Ráđherrann veđur í villu

Brynjólfskirkja og kofinn viđ hana

Katrín Jakobsdóttir veđur í villu. Rústir Ţorláksbúđar og margar ađrar minjar í Skálholti voru friđađar áriđ 1927. Sú friđlýsing stendur, og eru fyllileg nćgileg til ađ stöđva framkvćmdir viđ skúrinn sem veriđ er ađ reisa í Skálholti. 

Rutt var yfir friđlýsinguna frá 1927 af Kristínu Sigurđardóttur forstöđumanni Fornleifaverndar Ríkisins, sem gaf leyfi til ađ reisa hagsmunakofa ofan á friđuđum fornleifum. Ţađ sem forstöđumađurinn hefur gert er svo mikil vömm í starfi, ađ leysa ćtti hana frá störfum. En ţađ mun örugglega ekki gerast ţví  konur á Íslandi standa saman, sérstaklega ţegar ţćr vađa í villu, sama hvađa flokkur hefur potađ ţeim í embćttin. Í stađ ţessa ađ hlusta á rök fer Katrín međ máliđ í hring, međan lagabrjótarnir í Skálholti halda áfram ađ reisa kofann, međ tilvitnun í Davíđssálma og vitranir frá Guđi á himnum, svo nćstum ţví má heyra Hallelújahrópin, ţegar búđarsmiđirnir holnegla Ţjóđminjalögin viđ undirleik Árna brekkusöngvara.

Áriđ 2009 var einmitt gerđ rannsókn á Ţorláksbúđ og kom ţá í ljós ađ rúst var undir yngstu Ţorláksbúđ og fornar grafir lengra undir.

Húsafriđunarnefnd hefur svo öđrum hnöppum ađ hneppa og treystir mađur ţví ađ hún vinni vinnuna sína án fleiri gerrćđislegra afskipta menntamálaráherrans gagnvart nefndinni. Stöđvun nefndarinnar á framkvćmdum viđ "Ţorláksbúđ" var algjörlega lögmćt.

Ţetta mál er fariđ ađ minna mig á sumarbústađinn sem gerrćđisráđherrann Össur Skarphéđinsson fékk í gegn međ hótunum, ţannig ađ einhver fuglaskođandi lyfsali gat reist bústađ sinn fyrir vestan ofan í fornminjum og einnig í trássi viđ Náttúruverndarlög. En ţađ var áđur en Fornleifavernd var stofnuđ og menn héldu ađ sú stofnun myndi vernda fornminjar. Össur gćti kannski sagt okkur frá málinu.

Sjálftökutímanum hélt mađur ađ vćri lokiđ, en svo virđist ekki vera.

20110330132202481

Stína lögbrjótur og Kata lagakrćkja


mbl.is Ţorláksbúđ ekki óafturkrćf framkvćmd
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Lausn á 3. getraun Fornleifs

Hćstikaupstađur lille

Sigurvegari 3. getraunar Fornleifs heitir Tumi Ţór Jóhannsson og býr á Ísafirđi. Hann ţekkti greinilega heimaslóđirnar, ţví myndin sýnir Hćstakaupstađ áriđ 1877. Ţá var Tumi ekki fćddur og ţví var mér spurn, hvernig hann sá ađ ţetta var á Ísafirđi? Tumi svarađi, ađ ţađ vćru fjöllin, enda eru ţau vel teiknuđ. Jón Steinar hefđi nú átt ađ ţekkja ţetta líka.

Myndin í ţriđju gátu Fornleifs sýndi ţá félaga Gerrit Verschuur (1840-1906) og J.C. Greive (1837-1891) frá Hollandi, sem komu til Íslands í maí 1877, eins og greint var frá í blöđum ţess tíma. Ţeir ferđuđust um landiđ í mánađartíma. Myndin sem spurt var um sýnir ţá á Ísafirđi, kappklćdda, líklega nokkrum klukkustundum áđur en ţeir stigu á skipsfjöl og sneru aftur til síns heima.

p_Verschuur
Gerrit Verschuur

Gerrit Verschuur  var ţekktur ferđalangur, sem skrifađi m.a. frćgar bćkur um ferđir sínar til Asíu og Ástralíu.  J.C. Greive var ţekktur listamađur sem sérhćfđi sig í ađ teikna myndir viđ ferđalýsingar í myndríkum vikublöđum sem urđu algeng afţreying fyrir borgarstéttina í Evrópu um miđja 19. öldina. Ljósmyndin var dauđi listamanna eins og Greive. 

Greive
J.C. Greive

Á myndinni, sem spurt var um, sjáum viđ ţá félaga í Hćstakaupstađ (Ísafirđi) í júní 1877, en frá Ísafirđi sigldu ţeir til Bretlandseyja á leiđ heim til sín. Ţađ er Gerrit Verschuur sem stendur međ kúluhatt (stćkkiđ myndina međ ţví ađ klikka á hana) og talar viđ karl og konu í söđli, og J.C. Greive stendur og teiknar og vekur ţađ verđskuldađa athygli einhverra karla.

Greive teiknar
J.C. Greive teiknar sjálfan sig?

Myndin bitist í 2. tölublađi hollenska vikuritsins EigenHaard áriđ 1870. Rit ţetta kom út í borginni Haarlem á síđari hluta 19. aldar og var lesiđ víđa í Hollandi og Belgíu. Gerrit Verschuur birti ferđalýsingu sína frá Íslandi međ titlinum Ultima Thule, of Eene maand op Ijsland

Teikningar J.C. Greive höfđu veriđ sendar ţeim félögum Joseph Burn-Smeeton og Auguste Tilly,   Breta og Frakka, sem ráku saman fyrirtćki sem vann málmstungur úr teikningum listamanna til nota í myndablöđum margra landa Evrópu.

