Fćrsluflokkur: Fornleifafrćđi

Fornleifafrćđi í dag (Monty Python)

 

Íslensk fornleifafrćđi er líklega ekki alveg eins ruglingsleg og fornleifafrćđi félaganna í Monty Python.

Myndin hér fyrir neđan er af dr. Bjarna F. Einarssyni. Hún sýnir ekki fornleifafrćđing međ stćla. Bjarni er líklega hćsti fornleifafrćđingur landsins og víđsýnn eftir ţví. Hér er hans gáfumannahaus tćpum 7 metrum fyrir óhreyfđum jarđlögum á Stöng í Ţjórsárdal, ţar sem hann hjálpađi mér dyggilega eitt sumariđ. Lengi verđur eins góđs grafara og hans leitađ. Hjá mér vann ţó lögfrćđingur og sagnfrćđingur sem var betri, en enga stćla nú... Ţetta atriđi Monty Pythons er líka einstaklega raunsćtt.

bjarni_stekkur_a_stong_1088802.jpg

Heil Hitler og Hari Krishna

gestur_3bb.jpg 

Eiđur S. Kvaran og Wolf Helmuth Wolf-Rottkay tengjast sögu íslenskrar fornleifafrćđi óbeint. Áriđ 1936 námu ţeir ólöglega á brott mannabein úr miđaldakirkjugarđinum ađ Skeljastöđum í Ţjórsárdal (sem sést hér á myndinni fyrir ofan sem var tekin er miđaldabćrinn á Skeljastöđum var rannsakađur áriđ 1939). Beinin fóru ţeir međ af landi brott. Ţau átti ađ nota í rannsóknir á Greifswalder Institut für menschliche Erblehre und Eugenik, stofnun fyrir mannerfđafrćđi og mannkynbćtur viđ háskólann í Greifswald. Rasísk mannerfđafrćđi var grundvallargrein í nasismanum og spratt upp fjöldi háskóladeilda um allt Ţýskaland, sem starfađi eftir kynţáttastefnu nasistaflokksins.

Kvaran

Áriđ 1936 kom til sumardvalar á Íslandi Eiđur Sigurđsson Kvaran (1909-1939), sem stundađ hafđi nám í sagnfrćđi í Ţýskalandi og fengiđ ţar doktorsnafnbót í ţýskri kynbótamannfrćđi sem var reyndar ekki meira virđi en pappírinn sem örstutt ritgerđ hans var prentuđ á. Ritgerđin bar hiđ hjákátlega nafn: Sippengefühl und Sippenpflege im alten Island im Lichte erbbiologischer Betrachtungsweise (sem ef til vill má útleggja sem: Ćttartilfinning og frćndsemi á Íslandi ađ fornu í ljósi erfđafrćđilegar nálgunar).

ei_ur_kvaran_b.jpg

Eiđur S. Kvaran var heittrúađur nasisti og einnig dyggur liđsmađur í Ţjóđernishreyfingu Íslendinga. Ţađ er engum vafa undirorpiđ um eldmóđ Eiđs í nasismanum eđa um áhuga hans á nasískri erfđafrćđi, kynbótastefnu sem og kynţáttastefnu. Hann byrjađi ađ stunda rasistafrćđin eftir dvöl á heilsuhćli í Sviss haustiđ 1930, en ţessi kvistur af Kvaransćttinni gekk ekki heill til skógar á ţeim árum sem hann dýrkađi nasismann.

Nćstu skólaárin dvaldi hann í München  og sótti fyrirlestra hjá vafasömum frćđimönnum í mannfrćđi og kynbótastefnu, eins og ţjóđarmorđingjanum Theodor Mollison (sem var lćrifađir Auschwitzlćknisins Josefs Mengele) og Fritz A. Lenz

Í bréfi til háskólans í Greifswald dags. 11. janúar 1934 upplýsir Eiđur Kvaran um stjórnmálastarfsemi sína á Íslandi, m.a. um ađ hann hafi á fyrri hluta árs 1933 veriđ ritstjóri málgagns Ţjóđernishreyfingar Íslendinga, nasistaritsins Íslenskrar Endurreisnar. Hann upplýsti einnig ađ borgaralegir flokkar á Íslandi hefđu horft ţegjandi og hljóđalaust á uppkomu marxismans á Íslandi og ađ hann sjái ţví ţađ sem skyldu sína ađ berjast gegn honum. Hann upplýsir einnig háskólayfirvöld í Greifswald um, ađ hann sé međ verk í vinnslu um nauđsyn kynbótaráđstafana (rassenhygienischer Maßnahmen) á Íslandi. 

dd2d098c86.jpg
Nasistar í Hátíđarsal háskólans í Greifswald.

Međ Eiđi til landsins kom eins og fyrr segir annar nasisti, ungur ţýskukennari og norrćnufrćđinemi Wolf Helmuth Wolf-Rottkay frá Greifswald. Eiđur Kvaran hafđi kennt honum íslensku viđ háskólann í Greifswald. Ţeir héldu í Ţjórsárdalinn og rótuđu ţar upp beinum í kirkjugarđinum viđ Skeljastađi. Taliđ er ađ Eiđur og Wolf-Rottkay hafi tekiđ međ sér um 30-35 beinagrindur til Ţýskalands, en líklegast voru ţađ ađeins höfuđkúpur sem ţeir fluttu úr landi.

rottkay.jpg
Wolf Helmuth Wolf-Rottkay, gerđist međlimur í NSDAP áriđ 1933 og Algemeine SS áriđ 1938. Mynd sem birtist í Morgunblađinu.

 

Hvorki Eiđur né Wolf Helmuth höfđu nokkrar frćđilegar forsendur til ađ "rannsaka", eđa hvađ ţá heldur heimild til ađ rćna jarđneskum leifum fornra Íslendinga. Ţeir félagar fóru í Ţjórsárdal međ ţví markmiđi ađ fá sér ţar beinagrindur/höfuđkúpur til mannfrćđirannsókna. Ćtlun ţeirra var fara međ ţessi bein á nasíska mannfrćđistofnun, Greifswalder Institut für menschliche Erblehre, sem var undir stjórn prófessors Günther Just, sem veitti Eiđi doktorsgráđu sína. Just starfađi upphaflega fyrir og síđar í samvinnu viđ Rassenpolitisches Amt sem var hluti af NSDAP, ţýska nasistaflokknum. 

Söguna af ţessari beinatínslu Eiđs Kvarans, Wolf Hellmut Wolf-Rottkays og nokkurra íslenskra nasista sagđi Sigurđur Ţórarinsson jarđfrćđingur frá í útvarpserindi áriđ 1964. Síđar kom frásögnin út í ágćtri grein í Árbók Hins Íslenzka Fornleifafélags áriđ 1967 (sjá hér) sem bar heitiđ Beinagrindur og bókarspennsli.

Áđur en Sigurđur heitinn Ţórarinsson birti grein sína um rannsókn Eiđs og Rottkays, hafđi Kristján Eldjárn ţjóđminjavörđur samband viđ Rottkay, ţar sem hann var kennari í ţýsku og germönskum frćđum á Salamanca á Spáni. Rottkay skrifađi Eldjárn:

„Mér ţykir ákaflega leitt, ađ ég get varla orđiđ yđur ađ miklu liđi í beinagrindamáli ţessu, sem ţér nefniđ, en sem von er eftir ţví nćst ţrjátíu ár stríđs, tjóns og endurreisnar man ég heldur lítiđ um ferđ okkar Eiđs til Skeljastađa. Ég get ţví ekki einu sinni sagt međ fullri vissu, hvort ferđin hafi veriđ farin til Skeljastađa, eđa hvort beinagrindurnar eđa heldur mannabein ţessi hafi fundizt ţar eđa á einhverjum öđrum stađ í ţeirri ferđ, eđa hve mörg mundi hafa veriđ. Beinin munu síđan hafa veriđ flutt til Ţýzkalands, helzt til Greifswald, en ekki man ég hvort ţau voru á skipinu á ferđ okkar frá Íslandi ţetta ár eđa um örlög ţeirra í Greifswald. Vćri ţó hugsandi, ađ próf. Just, sem ţá var prófessor i mannfrćđi og erfđafrćđi í Greifswald, gćti sagt meira um ţetta efni. Hann er sagđur fyrir nokkrum árum kominn til Tübingen. Spennsliđ, sem ţér skrifiđ um í bréfinu, hlýtur ađ hafa veriđ međ eignum Eiđs Kvarans í Greifswald, ţegar hann dó. Ţćr voru geymdar af bćjarstjórninni eftir andlát hans, en eins og ţér vitiđ skall stríđiđ á fáum vikum eftir dauđa hans. Virđist mér efasamt, hvort hlutirnir hafi nokkru sinni komizt til Íslands, ţar sem landshorniđ ţetta var hertekiđ af Rússum 1945". Kristján Eldjárn bćtti svo viđ eftirfarandi athugasemd sem ritstjóri Árbókarinnar: "Eftir ţetta svar virđist vonlitiđ ađ fá fyllri svör frá Ţýzkalandi um Skeljastađaferđina 1935. Ritstj."

gestur_8b.jpg
Kirkjugarđurinn í Ţjórsárdal sumariđ 1939.
 
img_0023bb.jpg
Beinagrind í kirkjugarđinum ađ Skeljastöđum.

 

Wolf-Rottkay

Ferill Wolf Helmuth Wolf-Rottkay var afar einkennilegur. Hann var argur nasisti líkt og Eiđur Kvaran. Eiđur Kvaran sá ţó aldrei "bestu ár" helstefnu ţeirrar sem hann fylgdi, ţví hann lést úr berklum í Greifswald áriđ 1939. 

ei_urverstarb.jpg

 Margar tilkynningar um dauđa Eiđs voru birtar í dagblöđum í Greifswald.

wolfminnisteids.jpg

Wolf Hellmuth Wolf-Rottkay fćddist í Berlín, sonur leutnants í ţýska hernum. Hann ólst ađ hluta til upp í Oberstgau í Allgäu í SV-Ţýskalandi. Ţar sem hann fékk einkakennslu eftir barnaskóla, en tók síđar gagnfrćđapróf í bćnum Kempten. Fjöskyldan flutti síđan til Garmisch-Partenkirchen, ţar sem hann hann fékk einnig einkakennslu. Vegna ţrálát lungnakrankleika var pilturinn sendur til Davos í Sviss, ţar sem hann tók stúdentspróf. 1930-1931 stundađi hann nám í enskum málvísindum viđ háskólann í Rostock og München. 1931-32 stundađi hann nám og lauk prófi í ensku viđ túlkadeild verslunarháskólans í Mannheim. Hann vildi samkvćmt upplýsingum sem hann gaf háskólanum í Greifswald halda áfram námi í ensku en einnig í norrćnum málvísindum sem og "Rassen- und Vererbungslehre", en vegna fjárskorts settist hann ekki á skólabekk eftir prófiđ í Mannheim, en hélt til Svíţjóđar, ţar sem hann var gestur sćnsk vinar síns. 

1. janúar 1933 gekk Wolf-Rottkay í Ţýska nasistaflokkinn, NSDAP, og varđ félagi númer 433014. Ţá vćnkađi hagur hans í háskólakerfinu. Eftir sumardvöl í Svíţjóđ og Danmörku 1933, stundađi hann nám viđ Háskólann í Frankfurt í enskum og norrćnum málvísindum. Á vorönn 1934 sat hann fjórar annir í sömu greinum og ţar ađ auki Vererberungswissenschaft viđ háskólann í Greifswald. Hann framfleytti sér m.a. viđ málakennslu og ţýđingar. M.a. ţýddi hann úr sćnsku yfir á ţýsku. Árin 1935, 1936 og 1937 dvaldi hann samanlagt 10. mánuđi á Íslandi, ţar sem hann stundađi m.a heimildasöfnun og eins og fyrr greinir beinasöfnun, eđa öllu heldur beinaţjófnađ, í Ţjórsárdal.

Í byrjun júlí 1938 kvćntist hann vísindateiknaranum Ursulu Wilczek, sem mest vann viđ ađ teikna landakort og mála nái í Greifswald, og vann hún lengstum fyrir sér fyrir teikningar sínar af líkum sem birtst hafa í mörgum líffćrafrćđibókum lćknanema um allan heim. Í september 1939 var hann formlega útnefndur sendikennari í ţýsku viđ Háskóla Íslands af Reichsminiser der Auswartiges (utanríkisráđherra, sem ţá var Joachim Ribbentrop), og rektor háskóla Íslands, Níels P. Dungal. Wolf-Rottkay kenndi ţýsku tvo tíma í viku, en hélt einnig marga opinbera fyrirlestra um ţýska tungu, um sögu Ţýskalands, hin mörgu héruđ landsins en fyrst og fremst hiđ "nýja Ţýskaland", oft međ skyggnumyndasýningum (skuggamyndum eins og fjölmiđlar kölluđu ţađ ţá).

Morgunblađiđ lýsir einum slíkum fyrirlestri međ mikilli hrifningu, og urđu margir frá ađ hverfa, ţví ađsókn ađ fyrirlestrinum var mikil.  Hann hélt einnig ţýskunámskeiđ í félaginu Germaníu, sem á ţeim árum var ekkert annađ en nasistasamunda. Ljóst má vera ađ Rottkay starfađ fyrri áróđursöfl í Ţýskalandi. Ţann 4. apríl 1939 hélt hann "háskólafyrirlestur međ ljósmyndum um hina nýju bílvegi í Ţýskalandi („Reichsautobahnen")" Hann hélt af landi brott međ konu sinnu Ursulu Wolf-Rottkay, sem komiđ hafđi til landsins áriđ 1938 í lok apríl međ Dettifossi.

Á stríđárunum vann W.H. Wolf-Rottkayh um tíma fyrir áróđursstofnun í Ţýskalandi, Deutsche Informationsstelle, undir utanríkisráđuneytinu Ţýska og gaf út andgyđinglega bók um menntakerfiđ á Bretlandseyjum [Wolf-Rottkay, Wolf Helmuth: Der Aufstieg der Reichen. — Berlin: Dt. Informationsstelle 1940]. Áriđ 1938 hafđi hann gerst međlimur í SS. Ţađ hefur ugglaust létt fyrirgreiđslu um ađ hann fékk styrk til kennslunnar frá ţýska utanríkiráđuneytinu.

"Prússi" í Salamanca

Eftir stríđ kenndi W.H. Wolf-Rottkay um hríđ viđ háskólann í München. Síđar gerđist hann ţýskulektor viđ háskólann í Salamanca á Spáni. Ţar ţótti nemendum hans hann dularfullur og lýstu "prússnesku göngulagi hans" en hann var samt talinn ţokkaleg persóna ţrátt fyrir ađ vera ekki kaţólikki. Í Salamanca vann hann m.a. undir verndarhendi stórfasistans Antonios Tovar Llorente, latínuláka sem hafi veriđ útvarpsstjóri fasistastjórnarinnar á 4. áratugnum og ađstođaráróđursráđherra undir Franco í síđari heimsstyrjöld. Međan Tovar Llorente gegndi ţeirri stöđu hafđi hann náin samskipti viđ Paul-Otto Schmidt foringja fjölmiđladeildar ţýska Utanríkisráđuneytisins sem var einn helsti túlkur Hitlers. Í ráđherrastöđu sinni hafđi Tovar Llorente Tovar Llorente, sem hafđi fengiđ heiđursdoktorsnafnbót gefins frá Franco fyrir lítiđ, fengiđ ađ hitta Hitler áriđ 1940. Ţessi rektor og smánarblettur háskólans í Salamanca (sem ţó er fariđ ađ dýrka á Spáni á ný) gaf út eitt vinsćlusta áróđursrit fasista í síđara stríđi á Spáni. El Imperio de Espana, ţar sem hann hann lýsti ţví yfir ađ framtíđin tilheyrđi sterkum ţjóđum og ađ Spánverjar vćru ţjóđ sem ćtti ţeirri gćfu ađ fagna ađ vera valin til ađ stjórna í náinni framtíđ ţar sem "all fiction of freedom for the tiny national states are going to dissapear."

Áriđ 1955 greindi Prófessor Halldór Halldórsson frá ráđstefnu um germönsk frćđi í Feneyjum á Ítalíu sem hann sótti:  Í viđtalsgrein í Ţjóđviljanum sagđi hann frá Wolf-Rottkay, sem einnig var staddur á ráđstefnunni međ konu sinni Ursulu:

"En einn daginn vék sér ađ mér mađur og ávarpađi mig á lýtalausri íslenzku. Ţessi mađur er prófessor Wolf-Rottkay í Salamanca á Spáni, en hann var ţýzkur sendikennari hér viđ háskólann um skeiđ fyrir stríđ. Ţá dvaldist kona hans hér einnig stuttan tíma, en síđan er hún svo mikill Íslendingur ađ hún hefur heimţrá til Íslands."

Wolf Helmuth Wolf-Rottkay gaf út ýmis rit og greinar um málfrćđi og málsifjafrćđi og međal annars út bókina Altnordisch-isländisches Lesebuch.

 

Til Bandaríkjanna og undir annan hakakross

 

220pxhinduswastika_svg.png

 

Áriđ 1966 leggja hjónin Wolf H. Wolf-Rottkay, kona hans Ursula og tvö börn land undir fót og setjast ađ í Los Angeles í Kaliforníu. Hann virđist ekki hafa haft neina fasta stöđu í nýja landinu en var skráđur sem lektor (associate professor) viđ University of Southern California 1969-70.

Skömmu síđar var hann greinilega aftur kominn á fullt flug í kukli og hindurvitnum. Hann var í byrjun 8. áratugarins orđinn fyglismađur Hari Krishna hreyfingarinnar og á nćstu árum er hann í miklum bréfaskrifum viđ ađalgúrú ţess safnađar Srila Prabhupada, öđru nafni A. C. Bhaktivedanta Swami Prabhupada (1896-1977).

800px-prabhupada_on_a_morning_walk_with_baron_von_durkheim_in_frankfurt.jpg

Gamlir nasistar heilluđust greinilega mjög af Hari Krishna, eđa kannski Hari Krishna liđar ađ nasistum. Hér sést Karlfried barón von Dürckheim (1896-1988) međ gúrú Srila Prabhupada (sem er gamli mađurinn međ gula pokann) áriđ 1974. Dürckheim var ađstođarmađur Ribbentrops og komst til áhrifa í ţýska nasistaflokkunum og í embćttiskerfinu, en ţegar í ljós kom ađ hann var afkomandi bankaćttanna Oppenheim og Rotschild og "blendingur af annarri gráđu" eins og nasistar kölluđu slíka menn, var hann sendur til Japan sem embćttismađur, ţar sem hann heillađist af búddisma. 

Nasistinn Wolf H. Wolf-Rottkay virđist hafa taliđ Hari Khrisna-söfnuđinum trú um ađ hann vćri mikill vísindamađur sem flúiđ hafđi frá Ţýskalandi nasismans. Hann kemur oft fyrir í ritum ţeirra, ţar sem hann er sagđur hafa veriđ spurull, aldrađur frćđimađur, sem hafđi áhuga á hreyfingunni. Ađ lokum fengu heilaţvegnir fylgismenn í Hari Krishna hreyfingunni ţó nóg af Dr. Wolf-Rottkay:

"In the following weeks, we had several heated discussions, and when Dr. Wolf saw that I was not prepared to change Prabhupada´s words just because a description didn´t fit his conception, he began to question Prabhupada´s position. Having fled Nazi Germany, he felt that our vision of Prabhupada´s authority was dangerously similar to the inflated image of Hitler in the 1930s. Finally he stopped coming. But he sent me a letter explaining his stand on the way our books should be presented. He mailed a copy to Prabhupada, who replied to him as follows." (Sjá hér).

Kona hans, Ursula,  gerđi sér einnig far um ađ gefa fólki í BNA ranga mynd af uppruna sínum og bakgrunni. Hún var undir ţađ síđasta farin ađ gefa sig út fyrir ađ vera gyđingur og tók ţátt í listasýningum aldrađra gyđinga í Kaliforníu. Myndir hennar, sem ekki voru af líkum, hafa veriđ til sýnis á Platt & Borstein listasafninu viđ The American Jewish University i Los Angeles. Hjónin virđast hafa lifađ fátćklega í lítilli íbúđ og lifađ á anatómískum teikningum hennar.

Samstarfsmađur Rottkays viđ University of Southern Californa, Robert Kaplan, lýsti honum m.a. ţannig í tölvupósti ţ. 27.5.2014:

"In the late 1960, the Department of German (the core administrative unit  at USC for work in linguistics) was relatively small; its chair at the time, Professor Harold Von Hofe, was a friend and colleague. He introduced me to Wolf-Rottkay at some point in those years, and in preparation for the introduction, he had explained to me that Wolf-Rottkay was a Nazi and had been an officer in the SS in the 1930s. Harold was sensitive to the reality that I have a Jewish name (although I am in actuality an atheist), and he was carefully intent on maintaining peace in his department. For the duration of W-R´s employment at USC, I was aware of his presence and, from time to time, was aware of faculty gossip about him as I was of other more recent staff additions. One of my mentors in those early years had been John Waterman, who had been chair of the German Department before Harold. Indeed, I was in fairly regular communication with the small number of faculty who taught linguistics. (Many of those colleagues have since retired, some have died.) I´m not certain about the number of years that W-R taught at USC...
 
... W-R was not well-liked by the students. He was at USC during a period of student unrest. The Vietnam War (1956 to 1975) was a decade of great social unrest, and a decade of strong anti-communist feeling. In the US (and indeed in the Western world generally) a large anti-Vietnam War movement developed -- this movement was both part of the larger counterculture of the 1960s and also fed into it. W-R´s somewhat militant posture was not welcome among students. In addition, he taught in an academic area (historical and comparative Germanic) that could hardly have been seen as sympathetic in that time frame. World War II had ended formally in 1945 — only 15 years earlier; many of the fathers of the 1960s student generation were veterans of that war. Anti-German feeling still lingered in popular opinion. (My own experience covers both World War II and the Korean war, of which I am a veteran.) Thus, W-R became symbolic of what, by definition, was despised by the student population of his time. W-R never publicly spoke of or in any way revealed his affiliation with the Nazi ideology, but his background made it impossible to hide completely his militaristic stance. Gradually, over his time at USC, his new affiliation with the Hari Krishna movement [The International Society for Krishna Consciousness] became known. As I understand it, the movement, founded in 1966, was an attempt to "bring back Vedic culture so that people may be happy" [a quotation from a contemporary brochure]. Those of us who were at all familiar with W-R were somewhat surprised that he was interested in such a concept which seemed at variance with W-R´s background; we tended to see his involvement as an attempt to obscure what he really believed. But, except for finding it odd, no one had any reservations about his activities.
 
While W-R was unpopular with the students, he was not considered "friendly" by his colleagues. As I recall, he lived at some distance from the University campus and spent a great deal of time commuting to and from his classes. He was perceived as essentially a "loner," an isolated individual who neither sought not needed collegiate relationships. As far as most of us knew, he had no social life, but he was so rarely among us that we admitted we had no reason to know anything about his private life. Unlike the other members of the German-speaking faculty who often gathered after classes and in evenings for opportunities to speak German (in a dominantly English-speaking population), W-R was rarely (if ever) included.
In general, I think W-R made a very small ripple in life at the University,... "

 

Wolf Helmuth Wolf-Rottkay andađist í Los Angeles áriđ 1991, kona hans lést áriđ 1977.

Enn er beina Ţjórsdćla leitađ

Eftir grein Sigđurđar Ţórarinssonar um beinakrukk Kvarans og Wolf-Rottkays, gleymdu menn ţessum beinum. Mér var hins vegar í tengslum viđ kandídatsritgerđ mína í Árósum (1986), og síđar í tengslum viđ doktorsnám mitt, mikiđ hugsađ til beinanna sem Kvaran og Wolf-Rottkay stálu áriđ 1936. Ekki var ég eins vondaufur og Kristján Eldjárn.

Fyrst ţegar ég hafđi samband viđ mektarmenn í DDR áriđ 1985, upplýsti prófessor Frau Dr. Zengel viđ Staatliche Museen zu Berlin Hauptstadt der DDR mér í bréfi dags. 3.10.1985:

Herr Dr. Rottkay dürfte als Informationquelle kaum in Frage Kommen, da er nach Ihrer Aussage nach dem Kriege nicht mehr in der DDR war und daher keine kompetenten Aussagen treffen kann. ... Unsere Sammlung war zwar bis 1958 zur sichere Aufbewahrung in der Sowjetunionen, soweit sie von dem kämfenden Truppe an ihren Auslagerungsorten gerettet wereden konnte, wude aber in ihren gut gepflegtem Zustand und nachdem die größten Kriegszertörungen auf unserer Museumsinsel beseitigt waren, mit genauer Auflistung wieder an die Statlichen Museen zu Berlin / DDR übergeben.

staatliche_museen.jpg

Nú voru beinin frá Skeljastöđum aldrei í Berlín, en mér hafđi veriđ tjáđ í Greifswald, ađ ţau gćtu veriđ ţar.  Eftir ađ Berlínarmúrinn hrundi hef ég einnig í ţrígang haft samband viđ nýja menn viđ háskólann í Greifswald, og nú er komiđ ljós, samkvćmt prófessor Thomas Koppe, yfirmanni safnsins sem nú heyrir und Institut für Anatomie und Zellbiologie, ađ seđlasafniđ yfir beinasafniđ í Greifswald týndist í

800px-greifswald_friedrich-loeffler-stra_e_23c.jpg
Beinasafniđ er í dag í sömu byggingu og á 4. áratug 20. aldar, ţegar nasistar og pseudóvísindamenn réđu lögum og lofum. Nú er öldin önnur.

stríđinu. Hauskúpusafniđ viđ Institut für Anatomie und Zellbiologie, sem nasistar bćttu mikiđ viđ af beinum fólks sem t.d. var tekiđ af lífi í nafni kynbótaráđstafana Ţriđja ríkisins, er vart hćgt ađ nota til nokkurs, ţar sem lítiđ er vitađ um uppruna stćrsta hluta safnkostsins. Erfitt virđist fyrir starfsmennina ađ greina á milli jarđfundinna höfuđkúpa og ţeirra sem safnast hafa á annan hátt.

Ég hef beđiđ forsvarsmenn safnsins viđ háskólann í Greifswald ađ hafa augun opin fyrir einstaklingum međ torus mandibularis og palatinus, sem voru einkenni sem algeng voru í Ţjórsdćlum (sjá hér og hér). Ég hef sömuleiđis áform um ađ fara til Greifswald međ dönskum líkamsmannfrćđingi, Hans Christian Petersen, sem manna best ţekkir bein Ţjórsdćlinga og hefur mćlt ţau gaumgćfilega. Viđ ćtlum ađ reyna ađ leita ađ beinunum. Innan um ţúsundir hauskúpur safnsins liggja kúpur Ţjórsdćla hinna fornu. Spurningin er bara hvar?

_jorsardalur_tori_1234595.jpg
Kjálkar međ Torus Mandibularis fundnir á ţremur mismunandi stöđum í Ţjórsárdal. Sjá hér.

 

Höfundur: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson 2014

Ţakkir

Ţakkir fyrir ađstođ fá:

Dr. Dirk Alvermann, Leiter des Universitätsarchivs, Greifswald.

Robert Kaplan prófessor og fyrrum Director of the English Communications Program for Foreign Students viđ University/later the American Language Institute of Southern California (USC).

 

Heimildir

Prentađar heimildir og skýrslur:

 

Eberle, Henrik  (2015). "Ein wertvolles Instrument": Die Universität Greifswald im Nationalsozialismus. Böhlau Verlag, Köln (bls. 388) sem vitnar í Fornleif (sjá hér). [Ţetta er viđbót sett inn 15.12. 2016].

Petersen, Hans Christian (1993). Redegřrelse for projektet ISLĆNDINGENES OPRINDELSE pĺ grundlag af undersřgerlser foretaget pĺ Islands Nationalmuseum sommeren 1993. Bordeaux [Skýrsla].

Vilhjálmsson, Vilhjálmur Örn (1986). Ţjórsárdalur-bygdens řdelćggelse. 263 sider + bilag.  [Kandidatsspeciale Aarhus Universitet; ikke trykt/udgivet].

Vilhjálmsson, Vilhjálmur Örn (1990), Archaeological Retrospect on Physical Anthropology in Iceland. In: Elisabeth Iregren & Rune Liljekvist (eds.) Populations of the Nordic countries Human population biology from the present to the Mesolithic. [Proceedings of the Second Seminar of Nordic Physical Anthropology, Lund 1990]. Report Series from the Archaeological Institute, University of Lund No. 46 (1990), 198-214. Sjá hér.

Vilhjálmsson, Vilhjálmur Örn (2013) Einn á kjammann. Grein á blogginu Fornleifi

Ţórarinsson, Sigurđur (1968). Beinagrindur og bókarspennsli. Árbók Hins íslenzka Fornleifafélags 1966, 50-58. (Sjá hér).

Heimildir í skjalasöfnum: 

UAG: Akten des Universitätsarchivs Greifswald (Skjalasafn Háskólans í Greifswald):

1) (UAG, PA 1775) Personal-Akten der Wolf Helmuth Wolf-Rottkay.

2) (UAG, Altes Rektorat, R 845) Dánartilkynningar og umfjöllun um Eiđ S. Kvaran í dagblöđum í Greifswald. [ACTA der Ernst-Moritz-Arndt-Universität Greifswald betreffend Ableben von hierigen Universitäts-Angehörigen (Professoren, Dozenten u. Beamte), Angefangen Nov. 1936. Abgeschlossen: 28. Juli 1941].

3) (UAG Kurator K 633) Registratur des Universitäts-Kuratoriums Greifswald; Besondere Akten betreffend Verb. Isländische Institut; Abteilung C, Nummer 685.

Persónulegar upplýsingar:

Robert B. Kaplan, sem var prófessor í málvísindum viđ University of Southern California, sem var vann á sömu deild og Wolf Helmuth Wolf-Rottkay í lok 7. áratugar 20. aldar].

P.s.

Áriđ 1988 mátti í DV og Morgunblađinu lesa mjög háttstemmdar deilur um Eiđ S. Kvaran í kjölfariđ á ađ Páll Vilhjálmsson blađamađur ritađi ritdóm um bók Illuga og Hrafns Jökulssona Íslenskir Nasistar. Sjá hér, hér og hér (neđst). Einn ćttingi Eiđs taldi ađ ćru Eiđs S. Kvarans vegiđ. Ekki ćtla ég ađ setjast í dómarasćti um ţađ, en lesendur mínir geta sjálfir dćmt út frá ţeim heimildum sem sumar hafa veriđ lagđar hér fram í fyrsta sinn. Ég tel hins vegar, ađ mađur sem lćrđi sömu gervivísindi og Josef Mengele og viđ sama háskóla og sá ţjóđarmorđingi, hafi veriđ, og verđi, vafasamur pappír.

Ég ritađi ekki alls fyrir löngu um glađa konu sem lét ljósmynda sig međ beinum í kirkjugarđinum ađ Skeljastöđum áriđ 1939 (sjá hér). Fyrir ţađ uppskar ég ţví miđur hótanir og skítast frá einhverri konu "úti í bć"sem reyndist skyld einum nasistanna íslensku sem fóru međ Kvaran og Wolf-Rottkay ađ rćna mannabeinum og fornleifum í Ţjórsárdal sumariđ 1936. Af máli konunnar mátti halda ađ ćttingjar íslenskra nasista hefđu mátt ţola verri hörmungar en t.d. gyđingar. Nasismi ćttingjanna og beinaţjófnađur er ţví enn vandamál sem sumir Íslendingar takast á viđ út um borg og bý. Vona ég ţví ađ međ ţessari grein séu öll spil lögđ á borđiđ, svo menn vefjist ekki lengur í vafa um hvers eđlis "rannsóknir" Eiđs Kvarans og Wolfs Helmuths Wolf-Rottkays voru.

Beinin heilla 3bb

Hvalasaga - 1. hluti

walvisch_zorgdraager_lille.jpg

Einn af merkari fornleifauppgröftrum síđari ára á Íslandi eru rannsóknir dr. Ragnars Edvardssonar á rústum hvalveiđistöđvar frá 17. öld á Ströndum. Ragnar hefur rannsakađ rústir hvalveiđiverstöđvar og lýsisbrćđslu á Strákatanga í Steingrímsfirđi, (sem er ađ finna í Hveravík í norđanverđum firđinum gegnt Hólmavík). Ragnar hefur sömuleiđis unniđ frumrannsókn á rústum hvalveiđistöđva í Strákey og í Kóngsey, sem eru norđur af Steingrímsfirđi. Rannsóknirnar varpa skíru ljósi á verslunar- og iđnađarsögu Íslands. Sögu hvalveiđa er einnig mikill akkur af rannsóknum Ragnars. 

Ég set hér hlekki í rannsóknarskýrslur Ragnars svo menn geti kynnt sér ţessar merku rannsóknir hans og félaga hans árin 2007, 2008, 2009, 2010 og 2012.lysisofn.jpg

Lýsisbrćđsla á Strákatanga

Á Strákatanga fundust vel vađveittar rústir lýsisbrćđsluofns. Engum vafa er undirorpiđ ađ hann er byggđur af hollenskum hvalföngurum. Tígulsteinninn í honum er greinilega hollenskur, einnig minni forngripir sem fundust ţeim húsarústum sem rannsakađar voru. Reyndar telur Ragnar ađ mögulegt sé ađ Baskar hafi einnig veriđ ţarna á ferđinni. Ţađ ţykir mér frekar ólíklegt út frá ţeim forngripum sem fundist hafa á Stráka. En ekki ćtla ég ađ útiloka ég ţađ, ţar sem baskneskir hvalveiđimenn kenndu Hollendingum hvalveiđar og hollenskar útgerđir höfđu í byrjun 17. aldar oft baskneskar áhafnir eđa baskneska sjómenn um borđ á skipum sínum.  Íslenskir annálar greina hins vegar frá hvalveiđum Baska frá Spáni viđ Íslandsstrendur upp úr 1610 og frá baskneskum hvalveiđiskipum. Önnur heimild, Íslandskort frá 1706 (í útgáfu á Blefken sem prentuđ var í Leyden í Hollandi), upplýsir ađ Baskar hafi veriđ viđ hvalveiđar viđ Ísland áriđ 1613. Ţađ hefur veriđ til umrćđu áđur á Fornleifi.

ofn_plan_1227801.jpg

Brćđsluofninum á Strákatanga svipar mjög til brćđsluofns sem rannsakađur var á 8. áratug síđustu aldar á Spitzbergen. Í Gautavík í Berufirđi hefur einnig veriđ rannsakađur hollenskur lýsisbrćđsluofn. Óvíst er ţó hvort hann hefur veriđ notađur til brćđslu á hvalspiki.

lysisofn_smeerenburg.jpg

Ţessi ofn var rannsakađur af hollenskum fornleifafrćđingum á Smeerenburg-tanga á Amsterdameyju á Spitzbergen á 8. og 9. áratug síđustu aldar. Hann er sömu gerđar og ofninn sem rannsakađur var á Strákatanga. Úr gein Louwrens Hacquebords um rústirnar í bókinni Walvisvaart in de Gouden Eeuw (Amsterdam 1988). Hvalveiđistöđin á Strákatanga var lítil miđađ viđ stöđina á Spitzbergen. 

Fornleifafrćđingarnir hollensku, sem rannsökuđu hvalveiđistöđina í Smeerenburg á Spitzbergen á 8. áratug síđustu aldar, gerđu sér í hugarlund ađ brennsluofninn sem ţeir rannsökuđu viđ erfiđar ađstćđur hefđi veriđ byggđur upp á ţennan hátt:

ofnar_smeerenburg.jpg

Svona ímynda menn sér ađ ofninn á Smeerenberg hafi veriđ byggđur. Úr grein Louwrens Hacquebords um rústirnar í bókinni Walvisvaart in de Gouden Eeuw (Amsterdam 1988). Eins og sjá má voru ţetta stórar hlóđir sem á var sett stór ketill, ţar sem spikiđ bar brćtt. Eldsneytinu var ýtt inn um bogamynduđ göng, sem mér sýnist vera samanfallin, en annars vel varđveitt á ofninum á Strákatanga.

Einnig er til fjöldi málverka og prentmynda frá 17. og 18. öld sem sýnir spikbrćđslu Hollendinga, annars vegar í Hollandi og hins vegar í Norđurhöfum.

Ţar ađ auki eru húsin á Strákatanga sem Ragnar og samstarfsmenn hans hafa rannsakađ mjög svipuđ húsakynnum Hollendinga á hvalveiđistöđvum ţeirra í Norđuríshafinu.  Gólf sumra húsanna í hvalverstöđvum Hollendinga voru lögđ tígulsteinum.

strakatangi_hus.jpg
hus_a_smeerenberg_1227812.jpg
 Hús á Strákatanga međ gólfi lögđu tígulsteinum (efri mynd). Húsiđ er frá fyrri hluta 17. aldar, en sams konar gólf fannst í rústum stórrar byggingar frá sama tíma á Smeerenburg á Spitzbergen.
 
Hugmynd Ragnars Edvardssonar um húsaskipan á Strákatanga:
strakatangi_hugsyn_red_2008.jpg

 

Leifar eftir baskneskar hvalveiđar hafa enn ekki fundist á Íslandi?

Hugsanlega má vera ađ brćđsluofn ađ gerđ Baska sé ađ finna undir hollenska ofninum á Strákatanga.  Hann vćri ţá meira í líkingu viđ ţá ofna sem fundist hafa á Penny Island í Red Bay á Nýfundnalandi, ţar sem Baskar höfđu hvalstöđvar ţegar á 16 öld. Kanadamenn hafa gert hvalveiđiminjum Baska í Rauđuvík hátt undir höfđi og voru minjarnar og stađurinn settar á heimsminjaskrá UNESCOs áriđ 2013. Hugsanlega gera Íslendingar sögu annarra ţjóđa viđ Ísland eins vel, en  miđađ viđ ţćr heimalningslegu áherslur sem Íslendingar hafa lagt áherslu á til útnefningar á Heimsminjaskrá er ólíklegt ađ hinn merki minjastađur Strákatangi fari á ţá skrá í bráđ, ţó svo ađ hvalveiđar Baska og Hollendinga hafi veriđ ein mesta byltingin í veiđum viđ Strendur Íslands.

article_large_1227780.jpg

Lýsisbrćđsluofnar Baska á Penny Island voru miklu minni en ofnar Hollendinga og af annarri gerđ. Ef ţannig ofnar finnast einhvern tíman á Íslandi, höfum viđ fornleifar sem styđja ritheimildir um Baska. Enn sem komiđ er sýna fornleifar ekki ţau tengsl. Ţađ er hins vegar ađeins tímaspursmál ađ slíka minjar finnist.

row2_3.jpg

 

 Svona ímynda menn sér ađ basknesku ofnarnir á Penny Islands hafa litiđ út, en miđađ viđ upplýsingar af fundarstađ, er ţetta oftúlkun. 

Til ţess ađ ég sé sćmilega fullviss um ađ hvalveiđistöđ sem grafin er upp á Íslandi hafi veriđ undir stjórn Baska, verđa forngripirnir ađ vera frá Baskalandi, ţ.e. Spáni eđa t.d. Frakklandi. Í ţví forngripameni sem fundist hefur á Strákatanga er ekkert sem bendir til Baksa, hvorki leirker né ađrir gripir. Á Spitzbergen, hafa hins vegar fundist spćnskir diskar og krukkur, en ţađ er hins vegar ekki mjög óeđlilegt, ţví hollendingar fluttu unn leirker frá Spáni.

Ţessa fćrslu er vart hćgt ađ enda nema međ tilvitnun í meistaralegt en hvalrćđislegt prumpurraggae eftir Ómar Ragnarsson, föđurbróđur Ragnars Edvardssonar. Ómar lýsir ţar raunum sínum eftir kynni sín af hinum umdeilda bjór Hvalnum, sem mun innihalda vel sođnar iđraleifar. Pempíur og nöldurkerlingar nútímans, sem fárast yfir hvađa bakteríu sem er, ćttu ţá ađ vita hvađ sett er í ostinn sem ţćr borđa svo ekki sé talađ um jógúrtina, sem byggđ er upp af bakteríum sem danskt fyrirtćki rćktar eftir ađ hafa safnađ ţeim úr bleyjum kornabarna á dönskum spítölum:

Kvalinn eftir Hvalinn

Hvalaiđra beiskan bjór

í bland međ skötu kćstri

ákaft  bergđi og svo fór

međ útkomunni glćstri

á klósett eftir ţetta ţjór 

međ ţarmalúđrablćstri. 

 

Vínţoliđ, ţađ var ađ bila, -  

veifađ gulu spjaldi, -

orđiđ nćrri ađ aldurtila

og gegn dýru gjaldi,

ţarmabjór hann ţurfti ađ skila

í ţarmainnihaldi.

(Ómar Ragnarsson, 2014)


17 sóttu um

Svar MH 

Í ár sótti ég um rannsóknarstöđu í nafni Kristjáns Eldjárns. Ţađ er er í ţriđja skipti sem ég geri ţađ. Fyrst sótti ég um áriđ 1992, síđan áriđ 2011 og svo nú í ár. Međ doktorsgráđu í fornleifafrćđi, sem og gott verkefni, taldi ég mig líklegan til ađ geta fengiđ ţessa stöđu.

Nú er ég búinn ađ gefa upp alla von. Ég fékk heldur ekki stöđuna í ţetta sinn (sjá hér), og 15 ađrir urđu ađ sćtta sig viđ sama hlutskipti, og ađ sjá starfsmann Ţjóđminjasafns Íslands, sem hvorki hefur doktorspróf eđa mikil frćđileg afköst af baki fá stöđuna.

En mér leikur forvitni á ţví ađ vita, af hverju mat á umsóknunum var unniđ í samráđi viđ Háskóla Íslands og hverjir ţar unnu ađ ţví mati. Ţessi afskipti HÍ koma fram í svari Ţjóđminjavarđar, Margrétar Hallgrímsdóttur til ţeirra sem ekki fengu stöđuna.

Hins vegar var hvorki greint frá ţví í auglýsingu um stöđuna, né í viđtali sem Ţjóđminjavörđur átti viđ mig, ađ HÍ kćmi ađ ferlinu varđandi mat á umsćkjendum. Ég sendi nýlega fyrirspurn um ţađ til Ţjóđminjavarđar, en hún hefur ekki séđ ţörf á ţví ađ svara, svo nú spyr ég opinberlega til ađ spara Sigmundi Davíđ Gunnlaugssyni vinnu í ráđuneytinu sínu, sem nú sér um málefni Ţjóđminjasafns Íslands og allt annađ fornt og ţjóđlegt.

Hvernig kom HÍ ađ stöđuveitingu, ţar sem gengiđ var fram hjá fólki međ rannsóknarmenntun í rannsóknarstöđu? Vonandi var ţađ ekki neinn í kynjafrćđi sem veitti mat eđa umsögn. Ţá á (karl)mađur auđvitađ ekki sjens.

Eldjárn i SKALK 5 1971

Kveđja frá Kristjáni 


Hringavitleysingasaga: Um léleg vinnubrögđ og frćđilegt misferli í fornleifafrćđinni á Íslandi

II

Hér skal greint frá ţeim mönnum sem halda, og trúa ţví meira ađ segja, ađ hringlaga kirkjugarđar kringum fornar kirkjur sé arfleifđ frá Bretlandseyjum. Ţeir ganga sumir frekar langt til ađ telja öđrum trú um ţađ. Einnig skal vikiđ ađ ţeim, sem án nokkurra haldbćrra raka halda ţví fram ađ torf- og steinkirkjur Íslendinga séu hefđ frá Bretlandseyjum, međan ađ timburkirkjur, ţ.e. stafkirkjur, sem einnig voru ţekktar á Íslandi, séu hefđ ćttuđ úr Skandínavíu.  

Í sumar hafđi samband viđ mig lćrđur mađur sem var ađ skrifa bók á ensku um uppruna íslenskrar kirkju. Leitađi hann eftir leyfi mínu til ađ birta grunnmynd af kirkjurústinni á Stöng í Ţjórsárdal, og tilgátuteikningu sem ég hef teiknađ og birt til ađ sýna hugsýn mína af ţví, hvernig ég ćtla ađ kirkjan hafi litiđ út. Hann hafđi séđ teikningarnar í grein eftir mig í norsku riti (sjá hér).

 
Kirkja á StöngStangarkirkja Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson b 
Tvćr hugmyndir ađ útliti einkakirkjunnar á Stöng í Ţjórsárdal.
Myndin efst sýnir grunnmynd kirkjurústarinnar á Stöng. Teikningar Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson.  
 

Ţar sem rithöfundurinn upplýsti mig um titilinn á fyrirhugađri bók sinni á ensku, The Westward Movement of Insular Culture and Christianity in the Middle Ages, gat ţađ bent til ţess ađ hann teldi hugsanlegt ađ íslenskar torfkirkjubyggingar vćri hefđ, sem ćttuđ vćri frá Bretlandseyjum, og ađ Kristnin hefđi komiđ ţađan ađ mestu. Staldrađi ég ađeins viđ og spurđist fyrir um efniđ í bókinni og notkun umbeđinna mynda. Mikiđ rétt, eins og mér datt í hug var skođun mannsins sú, ađ kirkjubyggingar á Íslandi úr torfi og steini vćri hefđ er borist hefđi frá Bretlandseyjum. Ekki var ţetta tilgáta mannsins sjálfs, og gat hann vitnađ í  fornleifafrćđinga máli sínu til stuđnings.

3
Kirkja ofan á smiđju Stöng 3
Teikning og ljósmynd sem sýnir uppgraftarstöđu og byggingaskeiđ, er helmingur kirkjunnar á Stöng (A) hafđu veriđ fjarlćgđur til ađ rannsaka rústina fyrir neđan sem er smiđja (B). Gulu útlínurnar sýna grunnmynd kirkjunnar. Grafirnar umhverfis kirkjuna (einnig merkt A) hafa veriđ grafnar í gegnum gólf sem tilheyrir enn eldra byggingaskeiđi (C), skála sem hefur veriđ í notkun um 900 e.Kr. Teikning og ljósmynd. Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson.
 

Steinunnar ţáttur Kristjánsdóttur 

Ţessi kenning, um ađ uppruna íslenskra torfkirkna sé ađ finna á Bretlandseyjum, er ađ mínu mati afar einkennileg meinloka og ţunnur misskilningur sem slćđst hefur inn međal nokkurra fornleifafrćđinga á síđari árum, sérstaklega međal ţeirra sem menntađir eru viđ háskóla, ţar sem kennsla í fornleifafrćđi er meira hengd upp á ţeóríu frekar en stađreyndir, heimildir og greiningu fornleifanna sem mađur finnur. Ţeir sem sett hafa ţessar skođanir fram eru ekki menntađir í miđaldafornleifafrćđi né í kirkjufornleifafrćđi, og ţađ sést vel í öllum skrifum ţeirra. Fylgismenn ţessarar kenningar eiga ţađ einnig sameiginlegt, ađ álíta og trúa, ađ Kristnitaka og iđkun Kristindóms á Íslandi hafi hafist fyrr en ritađar heimildir greina frá og fornleifar stađfesta.

Rithöfundurinn sem vildi fá leyfi til ađ birta myndir af rúst litlu torfkirkjunni á Stöng, sem ég og ađstođarfólk mitt rannsökuđum ađ hluta til í lok síđustu aldar, hafđi lesiđ ţann "sannleika", ađ torfkirkjur á Íslandi vćri hefđ ćttuđ frá Bretlandseyjum, međan ađ stafkirkjur, sem einnig voru reistar á Íslandi, vćru hefđ frá Skandinavíu. Ţetta hafđi hann lesiđ í doktorsritgerđ Steinunnar Kristjánsdóttur frá Gautaborgaháskóla sem hún varđi áriđ 2004 og sem ber titilinn: The Awakening of Christianity in Iceland. Discovery of timber Church and Graveyard at Ţórarinsstađir in Seyđisfjörđur.

Steinunn er, eins og kunnugt er, mjög virk í tilgátusmíđ, en oft standast ekki blessađar tilgáturnar og hiđ frjóa ímyndunarafl hennar, sem hleypur iđulega međ hana í gönur. Ţví miđur verđa nokkrar ţeirra ţó ađ meiru en tilgátum í hennar međförum og annarra. Fólk heyrir og les ćvintýralega fréttir í fjölmiđlum, og svo er orđiđ altalađ ađ fílamađur, eskimóakonur og annađ gott fólk hafi eytt ćvikvöldinu í austjarđarvelferđarţjóđfélaginu á Skriđuklaustri. Menn byrja ađ alhćfa, og loks verđur hugdettan ađ kreddu (dogmu). Ţannig fornleifafrćđi er afar hvimleiđ. En ţessi merkistíđindi ađ austan hafa öll reynst vera tóm tjara ţegar upp var stađiđ. Síđast fór Steinunn međ ólögulegan móbergshnullung frá Seyđisfirđiđ á sýningu í Paderborn í Ţýskalandi og kallar hann kross frá Bremen eđa Hamborg. Ţađ eru engin haldbćr rök fyrir ţví ađ ţetta sé yfirleitt kross og hvađ ţá ađ hann sé eđa sýni einhver tengsl viđ Bremen eđa Hamborg (sjá hér)

Stone-cross616642
Kross Steinunnar Kristjánsdóttur er sagđur vera úr móbergi, en er greinilega úr setlögum. Ljósm. Ţjóđminjasafn Íslands.

Nú er ţađ einu sinni svo, ađ engar torfkirkjur hafa fundist á Bretlandseyjum. Litlar kirkjur og kapellur hafa reyndar fundist viđ bći norrćnna manna á Hjaltlandi og á Orkneyjum, sem byggđar voru ađ hluta til af ţurrum steinvegg, ólímdum, sem var gömul byggingarhefđ á Bretlandseyjum. Engar slíkar kirkjur hafa veriđ reistar á Íslandi svo vitađ sé. 

Christians ţáttur Kellers

Norskur fornleifafrćđingur, Christian Keller, hefur einnig, án mikillar rökhugsunar eđa rökstuđnings, komist ađ ţeirri niđurstöđu, sem hann komst ađ í doktorsritgerđ áriđ 1989, ađ elstu kirkjubyggingarnar á Íslandi og á Grćnlandi byggđu á hefđ frá Bretlandseyjum. Hann notar afar furđuleg hringsnúningarök er hann segir lesendum sínum frá ţví ađ 50 órannsakađar rústir torfkirkna í Noregi gćtu vel sýnt sams konar áhrif í Noregi, ţ.e. hefđ frá Bretlandseyjum. Engin ţessara 50 rústa hafa veriđ rannsakađar. Hvernig getur lćrđur mađur sett fram slíka bábilju í doktorsritgerđ?

En hvers vegna skyldu kirkjur úr torfi og steini í Noregi, ţar sem önnur hús voru reist úr ţví efni, ađ vera undir áhrifum frá hefđum frá Bretlandseyjum, ţegar Norđmenn og ađrir norrćnir menn höfđu byggt slík hús í aldarađir, og sér í lagi ţegar engin kirkjurúst rannsökuđ á Bretlandseyjum hefur veriđ reist međ veggjum úr torfi og ótilhöggnum steinum? Ţađ er mér algjörlega óskiljanlegt.

Christian Keller, sem og Steinunn Kristjánsdóttir, sem hugsanlega hefur komist ađ óundirbyggđri skođun sinni á byggingarhefđ á Íslandi međ ţví ađ lesa tilgátur Kellers, vađa í villu ţegar ţau telja ađ ţađ séu ađeins hefđir sem valda byggingarlagi.

Stór ţáttur í ţví hvernig ákveđin bygging lítur úr, er einnig notkun ţess byggingarefnis sem fyrir hendi er. Menn byggđu oftast úr ţví efniđ sem ţeir höfđu innan handa í nágrenninu. Ţó menn vćru ćttađir úr trjáríkum héruđum Noregs, neyddust ţeir eftir 2. alda ofbeit, uppblástur og vegna trjáleysis til stórra bygginga ađ reisa flest hús sín á Íslandi úr öđru efni en einvörđungu timbri.  Í Noregi, ţar sem nćgt timbur var ađ fá, reistu menn einnig hús úr torfi og steini, ţví ţau einangruđu betur en hús úr timbri. Nokkrar kirkjur og önnur hús á Íslandi voru reist úr rekaviđi, en ţegar mikiđ var lagt í var timbur í helg hús flutt um langa vegu frá Noregi til Íslands. Minni höfđingjar, eđa ţeir sem ekki höfđu beinan ađgang ađ reka, létu sér hins vegar nćgja torfkirkjur. Ekki ber ađ gleyma ađ innan í skelinni af torfi og steinum var lítil og nett stafkirkja.

Sagan af Steffen Stummann Hansen

Út fyrir allan ţjófabálk er međferđ danska forleifafrćđingsins Steffens Stummanns Hansens á torfkirkjum í löndum Norđuratlandshafs. Stummann Hansen, sem býr í Fćreyjum, hefur einnig fengiđ ţá flugu í höfuđiđ,  ásamt írska fornleifafrćđingnum John Sheehan frá Cork University á Írlandi, ađ kirkjur í Fćreyjum vćru byggđar eftir hefđum frá Bretlandseyjum. Til ađ undirbyggja ţá skođun sína skrifar hann m.a., ađ órannsökuđ rúst í Leirvík á Eysturoy sé byggđ á ţannig hefđum. Í grein eftir Stummann Hansen og John Sheehan í Archaeologia Islandica, sem ţeir kalla 'The Leirvik 'Břnhustoftin' and the Early Christianity of the Faroe Islands, and beyond' er vitnađ rangt og falslega í grein eftir mig.

Stummann Hansen og Sheehan gera kirkjuna á Stöng í Ţjórsárdal ađ kirkju sem byggir á hefđ frá Bretlandseyjum međ ţví ađ vitna rangt í málsgrein í grein minni. Stummann Hansen, sem ber ábyrgđ á ţessu, segir mig skrifa um kirkjuna á Stöng: "much indicates that the churchyard had a circular form or a circular enclosure ..." (Sjá s. 36 í greininni).

En ég skrifa ekki ađeins ţađ. Ţađ sem er sýnt međ rauđu letri hér fyrir neđan, vinsar Stummann Hansen út og vitnar rangt í, en ţađ sem er međ bláu vitnar hann alls ekki í. Ţetta er ekkert annađ en heimildafölsun og frćđilegur subbuskapur sem John Sheehan, međhöfundur Stummanns Hansens, ber vitanlega enga ábyrgđ á, ţví hann les ekki dönsku:

"Kirkegĺrden pĺ Stöng er kun delvist udgravet. Vi kender endnu ikke dens střrrelse eller form, og der er indtil videre fundet 11 grave. Plateauet, hvorpĺ kirken har stĺet, har fysiske afgrćnsninger og kirkegĺrden har derfor ikke haft en střrre diameter end ca. 20 m. Meget kunne tyde pĺ, at den har haft en cirkulćr form eller en cirkulćr indhegning, lige som sĺ mange kirkegĺrde i f.eks. Grřnland, elle som ved nabokriken pĺ Skeljastađir i Ţjórsárdalur."

Ţarna fjarlćgir Stummann Hansen vísvitandi úr skýringu minni til ađ láta lesendur sína trúa ţví ađ ég telji ađ hringlaga kirkjugarđur byggđur á hefđ sé umhverfis kirkjugarđinn á Stöng. Ţar ađ auki greinir Stummann Hansen ekki frá gagnrýni minni í sömu grein frá 1996, á ţá fornleifafrćđinga sem telja stafkirkjuhefđ norrćna og torfkirkjur ćttađar frá Bretlandseyjum. Ég fćri einnig rök fyrir ţví í sömu grein, ađ hringlaga kirkjugarđar séu ekki endilega hefđ, heldur oftar lausn vegna landslags kringum kirkjugarđana eđa ţess byggingarefnis sem til taks er, sem og ađ lagiđ sé ekki keltneskt eđa írskt, og hvađ ţá heldur fyrirbćri sem ađeins finnst á Bretlandseyjum og á eyjum í Norđur-Atlantshafi. En ţví gleymir Stummann Hansen ađ segja lesendum sínum frá. Ţessi vinnubrögđ eru óheyrđ. 

Hringlaga garđur er líklega kringum meinta kirkjurúst í Leirvík í Fćreyjum, ef trúa má Stummann Hansen. En hans túlkun á hring er greinilega ekki sú sama og mín. Ég á afar erfitt viđ ađ sjá, hvernig Stummann  Hansen sér hringlaga gerđi í Leirvík. Enginn veit heldur, hvort bćnhúsrústin í Leirvík er rúst kirkju eđa bćnhúss. Er er gerđiđ kringum "bćnhúsiđ" í Leirvík yfirleitt hringlaga? Kannski er ég međ sjónskekkju, ţví mér sýnist garđurinn í Leirvík alls ekki vera hringur

 Leirvík

Bćnhústóft međ hringlanga kirkjugarđsgerđi. Mér sýnist nú frekast ađ gerđiđ hafi veriđ lagađ eftir lćkjunum sem renna vestan og austan viđ tóftina sem enginn veit hvort er Bćnhústóft eđa eitthvađ allt annađ. Lengi, líklega ađeins síđan á 19. öld, var talađ um hring mikinn í túninu fyrir ofan Forna-Reyni í Mýrdal sem kirkjugarđ. Hringurinn var fullkomlega hringlaga, međ sama radíus allan hringinn, og veglegur. Fornleifarannsókn hefur hins vegar sýnt, ađ ţetta er ekki kirkjugarđur heldur náttúrulegt fyrirbćri. Engar grafir voru innan "garđsins" og engin kirkja. Myndin ađ hér fyrir ofan er úr grein Stummanns Hansens og Johns Sheehans. Myndin hér fyrir neđan er af "kirkjugarđinum" ađ Forna-Reyni í Reynishverfi. Ljósm. Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson.
 
Forni Reyni 1982 2 b
 
Knud Krogh 2
Ţjóđhildarkirkja í Eiríksfirđi (Tunulliarfik) á Grćnlandi hefur lengi veriđ talin hafa haft hringlaga kirkjugarđ. Svo er ţó ekki. Lega grafanna réđst af landslaginu, miklum halla í landslaginu sunnan og austan viđ kirkjuna, sem ég sýni međ grćnum lit á teikningu fornleifafrćđingsins sem rannsakađi kirkjuna. Leifar hugsanlegs torfveggs vestan viđ kirkjuna (sem ég lita međ gulum lit) sýnir ekki međ vissu ađ kirkjugarđsgerđi hafi veriđ hringlaga. Hins vegar er endurgerđ Ţjóđhildarkirkju ţeirrar  sem byggingarmeistarinn ađ Ţorláksbúđ, Árni Johnsen hefur einnig komiđ ađ (mynd fyrir neđan), búin ađ koma ţví inn hjá almenningi ađ í fornu hafi veriđ veggur úr torfi og steini umhverfis torfkirkju Ţjóđhildar. Ţađ er álíka mikiđ út í hött og Ţorláksbúđ hin nýja í Skálholti. Teikning Knud Krogh.
 
 Ţjóđhildarkirkja

 

Vinnubrögđ Stummann Hansens í grein hans í Archaeologia Islandica eru vítaverđ og ég verđ ađ lýsa fordćmingu minni á ţessari heimildafölsun og tilvitnunarfúski danska fornleifafrćđingsins í Fćreyjum. Menn vitna einfaldlega ekki rangt í kollega sína til ađ undirbyggja draumóratilgátur. Ţađ er til ágćt skilgreining á slíku á dönsku: Videnskabelig uredelighed (Frćđilegt misferli).

Ég býst náttúrulega viđ ţví ađ ţeir sem gefa út ritröđina Archaeologia Islandica taki afstöđu til slíkra vinnubragđa og birti afsökunarbeiđni í nćsta hefti. 

Fornleifastofnun Íslands gaf vitleysuna út

Hverjir gáfu svo út grein Stummann Hansens og Sheeans í tímaritinu Archaeologia Islandica? Ţađ gerđi  sjálfseignarstofnunin sem ţađ sem fornleifafrćđingar í bisness tóku sér hiđ ríkislega nafn Fornleifastofnun Íslands. Í stjórn fyrirtćkisins, sem gefur út Archaeologia Islandica, situr međal annars dr. Orri Vésteinsson sagnfrćđingur, sem gegnir stöđu prófessors í fornleifafrćđi viđ Háskóla Íslands. Orri hefur sjálfur veriđ tekinn í svipuđum óvönduđum vinnubrögđum og Steffen Stummann Hansen, (dćmi hér og hér).

Ég verđ ađ lýsa áhyggjum mínum af ritstjórnargetu ţeirra sem sjá um frćđiritiđ Archaeologia Islandica, ţegar ţeim yfirsést ađ Steffen Stummann níđist á ţví sem ég hef ritađ. Ţađ er reyndar ekki nýtt vandamál. Orri Vésteinsson fór eitt sem međ Steffen Stummann Hansen ađ grafa í Ţjórsárdal. Ţeir grófu í rúst í Skallakoti, sem fyrst var rannsökuđ áriđ 1939. Viti menn, eins og ég hafđi ţegar haldiđ fram frá 1983, og síđar sannađ mörgum til ama, ţá fór byggđ ekki í eyđi í Ţjórsárdal fyrr en eftir 1104. Í torfi skálarústarinnar í Skallakoti var ađ finna gjósku úr Heklugosi frá árinu 1104 (H 1 gjóskuna svokölluđu). Ekki var í rannsóknarskýrslu Stummanns  Hanasen og Orra Vésteinssonar vitnađ í svo mikiđ sem í eina grein eđa stafkrók eftir mig, ţó ég hefđi sýnt fram á ađ aldursgreining endalok byggđar í Ţjórsárdal til 1104, setta fram af  Sigurđar Ţórarinssonar jarđfrćđingi, byggđi á misskilningi, misskilningi sem einnig leiđréttist međ endurrannsókninni á Skallakoti, sem og nýjum aldursgreiningum sem nýlega hafa veriđ gerđar á leifum frá Skeljastöđum í Ţjórsárdal.

Svona útilokunarvinnubrögđ minna á ađferđir sumra fornleifafrćđinga í Sovétríkjunum sálugu, sem útrýmdu kollegum sínum úr umrćđunni, eftir ađ ţeir höfđu komiđ ţeim sem átti ađ gleyma í Gúlagiđ (sjá hér). Slík vinnubrögđ eru greinilega ekki framandi í HÍ. Ţađ er dapurlegt.

Meira böl og fleiri klámhögg 

í grein sem Steinunn Kristjánsdóttir birti í ráđstefnuriti fyrir 16. Víkingaráđstefnuna, sem haldin var í Reykjavík áriđ 2009, er heil röđ af röngum tilvitnunum: Grein Steinunnar, ţar sem hún kemur inn á  "klassíkerinn", kirkjurústina á Stöng, kom út áriđ 2011 og bar titilinn: The Vikings as a Diaspora - Cultural and Religious Identities in Early Medival Iceland: Texti Steinunnar um Stöng fylgir hér, og ţađ sem er međ rauđu letri er einfaldlega rangt vitnađ í texta eftir mig:

Of course, it is useful to use the church found at the farm Stöng in Ţjórsárdalur as a representative example of the turf churches. The church was discovered during an excavation that was performed there in periods in 1986 and 1992-1993. This particular building was first excavated in 1939 and interpreted as a smithy (Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 1996, p. 119-139). The church at Stöng was built of turf and stones, and its interior measured 2.5 meters wide and 5 metres long. A choir was added to the east side of the church, which had an east west orientation (Fig. 2) Several graves were exhumed. A fragmented stone cross of Irish origin was also found during hte excavation of the church. The excavator suggest that the farm at Stöng was established in the 10th century; radiocarbon results date the church to the early 11th century (Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 1996, p. 129f).

Leiđrétti ég hér međ:
 

  • Kirkjurústina,sem Kristján Eldjárn og ađrir sveinar danska arkitektsins Aage Roussell komu niđur á međ hrođvirknislegum rannsóknarskurđum áriđ 1939 var ţá ekki túlkuđ sem smiđja. Ţetta ćttu allir ađ vita sem lesiđ hafa Forntida Gĺrdar i Island (Kaupmannahöfn 1943), ţar sem niđurstöđurnar rannsóknanna í Ţjórsárdal 1939 voru gefnar út áriđ 1943. Smiđja fannst hins vegar á Stöng áriđ 1939 um 20 metra austan viđ kirkjuna. Beint undir kirkjurústinni á Stöng er aftur á móti eldri smiđja (sem fannst 1993), forveri smiđjunnar sem rannsökuđ var 1939.
  • Kór var ekki bćtt viđ austurhluta kirkjunnar. Hann var ţar frá upphafi er kirkjan var byggđ. Ţarf ađ nefna ađ kirkjan hafi legiđ í austvestur? Engar grafir voru grafnar upp. Ţćr voru rannsakađar og í ljós koma ađ beinaflutningur í líkingu viđ ţađ sem Kristinna laga ţáttur í Grágas nefnir hefur átt sér stađ - bein höfđu veriđ grafin upp á 12. öld og greftruđ viđ ađra kirkju.
  • Skilgreiningin "exhumation of graves", ţađ er fjarlćgin líka, er mjög einkennileg, ţegar tillit er tekiđ til ţess ađ Steinunn Kristjánsdóttir hlýtur ađ vita, ef hún hefur lesiđ greinina sem hún vitnar í, ađ grafirnar á Stöng voru tómar. Bein höfđu í flestum tilvikum veriđ fjarlćgđ (sjá t.d. hér).
  • Brot af steinkrossi af írskum uppruna hefur aldrei fundist á Stöng og stendur ekkert um ţađ í ţeirri grein sem sem Steinunn Kristjánsdóttir vitnar í.(Sjá enn fremur hérna).
  • Ég hef hvergi ritađ eđa haldiđ ţví fram, ađ geislakolsaldursgreiningar á kirkjunni sýni aldur til byrjunar 11. aldar. Út frá upplýsingum frá afstöđu jarđlaga og mannvistarlaga, aldri gripa sem fundust í smiđjunni undir kirkjunni sem og út frá vitnisburđi gjóskulaga, er ljóst ađ kirkjan hafi ekki veriđ reist fyrr en ca áriđ 1000 e. Kr.
Steinunn-distortion
 
Aldrei var torfgafl til vesturs á kirkjunni á Stöng. Hér hefur Steinunn blandađ saman kirkjurústinni og smiđjurústinni sem liggur undir. Myndin úr Viking Settlements & Viking Society; Papers from the Proceedings of the Sixteenth Viking Congress í Reykjvík 2009 (2011). Mér ţykir Steinunn hafa skrumskćlt niđurstöđur rannsóknanna á Stöng međ ţessari "skrípateikningu" sinni.
 

Hvernig ţađ er hćgt fyrir kennara í fornleifafrćđi viđ HÍ ađ níđast svo á texta og rannsóknarniđurstöđum annarra, er mér algjörlega fyrirmunađ ađ skilja. Til hvers ţarf Steinunn Kristjánsdóttir ađ birta viđvaningslega skematíska teikningu af rústinni á Stöng, ţegar til eru nákvćmar uppmćling á kirkjunni? Verst er ţó, ađ ţeir sem ritstýrt hafa ráđstefnuriti 16. Víkingaráđstefnunnar í Reykjavík, á vegum Hins íslenzka Fornleifafélags og Háskóla Íslands, hafa ekki haft til ţess nokkra burđi.

Réttast vćri ađ kćra ţessi viđvaningslegu vinnubrögđ til siđanefnda í Háskóla Íslands og ráđuneyta sem bera ábyrgđ á ţeim stöđum og stofnunum sem Steinunn vinnur viđ. En ósk mín er ađ fólk lćri ţegar ţeim er bent á rugliđ í sér og vinni ekki á eins hrođvirknislegan hátt í framtíđinni. Mikiđ af efni Fornleifs eru misjafnlega mjúk gagnrýni á léleg vinnubrögđ og fljótfćrnisvillur í íslenskir fornleifafrćđi. En líklegast lesa ţeir sem baunađ er á ekki gagnrýnina. Ţeir eru kannski yfir hana hafnir.

Ef menn geta ekki lesiđ sér texta til gangs, er háskólaumhverfi kannski ekki rétti stađurinn ađ eyđa kröftum sínum og starfsćvi. Afsökunarbeiđni mega ţeir sem skömmina bera setja hér í athugasemdirnar, ef menn hafa einhverja ćru í skrokknum.

*

Ég gaf auđvitađ manninum lćrđa, sem lesiđ hafđi og trúađ skrifum Steinunnar, leyfi til ađ nota myndir sem ég hef birt úr rannsóknum á Stöng. Rannsóknirnar á Stöng voru styrktar af almannafé, og ţó ég hafi unniđ mest međ efniđ á mínum eigin tíma, ţá tel ég allar rannsóknarniđurstöđur vera almannaeign ţegar ţćr hafa veriđ birtar, en menn skulu nota ţćr međ virđingu og án ţess ađ skrumskćla ţađ sem niđurstöđurnar sýna í raun eđa ţađ sem vísindamađurinn hefur skrifađ. Ađ vitna rangt í heimild er misnotkun. Međferđ Steffen Stummanns Hansens á texta mínum er skammarleg heimildafölsun og međferđ Steinunnar ćtti ekki ađ sćma akademískum borgara í HÍ. En ţegar menn eru komnir út í vafasama kenningasmíđ sem mest líkist trúarbrögđum eru rökin, vísindin og frćđimennskan eftir ţví. 


Fćr Páll engin svör?

Páll Theodórsson

Útvarpsţátturinn Spegilinn hefur fengiđ til sín í heimsókn Pál Theódórsson eđlisfrćđing og Orra Vésteinsson prófessor til ađ rćđa hiđ endalausa umrćđuefni landnámiđ

Enn og aftur heldur Páll ţví fram, ađ tilgátum sínum um landnám löngu fyrir ca. 870 sé ekki svarađ. Ţessu er til dćmis haldiđ fram í kynningu á viđtölunum í Speglinum viđ Pál og Orra:

"En Páll fćr ekki svar. Ađ minnsta kosti fćr hann ekki skrifleg, rökstudd svör."

" Fornleifafrćđingar hafa fáu svarađ Páli ţegar hann hefur bent á viđarkolamćlingar sínar..."

Vera má ađ sumum kollega minna ţyki ástćđa til ađ hundsa Páls. En Páll hefur ekki rétt fyrir sér, eđa ađ rangt er eftir Páli haft, er ţví er haldiđ fram ađ Páll hafi engin svör fengiđ. Ég er fornleifafrćđingur međ doktorspróf í fornleifafrćđi en ekki í sagnfrćđi eins og Orri Vésteinsson, og hef hef svarađ Páli opinberlega á ţessu bloggi sem og í ţessari greinargerđ, t.d. um hvađ mér finnst um ađ hann sé vinsa út úr útgáfum manna niđurstöđur sem honum ţykja henta viđ tilgátu sína um "landnám fyrir landnámiđ", en láta annarra niđurstađa úr sömu aldursgreiningaröđum ekki getiđ. Selektív vinnubrögđ sem slík eru ávallt vítaverđ og ég hélt satt ađ segja ađ slíkt vćri ekki stundađ í raungreinum.

Innlegg 2
 
Hér getur Páll og ađrir lesiđ innlegg mitt í umrćđuna um landnámiđ fyrir landnám.

 

Páll hefur, svo dćmi séu tekin, notađ óeđlilega háar niđurstöđur sem komu úr geislakolsaldurgreiningum á beinum í Ţjórsárdal til stuđnings tilgátu sinni um búsetu löngu fyrir landnámiđ sem flestir telja ađ hafi byrjađ ađ mestu um eđa eftir 870 e. Kr. Hinar háu niđurstöđurnar komu frá AMS-kolefnisrannsóknarrannsóknarstofu í Uppsölum. Sýni úr sömu dýra- og mannabeinunum, sem voru greind í Uppsölum, og gáfu aldursgreiningar löngu fyrir landnám á síđara hluta 9. aldar, voru einnig send til kolefnisaldursgreiningarstofunnar á Ţjóđminjasafni Dana.

Ég sendi ţannig tveimur aldursgreiningarstofum sýni úr sömu einstaklingunum án ţess ađ ég léti stofurnar vita um ţessa tvígreiningu. Greiningarnar á sýnunum í Kaupmannahöfn, sem ég hef fyrir löngu birt međ greiningunum frá Uppsölum, sýndu á stundum allt annan aldur en sumar greiningar AMS-stofunnar í Uppsölum gerđu. Greiningarnar í Kaupmannahöfn voru í flestum tilvikum í samrćmi og samhengi viđ afstöđu mannvistarlaga og aldur annarra leifa í Ţjórsárdal, ţar sem engar búsetuleifar hafa fundist undir Landnámslagi. Sumar AMS-greiningarnar í Uppsölum voru hins vegar gersamlega út í hött, en ţćr virđast henta tilgátum Páls. Ađrar greiningar frá Uppsölum voru í samrćmi viđ greiningar sem gerđar voru í Kaupmannahöfn. Hins vegar voru bein, sem greind voru í Kaupmannahöfn til 11. aldar, greind til 7. aldar í Uppsölum.

Hver er konan
Glađleg kona leggst međ beinum sem rannsökuđ voru á Skeljastöđum í Ţjórsárdal síđla sumars 1939. Beinin viđ hliđina á henni eru ekki frá ţví fyrir 870. Eins og grafiđ var á Skeljastöđum myndi ekki koma á óvart ađ beinum úr sumum grafanna hefđi veriđ blandađ saman. Meira um ţađ síđar.

 

Ađrir fornleifafrćđingar og sérfrćđingar en ég (sjá bls. 7) hafa einnig fengiđ ađ senda sýni af mannabeinum úr Skeljastađakirkjugarđi til AMS-greininga og niđurstöđur ţeirra sýna án nokkurs vafa, ađ eitthvađ gćti hugsanlega hafa veriđ ađ í greiningunum á AMS-stofunni í Uppsölum, ţegar ég fékk gerđar aldursgreiningar ţar sem sýndu niđurstöđu sem ekki stemmdu viđ niđurstöđur greiningar á sömu einstaklingunum sem fóru fram í Kaupmannahöfn. Viti menn, ţeir sem nýlega fengu greind mannabeinin úr Skeljastađakirkjugarđi máttu sannreyna ţađ ađ ég hafđi rétt fyrir mér um endalok búsetu í Ţjórsárdal, og ađ Prófessor Sigurđur Ţórarinsson óđ í villu er hann hélt ţví fram ađ henni hefđi lokiđ áriđ 1104. Í fjölda ára lá ég undir svínslegum dylgjum sumra kollega minna og íslenskra jarđfrćđinga fyrir ađ leyfa mér ađ halda öđru fram en jarđfrćđiguđinn Sigurđur Ţórarinsson.

Hvađa halda menn ađ sé ađ? Páll segir ađ ekkert sé ađ og tekur háar niđurstöđur í Uppsölum fram yfir hefđbundnu geislakolsgreininguna frá Kaupmannahöfn, ţó svo ađ Páll hafi manna mest sjálfur haldiđ ţví fram ađ hefđbundnar kolefnisaldursgreiningar međ langan talningartíma séu miklu nákvćmari og áreiđanlegri lausn á aldursgreiningarvandmáli eins og tímasetning elstu búsetu á Íslandi en AMS-greiningar eru.

Hugvísindamenn ţora varla ađ segja ađ ađferđafrćđi og tćki raunvísindamanna séu ţess leg ađ bila, eđa ađ ţađ séu menn á bak viđ tćkin og hreinsun sýna, sem geti feilađ. Eins og kunnugt er er mannlegt ađ gera mistök. Ţađ er góđ regla fyrir fornleifafrćđinga ađ gera sér grein fyrir ţví ađ mćlitćki og menn sem vinna viđ ţau séu ekki ađgangurinn ađ hinum heilaga sanneika. 

Jú, Páli hefur svo sem veriđ svarađ. Hann er ekki einn í heiminum, og ţví ástćđulaust fyrir ţáttagerđamenn Spegilsins ađ ljúga ţví er ţeir segja fornleifafrćđinga hafa ekki svarađ Páli. Lygar og sannleikshliđranir teljast hins vegar til gamallar hefđar á RÚV og er bćđi hćgt ađ mćla ţađ međ einföldum tćkjum međ ţví ađ hlusta og horfa á viđtćki sín og um leiđ ađ vera nokkurn veginn gagnrýninn.

confidentiality-ad
Sumar rannsóknarstofur, eins og BETA, sem íslenskir fornleifafrćđingar hafa mikiđ notađ, bjóđa upp á ţagnarskyldu og ađra einkennilega ţjónustu. Ţetta er auglýsing frá BETA. Ekki sérlega traustvekjandi. Ţađ eru ekki ófáar niđurstöđurnar frá BETA sem hafa sýnt landnám fyrir landnámiđ. Kannski eru fleiri faldar. Kolefnisaldursgreiningarstofur hafa veriđ í samkeppni og ţađ ríkir mikil tortryggni á milli ţeirra og enn er ekki skipulögđ útgáfa á öllum aldursgreiningum í heiminum. Menn geta ekki rćtt ţann möguleika ađ rannsóknarstofur og aldursgreiningarađferđin séu hinir "ófullkomnu" ţćttir í ţví ferli sem kolefnisaldursgreining er.

 

Páll og gömul veggjarbrot

Páli er einnig tíđrćtt um veggjabrot í Kvosinni í Reykjavík og í Húshólma í Krýsuvík, sem hann telur ađ sýni landnám fyrir landnám. Ég hef áđur greint frá túlkunarörđugleikum viđ aldursgreiningu veggjarbrotsins í Kvosinni. Ţar orkar margt tvímćlis og engin sönnun liggur fyrir ţví ađ ţar sé hús frá ţví fyrir landnám. Ţađ eru heldur engin haldbćr rök fyrir ţví ađ veggurinn eđa garđlagiđ í Húshólma sé frá ţví fyrir landnám. Lítum á rökstuđninginn hjá Páli. 

Ţetta segir Páll um veggjarbrotiđ í Húshólma:

Ég segi fyrst frá garđi í Húshólmum viđ Krýsuvík til ađ sýna hversu litla athygli vísbendingar um eldra landnám hafa fengiđ. Hár aldur garđsins kom í ljós fyrir 23 árum í rannsókn sem sjaldan er rćdd og ekki hefur veriđ fylgt eftir ţótt stađurinn liggi nánast viđ túnfót höfuđstöđva íslenskra fornleifarannsókna. Jarđfrćđingarnir Haukur Jóhannesson og Sigmundur Einarsson (1988) rannsökuđu Ögmundarhraun á Reykjanesi, skammt frá Krýsuvík, sem rann um AD 1170. Ţeir grófu ţversniđ gegnum ţennan vel varđveitta torfgarđ í Húshólmum (Mynd 1). Landnámsaska var hvorki í né undir torfi garđsins. Neđst í pćlunni, ţar sem torf var tekiđ, var hinsvegar dreif af Landnámsösku. Ţessi garđur, ađ öllum líkindum túngarđur, var augljóslega hlađinn fyrir AD 870, líklega skömmu fyrr ađ áliti jarđfrćđinganna. Hversu langur tími leiđ frá ţví landnámsmađurinn settist ađ í Krýsuvík ţar til bústofn hans var orđinn ţađ stór ađ nauđsynlegt var ađ verja túniđ međ hlöđnum garđi? 

Húshólmi

Eins og Páll segir, fannst engin landnámsaska í veggjarbrotinu og eđa viđ ţađ. Ţví er ekki hćgt ađ aldursgreina upphaf veggjarins međ fornleifafrćđilegum eđa jarđfrćđilegum ađferđum til tíma sem liggur fyrir aldur landnámsgjóskunnar (sem í dag er aldursgreind til 870). Ljósmynd af ţessum mikla sönnunargagni Páls hefđi veriđ lágmarksskilyrđi til ađ sýna ţetta betur, og sömuleiđis ljósmynd af einhverri pćlu, ţar sem torfiđ hefur veriđ "tekiđ" og ţar sem sé dreif af landnámsösku. Engin ljósmynd, teikning eđa sönnun er fyrir landnámslaginu "pćlunni" er ţví til. Gaman hefđi veriđ ađ vita úr hvađa efni (hvers konar torfi) ţessi ágćti veggur var reistur, ţví mig grunar ađ skilningur Páls á byggingu torfveggja sé sá ađ menn hafi veriđ međ eitthvađ sem líktist rúllutorfi međ grassvörđ eins og ţann sem menn setja á fótboltavelli og garđa í dag í stađ ţess ađ sá grasfrćjum. Heldur hann ađ slíkt torf hafi veriđ "pćlt upp" ţar sem hann talar um "pćlu". Hefur Páll gert sér grein fyrir ţví ađ torfstrengur í veggi var skorinn og helst í mýri, en ekki "tekinn" eđa pćldur upp. 

Ţađ er ţví engin sönnun fyrir landnámi fyrir "hefđbundiđ landnám" í ţeirri sniđteikningu sem Páll sýnir okkur. Önnur rök hans eru ekki haldbćr. Gott vćri ađ fá ađeins betri skýringar á "pćlu" Páls áđur en athugun jarđfrćđinga er notuđ sem heimild um byggđ á Íslandi fyrir ţann tíma sem öđrum heimildum ber saman um. Svör óskast hér á blogginu í rituđu máli. Páll verđur ađ kynna sér ađferđafrćđi fornleifafrćđinga betur, áđur en hann krefst ţess ađ viđ föllum flöt fyrir tilgátum hans sem greinilega byggja nú orđiđ á óskhyggju og selektívum vinnubrögđum eins og t.d. vali á ţví sem ţykir henta best úr Ţjórsárdal. Notkun hans á sýnum sem ég hef fengiđ gerđ á leifum úr Ţjórsárdal eru ţví miđur gagnrýnisverđ.

Mér er nćst ađ halda, ađ ţetta veggjarbrot í Húshólma sé frá 11. öld miđađ viđ gjóskulagiđ sem falliđ hefur ađ ţví. Ef veggurinn hefur veriđ frá ţví fyrir 870 er furđulegt ađ hann hafi ekki veriđ meira fallinn um 1225.

Mér ţykir virđingarvert ađ Páll sé aldrađur ađ vinna ađ sínum áhugamálum. Páll er ađ mínu mati góđur vísindamađur og hefur lengi sýnt vandvirkni og gagnrýni og spurningargleđi sem margir mćttu lćra sitthvađ af. Hann er virtur međal kollega sinna erlendis. En í síđustu greinum sínum finnst mér Páll hafa slakađ lítillega á og gerst "íslenskur" í vinnubrögđum. Hann er farinn ađ halda sumu fram sem heilögum sannleika. Satt er ađ á Íslandi er gamall siđur á međal "menntamanna" ađ láta rök annarra sem vind um eyru ţjóta og jafnvel ađ ţegja menn í hel, og eru sumir íslenskir fornleifafrćđingar örugglega ekki betri en ađrir í ţeim ljóta siđ. Ţeir mega taka til sín ţá gagnrýni sem svíđur undan henni, en ég er búinn ađ svara Páli.


Allen die willen naar Island gaan

Ísland hefur lengi veriđ hugleikiđ erlendum mönnum. Fyrr á tímum sóttu ţeir í fiskinn og hvalinn kringum landiđ, og fáir eins mikiđ og lengi og Hollendingar. Ţeir voru oft meiri aufúsugestir en t.d. Englendingar sem gátu veriđ til vandrćđa og leiđinda. Hollendingar voru ef til vill nógu líkir Íslendingum til ađ koma í veg fyrir ađ verđa myrtir eins og Baskarnir sem voru brytjađir niđur af skyldleikarćktuđum stórmennum á Vestfjörđum.

Hollendingar stunduđu mikla verslun viđ Íslendinga sem kom sér oft vel fyrir Íslendinga, ţegar Danir, í sínum endalausu stríđum viđ Svía, höfđu ekki tíma eđa getu til ađ sinna ţeirri einokun sem ţeir komu á áriđ 1602.

Melckmeyt div b 

Um ţađ bil 30 kg. af leirkerum fundust viđ frumrannsókn á flaki hollenska kaupfarsins de Melckmeyt (Mjaltastúlkunnar), sem sökk viđ Hafnarhólma viđ Flatey á Breiđafirđi áriđ 1659. Breiđafjörđur kemur einmitt fyrir í hollenska ţjóđkvćđinu Allen die willen naar Island gaan. Hér má sjá brot A hollensks fajansadisk međ kínversku mynstri, B franskrar skálar međ bylgjuđum börmum frá Nevers eđa Rouen í Frakklandi, C portúgalskrar grautaskálar og D hollensks disks međ skjaldamerki . Nú eru fyrirhugađar nýjar rannsóknir á flakinu undir stjórn Ragnars Edvardssonar og Vilhjálms Arnar Vilhjálmssonar. Ljósm. Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson.

Fálkaprins

Hingađ sóttu Hollendingar hina verđmćtu fálka, sem ađallinn í Evrópu sóttist mjög eftir til veiđa.

Íslendingar geta ţakkađ ţessum gestum af ýmsu ţjóđerni fyrir ađ vera ekki afdalafífl, ţótt einhverjir hafi nú ekki sloppiđ undan ţeim örlögum, t.d. ţeir sem vilja gefa landiđ og auđlindir hafsins stórsambandi gráđugra, hungrađra og skuldsettra menningaţjóđa í suđri. Hér áđur fyrr var ekki siđur greindra manna ađ gefa hinum ríku.

Sá guli, sem sungiđ er um í hinni gömlu niđurlensku ţjóđvísu (sem hugsanlega er frá 16. öld), sem ţiđ getiđ heyrt hér, og annađ silfur hafsins er enn í hávegum haft og Evrópuţjóđir nútímans eru tilbúnar ađ beita smáţjóđir bolabrögđum til ađ ná í fiskinn. 

Hér fylgir lausleg íslensk ţýđing á vísunni Allen die willen naar Island gaan og hér eđa hér má sjá textann á hollensku og hér nótur međ góđri útsetningu. Efst syngja spilamennirnir í hópnum Aija frá í Norđur-Hollenska, ţau heita Leo, Titia, Herman og Greetje. Neđst syngur frábćr kór ungra Flćmingja vísuna.

 

Allir vilja Íslands til

Í hinn gula ţorsk ađ ná,

og ađ fiska ţar af ţrá.

Til Íslands til Íslands,

Íslands til

eftir ţrjátíu og ţrjár ferđir

erum viđ enn ţá til.

 

Rennur upp tími sem líkar oss vel,

viđ dönsum af sálargleđi

og setjum ekkert ađ veđi.

En svo kemur, já svo kemur

ađ ţví ađ halda á haf,

ţá drjúpum viđ höfđi

áhyggjum af !

 

Ţegar vindur úr norđri ţýtur

höldum viđ á krár

og drekkum ţar af kćti.

Viđ drekkum ţar og drekkum ţar

í góđra vina böndum,

uns okkar síđasti eyrir

horfinn er úr höndum

 

Ţegar austanvindur blćs af landi

"vindurinn er á okkar bandi"

segir skipper glađur í bragđi

"og best er, já best er

jú allrabest er,

ađ beita fyrir hann ţvert

ţá á Ermasundi ţú ert."

 

Fram hjá Lizard point og Scilly eyju

og ţađan allt til höfđans Skćra [Claire höfđa á Írlandi]

Sá sem ekki ţekkir ţessa leiđ skal nú lćra,

ţví hér kemur, já hér kemur hann

stýrimađurinn okkar

sem gefur okkur stefnu rétta

beint á Ísland setta.

 

Hjá Rockall eyju viđ siglum svo

allt til Fuglaskerja [Geirfuglaskers],

eins og hver og einn mun ferja.

Og ţađan, já og ţađan

inn til Breiđafjarđar

ţar köstum viđ netum

á landi grćnu Njarđar.

 

Loks erum viđ Íslandsálum á

ţorskinn til ađ fanga,

og fiska ţar af ţrá.

Til Ísalands, Til Ísalands,

já Íslands ţađ,

eftir ţrjátíu og ţrjár ferđir

erum viđ ennţá ađ.


Hart í ári

LÍN

Nú er greinilega hart í ári hjá íslenskum fornleifafrćđingum. Atvinnuleysi er reyndar ástand sem er ţekkt mjög víđa í ţessu fagi, sem eitt sinn ól af sér forseta lýđveldis (sem tćknilega séđ var ekki fullmenntađur fornleifafrćđingur).

Ég sá í morgun, ađ fornleifafrćđingur međ doktorspróf sótti um framkvćmdastjórastöđu Lánasjóđs Íslenskra Námsmanna (LÍN).

Ég verđ sannast sagna ađ viđurkenna, ađ ég íhugađi einnig ađ sćkja um ţessa stöđu, ţar sem ég hef nú í heilt ár engar tekjur haft og fć engar bćtur vegna atvinnuleysis. Ég hugsađi mig um eina kvöldstund og minntist ţeirra kvala sem ég og ađrir hafa ţurft ađ ţola af höndum LÍN. Ţar sem ég hef ţar ađ auki lítiđ vit á fjármálastjórn, sem ég geri ráđ fyrir ađ framkvćmdastjóri LÍN verđi ađ hafa á ţessum síđustu og verstu tímum, ţá komst ég ađ ţeirri niđurstöđu ađ ţessi stađa vćri líklega ekki neitt fyrir mig, ţar sem ég get ekki einu sinni greitt af námslánum mínum. Ég fć nefnilega engar ívilnanir og skuldaaffellingu eins og ţeir sem voru á feitum kúlulánum.

Ég óska Margréti Hermanns-Auđardóttur góđs gengis og vona ađ hún hreppi stöđuna hjá LÍN. Hún hefur lengi veriđ útilokuđ úr sinni starfsgrein og veriđ fórnarlamb ills umtals og lítilmótlegs áróđurs. Hún er atvinnulaus, međan ađ fólk sem ekki eru fornleifafrćđingar, sem og ađrir sem ekki kunna ađ vitna rétt í texta, eru ađ kenna fornleifafrćđinemum á fullum námslánum í HÍ - svo ţeir geti fyllt rađir atvinnuleysingjanna.


Brünhilde hjá Leynifélaginu hitti Adolf

9057

 

Ţetta hljómar eins og eitthvađ plott úr 3. ríkinu, en er samt meinasaklaust og frćđandi. Útvarpskonan Brynhildur, međ tilgerđalega rödd sem börn virđast skilja, fer í fornleifaleik viđ fornleifafrćđinginn Adolf, sem reynir af bestu getu ađ tala til krakkanna. Ţetta er Leynifélagiđ á RÚV. Myndin er af Adolf.

Hlustiđ á ţáttinn og lćriđ meira um fornleifafrćđi, um ađ keyra hjólbörur í rigningu, ađ leika sér í sandkassa og ađ finna "alls konar dót" í gröfum. Í ţćttinum finnur Adolf nagla međ ró og finnur fram "stóra dýriđ" úr óáföllnu silfri. Afar fróđlegur leikţáttur, en ćtli Adolf hafi fengiđ leyfi til ađ grafa fyrir Leynifélagiđ? Brynja Björk verđur örugglega ekki hress međ ţessa skýrslu.

Auf Wiedersehen, krakkar.


1. gestapenni Fornleifs

Ragnar_Emma1

Dr. Ragnar Edvardsson, Háskóla Íslands, hefur sent inn athugasemdina hér fyrir neđan. Ţetta er athugasemd Ragnars viđ skýrslu Brynju Bjarkar Birgisdóttur sem ritađ var um hér á Fornleifi í gćr, skýrslu gerđa fyrir fyrrverandi ríkisstjórn og sem RÚV/Kastljós hefur tekiđ einhverju sérstöku en misskildu ástfóstri viđ.

Athugasemd Ragnars hefur veriđ send Menntamálaráđuneyti. Fleiri amast yfir villum í skýrslunni (sjá hér) og keppast nú sumir um ađ sverja af sér ţetta plagg međan ađrir sýna ţá heimsku ađ hylla ţađ, hugsanlega vegna ţess ađ ţeir eru ungir, óreyndir og eygja einhvern möguleika á ađ veđja á ţann hóp manna sem rottar sig saman bak viđ persónuárásir og atvinnuníđ í skýrslu Brynju.

***

                                                                                                                                                                                                                                                                     Hellissandi 26. maí 2013

Mennta- og Menningarmálaráđuneyti

Sölvhólsgötu 4

150 Reykjavík

Athugasemdir viđ skýrslu menntamálaráđuneytis um stjórnsýslu fornleifarannsókna og fornleifaverndar.

Nýlega birti Menntamálaráđuneytiđ skýrslu um stjórnsýslu fornleifarannsókna og fornleifaverndar á tímabilinu 1990 - 2010. Skýrslan er ítarleg ţó svo hún fjalli ađeins ađ litlu leiti um skilgreint efni. Stćrstur hluti skýrslunnar fer í neikvćđa umfjöllun um stofnanir, fyrirtćki og einstaklinga sem stunda fornleifarannsóknir á Íslandi. Talsvert vantar ţó á ađ hún gefi rétta og skýra mynd af ţróun og stöđu íslenskra fornleifarannsókna á tímabilinu. Ţađ er sérstaklega eftirtektarvert hve neikvćđ skýrslan er í garđ akademískra rannsókna á sviđi fornleifafrćđi. Í skýrslunni kemur fram augljós vanţekking eđa skilningsleysi á tilgangi vísindalegra rannsókna, ţeirri ţekkingu sem akademískar rannsóknir hafa ţegar skilađ til ţjóđfélagsins á síđustu áratugum og ţeim verđmćtum sem felast í áframhaldandi vísindalegum rannsóknum.

Í skýrslunni er lagt til ađ opinberu fjármagni verđi fyrst og fremst beint til ţjónusturannsókna, björgunarrannsókna og varđveislu fornleifa á vettvangi fremur en nýrra vísindarannsókna.

"Mestu opinberu fjármagni er í dag beint til vísindarannsókna. Beina ţarf fjármagni í auknum mćli til björgunarrannsókna, varđveislu fornleifa á vettvangi og úrvinnslu fyrirliggjandi gagna fremur en nýrra vísindarannsókna. Hlutfall og umfang vísindarannsókna er mun hćrra á Íslandi en í nágrannalöndunum. Tryggja ţarf ađ ţjónusturannsóknir hafi sem mest vísindalegt gildi og nýtist enn frekar til vísindalegra rannsókna međ ţví ađ gera skýrar kröfur um rannsóknarspurningar og verkefnisáćtlun ásamt auknu eftirliti og eftirfylgni međ framvindu verkefnanna." (Brynja Björk Birgisdóttir 2013, bls. 8).

Hér gćtir skilnings- og ţekkingarleysis á umhverfi íslenskra fornleifarannsókna síđustu árin og ţá sérstaklega á muninum á ţjónusturannsóknum og björgunarannsókn annars vegar og akademískri eđa vísindalegri rannsókn hins vegar.  Ţjónustu- og björgunarannsóknir eru í eđli sínu tilviljunarkenndar og alls endis óvíst hvort eđa hvađa fornminjar komi í ljós eđa hvort hćgt sé ađ nýta ţćr í vísindalegum tilgangi.  Í raun er markmiđ slíkra rannsókna ađ "bjarga" fornminjum og ţví eru rannsóknarmarkmiđin lítil sem engin. Í flestum tilfellum slíkra rannsókna reyna rannsakendur ađ koma upp  rannsóknarspurningu en ţađ er yfirleitt ekki fyrr en ađ rannsókn líkur ađ rannsóknarspurning verđur til. Benda má á ađ flestar niđurstöđur björgunarannsókna liggja ónotađar í gagnasöfnum án nokkurs framlags til ţekkingar á menningararfi eđa sögu Íslendinga. Ţađ er ađ líkindum eingöngu hćgt ađ benda á eina íslenska björgunarrannsókn ţar sem niđurstöđurnar hafa nýst frekar, ţ.e. rannsóknir í miđbć Reykjavíkur.  

Í skýrslunni er ennfremur fullyrt ađ björgunarannsóknir fari fram af frumkvćđi sjálfstćtt starfandi fornleifafrćđinga og fyrirtćkja á samkeppnismarkađi.

"Stćrri björgunarrannsóknir fara í dag helst fram ađ frumkvćđi sjálfstćtt starfandi fornleifafrćđinga og fyrirtćkja á samkeppnismarkađi. Björgunarrannsóknir verđur ađ fjármagna og forgangsrađa af minjayfirvöldum en ekki rannsóknarađilum sem jafnframt hafa af atvinnuhagsmuni af rannsóknunum. " (Brynja Björk Birgisdóttir 2013, bls 7.)

Ţessi fullyrđing er röng. Allar stórar björgunarrannsóknir í Reykjavík, t.d. á Arnarhól, í Kvosinni og á Alţingisreit, voru ađ frumkvćđi borgarminjavarđar eđa Fornleifaverndar ríkisins.  Út á landsbyggđinni eru ţađ í flestum tilfellum ýmis framkvćmdarfyrirtćki, t.d. Vegagerđin, sem á frumkvćđi ađ björgunarannsókn og leita ţá oft til sjálfstćtt starfandi fornleifafrćđinga eđa fyrirtćkja um ráđgjöf en frumkvćđiđ liggur hjá framkvćmdarfyrirtćkjunum sjálfum og endanleg ákvörđun um rannsókn er í höndum Minjastofnunar (áđur Fornleifaverndar).

Kaflinn um stjórnsýslu minjavörslu í nágrannalöndunum er ófullnćgjandi ţar sem ađeins fjallađ um hvernig henni er háttađ á Norđurlöndunum, ţ.e. Noregi, Danmörku og Svíţjóđ og ţví ćtti kaflinn ađ bera yfirskriftina; minjavarsla í Svíţjóđ, Noregi og Danmörku (Brynja Björk Birgisdóttir 2013, bls. 22). Til skamms tíma var minjavarsla á Íslandi miđstýrđ ađ danskri fyrirmynd en horfiđ var frá ţví međ setningu nýrra ţjóđminjalaga viđ upphaf tíunda áratugar síđustu aldar ţar sem slík miđstýring hefti minjavernd og hindrađi eđlilega ţróun í íslenskri fornleifafrćđi. Í ţessum kafla hefđi veriđ nauđsynlegt ađ fjalla a.m.k. um minjavörslu í öđrum Evrópulöndum til ađ fá sem besta yfirsýn yfir hvernig ţessum málum er háttađ.

Ţá er nauđsynlegt ađ endurskođa frá grunni umfjöllun skýrslunnar um erlent samstarf íslenskra fornleifafrćđinga en sú umfjöllun er óeđlilega neikvćđ og langt frá ţví ađ vera fullnćgjandi.

"Í tengslum viđ verkefni Kristnihátíđarsjóđs hafa erlendir nemar t.d. tekiđ ţátt í vettvangsrannsóknum, vettvangsskólum og framkvćmt gripa- og sérfrćđigreiningar og ţannig öđlast innsýn í íslenska fornleifafrćđi. Einnig hafa erlendir sérfrćđingar annast flestallar raunvísindalegar greiningar í tengslum viđ íslenskar fornleifarannsóknir. Ekki er auđséđ hvort samvinna undanfarinna áratuga hafi skilađ aukinni sérfrćđikunnáttu til íslenskra frćđimanna. "(Brynja Björk Birgisdóttir 2013, bls. 44)

Í raun er ađeins fjallađ nákvćmlega um samstarf NABO (North Atlantic Biocultural Organization) viđ Fornleifastofnun Íslands en hvergi er taliđ upp á sama hátt erlent samstarf annarra íslenskra fornleifafrćđinga viđ erlenda frćđimenn. Ţó eru flestar ef ekki allar akademískar rannsóknir á Íslandi í nánu samstarfi viđ erlenda háskóla, frćđimenn og stofnanir, enda er alţjóđlegt samstarf vísindamanna almennt taliđ jákvćtt ef ekki nauđsynlegt.

Á síđustu 20 árum hafa fjölmargar akademískar fornleifafrćđi rannsóknir veriđ framkvćmdar á Íslandi og hafa ţćr allar aukiđ ţekkingu okkar og skilning á fortíđinni. Sömuleiđis hafa ţessar rannsóknir skapađ tengslanet milli íslenskra og erlendra vísindamanna og ţannig sett íslenska fornleifafrćđi í alţjóđlegt samhengi.  Mikilvćgt er ađ benda á ađ allar ţessar vísindalegu rannsóknir hafa haft skýrar rannsóknarspurningar ađ leiđarljósi og veriđ nýttar eftir ađ rannsókn lauk međ kynningu í rćđu og riti en einnig á beinan hagnýtan hátt m.a. í ferđamennsku. Ţannig hafa vísindalegar rannsóknir á minjastöđum aukiđ bćđi menningarlegt gildi svo og almennt nýtingargildi ţeirra.

Ţađ er of langt mál ađ telja upp hér vísindalegt, menningarlegt og hagnýtt gildi ţeirra fjölmörgu akademísku fornleifafrćđirannsókna sem gerđar hafa veriđ á tímabilinu. Rannsóknir Fornleifastofnunar Íslands í Mývatnsveit sem stađiđ hafa nćr óslitiđ frá 1995, hafa aukiđ skilning okkar á búsetu og búsetuţróun á fyrstu áratugum landnáms á svćđinu, efnahag ţess og mikilvćgi Mývatns í afkomu bćnda fyrr á öldum (Gavin Lucas 2010). Rannsóknir á verslunarstađnum á Gásum hafa, m.a. veitt dýpri skilning á  mikilvćgi verslunar á miđöldum m.a. hvernig hún var skipulögđ af íslenskri yfirstétt (Orri Vésteinsson 2011 ). Rannsóknir á Skriđuklaustri  hafa gefiđ einstaka mynd af íslensku klaustri og lífi íbúa ţess á miđöldum (Steinunn Kristjánsdóttir 2012). Rannsóknir Fornleifafrćđistofunnar á suđur og austurlandi hafa sömuleiđis dýpkađ skilning okkar á búsetuţróun frá landnámi fram á 13. öld (Bjarni F. Einarsson 2008). Rannsóknir á minjum eftir hvalveiđimenn frá 17. öld hafa opnađ áđur óţekka sögu íslensk samfélags (Ragnar Edvardsson 2012). Rannsóknir á verminjum frá landnámi og fram á nútíma hafa sýnt fram á mikilvćgi sjávarafurđa frá upphafi landnáms og hlutverki ţeirra í efnahag miđalda (Ragnar Edvardsson 2010, Lilja Björk Pálsdóttir og Óskar Gísli Sveinbjarnarson 2011). Nýlegt dćmi um samţćttingu fornleifa- og líffrćđilegrar ađferđafrćđi á  dýrabeinum úr öskuhaugum frá ţessum verstöđvum hafa gefiđ áđur óađgengilega innsýn í sveiflur í nytjastofnum og vistkerfi sjávar á sögulegum tíma. Ţannig fást ómetanlegar upplýsingar sem nýtast m.a. viđ ađ skilja áhrif loftslagsbreytinga og sjálfbćra auđlindanýtingu (Guđbjörg Ólafsdóttir et al. 2013).

Ţađ er ţví ljóst ađ ávinningur af vísindalegum fornleifafrćđilegum rannsóknum er ótvírćđur og hefur bćđi frćđilegt og hagnýtt gildi.  Í skýrslunni er dregiđ úr gildi vísindalegra rannsókna og akademísks samstarfs og lagt til ađ hlutur ţess í íslenskri fornleifafrćđi verđi skertur. Ţetta lýsir vanţekkingu eđa skilningsleysi á ţessum rannsóknum, ţví gildi sem ţćr hafa og ţeim framtíđarmöguleikum sem í ţeim felast. Stefnumótun byggđ á skýrslunni í núverandi formi er ábyrgđarleysi sem vćri líkleg til ađ brjóta niđur ţau vísindalegu gćđi sem unnist hafa í íslenskri fornleifafrćđi á síđustu áratugum, einangra íslenska fornleifafrćđinga frá alţjóđlegu frćđastarfi, hćgja á nýrri ţekkingarmyndum á menningararfi Íslendinga og kasta á glć ómetanlegum verđmćtum sem felast í fornleifafrćđilegum efniviđ.

 

Virđingafyllst

Dr. Ragnar Edvardsson

Háskóla Íslands

 

Heimildir

Bjarni F. Einarsson (2008) "Blót Houses in Viking Age Farmstead Cult Practices. New findings from South-eastern Iceland." Acta Archaeologica Vol 79, 2008. Denmark 2008.

Brynja Björk Birgisdóttir (2013). Skýrsla um stjórnsýslu fornleifarannsókna og fornleifaverndar á Íslandi 1990-2010, Skýrslur og álitsgerđir, Menntamálaráđuneyti, Reykjavík.

Gavin Lucas (2009). Hofstađir - Excavation of a Viking Age Feasting Hall in North Eastern Iceland. Fornleifastofnun Íslands Monograph Series I. Reykjavík.

Guđbjörg Ásta Ólafsdóttir, K.M. Westfall, R. Edvardsson, S. Pálsson (In prep.) Historical DNA reveals the demographic history of Atlantic cod (Gadus morhua) in medieval and early modern Iceland.

Lilja Björk Pálsdóttir og Óskar Gísli Sveinbjarnarson (2011). Under the Glacier, 2011 Archaeological Investigations on the Fishing Station at Gufuskálar, Snćfellsnes. FS477-08232, Fornleifastofnun Íslands, Reykjavík.

Orri Vésteinsson (2011). "Kaupskipahöfnin Gásir í Eyjafirđi."  Skírnir, Tímarit hins íslenska bókmenntafélags 2011. Reykjavík.

Ragnar Edvardsson (2012). „Hvalveiđar útlendinga á 17. öld, fornleifarannsóknir á Strákatanga 2005 - 2010", Árbók hins íslenska fornleifafélags 2011, Reykjavík.

Ragnar Edvardsson (2010). The Role of Marine Resources in the Medieval Economy of Vestfirđir, Iceland. PhD Thesis, City University of New York, New York, 2010.

Steinunn Kristjánsdóttir (2012). Sagan af klaustrinu á Skriđu. Sögufélag, Reykjavík.


Ť Fyrri síđa | Nćsta síđa ť

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband