Fćrsluflokkur: Bloggar
Af Nathan án Olsens
18.8.2017 | 12:09
Fyrir nokkrum árum síđan skrifađi ég stutta grein um mjög svo skemmtilega kattarleit danska gyđingsins Fritz Nathans sem ungur hafđi fariđ til Íslands til ađ stunda verslun. (Sjá kattargreinina á dönsku hér)
Ég lék mér ađ ţví hér um áriđ ađ skrifa smákafla úr sögu gyđinga á Íslandi, og geri reyndar enn. Ţar sem mér ţóttu sagnfrćđingar sem rituđu um gyđinga á Íslandi, fyrst og fremst vera ađ rífast um hver hefđi veriđ andstyggilegri viđ gyđinga fyrir stríđ, Framsóknarmenn eđa Sjálfstćđismenn, eđa vildu gera annan hvern Dana á Íslandi ađ gyđingi (sjá meira hér), sá ég annan vinkil á sögunni. Hatur Framsóknarmanna og Sjálfstćđismanna skiptir vitaskuld engu máli, ţví svćsna gyđingahatara getur mađur bent á í báđum herbúđum en einnig á međal íslenskra vinstri manna, t.d. krata. En inn á milli voru hins vegar ágćtismenn í öllum búđum.
Síđar sneri ég mér um alllangt skeiđ í frítíma mínum ađ rannsóknum mínum á brottvísun flóttamanna af gyđingaćttum frá Danmörku á stríđsárunum sem ég uppgötvađi fyrstur manna og ritađi um ţađ bók sem olli ţví ađ danskur forsćtisráđherra bađst afsökunar á gerđum forvera sinna (sjá hér). Ţađ ţoldu t.d. ekki vinstri menn í Danmörku, ţví hatur ţeirra á gyđingum er mikiđ og óskiljanlegt - en uppgötvar mađur ađ í ćttum framsćkinna vinstri manna í Danmörku voru oft svćsnustu nasistarnir. Ţessi ósköp virđast nefnilega ganga í ćttir, ţótt ekki sé hćgt ađ útiloka trú og uppeldi.
Ég hafđi hitt Ove Nathan, son Fritz Nathans. Ove var prófessor í eđlisfrćđi viđ Niels Bohr stofnunina og um tíma rektor Hafnarháskóla, og viđ ţađ má bćta ađ hann var einnig Íslandsvinur. Áđur en hann dó fékk ég hjá honum ýmsar upplýsingar um föđur hans, sem hann kynntist ţó lítiđ ţar sem hann var ungur er fađir hans dó. Ég vissi ţví ýmislegt um Fritz Nathan áđur en ég skrifađi ţessa grein mína um kattarleit hans í Reykjavík. Barnabarn hans, Daniel Nathan, bróđursonur Ove Nathans hafđi ţá áđur (1993) skrifađ stutta grein í tímaritiđ Rambam sem ég ritstýrđi löngu síđar. Í ţađ skrifađi ég einnig grein mína um Nathan og fressiđ sem Fritz Nathan leitađi ađ fyrir konu sína, sem hann kvćntist í Stokkhólmi.
Móđurbróđir móđur minnar, Helgi Ţórđarson, hafđi eitt sinn sagt mér frá Nathan eins og hann man eftir honum ungur og sá hann á götu í Reykjavík. Helgi sagđi mér ţađ kringum sumariđ 1976 eđa 1977, ađ Fritz Nathan hefđi gelt eins og hundur og ósjálfrátt og ţótti ungum drengjum í Reykjavík ţađ afar fyndiđ, merkilegt og minnisstćtt. Mér varđ um og ó ţegar Helgi heitinn lýsti ţessum ósköpum í Nathan fyrir mér nokkuđ myndrćnt.
Um daginn var ég svo ađ lesa fyrsta hluta ćvisögu Vilhjálms Finsens sem afi minn hafđi átt, ţegar ég rakst á lýsingu á Nathan. Vilhjálmur Finsen taldi ađ Nathan hafi veriđ haldinn sjúkdóminu Vítusardansi (Sct Vitusdans), sem venjulega er talinn sami sjúkdómur og í dag er kallađur Huntingtons Chorea. Vćntanlega hefur Vilhjálmur Finsen haft rangt fyrir sér, ţví Huntington sjúkdómurinn lýsir sér öđruvísi og alvarlegar en kvilli Nathans. Nathan dó heldur ekki úr Huntingtons sjúkdómi sem er alvarlegur taugasjúkdómur sem dregur menn til dauđa.
Vilhjálmur Finsen ritađi svo um Nathan:
...Nathan, sem var rauđhćrđur og freknóttur Gyđingur, hafđi ferđast um landiđ sem farandsali, safnađ pöntunum [fyrir] alls konar erlendar vörur hjá smákaupmönnum og gengiđ ágćtlega. Svo greinir Finsen frá ţví hvernig Nathan stofnađi heildverslunina Nathan & Olsen međ Carl Olsen, sem Finsen hafđi hinar mestu mćtur á.
Síđan skrifar Finsen:
Nathan ţjáđist af Vítusardansi (Sankt Veitsdans) svo óskaplegum, ađ stundum var ekki komandi nćrri honum, en ađ ţví gat vitanlega ekkert gert. Höfuđiđ á honum hristist og skókst ţá hrćđilega, ul leiđ og hann rak upp ýmis undarleg hljóđ, barđi höfđinu viđ borđ, stóla og veggi og spýtti í allar áttir.
Mig grunar ađ Fritz Nathan hafi veriđ haldinn slćmu tilfelli af Tourette heilkenni, sem fólk sem ekki ţekkir til getur lesiđ sér til um á netinu (t.d. hér).
Ađra gamansögu, örlítiđ illkvittna segir Finsens af Nathan:
Nathan var sagđur kvensamur i meira lagi, en vegna áđurnefnds sjúkleika átti hann erfitt međ ađ kynnast sćmilegum stúlkum. Ţetta vissu kunningjar hans í Reykjavík. Ţeir vissu líka, ađ Nathan var mjög nćrsýnn og náttblindur. Nú hugsuđu ţeir sér eitt sinn, ađ ţeir skyldu leika á Nathan.
Hann bjó ţá á Amtmannsstíg. Ţeir fengu í liđ međ sér danskan mann Henningsen ađ nafni, en honum hafđi skolađ hér á land til Brydesverslunnar, og var hann vefnađarvörusérfrćđingur. Kvöld eitt klćddu ţeir Henningsen í kvenmannsföt, kápu, hatt og slćđu og létu hann vera á vakki á Amtmannstíg, ţegar Nathan kom heim úr mat. Nathan kom spýtandi og geltandi upp stíginn, ţegar stúlkan vindur sér ađ honum ósköp hćversklega og segir: Gott kvöld, herra Nathan. Meira sagđi daman ekki. Nathan var ekki lengi ađ átta sig, fór undir eins ađ klappa á handlegginn á stúlkunni og leit á hana á annan hátt, en ţađ var ekki viđ komandi ađ stúlkan vildi fara međ honum heim. Ţađ var ţó fyrst fyrir framan húsiđ, ađ Henningsen gaf sig skellihlćjandi fram, en Nathan fór einn sneyptur upp í herbergi sitt. Ađ frátöldum nefndum ágöllum var margt prýđilegt um Nathan heitinn.
Mig grunar ađ ţessum Henningsen hafi ţótt ansi notalegt ađ klćđast ótvírćđum kvenmannsfötum endrum og eins, líkt og oft hendir ýmsa karla. Í byrjun 20. aldar fóru menn ţó ekki í árlegar skrúđgöngur til ađ hylla slíkar hetjur og fjölbreytileika kynhneigđanna. En ungir menn geta líka oft veriđ fjári illkvittnislegir í uppátćkjum sínum og er ţessi saga til marks um ađ ţannig hafi ungir menn alltaf veriđ; Helvítis fífl og fábjánar og sumir eru ţannig víst alla sína tíđ fram í háa elli. Er nema von ađ konur átti sig hvorki upp né niđur á ţessum frumstćđu lífverum og öllu hátterni ţeirra. Enn sú mćđa...
Heimildir:
Finsen, Vilhjálmur 1953. Alltaf á heimleiđ. Bókaverzlun Sigfúsar Eymunssonar H.F. Reykjavík.
Ok Ţetta.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:33 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Ađ sćkja vatniđ yfir lćkinn - íslenska ađferđin
28.6.2017 | 11:21
Á seinni árum hefur óţarflega fjölmenn "stétt" fornleifafrćđinga á Íslandi, meira eđa heldur minna menntađra, skemmt fólki međ uppistandi í sjónvarpsfréttum og dagblöđum í stađ frćđastarfs. Margfrćgar eru "eskimóakonurnar" og "fílamađurinn" á Skriđuklaustri . Slíkt stundargaman hefur ţó nćgt til prófessorstitla í Háskóla Íslands og jafnvel fálkaorđu. Ţađ eru ekki bara alls kyns firrur eđa afsláttur í Costco sem hrjáir eđa lokkar Íslendinga. Margt annađ mćtti nefna, en ţá kćmi Fornleifur sér ekki ađ efninu.
Bjarni á Stöđinni
Nú hefur dr. Bjarni F. Einarsson í nokkur sumur grafiđ í rústir í Stöđvarfirđi og telur sig međ mjög lítil gögn í höndunum vera ađ grafa upp svokallađa "útstöđ" frá ţví fyrir landnám (ţetta hefđbundna).
Útstöđ mun samkvćmt fróđustu mönnum vera tímabundin eđa árshlutabundin búseta norrćnna manna fyrir hiđ "opinbera" landnám ca. 874 - eđa frá ţví fyrir landnámsgjóskulagiđ. Í ţessum útstöđvum bjuggu menn sem sóttust í margrómuđ gćđi dulafullrar eyju í vestri, sem ţeir nýttu og fluttu aftur til Noregs. Samkvćmt Bjarna F. Einarssyni var ţetta hluti af hagfrćđi 8. og 9. aldar: Annađ hvort lögđust menn í Víking - áttu í útistöđum viđ siđmenntađ fólk og herjuđu, rćndu eđa rupluđu - ellegar fóru ţeir til eyjunnar sem síđar fékk nafniđ Ísland, voru ţar í útstöđvum, sem voru eins konar Costco ţess tíma, ef skilja má Bjarna rétt. Nóg var víst til af öllu og ţađ var ódýrt. Eins og menn vita hafa Norđmenn ávallt veriđ ţađ sem mannfrćđin hefur kallađ Big Shoppers. Gluttónía Íslendinga í dag er ugglaust ćttuđ úr Noregi og bundin í litninga Nútímaíslendinga sem flykkjast í Costco eins og vćru ţeir ţrćlar Ingólfs.
Nú er ţađ einu sinni svo ađ nćgur var fiskurinn og auđlindirnar í Noregi, og einnig fyrir okkar hefđbundna landnám. Enginn ţekktur né skipulagđur útflutningur á fiski frá Noregi var ţá hafinn. Hann kom međ kristninni á miđöldum. Ţađ er einfaldlega rugl ađ ćtla ađ menn úr Noregi hafi siglt til Íslands á áttundu öld eđa fyrri hluta ţeirrar níundu til ađ verka fisk og ađrar nytjar til ađ flytja ţćr til Noregs. Ţetta ber vott um nýţjóđernishyggju. Heldur Bjarni ađ víkingaskipin hafi veriđ frystiskip? Bjarni virđist vera međ mjög ţykk og dökk nútímamenningarsólgeraugu í Austfjarđarţokunni og jafnvel ađ ilja sér viđ ESB-óra ţegar hann talar um "útstöđ frá Evrópu."
Geislakolsaldursgreiningarniđur frá Stöđvarfirđi hafa ekki veriđ birtar á réttan hátt og mig grunar ađ Bjarni oftúlki ţćr (ef ţćr eru á annađ borđ fleiri en ein) sem er vitaskuld frćđilega ekki nógu gott til ađ slá fram tilgátu eins og Bjarni hefur sett fram um útstöđ sína (Sjá frétt á visir.is hér og athugasemdir mína viđ fréttina).
Áđur en ég lendi í út(i)stöđum viđ menn vegna ţessarar gagnrýni minnar, sem ég á ugglaust í vćndum áđur en ađ Guđni Th. nćlir fálka beint í brjóskassan á Bjarna, er vert ađ minna á, ađ enginn ţeirra forngripa sem Bjarni hefur sýnt almenningi í fjölda upptrođsla í fréttum um útstöđina í Stöđvarfirđi, sýnir landnám fyrir hiđ hefđbundna, good old circa 874 landnám.
Indverska perlan úr kreólíti ? ?
Bjarni hefur sýnt landsmönnum nokkra fallegar perlur, sem fundist hafa í rústunum í Stöđvarfirđi. Allar eru ţćr líkar algengum tegundum af perlum sem oft finnast í rústum húsa frá söguöld/víkingatíma á Íslandi eđa yngri rústum.
Ađ sögn Bjarna er ein perlan hugsanlega komin alla leiđ til Stöđvarfjarđar frá Indlandi. Viđ ţví getur mađur vitaskuld ađeins sagt Goodness, gracious me! eđa kallađ perluna Indversku prinsessuna.
Ţetta er ekki Bjarni F. Einarsson og uppgraftarliđ hans. Myndin er úr indverskum uppgreftri ţegar nýveriđ fannst ţar íslenskt grágrýti.
Bjarni sagđi alţjóđ frá ţví í fyrra ađ perlan vćri úr steini sem kallađur er kreólít. Ţetta steinaheiti hef ég aldrei heyrt um og ţrátt fyrir mikla leit hefur mér ekki tekist ađ finna ţessa steintegund. Ég leitađi ađ creolite og kreolite. Á 20. öld voru framleidd mjög endingaóđ trégólf í Bandaríkjunum sem sett voru saman úr ţykkum viđarkubbum. Ţau voru kölluđ Kreolite gólf og eru víst endingabesta "parket" heimsins. Einnig ţykist ég vera viss um ađ Bjarni sé ekki ađ meina ţetta creolite. Kannski er ţetta bara credolite, steinategund fyrir auđtrúa Íslendinga, enda segir engin neitt viđ ţessu rugli fyrr en Fornleifur gerir ţađ nú.
Bjarni gćti vitaskuld veriđ ađ rugla saman viđ cryolite, en perlan sem dr. Bjarni segir vera frá Indlandi er ekki úr krýólíti, sem finnst međal annars á Grćnlandi. Datt mér ţá í hug ađ Bjarni vćri ađ meina karneól, sem komiđ hefur frá Íran og Indlandi, en ţađ er rautt/appelsínugult. Ţví vćri mikill akkur í ţví fyrir frćđin ef Bjarni F. Einarsson segđi okkur nú frá ţví hvađ kreólít er. Kannski er ţetta Cryptonite, ţetta grćna sem dregur allan mátt úr Súpermann? Please Bjarni, frćddu okkur frekar.
Nokkrar perlur hafa fundist í "útstöđinni frá Evrópu", sem Bjarni hefur einnig kallađ stađinn, en engin perlnanna gefur hina minnstu ástćđu til ađ tímasetja rústirnar til 8. aldar eđa byrjunar ţeirra 9.
Dirham al IsalandyahÉg sá svo hér um daginn á RÚV, ađ Bjarni hafđi sömuleiđis fundiđ brot af arabískum dihram, sem mér sýnist í fljótu bragđi á broti af ţeim texta (stafagerđinni) sem á myntbrotunum er, ađ peningurinn sé frá 10. öld.
Walla Billah, Dubbhabibi. Peningurinn sá tapađist ađ minnsta kosti ekki í útstöđvarćvintýrinu, fyrir landnám í útstöđ frá Evrópu! Á FB Fornleifastofunnar hef ég síđan fundiđ ţessa aldursgreiningu: Miđađ viđ ţađ sem hćgt er ađ lesa á honum ţá var hann sleginn fyrir annađ hvort Ismail ibn Ahmad, 279- 295 / 892- 907 eđa Nasr ibn Ahmad, 301-331 / 914-943. Hann var sleginn af myntsláttunni ( al-Shash ).
Ţegar menn eru farnir ađ rćđa brotasilfur erlent, geri ég mér vissuleg grein fyrir ţví ađ öll "brögđ" gilda ţegar íslenskir fornleifafrćđingar ţurfa ađ ná sér í digra sjóđu til ađ geta grafiđ upp ţađ ELSTA, ţađ FYRSTA og ţađ EVRÓPSKASTA. Bjarni vill ekki vera ađ ţarna fyrir austan á smánarstyrkjum í allt ađ 15 ár, enda vćri hann ef svo langur tími liđi vćntanlega kominn á nírćđisaldurinn og orđinn of skjálfhentur til ađ stýra d(r)ónanum sínum eins glćsilega og hann gerir nú (sjá ljósmyndina efst).
En er ekki hćgt ađ sleppa allri vitleysunni, ţótt fjár sé vant?
Fyrir utan ţessa gagnrýni mína, endurtek ég ţađ sem ég hef oft sagt. Bjarni er góđur fornleifafrćđingur, sem grefur fallega og vel og ţví er leitt ađ sjá hann falla í sömu sölumennskugryfju fáfrćđi og mörg starfssystkina hans hafa dottiđ í međ innihaldslausum yfirlýsingum og kerlingabókum.
Dr. Villi, Reykjavík 2017.
Bloggar | Breytt 20.6.2020 kl. 10:06 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Afar líkleg strýtulausn
9.4.2017 | 13:39
Mér bárust ţessar línur frá Birni Hólmgeirssyni fyrrverandi starfsmanni Orkuveitu Húsavíkur:
Sćll Fornleifur.
Sendi ţér mínar hugmyndir um karlinn í strýtunni. Ekki ţekki ég manninn, en mér finns ég kannast viđ umhverfiđ. Ţessar myndir eru trúlega teknar 5-6km í vest-suđ vestur af Laxamýri í Ađaldalshrauni. Á mynd nr. 2 blasir viđ fjallgarđur sem ég tel ađ séu Kinnarfjöll. Bogamyndađa fjalliđ á bak viđ borgina er fjalliđ međ 3 nöfnin. Galti, Bakrangi og Ógöngufjall. Skessuskál til vinstri viđ manninn og Nípá fellur ţar niđur giliđ. Til hćgri á myndinni sést Skálahnjúkur gnćfa yfir fjallsbrúnina. Á 3 myndinni er horft til baka í austur og önnur hraunborg notuđ. Heiđin á bak viđ er Hvammsheiđi sem endar í Heiđarenda á bak viđ borgina. Undir heiđinni glittir í Laxá, ţar sem hún rennur til sjávar skammt norđan viđ Laxamýri.
Hugleiđingar Björns Hólmgeirssonar, Hóli á Tjörnesi.
Međ kveđju ađ norđan.
Mér ţykir tillaga Björns Hólmgeirssonar mjög líkleg eftir ađ hafa litiđ á Örnefnakort Landmćlinga og önnur kort. Sjálfur hef ég ekki komiđ ţarna í árarađir og aldrei gengiđ um hrauniđ. Mađur á ţađ eftir.
Líklegast gildir sú regla enn, sem manni voru innprentađar í prófum í gamla daga, ađ vera ekki ađ breyta neinu og stroka út á síđustu stundu. Myndin í York frá 1893 var fljótlega útbúin eftir leiđangur Tempest Andersons til Íslands. Ţetta var mynd í röđ skuggamynda og ţeim fylgdi fyrirlestur, sem Anderson hélt vítt og breitt á Bretlandseyjum. Bókin sem nefnd var í síđustu fćrslu var hins vegar fyrst birt áriđ 1903 og á 10 árum hefur eitthvađ getađ skolast til hjá höfundi eđa útgefanda.
Ţangađ til ađrar betri tillögur berast, heldur Fornleifur sig viđ upphaflega skýringu á stađsetningu strýtunnar (nćrri Laxamýri) og nú hina nákvćmari skýringu Björns Hólmgeirssonar. Fćri ég Birni mínar bestu ţakkir fyrir upplýsingarnar. Ţađ er ávallt gaman ađ sjá ađ margir lesa Fornleif og hugleiđa málin međ honum ţegar hann veđur í villu.
Sjá fyrri fćrslur um ljósmyndirnar hér og hér.
Bloggar | Breytt 16.2.2021 kl. 10:40 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Bréf frá svörtum sauđ
18.12.2016 | 17:57
Ţetta er stórmerkilegt bréf sem er til sölu. Furđulegt er hins vegar ađ ţađ hafi hafnađ á Íslandi. Upplýsingar sem seljandinn veitir er einnig nokkuđ ábótavant. Bréfiđ er frá manni sem kallar sig áriđ 1824 Jorgen Jorgenson (upp á enskan máta). Ţađ er sent bróđur hans, Fritz Jürgensen. Fritz var gćlunafn yngri bróđir sósíópatans og loddarans sem ritađi bréfiđ og sem viđ Íslendingar ţekkjum sem Hundadagakonunginn.
Fritz hét í raun og veru Frederik og var úrsmiđur, líkt og fađir ţeirra brćđra og afi ţeirra í móđurćtt í Sviss. Fritz sem fékk bréfiđ áriđ 1824, var fađir danska úrsmiđsins og skopmyndateiknarans Georg Urban Jean Frederik Jürgensen, sem oftast var kallađur Fritz líkt og fađir hans og nafni.
Eldri bróđir Jörundar Hundadagakonungs, Urban J. Jürgensen.
Ekki vissi ég til ţess ađ afkomendur úrsmiđsins Jürgensen hefđu sest ađ á Íslandi, og tel ţađ vitaskuld nćsta ólíklegt. Einkasonur Fritz, ţess sem fékk bréfiđ áriđ 1824, dó barnslaus og hefur líklega erft bréfasafn föđur síns og nafna, ţmt bréf frá svörtum sauđ fjölskyldunnar sem sat í steininum í London og beiđ ţess ađ verđa sendur down under. En hvernig bréfiđ hefur svo endađ hjá sölumanni á lágu nesi viđ Faxaflóa uppi á Ísland og loks á eins ómerkilegum stađ og eBay ţykir mér furđu sćta.
Án ţess ađ draga í efa heiđarlegan uppruna bréfsins ţá leiddi ţessi frétt strax hugann ađ stórfelldum ţjófnuđum sem hafa átt sér stađ, bćđi í Konunglega Bókasafninu og á Ríkisskjalasafninu/Landsarkivet for Sjćlland á síđustu árum.
Vona ég ađ núverandi eigandi hafi örugga eigendasögu fyrir bréfiđ ef ég tćki upp á ţví ađ kaupa ţađ.
Viđ lestur bréfsins ţótti mér merkilegt ađ sjá ađ skurđlćknirinn, efnafrćđingurinn, líkţjófurinn, lögmađurinn og ćvintýramađurinn John Pocock Holmes, sem einnig varđ frćgur áriđ 1845 fyrir ađ hafa fyrstur manna útbúiđ pemmican á Bretlandseyjum fyrir leiđangra um óţekkt svćđi í Kanada, hafi tekiđ ađ sér ađ taka á móti og senda bréf Jörundar áriđ 1824.
Afi Jörundar Hundadagakonungs, JF Houriet, og dóttir hans Sophie Henriette, sem giftist Jürgen Jürgensen úrsmiđ, föđur Jörundar Hundadagakonungs og Fritz (Frederiks) úrsmiđs, sem fékk bréfiđ frá bróđur sínum áriđ 1824.
![]() |
Bréf frá Jörundi til sölu á eBay |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Breytt 19.12.2016 kl. 13:59 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Súkkulađi-Sigga - Fyrsta fornplakat Fornleifs
27.11.2016 | 10:25
Heilaga hámeri! Tinni og Kolbeinn kafteinn hafa enn einu sinni leyst eitt erfiđasta vandamál íslensku ţjóđarinnar. Ekki hafa ţeir ţó myndađ ríkisstjórn í hinu stjórnlausa landi, ţótt ráđagóđir séu. Ţeir hafa hins vegar fundiđ bestu jólagjöfina í ár sem ţeir telja ađ muni seljast betur en verstu Arnaldsreifarar Indriđasonar. Ţeir félagar slá einnig tvćr flugur í einu höggi, ţví ţetta er líklegast besta tćkifćrisgjöfin áriđ 2017.
Tinni og Kolbeinn hafa hjálpađ Fornleifi viđ ađ útbúa bestu jólagjöfina í ár: Súkkulađi-Siggu međ sitt dularfulla bros sem óneitanlega minnir á lokkandi glott Mónu Lísu ţar sem hún hangir löngum á Louvre-safninu í París.
MONA LISA Íslands í neđanverđu Bankastrćti 1932; Ţetta er fyrsta fornplakat Fornleifs, og vonandi ekki ţađ síđasta. Chokolat Pupier, var nafn verksmiđju í eigu fjölskyldunnar Pupier í Saint Étienne (sjá hér og hér) sem lét útbúa ţessar smámyndir sem fylgdu súkkulađinu sem ţeir framleiddu.
Pupier-verksmiđan i Saint-Étienne á velmektardögum hennar, ţegar "Súkkulađi-Sigga" var sett í pakkana ţeirra.
Súkkulađi Sigga kom upphaflega í heiminn í súkkulađipökkum í Frakklandi snemma á 4. áratug síđustu aldar.
Fyrirtćkiđ Chokolat Pupier, var stofnađ áriđ 1860 í bćnum Saint-Étienne suđvestur af Lyon í Loire hérađi i Rhône-Alpes í Suđaustur-Frakklandi. Pupier var selt öđru fyrirtćki, CÉMOI, áriđ 1981. CÉMOI er nú fyrir nokkrum árum alveg hćtt ađ nota nafniđ Pupier.
Chokolat Pupier framleiddi um langt skeiđ súkkulađipakka sem í var stungiđ kortum međ uppfrćđandi efni, mannbćtandi og jafnvel trúarlegu. Slík kort í pakkavöru tíđkuđust víđa og einnig var ýmsu fróđlegu og uppbyggilegu gaukađ í tóbakspakka sem framleiddir voru í Evrópu í lok 19. og byrjun 20. aldar. Seinna komu leikararnir, sem viđ verđandi gamalmennin ţekkjum manna best, einnig ţrykkmyndirnar ađ ógleymdum stimplatyggjómyndunum.
Í langan tíma var efniđ á smákortunum sem finna mátti í pökkum Chokolat Pupier frćđsla um lönd og ţjóđir heimsins. Venjulega voru kortin ţrjú fyrir hvert land. Kortin voru framleidd á tímabilinu 1920-39. Ţannig varđ Súkkulađi-Sigga og tvö önnur kort, ţar sem Íslandi voru gerđ skil, til áriđ 1932. Kortin ţrjú voru alls ekki stór, eđa ađeins 5,1 x 6,9 sm ađ stćrđ.
Fyrir utan Siggu á upphlutnum, (sem er nú ekki alveg réttur ţar sem vestiđ er rautt líkt og á norskum búningum), var framleitt kort međ landakorti af Íslandi og annađ sem sýndi íslenska fánann (reyndar í röngum litum) og skjaldamerkiđ.
Ofdekruđ frönsk börn gátu ţegar ţau höfđu safnađ 6 eđa 9 kortum fariđ međ ţau út í nćstu nćstu búđ og afhent og fengiđ nýjan súkkulađipakka. Ţá var kortiđ gatađ svo ekki vćri hćgt ađ nota ţađ aftur.
Franskir tóbakssalar seldu venjulega einnig súkkulađi og eftir nokkur ár voru dekruđu börnin orđin tóbaksfíklar. Góđ börn og ţćg létu sér hins vegar nćgja ađ safna kortunum og og setja ţau í albúm sem hćgt var ađ kaupa til ađ halda safni sínu til haga. Ţađ hafa sum ţeirra gert af mikilli natni
Plakatiđ
Súkkulađikortiđ međ upphlutsfegurđardísinni Siggu, sem Fornleifur keypti á eBay, hjálpađi norskćttađur vinur minn Milton heitinn Rotschild mér ađ fá prentađ sem 50 x 70 sm. stórt plakat. Ţađ passar t.d. vel í "standardramma", sem ýmis fyrirtćki selja, t.d. stórverslun ein sem árlega býđur brennuvörgum ađ kveikja í risvöxnum, sćnskum geithafri. Viđ segjum ekki meira, missjö.
En á myndinni hér fyrir ofan er sendisveinn Fornleifs einmitt búinn ađ setja Siggu í ramma frá sćnska geithafrafyrirtćkinu. Ísetningin er auđveld ţó mađur hafi 12 ţumla líkt og Fornleifur.
Plakatiđ fćst nú ađeins hjá hinni frábćru Guđrúnu í Gudrun´s Goodies i Sankt Peders Strćde 35 (kjallaranum) í Kaupmannahöfn. Athugiđ: Upplagiđ er takmarkađ, svo fyrstur kemur, fyrstur fćr.
Bloggar | Breytt 28.4.2024 kl. 06:47 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Odin med sin solhat pĺ Fyn
13.10.2016 | 15:24
Af og til tager Fornleifur skeen i den anden hĺnd og skriver dansk pĺ gadeniveau. Et fantastisk fund som danske amatřrarkćologer gjorde i august i ĺr pĺ Fyn har gjort denne danske epistel dřdnřdvendig.
Ved Mesinge pĺ Hindsholm fandt man pĺ en bar mark en yderst interessant Odin-figur. Lignende genstande har man tidligere fundet i Sverige (i Levide og Uppĺkra), samt i Rusland (Staraja Ladoga).
Odin fra Levide
Odin fra Uppĺkra
De fynske arkćologer mener, at det som figuren bćrer pĺ hovedet og visse mennesker ville tolke som horn pĺ en hjelm, er stiliserede ravne, d.v.s Huginn og Muninn. Selvom der her ikke skal afvises at der er tale om stiliserede ravne, er der dog intet tydeligt ved udformningen af "hovedprydet" som minder om ravne - og som bekendt kunne man i vikingetiden sagtens stilisere ravne bedre end med de buer som man ved fřrste řjekast tolker som ravne.
Her skal der ikke rokkes ved den antagelse at det drejer sig om en gengivelse af selveste Odin den řverste af Aserne. Ej heller vil der her forsřges at overbevise nogen om, at Odin havde horn monteret pĺ en ussel hjelm.
Tror man derimod pĺ skriftlige overleveringer fra Island, ved vi at Odin bar mere end 200 forskellige navne, hvoraf man skulle kende nogle da man gik i gymnasiet pĺ Island i min ungdom.
Den lćrdom som blev banket ind i ens hoved pĺ Island dengang fĺr mig til at overveje, at man i stedet for at se to ravne pĺ Odins hoved, nĺr de normalt satte sig pĺ hans skuldre og hviskede ham i řrerne, skulle forestille sig en hat. Jeg vil faktisk vove min arkćologpels ved at fremlćgge den alternative hypotese, at Oden bćrer en hat pĺ den nyfundne figur fra Mesinge.
Ikke hvilken som helst hat, men guden Hermea' hat - en ćgte grćsk solhat for vandrere.
Jeg er ikke den fřrste til at pĺpege et slćgtskab mellem Hermes og Odin. En af de fřrste til at gřre det var den hollandske germanistiker Jan de Vries (1890-1964). De Vries pĺpegede i sin Altgermanische Religionsgeschichte visse ligheder mellem Odin og Hermes samt Hermes og hinduismens gud Rudra.
Her skal de Vries hypotese underbygges ved prćsentationen af tre af Odins navne for at at understřtte slćgtskabet med Hermes:
Höttr (Hat)
Síđhöttur (Bredhat/langhat)
Gangari, Ganglari eller Gangleri (Vandrer, vandrermand)
Hermes bar gerne en stor hat for vandrere, med store skygger som beskyttede dem for solens strĺler. Hans hat havde en ganske lille puld. Den slags hatte som Hermes bćrer i antikkens kunst kendetegnes pĺ grćsk som πÎτασος (Petasos). Hermes var sendebud og vandrede meget. Det havde han til fćlles med Odin.
Desuden var et andet af Hermes' attributter en vandrestav eller et spyd. Spyddet var ogsĺ et attribut som var fastankret til flere af Odins mange navne. Nogle af de navne han bar, som har tilknytning til spyddet, er:
Geirlöđnir (Spyddets bud)
Geirölni (Spyd angriber)
Geirtýr (Spydgud)
Geirvaldr (Spydmester)
Biflindi (Spydryster - som mĺ vel oversćtters som Shakespeare pĺ engelsk)
Darrađur (Spydmand)
Jagtguden Hermes med alle sine spyd og en bue. Lćg mćrke til hatten.
Eftersom jeg savner dyb viden om guden Rudra, třr jeg ikke uddybe noget om Rudras lighed med Odin. Men blot dette: Rudra bliver ganske vist kendetegnet som den mćgtigste af alle guder som fint korresponderer med definitionen af Odin: Ćđstur Ása. Desuden var Rudras attribut ikke et spyd, men en drabelig trefork, og i stedet for at vćre spydgud var han fřrst og fremmest en bueskytte i lighed med Hermes.
Hermes holdt gerne et lille scepter som med tiden er dog blevet bedre kendt som Mercurs slangestav. Men kigger man pĺ tidlige fremstillinger af Hermes med sin stav pĺ grćske lerkar, kan man klart se, at der oprindeligt ikke var tale om sĺ tydelige slanger pĺ staven som i den romersk gudekunst.
Der er derimod store ligheder mellem formen af den Hermes stiliserede scepter og de meget senere skandinaviske Odin-fremstillinger, f.eks. den som er fundet ved Mesinge. Der kunne naturligvis vćre tale om tilfćldigheder. Men det som Odin bćrer pĺ hovedet ligner dog mere en hat end to hviskende ravne. Sammen med mytologiens navneregister for Odin som bar store hatte og spyd lige som hans kollega Hermes, sĺ er jeg i hvert fald tilbřjelig til at tro, at Odin snarere har grćske aner, end at han var gay (břsse), sĺdan som visse forskere indenfor det fortrćffelige fag arkćologiske gender-studier (bl.a. Brit Solli, Oslo) hare fantaseret over. Mĺske var han det ogsĺ - i hvert fald en smule bi. Hvad genstanden fra Mesinge var, mĺ man nu diskutere. Den var dog ikke en fragmentarisk řloplukker.
Bloggar | Breytt 18.3.2023 kl. 12:06 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Kaupmađurinn á horninu - hlaut 10 ár
11.9.2016 | 13:04
Margir eldri Reykjavíkingar, sem lifađ hafa af óheilsusamlega tóbaksneyslu, muna kannski eftir Hjartarbúđ í Lćkjargötu 2. Ţar var selt mikiđ af alls kyns tóbaki, pípum og kveikjurum, en einnig sćlgćti, konfekt og jafnvel pylsur og reyndar einnig einhverjir ávextir til ađ vega upp á móti allri óhollustunni.
Um 1965 flutti ţessi verslun inn á Suđurlandsbraut 10 (myndin efst er tekin ţar áriđ 1967 af Ól. K. Magnússyni ljósmyndara Morgunblađsins), og ţar var löngum verslun og "söluturn" međ ţessu nafni, ţó svo ađ eigandinn á seinni árum, eđa eftir 1996, hafi á engan hátt tengst ţeim Hirti sem upphaflega rak verslunina í Lćkjargötu.
Á 8. áratug síđustu aldar, er ég var í Landsprófsdeild í Ármúlaskóla, komum viđ ţar oft viđ nokkrir bekkjafélagar ađ lokinni leikfimi sem viđ sóttum í Laugadalshöllina hjá kennara sem síđar varđ stórútflytjandi á saltfiski. Í Hjartarbúđ fengum viđ strákarnir okkur iđulega pylsu og kók, og jafnvel Prins Póló í eftirrétt. Ţá var hálfbróđir Hjartar ţar á bak viđ búđarborđiđ. Annar hálfbróđir hans, og elstur hálfsystkina Hjartar, var sonur hálfsystur afa míns. Hjörtur Fjeldsted Árnason, sameiginlegur fađir ţessa frćnda míns, Hjartar Hafsteins Hjartarsonar (f. 1908) og Hjartar Fjeldsted Hjartarsonar kaupmanns (f. 1919) hafđi á öđrum áratugi síđustu aldar veriđ annálađur charmeur (les kvennamađur) í Reykjavík og eignast fjölda barna međ mismunandi konum. Sannur Íslendingur ţađ.
En nú er hún Hjartarbúđ stekkur, ţví líkast til er nú, ţegar ţetta er ritađ, búiđ ađ rífa húsiđ á Suđurlandsbraut 10. Ţar á ugglaust ađ byggja nýja og enn stćrri höll eđa hótel međ sprćnugrćnar rúđur sem Esjan getur speglađ sig í.
Ţađ er hins vegar Hjörtur í Hjartarbúđ sem er hetja ţessarar greinar. Hún fjallar reyndar um ađra tíma í lífi hans en verslunarstörf hans í Reykjavík, og ţađan af síđur tóbak eđa ávexti.
Ţó svo ađ Hjörtur Fjeldsted Hjartarson (1919-1969) yrđi ekki gamall átti hann sér nokkuđ litríkan feril sem ekki var útlistađur í minningagreinum eins og oft gerist um litríka menn.
Fékk tíu ár fyrir ađ hafa ţjónustađ Ţjóđverja
Hjörtur í Hjartarbúđ var einn sá Íslendinga sem fékk hve lengstan fangelsisdóm fyrir ađ hafa unniđ fyrir Ţjóđverja í síđara stríđi.
Hér skal ţó strax tekiđ fram, og undirstrikađ međ ţykkum blýanti, ađ Hjörtur Fjelsted fékk óvenjustrangan dóm fyrir dómstólum í Danmörku - miđađ viđ ţćr yfirsjónir sem dönsk yfirvöld höfđu vissu um ađ hann hafđi framiđ. Var dómnum reyndar síđar breytt í fjögurra ára dóm, líkt og oft gerđist međ samreiđamenn Ţjóđverja í Danmörku á stríđárunum.
Líklegast hefur Hjörtur ekki veriđ mikill nasisti. Hann var greinilega tćkifćrissinni og dulítill ćvintýramađur eins og gerist međ unga menn. En ţađ var fyrst og fremst atvinnuleysi sem neyddi hann eins og marga ađra unga og fátćka menn í Danmörku til ađ fá sér miđur ákjósanlegar verkamannavinnur hjá Ţjóđverjum og í Ţýskalandi á stríđsárunum.
Mér hefur svo sem látiđ mér detta í hug ađ ţjóđerni hans hafi átt ákveđin hlut ađ máli ţegar Danir dćmdu hann eins ţungt og ţeir gerđu. Algjörlega ósannađur grunur um ađ hann hafi veriđ "verri" nasisti en sannađist á hann, t.d. félagi í Waffen-SS, hafđi einnig eitthvađ ađ segja viđ uppkvađningu hins ţunga dóms. Ţađ hafđi sömuleiđis áhrif ađ hann viđurkenndi ađ hann hefđi veriđ í svokallađri E.T. sveit (Efterretningstjenesten undir Schalburgkorpset) Ţannig var álitiđ ađ hann hefđi haft tengsl viđ hina alrćmdu HIPO lögreglu í Kaupmannahöfn. Hjörtur sótti einnig um upptöku í Waffen-SS í maí áriđ 1944. Finnst nafn hans á einum lista yfir slíka upptöku, en ekki verđur séđ ađ hann hafi nokkru sinni ţjónađ í SS og ţađan ađ síđur veriđ kallađur á "sessíón, til ađ ćfa fyrir vígstöđvarnar. Hefur honum greinilega í stađinn veriđ úthlutađ vaktmannsstarf hjá Sommerkorpset (sjá neđar) í stađ ţess ađ ţjónusta á vígstöđvunum.
Svo segir um dvöl hans í Danmörku á stríđárunum í minningargrein í Morgunblađinu áriđ 1969:
Enda ţótt seinni heimsstyrjöldin vćri skollin á lét Hjörtur ţađ ekki aftra sér frá ađ fara út til Danmerkur og kom hann til Kaupmannahafnar í marz 1940 rétt áđur en Ţjóđverjar hernámu Danmörk. Hernám Danmerkur varđ ţess valdandi ađ Hjörtur og margir ađrir Íslendingar urđu innlyksa ţar og annars stađar á meginlandi Evrópu. Hjörtur var alla tíđ duglegur og úrrćđagóđur. Hann stundađi ýmis störf í Danmörku og Ţýzkalandi ţar til stríđinu lauk en ţá kom hann heim aftur og ţrátt fyrir hin erfiđu stríđsár var kjarkurinn óbilandi og hann hófst strax handa um ađ fá starf viđ sitt hćfi hér heima á gamla Fróni.
Ţó hér sé sagt hreinskilnislega frá, sem ekki er ţó hćgt ađ segja ađ sést hafi oft í minningargreinum um ađra Íslendinga í ţjónustu 3. ríkisins, er vitaskuld sneitt framhjá ýmsu, sem greinarritari hefur kannski ekkert vitađ um.
Í lögregluskýrslum sem teknar voru af Hirti eftir ađ hann var tekinn höndum í Danmörku áriđ 1945, kemur í ljós ítarlegri saga:
Eftir komuna til Danmerkur í mars 1940 og eftir ađ hann varđ innlyksa í Danmörku, starfađi hann fyrst sem ađstođarmađur hjá slátrara í Holte, eđa fram til febrúar 1941 ađ hann tók föggur sínar og skráđi sig í vinnuţjónustu í Ţýskalandi. Ţá dvaldi hann hálft ár í Hamborg. Ţar vann hann fyrir fyrirtćki sem hét Höker & Höne. Vinnan fólst í jarđvegsframkvćmdum viđ Elben og síđan viđ hreinsun eftir loftárásir inni í miđbor Hamborgar.
Sneri hann síđan aftur til Kaupmannahafnar, ţar sem hann starfađi sem einkaţjónn fyrir aldrađan generalmajor, Grut ađ nafni, og síđar hjá gömlum gyđingi, heildsalanum "Levisohn í Klampenborg". Hér er ugglaust átt viđ William Levysohn (d. 1943; Sjá mynd hér til hćgri). Hjá Levysohn starfađi hann fram til febrúar 1942. Um stund var hann atvinnulaus, en í júní 1942 fékk hann starf sem ţjónn og uppvaskari á hinum fína veitingastađ Els í miđborg Kaupmannahafnar. En 2. september 1942 hélt hann aftur til Ţýskalands til ađ stunda verkamannavinnu. Hann starfađi í ţetta sinn viđ ţvotta á sporvögnum í Berlín. Ţar var hann í hálft ár eđa fram í mars 1943.
Í annarri skýrslu lögreglunnar upplýsti Hjörtur ađ hann hefđi í Berlín starfađ međ öđrum Íslendingi, Hjalta Björnssyni og ađ ţeir hefđu yfirgefiđ vinnustađ sinn í leyfisleysi og haldiđ til Flensborgar og veriđ handteknir ţegar ţeir reyndu ađ komast yfir landamćrin. Hjalti ţessi tók seinna ţátt í njósnaleiđangri til Íslands í apríl 1944 og var handtekinn ásamt öđrum og dćmdur fyrir njósnir á Íslandi. Danska lögreglan grunađi ýmislegt, m.a. vegna ţekkingar á málum Hjalta og samskipta hans viđ danskan lögreglumann og föđurlandssvikara, Andreas Hager Pelving, sem starfađi um tíma viđ ađ safna saman Íslendingum til njósnaleiđangra. Pelving var ţó miklu betur ţekktur fyrir hrottaskap og ţátttöku sína í ađför ađ gyđingum í Danmörku og síđar kommúnistum.
Kominn aftur til Kaupmannahafnar, gegndi Hjörtur ýmsum störfum sem ţjónn, međal annar hjá öđrum öldnum gyđingi, heildsalanum "Abrahamsen í Rungsted" (hann hét Reyndar Edgar Abrahamson; Sjá myndi hér til vinstri) og síđar hjá öđru gamalmenni, ekkju Nielsens framkvćmdastjóra á Strandvejen 130 í Hellerup. Síđar vann hann viđ lagerafgreiđslu hjá Burmeister og Wain fram til desember 1943. En 2. febrúar 1944 hélt hann á ný til Ţýskalands og vann ţar verkamannastörf í Leipzig fram til maí 1944, ţar sem hann var málari í verksmiđjuhúsnćđi Agfa.
Án ţess ađ ljúka vinnusamningi sínum í Ţýskalandi sneri hann ekki aftur ţangađ ađ loknu orlofi í Kaupmannahöfn en meldađi sig ţess í stađ inn í ţađ sem í daglegu tali var kallađ Sommerkorpset (Wachkorps der Luftwaffe in Dänemark) og starfađi nú um tíma sem vaktmađur á flugvöllum á Jótlandi og í verksmiđju í Kaupmannahöfn. Verksmiđjur sem unnu fyrir Ţjóđverja voru vaktađar til ađ koma í veg fyrir árásir andspyrnumanna.
Fjölskyldan fylgdist međ honum og treysti honum ekki
Hjörtur gekk í hjónaband í nóvember 1944 og hét dönsk kona hans Ella Annina N(afni leynt, fćdd 1917). Hún var ćttuđ frá Borgundarhólmi. Ţau áttu saman barn sem var orđiđ ţriggja mánađa gamalt er Hjörtur var hnepptur í fangelsi 1945. Ekki er gefiđ upp kyn barnsins í skýrslum danskra yfirvalda.
Eftir ađ Hjörtur var hnepptur í fangelsi áriđ 1945 var fjölskylda Ellu Anninu í Kaupmannhöfn kölluđ á stöđina til ađ gefa skýrslu um Hjört og sumir voru viljugri til ţess en ađrir. Ella Annina var snúin međ barn sitt heim til Borgundarhólms og gaf ţví ekki skýrslu.
Greinilegt var ađ fjölskyldan grunađi hann um grćsku og hélt t.d. mágur hans ađ hann starfađi fyrir ţýsku öryggislögregluna eđa HIPO (hinar alrćmdu dönsku hjálparlögreglu sem í voru eintómir bófar, hrottar og illmenni). Fjölskylda konu hans sá hann ţó aldrei í neinum einkennisbúningi og mágur Hjartar og móđurbróđur konu Hjartar kíktu í töskur hans en fundu ekkert sem undirbyggt gćti ţann grun. Ađ sögn ćttingja mun kona hans hafa veriđ mjög döpur ţegar Shell húsiđ, ţar sem Gestapo hafđist viđ, ţegar húsiđ varđ fyrir sprengjuárásum orustuflugvéla Breta. Hún hélt ađ sögn, ađ hann vinni ţar fyrir Ţjóđverjana. Ţađ gerđi hann ekki.
Dönsk yfirvöld einblíndu sömuleiđis á tengsl Hjartar viđ íslenskan njósnara (Hjalta Björnsson) og veru hans í Sommerkorpset sem leyst var upp í febrúar 1945. Margir félagar í Sommerkorpset fóru ţá í störf fyrir E.T. (Efterregningstjenesten), Hipo-korpset og ađrar vafasamari deildir danskra samverkamanna ţjóđverja í Danmörku á stríđárunum. Ţađ sannađist á Hjört af launaskrám E.T. ađ hann hafi starfađ fyrir E.T. sem var hluti af Schalburgkorpset. Konur tvćr, sem bent höfđu andspyrnumönnum á Hjört á götu úti rétt eftir stríđslok, og urđu til ţess ađ hann var hnepptur í fangelsi, upplýstu hins vegar ađ ţćr vissu ađ hann hefđi veriđ í einkennisbúningi Sommerkorspet. Starfi Hjartar hjá E.T. var ađ fara út á götur og strćti, óeinkenniklćddur, og njósna um samtöl Dana á götum úti og ljóstra upp um fólk ef hann yrđi ţess vís ađ illa vćri veriđ talađ um setuliđiđ eđa Hitler. Hann sagđist ţó aldrei hafa framselt nokkurn mann í hendur ţeirra sem sáu um barsmíđarnar á fólki sem sagđi skođun sína í torgum úti. Ekkert slíkt kom fram viđ yfirheyrslur á öđrum starfsmönnum E.T. og HIPO. Tvćr íslenskar konur af fínum ćttum, búsettar í Kaupmannahöfn, stóđu sig hins vegar miklu betur í slíkum slúđur- og uppljóstrunarstöđum og hlutu einnig fyrir ţađ verđskuldađa dóma.
Ţrátt fyrir ađ ekki vćru fćrđar neinar sönnur fyrir, annađ hvort hrottaskap, eđa alvarlega glćpi Hjartar Fjeldsted Hjartarson í ţágu Ţjóđverja, hlaut hann 10 ára fangelsisdóm, sem verđur eins og fyrr segir ađ teljast í efri kantinum miđađ viđ fábreytilega "afrekaskrána".
Fyrir utan ađ ţjóđerni hans gćti hafa aukiđ árum á fangelsisdóminn, voru margir Danir og einnig dómarar á ţeirri skođun ađ starfsmenn E.T. vćru allir fyrrverandi og aflóga Waffen-SS liđar. Nýjustu rannsóknir danskra sagnfrćđinga sýna hins vegar augljóslega ađ svo var alls ekki. Ađeins rúm 10% ţeirra komu úr ţeim Waffen-SS sveitum sem Danir tilheyrđu (Skv. Andreas Monrad Petersen (2000): Schalburgkorpset: historien om korpset og dets medlemmer 1943-45. Odense Universitetsforlag, s. 179).
Grátbroslegt er t.d. ađ sjá ađ Waffen-SS mađurinn sem ég hef unniđ ađ heimildavinnu um fyrir Simon Wiesenthal Center i Jerúsalem, sem óskar eftir ţví ađ hann verđi dćmdur fyrir glćpi sem hann tók ţátt í fangabúđum í Hvíta Rússlandi áriđ 1941-42, fékk styttri fangelsisdóm en Hjörtur Fjeldsted. Dönsk yfirvöld höfđu afar takmarkađan áhuga á hugsanlegum morđum mannsins í Bobruisk í Hvíta Rússlandi. Réttarkerfi Dana var mjög furđulegt eftir síđari heimsstyrjöld.
Mig grunar, og leyfi mér ađ halda fram, eftir ađ hafa lesiđ hundruđi dóma í Křbenhavns Byret frá ţessum árum, ađ Hjörtur Fjeldsted hafi veriđ dćmdur allt of ţungum dómi. Sekt hans var ekki eins alvarleg og fjölda annarra sem dćmdir voru svipuđum dómum, og ţađ fyrir miklu verri afbrot. Nasistasleikjan Gunnar Gunnarsson framdi verri afbrot međ blindri ađdáun sinni á nasismanum. Afbrot forsetasonarins Sveins Björns Sveinssonar, sem dćmdi mann til dauđa og ofsótti konu kynferđislega (sjá hér) var mikill. Međleikur Guđmunds Kambans í morđi (sjá hér) og gyđingahatur flokksbundins krata á Íslandi (hér) voru ađ mínu mati miklu verri glćpir en gjörđir ungs manns sem fékk sér vinnu í Berlín og Hamborg til eiga til hnífs og skeiđar - og ţađ voru svo sem til nasistar međ vafasamari fortíđ sem versluđu annars stađar í Lćkjargötunni - en ţađ er svo önnur saga.
Ţađ var ţví ađ mínum dómi ekki morđingi eđa harđvítugur nasisti sem seldi tóbak í Hjartarbúđ. Íslensku morđingjarnir sátu hins vegar í góđum embćttum, á ráđherrastól eđa í ráđuneytunum. Ţađ voru fyrirmenn sem t.d. vísuđu gyđingum á dyr og í dauđann međ ţví ađ hafna fólki landvist. Í nútímanum sitja kollegar ţeirra á sömu slóđum og tíma ekki ađ bjóđa einum ţeirra sem vísađ var úr landi. Ţađ var Felix Rottberger, fyrsti gyđingurinn sem fćddist á Íslandi. Yfirvöld tíma ekki og vilja ekki bjóđa honum til Íslands í tilefni af 80 ára afmćli hans. Felix var vísađ úr landi međ foreldrum sínum og systkinum áriđ 1938. Íslenskir mektarmenn sendu í raun fjölskylduna í dauđann, ţví ţćr leiđbeiningar fylgdu til danskra yfirvalda, ađ ef ţeim hugnađist ekki ađ skjóta yfir ţau skjólshúsi myndi Ísland borga fyrir áframhaldandi ferđ Rottberger-fjölskyldunnar til Ţýskalands.
Ţađ var ekki, og er ekki, sama hver mađurinn er á Íslandi.
Bloggar | Breytt 7.9.2019 kl. 03:38 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Felix hefur alls ekki gleymt Íslandi
2.9.2016 | 11:52
.. en hefur Ísland gleymt honum?
Síđla dags í gćr ók ég suđur á hina fallegu eyju Mřn ásamt konu minni. Ţađ var reyndar í fyrsta sinn sem viđ heimsóttum ţá fögru eyju og kom hún okkur báđum á óvart. Erindiđ var ađ hitta gamlan og góđan vin, Felix Rottberger, fyrsta gyđinginn sem fćddist á Íslandi.
Foreldrar Felix komu til Íslands áriđ 1935 en var vísađ úr landi áriđ 1938. Margir hafa ritađ um afdrif fjölskyldunnar á Íslandi, ţó mest hafi veriđ fćrt í skáldlegan búning, fyrst og fremst af Einari heitnum Heimissyni. Ég sagđi hins vegar alla söguna ţeirra, sem var betur skjalfest í Danmörku en á Íslandi. Einnig greindi ég frá afdrifum fjölskyldunnar í Danmörku eftir ađ ţeim hafđi veriđ vísađ frá Íslandi. Um ţađ má allt lesa í bók minni Medaljens Bagside (2005) sem hćgt er ađ fá ađ láni á nokkrum góđum íslenskum bókasöfnum.
Liđin voru níu ár í gćr síđan ég sá Felix og konu hans Heidi síđast, er ţau gistu hjá okkur áriđ 2006 (sjá hér). Í gćr (1.9. 2016) hélt hann fyrirlestur á safnađarheimili í Magleby á Mřn, ţar sem hann gistir í sumarleyfinu hjá góđum vinum. Fjölmenni var og var fyrirlestur Felix afar áhugaverđur og skemmtilegur ţví karlinn er fyndinn og góđur sögumađur.
Hann greindi stoltur frá ţví ađ hann hefđi fćđst á Íslandi áriđ 1936, en sömuleiđis frá ţeirri dapurlegu stađreynd ađ honum og fjölskyldu hans var vísađ úr landi. Sjáiđ hér hvađ skrifađ var í Morgunblađinu ţann 28. apríl 1938 - Og ţiđ sem hamist mest út af flóttamönnum nútímans: Geriđ ţađ nú fyrir mig og skammist ykkar örlítiđ, ţó svo ađ ég geri mér fulla grein fyrir ţví ađ ţađ er bćđi óheiđarlegt og ómögulegt ađ líkja ţessum tveimur tímum og flóttamannahópum eins og gyđingum og múslímum saman, ađ minnsta kosti međan ađ meirihluti múslíma heimsins hatast út í gyđinga.
Felix, sem brátt verđur 80 ára, greindi einnig frá heimsókn sinni til Íslands áriđ 1993. Hann hefur mikla reynslu af ţví í Ţýskalandi ađ miđla af lífsreynslu sinni og sögu fjölskyldu sinnar.
Er hann heldur fyrirlestra hefur hann ávallt međ sér skjalatösku fulla af minningum, blöđum og bókum, ţar sem um hann hefur veriđ skrifađ. Hann hefur einnig ţrjá fána međ sér í töskunni. Ţann danska, ţann íslenska og ţann ísraelska. Danmörk, Ísland og Ísrael eru ríki sem eru honum afar hugleikin, ţó svo ađ hann líti á sig sem Ţjóđverja. Enda hefur fjölskylda hans búiđ í Ţýskalandi síđan ađ foreldra hans fluttu ţangađ áriđ 1955 eftir langa ţrautargöngu í Danmörku, ţar sem oft var lítil sćla ađ vera flóttamađur af gyđingaćttum ef mađur hafđi komiđ til landsins fyrir stríđ. Fordómarnir og smámunasemin lifđi ţar áfram og vilja margir Danir sem minnst um ţá tíma heyra.
See you in Iceland, Felix
Ljósmynd af ljósriti af áritađri ljósmynd af Örnu Ýr Jónsdóttur: Arna Ýr hefur fengiđ sérstaka undanţágu til ađ birtast hér á ţessu forngripa og steingervingabloggi Fornleifs. Ljósmyndarinn, Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, og fegurđardrottningin eiga ţađ ţó sameiginlegt ađ ţau hafa stokkiđ á stöng; Hún sem frjálsíţróttarkona, en Vilhjálmur á Stöng í Ţjórsárdal.
Felix var tíđrćtt um Ísland í fyrirlestrinum í gćr, líkast til vegna ţess ađ ég hafđi slegist međ í för. Fagnađi hann árangri núverandi landsliđs síns (ţví íslenska) og sagđi síđan frá nýlegum kynnum sínum af íslenskri fegurđardís, sem hann rakst á í sumar í skemmtigarđinum Europa Park, nćrri Freiburg í Ţýskalandi ţar sem hann býr í húsi umsjónamanns grafreits gyđinga í bćnum.
Felix hafđi hitt Örnu Ýr Jónsdóttir, Ungfrú Ísland sem einnig hreppti titilinn Miss EM 2016 ţarna í garđinum. Felix var ţarna staddur međ barnabörnum sínum og gerđi sér lítiđ fyrir og gaf sig á tal viđ Örnu Ýr, ţessa bráđhuggulega konu frá Íslandi, sem hann sjarmađi örugglega alveg upp úr háhćluđum skónum - og sagđi síđan međ glettni í auga eins og honum einum er lagiđ, ađ hann vćri Íslendingur alveg eins og hún og spurđi hana, hvort hún sći ţađ ekki. Arna hváđi, og ţá sýndi hann henni vegabréf sitt ţar sem stendur ađ hann hafi fćđst í Reykjavík. Ţegar hann upplýsti hana ađ hann yrđi áttrćđur hér í september lét hún ţau orđ falla ađ hún myndi reyna ţađ sem í hennar valdi stćđi til ađ láta bjóđa honum til Íslands! Hún áritađi fyrir hann mynd af sér í fullum skrúđa.
Hvort fegurđardrottningunni frá Íslandi hefur fengiđ einhverju framgengt í ţví, sem ég vona ađ hún hafi, verđ ég nú ađ upplýsa, en vona um leiđ ađ allir haldi ţví leyndu svo afmćlisbarniđ frétti ekkert um sinn, ađ ţegar hann bauđ mér í júlí sl. í afmćli sitt ákvađ ég ţegar ađ fara í veisluna. En um leiđ hóf ég sókn til ţess ađ ţessum Heiđursíslendingi yrđi bođiđ til landsins meira en 78 árum eftir ađ honum var vísađ úr landi vegna uppruna síns, trúar og nafns, sem ekki hentađi sumum Íslendingum.
Guđni Th. Jóhannesson lćtur ekki á sér standa
Ekki stóđ á Forseta Íslands, Guđna Th. Jóhannessyni, sem ţegar hefur sagt sig viljugan til ađ bjóđa Felix til veislu á Bessastöđum ef stjórnvöld geta borgađ fyrir formleg bođ til Felix og nokkurra dag heimsókn hans og konu hans í Reykjavík. Felix á sér t.d. ţá ósk heitasta ađ geta heimsótt gröf ömmu sinnar sem dó á Íslandi og móđurbróđur síns, Hans Mann Jakobssonar, sem hann heimsótti áriđ 1993.
Bíđ ég nú eftir svörum Lilju Daggar Alfređsdóttur utanríkisráđherra og ríkisstjórnarinnar.
Vona ég svo sannarlega ađ stjórnvöld sjái sér fćrt ađ bjóđa ţessum sjarmerandi og síunga Íslendingi í heimsókn. Hann höfđar bćđi til the beauty and the beast, ţ.e.a.s. fegurđardísarinnar frá Íslandi og karlpungsins, bróđur Fornleifs, sem er ađ sögn međ ljótari mönnum, ţegar hann skrifar ţessar línur.
Felix og eiginkona hans Heidi, sem ţýsk og upprunalega frá Berlín. Hún starfađi lengst af sem hjúkrunarkona. Hún sneri til gyđingdóms. Hér heldur hún á forsíđumynd af DV frá 1993 ţegar ţau hjónin og yngstu börn ţeirra, Thorsten og Anja, heimsóttu Ísland. Felix gantast ađ gömlum vana. Ljósm. eins og ađrar viđ ţetta blogg: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson.
Íslendingar hefđu mjög gott af ţví ađ kynnast Felix Rottberger aftur. Viss er ég um, ađ slíkt bođ frá Íslandi vćri besta gjöfin sem hćgt vćri ađ gefa Íslendingnum Felix Rottberger á 80 ára afmćli hans, og felur jafnframt í sér tćkifćri til uppgjörs viđ dapurlega atburđi í Íslandssögunni.
Sýnum ađ viđ höfum ekki gleymt honum og heldur ekki ţeirri smámunasemi og fordómum sem urđu til brottvísunar hans og fjölskyldu hans áriđ 1938. Bjóđum honum nú sem ţjóđhöfđingja og tökum á móti honum sem ţeim Íslendingi sem hann er, ţrátt fyrir ţann fjandskap sem mćtti fjölskyldu hans á 4. tug síđustu aldar.
Tímarnir breytast og mennirnir međ
Bloggar | Breytt 18.11.2024 kl. 08:14 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
Ţetta er ekki negri
7.6.2016 | 09:36
Í anda óhemjulegrar yfirborđsmennsku og hrađsođinnar fáfrćđi nútímans, ţar sem fólk međ sérleyfi á frelsi og einkarétt á réttar skođanir vill láta banna öđrum skođanir og hugsanir, eru ţađ vitaskuld ekki mikil tíđindi ţegar Ríkislitasafn Dana, Statens Museum for Kunst (SMK), í Kaupmannahöfn breytir titlum á verkum í listasafni dönsku ţjóđarinnar.
Öll verk sem sýna blökkumenn og negra, sem mjög lengi hafa á dönsku veriđ kallađir negre (neger í eintölu) fá nafnabreytingu. Neger er orđ sem líkt og negri á íslensku er vitaskuld upphaflega leitt af lýsingaorđinu niger á latínu sem ţýđir einfaldlega svartur). Héđan í frá verđa negrar kallađir Afríkumenn á Statens Museum for Kunst (sjá hér).
Nú er ţessi gullfallega smámynd af negrastúlku eftir hollenska meistarann Karel van Mander hinn ţriđja, sem varđveitt er á SMK, ekki lengur af negra og bannađ er ađ notast viđ upphaflegan titil verksins Negerhoved. Nú verđa menn ađ kalla verkiđ "Et afrikansk hoved". Á ađ kalla svart fólk sem kannski er fćtt og uppaliđ í Danmörku eđa á Íslandi fyrir Afríkumenn? Hvar endar vitleysan?
Á Norđurlöndum urđu Norđmenn fyrstir til ađ hoppa á ţessa bandarísku yfirborđsmennsku og banna negraorđ og hottintotta í barnabókum. Vart er nokkur negri sjáanlegur lengur á prenti í Svíţjóđ. Tvískinnunginn ţrífst í Skandinavíu ekki síđur en í BNA. Negrar sjálfir mega t.d. kalla sig nigga, en viđ bleika fólkiđ verđum ađ kalla ţá Afríkumenn. Jafnvel ţótt ađ Afríkumennirnir sé ekki fćddir í Afríku.
Vitaskuld eru margir Danir sem efast um ţetta tiltćki Statens Museum for Kunst, enda er ţetta ekkert annađ en dómadagsrugl. Afríkumenn geta veriđ ađ mjög mismunandi uppruna. Í Afríku bjuggu negrar, en einnig fólk af ýmsum öđrum uppruna, svo sem Berbar, Arabar og gyđingar. Viđ eigum sameiginlega formóđur og föđur međal ţeirra sem nú á ađ kalla Afríkumenn. Öll erum viđ, misjafnlega sapiens, upphaflega komin frá Afríku, en höfum lýsts og aflitast á leiđinni norđur. Eđa ţangađ til ađ sumir, eins og Íslendingar, eru orđnir svo litlausir ađ ţeir hćtta rökhugsun ţegar ţeim er skipađ ţađ af fólki í löndum ţar sem rökhugsun og skynsemi virđast vera bannorđ.
Málverkiđ hér fyrir neđan er af manni, ljósum yfirlitum međ rauđar kinnar, sem fćddist í Marokkó, en bjó í Lundúnum á 19. öld. Hann var gyđingur - sem fćddist í ...., jú .. Afríku. Forfeđur hans ţurftu ađ flýja frá Spáni eđa Portúgal vegna ţess ađ ţeir voru gyđingar, og ţađ var líklega einnig ástćđan fyrir ţví ađ ćtt hans leitađi til Niđurlanda, Bretlandseyja og Marokkó. Sjálfur skilgreindi hann sig sem gyđing, en hann bar líklega spćnskt eđa portúgalskt nafn og ef til vill hollenskt, ef ekki nafn fyrir öll tćkifćri, svona til vonar og vara ef ofsóknir hćfust aftur á morgun - en hann var samt sem áđur Afríkumađur. Hann fćddist í Afríku. Fólk sem ekki vissi betur gćti álitiđ ađ hann vćri Skoti, og ef myndin héngi á Statens Museum for Kunst, yrđi víst ađ breyta titlinum á myndinni af gyđingnum sem hangir á safni í New York í Afríkumann til ađ fylgja jafnréttisreglu.
Hottintottar
Ţví má bćta viđ, ađ eitt myndverk á Statens Museum for Kunst innihélt hiđ "óheppilega" orđ Hottentot (ísl. hottintotti). Ţađ orđ var búiđ til af Hollendingum og fyrst og fremst notađ yfir fólk sem bjó á svćđum í Suđur-Afríku og Namibíu nútímans, ţar sem Hollendingar voru nýlenduherrar. Vísađi heitiđ til "klikk-" eđa "smell-hljóđa" sem heyrast í tungumáli sumra ţjóđa á ţessu svćđi, t.d. í zulu, xhosa, siswati, hjuthi, ndebele, sesotho, fanakalo, yeyi, mbukushu, kwangli og diriku. Hollendingum ţótti hin smellandi hljóđ hljóma eins og og hot og tot, sem gćti leitt líkum ađ ţví ađ Hollendingar fyrrum hafi veriđ međ of mikinn eyrnamerg í eyrunum. Síđar var heitiđ hottintotti notađ á niđrandi hátt um fólk sem stamađi og um fólk sem álitiđ var ómenntađ og frumstćtt.
En á ţeim tíma sem orđiđ hottintotti var notađ, var litiđ niđur á annađ fólk vegna uppruna, litarháttar og trúarbragđa. Ef viđ fáum ekki ađ vita ţađ og upplýsingar um fordóma í gömlum titlum á listaverkum eru fjarlćgđir, vegna pólitískrar rétthugsunar, er á vissan hátt veriđ ađ falsa söguna.
Forn titill á verki á listasafni er ekki rasismi. En skođanalögreglutilburđir sums "nútímafólks" geta hins vegar hćglega veriđ ţađ. Ţannig fjarlćgir UNESCO á seinni árum menningartengsl ţjóđa viđ ákveđna stađi sem er helgir ţjóđum og sögu ţeirra. Ţetta er hins vegar gert undan ţrýstingi og yfirgangi annarra ţjóđa sem vart ţekkja annađ úr menningu sinni en einrćđi og mannréttindabrot og sem eiga sér trúarbrögđ sem opinskátt ala á fordómum gegn öđrum trúarbrögđum og kynţáttum og hvetja til heilags stríđs gegn ţeim og jafnvel til útrýmingar. UNESCO hefur ţannig fjarlćgt tengsl gyđinga viđ Musterishćđ og Grátmúrinn og gefiđ Grátmúrnum nýtt nafn sem friđţćgir ţá sem útrýma vilja gyđingum í Miđausturlöndum. Fólk sem getur ekki sagt negri, er oft sama fólkiđ sem í andlegri blindni styđur hryđjuverkasamtök og mannréttindabrot, svo ekki sé talađ um kúgun kvenna ţar sem hún er verst. Sjálfsánćgjan yfir ţví ađ telja sig besta og réttlátasta byrgir oft bestu mönnum sýn.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 09:42 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
Fornleifur í fjarđaleit
22.5.2016 | 11:50
P.s. Leitinni er lokiđ - Myndin er tekin í Trékyllisvík:
Haukur Jóhannesson jarđfrćđingur, sem er manna fróđastur um Strandir, áleit til ađ byrja međ ađ myndin vćri tekin á Ingólfsfirđi (sjá hér). Hann hafđi ţó samband viđ Guđmund Jónsson fyrrv. hreppstjóra í Munađarnesi, sem ţekkir einnig vel til á ţessum slóđum, sérstaklega frá sjó, ţó hann sé nú fluttur á Grundarfjörđ. Guđmundur, taldi víst ađ myndin vćri tekin í Trékyllisvík og tekur Haukur Jóhannesson heils hugar undir ţađ. Haukur ritađi mér eftir ađ ţessi grein hafđi birst: "Ég er búinn ađ bera myndina undir Guđmund á Munađarnesi. Hann segir ađ myndin sé tekin á Trékyllisvík og ţađ er rétt ţegar betur er ađ gáđ. Skipiđ hefur veriđ undir bökkunum innan viđ Krossnes og ţađ sést yfir Melavíkina og upp á Eyrarháls. Haugsfjall er á sínum stađ og Eyrarfjall en hćgra megin sést í Urđanesiđ undan Urđartindi milli Melavíkur og Norđurfjarđar. Ţetta er alveg örugg greining."
Fornleifur tekur einnig undir ţetta og ţakkar hér međ Hauki og Guđmundi fyrir alla hjálpina í leit ađ hinu sanna um myndina af Camoens.
Sannast sagna hefur Fornleifur ekki minnstu hugmynd um hvar ţessi mynd (sem er skuggamynd/glerskyggna) er tekin. Fornleifur verđur nú ađ viđurkenna vanmátt sinn og biđja um hjálp lesenda sinna.
Um 1885-87, ţegar ţessari mynd, einni af elstu myndaskyggnum frá Íslandi, er lýst í sölulista fyrir skuggamyndasyrpu sem kölluđ var England to Iceland, hét skipiđ Camoens. Skrifađ stendur ađ skipiđ sé viđ Akureyri. Myndin er ugglaust tekin af tveimur Bretum, Burnett og Trevelyan, sem ferđuđust saman til Íslands til ađ stunda stangaveiđar og til ađ ljósmynda land og ţjóđ.
Ég kannast ţó ekki viđ ţessi fjöll úr sjóndeildarhring Akureyrar. Ég hef haft samband viđ frótt fólk á Seyđisfirđi sem ekki telur myndina tekna ţar. Ágćt hjón, sjómađur og bókavörđur á Seyđisfirđi, telja myndina ekki vera tekna á Austfjörđum. Ţau létu sér detta Ólafsfjörđ í hug. Ţúsundţjalasmiđur á Siglufirđi telur myndina ekki vera frá Siglufirđi og heldur ekki frá Ísafirđi, ţó svo ađ hann telji meira en mögulegt ađ hún geti veriđ frá Austfjörđum eđa Patreksfirđi. Ég hef ekki siglt nóg í fjörđum landsins til ađ ţekkja fjöll. Mér finnst fjöllin í fjörđum alltaf breytast, eftir ţví hvađ klukkan er og líka eftir árstímum. Ţessi mynd er ţó líklegast tekin í byrjun sumars.
Myndirnar í syrpunni England to Iceland, af ţekktum stöđum snúa rétt ţegar miđinn međ titlinum England to Iceland og númeriđ snýr ađ manni. Hugsanlegt er ţó, ađ ţessari mynd hafi veriđ snúiđ rangt miđađ viđ miđana. Ég set hana hér einnig fyrir neđan á röngunni ef vera skyldi ađ ţađ sé réttan.
Vćnt ţćtti mér ef fjarđafrćđingar, sjómenn, bćndur, prestar, Ómar Ragnarsson, ómagar og jafnvel ţingmenn segđu mér, hvar ţeir telji ađ myndin sé tekin. Allir sem ţykjast vita meira en Fornleifur mega skrifa á athugasemdasvćđi hans í dag.
Bloggar | Breytt 24.5.2016 kl. 08:57 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (15)