Ýmsar skemmtilegar teikningar ađrar eru viđ Íslandslýsingu Verschuurs í nokkrum fyrstu heftunum af vikublađinu EigenHaard áriđ 1878, t.d af torfbć á Seyđisfirđi međ einkennilegt strýtulaga hornherbergi. Falleg mynd er frá Flateyri af lýsisbrćđslu, mynd af konum í skautbúningi fyrir utan Dómkirkjuna í Reykjavík (sjá neđar) og af ţeim félögum Verschuur og Greive úti í Engey svo eitthvađ sé upp taliđ. Mynd af ţeim félögum, ţar sem ţeir gistu í kirkjunni á Mosfelli í Mosfellsdal birtist fyrir allmörgum árum í Lesbók Morgunblađsins. Karl fađir minn, sem átti ţessar myndir, gaf eina ţeirra, og líklega ţá skemmtilegustu, Sigurjóni Sigurđssyni sem lengi var kaupmađur á Snorrabraut, og skrifađi Sigurjón heitinn smá grein um Mosfell og myndina sem má lesa hér.  Ég birti kannski síđar einhverjar af öđrum myndum Greive frá Íslandi.

Greive Dómkirkjan 2
Viđ tröppur Dómkirkjunnar í Reykjavík áđur en kirkjan var tekin í gegn og lagfćrđ áriđ 1878.

3. getraun Fornleifs

Getraun 3
 

Fornleif langar nú ađ sjá hve fljótir fornaldardýrkendur ţeir sem venja komur sínar hingađ í forneskjuna geta veriđ ađ sjá:

1) hvađa stađ myndin sýnir?

2) hvenćr ristan var gerđ og hvar hún birtist?

Ósköp einfalt. Hér ađ neđan er smá brot úr myndinni. Kannski gefur ţađ einhverjum lausn á ráđgátunni.

Brot 

Monstrum Medievalis

Horror Medievalis

Ekki var fyrr stöđvađ rugliđ međ ólöglega torflistaverkiđ norđaustan viđ kór Skálholtsdómkirkju, en ađ annar miđaldahrođi hefur sig á loft međ miklum drunum, svo halda mćtti ađ 1. apríl vćri runninn í garđ.

Icelandair og eitthvađ dularfullt crew í samfloti viđ ţá eru komnir á miđaldaruglubull. Ţeir hafa líklega lesiđ of mikiđ eftir Dan Brown ţegar ţeir biđu of lengi í Leifsstöđ. Ţađ er vitaskuld rétt athugađ hjá Icelandair, ađ ferđamenn erlendis sćki mjög í dómkirkjur miđalda. En ţćr eru frá miđöldum.

Ţađ ferlíki sem menn vilja nú fara ađ reisa í Skálholti á hins vegar ekkert skylt viđ miđaldir. Ţessi misskilningur byggir á teikningum sem skapađar voru af teiknikennaranum og ţjóđernisrómantíkernum Herđi Ágústssyni, sem  ekki  var menntađur í miđaldafrćđum. Hann skapađi t.d. „Ţjóđveldisbćinn", sem á ekkert skylt viđ rústirnar á Stöng, sem hann byggđi hugsýn sína á. Í Ţjóđveldisbćnum eru steinsteyptir veggir og plastdúkur í ţekju.

Oftúlkun á hleđslum sem skráđar voru viđ fornleifarannsóknir í Skálholti leiddi suma til ađ álykta ađ dómkirkjan hefđi ţar veriđ stćrst um 50 metrar ađ lengd. Sú túlkun er óskhyggja ein. Ţar ađ auki hefur teiknari Icelandair, sem ég tel mig vita hver sé,  gert vont verra. Engin miđaldakirkja lítur út eins og ţetta ljóta flugvélaskýli međ kjallara og međ samfelldum steindum gluggum efst undir ţaki háskipsins. Eru prestar á Íslandi svo sögulausir og vitlausir ađ ţeir kaupi ţetta rugl? Hafa ţeir ekki skođađ miđaldakirkjur á ferđum sínum erlendis?

Ţessi horror slćr tollbúđ Árna Johnsen alveg út! Svona verkefni eru auđvitađ hugarórar frá ţví fyrir hrun. Ţá urđu Icelandair og arkitektinn ţeirra hái nefnilega of seinir ađ komast í loftpeninga í vösum gjafmildra útrásarvíkinga, en núna er víst komnir peningar í kassann hjá Icelandair, og vilja menn greinilega ađ kirkjan greiđi restina sem aflátspeninga.

En mest af öllu eru svona brjálađar hugmyndir birtingarmynd ţess ađ sumt fólk á Íslandi vill ekki sćtta sig viđ látlausa sögu lands síns, ţar sem mannanna verk lifđu ekki í ţúsund ár, ţótt andans verk vćru sterk. Íslendingar, sem skammast sín fyrir sögu sína, stunda sögufölsun eins og ţá sem Icelandair og ónafngreindir ađilar vilja nú hella sér út í.

Ég hvet Icelandair til ţess ađ styrkja heldur fornleifarannsóknir í stađ ţess ađ borga fyrir Disneykirkju í Skálholti.


Ekki er öll vitleysan eins

Ţorláksbúđ
 

Ţorláksbúđ hin nýja er ekki ţau stóru verđmćti sem Árni Johnsen ţingmađur heldur fram ađ hún sé. Kannski eru ţetta verđmćti á nútímamćlikvarđa, en menningarleg verđmćti verđur endurreisn Ţorláksbúđar aldrei, međan hún er reist á fornminjum, sem ekki hafa veriđ rannsakađar ađ fullu. Framgangsmátinn viđ gerđ Ţorláksbúđar og undirbúningur fyrir hana eru afar ljót dćmi um íslenska stjórnarhćtti og frekju ţingmannapotara sem ţurfa ađ líđa undir lok, ef íslenska ţjóđin á ađ eiga sér einhverja von.

Ţađ er mikiđ fagnađarefni, ađ Húsafriđunarnefnd Ríkisins hefur nú stöđvađ byggingu "21. aldar fornleifa" viđ 20. aldar byggingar í Skálholti. 

Ţađ er ađ sama skapi grátbroslegt ađ ţurfa ađ vera vitni ađ ţví, ađ hin frekar klunnalega, íslenska steinsteypubyggingarlist 20. aldar, sem venst međ tímanum, varni ţví ađ tómt rugl eins og ađ Ţorláksbúđ hin nýja verđi byggđ ofan á friđuđum fornminjum.

Rúst svonefndrar Ţorláksbúđar var friđuđ áriđ 1927. Áriđ 2009 var hún rannsökuđ af starfsmönnum Fornleifastofnunar Íslands hf  vegna fyrirhugađra áforma um endurreisn Ţorláksbúđar. Niđurstađa ţeirra rannsóknar hefur hvorki veriđ ađgengileg á heimasíđu Fornleifastofnunar Íslands hf né á vefsíđu Fornleifaverndar Ríkisins. Ekki hefur tekist ađ finna röksemdir Fornleifaverndar Ríkisins fyrir ţví ađ rannsóknin áriđ 2009 gćfi kost á ţví ađ reistar yrđu eftirlíkingar fornleifa ofan á raunverulegum fornleifum.

Viđ rannsóknina áriđ 2009 kom í ljós, ađ rústin hafđi, eins og menn töldu sig vita, veriđ "rannsökuđ" ađ hluta til áriđ 1954, er fornleifarannsóknir fóru fram í Skálholti undir stjórn Norđmannsins Haakons Christies. Viđ fornleifarannsóknina áriđ 2009 kom í ljós ađ ţarna voru eldri byggingarskeiđ undir yngstu rústinni og sömuleiđis fornar grafir. Fornleifafrćđilega var rannsóknin áriđ 2009 ekki sérstaklega merkileg, ţar sem grafinn var langskurđur eftir í rústinni endilangri í stađ ţess gera ţversniđ, sem ţćtti eđlilegra ađferđafrćđilega séđ.  

Ţrátt fyrir niđurstöđur rannsóknar Mjallar Snćsdóttur hjá Fornleifastofnun Íslands, ákvađ Fornleifavernd Ríkisins, sem á ađ fylgja lögum, ađ gefa leyfi til ţess ađ hlađa veggi fyrir endurgerđ nútímabyggingar beint ofan á friđađar rústir. Ţađ er ekkert annađ en lögbrot !

Er forstöđukona Fornleifaverndar Ríkisins, Kristín H. Sigurđardóttir undir hćl dellugjarnra stjórnmálamanna og hérađshöfđingja í einhverri leikmyndagerđ, eđa telur hún bara ađ lög um fornleifar beri ađ túlka eftir geđţótta sínum, ţegar hún ákveđur á skjön viđ lög og reglur ađ leyfa byggingu gervifornleifa ofan á ekta fornleifum? 

Ef Kristín Huld Sigurđardóttir hefđi unniđ eđlilega ađ leyfisveitingunni, hefđi ţetta mál aldrei ţurft ađ fara eins langt og ţađ er nú komiđ í eintómum skrípaleik. Ef hún hefđi unniđ vinnuna sína hefđi ekki ţurft ađ nota "listrćnt gildi" Skálholtskirkju hinnar steinsteyptu til ađ bjarga ţví ađ alvarlegt menningarsögulegt slys ćtti sér stađ.

Fornleifavernd Ríkisins ber mikla sök í ţessu máli og skil ég vel ađ starfsmađur sem ég talađi viđ ţar á bć eftir hádegi í dag (9. nóvember 2011) hafi ekki viljađ tjá sig og hafi bent á yfirmann sinn Kristínu H. Sigurđardóttur, sem er vitanlega hin eiginlega ljósmóđir andvana barns Árna Johnsens og félaga ofan á friđuđum fornleifum í Skálholti.

Húsafriđunarnefnd á allar ţakkir skyldar fyrir ađ stöđva tragíkómískan skrípaleik byggingameistarans Árna Johnsens, sem er hvorki menningarlegur né verđmćtaskapandi.  

Ítarefni: 

Mjöll Snćsdóttir 2009: Könnunarskurđir í svonefnda Ţorláksbúđ í Skálholti.Skýrsla Fornleifastofnunar Íslands FS435-09041.

Skýrsluna yfir rannsóknina áriđ 2009, sem gerđ var fyrir Félag til endurreisnar Ţorláksbúđar, međ leyfi Fornleifaverndar Ríkisins, Fvr 2009070023/KHS, er hćgt ađ fá senda í tölvupósti međ ţví ađ hafa samband viđ Fornleifastofnun Íslands og biđja um hana.

