Furđumyndir frá 18. öld á Listasafni Íslands : Fyrri hluti

Islandsk Vü

Nýlega var frétt í Sjónvarpi/RÚV (29.10.2012), og skömmu áđur viđtal á RÚV (25.10.2012), ţar sem talađ var viđ Ólaf Inga Jónsson forvörđ á Listasafni Íslands, sem sagđi frá kenningum sínum.

Ólafur, sem orđiđ hefur hvađ frćgastur fyrir ađ gera ţriđja hvert íslenskt listaverk frá 20. öld ađ fölsuđum fermetrafjárfestingum á veggjum nýríkra labbakúta á Íslandi, hélt ţví fram ađ 24 málverk sem gefin voru Íslendingum áriđ 1928 af dönskum baróni vćru hollensk og frá lokum 17. aldar.

Ólafur gerđi ţannig málverk, sem hingađ til höfđu veriđ talin frá síđari hluta 18. aldar, eitt hundrađ árum eldri. Hann bćtti um betur og gerđi ţau hollensk á einni kvöldstund á besta tíma í sjónvarpinu og á Rás 1, ţví öllu er trúađ sem ţar er sagt, eđa svona hér um bil.

Ég tel ţó ađ litlar líkur séu á ţví ađ Ólafur forvörđur hafi rétt fyrir sér í ţetta sinn og vona ekki ađ röksemdafćrslur hans í fölsunarmálunum frćgu hafi veriđ í sama dúr og ţađ sem ég heyrđi í ríkisfjölmiđlinum um furđumálverkin 24.

Ég set í ţessari grein minni, sem verđur í tveimur löngum hlutum, fram ađra tilgátu og undirbyggi hana einnig. Í síđari hlutanum greini ég frá ţeim manni sem ég tel líklegastan til ađ hafa málađ ţessi undarlegu verk, sem ég er ekki í vafa um ađ hafi orđiđ til í Danmörku á árunum 1776-1789.

Gjöf frá Kjeld Thor Tage Otto Reedtz-Thott

Áriđ 1928 bárust Listasafni Íslands, sem ţá var enn deild í Ţjóđminjasafni Íslands, ađ gjöf 24 fremur einkennileg landslagsmálverk sem sýna eiga Ísland. Málverkin höfđu veriđ í eigu Reedtz-Thotts ađalsćttarinnar og voru myndirnar gefnar úr dánarbúi K. Th. T. O. Reedtz-Thotts eđa Kjeld Thor Tage Otto Reedtz-Thott (1839-1923), eins og hann hét fullu nafni. Hann var lénsbarón og fyrrum forsćtisráđherra (konseilprćsident eins og ţađ hét ţá) og utanríkisráđherra Dana, nokkuđ merkilegur karl ef dćma má út frá dönskum alfrćđiritum og sögubókum.

411px-Reedtz-ThottTage  

Kjeld Thor Tage Otto Reedtz-Thott gefandi myndanna

Eftir ađ lénsbarón Kjeld Thor Tage Otto andađist, voru ţessi málverk, sem eru öll um 35 x 48 sm ađ stćrđ ánöfnuđ Íslandi. Hér eru nokkur dćmi sem lesendur geta notiđ (númerin eru hvorki ţau sem máluđ hafa veriđ á verkin né safnnúmer á Listasafni Íslands):

Untitled-TrueColor-291 Untitled-TrueColor-152 Flatey3 Marvel fjeld4 Pyramiderne5 SUkkertoppene6 Fugleskćr7 Untitled-Duplicated-038 Untitled-Duplicated-089 Untitled-Duplicated-0710 Untitled-TrueColor-0411 RGEVEL~212 Untitled-TrueColor-0113 Untitled-Duplicated-02b14

Almannagjá, trúi ţeir sem vilja

 Untitled-Duplicated-0515

Eyjafallajökull, samkvćmt áletruninni, sem er frá 18. öld.

Untitled-TrueColor-07b 16

Hnappafellsjökull. Hver hefđi látiđ sér detta ţađ í hug?

Spurst fyrir um sögu málverkanna 

Áđur en ganađ er út í tilgátur um eđli og aldur myndanna er viđ hćfi ađ kanna eigendasögu ţeirra, en ţađ hefur enginn gert á Listasafni Íslands.

Á óđalssetri Reedtz-Thott ćttarinnar á Gavnř (Gaunř) á Suđur-Sjálandi og á stóru listasafni ćttaróđalsins, spurđist ég áriđ 2009 fyrir um, hvort ađ einhverjar heimildir vćru til um ţessar myndir í eigu ćttarinnar. En ekki höfđu menn í höllinni tök á ţví ađ upplýsa um ţađ. Enginn vissi neitt. Ţar vissu menn ekki einu sinni ađ málverk úr eigu ćttarinnar hefđu veriđ gefin til Íslands áriđ 1928. Á Gavnř komu menn af sams konar furđufjöllum og málverkin sýna okkur.

Nýlega komst ég í samband viđ doktorsnema viđ Statens Museum for Kunst, Jesper Svenningsen ađ nafni, sem er einmitt ađ rannsaka dönsk einkalistasöfn á fyrri öldum. Hann gat upplýst mig um ađ til er listi frá 1785 sem listmálarinn C.A. Lorentzens gerđi yfir málverkasöfnin á Gaunř og Lindervold, sem nú er ađ finna á Ríkisskjalasafninu í Kaupmannahöfn. Í 2. bók ţess lista stendur, ađ hangiđ hafi "Paa anden Etage, i fřrste Kammer ved Opgangen" "16 Islandske Vuer" og í "Hjřrnesalen ud til Haugen" yderligere "16 Islandske Vuer". Ţađ er ađ segja 16 yfirlitsmyndir frá Íslandi í fyrsta herbergi viđ stigaganginn á annarri hćđ og 16 ađ auki í hornsalnum viđ hólinn.

Númerin í hćgra horninu neđst á myndunum 24 á Íslandi eru einnig ţau sömu og númerin í lista Lorenzens.

16 Islandske Vuer 1

 16 Islandske Vuer 2

Matthías Ţórđarson taldi myndirnar vera frá lokum 18. aldar 

Ţegar myndirnar voru fyrst gefnar af erfingjum Kjeld Thor Tage Otto Reedtz-Thott áriđ 1928, ályktađi hinn mjög svo glöggi mađur Matthías Ţórđarson, sem ţá var ţjóđminjavörđur, ađ myndirnar hefđu veriđ málađar á síđasta hluta 18. aldar eđa um 1780. Ekki ţótti mér ţađ í fljótu bragđi ólíklegt, ţegar ég sá ţessar myndir fyrst.

Á 18. öldinni bjó lénsgreifinn Otto Thott (1703-1785) á Gavnř, og safnađi međal annars listaverkum og merkum bókum og handritum, ţar á međal íslenskum handritum. Bókasafn hans taldi um 120.000 bindi. Runnu fágćt handrit og 6159 bćkur prentađar fyrir 1531 eftir hans dag (áriđ 1789) til Konunglega einkabókasafnsins í Kaupmannahöfn og keypti konungur ţar ađ auki 60.000 bóka Thotts lénsgreifa.

Otto_Thott Otto Thott, safnarinn mikli á Gavnř

Á Gavnř mun í dag vera ađ finna stćrsta einkasafn málverka frá fyrri öldum, um 1000 verk, ţar á međal málverk eftir meistara eins og Rubens, svo og samtímaeftirmyndir eftir málverkum heimsfrćgra listamanna. En ađ sögn Jespers Svenningsens á Statens Museum for Kunst er langt á milli gćđaverka í höllinni. Otto Thott keypti stórt inn en hafđi sannast sagna ekki mikiđ vit á ţví sem hann keypti.

Ljóst má vera, samkvćmt nýjustu upplýsingum frá 1785, ađ Íslandsmyndirnar, sem gefnar voru til Íslands áriđ 1928, voru upphaflega í eigu stórsafnarans Otto Thotts og ađ ţćr voru upphaflega 32 ađ tölu.

Bíđ ég nú eftir svari núverandi baróns, sem einnig heitir Otto, um hvort mögulegt sé ađ Gavnřhöll geymi enn 8 furđuverk, sem sé einhvers stađar ađ finna í salarkynnum barónssetursins.

Ţess ber einnig ađ geta Kjeld Thor Tage Otto sem andađist 1923 var vitaskuld ekki sonur Otto Thotts lénsgreifa og safnara, ţó svo ađ Ólafur Ingi forvörđur hafi haldiđ ţví fram í fyrrnefndu viđtali.

Fyrirmyndir og áhrif 

Málverkin 24 eru afar einkennileg, og hafa menn ţví taliđ ţađ víst ađ sá sem málađi ţau hafi aldrei til Íslandsála komiđ.

Hann, eđa hún, hefur hins vegar greinilega haft ađgang ađ bókum, ferđalýsingum međ myndum og landakortum frá 17. og 18. öld, jafnvel útgáfur af falsriti Ditmar Blefkens um Ísland: Sheeps-togt Ysland en Groenland gedaan door Dithmar Blefkenius in ´t Jaar 1563. Leyden 1706. 

Blefkenius Hekla

Mynd af Heklu (viđ sjóinn). Beriđ saman viđ sumar af myndunum 24, sem ég hef gefiđ númerin 1 og 8 hér ađ ofan. Myndina er ađ finna í hollenskri útgáfu (frá 1706) af riti ţýska lygamarđarins Didthmars Blefkeníusar (Blefken), (sem upphaflega kom út áriđ 1609) um ferđ til Íslands sem hann sagđist hafa fariđ áriđ 1563. Myndin er frá byrjun 18. aldar. Ţađ rit taka menn enn nćrri sér á Íslandi, enda allt í ţví lygar og uppspuni. Arngrími lćrđa og öđrum tókst ekki almennilega ađ andmćla ruglinu í Blefken og ţví var rit Blefkens ađ koma út allt fram á 18. öld, og greinilega tóku margir ţađ trúanlega, nema Íslendingar, sem vissu náttúrulega betur.

SUkkertoppene

Olaus_Magnus_-_On_Strange_Properties_of_Some_Mountains

Ćtli málarinn hafi ekki einnig orđiđ fyrir áhrifum af landakorti Olaus Magnusar af Íslandi og bók hans Historia de Gentibus Septentrialibus sem i fyrsta sinn kom út áriđ 1555,  ţegar hann málađi ţríhnjúkana í málverkunum númer 4, 5 og 6 hér ađ ofan? Hjá Olaus Magnúsi er einmitt hćgt ađ sá fjöllin Heklu, Mons Crucis (Krossfjall) og eitthvert ţriđja fjall teiknađ á svipađan hátt.

"Listamađurinn" sem málađi verkin 24 hefur síđan látiđ ímyndunarafliđ sjá um afganginn í ćvintýraheimi hugsýnar sinnar. Mikiđ er af strýtumynduđum fjöllum og einkennilegum nöfnum eins og fjallinu Rauđamel (sjá efst í fćrslunni) og "Sukkertopperne". Nafniđ Sukkertoppen ţekkjum viđ einnig frá fjalli á Grćnlandi, sem reyndar svipar nokkuđ til sykurstrýtu.

Málverk ţessi geta vart skilgreinst sem "fínlist", en eiga miklu frekar heima í flokknum curiosa, ţótt greinilegt sé ţó ađ listamađurinn sé skólađur. Ţau minna mest á verk leiklistatjaldsmálara eđa ţeirra sem máluđu myndir á alţýđuhúsgögn. Ţetta eru fantasíulandslög, sem voru ekki óţekkt fyrirbćri frá og međ 17. öld og jafnvel fyrr í evrópskri list.

Fangamark Kristjáns konungs sjöunda

Aftan á einu málverkanna er samkvćmt Ólafi Inga stimpill (öllu heldur brennimark) međ fangamarki Kristjáns sjöunda Danakonungs. En ćtli Kristján Konungur, sem var geđsjúkur og hugsanlega geđklofi, hafi átt ţessar myndir á einhverju stigi? Hann var viđ völd frá 1766 til 1808, og var frćgastur fyrir ađ flakka á milli öldurhúsa Kaupmannahafnar í fylgd ţýskrar portkonu sem kölluđ var stígvélađa Katrín, ef hann var ekki ađ giftast 16 ára gamalli frćnku sinni til ađ fullkomna skyldleikarćktina. Kristján Konungur VII, eins ruglađur og hann var, hafđi ekki mikinn áhuga á fögrum listum og menningu og safnađi ekki málverkum. En nú hef ég ekki séđ ţetta fangamark konungs, svo ég veit ekki hvort um hann er ađ rćđa. Stendur ekki frekar OT (Otto Thott)? Otto Thott merkti reyndar ekki bćkur sínar međ fangamarki (monogrammi) en hann merkti myndir sínar. En ef fangamarkiđ er í raun Kristjáns 7. er ţađ kannski dágóđ vísbending um ađ myndirnar séu í raun frá hans tíma, en ţó ekki óyggjandi sönnun ţess.

 

Skip, fánar og bókstafir

Hér skal upp taliđ sitt lítiđ af hverju af ţví sem ég tel útiloka ađ myndirnar 24 séu málađar í Hollandi í lok 17. aldar.

Nokkrar myndanna sýna skip og báta. Ţar má m.a. greina skip ţau sem kallast heokers (húkkertur), sem Hollendingar hönnuđu fyrst og ţróuđu í lok 17. aldar, en sem ekki urđu algengar fyrr en á 18. öld, og voru notađar í mjög mörgum gerđum og stćrđum fram á ţá 19. Ekki tel ég líklegt ađ málari í Hollandi hafi málađ 18. aldar skip á 17. öld. Á málverkunum í Listasafni Íslands má sjá mismunandi húkkertur, 1-3 mastra.

Yslandsvarder, lille 

Yslandsvarder, Íslandsfar, húkkerta. Koparstungan sem var gerđ af G. Groenewegen áriđ 1789 (G. Groenewegen, Verzameling van Vier en Tachtig Stuks Hollandsche Schepen, Rotterdam 1789).

skip b

Tvímöstruđ húkkerta. Sjómennirnir um borđ eru málađir óţarflega stórir.

Untitled-TrueColor-07c

Einmmöstruđ húkkerta

 skip

Skip C

Textinn, sem málađur hefur veriđ á myndirnar í hćgri hornin efst, er ekki hollenska heldur danska og hann er ekki ritađur međ stafagerđ sem notuđ var á 17. öld. Gćti ţađ veriđ vegna ţess ađ upplýsingarnar hafi veriđ málađar á síđar en málverkin voru máluđ?  

Ég tel ţó líklegra ađ ţessar myndir hafi veriđ merktar um leiđ og ţćr voru málađar. Lorentzen, sá er skráđi ţćr áriđ 1785, er ekki í vafa er hann kallar ţćr Vuer fra Island. Hann gat lesiđ ađ myndirnar vćru frá Íslandi. Textinn er skrifađur međ 18. aldar skrift á dönsku. Ef myndirnar eru frá 17. öld, líkt og Ólafur Ingi heldur, og áletranirnar eru málađar á síđari hluta 18. aldar, ţá er spurningin, hver hafi getađ gefiđ upplýsingar um nöfn íslenska jökla, fjöll og t.d. Almannagjá á 18. öld fyrir ómerktar myndir frá 17. öld?

Fánar á skipum eru heldur ekki hollenskir, svo sýnilegt sé, en sjaldan hef ég séđ málverk hollensk af skipum frá 17. öld, ţar sem hollenski ţríliti fáninn er ekki viđ hún. Hollendingar voru jafn stoltir af konungsfána sínum ţá, eins og ţeir eru af Oraníufánanum í dag á knattspyrnuvellinum, sem og hinum forljóta ESB-fána, en áhuginn á ESB fánanum er ţó farinn ađ dala nokkuđ eins og skiljanlegt er.

Eins vekur athygli, ađ sá sem málađ hefur myndirnar 24, hefur ekki málađ eitt einasta tré eđa hríslu (nokkrar hríslur eru á ţrítindunum á mynd 4 og á ás fyrir ofan húsiđ á mynd 9 hér ađ ofan). Ţađ útilokar ađ mínu mati erlendan mann sem komiđ hefur til Íslands, og sérstaklega Hollending, sem aldrei hefur komiđ til Íslands.

Cornelis_de_Man_-_De_traankokerij_van_de_Amsterdamse_kamer_van_de_Noordse_Compagnie_op_Smerenburg
Stćkkiđ myndina til ađ sjá smáatriđi

Uppruninn 

Mér ţykir, međal annars vegna ofangreindra raka, ólíklegt ađ málverkin séu hollensk frekar en t.d. dönsk og gef lítiđ í einkunn fyrir ţćr tilhćfulausu yfirlýsingar um list Dana á 17. og 18. öld sem Ólafur kom međ í útvarpsviđtalinu

En ţegar á 17. öld stunduđu ţekktir hollenskir málarar, sem og málarar í öđrum löndum,  reyndar margir ţá list ađ mála landslag og stađi sem ţeir höfđu aldregi augum boriđ. Til gamans má nefna sem dćmi málarann Cornelis de Man (1621-1706) frá Delft, sem áriđ 1639 málađi gífurlega áhugavert málverk af hvalveiđistöđ í íshafinu, Een Nederlandse trankokerij in de Noordliijke Ijssee, sem í dag hangir á Rijksmuseum í Amsterdam. Málverkiđ á ađ sýna hvalveiđistöđ hollenska hvalveiđasambandsins Noordse Compagnie (sem starfađi 1614-1648) á Smeerenburg á Spitzbergen, og sýnir í senn hvalveiđar, hvalskurđ, lýsisbrennslu og lýsiskaupmenn. Fjallasýnina á Smeerenburgh á Spitzbergen er ţó ekki hćgt ađ ţekkja á myndinni, en eldfjallinu Beerenberg á Jan Mayen hefur veriđ komiđ fyrir í í ýktri stćrđ bakgrunninum, en fjalliđ lítur svona út á myndinni.

Beerenbergh en Smeerenburg

Beerenbergh Willem Bleaus á Jan Mayen setti Kornelis de Man í bakgrunn myndar sem sýna átti Smeerenburg á Spitzbergen. Beriđ fjalliđ saman viđ fjalliđ sem Jan Bleau kortagerđamađurteiknađi áratugi fyrr.

IMGP3442 b

Allt á mynd Cornelis de Man er málađ eftir fyrirmyndum, nálastungum og tréristum annarra og t.d. landakorti Willems Bleaus af Jan Mayen frá 1620-30, en allt annađ á málverki de Mans byggir á góđu ímyndunarafli hans og ef til vill upplýsingum sem hann hefur fengiđ frá hvalveiđimönnum og lýsisbrćđslukörlum. De Man kom nefnilega aldrei til Jan Mayens og ţađ sem hann málađi var hvorki Spitzbergen né Jan Mayen, en samt dálítiđ ađ hvoru. Sama á ugglaust viđ um myndirnar af Íslandi sem gefnar voru Listasafni Íslands áriđ 1928. Ţćr eru eins og áđur segir ekki málađar af neinum meistara, en höfundur hefur haft hliđsjón af eldra myndefni úr ferđalýsingum og af kortum Willem Bleaus og Abrahams Orteliusar og jafnvel ristum úr bók Olaus Magnusar um ţjóđir norđursins frá 1555 og Íslandskorti hans frá 1539.

En eins og áđur greinir tel ég ţó ekki ađ leita ţurfi uppruna myndanna í Hollandi á 17. öld.

*

Í öđrum hluta ţessarar greinar, (sem birtist brátt), set ég fram tilgátu mína um hver hafi málađ myndirnar 24, sem upphaflega voru 32. Sú fćrsla fjallar um ađ menn geti stundum ţurft ađ líta sér ađeins nćr.


Dýrđlegur er Eldjárn - Ritdómur

Vínlandsdagbók

Út er komin hjá Forlaginu Vínlandsdagbók Kristjáns Eldjárns, sem er dagbók frá ţátttöku hans í fornleifarannsókninni á L'Anse aux Meadows á Nýfundnalandi áriđ 1962.

Ég kynntist Kristjáni lítillega áđur en hann dó, en hann bauđ mér fornleifafrćđistúdentnum ţrisvar sinnum heim til sín í sunnudagsmorgunkaffi, ţótt ég vćri hálfblautur á bak viđ eyrun og vart farinn ađ drekka kaffi. Ţađ var mikiđ upplifun og ég skalf í buxunum alla leiđina niđur á Sóleyjargötu. Kristján vildi vita allt af mínum högum og meira ađ segja ţađ sem var ađ gerast í fornleifafrćđinni í Danmörku. Hann fylgdist mjög vel međ og gat sagt mér ýmislegt, en sýndi fyrst og fremst, ađ hann hafđi veriđ fornleifafrćđingur allan tímann međan hann var forseti íslenska lýđveldisins. Ţá ţurftu forsetar heldur ekki leika önnur hlutverk en forsetahlutverkiđ, eđa standa í ţví ađ mćra merđi himnahaugfjár eđa tala endalaust um íslenska tungu.

Ein af ţeim rannsóknum sem Eldjárn spurđi mig um álit á, var rannsóknin sem hann tók ţátt í á Nýfundnalandi, og um bókina sem Anne Stine Ingstad hafđi gefiđ út um rannsóknir sínar áriđ 1977: The Discovery of a Norse Settlement in America. Excavatons at L'Anse aux Meadows, Newfoundland 1961-1968. Hann greindi mér frá vafa sínum um ýmsar niđurstöđur ţar og stirđum samskiptum viđ Ingstadshjónin, Helge og Anne Stine. Hann hafđi einmitt orđ á ţví ađ hann ćtti erfitt međ ađ skrifa um ţađ. Ég greindi honum frá ţeirri skođun minni, ađ ég gćti alls ekki fallist á ţá niđurstöđu Anne Stine, ađ rústirnar á L'Anse aux Meadows vćru skyldar húsagerđ ţeirri sem á Íslandi kallast Stangargerđin eđa jafnvel Ţjóđveldisbćrinn, enda var ég ţá ţegar viss um ađ aldursgreiningin 1104 e. Kr. fyrir eyđingu byggđar í Ţjórsárdal stćđist ekki, eins og síđar átti eftir ađ koma í ljós viđ rannsóknir mínar.

Skemmtileg bók 

En nú er dagbókin frá Vínlandi loks komin út og engum er Eldjárn líkur. Ţetta er skemmtileg frásögn og en engu er líkara ađ mađur tali viđ Eldjárn sjálfan aftur ţegar mađur les textann. Sérstaklega er gaman af lýsingum Kristjáns á heimafólki vestur á Nýfundnalandi. Um landeigandann George Decker skrifađi hann: Hann er gamall mađur, svartur í augum, og gćti ég hugsađ mér ađ Gunnar Jónsson (lingur) á Dalvík gćti veriđ líkur honum sem gamall mađur. Eins og ekta Íslendingum sćmir báru Kristján Eldjárn og félagar hans allt saman viđ eitthvađ heima á Íslandi, helst fyrir Norđan. En ekki voru karlarnir ţrír frá Íslandi algjörir heimalningar, ţví Kristján greinir frá ţví ađ hann hafi ţann 9. ágúst í Raleigh frétt ađ kyntákniđ  "Marilyn Monroe hefđi drepiđ sig á svefnlyfjum" og hörmuđu ţeir félagar örlög hennar.

Bókin er fljótlesin og örugglega tilvalin jólagjöf fyrir eldra fólkiđ og ţá sem ţykir gaman af fornum frćđum og ţjóđlegum eins og ţađ er kallađ. Í bókinni er fjöldi mynda, litaskyggna, sem flestar hafa veriđ teknar af samstarfsmanni Kristjáns um árabil, Gísla Gestsyni, sem á einhverju stigi ílentist á Ţjóđminjasafninu sem safnvörđur, ţótt hann vćri ekki menntađur frćđimađur eđa fornleifafrćđingur. En Gísli kunni svo sannarlega ađ taka ljósmyndir.

Kristján Eldjárn Nýfundnalandi

Hver er ţetta međ augađ í pung, sem dregur djöfulinn á eftir sér, eđa sixpensara? Fornleifafrćđingur eđa bóndi norđan úr Svarfađardal? Mynd úr bókinni.

Lengi er síđan ég komst í eins skemmtilega dagbók og verk um fornleifafrćđi í felti (uppgreftri) á íslensku. Ja, líklegast eru engar ađrar til nema úr Ţjórsárdalnum, ţótt danskur fornleifafrćđingur sem tók upp á ţvi ađ gera ţeim skil hafi ekki fundiđ ţćr allar.

Ţví verđur ekki neitađ, ađ ţađ er á vissan hátt gaman ađ lesa um nuddiđ og spennuna á milli Íslendinganna, Gísla, Kristjáns og Ţórhalls annars vegar og Helge Ingstads hins vegar, sem fór fyrir rannsókninni sumariđ 1962, er kona hans fornleifafrćđingurinn Inge Lise varđ ađ snúa heim vegna veikinda.

Uppgreftrir geta oft veriđ mikil ţolraun og opinberađ verstu sálarhliđar annars dagfarsprúđs fólks, ef ţví kemur ekki vel saman og „kemían" er ekki góđ frá byrjun. Ég hef unniđ hjá fornleifafrćđingi sem öđru hvoru tók upp á ţví í vanmćtti sínu ađ reka mann og annan út af smáatriđum, ţví hún var ekki međ próf í greininni, og hélt ţví ađ allir sem voru ţađ héldu sig betri en hana. Kannski var ţađ minnimáttarkennd? En ţessi frásögn frá Vínlandi hljómar nú ćđi mikiđ eins og frásagnir sem mađur heyrir úr sumum rannsóknum, ţar sem allt fer í bál og brand vegna ţess ađ fólki kemur einfaldlega ekki vel saman. Kollegar mínir ţekkja ţetta örugglega flestir.

Hver á dagbókina?

Mađur heggur eftir mörgum Š-merkjunum á baki titilsíđu. Ég var jafnvel í vafa um hvort ég gćti leyfti mér ađ skrifa ritdóm. Ţar er upplýst ađ erfingjar dr. Kristjáns Eldjárns eigi "copyrćtiđ". Ekki er ţađ mikiđ mál sem ég ćtla ađ draga í efa, en var dr. Kristjáni Eldjárn ekki bođiđ til „Vínlands" sem ţjóđminjaverđi Íslands? Ţetta er dagbók frćđimanns í embćttisgjörđum og er ţví eign Ţjóđminjasafns Íslands, ef allt vćri eđlilegt. En ţetta var ţó heldur ekki nein venjuleg dagbók úr felti, heldur dulítil perla sem ekki var ćtlađ ađ koma út fyrr en hugsanlega áriđ 2012, ţví ţađ er góđ regla fyrir venjulegar fornleifauppgraftardagbćkur, ađ menn séu ekki ađ skrifa eitthvađ persónulegt og ljótt um samverkamenn sína, ţótt ađ ţeir séu hin verstu fól, besservisserar eđa bara bölvađir nöldrarar. En nú er bókin svo komin út og allir geta lesiđ hvađ Eldjárn hugsađi á Nýfundnalandi.

Um nöldursama efasemdamenn

Í ágćtum eftirmála Adolfs Friđrikssonar sem er skrifađur á eins konar menntaskólamáli er svo greint frá leiđindum milli frćđinganna á L'Anse aux Meadows (bls. 153-54):

Kristján var ekki sá eini sem hélt dagbók í uppgreftrinum sumariđ 1962. Helge Ingstad gerđi ţađ nefnilega líka og hafa brot úr henni veriđ gerđ ađgengileg.88  Frásögn Ingstads stađfestir svo ekki verđu um villst ađ samskipti ţeirra Kristjáns voru flókin. Anne Stine fannst Kristján vera međ stćla. Helge fannst hann kurteis en skorta gleđina og eldmóđinn. Kristjáni fannst Helge ekki beint glađsinna. Íslendingarnir eyđilögđu stemninguna fyrir Helge. Honum fannst ţeir fúlir og leiđinlegir en gaf sér ţann mögulega ađ svona vćri bara ţess ţjóđ, ytra byrđiđ. En í hvert sinn sem hann benti á eitthvađ spennandi eđa ögrandi brugđust Íslendingarnir viđ međ leiđinlegum sparđatíningi. Ţeir unnu ţegjandi, höfđu efasemdir um allt og tóku helst aldrei afstöđu til neins. Kristjáni fannst Helgi yfirgengilega yfirlýsingaglađur. Helge fannst vera dönsk slagsíđa á orđum og gerđum Íslendinganna. Ţađ vćri nú annađ međ hann Whitaker, ţeir tveir voru nefnilega á sömu bylgjulengd. Íslendingarnir vildu helst engu trúa fyrr en ţeir fyndu skegg Leifs Eiríkssonar og helst nafnspjaldiđ líka. Loks kveđur Eldjárn upp úr um ađ fundin vćri smiđja en ţađ vissum „viđ" reyndar allan tímann".

Sjá einnig dagbókarbrot Helge Ingstads um komu Íslendinganna hér, ţar sem má lesa ţađ sem Adolf ritskođađi heldur til mikiđ:

Eldjarn er hřflig og slikt, men for en mangel pĺ glřd og begeistring! Han har gropen med slagg ĺ arbeide i. Han virker nćrmest litt trřtt og sa fordi han ennĺ ikke har full forklaring at det hele sĺ "trřsteslřst" ut. Har aldrig hřrt pĺ maken. Klager střtt over myggen end det ikke er stort. Professoren [Ţórhallur Vilmundarson] gnir sin rygg hele tiden, vi andre synes alt er vel. Gisli er mer av en mand. Hadde virkelig ventet mer av folk fra sagařya.

+++ 

Gaman vćri nú ađ vita, hvađ Eldjárn hefur fćrt í dagbćkur sínar um mig er ég hitti hann í byrjun 9. áratugar síđustu aldar. Ekki fannst mér hann vera nöldurgjarn mađur eđa efasemdagjarn og ekki leyfđi ég mér ađ deila viđ hann. Mađur sem gat talađ í 4 klukkustundir viđ ungstúdent á sunnudagsmorgni var ekki beint lokađur kreddukarl.

Kristján Eldjárn var mjög opinn fyrir skođun minni á ţví ađ Ţjórsárdalur hefđi ekki fariđ í eyđi áriđ 1104, sem ţá var orđinn viđtekinn „sannleikur", sem hann hafđi sett fingraför sín á. Hlustađi hann á rök mín og hvatti mig ađ tala viđ Sigurđ Ţórarinsson, sem bar ábyrgđ á nýju aldursgreiningunni, og sömuleiđis ađ sćkja um fé til rannsóknanna. Ţađ gerđi ég, eftir ađ Kristján var látinn, og komst aldrei á fund međ Sigurđi Ţórarinssyni sem dó helgina áđur en ég átti ađ eiga fund međ honum á ţriđjudegi, fund sem ritari hans, Guđrún frá Prestbakka, hafđi stađfest.

Hins vegar kynntist ég nöldri og sparđatíningshugsunarhćtti Gísla Gestssonar, sem tók mig eitt sinn á tal úti í horni viđ stigaganginn á miđhćđinni á Ţjóđminjasafni, er hann hafđi frétt ađ ég ćtlađi mér í rannsóknir á Stöng og vildi međ mjög alvarlegri rödd tilkynna mér ađ ég vćri ađ vađa í algjöra villu. Hann sagđi mér nćrri ţví reiđur, ađ á Stöng vćri ekkert ađ finna nema bera klöppina undir rústunum sem rannsakađar voru. Annađ kom nú í ljós. Ţar var eldri skáli, kirkja, smiđja undir kirkjunni, grafir og byggingarleifar allt niđur á óhreyft Landnámslag, sem hefur falliđ nokkrum áratugum áđur en búseta hófst á Stöng. Reyndar er engin klöpp undir Stangarrústum, nema kannski dýpra en 7 metra undir yfirborđi. Elsa Guđjónsson var líka fengin til ţess ađ gera hiđ sama, ţ.e. tala viđ mig einslega, og hún taldi ađ ég ćtti ekkert erindi í Ţjórsárdalinn og ćtti heldur ađ helga mig rannsóknum á Hollendingum á Íslandi. Ég spurđi hana, hvort hún hefđi helgađ sig rannsóknum á Dönum á Íslandi, sem var rökrétt spurning.

En nöldriđ og vantrúin varđ verri. Eysteinn Jónsson formađur Ţjóđhátíđarsjóđs, sem áriđ 1983 veitti mér 300.000 króna styrk til ađ rannsaka fornleifar á Stöng, upplýsti afa minn sem var kunnugur Eysteini, ađ stjórn sjóđsins hefđi látiđ mig hafa styrkinn, ţví ađ ţjóđminjavörđur og Gísli Gestsson höfđu leitađ svo mikiđ til sín til ađ láta sig vita, ađ ekki vćri nokkur vitglóra í ţví ađ gefa mér styrk. Eysteini ţótti í meira lagi einkennilegt, ađ Ţór Magnússon, sem reyndar hafđi gefiđ mér međmćli, hefđi síđan veriđ ađ hallmćla fyrirhuguđum áćtlunum mínum.

Góđir lesendur, ég held ađ ég skilji vel afstöđu Helga Ingstads til „fúlla" Íslendinga međ „stćla". Sumt fólk á ţađ til ađ jarma „heldurđuţaaađ?", ţegar ţá skortir ţekkingu, ímyndunarafl og innsći, eđa „ţađ held ég ekki", ţegar ţađ er heltekiđ af einhverri kreddu.

Ţađ er ađ mínu mati ekki rétt sem sonur Eldjárns sagđi nýlega í útvarpsviđtali, ađ Ingstad hafi uppgötvađ hiđ rétta á röngum forsendum. Ingstad leyfđi sér ađ hafa ţađ sem á erlendu máli kallast intuition, sem vantar mikiđ í íslenska ţjóđarsál. Innsći er kannski ekki nógu góđ ţýđing á orđinu intuition. Bjartsýnin og fantastismi er hins vegar rík í Íslendingnum og birtingarmynd ţess voru útrásarvíkingarnir okkar, og til ađ mynda rugl eins Ţorláksbúđ í Skálholti, vitleysa og sögufölsun sem hćgt er ađ hrinda í framkvćmt ţótt allt mćli gegn ţví. Innsći er sjaldgćfari eiginleiki og er oft ágćt í bland viđ fagmennsku.

Kolefnisaldursgreiningar

Kristján hvatti Helge Ingstad til ţess ađ halda til haga eins miklu af kolum fyrir geislakolsaldursgreiningar. Athyglisvert er, ađ ţćr aldursgreiningar sem gerđar hafa veriđ, og sýna einnig ađ Ingstad hjónin höfđu á réttu ađ standa, eru ekki rćddar náiđ í eftirmála bókarinnar eftir Adolf Friđriksson fornleifafrćđing, sem annars er ágćtt yfirlit yfir rannsóknirnar og áhuga manna á norrćnum fornleifum í Vesturheimi.

Aldurgreiningarnar voru gerđar af Reidar Nydal á geislakolsaldursgreiningarstofunni í Niđarósi (Trondhjem). Hann gaf út gagnrýna endurskođun á aldursgreiningum stofu sinnar í tímaritinu Radiocarbon áriđ 1989 (sjá hér). Međaltalsniđurstađa á aldursgreiningum á viđarkoli í mannvistarleifum sem teljast norrćnar, er 1090 +/- 22 ár (fyrir nútíma, ţ.e. 1950), sem hann hefur reiknađ út,  lítur svona út á grafi miđađ viđ ţćr leiđréttingar sem viđ ţekkjum í dag. Niđurstađan sýnir međ ágćtum, ađ viđur sem vaxiđ hefur á 10. öld hefur veriđ brenndur í eldstćđum og smiđjum á L'Anse aux Meadows á Nýfundnalandi. 

Average of 13 charcoal samples from LAnse aux Meadows according to Nydal 1989
Klappiđ á myndina međ músinni til ađ sjá grafiđ stćrra.

 

Fjöldi geislakolsaldursgreininga hafa veriđ gerđar á efniviđi frá L'Anse aux Meadows síđan Reidar Nydal greindi fyrstur sýni ţađan. Niđurstöđur ţeirra sýna, svo ekki er um ađ villast, ađ byggđ norrćnna manna, og jafnframt helsta búsetan á stađnum, var á 11. öld., en ekki á 10. og 11. öld eins og Adolf skrifar. Viđurinn, sem greindur hefur veriđ, er kannski frá 10. öld, en hann hefur vitaskuld einhvern eiginaldur ţegar hann er felldur og notađur til ađ elda međ og til kolagerđar viđ járnsmíđar.  

Eins hafa ţau A.M. Davis, J.H., McAndrews og Birgitta Wallace gefiđ út athyglisverđa skýrslu í tímaritinu Geoarchaeologogy (1988), ţar sem einnig er komiđ inn á geislakolsaldursgreiningar sem gerđar voru í Noregi og annars stađar á sýnum frá L'Anse aux Meadows (sjá hér) .

Ein athyglisverđasta greiningin sem ég hef séđ gerđa á efniviđi frá rannsóknunum á L'Anse aux Meadows eru á jaspissteinum frá Grćnlandi og Íslandi og sem Kevin P. Smith hefur greint. Kevin, sem hefur rannsakađ fornleifar á Íslandi, ţótt ađ bandarískir kollegar hans hafi hatrammlega reynt ađ komast í veg fyrir ţađ á sínum tíma (meira um ţá skálmöld síđar hér á Fornleifi), hefur sýnt okkur ađ norrćnir búsetar á Nýfundnalandi um 1000 e. kr. hafi vissulega veriđ frá Íslandi og Grćnlandi. Ţeir tóku međ sér jaspissteina frá heimahögunum (sjá hér) til ađ nota líkt og tinnu til ađ slá eld á eldjárn (eldstál). Mikiđ hefđi nú veriđ gaman ef Kristján hefđi lifađ lengur og hefđi heyrt ţađ. Ţađ hefi örugglega slegiđ "efasemdamanninn".

*

Ađ lokum verđur mađur einfaldlega ađ hrósa Önnu Leplar fyrir fallega hönnun á bókinni eins og ég gerđi ţegar ég skrifađi ritdóm um bókina Mannvist, en ţar bar hún einnig ábyrgđ á útlitinu á ţeirri bók.

--- ---  

Titill: Kristján Eldjárn 2012. Vínlandsdagbók. [Bókin er gefin út í samvinnu viđ Ţjóđminjasafn Íslands og Fornleifastofnun Íslands]. Forlagiđ. Reykjavík. 

6 grafskeiđar 

Einkunn6 grafskeiđar, ţrátt fyrir nuddiđ og kvartanir í íslenskum ţátttakendum međ heimţrá á L'Anse aux Meadows sumariđ 1962. 6 grafskeiđar, danskar, verđur hćsta einkunn sem héđan í frá verđur gefin fyrir ný rit sem Fornleifur les eđa fćr send - eđa nennir ađ skrifa um.


Steinsteypustöng međ járni, gleri og tilheyrandi pyntingum

Stöng 2009
 

Á Stöng í Ţjórsárdal vilja menn nú reisa steinsteypu- og glerhöll, ţó svo ađ jarđfrćđi stađarins leyfi ekkert slíkt rask. 

Mörgum er örugglega í fersku minni er yfirmađur Fornleifarverndar Ríkisins, stofnunar sem verđur lögđ niđur um áramótin, fékk alvarlegt fyrir-2008-ćđi áriđ 2009 og lýsti ţví yfir ađ endurbćtur á rústunum viđ Stöng í Ţjórsárdal myndu kosta 700.000.000 króna. Ţiđ lesiđ rétt ágćta fólk. Kristín Huld Sigurđardóttir, sem komst ađ ţessu á litlu minnisblađi, sem ţurfti ađ knýja út úr henni međ hjálp ráđuneyta, taldi ađ betrumbćtur á Stöng myndu kosta 700 milljónir króna (lesiđ um máliđ hér á vinstri vćngnum undir nálhúsinu frá Stöng).  

Ţessi sama Kristín, sem í raun ber mesta ábyrgđ á ţví ađ kofaskrípi, sem kennt er viđ Ţorláksbúđ, var reist í Skálholti, á sér nú ţann draum heitastan ađ reisa virki úr steypu, járni og gleri. Ţađ vill hún gera ofan á rústum á hól í Ţjórsárdal, sem ekki ber neinn ţunga vegna jarđfrćđilegra ţátta, sem hún hefur ekki einu sinni gert sé far um ađ rannsaka og upplýsa um í útbođsgögnum vegna samkeppni sem efnt var til lausnar á varđveislu fornminja á Stöng í Ţjórsárdal.

Verđlaunasamkeppnin 

Kristín Sigurđardóttir efndi til samkeppninnar í samvinnu viđ Arkitektafélag Íslands og Skeiđa- og Gnúpverjahreppa. Tilkynning um samkeppnina var fyrir neđan allar hellur og sýnir ađ forstöđumađurinn á Fornleifavernd Ríkisins getur ekki útbúiđ sómasamlegt pdf-skjal (sjá hér). Upplýsingar í samkeppnisgögnum voru ekki mikiđ betri: Léleg loftmynd og lélegar upplýsingar voru sendar ţátttakendum. Vitnađ var rangt í fornleifafrćđinginn sem unniđ hefur á Stöng í Ţjórsárdal, sem er samt framför ţví áđur hefur alls ekkert veriđ vitnađ í skrif hans, ţegar Fornleifastofnun Íslands vann međ Stöng í Ţjórsárdal.

Kristín bíđur í partý 

Um daginn bauđ Kristín Sigurđardóttir svo 300 manns í seremóníu á Háskólatorgi kl. á morgun, ţriđjudaginn 6. nóvember kl. 16.00, ţar sem ţrjár hlutskörpustu tillögurnar í samkeppninni um Stöng verđa kynntar.

Kristín Sigurđardóttir, sem aldrei hefur veriđ neitt ljón á nýja tćkni, sendi öllum gestum bođ međ tölvupósti, ţar sem hćgt var ađ sjá alla bođsgesti í tölvupósti hennar og ţar međ einnig arkitekta og landslagsarkitekta sem bođiđ var til hátíđarinnar. Eiginlega var líka vel hćgt ađ sjá einn sigurveraranna, ţar sem öllum á stofunni http://www.basalt.is/ er bođiđ í partý Kristínar.

Međ smáţekkingu á fyrri „verkum" fyrirtćkisins Basalts hf. getur mađur óttast ađ menn fýsi ađ klína  steinsteypugímaldi yfir rústirnar ađ Stöng, sem eru langt frá ţví ađ vera fullrannsakađar.  Útbođshaldarar gleymdu ţví einnig hóllinn á Stöng er náttúrulegur hóll sem ađallega samanstendur ađ ađfokslögum, mannvistarlögum, mold og gjósku niđur á minnsta kosti 7 metra dýpi.

Eđli jarđlaga á Stöng í Ţjórsárdal 

Einn af ţeim sem Kristín Sigurđardóttir bauđ í veisluna er ég, ţótt hún hafi ekkert samband haft viđ mig vegna ţessa draumóraverkefnis síns. Ef hún hefđi gert ţađ, hefđi ég getađ sagt henni og öllum sem vildu vita sannleikann ađ Stangarbćr og steinsteypa eiga ekki samleiđ. Á Stöng er ekki hćgt ađ byggja stór og ţungt mannvirki ofan á órannsakađar rústirnar á Stöng í Ţjórsárdal án ţess ađ hakka niđur viđkvćman hól sem samanstendur af mjög mjúkum jarđvegsefnum, ţó ađallega af gjóskulögum, föllnum og ađfoknum. Undir allt ađ 3.5 metri ađ ađfokslögum (frá 1250-2012 e.Kr.) og mannvistarlögum, sem spanna tímabiliđ frá ca 900 til ca. 1250, eru moldar- og gjóskulög um 20-100 sm, ţar undir er Heklugjóska (H3) 1-1,5 metrar ađ ţykkt, ţá taka viđ moldarlög og gjóskulög á víxl, og ţar undir er H5 gjóskan, sem einnig er gífurlega ţykkt gjóskulag. Stangarhóll er ekki klöpp eđa hraunhóll, heldur hóll sem byggst hefur upp af gljúpum jarđlögum.

Ţeir tveir ađilar, arkitekt í Frakklandi og landslagsarkitekt á Akureyri sem leituđu til mín, ţar sem ţeir kynntu sér ađ ég hef rannsakađ fornleifar á Stöng, fengu ţessa upplýsingu, en ţeir unnu ţó ekki til verđlauna međ tillögur sína ađ léttum skýlum yfir rústirnar, ţví Krístínu Huld Sigurđardóttir dreymir um steypu, gler og járn, sem hún vill í draumum sínum hella ofan á órannsakađar rústir í Ţjórsárdal. Ţađ er lögbrot og vandalismi, en lýsir hins vegar best hinum sanna íslenska draumi. Ást Íslendinga á steinssteypuhöllum er svo mikil, ađ ţeir reisa ţćr hvar sem er, hvar sem er  og hvađ sem ţađ kostar af eyđileggingu og jafnvel án ţess ađ til séu peningar til ađ byggja hallirnar. Ţađ er ein birtingarmynd kreppunnar á Íslandi.

Barni teiknar

Dr. Bjarni Einarsson fornleifafrćđingur undirbýr teikningu á Stöng í Ţjórsárdal áriđ 1993. Neđstu leifarnar á myndinni er á ca 3. mettra dýpi. Á 3,5 - 4 metra dýpt finnst óhreift H3 gjóskulag, en ţađ má ţó einnig sjá ađfokiđ ofan á rústum í formi gula lagsins, ţar sem gjóskan úr ţessu forsögulega gosi er blönduđ mold sem bindur ţađ.

yfrilit
Jarđvegur er mjög gljúpur á Stöng. Rústirnar standa á ţykkum lögum ađ ađfoknum jarđlögum, gjóskulögum og mold. Borprufa sem gerđ var áriđ 1986 fór niđur á 7 metra dýpi án ţess ađ klöpp vćri náđ.

 

Á Íslandi vilja menn pynta ţá sem vara viđ eyđileggingu fornleifa 

Ég hef í mörg ár reynt ađ halda áfram rannsóknum á Stöng, en ekki tekist ađ fá fjármagn til ţess. Ţessu greindi ég ţeim sem bođiđ var til ađ skála á Háskólatorgi nćstkomandi ţriđjudag og notađi mér, eins mikill dóni og ég er, bođslista Kristínar til ţess. Međkenndin var auđvitađ mikil yfir áhyggjum mínum um steinsteypuhöll á Stöng.

Einn móttakanda, sem mig grunar ađ hafi einhvern tíma veriđ nemi í fornleifafrćđi, en sem ég ţekki ţó ekkert, skrifađi um hćl: 

"Ég hef ENGANN HELVÍTIS ÁHUGA á ađ lesa stakt orđ sem frá ţér kemur!!!  Reyndu ađ hćtta ađ lifa í endalausri biturđ og ömurleika og dreifa ţessu á ađra sem gćti ekki veriđ meira sama!!  Ef ég fć annan tölupóst frá ţér ţá SVER ÉG ađ ég á eftir ađ leita ţig uppi og PYNTA!!"

 

Pynting
Nú er aftur fariđ ađ pynta

Ţannig eru nú hatriđ, heiftin og viđbrögđ sums fólks sem starfar viđ fornleifavörsluna. Ţađ vill fyrir alla muni fá gler, járn og steypu ofna á hól sem ekki getur boriđ slík efni, eđa skrípi eins Ţorláksbúđ. Hvađ er eiginlega kennt í fornleifafrćđi í HÍ og á hvađa efnum eru nemarnir, ţegar ţeir segjast ćtla ađ leita andmćlendur draumóraverkefna uppi og pynta ţá fyrir ađ segja skođun sína af ţekkingu?

Vilja menn láta reisa steinsteypuhallir ofan á einum af ţekktustu rústum ţjóđarinnar, sem ekki er lokiđ viđ ađ rannsaka, og sem ekki ţola slíkar byggingar, eđa vilja ţeir fornleifavernd í landinu.

Viđgerđum á Stöng var hćtt áriđ 1996 

Árangursríkum viđgerđum og úrbótum var skyndilega hćtt á Stöng áriđ 1996, en ţar sem ţeim var ekki lokiđ hélt áfram ađ leka inn í rústina sem til sýnis er á Stöng. Ódýrasta og hagkvćmasta lausnin er ađ ljúka ţví verki. Sjá hér.

Menning er dýr, en óţarfi er ađ gera hana dýrari en nauđsyn krefur međ ţví ađ klessa steinsteypu ofan á hana.

Er samkeppnin um Stöng liđur í baráttu um nýja stöđu? 

Kristín Huld Sigurđardóttir er ađ mínu mati ađeins ađ ţessu upphlaupi í dauđateygjum sínum sem framkvćmdastjóri Fornleifaverndar og vonar hún ađ Katrín Jakobsdóttir geri sig ađ yfirmanni á nýju apparati, Minjastofnun Íslands, sem á ađ stofna í stađ Fornleifaverndar og Húsaverndar Ríkisins. Forstjóri Húsaverndar var međ smá upphlaup um daginn, ţar sem hann birti loks árskýrslu fyrir störf lítillar stofnunar sinnar 2011. Ţar er hann međ stóru orđin um Ţorláksbúđ, kannski ađeins og seint. En skađinn í Skálholti var skeđur međ leyfi Fornleifaverndar fyrir Ţorláksbúđ, sem var ekkert annađ en brot á ţeim lögum sem Kristín Sigurđardótti átti ađ framfylgja

Mikiđ vona ég ađ hin annars málefnalega Katrín Jakobsdóttir í Menntmálaráđuneytinu, láti nú ekki femínókratíuna úr pólitíkinni ráđa ţví hvern hún rćđur í stöđu forstöđumanns nýrrar Minjastofnunar Íslands. Fólk sem leyfir byggingu sögufalsanna á rústum (Ţorláksbúđ) og vill láta reisa steinsteypuhallir ofan á fornleifum er einfaldlega ekki hćft til ađ stjórna slíkri stofnun, sama hvort ađ sá ađili sé kona eđa mađur.

Ég sé ađ félagsráđgjafi sćkir um stöđu forstöđumanns Minjastofnunar Íslands. Kannski vćri ţađ ekki vondur kostur miđađ viđ allar illdeilurnar og skálmöldina sem hefur ríkt milli sumra fornleifafrćđinga á Íslandi, sér í lagi forstöđumanns Fornleifaverndar Ríkisins og fyrirtćkisins Fornleifastofnunar Íslands. Fornleifastofnun Íslands, sem var, eins og menn sjá af mikilmennskubrjáluđu nafni fyrirtćkisins,  stofnađ, ţegar hćgt var ađ gera hvađ sem var í íslensku ţjóđfélagi.

Kannski er ţađ enn hćgt?


Vendi eg mínu kvćđi í kross

ebe797bc95
 

Á eyjunni ríku Borgundarhólmi (Bornholm) í Eystrasalti, sem enn tilheyrir Danmörku, finnast oft merkir fjársjóđir og forngripir. Ekki alls fyrir löngu fannst ţar til dćmis merkur silfursjóđur međ 152 arabískum peningum, svo kölluđum dihrem myntum. Ekki er langt högganna á milli á Borgundarhólmi, ţví 18. september síđastliđinn komst málmleitaráhugamađurinn Kim Lund-Hansen í feitt er hann fann ţennan forláta silfurkross sem myndin hér ađ ofan sýnir.

Kim Lund-Hansen gerđi, eins og vera ber, forngripasafninu á Bornholm viđvart um sjóđinn og krossinn. Krossinn, sem hugsanlega inniheldur helgan dóm (reliquium), fer brátt til Ţjóđminjasafns Dana í Kaupmannahöfn til frekara rannsókna og síđan á vćntanlega Víkingasýningu áriđ 2013 sem fer til nokkurra landa. Hver veit, innan í honum gćti hugsanlega fundist flís úr krossi Krists eđa ţyrnir úr krónu hans?

Undur og stórmerki

Kim Lund-Hansen er annađ hvort mjög heppinn mađur eđa hér er kannski um undur og stórmerki ađ rćđa. Ţví um daginn, ţann 15. október fann hann leifar af nýjum krossi (efri hluta), kross sem einnig hefur geymt helgan dóm. Ţessi kross fannst ađeins 8 metra frá ţeim stađ sem hann fann fyrri krossinn (sjá hér).

Mađur veit ekki alveg hvernig mađur á ađ taka á slíku, nema ađ gleđjast ţví. Líklega hefur plógur dregiđ hluta sama sjóđsins frá upphaflegum greftrunarstađ hans, og nćr öruggt má telja ađ nýfundni krossinn, sem er mjög laskađur, sé einmitt úr sama sjóđi og fannst fyrir um mánuđi síđan. Myndirnar og skreyti á síđari krossi Kims sýnir ađ mínu mati einkenni fyrri hluta 12. aldar og andlitin eru mjög svipuđ andlitum á Flatatungufjölunum, einum merkasta menningararfi Íslendinga.

Kim Lund-Hansen fann sjóđinn međ tćki sínu sem ber tegundarheitiđ Minelab X-TERRA 705. Framleiđendur ţess apparats hafa ţegar auglýst sig á kostnađ ţessa merka fundar á Borgrundarhólmi. Ţađ má undra, ţar sem fundurinn er ekki einu sinni enn kominn á Ţjóđminjasafniđ í Kaupmannahöfn til ítarlegra rannsókna hjá sérfrćđingum ţess. Ţar sem ég er lika bölvađ apparat leyfi ég mér ađ velta fyrir mér krossunum hér, ţó svo ađ fremstu sérfrćđingar Dana sé ekki enn búnir ađ handfjatla ţessa helgu dóma og fella sinn dóm. En ţeir lesa vitaskuld ekki íslensku og vita ekki hverju ţeir missa af ađ lesa ekki Fornleif.

Málmleitartćki eru ,andstćtt ţví sem gerist á Íslandi, leyfđ til fornleifaleitar í Danmörku og ţurfa ekki alltaf ađ vera verkfćri andskotans. Á Íslandi kćmi yfirmađur Fornleifaverndar Ríkisins međ lögguna á eftir hverjum ţeim sem leyđi sér ađ nota slík tćki viđ fjársjóđaleit. Ţau eru einfaldlega bönnuđ til slíks brúks á Íslandi.

Í Danmörku finnast nú orđiđ áhugaverđustu málmgripirnir af fjársjóđaleitarmönnum og áhugamönnum, en ekki af fornleifafrćđingum viđ hefđbundnar rannsóknir. Ef gagnkvćmt traust ríkir á milli málmleitarmanna og safna, nýtur fornleifafrćđin og -varslan góđs af, en fornleifafrćđingar eru eins og kunnugt er ekki í fjársjóđaleit og nota sjaldan slík tćki. Menn sem finna forna málmgripi međ tćkjum sínum fá sćmilega greitt fyrir sinn snúđ og fornir málmar sem finnast í jörđu í Danmörku eru samkvćmt gömlum lögum eign konungs og ríkis, svo kallađ Danefć. Líklega vćri enginn betur settur ef ţessi tćki yrđu bönnuđ í Danmörku, ţví ţar eru rústir og mannvistarleifar oftast nćr svo raskađar eđa hreyfđar vegna akuryrkju og annarra síđari tíma framkvćmda, ađ mestur hluti fundinna gripa er hvort sem er komin úr sínu upphaflega samhengi. Ţannig er ţví ekki fariđ á Íslandi, og ţar eru fornminjar fáar miđađ viđ í Danmörku. Ţess vegna vona ég ađ menn séu ekki ađ fá sér svona tćki á Íslandi.

efd2c183c6

Ljósm. Rene Laursen, sem og myndin efst.

+ Kross I frá Řstermarie

Krossinn er samkvćmt fyrstu tiltćku heimildum 12,6 sm langur lt og 240 grömm ađ ţyngd. Í námunda viđ hann fundust einnig heillegar leifar af keđjunni sem fylgdi krossinum, brotasilfur, og myntir, í allt um 1 kg silfur, og ţar ađ auki önnur keđja. Myntirnar sem fundust á sama stađ eru frá miđbiki og síđari hluta 12. aldar. Krossinn gćti ţó hćglega veriđ eitthvađ eldri en myntirnar, enda er hann nokkuđ slitinn og myndfletirnir máđir.

Myndmál krossins er mjög einfalt og stíliserađ. Krossinn og skreytiđ á honum er í býsnatískum stíl (eđa undir áhrifum býsantísks stíls) fyrir utan drekann efst og fléttuna neđst. Framhliđ krossins, sem er í tveimur hlutum, sýnir mjög stífan, rómanskan Jesús međ langt lendarklćđi og stórann haus. Á endum armanna eru hringlaga myndfletir. Líklega er ţađ Jóhannes skírari sem er í hringnum á hćgri hönd Jesús og María Mey á vinstri hönd hans. Neđst er Guđs lamb. Erfitt ađ sjá hvađ er í hringfletinum efst, en líklega er ţađ Guđs hönd sem blessar međ tveimur fingrum. Hún er nú orđin nokkuđ máđ.

Bakhliđin á krossinum sýnir líklega Jesús ţar sem hann stendur og blessar ţann sem á horfir og í hringlaga flötum á endum armanna eru mjög stílfćrđir postular eđa guđspjallamenn sem blessa hver á sinn máta. Erfitt er ţó ađ segja neitt um hverjir ţađ eru.

Krossinn hefur líklega geymt, eđa geymir enn, helgan dóm. Ţetta er eiginlega, ef svo má segja, krosslaga dós sem leikur neđst á hjöruliđiđ og lokast efst međ drekanum káta. Ef ekki verđur hćgt ađ opna krossinn má ef til vill  sjá „helgan dóm" innan í krossinum međ háţróađri röntgentćkni.

Efst er hengi og á ţví leikur mjög haglega gerđur silfurdreki, mikill flćkjufótur, sem mjög greinilega er ekki smíđ ţess sem krossinn gerđi. Drekinn veltur sér í kollhnís, er eins og kúla, og bítur í tvíhöfđa snák ofan á krossinum. Hann er í einhvers konar Úrnesstíl og er mjög líklega norrćn smíđ, međan líklegt má teljast ađ krossinn sjálfur sé gerđur í löndum Austrómversku  kirkjunnar. Neđst á krossinn hefur einnig veriđ lóđuđ smá flétta í sama stíl og drekinn ofan á krossinum. Án drekans efst og fléttunnar neđst er krossinn sjálfur 9 sm langur.

Leifar keđju fundust međ krossinum og á endum hennar, ţar sem hún tengdist drekanum efst á krossinum, voru aflangir drekahausar í mjög norrćnum stíl sem meira ćttar til drekans ofan á krossinum en krossins sjálfs. Hugsanlega er krossinn innfluttur en en drekinn, fléttan og keđjan viđbót sem gerđ hefur veriđ í Danmörku.

 b7226940a4 

Drekahaus af keđjunni. Ljósm. Rene Laursen.

833ebde1e6
 

++ Kross II frá Řstermarie

Annar krossinn sem Kim Lund-Hansen fann eru aumar leifar kross í rómönskum stíl međ skreyti sem ađ mörgu leyti gćti bent til gotnesks stíls (Jesús er hefur lippast ađeins niđur og fćtur hans eru komnir í gotneska stellingu), og til ţess ađ ţessi kross sé yngri en sá fyrri. Telja menn ađ krossinn hafi eyđilagst og undist svo illa er plógur hefur rifiđ hann úr upphaflegu samhengi sínu. Tvćr keđjur fundust ţar sem fyrri krossinn fannst og hefur önnuđ ţeirra líklega tilheyrt ţessum krossi. Krossinn er međ öđru lagi en sá fyrri, en form hans var einnig mjög algengt á býsantískum brjóstkrossum.

Mikiđ meira er ekki hćgt ađ skrifa um ţennan síđari kross, ţar sem lítiđ hefur veriđ greint frá honum síđan hann fannst fyrir nokkrum dögum síđan og hafa sérfrćđingar í Kaupmannahöfn hvorugan krossinn séđ enn.

0858524087

kors2b

Kross II settur saman úr mismundandi ljósmyndum. Ljósm. Bornholm Museum, Rřnne.

Tímasetning og uppruni

Ţví er haldiđ fram í grein um fund Kim Lund-Hansens á heimasíđu ţess fyrirtćkis sem framleiđir málmleitartćki hans, ađ 5 svipađir krossar séu til í heiminum. Sú stađhćfing og grein um fundinn á heimasíđu málmleitartćkjaframleiđandans kom safnverđinum Poul Grinder-Hansen á Ţjóđminjasafni Dana nokkuđ á óvart ţegar ég talađi viđ hann í gćr og á heimasíđu Ţjóđminjasafns Dana er ekkert upplýst um slíkt.

Ljóst er ađ krossarnir virđast vera frá 12 öld. Sá heillegri er líklegast frá fyrri hluta aldarinnar, ţótt myntirnar í silfursjóđnum sem fannst nćrri Řstermarie á Borgundarhólmi séu frá síđari hluta 12. aldar. Síđari krossin bendir frekar til ađ hann sé frá síđari hluta 12. aldar. Í skreytinu gćtir gotneskra áhrifa.

Krossinn sem fyrst fannst er skyldur krossum sem finnast í SV-Evrópu og laskađi krossinn er einnig undir mjög sterkum stíláhrifum ţađan, en ekki verđur lokum fyrir ţađ skotiđ ađ krossarnir gćtu einnig hafa veriđ gerđir á Norđurlöndum eđa t.d. á Borgundarhólmi.

Um leiđ og ég óska Borgundarhólmsbúum til hamingju međ ţennan merka fund, í von um ađ fundurinn verđi varđveittur í framtíđinni á Borgundarhólmi, set ég hér nokkrar myndir af krossum í sama stíl og frá sama tíma og fyrri krossinn sem fannst nýlega nćrri Řstermarie. Neđst er mynd af gullkrossi frá Orř sem er í sama stíl og síđari krossinn sem Kim Lund-Hansen fann.

Sjá hér um annan merkan kross, krossinn frá Fossi í Hrunamannahreppi og hliđstćđu hans frá Huse i Rommedal í Noregi. Ég hef velt ţví fyrir mér hvort krosslaga opiđ í ţeim miđjum hafi upphafleg geymt helga dóma sem haldiđ var međ biki eđa einhverju öđru efni..

AN00026142_001_l a

1 a+b) Kross sem fannst í Thwaite í  Suffolk á Englandi og seldur var til British Museum áriđ 2000. Skandínavísk gerđ međ býsantínskum áhrifum  (11. öld).

AN00026143_001_l b

AN00145188_001_l

2) Kross á British Museum (12. öld).

big_thumb_04d87a0e8248817dc1507b2bf0ee850c

3) Kross fundinn í Beograd. Um hann upplýsir borgarminjassafn Beograds: "This type of reliquary, particularly popular in Russia, was made in the Kiev workshops until the invasion of the Tatars in 1240. Their frequent occurrence in the territory of Belgrade should be probably attributed to the Russians who, led by Prince Rostislav Mihailovich of Chernygorsk, the first governor of Slavonia and Mačva, settled in these territories in the middle of the 13th century". (Síđari hluti 12. aldar eđa byrjun ţeirrar 13.).

hb_1998_542

4) Kross á Metropolitan Museum of Art New York (1000-1400 e. Kr.).

dagmarkors

5) Dagmar krossinn, Ţjóđminjasafn Danmerkur.

d1946598x Christies 1

d1946598x Christies 2

6) Kross seldur á uppbođi hjá uppbođshúsinu Christies (12. öld).

360px-Byzantine_-_Pectoral_Cross_with_the_Crucifixion_and_the_Virgin_-_Walters_542629

7) Kross á Walters Museum í Baltimore (11. öld).

ORKORS~1

8) Gullkross fundinn á Orř í Danmörku (11. öld).

 


Mannvist - ritdómur

Mannvist

Falleg og mikil bók um fornleifar og fornleifafrćđi kom út í lok síđasta árs. Ţetta er hin 470 blađsíđna bók Mannvist, sem forlagiđ Opna gaf út. Birna Lárusdóttir hefur ritstýrt. Ţetta er eiguleg bók, en mjög dýr. Kostađi hún heilar 8.590 krónur hjá ódýrustu bóksölunni á Íslandi í febrúar í ár ţegar ég festi kaup á henni.

Bókin er mjög fallega unnin, fjölmargar ljósmyndir eru í henni, misgóđar ţó, en hönnunarvinnan er til sóma. Bókaútgáfan Opna og Anna C. Leplar, sem sá um hönnun bókarinnar, eiga skiliđ hrós fyrir.

Flagđ er undir fögru skinni  

Eins fögrum orđum get ég ómöguleg fariđ um vinnu sumra ţeirra höfunda sem skrifađ hafa í ţessi 1,985 kílógrömm af pappír, sem hefđi veriđ betur nýttur hefđu menn setiđ ađeins lengur yfir ţví sem ţeir skrifuđu, eđa látiđ sér fróđari sérfrćđinga líta á textann áđur en hann var birtur.

Ekki ćtla ég ađ elta ólar viđ stafsetningarvillur og málfar, enda ekki rétti mađurinn til ţess. Nei, bókin er nógu full af ţví sem kallast má vöntun á grundvallarţekkingu, fornleifafrćđilegum rangfćrslum, vangavelturugli og tilvitnanafúski. Skođum nokkur dćmi:

Mannvist1 

Bls. 63

Perla úr kumli á Vestdalsheiđi ofan viđ Seyđisfjörđ sem fannst sumariđ 2004. Í kumlinu fundust yfir 500 perlur. Á myndinni í Mannvist má sjá sexstrenda, af langa perlu úr (neđst). Ţađ furđar ţó, ađ ţegar menn finna 500 perlur í kumli, ađ ekki sé enn búiđ ađ greina efniđ í ţeim og uppruna ţeirra. Í myndtexta er upplýst, ađ „sú eldrauđa og dumbrauđa [sem er perlan sum um er ađ rćđa], eru úr glerhalli og gćti efniviđurinn veriđ kominn alla leiđ frá Asíu."  Dumbrauđa perlan ber öll einkenni karneóls, sem ekki er glerhallur í skilgreiningu íslenska orđsins, sem á viđ um hvíta steina. Ţađ sem kallađ hefur veriđ glerhallur (draugasteinn, holtaţór), nefnist öđru nafni kalsedón (Enska: Chalcedony).Kalsedón er dulkornótt afbrigđi af kvarsi (SiO2) og er ţétt sambreiskja örsmárra kristalla. Glerhallur á Íslandi, sem t.d. finnst í Glerhallavík í Skagafirđi er hvítur. Karneól, (kjötsteinn), er vissulega ćttađur úr Asíu, nánar tiltekiđ frá Indlandi, Íran eđa Arabíu. Karneól er hins vegar rautt afbrigđi af kalsedóni. Ţetta kjötrauđa kalsedón er ekki rétt ađ kalla glerhall á íslensku.

Vitnađ er í munnlega heimild viđ myndatextann í Mannvist. Auđveldara hefđi veriđ ađ tala viđ steinafrćđing eđa gullsmiđ sem hefur lćrt eđalsteinafrćđi (gemmologíu) til ađ fá upplýst hiđ rétta um karneólperluna. Einnig eru til fornleifafrćđingar sem hafa leitađ sér sérţekkingar um perlur. Vissuđ ţiđ t.d. ađ fleiri perlur finnast í heiđnum kumlum karla á Íslandi en í kumlum frá sama tíma á hinum Norđurlöndunum eđa á Bretlandseyjum? Perlur úr Karneóli hafa áđur fundist í kumlum á Íslandi.

Mannvist 2
 

Bls.169

Skeri af arđi, sem fannst á Stöng Ţjórsárdal. Í myndatexta er ranglega sagt ađ annar "hnífurinn" sé frá uppgreftri í Ţjórsárdal. Ţar er rangt. Skerinn til vinstri á myndinni, sem búiđ er ađ setja ofan á teikningu af hlutfallslega allt of litlum arđi fannst ekki viđ fornleifarannsóknir. Ferđamađur sá áriđ 1949 titt standa upp úr gólfinu međfram ţröskuldi inn í skála yngstu rústarinnar á Stöng. Togađi hann í járniđ sem hann hélt ađ vćri eitthvađ járnarusl, en dró ţá upp plógskerinn úr gólfinu . Greint hefur veriđ frá arđi ţessum í greinum eftir ţann sem ţennan ritdóm skrifar, sem einnig mun hafa veriđ sá sem fyrstur benti á ađ leifar af plógum/örđum hefđu fundist á Íslandi. Ţađ gerđi ég fyrst á bls. 170-71 í kandídatsritgerđ minni sem ég afhenti í desember 1985.

Einnig má lesa um skerinn og sjá mynd af honum í  alţjóđlegri sýningaskrá farandsýningarinnar From Vikning to Crusader (1992-393). Ţar er hann í sýningarskrá sem gripur 591 a, bls. 384. Ekkert er minnst á ţađ, engan er vitnađ í. Ţvílík og önnur eins vinnubrögđ! En svona vinnubrögđ eru ekki nýtt fyrirbćri  í útgáfum Fornleifastofnunar Íslands, sjá hér .

Mannvist 3
 

Bls. 335

Varđa. Ţađ slćr út í fyrir fornleifafrćđingunum á Fornleifastofnun Íslands er ţeir greina frá vörđu sem ţeir telja sig hafa fundiđ í landi Hamra í Reykjadal í Suđur Ţingeyjarsýslu.; Vörđurúst undir garđlaginu, afgerandi grjóthrúga, „og var hćgt ađ aldursgreina hana, enda var garđlagiđ greinilega eldra en gjóskulag frá 1158 og varđan ţví áreiđanlega eldri en ţađ. Ţetta er elsta varđa sem vitađ er um á Íslandi.."

Á ljósmynd međ ţessari yfirmáta glannalegu yfirlýsingu má sjá 9 steina, sem ekki er hćgt ađ sjá stćrđina á, ţví enginn mćlikvarđi er á myndinni. En út frá gróđri sést, ađ steinarnir eru ekki sérstaklega stórir og ekki neinn efniviđur í vörđur eins og viđ ţekkjum ţćr annars frá síđari öldum. Mikiđ vćri vel ţegiđ, ef fornleifafrćđingarnir sem fundu „vörđuna", gefi alţjóđ skýringar á ţví hvernig menn geta vitađ ađ 9 steinar í hröngli undir garđlagi úr úr streng sé varđa. Yfir viskutunnuna flýtur, ţegar vörđuspekingar FSÍ skrifa"Hugsanlega hefur ţessi tiltekna varđa veriđ hlađin sem viđmiđ áđur en garđurinn var reistur, en hún gćti lík veriđ leifar af eldra kerfi kennileita sem garđarnir leystu af hólmi". En hvar er ţessi hleđsla sem menn sjá. 9 steinar á dreif eru ekki hleđsla! Ekkert vantar á hugmundaflugiđ. Kannski er ţađ kennt sem hjálpagrein í fornleifafrćđi viđ HÍ?

1 lille

Brot af diski úr hollenskum fajansa úr flaki Het Melckmeyt í Flateyjarhöfn. Ljósm. Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson 

Bls. 393

Alvarlegasta villan í bókinni er sett fram af gestahöfundi, fornleifafrćđingi sem hvorki vinnur eđa hefur unniđ hjá Fornleifastofnun Íslands, sem stendur á bak viđ bókina. Dr. Bjarni Einarsson, sem rekur sína eigin fornleifastofnun, skrifar um skipsflök. Hann rannsakađi fyrir löngu undir stjórn minni (ég hafđi rannsóknarleyfiđ), og međ ágćtum, leifar hollenska kaupfarsins Het Melckmeyt(Mjaltastúlkan) í höfninni í Flatey á Breiđafirđi. Skipiđ sökk ţar áriđ 1659. Ţar sem ég hef í árarađir reynt ađ fá fjármagn til ađ rannsaka nokkuđ mikiđ magn af leirmunum sem fundust í flaki Het Melckmeyt, hef ég mikla ţekkingu á leirkerum ţeim sem fundust í flakinu. Ţađ hefur greinilega fariđ framhjá Bjarna. Bjarni skrifar:

„Viđ rannsóknina í Höfninni fundust um 300 keramikbrot í Mjaltastúlkunni og er ţađ stćrsta samtímasafn leirkera frá 17. öld frá einum stađ á Íslandi. Ađeins er um eina tegund leirtaus ađ rćđa í flakinu, svokallađan tinglerađan jarđleir, en honum má skipta í maiolica leirtau og faiance leirtau. Báđar gerđirnar voru til stađar, en einkum maiolica leirtau međ fallegum bláum skreytingum af ýmsu tagi, svo sem dýra og blómamyndum. Nćr mikilvćgi safnsins út fyrir Íslands vegna ţess ađ nokkrum árum eftir ađ Mjaltastúlkan sökk var komiđ á laggirnar leirkeraverksmiđju í Ţýskalandi sem framleiddi ţví sem nćst eins leirtau og í Mjaltastúlkunni, en ţađ var hollenskt. Fundurinn frá Flataey gćti veriđ lykilfundur til ađ ađskilja og aldursgreina ţessi leirker í framtíđinni en ekki er algengt ađ finna safn leirkera sem er jafn samstćtt og vel afmarkađ í tíma". 

Vitnar höfundur međ ţessum upplýsingum sínum, sem eru meira eđa minna rangar, í bók dr. Guđrúnar Sveinbjarnardóttur, Leirker á Íslandi,  frá 1996,  bls. 32. Á blađsíđu 32 í bók Guđrúnar Sveinbjarnardóttur stendu ekkert ađ (né annars stađar í bókinni). Í bók Guđrúnar er reyndar einnig greint rangt frá leirkerunum sem fundust í flaki Het Melckmeyt í Flateyjarhöfn.

Nú er ţađ svo, ađ leirkerin í Melkmeyt eru öll svokölluđ faiance leirker, eđa ţađ sem Bretar og Bandaríkjamenn kalla Delft-ware. Faiance eđa fajansi, sem er ágćtt íslenskt heiti, dregur nafn sitt af leirkeraframleiđslu í Faenca á Ítalíu og Maiolcia fćr nafn sitt frá Spáni. Sérfrćđingar í dag kalla venjulega hvít og blá afbrigđi Faienca, og skálar, ker og önnur ílát međ marglitri skreytingu (polychrome) skilgreina menn sem tegundina Maiolicu.

Ţ.e.a.s. blátt og hvítt (eđa alveg hvítt/pípuleir og tinglerungur) í skreyti er fajansi, en hvítt, blátt og ađrir litir skilgreinist sem maiolica eđa majolica. 

Hollendingar sem fluttu til Frankfurt am Main hófu framleiđslu á fajansa áriđ 1660 og nćstu árin ţar á eftir. Ein gerđ leirskála sem fundust í flaki Het Melckmeytvar lengi talin hafa orđiđ til eftir 1660 í Frankfurđu. Ţar sem ţessi tegund finnst í  flaki hollensks skips sem sökk áriđ 1659 er afar ólíklegt ađ gerđin hafi orđiđ til í Ţýskalandi. Hún er hollensk. Bjarni hefđi betur haft ţađ rétt eftir mér og spurt mig í stađ ţess ađ skila frá sér svona rugli. 

31 b (2)

Fajansi sem fannst í Het Melckmeyt og sem ćttađur er frá Frakklandi. Ljósm. Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson 

Til upplýsingar má bćta viđ, ađ óskreyttar skálar, hvítar međ bylgjuđum kanti/ börđum, sem ég fór međ prufur af til Hollands á 10. áratug síđasta aldar, eru ekki ítalskar eins og fornleifafrćđingar ţá héldu fram. Ungur hollenskur sérfrćđingur hefur nú sýnt fram á ađ fornleifafrćđingur sá sem ég hafi samband viđ í Amsterdam „gaf sér" einfaldlega ađ ţessi gerđ skála sem finnst í miklum mćli í Niđurlöndum hafi veriđ framleiddar á Ítalíu. Sá gamli, Jan Baart, sem var yfirfornleifafrćđingur Amsterdamborgar rannsakađi ţađ hins vegar aldrei. Ţegar fariđ var ađ gćta ađ ţví hvađ var til af sams konar diskum kom í ljós, ađ á Ítalíu könnuđust menn ekkert viđ ţessa gerđ diska. Ţeir eru hins vegar frá Norđur-Frakklandi, frá borgunum Nevers og Rouen viđ Leirubakka (Loire) og nánasta nágrenni. Hávísindalegar rannsóknir hafa nú sýnt fram á ţađ.

Ţetta voru ađeins fáein dćmi um frekar lélega frćđimennsku í annars fallegri bók, en oft er flagđ undir fögru skinni eins og skrifađ stendur.

En margt er einnig gott í bókinni, sérstaklega ljósmyndir frá einstaklega fallegum uppgröftum Bjarna Einarssonar. T.d. myndin frá Ţjótanda viđ Ţjórsá á bls. 110, eđa fjárborgin í Hagaey í Ţjórsá á bls. 156, sem bera vott um falleg og vönduđ vinnubrögđ Bjarna.


Nathan og fressiđ

Fregnmidi Nathans

 

Allir Íslendingar, sem eiga feitlagin börn og ófríđ, ţekkja Cocoa Puffs, amerískt ruslfćđi sem hellt hefur veriđ í kok íslenskra barna áratugum saman, tannlćknum og útfararstjórum til mestrar ánćgju.

Hitt vita ţó fćstir, ađ fyrirtćkiđ sem flytur ţetta ómeti inn og kallar ţađ morgunmat, ber gamalt og rótgróiđ nafn í íslenskri verslunarsögu: Nathan & Olsen. Ţótt Olsen og Nathan séu fyrir löngu komnir undir grćna torfu heitir fyrirtćkiđ nú http://www.nathan.is/ á veraldarvefnum.

Frits Heymann Nathan 

Frits Heymann Nathan á sokkabandsárum sínum

Nathan sá er ljćr ţessari heildsölu nafn sitt, án ţess ađ geta gert ađ ţví, var danskur gyđingur, Frits Heymann Nathan ađ nafni. Hann verslađi á Íslandi í byrjun 20. aldar og stofnađi ađ lokum verslun međ Olsen, sem hét fullu nafni Carl Olsen. Ég hef skrifađ um Nathan hér, en hann var m.a. fađir Ove Nathans kjarneđlisfrćđing, sem ég heimsótti eitt sinn á Niels Bohr-stofnuninni til ađ fá upplýsingar um föđur hans, sem dó ţegar Ove var tiltölulega ungur. Ove Nathan vissi ţví svo ađ segja ekkert um afrek föđur síns á Íslandi. Á fjórđa áratugnum fór Frits út i kókosbolluframleiđslu (flřdeboller og negerkys) í Kaupmannahöfn og hafđi ofan af fyrir fjölskyldu sinni međ ţví, ţví Danir hafa alltaf borđađ meira af slíku kremmeti og engu minna en matargötin á Íslandi.

Nathan hafđi skopskyn gott. Eitt sinn, er hann var enn á Íslandi, langađi hann eđa konu hans unga í kött og hann lét prenta fyrir sig fregnmiđann sem myndin efst er af. Nathan var tilbúinn ađ greiđa heilar 10 kr. út í hönd fyrir heilbrigđan, ţrílitan fresskött sem ekki var blá- eđa gráleitur og allra síst málađur. Ég hef spurt afkomendur Nathans, hvor til vćri mynd af ţessum ketti, en ţeir töldu svo ekki vera.

Ég skrifađi fyrir nokkrum árum grein um Nathan og köttinn ómálađa fyrir  tímaritiđ Rambam, sem ég ritstýrđi hér í Danmörku um tíma. Sýniđ nú menningalega tilburđi og lesiđ dönskuna, ţví ég nenni ekki ađ snúa öllu ţví sem ég skrifađi ţá yfir á íslensku.

Fregnmiđinn hans Nathans, ţar sem hann lýsti eftir hentugum ketti, er varđveittur á Borgarskjalasafni Reykjavíkur, ţar sem ég rakst eitt sinn á hann, ţar sem hann hékk innrammađur á bakstigagangi.


Iceland's Nazi Ghosts

Gunnar and Lohse leaving Hitler

 

Earlier this year Rabbi Abraham Cooper of The Simon Wiesenthal Center criticized the annual broadcast of the Hymns of the Passion in Iceland. However, the 17th century anti-Semitic hymns are not the only spooks from the past haunting the Icelanders.  

The Nazi sympathies of one of Iceland´s leading authors of the 20th century create a stir in Iceland, long after his death. Gunnar Gunnarsson (1889-1975), a renowned author of his time, had clear cut Nazi sympathies, a fact that many Icelanders do not want to hear, see or listen to.

Gunnarsson published the bulk of his work in Denmark in Danish, where he was quite a significant author in the first half of the 20th century. Gunnarsson was actually considered several times for the Nobel Prize in literature. Gunnarsson was also a highly regarded author in Germany, and especially in Nazi-Germany where the elite took a great fancy to him. In Germany Gunnarsson was defined as the Icelandic farmer´s son, an image which tickled the aesthetics of the Nazis.

Gunnar Gunnarsson was also fascinated by the Third Reich. He was a member of the Nordische Gesellschaft, an organisation headed by Alfred Rosenberg, Heinrich Himmler as well as the butcher from Riga, Hinrich Lohse. Nordische Gesellschaft was an organisation, through which the thugs and criminals of the Nazi regime sought Scandinavian academic acceptance and cooperation. Plenty of intellectuals in Scandinavia were eager to participate in this Nazi charade, Gunnarsson being one of the most ardent supporters. He made numerous trips to Germany giving lectures and promoted conferences and shows for the Nordische Gesellschaft in Denmark as well as contributing to Der Norden, the monthly of the organisation. He received an honorary doctorate at a Nazi University in Germany and Nazi-Germany became his major source of income. In his native Iceland, Gunnarsson wrote a letter to Hitler praising the Anschluss, the annexation of Austria. The letter was published in an Icelandic daily.

The final salute of Gunnar Gunnarsson to Nazi Germany was his sudden trip from Iceland in early 1940 to Germany, where he gave lectures and read from his works in 44 different cities and towns. The visit was crowned by his personal meeting with Hitler on 20 March 1940 in the office of the Führer in Berlin. The personal photographer of Hitler, Heinrich Hoffmann, caught Gunnarsson together with Hinrich Lohse, leaving the meeting with Hitler. Lohse, who was also a farmer´s son like Gunnarsson, continued his career organizing the killing of Jews by the thousands in Latvia, while Gunnarsson returned to his Icelandic sheep-farm. After the war his Nazi sympathies were hushed down and he became one of the most ardent spokesmen of Nordic cooperation and a critic of Socialism in Iceland.

Recently the Icelandic historical/archaeological blog, Fornleifur, written by Dr. Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson (and you are reading it by the way, in a special English version), dealt with the post war denial of Gunnarsson´s Nazi sympathies. The blog was among other things critical of a recently published biography on Gunnarsson, which claims he wasn´t a Nazi at all. A state-run institution in his name, Gunnarsstofnun, at his Bavarian style villa at Skriduklaustur in East-Iceland, doesn´t give detailed information about his co-operation with Nazi Germany.

On 16 September four photographs of Gunnarsson´s visit to Germany in 1940 were published on Fornleifur, (where Gunnarsson Nazi sympathies had been dealt with on an earlier occation) and one of them was donated to the Gunnar Gunnarsson research Center in East Iceland. The Icelandic State Broadcasting service, (RÚV), the same day published the photograph of Gunnarsson on the the steps of Hitler´s headquarters which had appeared on Fornleifur. However, after roughly two hours on the website of the state broadcasting service, the news item (here in a printscreen) and the accompanying picture vanished into thin air. No traces could be found of the this news item. Censorship had hit Iceland once again. In the 21th Century it was obviously not possible to show a photograph of an Icelander licking the boots of Nazi war criminals in the official media in Iceland.

The Icelandic broadcasting service which annually proudly broadcasts the reading of the anti-Semitic Hymns of the Passion, as the highlight of Icelandic culture, doesn´t seem to be comfortable publishing incriminating pictures of one of the main authors of Iceland fraternizing in the courts of Adolf Hitler. It is still to be seen who ordered the censorship.

There used to be something rotten in the State of Denmark, but its rapidly spreading.

Gunnar Königsberg 1940

Gunnar Gunnarson in Königsberg (Today the Russian Kaliningrad)

   Gunnar in Gera

Gunnarsson thanks the inhabitants of the the city of Gera in Thüringen. Note how well ornated the literary enthusiast of Gera are. 

Reichenber a lille

Gunnar Gunnarsson signes the Golden Book of the city of Reichenberg (Today the city of Liberec in the Czech Republic).


Hvađ sagđi Gunnar ?

Gunnar hittir Hitler 1a lille

Hvađ sagđi Gunnar ţegar hann heilsađi á Hitler, en ţađ gerđi hann svo sannarlega ţann 20. mars 1940. Sagđi hann Gnädiger Herr eđa einfaldlega Mein Führer. Ég giska á ţađ síđara, enda tel ég Gunnar Gunnarsson hafa veriđ brennandi nasista, engu síđri en Norđmanninn Knut Hamsun.

Nýlega ćsti ég mann og annan međ ţví ađ halda nasisma Gunnars fram (sjá hér og hér) og benda á stađreyndir, sem ekki hefur veriđ hampađ hingađ til. Sumir vildu ekki trúa mér. En eins og Mark Twain skrifađi: Ţađ er auđveldara ađ plata fólk, en ađ sannfćra fólk um ţađ hafi veriđ platađ.

Hér er svo myndin sem ég lofađi landsmönnum og lesendum mínum. Gunnar er hér nýkominn af fundi međ Hitler í Berlín. Aríska svartfuglinn í lífverđi Hitlers ţekkjum viđ ekki, en sá feiti til vinstri er einn af morđhundum Hitlers í Lettlandi, Hinrich Lohse, sem var gildur limur í Nordische Gesellschaft líkt og Gunnar. Gunnar fór af fundinum međ Hitler og slátrađi litlum lömbum á Hérađi, en Lohse drap gyđinga eins og flugur í Lettlandi.

Eftir öll ţessi ár kemur ţessi ljósmynd af eina Íslendingum sem talađi viđ Hitler nú fyrst fyrir sjónir Íslendinga. Var eitthvađ ađ? Frćđileg hćgđarteppa? Afneitun?

Gunnar var skáld í "góđum félagsskap", líkt og Laxness. Ţeir voru "sjálfstćđir menn", en ţrátt fyrir ţađ allháđir ofurstefnum í útlandinu og ţjónkunarsamir viđ útópíur. Ţetta er einfaldlega stađreynd sem menn verđa kyngja í stađ ţess ađ stinga höfđinu í sandinn. Gunnar var markađur af sínum samtíma. Eftir heimsstyrjöldina hentađi ţađ ekki vel ađ hafa veriđ í kaffi hjá Hitler.

Ég er ekki í vafa um, ađ allar (hugsanlegar) Nóbelsverđlaunaóskir Gunnars hafi fariđ fyrir ofan garđ og neđan, ţví svona mynd og ađrar af Gunnari og vitneskju um nasisma hans hafđi Nóbelakademían í Svíţjóđ séđ og fengiđ. Ţótt margir sćnskir menningarvitar hefđu horft gapandi af ađdáun til nasismans, vildu fćstir ţeirra muna eftir ţví ađ stríđinu loknu.

Í dag sendi ég myndina í hárri upplausn til Gunnarsstofnunar á Skriđuklaustri. Á hinu ríkisstyrkta menningar- og upplýsingasetri býst ég ekki viđ öđru en ađ menn hengi myndina upp á vegg í svörtum ramma međ öđrum senum úr lífi Gunnars Gunnarssonar. Ég spái ţví ađ innan skamms verđi ţessi mynd einnig komin á heimasíđu Gunnarsstofnun og inn í sögubćkur sem hingađ til hafa sagt okkur ađ Gunnar hafi alls ekki veriđ neinn nasisti. Einar Már Guđmundsson getur nú hćtt ađ ljúga Dani fulla um Gunnar.

Myndir birtist í tímaritinu Der Norden, Jahrgang 17, hefti 5. 1940.  Ţetta rit var til á ýmsum menningarheimilum í Reykjavík hér um áriđ. En varđ svo mjög sjaldgćft, og af öllu má dćma ađ Gunnar hafi fargađ sínu eintaki.

Textinn viđ myndina hljómađi svo:

Der Führer empfing den bekannten isländischen Dichter Gunnar Gunnarsson. Gunnar Gunnarsson, der bei seinem Empfang durch den Führer vom Leiter der Nordischen Gesellschaft, Gauleiter und Oberpräsident Lohse, und vom Präsidenten des Großsen Rates der Nordischen Gesellschaft. Oberbürgermeister Staatsrat Dr. Dreschler, Lübeck, begleitet war, hat im Laufe des Winters in 44 deutschen Städten für die Nordische Gesellschaft mit großen Erfolg Vorlesungen aus seinen Werken abgehalten. (Aufn. Heinrich Hoffmann).

Ţetta var ekki eina myndin sem birtist ađ skáldinu í Ţýskalandi áriđ 1940. Nokkrar ađrar, ţar sem hann las upp úr bókum sínum í ársbyrjun 1940, hafa einnig birst. Hér eru ţćr:

Gunnar Königsberg 1940

Gunnar Gunnarson les upp í Königsberg (sem heitir Kaliningrad í dag)

   Gunnar in Gera

Gunnar ţakkar íbúum Gera í Thüringen fyrir góđar móttökur. Takiđ eftir ţví hve vel merktir hinir bókmenntaáhugasömu borgarar eru.

Reichenber a lille

Gunnar ritar nafn sitt í hina gylltu bók borgarinnar Reichenberg (í dag Liberec í Tékklandi)


Er kryppa Ríkharđs III fundin ?

Richard_III_earliest_surviving_portrait
 

Flestir ţekkja krypplinginn, geđsjúklinginn og óţokkann Ríkharđ III frá samnefndu leikriti Williams Shakespeares frá 1591. Viđ ţekkjum einnig mörg hvernig Laurence Olivier gerđi honum skil í kvikmyndaútgáfu leikritsins frá árinu 1955.

Ekki vilja allir Bretar sćtta sig viđ Ríkharđ III í međferđ Shakespeares og ýmissa leikara sem vildu sýna okkur hve góđir ţeir voru ađ leika óţokka. Stofnađur hefur veriđ sjóđur, The Richard the III Foundation, Inc. sem efla á rannsóknir á sögu Ríkharđs III. Međal annars til ađ rétt viđ ímynd konungsins. Ţessi sjóđur hefur félaga í Bretlandi, í Bandaríkjunum og örugglega víđar. Hver vill ekki vera góđur viđ krypplinga í dag. Ţađ sem viđ ţekkjum um Ríkharđ hefur líka veriđ skrifađ af andstćđingum hans, Tudor-ćttinni, og sá hún sér akk í ţví ađ gera hiđ versta fól úr Ríkharđi.

Nú fara fram fornleifarannsóknir í Leicester á Englandi, sem m.a. eru styrktar af sjóđ ţessum. Rannsóknirnar fara fram á bílastćđi, ţar sem hann er talinn hafa veriđ greftrađur eftir orrustuna viđ Bosworth Akra áriđ 1485. Á bílastćđinu í Leicester hafa fornleifafrćđingar grafiđ síđan í ágúst, en undir bílastćđinu stóđ áđur sú klausturkirkja sem mađur veit ađ Ríkharđur III var greftrađur í.

Viti menn, ţegar á fyrstu vikum rannsóknarinnar, sem stýrt er af fornleifafrćđingum viđ háskólann í Leicester, hafa menn fundiđ beinagrind manns međ kryppu (sjúka hryggjaliđi) og örvarodd í höfuđkúpunni. Gröfin fannstí í kór kirkjurústarinnar.

fundarstadur

Örin sýnir hvađ bein krypplingsins fundust í Leicester

Konungaáhugi Breta eru auđvitađ svo gífurlegur, ađ fyrir löngu er búiđ ađ finna afkomendur Ríkharđs III. Ţá er ađ finna í Kanada. Ţangađ flutti bresk kona fyrir mörgum árum og giftist einhverjum Ibsen. Sonur hennar Michael Ibsen, 55 ára, sem fluttist til London og er ţar húsgagnasmiđur, hefur nú veriđ beđinn um ađ gefa DNA sýni úr sjálfum sér til ađ bera saman viđ DNA-iđ úr beinagrindinni í Leicester. Ef hćgt verđur ađ sýna ađ móđurgen (mítókondríal gen) Ibsens séu ţau sömu og í beinagrindinni er hćgt ađ fćra sterkar líkur ađ ţví ađ krypplingurinn undir bílstćđinu í Leicester sé Ríkharđur III. En svo er aldrei ađ vita, kannski er Ibsen alls ekki kominn af Ríkharđi, og getur ţá beinagrindin samt sem áđur veriđ af Ríkharđi. Ţađ verđur kannski erfitt ađ sanna. Svo ţarf erfđaefniđ í beinagrindinni líka ađ henta til rannsóknanna, og ţađ er enn óvíst.

Ibsen sýni

Michael Ibsen tekur DNA sýni úr sjálfum sér fyrir framan fjölmiđlana. He looks a bit Royale with a lollipop!

Haskoli eda mediasirkus 

Fjölmiđlasirkus í Leicester, nú spyrja menn sig hvort leggja eigi beinin til hinstu hvílu í Westminster Abbey, ef ţau "reynast úr Ríkharđi"

Mađur leyfir sér ţó ađ efast, og undrast ađ fornleifafrćđingar taki ţátt í svona fjölmiđlasirkus. En stundum er fornleifafrćđin hundheppin líkt og óţokkinn.

Laurence-Olivier-Richard-001
Olivier í hlutverki Ríkharđs III

Lea var myrt i Sobibor

de la Penha
 

Lea Judith de la Penha frá Amsterdam í Hollandi varđ ađeins 6 ára. Líf hennar var tekiđ af henni á hrottalegan hátt vegna haturs sem gýs öđru hvoru upp í Evrópu. Hún var myrt ásamt 165.000 öđrum trúsystkinum sínum í útrýmingarbúđunum í Sobibor í Suđur-Póllandi. Taliđ er ađ um 200.000-250.000 manns, flest gyđingar, hafi veriđ myrtar í Sobibor á árunum 1942-43.

Nú hefur hópur fornleifafrćđinga undir stjórn ísraelska fornleifafrćđingsins Yoram Haimis rannsakađ leifar helfararinnar í útrýmingarbúđunum í Sobibor. Ţeir hafa međal annars fundiđ lítiđ ferhyrnt merki úr áli, sem á hefur veriđ slegiđ nafn Leu Judith de la Penha. Lea litla hefur líklega boriđ ţetta merki, eđa taska hennar, er hún var flutt til Sobibor međ foreldrum sínum.

Lea Judith de la Penha fćddist ţann 11. maí áriđ 1937 í Amsterdam. Foreldrar hennar voru Judith de la Penha-Rodriques Parreira og David de la Penha. Ţau voru flutt nauđug í gripavögnum frá Hollandi áriđ 1943 til Sobibor útrýmingarbúđanna í Suđur-Póllandi. Ţar voru Lea litla og foreldrar hennar myrt ţann 9. júlí 1943.

De la Penha fjöskyldan var stór fölskylda í Hollandi fyrir 1940, en meirihluti međlima hennar var myrtur í Helförinni. Eins og nafniđ bendir til átti fjölskyldan ćttir sínar ađ rekja til Portúgals og Spánar. Frá Portúgal flýđu gyđingar undan trúarofsóknum kaţólsku kirkjunnar og annarra yfirvalda á 16. og 17. öld, m.a. til Niđurlanda.

De la Penha 

De la Penha fjölskyldan í heimsókn hjá kristnum vinum/ćttingjum. Lea er fremst á myndinni.

Lea de la Penha endađi ćvi sína í gasklefa í Sobibor eins og flestir ađrir gyđingar ţar. Hún var ein 4300 gyđinga af portúgölskum uppruna í Hollandi sem myrtir voru í helförinni. 90% allra sefardískra gyđinga í Hollandi voru myrtar í Helförinni og 75% allra gyđinga Hollands, um 101.000 gyđingar frá Hollandi voru sendir til fanga- og útrýmingarbúđa, 96.000 ţeirra voru myrtir. 34,313 gyđingar frá Hollandi voru myrtir í Sobibor.

Á 17. Og 18. öld voru og urđu sumar af portúgölsku flóttafjölskyldunum međal ríkustu fjölskyldna Hollands. Á 20. öld var de la Penha fjölskyldan ekki lengur međal auđugra portúgalskra gyđingaćtta Hollands og höfđu ţví međlimir hennar gifst út fyrir hópinn, annađ hvort gyđingum af ţýskum og pólskum uppruna, eđa kristnum hollendingum. Einn forfađir flestra međlima de la Penha ćttarinnar var ţó mjög ríkur á fé, en ţađ var Josef de la Penha kaupmađur í Rotterdam, sem eignađist Labrador. Vilhjálmur 3. af Óraníu, sem gerđist konungur Englands gaf Josef de la Penha Labrador áriđ 1697 fyrir veitta ađstođ. Gjafabréfiđ er enn til. Ýmsir afkomendur Josefs de la Penha hafa reynt ađ endurheimta Labrador, en án árangurs.

Sobibor sh 2001 2
Minnismerki í Sobibor. Ljósm. Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson 2001

Sobibor 2001

Ég kom til Sobibor áriđ 2001 međ hópi frćđimanna frá Dansk Center for Holocaust og Folkedrabsstudier (DCHF) í Kaupmannahöfn ásamt framhaldsskólakennurum. Viđ vorum á ferđ um Pólland til ađ skođa útrýmingarbúđir og ađra stađi sem tengjast sögu helfararinnar í Póllandi. Á DCFH vann ég í tvö ár og voru rannsóknir mínar á örlögum gyđinga í Danmörku m.a. til ţess ađ DCHF var stofnađ áriđ 2000.

Hópurinn, sem heimsótti Sobibor haustiđ 2001, sá hvernig pólskir fornleifafrćđingar höfđu grafiđ á ýmsum stöđum í Sobibor, en nú er svćđiđ ađ mestu huliđ furuskógi. Rannsókn, eđa réttara sagt frágangur pólska fornleifafrćđingsins Andrzej Kola viđ háskólann í Torun var ađ mínu mati vćgast sagt ekki til mikils sóma og lítiđ hefur birst af niđurstöđum. Hann fann ţó hluta fjöldagrafar sem var svo djúp ađ ekki var hćgt ađ grafa dýpra niđur í vegna grunnvatns. Taliđ er ađ gröfin hafi veriđ allt ađ 5 metra ađ djúp. Lík voru einnig brennd í Sobibor og í lok stríđsins voru lík grafin upp til ađ brenna ţau. Vegna vangetu Kolas til ađ gefa út niđurstöđur sínar hafa rannsóknri hans veriđ skotspónn sjúkra sála sem telja og vilja hald ađ helförin sé ein stór lygi og samsćri. Ţess vegna er gott ađ heyra um ţćr mörgu niđurstöđur sem rannsóknir undir stjórn Yoram Haimis hafa leitt í ljós. Hér er hćgt ađ lesa grein eftir hann, ţar sem hlutar fyrri niđurstađna af rannsóknum í Sobibor eru lagđar fram.

Hola Kola SOBIBOR 2001 2

Hola um 3,5 metra djúp, sem hefur innihaldiđ mikiđ magn af brunaleifum. Ţarna rannsakađi fornleifafrćđingurinn Andrzej Kola áriđ 2001. Samkvćmt einni grein eftir hann frá 2001 var ţarna hús.  Ljósm. Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson 2001.

A.Kola plan

Bláa pílan sýnir gryfju ţá sem ég ljósmyndađi áriđ 2001. Hún er kölluđ "Building B", en ţarna hefur varla veriđ nokkur bygging en mikiđ var af ösku, kolum  og rusli sem hefur veriđ kastađ í ţessa gryfju.

Hópinum sem ég fylgdi til Sobibor áriđ 2001 var tjáđ, ađ rannsóknunum Andrzej Kolas vćri lokiđ, en ýmsir fundir höfđu veriđ skildir eftir á glámbekk, og ekki fyllt upp í nokkrar holur suđur af ţeim fjöldagröfum sem hann fann. Einn menntaskólakennari sem var í för međ okkur hafđi tekiđ brot úr öskju úr bakelíti, sem líklega er hollensk sem lá međ öđrum fundum á kanti mikillar gryfju. Hann lét mig hafa brotiđ og ég geymi ţađ enn. Ég reyndi lengi ađ hafa samband viđ pólska fornleifafrćđinginn Kola sem stjórnađi rannsóknunum í Sobibor, en fékk aldrei svar. Nú mun ég hafa samband viđ Yoram Haimi til ađ koma gripnum í réttar hendur.

Bagelite Sobibor
Brot úr loki úr bakelíti sem lá á glámbekk eftir fornleifarannsóknir í Sobibor áriđ 2001. Ef einhver hefur hugmynd um hvađ WB stendur fyrir vćri ég fekinn ađ fá upplýsingar. Ljósm. Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson 2012.

 

DSCN6524 [1600x1200]
Mynd frá ranssóknum Yoram Haimis í Sobibor.
 

Svo talađ sé um fórnarlömb

Ţess má geta, ađ sá sem ţetta ritar varđ í Sobibor "fórnarlamb" mannýgra moskítóflugna, sem réđust á ökkla mína. Dóttir mín, Lea, hafđi gefiđ mér í afmćlisgjöf sokka međ mynd af Andrési Önd á skaftinu, sem hún hafđi fundiđ međ móđur sinni í Netto-verslun í Kaupmannahöfn. Ég var einmitt í ţessum sokkum sem Lea gaf mér í Sobibor. Flugan sótti í Andrés Önd og stakk hann í sífellu og saug, en ţađ var náhvítur ökklinn á mér sem varđ fyrir barđinu á varginum en ekki öndin. Ég bólgnađi mjög illa upp um kvöldiđ og varđ daginn eftir ađ leita mér lćknis í Lublin, međ fćtur sem meira líktust fótum fíls en manns. Međan ferđafélagar mínir fóru m.a. til Majdanek. Lćknir nokkur á slysadeild spítala, sem var skammt frá Hóteli okkar. Hann sprautađi mig og gaf mér lyfseđil. Lyfin hjálpuđu strax og eftir tvo daga gat ég aftur gegniđ í skóm. Eftir ţađ kallađi ég lćkni ţennan sem hjálpađi mér Töframanninn frá Lublin.


Ť Fyrri síđa | Nćsta síđa ť

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband