum, en aldursgreiningarnar voru reyndar gerđar í árdaga geislakolsaldurgreininga. Sjá hér.
Ađrir frćđingar velta svo fyrir sér öđru undarlegu efni og óefniskenndara í Njálu, eins og hvort Njáll hafi veriđ hommi, og er ţađ af hinu besta. En ég tel ţó ađ osturinn á Bergţórshváli hafi frekar lokkađ ađ unga menn eins og Gunnar á Hlíđarenda, en vel girtur Njáll Ţorgeirsson.
Er nema von ađ Gunnar á Hlíđarenda hafi veriđ eins og grár köttur á Bergţórshvoli, ţegar nóg var ţar til af ostinum? Hvállinn hefur líkast til veriđ eins konar Dominos Pizza síns tíma.
Fornleifafrćđi | Breytt 12.6.2022 kl. 14:50 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
Fiskur frá Íslandsmiđum í hollensku skipi ?
28.9.2011 | 05:11
Jólanótt áriđ 1593 sukku 24 skip í aftaka suđvestanstormi viđ strendur Hollands á grynningum alrćmdu viđ eyjuna Texel. Taliđ er ađ um 1050 sjómenn hafi farist ţessa nótt. Eitt af ţeim skipum sem fórust í ţessu mikla óveđri var rannsakađ af fornleifafrćđingum á árunum 1987-1997. Verkefniđ er hluti af miklu stćrra verkefni neđansjávarfornleifafrćđinga hjá stofnun fyrir neđansjávarfornleifafrćđi (ROB/NISA, sem í dag er hluti af Rijksdienst voor het Cultureel Erfgoed) í Hollandi. Skipiđ sem hér greinir frá hefur fengiđ nafniđ Scheurrak SO1. Ţađ var stórt hollensk verslunarskip, 34 metrar ađ lengd og 8 metrar breytt. Skipiđ var byggt eftir 1571 samkvćmt trjáhringaaldursgreiningu.
Lestar skipsins voru fullar af korni frá Eystrasaltslöndum er ţađ sökk, en einnig fundust í skipinu níu tunnur á efstu lest og ţremur ţeirra voru miklar leifar af fiski. Fiskur ţessi hefur veriđ rannsakađur og er líklegt ađ ţetta hafi veriđ skreiđ sem veidd og unnin í norđurhöfum og ţá líklega viđ Íslandsstrendur.
Skreiđ
Fornvistfrćđingurinn Dick C. Brinkhuizen skrifađi áriđ 1994 merkilega grein, sem ég fékk eintak af hjá kollega mínum á Sjóminjasafninu í Amsterdam (Nederlands Scheepvaartsmuseum). Brinkhuizen kemst af ţeirri niđurstöđu, ađ fiskurinn í tunnunum hafi mestmegnis veriđ ţorskur (Gadus morhua), en einnig var ţar ađ finna keilu (Brosme brosme) og löngu (Molva molva). Brinkhuizen telur ađ fiskurinn hafi veriđ matur áhafnarinnar. Sjáiđ einnig safn merkilegra forngripa sem fundust í skipsflakinu Scheuraak SO1 hér.
Fiskibeinin eru skorin/hafa skurđarmerkri á ţann hátt ađ enginn vafi getur leikiđ á ţví ađ fiskurinn hafi veriđ verkađur sem skreiđ. Taldi Brinkhuizen líklegt vegna stćrđar fisksins og tegundanna, ađ hann sé ćttađur úr "norđurhluta Norđursjávar eđa t.d. frá Íslandsströndum". Ţađ síđasta er nokkru líklegra, vegna ţess ađ skreiđarverkun var líklega erfiđ á svćđum viđ Norđursjó.
Leifar ţeirrar skreiđar sem fannst í SO1 flakinu, er líklega ţađ sem hér fyrr á öldum var kallađur Malflattur fiskur á Íslandi, eđa plattfiskur á Hansaramáli eđa stokkfiskur. Malflattur fiskur var einnig kallađur kviđflattur eđa reithertur.
Ţýska öldin (16. öldin) sem íslenskir sagnfrćđingar kalla svo, var kannski ekki meira ţýsk en nokkuđ annađ. Virđist sem Hollendingar/Niđurlendingar hafi í Hansasambandinu gert sig mjög heimakomna á Íslandi á 16. öldinni. Verslunin á ţessum tíma í Hansasambandinu var alţjóđleg í vissum skilningi. Fiskinn gćtu Hollendingar hafa keypt í Brimum, en alveg eins hafa sótt hann sjálfir.
Í dag er reyndar hćgt ađ rannsaka hvađan fiskur sem finnst viđ fornleifarannsóknir er uppruninn međ DNA- rannsóknum. Hefur ritstjóri Fornleifs fariđ ţess á leit viđ ţá stofnun í Hollandi, sem sér um minjar frá SO1, ađ hún hafi samvinnu um rannsókn beinanna frá SO1 viđ íslenska fornleifa- og líffrćđinga.
Mynd efst: Tunnubotn og fiskibein úr SO1.
Ítarefni:
Brinkhizen, Dick C. 1994: "Some notes on fish remains from the late 16th century merchant vessel Scheuraak SO1": Offprint from: Fish Exploitation in the Past; Proceedings fo the seventh meeting of the ICAZ Fish Remains Working Group. Edited by W. van Neer. Annales du Musée Royal de l´Afrique Centrale, Sciences Zoologiques no 274, Trevuren, 197-205.
Lúđvík Kristjánsson: Skreiđarverkur. Íslenzkir Sjávarhćttir 4, s. 310-316.
Fornleifafrćđi | Breytt 3.4.2021 kl. 06:48 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (20)
Veni Vidi Vici
27.9.2011 | 06:19
Alltaf finnst eitthvađ skemmtilegt í jörđinni.
Voriđ 2009 fannst forláta gullhringur vestan viđ Ţingvallakirkju. Ţetta kom í fréttum og sumariđ 2009 var gripurinn kosinn gripur mánađarins á vefsíđu Ţjóđminjasafns Íslands. Ţar, eins og í frétt Morgunblađsins, var ţví haldiđ fram ađ ţetta vćri innsiglishringur og ađ á honum stćđi F og I, og ađ ţar vćri jafnvel hćgt ađ sjá kórónu og skjöld.
Ég var spurđur um álit mitt á ţessum grip. Ég var sammála ţví ađ hringurinn vćri úr gulli og ađ steinninn vćri blóđsteinn (heliotrop). Ég taldi af myndum ađ dćma, ađ gullkarat hans vćri mjög lágt.
Ég er hins vegar ekki sammála sérfrćđingi Seđlabankans um áletrun ţá sem skorin er í stein hringsins. Sérfrćđingurinn er oft fenginn til ađ tjá um sig um áletranir og myntir.
Í stein hringsins er skoriđ A ω og I sem ekki ţýđir neitt annađ en Alfa, Omega Ω (međ litlum staf) og Iesous, skrifađ upp á grísku. Skammstöfun fyrir Jesús, Upphafiđ og Endinn.
Til ađ kóróna ţetta, er ţađ sem sérfrćđingur Seđlabankans taldi vera kórónu, ţrjú V, V V V, sem samkvćmt ţessum fornleifafrćđingi er skammstöfun fyrir Veni, Vidi, Vici. Ţessi fleygu orđ Cćsars hafa oft veriđ tengd Jesús, sem kom sá og sigrađi.
Ţjóđminjasafn Íslands sćttir sig örugglega ekki viđ ţessa túlkun, enda í engu greint frá henni á vefsíđu safnsins. Ekki óskađ eftir störfum mínum og skođunum framvegis áriđ 1996. Ţađ gildir vćntanlega fyrir niđurstöđur mínar og álit líka.
Innsiglishringur, er gripur mánađarins í júlí 2009 kannski ekki, og ekki hringur Jesús. En nćsta líklegt tel ég ađ hann sé frá 18. eđa 19. öld. og gćti jafnvel veriđ frímúrara- eđa regluhringur.
Leyfi ég mér ađ minna á önnur innsigli sem ég hef skrifađ um. Sjá t.d. hér.
Fćrsla ţessi birtist áđur hér ţann 26.11.2009
ω
Fornleifafrćđi | Breytt 12.6.2022 kl. 14:21 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
1. getraun Fornleifs
25.9.2011 | 20:10
Ríđum nú á vađiđ međ fyrstu fornleifagetraun Fornleifs. Gripurinn á myndinni er getraunin. Svariđ vinsamlegast eftirfarandi spurningum:
Hvađ er ţetta og úr hvađa efni?
Hvađan er gripurinn?
Frá hvađa tíma er hann?
Hvenćr kemur ţessi gripur út?
Ţiđ hafiđ viku til ađ svara. Skrifiđ svör ykkar í athugasemdir. Gripurinn er 16,2 sm ađ lengd.
Fornleifafrćđingar og ađrir sérfrćđingar, nema tannlćknar, eru útilokađir frá ţessum leik.
Fornleifafrćđi | Breytt s.d. kl. 20:24 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (22)