Ljósmyndin efst er úr skýrslunni sem Fornleifastofnun Íslands gerđi. Varist ađ rugla saman Fornleifavernd Ríkisins og Fornleifastofnun Íslands. Síđastnefnda "stofnunin" er fyrirtćki sem ungađ var út međ hjálp ákveđins enntamálaráđherra og stundum mćtti halda ađ "stofnunin" haldi ađ hún sé ríkisapparat. Ekki hefur samband Fornleifaverndar Ríkisins og Fornleifastofnunar Íslands veriđ sérlega friđsamlegt, en ţađ er svo önnur saga.

Sjá einnig fyrir fćrslu á Fornleifi: http://fornleifur.blog.is/blog/fornleifur/entry/1193274/


Nćstum ţví forngripir

Skrúđganga

Ţađ hefur aldrei ţótt kurteisi á mínu heimili ađ tala um konur sem forngripi, nema ađ ţćr vćru ţađ. Hér geri ég undanţágu á 100 ára reglunni fyrir fornminjar og birti ljósmynd frá 1936, en hún er frá konungskomunni í júní ţađ ár.

Á hafnarbakkann í Reykjavík var fallegu fólki smalađ í skrúđgöngu, m.a. léttklćddum stúlkum á aldrinum 8-10 ára, sýnist mér, til ađ taka á móti Kristjáni X og fylgdarliđi hans. Ég býst viđ ţví ađ ţessar stúlkur hafi veriđ heldri manna börn, fćddar á síđari hluta 3. áratugar 20 aldar. Ef ţessar stúlkur eru enn á lífi, vćru  ţćr flestar komnar yfir áttrćtt og ţess vegna antík, ef aldursskilyrđi skransala í Reykjavík fyrir ţví orđi er tekiđ gilt. 

Sttelpur í skrúđgöngu

Hér eru nokkur andlit, en einnig hćgt er ađ stćkka myndina efst sem ég er međ í fórum mínum međ ţví ađ klikka á hana eđa ţessa mynd.

Mikiđ vćri nú gaman ef einhver gćti gefiđ Fornleifi karlinum upplýsingar um stúlkurnar ţarna á myndinni. Hvađa skóla gengu ţćr í, og hvađa glćsilega kona fór fyrir skrúđgöngunni? Kannski lesa einhverjar af ţessum stúlkum blogg og gćtu sagt okkur meira um ţessa blómlegu skrúđgöngu sína fram hjá dátunum á Dannebrog í rigningunni 14. júní áriđ 1936.

Hermann heilsar á kónginn

Hermann Jónasson heilsar hér á Kristján kóng, en konungur horfir hins vegar greinilega á móđur Steingríms sem er međ stóran blómavönd. Hvernig fluttu menn inn blóm á ţessum tíma? Eru ţetta ekki afskornar rósir, eđa kannski bara pappírsblóm?


"Kirkjugarđurinn" á Forna-Reyni

Forni Reyni 1982 2 b

 

Ţađ er alltaf vonsvekkjandi ađ rannsaka einhverjar fornminjar, sem svo reynast vera allt annađ en ţađ sem mađur hélt ađ ţćr vćru, eđa jafnvel akkúrat ekki neitt.

Áriđ 1982 ákvađ ég og Inga Lára Baldvinsdóttir, sem lćrt hafđi fornleifafrćđi á Írlandi, ađ biđja um leyfi ţjóđminjavarđar til rannsóknar á fyrirbćri sem allir héldu, og gengu út frá ţví vísu, ađ vćri forn kirkjugarđur viđ Reyni í Reynishverfi. Hinn mikli frćđaţulur og safnstjóri Ţórđur Tómasson í Skógum hafđi eina kvöldstund fariđ međ okkur, nokkur ungmennin, sem unnum viđ fornleifarannsóknina á Stóruborg undir Eyjafjöllum. Í töfrafullri birtu sumarsólarinnar síđla kvölds (sjá ljósmynd) sáum viđ hinn veglega hring í túninu ađ Forna Reyni, og ţađ kveikti hjá okkur ţá ákvörđun ađ grafa í ţessa rúst og búa okkur til verkefni viđ ađ rannsaka forna kirkjurúst og kirkjugarđ, sem viđ trúđum auđveldlega ađ vćri ţarna. Ţess ber ţó ađ geta ađ Ţórđur var manna mest í vafa um ađ ţetta vćri kirkjurúst og taldi ţetta alveg eins geta hafa veriđ hestarétt.

Allt var sett í gang, tilskilin leyfi fengin og í september 1982 fórum viđ austur. Fađir Ingu Láru (og Páls ritstjóra), Baldvin heitinn Halldórsson leikari, var međ í för sem verkamađur, en ég fékk í stađinn ókeypis kennslu í framburđi, ţví Baldvini ţótti ég óvenjulega illa máli farinn og ţótti ţađ alls endis óviđeigandi fyrir verđandi fornleifafrćđing ađ tala eins og einhver fallbyssukjaftur frá Keflavík.

Ég lćrđi ađ hafa taum á tungu minni, ţótt hún sé enn hvöss, en fornleifarnar voru ekki eins áhugaverđar og viđ Inga Lára höfđum vćnst. Svart bćttist ofan á grátt ţegar viđ fréttum af andláti Kristjáns Eldjárns á sjúkrahúsi í Bandaríkjunum. Viđ vorum harmi slegin, enda ţekktum viđ öll Kristján meira eđa minna. Baldvin hafđi í árarađir veriđ jólasveinn á Bessastöđum, ţegar börnum diplómata vara bođiđ ţangađ til ađ hitta Sveinka, Eldjárn og frú Halldóru.

Forni Reyni 1982 18 b

 

Viđ grófum eftir öllum kúnstarinnar reglum og rannsóknin var líklegast ein sú hreinlegasta fyrr og síđar á Íslandi. Fljótleg kom í ljós ađ mannvistarlög vćru lítilfjörleg. Ţarna var hleđsla, sem mótađi hringinn, en engar grafir. Jarđlög undir sögulegum gjóskulögum voru ađ mestu óhreyfđ niđur á forsögulög gjóskulög. Einar H. Einarsson frá Skammadalshóli, sem var manna fróđastur um gjóskulög ţarna eystra, og hafđi hjálpađ Sigurđi Ţórarinssyni viđ gjóskulagarannsóknir á svćđinu, greindi ţarna tvö lög ofarlega, svarta gjósku úr Kötlu (K-1357) og blásvart, slitrótt lag úr Heklu (H-1341). Eftir mćlingar og ađra skráningu ákváđum viđ ađ hćtta framkvćmdum enda komiđ vonbrigđahljóđ í alla.

Ţar sem ég vildi vera 100% öruggur í minni sök, fór ég međ samţykki međverkamanna minna međ rútu austur í Reynishverfi vikuna á eftir til ađ ganga fyllilega úr skugga um holu nokkra sem viđ grófum okkur niđur á (sjá sniđteikningu hér fyrir neđan). Notuđ var skurđgrafa til ađ athuga hvort grafir vćri ađ finna í hringnum á Reyni. Svo reyndist ekki vera. Viđ síđari heimsókn mína í Mýrdalinn man bóndinn á Forna Reyni, Jón Sveinsson, eftir ţví, ađ ţegar hann var ungur drengur á 4. áratug síđustu aldar, hafđi kennari nokkur frá Laugarvatni grafiđ í hringinn til ađ leita ţar fornleifa. Kennarinn hafđi ađ sögn dáiđ skömmu síđar úr dularfullum sjúkdómi. Hluta af holu hans tćmdi ég og gróf hann greinilega djúpt, alveg niđur fyrir 2-3000 ára gömul gjóskulög, og til ađ komast upp út holunni grópađi ţessi dularfulli kennari oddmjó ţrep í veggi holu sinnar. Ef einhver ţekkir til kennara sem lék Indiana Jóns í frístundum sinum á milli 1930 og -40, vćru allar upplýsingar vel ţegnar? Kennarinn frá Laugarvatni hefur líklega veriđ álíka vonsvikinn og fornleifafrćđingarnir sem síđar komu ţarna og létu „rústirnar" í kvöldbirtunni lokka sig til stórra áforma. 

Forni Reynir sniđ

Hinn veglegi hringur í túninu á Forna Reyni er ţví ekki rúst hringlaga kirkjugarđs frá miđöldum. Líklegt tel ég ađ dćldin og hringurinn sé ađ mestu leyti náttúrlegt fyrirbćri. Móbergslög, eđa hellir ţarna undir, hafa líklega hruniđ og myndađ dćldina. Síđar hafa menn nýtt sér fyrirbćriđ og hlađiđ torf ofan á hćstu kryppuna á hringnum. Afar líklegt er einnig ađ hringur ţessi sé sá sami og Matthías Ţórđarson ţjóđminjavörđur lét friđa sem dómhring snemma á síđustu öld.

En fallegur er hringurinn vissulega á ađ líta og gćti hćglega hafa sett á stađ ţjóđsöguna um kirkjusmiđinn Finn á Reyni (sjá neđar), sem reyndar er fornnorrćnt ţjóđsagnaminni, sem ţekkist í ýmsum gerđum á Norđurlöndunum og víđar.  

Ítarefni:

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson 1990.  Fornleifarannsókn á Forna Reyni í Mýrdal 1982. Rannsóknarskýrsla Ĺrhus 1990 (Innbundiđ ljósrit).

 _____

Kirkjusmiđurinn á Reyni 

Einu sinni bjó mađur nokkur á Reyni í Mýrdal; átti hann ađ byggja ţar kirkju, en varđ naumt fyrir međ timburađdrćtti til kirkjunnar; var komiđ ađ slćtti, en engir smiđir fengnir svo hann tók ađ ugga ađ sér ađ kirkjunni yrđi komiđ upp fyrir veturinn. Einn dag var hann ađ reika út um tún í ţungu skapi. Ţá kom mađur til hans og bauđ honum ađ smíđa fyrir hann kirkjuna. Skyldi bóndi segja honum nafn hans áđur en smíđinni vćri lokiđ, en ađ öđrum kosti skyldi bóndi láta af hendi viđ hann einkason sinn á sjötta ári. Ţessu keyptu ţeir; tók ađkomumađur til verka; skipti hann sér af engu nema smíđum sínum og var fáorđur mjög enda vannst smíđin undarlega fljótt og sá bóndi ađ henni mundi lokiđ nálćgt sláttulokum. Tók bóndi ţá ađ ógleđjast mjög, en gat eigi ađ gjört.

Um haustiđ ţegar kirkjan var nćrri fullsmíđuđ ráfađi bóndi út fyrir tún; lagđist hann ţar fyrir utan í hól nokkrum. Heyrđi hann ţá kveđiđ í hólnum sem móđir kvćđi viđ barn sitt, og var ţađ ţetta:

"Senn kemur hann Finnur fađir ţinn frá Reyn međ ţinn litla leiksvein."

Var ţetta kveđiđ upp aftur og aftur. Bóndi hresstist nú og gekk heim og til kirkju. Var smiđurinn ţá búinn ađ telgja hina seinustu fjöl yfir altarinu og ćtlađi ađ festa hana. Bóndi mćlti: "Senn ertu ţá búinn, Finnur minn." Viđ ţessi orđ varđ smiđnum svo bilt viđ ađ hann felldi fjölina niđur og hvarf; hefur hann ekki sést síđan.

* * *


Cara Insula

Řm Kloster 1981 1 b

 

Fornleifafrćđingar muna líklega flestir vel eftir fyrstu fornleifarannsókninni sem ţeir tóku ţátt í. Fyrsta rannsóknin sem ritstjóri Fornleifs var međ í, fór fram voriđ 1981 í rústum klaustursins í Řm á Jótlandi, ţar sem á miđöldum var klaustur Cistercíensareglunnar, sem var grein af Benediktínum er stofnuđ var í Frakklandi í lok 11. aldar. Klaustriđ var stađsett viđ vatniđ Mossř nćrri Árósum og var stofnsett um 1170. Kallađi reglan klaustriđ í Řm Cara Insula, Kćru Eyju. Nokkur klaustur Cisterciensareglunnar voru í Danmörku á miđöldum.

Rannsóknin í Řm kloster áriđ 1981 var tveggja vikna skólarannsókn undir stjórn Ole heitins Schiřrrings, sem var lektor á Afdeling for Middelalderarkćologi viđ Árósarháskóla, ţar sem ég nam fornleifafrćđi. Ole var góđur kennari, en dó um aldur fram eftir ađ hann var orđinn safnstjóri í bćnum Horsens. Rannsóknir höfđu áđur fariđ fram í Řm, en viđ skođuđum rústir byggingar sem aldrei hafđi veriđ rannsökuđ. Ţetta voru lítilfjörlegar leifar, neđstu hleđslur steina úr veggjum byggingar sem líklega hefur veriđ tvćr hćđir.

Ég var eini neminn, sem ţarna tók ţátt, sem lauk námi í fornleifafrćđi. Ţarna var Vesturjóti, sem síđar varđ prestur, en hann hafđi byrjađ alveg óvart í klassískri fornleifafrćđi. Ţarna var líka kennari sem starfađ hafđi á Grćnlandi og sömuleiđis gamall kennari sem skrifađi barnabćkur um miđaldir. 

Í hópnum var einnig skemmtilegur eilífđastúdent og hippi, sem náđi "kćrustunni" af ţeim sem síđar varđ prestur. Einnig var ţarna sagnfrćđistúdent, sem ég hjálpađi síđar međ lestur á Íslendingasögum, er hann skrifađi verđlaunaritgerđ um víkingavirkiđ Aggersborg viđ sagnfrćđideild Árósarháskóla. Ekki má gleyma Tatjönu, ungri konu frá Pskov í Rússlandi, sem gifst hafđi einhverjum dönskum Stalínista. Nýlega hitti ég hana götu í Kaupmannahöfn, ţar sem hún var ađ heimsćkja dóttur sína sem er ballettdansari.

Řm Kloster 1981 2 b

Ég gróf auđvitađ beint niđur á beinagreind af munki (eđa sjúklingi), sem ég rannsakađi og teiknađi. Ćtlunin var ađ leyfa beinagrindinni ađ vera ţarna áfram ţar til nćst yrđi grafiđ til austurs út frá svćđi ţví sem viđ vorum ađ rannsaka. Ţegar ég var ađ ljúka viđ ađ teikna munkinn, hrundi sniđiđ niđur á hann og var ţá hćgt ađ tćma stćrri hluti grafarinnar og teikna beinagrindina niđur ađ mitti.

Mađur getur lćrt margt á tveimur vikum. Teikningu, mćlingar, ljósmyndun, uppgraftarkerfi, ţvott á forngripum, skráningu og allt annađ skipulag, t.d. hreinsun verkfćra. Áđur en rannsóknin hófst keypti ég mér Yashica MAT 6x6 kassamyndavél, sem ég á enn, og sem hefur ţjónađ mér dyggilega gegnum árin, en meira gaman var ađ leika sér međ Hasselblad myndavélina sem deildin átti. Margt sem mađur hefur búiđ ađ síđan, lćrđi mađur á ţessum tveimur sólríku vikum í júní 1981, áđur en ég fór ađ grafa á Stóruborg, sem ég greindi lítillega frá í ţessari fćrslu. Ţađ er allt annar handleggur, en fróđlegur. Meira um ţann merka stađ síđar.

Myndirnar voru teknar af Vilhjálmi Erni Vilhjálmssyni á nýju Yashicuna sína í júní 1981. 

Ítarefni:

https://www.museumskanderborg.dk/%C3%B8m-kloster


2. getraun Fornleifs

Getraun 2

 

Nú er Fornleifur kominn aftur heim úr stuttu, frćđilegu ferđalagi, og ţá er viđ hćfi ađ hafa nýja getraun fyrir lesendur bloggsins - og ţessi er létt.

Hvađa fornminjar eru hér á myndinni undir plasti og bak viđ skothelt gler og girđingu?

Eins og í fyrstu getraun Fornleifs er ćskilegt ađ frćđi- og vísindamenn međ sérţekkingu á gleri og plasti haldi sig fyrir utan keppnina, enda eru engin verđlaun í bođi nema heiđurinn. Fornleifafrćđingar eru velkomnir til ađ spreyta sig, ef ţeir eru búnir ađ uppgötva tölvuna.

Gátan er leyst

Kristján Sveinsson, einnig kallađur Ja Langur, og Sigurđur Vigfússon Ljón, tveir mjög fornir karakterar leystu hana. Svona munu svo glerbúrin utan um Jelling steinana líta út, ef allt gengur ađ óskum arkitektanna sem teiknuđu kassana. Loft og hitastig inni í glerbúrinu verđa alltaf rétt og á loftkerfiđ ađ varna ţví ađ meira kvarnist úr steininum en gerst hefur á síđari árum. Gleriđ varnar ţví svo ađ vitleysingar og fávitar skemmi ţessar merku fornleifar Dana, sem ţeir eru allir međ betri mynd af í vegabréfum sínum en af sjálfum sér.

Jellings 2 akvarier
Ljóshćrđar konur, börn og ţjóđararfur Dana í búrum, getur ţetta orđiđ fallegra?

Brotakennd fornleifafrćđi í nýrri bók

Brot frá Gásum

Nýlega pantađi ég bókina Upp á yfirborđiđ: Nýjar rannsóknir í íslenskri fornleifafrćđi, greinasafn sem einkafyrirtćkiđ Fornleifastofnun Íslands gaf út fyrr á ţessu ári. Höfundarnir eru margir og greinarnar í bókinni eru líka afar misjafnar. En eftir ađ hafa lesiđ bókina fćr mađur ţá tilfinningu, ađ ţeir sem ađ henni standa haldi, og trúi jafnvel, ađ Fornleifastofnun Íslands sé vagga fornleifafrćđinnar á Íslandi í dag, hvorki meira né minna. Ég get ekki stađfest ţá uppblásnu sjálfsímynd útgefenda bókarinnar, og hef ţegar hnotiđ um margar villur og meinlokur í bókinni og nefni hér nokkrar til ađ byrja međ.

Gasir 1Gasir 2

Framhliđ og bakhliđ leirkersbrotsins frá Gásum. Brotiđ er ekki stórt. Ţađ er alltaf ljótt og leiđinlegt ţegar sentímetrastikan verđur stćrri en gripurinn á ljósmyndum.

Í grein eftir prófessor í fornleifafrćđi viđ HÍ í fornleifafrćđi, sagnfrćđinginn Orra Vésteinsson og ađra, sem kallast 'Efniviđur Íslandsögunnar' (bls. 71-93) er m.a. fjallađ um hinn forna verslunarstađ  Gása í Eyjafirđi. Ţví er haldiđ fram ađ ţar hafi fundist brot úr svo kölluđu Albarello leirkeri frá 14 öld úr majolicu, og ađ brotiđ sé hollenskt (sjá bls. 82). Ţetta vakti strax furđu mína, ţar sem ég hef mikla ţekkingu á leirkerum miđalda úr námi mínu, og sérstaka ţekkingu á hollenskri keramik, og kannađist ekki viđ neitt ţessu líkt úr Niđurlöndum. Ég sá ađ Orri og međhöfundar hans halda ţessu fram, ţó svo ađ ţýsk samstarfskona ţeirra úr rannsóknunum, Natascha Mehler, sem skrifađi um brotiđ í skýrslu um rannsóknina áriđ 2003 hafi ađeins ađ velta ţví fyrir sér sem möguleika, ađ brotiđ vćri mjög snemmbúinni gerđ af majolicu frá Hollandi, en hún sló engu föstu andstćtt ţví sem prófessor Orri gerir nú. 

Ég bar í síđustu viku ţessa ţessa yfirlýsingu sagnfrćđingsins Orra Vésteinssonar og međhöfunda hans undir sérfrćđinga í Hollandi, međal annarra dr. Sebastiaan Ostkamp sem skrifađi ţá grein sem vitnađ var í í skýrslu ţýska fornleifafrćđingsins á Gásum, og sömuleiđis í prófessor Jerzy Gawronski í Amsterdam. Ţeir og ađrir eru sammála um ađ brotiđ frá Gásum sé ekki úr hollenskri Albarello krukku frá 14. öld. og telur Ostkamp ađ brotiđ sér líkast til franskt og stađfesti ţađ persónulega skođun mína.

Upp á yfirborđiđ

Ljósmynd úr Upp á yfirborđiđ. Engu er líkara en ađ kambarnir hafi skemmst á Ţjóminjasafninu síđan 1994. En "skemmdirnar" eru vegna vegna slćlegrar fótósjoppunar.

Átt viđ ljósmyndir úr ritum annarra

Bókin er full af fallegum myndum frá starfi Fornleifastofnunar Íslands, en ţađ er óhćfa og stuldur ţegar menn taka mynd eftir einn fćrasta ljósmyndara landsins og breyta henni svo vömm er af. Myndin er af haugfé úr kumlinu í Vatnsdal í Patreksfirđi og birtist fyrst í grein eftir mig í bókinni Gersemar og Ţarfaţing (1994) sem Ţjóđminjasafniđ gaf út.  Ég rađađi meira ađ segja gripunum upp fyrir myndatökuna. Í Upp á yfirborđiđ hefur ljósmyndin veriđ "photoshoppuđ", svörtum bakgrunninum skipt út, ţannig ađ ađ kambarnir í haugfénu virđast hafa eyđilagst síđan myndin birtist viđ grein mína áriđ 1994. Ţessi mynd er einmitt viđ grein eftir Orra Vésteinsson sagnfrćđing. Eru slík vinnubrögđ sćmandi prófessor í HÍ? Ađ sjálfsögđu ekki. Ţetta er ekkert annađ en fúsk, alveg eins og ţegar menn segjast hafa fundiđ eitthvađ frá 14. öld, sem ţeir vita ekkert um.

Gersemar
Ljósmynd úr grein eftir ritstjóra Fornleifs í bókinni Gersemar og Ţarfaţing (1994). Ljósm. Ívar Brynjólfsson/Ţjóđminjasafn Íslands.

 

Tilvitnanafúsk og tilgátuţjófnađur

Ţađ undrar mig dálítiđ ađ mér hafi ekki veriđ send bókin án ţess ađ ég ţyrfti ađ borga fyrir hana, ţar sem ríkulega er vitnađ í frćđigreinar eftir mig um Stöng í Ţjórsárdal. En ţađ er vitnađ rangt í og ađeins í elstu rit mín, sem virđist vera venjan hjá Fornleifastofnun Íslands og Orra Vésteinssyni. Í yfirliti yfir aldursgreiningar í íslenskri fornleifafrćđi er vitnar í grein frá 2009 eftir hóp jarđfrćđinga, fornvistfrćđinga međ sagnfrćđinginn Orra Vésteinsson sér til reiđar. Í greininn stćra ţeir sig af ţví ađ hafa uppgötvađ ađ Ţjórsárdalur hafi ekki fariđ í eyđi í miklu eldgosi í Heklu áriđ 1104, eins og íslenskri jarđfrćđingar halda enn, og jafnvel ekki fyrr en um 1300. Ţessi mikla uppgötvun er reyndar ekki ný af nálinni, og var m.a. sett fram af mér áriđ 1983 og síđar. Hér  í kafla sem ég kalla Skítleg vinnubrögđ í fornleifadeild HÍ benti ég á ađferđir Orra Vésteinssonar, sem hann endurtekur í bókinni Upp á yfirborđiđ.

Orri
Orri Vésteinsson

Áriđ 2009 voru Orri og međhöfundar hans ađ greininni um endalok byggđar í Ţjórsárdal í Arctic Anthropology minntir á rangtúlkun og vöntun á heimildum um rannsóknir mínar í Ţjórsárdal. Dr. Susan Kaplan ritstjóri ritsins Arctic Anthropology sýndi sóma sinn í ađ svara kvörtun minni, en Orri og vinir hans sem vitnuđu rangt í rit mín međ dylgjum hef ég enn ekki heyrt frá. Enga afsökunarbeiđni hef ég séđ. Orri endurtekur nú ţessa ófínu ađferđafrćđi sína í villuriđinni myndabók fyrirtćkis sem hann stofnađi og vinnur af og til fyrir međ prófessorsstöđu sinni hjá HÍ.

Mér sýnaast jafnvel ađ tilvitnanavinnubrögđ Orra Vésteinssonar séu hreinlega vítaverđ í samanburđi viđ "glćp" Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar gegn Halldórseignafélaginu. Ćtli Frau Kress myndir ćsa sig viđ Orra, ef ég bćđi hana um ţađ?

Yfirlýsingagleđi

Glannaleg yfirlýsingagleđi fornleifafrćđinga og nema sem vinna fyrir Fornleifastofnun Íslands eru greinilega ekki mikiđ öđruvísi en ţađ sem oft hefur sést í íslenskri fornleifafrćđi á síđari árum, ţar sem viđ höfum t.d. heyrt um dularfullar grćnlenskar konur austur á landi, sem hurfu eins fljótt og ţćr komu. Viđ höfum haft frćđimann í heimsókn sem hefur gerst lćknir og lagt Egil Skallagrímsson inn međ Paget-sjúkdóminn. Svo kom fílamađurinn viđ á Skriđuklaustri, en ţar voru menn líka ađ leika sér međ lásbogaörvarodd sem var holur ađ innan, sem er víst séríslensk nýjung. Byggđ papa var hér ţegar á 6. öld, en fornleifafrćđingar hafa bara ekki grafiđ nógu djúpt segja jú sumir, en sumir kunna heldur ekki ađ lesa úr C-14 greiningum. Allt eru ţetta auđvitađ tilgátur, en ţessu er slengt út sem alhćfingum í 19 fréttum Sjónvarps. Ţessi lausmćlgi og yfirlýsingagleđi er óvirđing viđ fornleifafrćđina. Ađ mínu mati tengist ţetta m.a. lélegri menntun fornleifafrćđinga, en sumir ţessara glanna í greininni kenna reyndar fornleifafrćđi viđ Háskóla Íslands. Vona ég ađ nemar ţeirra varist vítin.

Ítarefni:

Ostkamp, Sebastiaan 2009: Archaďsche majolica uit de veertiendeeeuwse Nederlanden. Tinglazuur plavuizen en vaatwerk, en hun verwantschap met gebrandschilderd glas.  V o r m e n  u i t  v u u r, N r . 2 0 8, bls. 20-42.

Ostkamp, Sebastiaan 2001: Veertiende-eeuws tinglazuur aardewerk uit de Nederlanden. Rotterdam Papers 11, [Commissie Van Advies Inzake Archeologisch Onderzoek Binnen het Ressort Rotterdam, onder red. von D. Kicken, A. M. Koldewej, J. T. ter Molen], bls. 282-291.


Ť Fyrri síđa | Nćsta síđa ť

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband