Fćrsluflokkur: Saga íslenskrar fornleifafrćđi
Enn um Ólafíu - og Gordon Childe
2.9.2015 | 16:45
Ólafía Einarsdóttir var fyrsti menntađi fornleifafrćđingur okkar Íslendinga og fyrsta íslenska konan sem lauk prófi í fornleifafrćđi. Ţađ gerđi hún áriđ 1948. Hún stundađi nám sitt í 4 ár viđ University College i Lundúnum og lauk ţađan B.A. prófi í fornleifafrćđi.
Hún starfađi ţó mjög stutt sem fornleifafrćđingur (1951-52) og sneri sér ađ öđrum verkefnum og frćđum, ekki minnst vegna ţess ađ samstarfiđ viđ Kristján Eldjárn á Ţjóđminjasafni Íslands, ţar sem hún kom til starfa áriđ 1951, gekk ekki sem skyldi. Of mikill ágreiningur var á milli fornleifafrćđingsins og Kristjáns Eldjárns ţjóđminjavarđar, sem ekki hafđi löglegan titil í fornleifafrćđi. Ólafía sagđi upp starfi sínu áriđ 1952.
Bjarney Inga Sigurđardóttir skrifađi áriđ 2009 B.A. ritgerđ í fornleifafrćđi um Ólafíu, ţar sem má lesa um árekstra ţeirra Kristjáns og Ólafíu, sem bćđu voru viljasterkar og menntađar persónur. Mig langar ađ benda mönnum á ađ lesa ritgerđ Bjarneyjar til ađ kynnast í fljótu bragđi störfum Ólafíu, ţó kannski sé of mikiđ gert úr kvenmannsleysinu í fornleifafrćđi í ritgerđinni, eins og ţađ hafi veriđ eitthvađ samsćri. Og hefur ekki úr rćst? Nú er nćr allir fornleifafrćđingar á Íslandi kvenmenn fyrir utan örfáa veikburđa karla.
Ólafíu Einarsdóttur dvelur nú mög veik á elliheimili í Kaupmannahöfn og hefur eiginmađur hennar Bent Fuglede gefiđ gömlum nemanda hennar leyfi til ađ birta greinar og ritgerđir eftir hana á academia.edu og taka hluta af bókasafni Ólafíu í von um ţađ gćti nýst einhverjum öđrum en Ólafíu. Hef ég og ađrir notiđ góđs af ţví örlćti, líkt og ađrir íslenskir fornleifafrćđingar hafa notiđ góđs af örlćti Ólafíu á síđari árum, ţegar hún međ eigin fé hefur styrkt útgáfu tímaritsins Ólafíu, rits íslenskra fornleifafrćđinema. Ţađ sýnir örlćti og áhuga Ólafíu á sínu upphaflega fagi einna best.
Eitt af ţeim verkum Ólafíu sem Jens Ulff-Mřller hefur birt er licentiatsritgerđ hennar frá háskólanum í Lundi, sem einnig fjallar um tímatal líkt og doktorsritgerđ hennar frá 1964. Ţessi Fil.lic. ritgerđ frá Lundi er ekki nefnd í ritgerđ Bjarneyjar Ingu um Ólafíu, enda hefur ritgerđin aldrei veriđ gefin út. En nú er hún ađgengileg. Hún er ađ ákveđnu marki athyglisverđ, ţó langur tími sé liđinn frá ritun hennar, en gaman er ađ skođa hana í tengslum viđ doktorsritgerđ Ólafíu. Ég er viss um ađ einhverjum ţyki gaman ađ henni.
Í minni vörslu er nú bók V(ere) Gordon Childes, Prehistoric Communitis of the British Isles, sem Ólafía Einarsdóttir las spjaldanna á milli og notađi í námi sínu í London. Bókin er full af athugasemdum og nótum BA-nemans Ólafíu.
Fyrir mjög mörgum árum síđan, ţegar ég og kona mín fórum í mjög fínt kaffibođ hjá Ólafíu á Stúdentagörđum í Reykjavík, ţar sem Ólafía hafđi tekiđ íbúđ á leigu međan hún var stödd á Íslandi, talađi hún mikiđ og mjög innilega um Gordon Childe (1892-1957), sem hefur haft mikil áhrif á hana. Ţegar Gordon Childe var komin á eftirlaun í London áriđ 1956 kom hann á ţriđja Víkingafundinn sem haldinn var í Háskóla Íslands. Kristján Eldjárn sagđi síđar svo frá, ađ ţegar Childe hefđi veriđ spurđur, hvers vegna ekki fyndust minjar frá steinöld á Íslandi, hefđi svar hans veriđ stutt og laggott: "Lélegir fornleifafrćđingar". (Sjá Andrésson, K.E. (1966). Ísland hefur enga forsögu: viđtal viđ dr. Kristján Eldjárn ţjóđminjavörđ. Tímarit Máls og menningar, 27, 352-365). Líklega var ţetta nú húmor einfarans Childes viđ kjánalegri spurningu - en hver veit ...
Nćr hefđi ţó veriđ ađ heyra betur sögur Ólafíu af Childe, sem valdi til sín fáa nemendur sem hann hafiđ trú á, stundum ekki fleiri en 5-6 á önn. Ólafía, sem á fermingaraldri stóđ í rigningunni í Ţjórsárdal og horfđi á fornleifafrćđingana og féll fyrir frćđigrein sem hún aldrei fékk ađ starfa viđ, var ein ţeirra útvöldu.
Ég hef áđur skrifađ um Ólafíu Einarsdóttur hér. Hér má lesa frásögu annars fornleifafrćđings, Nancy Sandars, sem naut leiđsagnar Gordon Childes um svipađ leyti og Ólafía, og allt ber ađ sama brunni. Ađdáunin á Childe skín út úr hverri setningu.
Ţegar Childe kenndi Ólafíu var fornleifadeild University College í London í ţessu húsi. St. John´s Lodge.
Saga íslenskrar fornleifafrćđi | Breytt 7.12.2022 kl. 13:26 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Skammarleg vinnubrögđ
4.7.2015 | 16:03
Oft er fljótlega hćgt ađ sjá, hvort gćđi frćđigreina eru ásćttanleg međ ţví einu ađ athuga, hvernig fariđ er međ heimildir. Ég lćt mér jafnvel stundum nćgja ađ skođa hvernig fornleifafrćđingar og ađrir vitna í ritverk mín ef ţau koma viđ sögu í vinnu annarra.
Oftast gera menn ţađ siđlega og eftir gildandi reglum. En ţví miđur hef ég upplifađ annađ. Ţegar ég uppgötva vankanta á vinnu annarra ţegar ađ mér snýr, er ég ekkert smeykur viđ ađ segja frá ţví. Ég hef t.d. greint frá ţví hvernig ungprófessor í HÍ í samvinnu viđ ađra gerđi sig sekan um frćđilega óásćttanleg vinnubrögđ í tilraun sinni og annarra ađ gera skođanir og niđurstöđur mínar um aldur byggđar í Ţjórasárdal ađ sínum (sjá hér).
Tilvitnanafúsk - Cambridge style?
Áriđ 2012 birtist greinin "The Roles of Pit Houses and Gendered Spaces on Viking-Age Farmsteads in Iceland" í hinu virta tímariti Medival Archaeology (56:2012) (sjá greinina hér) Ef tímaritiđ hefur áhyggjur á copyright-rétti greinarinnar, bendi ég ţeim á ađ hafa samband svo ég geti sagt ţeim frá gćđum greinarinnar sem ţeir birtu. Ţađ geri ég gjarna opinberlega á ensku og öđrum tungumálum.
Höfundur greinarinnar er Karen Millen (sjá mynd) og fjallar greinin um jarđhýsi og notkun ţeirra. Í ţessari annars áhugaverđri, en samt mjög ófullnćgjandi grein međ of mörgum fyrirframákveđnum tesum og vanţekkingu á ţví hvar jarđhýsi hafa fundist á Norđurlöndum, uppgötvađi ég, ađ vitnađ var í mig. Ţótti mér ţetta afar undarlegt, ţví ég hef ekki hreyft svo mikiđ viđ ţeirri frumtilgátu minni, ađ hugsanlega hafi fundist hluti af jarđhýsi á Stöng í Ţjórsárdal. Ţađ kemur ađeins fram í einni áfangaskýrslu minni frá 9. áratug síđustu aldar, og svo ekki meir, ţví ekki hef ég haft tök á ţví ađ rannsaka máliđ frekar. Nei, ekki var ţađ nú hugsanlegt jarđhýsi á Stöng sem Milek ritađi um er hún vitnađi í ritverk mín í grein sinni um jarđhýsi.
Karen Milek fornleifafrćđingur frá Kanada, sem starfar sem ungprófessor viđ Háskólann í Aberdeen, og segist sérhćfa sig í Íslandi, vitnar í stutta, 35 síđna, ljósritađa rannsóknarskýrslu (sjá ljósmynd neđar) sem ég skrifađi fyrir Vísindaráđ áriđ 1991, eftir ađ ég hafđi látiđ gera AMS kolefnisaldursgreiningar viđ Háskólann í Uppsölum međ stuđningi frá Vísindaráđi. Skýrslan var gefin Ţjóđminjasafni Íslands, en ekki til ţess ađ menn vćru ađ klćmast á niđurstöđum hennar í bresku tímariti.
Karen Milek hefur m.a. fengiđ Ph.D. gráđu út á ţessa grein sína viđ Háskólann í Cambridge. Slíka gráđu er hćgt ađ fá ţegar menn skrifa greinar sem innihalda gallađa og algjörlega innistćđulausa tilvísun í "upplýsingu" í skýrslu eftir mig sem ber heitiđ Kolefnisaldursgreiningar (AMS) á sýnum frá fornleifa- rannsóknum í Ţjórsárdal.
Mér til mikillar furđu vitnar Karen Milek í atriđi (sjá bls. 87) sem alls ekki er ađ finna í skýrslu minni sem hún ţykist vitnar í. Hún er ađ fjalla um jarđhýsi ađ Gjáskógum í Ţjórsárdal. Ég fjalla alls ekkert um ţann stađ í skýrslu ţeirri sem hún vitnar í. Milek láist einnig ađ greina frá ţví, ađ ritverk mitt sé ljósrituđ skýrsla til Vísindaráđs og tileinkar hana ranglega Ţjóđminjasafni Íslands (sjá heimildaskrá í grein Mileks, bls. 129). Ţetta síđasta atriđi sýnir mér, ađ annađ hvort hefur Milek aldrei haft skýrslu mína á milli handanna, eđa ađ hún kann alfariđ ekki međ rétt mál ađ fara.
Ekki er nóg međ ađ rangt sé vitnađ í eitthvađ sem alls ekki stendur í skýrslunni, sem höfundur ţykist vitna í; Einnig er sagt ađ skýrslan mín sé frá 1989. Umrćdd skýrsla er frá 1991 og kemur ţađ mjög greinilega fram á kápu skýrslunnar innanverđri, sem og af fylgiskjölum sem birt eru í skýrslunni.
Ţetta eru einstaklega sóđaleg og óvandvirk vinnubrögđ, höfundi og háskóla hennar til lítils sóma. Vona ég ađ Karen Milek biđjist formlega og opinberlega afsökunar á ţessu í athugasemdum hér fyrir neđan, sem verđa opnar í 50 daga frá birtingu greinar minnar.
Ţađ er einfaldlega ekki rétt međ fariđ hjá kanadíska fornleifafrćđingnum Karen Beatrice Milek. Í téđri skýrslu eftir mig, sem Milek hefur greinilega aldrei lesiđ, ţar sem hún getur ugglaust ekki lesiđ íslensku eđa önnur Norđurlandamál sér til gagns, stendur ekkert um Gjáskóga eđa aldursgreiningu á 1104 laginu. En ţađ segist hún vitna í. Hvernig hún leyfir sér ađ halda ţví fram í ritgerđ sem hefur veriđ dćmd hćf sem hluti af Ph.D. gráđu, er mér óskiljanlegt. Ţađ er vitaskuld vandamal háskólans í Cambridge, en fyrst og fremst vandamál Mileks og ţeirra fornleifafrćđinga á Íslandi sem fóđra hana međ röngum upplýsingum í algjöru ólćsi hennar á íslenska menningarsögu og fornleifarannsóknir.
Eđa bara íslenskar ađferđir?
Mig grunar auđvitađ, hvađan ţessi meinloka hjá Karen Milek er komin og kann engan annan ađ nefna sem heimildamann hennar en Orra Vésteinsson, sem Milek hefur starfađ međ. Međal annarra ţakkar hún Orra fyrir ađstođ viđ gerđ ritgerđar sinnar í Medieval Archaeology. Prófessor Orri hefur einmitt framiđ sams konar heimildamisnotkun á ţví sem ég hef ritađ.
Milek gćti vitaskuld einnig hafa gert ţessa villu án nokkurrar hjálpar. Margir ađrir Íslendingar hafa lesiđ greinina yfir og lánađ í hana efni. Enginn ţeirra hefur séđ ţessa yfirlýsingargleđi fornleifafrćđingsins og tilvitnun í grein sem ekki inniheldur upplýsinguna sem vitnađ er í. Ţađ er neyđarlegt.
Grein Mileks má vel vera hin besta smíđ, fyrir utan soralega yfirreiđ á niđurstöđum mínum. Hún heldur ţví t.d. fram jarđhýsin hafi veriđ "dyngjur" kvenna, ţar sem konur sátu og ófu og unnu međ ull - ţótt ekki vilji ég útiloka ađ karlar hafi einnig unniđ slík störf. En í doktorsritsmíđum vitnar mađur ekki í eitthvađ sem ekki hefur veriđ skrifađ, og heldur ekki rangt í ţađ sem hefur veriđ skrifađ. Ef ţađ eru munnlega upplýsingar, ellegar bréf sem mađur vitnar í, eru til reglur fyrir slíkar tilvitnanir.
Siđareglur
Ađ lokum leyfi ég mér ađ vitna í "siđareglur" Félags Íslenskra Fornleifafrćđinga, sem ég er ekki međlimur í m.a. vegna ţess ađ siđareglurnar hafa veriđ brotnar svo oft gegn mér og öđrum, ađ ég tel ţćr vera tvískinnung og yfirskin fyrir siđleysi sem viđhefst í íslenskri fornleifafrćđi :
- Fornleifafrćđingum ber ađ sýna vinnu annarra fornleifafrćđinga tilhlýđilega virđingu og mega ekki eigna sér verk ţeirra eđa hugmyndir.
- Fornleifafrćđingar skulu í starfi sínu forđast óheiđarleika og rangfćrslur. Ekki skulu ţeir vísvitandi leggja nafn sitt viđ neinar athafnir af ţví tagi og ekki heldur umbera ţćr hjá starfsfélögum sínum.
Vonandi munu erlendir fornleifafrćđingar sem vinna á Íslandi, og sér í lagi ţeir sem ekki eru lćsir á íslensku, kynna sér ţessar reglur og lćra. Ţví ţćr eru ágćtar ef mađur heldur ţćr. Margir Íslendingar hafa víst ađeins lög til ađ brjóta ţau (sjá hér hvernig prófessor brýtur siđareglur fornleifafrćđinga).
Erlendir fornleifafrćđingar á Íslandi
En verri dćmi eru til um siđleysi erlendra fornleifafrćđinga á Íslandi. Eitt sinn börđust bandarískir fornleifafrćđingar sem leyft hafđi veriđ ađ vinna á Íslandi innbyrđis líkt og hafin vćri ný Sturlungaöld. Heimtufrekur stóramerískur imperíalisti, Thomas McGovern ađ nafni, sem síendurtekiđ braut fornleifalög á Íslandi reyndi t.d. allt sem hann gat til ađ bola öđrum bandarískum fornleifafrćđingum, t.d. Kevin Smith, burt úr rannsóknum á Íslandi. "Iceland was not big enough for other American Archaeologists than Tom McGovern" virtist vera mottóiđ.
Íslendingar sem hann taldi í vegi sínum fengu líka ađ kenna á miskunnarlausum redneck-ađferđum prófessors McGoverns viđ Hunter College, City University New York (CUNY). Ég var einn ţeirra "heppnu" sem lenti í einelti McGoverns, eftir ađ ég uppgötvađi galla hans og atferli. Hann sagđist mundu sjá til ţess ađ allir bandarískir styrkir sem fćru í rannsóknir á Íslandi myndu verđa sendir "to the Soviets". Ţađ er önnur saga og verri en heimildafúsk. Meira og nánar um ţađ síđar.
Saga íslenskrar fornleifafrćđi | Breytt 6.7.2015 kl. 05:13 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Embćttismannafornleifarannsóknarferđar- skandallinn 1987
28.6.2015 | 11:13
Í ágúst 1987 hélt hópur íslenskra embćttismanna og eiginkvenna ţeirra í helgarferđ ađ Hraunţúfuklaustri í Vesturdal í Skagafirđi.
Ţór Magnússon ţjóđminjavörđur gaf út rannsóknarleyfi til fornleifafrćđings eins međ sćnskt pungapróf í fornleifafrćđi, og bauđ svo vinum hans og kunningjum í helgarrannsókn norđur í land til ađ grafa nokkrar holur í rústirnar í Vesturdal. Ţátttakendur í helgarrannsókninni töldu m.a. sendiherra, fyrrverandi Ţjóđleikhússtjóra, deildastjóra og hjúkrunarforstjóra. Ţetta glćsilega liđ klćddist bláum ćfingagöllum líkt og ađ ferđinni vćri heitiđ á diskótek. Aldrei áđur hafđi fariđ fram fornleifarannsókn á Íslandi sem um leiđ var tískusýning fyrir forljótan útilegufatnađ.
Hvorki meira né minna en hálft tonn af hafurtaski blýantsnagaranna var flutt norđur ađ Gilhaga í Skagafirđi og ţar beiđ ţyrla Landhelgisgćslunnar eins og auđmjúkir ţjónar embćttismannanna og flutti pjönkur ţeirra síđasta spölinn inn ađ Hraunţúfuklaustri. Hljómsveit Rúnars Gunnarssonar, Geimsteinn, hjálpađi einnig međ ađ flytja pinkla og drykkjarföng ferđalanga í Skagafjörđ. Rúnar heitinn var alltaf sami öđlingurinn.
Nćstu tvo daganna gróf ţetta fína fólk eins og ţađ hefđi etiđ óđs manns skít og árangurinn lét vitaskuld heldur ekki leyna á sér. Í Lesbók Morgunblađsins birtist áriđ eftir hin ýtarlegasta ferđalýsing eftir Hrafn Pálsson deildarstjóra í heilbrigđisráđuneytinu. Ţar eru góđar myndir ađ ađförunum og lýsandi mynd ţar sem Ţór Magnússon er sagđur útskýra stein sem búiđ er ađ finna - En hvenćr fćr almenningur og skattborgarinn sem borgađi ţyrluflugiđ útskýringar?
Niđurstöđur?
Ţetta gerđist allt međan fornleifar frá rannsókninni á Stóru Borg eyđilögđust á Ţjóđminjasafni Íslands vegna vanrćkslu og áhugaleysis helgarfornleifafrćđingsins Ţórs Magnússonar. Annađ eyđilagđist einnig (sjá hér).
Hvađ kom svo út úr ţessu helgarkrukki skrifstofublókanna? Svariđ er: EKKERT. Engin skýrsla hefur birst og engin gögn virđast hafa veriđ skráđ frá ţessu helgarverkefni í ágústmánuđi áriđ 1987. Engin sýni hafa veriđ tekin til kolefnisaldursgreininga, ţó svo ađ grafiđ hafi veriđ niđur á fornt eldstćđi.
Reyndar hafđi Ţór Magnússon fariđ ţarna um áđur. Ţađ var í ágúst 1973. Afraksturinn var líka rýr í ţađ skiptiđ. Til ađ mynda tók Ţór međ sér í bćinn nokkra leggi og bein og túlkađi herđablađ bein úr kind sem mannabein (sjá hér). Ţađ eru ţau greinilega ekki, og hefur sá sem skráđi beinin einnig átt erfitt ađ leyna fyrirlitningu sinni á ruglinu er hann skrifađi ţetta í ađfangabók Ţjóđminjasafnsins:
Mannabein úr Hraunţúfuklaustri. Minjar sem Ţór Magnússon ţjóđminjavörđur afhenti 29/8 1973 sem fundust viđ rannsókn ţar. Herđablađ og tveir beinhlutar. Fannst í rúst 1, skála. Mér sýnist ţetta nú vera herđablađ úr stórgrip, líklega nautgrip. Beiniđ neđst fyrir miđju er fjćrendi af lćrlegg líklega af kind/geit og beiniđ lengst til vinstri er líklega fjćrendi af sveif úr kind/geit.
Fáeinar ljósmyndir, vitagagnlausar, frá rannsóknum Ţórs á Hraunţúfuklaustri áriđ 1973 eru síđan skráđar á Sarpi. Sannast sagna er mestur fengur af vísu Kristjáns bónda Stefánssonar í Gilhaga um hina grafandi embćttismenn.
Fornar götur gengiđ, riđiđ
geyst er stefnt í hlađ.
Ţannig herjar Henson-liđiđ
helgan klausturstađ.
Sigurđur Ţórarinsson hafđi einnig grafiđ holur í rústir á Hraunţúfuklaustri áriđ 1972. Holur jarđfrćđinga gefa hins vegar mjög takmarkađar upplýsingar um jarđlagaafstöđu sem fornleifafrćđingar sćkjast eftir, en Sigurđur greindi ţó frá ţví ađ hann í botni einni holunnar hafi fundiđ ljósa gjóskulagiđ úr Heklugosi áriđ 1104 yfir gólflagi. Fyrst var greint frá ţví í Morgunblađinu áriđ 1972 (sjá hér).
Kristján Eldjárn ritađi síđan ágćtt yfirlit, Punktar um Hraunţúfuklaustur, í Árbók fornleifafélagsins áriđ 1973, ţar sem hann fer yfir rannsóknarsögu rústa og tilgátur um eđli rústanna ađ Hraunţúfuklaustri í Vesturdal.
Embćttismannahelgarsportgröfturinn áriđ 1987 bćtti engu viđ ţá sögu, nema ţví ađ embćttismenn gátu fariđ í helgarfornleifarannsókn í Henson-göllum í bođi ţjóđminjavarđar til ađ raska rústum engum til gagns og ánćgju nema sér sjálfum.
Quo vadis?
Nú er öldin önnur. Jarđsjá, radarar og jafnvel vinsćldalistar fréttastofa eru notađir til ađ finna klaustur nú á dögum, og ţau voru greinilega stćrri á Íslandi en víđast hvar á Ítalíu, ef trúa má nýjustu niđurstöđum frá Ţykkvabćjarklaustri. Ef rétt verđur haldiđ á spöđum og skeiđum finnst líklega embćttismađur í bláum Henson-galla á Hraunţúfuklaustri, sem er vel á viđ "fílamann" og tvćr eskimóakonur ađ Skriđuklaustri, ţó ţau hafi blessunin reynst vera frekar ţunnur ţrettándi ţegar upp úr holunni var stađiđ.
En ef aldursgreining Sigurđar Ţórarinssonar sumariđ 1972 voru réttar hefur nú vart veriđ klaustur í Vesturdal og líklegast hafa rústirnar dregiđ nafn sitt af ţeim lokađa (Lat. claustrum) dal sem bćjarstćđiđ er í.
Auxiliator archaeologorum
Saga íslenskrar fornleifafrćđi | Breytt 1.7.2015 kl. 12:32 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Rannsökum nasistana í Sjálfstćđisflokknum!
25.5.2015 | 19:38
"Ţađ hefur veriđ fariđ međ stjórnmálastarfsemi hinna íslenzku ţjóđernisinna sem feimnismál og enginn virđist hafa haft áhuga á ţví ađ fara nánar ofan í tengsl manna hér á Íslandi viđ Ţýzkaland á ţessum árum."
Svo skrifađi Styrmir Gunnarsson á bloggi sínu í dag. Ekki held ég ađ ţetta sé alls endis rétt hjá Styrmi. Ţór Whitehead hafur skrifađ býsnin öll og líka um íslenska nasista, en mest hefur hann skrifađ sína styrjaldasögu út frá íslenskum, breskum og bandarískum heimildum. Jökulssynirnir, ţeir Hrafn og Illugi hafi skrifađ góđa bók um Íslenska nasista (međlimi Flokks Ţjóđernissinna) án ţess ţó ađ geta heimilda, og Ásgeir Guđmundsson hafi velt fyrir sér íslenskum nasistum í grein og bók sinni Berlínarblús, en einnig međ takmarkađri komu í erlend skjalasöfn.
Hver varđ ađ lokum "móđurflokkur" ţessara manna? Draumkennd áadýrkun og ást á brjóstvöđvum 1942. Sólkrossinn á skildinum, sem t.d. norskir nasistar notuđu, sómdi sér nýlega á einkaţotu Björgólfs Thors.
Ekki tel ég ţó ađ ţessir ađilar og ađrir sem hafa skrifađ hér og ţar um íslenska nasista hafi ekki misst af svo miklu í Ţýskalandi. Ţar er ekki um auđugan garđ ađ gresja ţegar kemur ađ upplýsingar um áhuga ţýskra nasista og yfirvalda á Íslandi eftir 1933. Margt eyđilagđist kannski í stríđinu og tengsl íslenskra manna viđ flokk og foringja í Ţýskalandi voru líka takmörkuđ. Ţađ er ekki eins og rjómi ţjóđarinnar hafi veriđ međlimir í Flokki ţjóđernissinna á Íslandi. Sumir af ţessum körlum voru ótíndir tukthúslimir og innbrotsţjófar. Afi Jón Geralds Sullenbergers, Gunnar Jóelsson, var t.d. einn ţessara manna og međ honum í slarkinu var Haukur Mortens. Ţeir félagar reyndu eitt sinn lukkuna međ ţví ađ gerast laumufarţegar (sjá hér og hér).
Ţađ voru helst menningarlega ţenkjandi Ţjóđverjar, og margir ţeirra nasistar, sem höfđu áhuga á Íslandi. Íslendingum sem tengdust félaginu Germaníu eđa sem meiri eđa minni nasistar gengu í Nordisches Gesellschaft var bođiđ til Ţýskalands, ţćttu ţeir nógu áhugaverđir. En Ţýskaland sem lagđi kapp á ađ byggja upp hernađaráform sín vörđu takmörkuđu fé í Ísland og settu t.d. lok á fyrirhugađar rannsóknir á Íslandi á vegum Ahnenerbe-SS sumariđ 1939.
Ţjóđverjar búsettir á Íslandi voru vitanlega margir hverjir gargandi nasistasvín, en ţó ekki í betri samböndum viđ Das Vaterland en íslensku nasistarnir.
Sem bein tengsl viđ Ţýskaland má nefna ferđir sem ýmsum Íslendingum var bođiđ í. Gunnar Gunnarsson hitti Hitler. Öđrum sem bođiđ var var María Markan, Stefán Islandi, Jóns Leifs, Guđmundur Kamban (sjá greinar mínar Kamban er ekki hćgt ađ sýkna og Kamban og Kalkúnninn). Guđmundar frá Miđdal, rektorar HÍ Alexander Jóhannesson rektor og Níels Dungal og fleiri ađdáendur ţýskrar menningar.
Ţví er haldiđ fram ađ ţetta fólk hafi ekki veriđ nasistar, en ţađ hreifs međ ađ mikilli áfergju. Matthías Ţórđarson ţjóđminjavörđur og ţingmađur fékk sent mikiđ magn af alls kyns áróđursefni frá Berlín. Ţví var vísvitandi eytt af Ţór Magnússyni hér um áriđ ţegar tekiđ var til í skjalasafni Matthíasar (sjá grein mína Ţegar Matthíasi var hent á haugana). Mér tókst ađ bjarga örlitlu broti af nasistableđlunum sem Matthías fékk. Ţađ verđur ađ leita á öskuhaugunum til ađ finna restina.
Hvađ varđar tengsl flokksbundinna íslenskra nasista viđ móđurflokkinn er ljóst, ađ hinn kynlegi kvistur Eiđur Kvaran fékk einhvern stuđning frá móđurapparatinu í Ţýskalandi fyrir "vísindastörf" sín (sjá niđurstöđur rannsókna minna á sögu hans og félaga hans í greininni Heil Hitler og Hari Krishna). Einstaka nasisti var einnig betur gefinn en meirihlutinn í flokknum. Nasistinn Davíđ Ólafsson er sagđur hafa stundađ nám í hagfrćđi í Ţýskalandi, en ţví lauk hann aldrei, ţótt ţví sé haldiđ fram af vefsíđu hins háa Alţingis (sjá grein mína Próf seđlabankastjóra, alţingismanns og nasista).
Davíđ kyssir bokkur međ félögum úr áđur en hann hélt til Ţýskalands til "náms".
Hann hafđi ţó aldrei fyrir ţví ađ segja okkur um samskipti sín viđ nasista í Ţýskalandi. Ţeir gáfu honum ekki einu sinni titil á pappír fyrir heimsóknina.
"Foringinn" og Ţýskaland
Gísli Sigurbjörnsson í Ási (einnig kenndur viđ Grund), einn af foringjum íslenskra nasista, skrifađi örugglega einhver bréf til kollega sinna í fyrirheitna landinu, en hvar ţau eru niđur komin er engin leiđ ađ vita. Sjálfur brenndi hann bréfasafn sitt frá ţessu tíma líkt og flestir flokksbrćđur hans og stuđningsmenn. Ţýska utanríkisţjónustan hefur ekkert um hann og heldur ekki Bundesarchiv. Ég hef heldur ekkert fundiđ sem vísađ gćti til skrifa Knúts Arngrímssonar viđ yfirvöld í Ţýskalandi. Ég hef leitađ.
Áriđ 1938 útvegađi Gísli í gegnum sambönd sín viđ Ţýskaland, ţjálfara fyrir Knattspyrnuliđ Víkings.
En er ekki fremur hlćgilegt ađ fyrrverandi ritstjóri blađs sem birti minningargreinar um Gísla í Ási sé ađ biđja um rannsókn á tengslum hans viđ Ţriđja ríkiđ, ţegar ekkert kom fram um nasisma Gísla í minningargreinum um hann í Mogganum áriđ 1994. Afneitunin var algjör. Hvađ veldur áhuganum nú? Er Styrmir ađ reyna ađ skaffa ríkisstyrk handa einhverjum ćttingja til ađ stunda "rannsóknir" viđ HÍ?
Guđbrandur "Bralli" Jónsson
Menn eins prófessor Guđbrandur Jónsson, sem ekki voru flokksbundnir, en heilluđust af Hitler, voru líklegar beintengdari viđ Ţýskaland en pörupiltarnir og slagsbrćđurnir í Ţjóđernissinnaflokk Íslands sem síđar urđu margir hverjir góđir Sjálfstćđismenn. "Bralli", sem af einhverjum furđulegum ástćđum taldi sig vera krata, var einn ţeirra sem dreymdi um ađ gera ţýskan prins og nasista ađ konungi Íslands.
Var Guđbrandur óspart notađur til Ţýskalandstengsla, t.d. ţegar vinur hans Hermann Jónasson vildi varpa gyđingum úr landi. Ţá ţýddi Guđbrandur bréf yfir á ţýsku, ţar sem dönskum lögregluyfirvöldum var sagt hvađ ţau ćttu ađ gera viđ gyđingana ef Danir vildu ekki sjá ţá (Sjá bók mína Medaljens Bagside (2005) sem má fá ađ láni á íslenskum bókasöfnum sunnan og norđan heiđa). Guđbrandur hafđi fyrr á öldinni starfađ fyrir utanríkisţjónustu Ţjóđverja. Stćrra idjód hefur víst aldrei fengiđ prófessorsnafnbót á Íslandi fyrir ekkert annađ en ađ vera sonur föđur síns. Stórmenntađur gyđingur, Ottó Weg (Ottó Arnaldur Magnússon) fékk hins vegar aldrei vinnu viđ neina menntastofnun á Íslandi (Sjá grein mín Gyđingar í hverju húsi).
Í skjalsöfnum Danska utanríkisráđuneytisins má sjá hvernig Danir fylgdust grannt međ Íslendingum, sem utanríkisţjónustunni ţótti hafa of náin sambönd viđ nasista. Ţađ hef ég skrifađ um á bloggum mínum. En í skjalsöfnum í Kaupmannahöfn eru ekki heimildir finna um íslenska flokksbundna nasista nema Gísla í Ási (Grund).
Styrmir telur Ísland nafla alheimsins líkt og margur landinn
Mig grunar ađ Styrmir Gunnarsson falli í vangaveltum sínum í ţann hyl sem margir Íslendingar eiga ţađ til ađ drukkna í í heimalningshugsunarhćtti sínum. Ţeir halda ađ Íslandi hafi veiđ eins konar nafli alheimsins sem allir höfđu og hafa áhuga á.
Vissulega höfđu Ţjóđverjar og sjálfur Hitler áhuga á Íslandi, hernađarlega séđ, en ekki fyrr en mjög seint (sjá hér). Í dönskum skjalasöfnum hef ég fundiđ upplýsingar um ađ enginn áhugi hafi veriđ hjá Ţjóđverjum ţegar ruglađur Íslendingur í Kaupmannahöfn bauđ Ţjóđverjum bóxítnámur og hernađarađstöđu á Íslandi (sjá hér), en Ţjóđverjar töldu manninn snarruglađan. Danir ákváđu ađ ákćra Íslendinginn ekki ţó hann hefđi oft gengiđ á fund ţýsks njósnara sem ţeir dćmdu til fangelsisvistar, manns sem ég hef sýnt fram á ađ hafi viđurkennt ţađ áriđ 1945 ađ hafa myrt Karl Liebknecht áriđ 1919 (sjá neđarlega í ţessari grein)
Guđmundur Kamban, sem naut góđs af nasistaapparatinu, ţó hann vćri ekki skráđur í flokkinn svo vitađ sé. Hann elskuđu Ţjóđverjar vegna ţess ađ hann var menningarfrömuđur sem Ţjóđverjar elskuđu ađ sýna sem vini nasismans. Kamban gerđist líka ađalsérfrćđingur Flokksins í miđaldakalkúnum (sjá sjá greinar mínar Kamban er ekki hćgt ađ sýkna og Kamban og Kalkúnninn). Reis ţar líklegast hćst virđuleiki Íslendinga í Ţriđja ríkinu, fyrir utan ferđ Gunnars Gunnarsson til Ţýskalands og Hitlers áriđ 1940.
Ţessa mynd og ađrar af Gunnari í ferđ sinni fyrir nasistaflokkinn í Ţýskalandi vill Gunnarstofa á Skriđuklaustri ekki sýna gestum sínum, og heldur ekki FB síđan Gamlar Ljósmyndir, sem stjórnađ er af gömlum harđlínustalínista og mönnum sem komnir eru af karlinum sem seldi Gunnari Skriđu. Allir afneita ţví ađ Gunnar hafi veriđ nasisti. Ţađ er sjúkleg afneitun.
Nasistar eru ađ kjarna til mjög hlćgilegt liđ. Ekki ósvipađ ISIS og baklandi ţeirra morđingja í dag. En hlćgilegt fólk getur vissulega líka veriđ hćttulegt, eins og mörg dćma sanna.
En ţegar stór hluti Flokks Ţjóđernissinna var ósendibréfsfćr hópur götustráka međ drykkjuvandamál, og einstakra sona velmegandi Dana á Íslandi og íslenskra kvenna ţeirra, er líklegast ekki um auđugan garđ ađ gresja fyrir ţá sögu sem Styrmir vill sjá og hvetur Illuga Gunnarsson til ađ veita fé í.
Eins og Illugi sé ekki búinn ađ gera í nóg í buxurnar međ dauđanum í moskunni Feneyjum. Margt gott hefur ţegar veriđ skrifađ um íslenska nasista af leikum sem lćrđum, og heyri undan mér ađ á Íslandi sé blađamađur ađ skrifa ekki meira né minna en 800 síđna verk um stríđárin. Kannski verđur ţađ betra en ţađ sem sagnfrćđingar hafa bođiđ upp á. Hann leitar samt grimmt í smiđju sérfrćđinga og heimtar ađ fá efni hjá ţeim lćrđu sér ađ kostnađarlausu. Ég hef látiđ hann hafa efni, en sé eftir ţví, ţví ugglaust ţakkar hann ekki fyrir stafkrók af ţeim upplýsingum eđa ţćr myndir sem ég hef látiđ honum í té.
Nasistar og Sjálfstćđisflokkurinn
En Styrmir gerir á bloggi sínu einfaldlega of mikiđ úr ţessum drulludelum sem ţrömmuđu um götur Reykjavíkur á 4. áratugnum, en urđu síđar góđir ţegnar í Sjálfstćđisflokkunum.
Nćr vćri fyrir Sjálfstćđisflokkinn, ef prófessor Hannes Hólmsteinn Gissurarson gerir ţađ ekki af sjálfsdáđum, ađ flokkurinn veitti eigiđ fé í ađ skođa sögu áhrifa nasistanna í Sjálfstćđisflokknum og gera upp viđ ţá fortíđ sína, ţegar gyđingahatarar, ofstopamenn og jafnvel svikahrappar gengu í flokkinn; Ađ ţađ verđi međ rannsóknum skýrt hvernig "fyrrverandi" nasistar gátu orđiđ ađ flugmálastjórum, bankastjórum og lögregluyfirvaldi.
Ég man svo heldur ekki betur en ađ nasistar sjálfir hafi haldiđ ţví fram ađ Gísli Sigurbjörnsson hafi stofnađ nasistaflokkinn í bróđurlegu samstarfi viđ Miđstjórn Sjálfstćđisflokksins (sjá hér). Ćtli til séu heimildir um ţađ í Valhöll? Eđa ríkir ţar líka afneitunin ein líkt og hjá mörgum íslenskum kommum?
Saga íslenskrar fornleifafrćđi | Breytt 29.11.2019 kl. 12:56 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
Fornleifafrćđingar ásakađir um eyđileggingar
23.12.2014 | 11:09
Haraldur Sigurđsson jarđfrćđingur birtir í dag (23.12. 2014) athyglisverđa og líkast til réttmćta skammarrćđu á vinsćlu bloggi sínu, ţar sem hann segir frá röskun fornleifa ađ Gufuskálum, sem má rekja til slćlegs frágang fornleifafrćđinga á rústum sem ţeir hafa veriđ ađ rannsaka ţar á síđastliđnum árum.
Fornleifur gerđi eftirfarandi athugasemdir viđ blogg Haralds, sem vitnađi í grein í Fréttablađinu 22.12.2013 (bls. 2), en blogg Haralds skýrđi máliđ enn frekar en Fréttablađiđ. Hér er athugasemd mín:
Ekki held ég ađ meginţorri íslenskra fornleifafrćđinga verđskuldi kaldar kveđjur ţínar, Haraldur, hér á Ţorláksmessu.
Rannsóknin ađ Gufuskálum er gerđ af Fornleifastofnun Íslands, sem ţrátt fyrir hiđ fína "opinbera nafn" er sjálfseignarfyrirtćki. Rannsóknin var unnin í samvinnu viđ NABO, sem eru samtök sem stofnuđ voru af bandarískum fornleifafrćđingi, Thomas H. McGovern, sem gengiđ hefur uppi međ ofstopa í öđrum löndum en BNA, til ađ halda uppi deild sinni viđ CUNY. McGovern ţessi skrifađi mér einu sinni og hótađi mér ađ sjá til ţess ađ ég yrđi útilokađur frá íslenskri fornleifafrćđi og ađ allir peningar frá Bandaríkjunum sem hefđu annars fariđ í rannsóknir á Íslandi yrđu sendir "to the Soviets". Ţessi mađur og liđ hans byrjađi eitt sinn rannsóknir á Ströndum, án ţess ađ hafa tilskilin leyfi til ţess. Ţá vann ég međ honum, en ákvađ ţegar ađ hćtta er ég uppgötvađi hvernig hluti rannsóknarliđsins hunsađi íslensk lög. Í kjölfariđ fékk ég bréf, ţar sem mér var hótađ og ţegar ég kom til starfa á Ţjóđminjasafni Íslands áriđ 1993, sendi McGovern bréf til setts Ţjóđminjavarđar Guđmundar Magnússonar, ţar sem ég var illilega rćgđur.
Ţess vegna undrar frágangurinn á rannsökuđum minjum ađ Gufuskálum mig ekki. Ţetta er ekki í fyrsta sinn sem NABO og Fornleifastofnun Íslands skilja minjar eftir sig í lamasessi og óvarđar, eftir ađ ţeir hafa framiđ strandhögg fyrir fornleifa-bissness sinn.
Í skýrslu Fornleifastofnunar yfir skráningar á fornleifum ađ Gufuskálum, er vitaskuld ekki minnst á ţetta rask.
Ljóst er ađ yfirvöld verđa ađ grípa inn og láta ađra rannsaka á Gufuskálum til bjarga ţví sem bjargađ verđur.
Áriđ 2007 skrifađi ég einnig um ađfarir Fornleifastofnunar Íslands ađ fornleifum í Hringsdal viđ Arnarfjörđ áriđ 2007. Lítiđ var gert, en eigendur fyrirtćkisins Fornleifastofnunar Íslands ćstu sig víst mikiđ út af gagnrýninni viđ alla ađra en mig, ţó ég hefđi afhjúpađ slćleg vinnubrögđ ţeirra í grein sem ég kallađi Kumlarask.
Myndin efst er frá heimsókn fyrrverandi sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi, Luis E. Arreaga, hjá fornleifafrćđingum ađ Gufuskálum. Sendiherrann skrifađi ţetta á blog sitt: The archeological dig at Gufuskálar is a great example of the longstanding partnership between American and Icelandic premiere scientific institutions (Sjá hér). Sendiherrann hefur vonandi ekki vitađ af eyđileggingu og lögleysu ţeirri sem á stundum hefur fylgt verkefnum NABO-hópsins og "premier institutions".
Saga íslenskrar fornleifafrćđi | Breytt s.d. kl. 15:29 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Furđufréttavertíđinni bjargađ
2.11.2014 | 10:52
Ég var ađ verđa alveg vonlaus eftir furđufréttum úr fornleifafrćđinni áriđ 2014. Sigmundur Davíđ hefur víst svelt allar fornleifarannsóknir eftir ađ hann gerđist yfirfornvörđur landsins međ hjálp einhverjar framsóknarpíu af Ţjóđminjasafninu.
En í haustbyrjun var skemmtanariđnađinum bjargađ. Steinunn Kristjánsdóttir, sem hefur skemmt okkur mikiđ gegnum árin međ "eskimóum" og "fílamönnum" sem hún hélt um tíma fram ađ hefđu veriđ sjúklingar á Skriđuklaustri, sagđi nýlega frá "hálfgerđum ţorpum" viđ klaustur á Íslandi. Ţar hafa líklega búiđ hálfgerđir ţorparar, eins og oft síđar á Íslandi.
Nú bćtir Bjarni Einarsson um betur, ţegar hann heldur ţví fram ađ hann hafni niđurstöđu Margrétar Hermanns-Auđardóttur um ađ byggđ hafi hafist í Vestmannaheyjum á sjöundu öld. Hann er reyndar ekki sá fyrsti sem ţađ gerir.
Bjarni segir. " Áđur hafa veriđ leiddar ađ ţví líkur ađ fólk hafi búiđ í Vestmannaeyjum á tímabilinu 600-800, međal annars svokallađir papar, sem voru írskir og skoskir munkar." Ţetta er ekki alveg rétt eftir Margréti Hermanns-Auđardóttur haft.
Bjarni segist hins vegar sjálfur međ ađstođ jarđsjár og Ármanns Höskuldssonar eldfjallafrćđings geta sagt ađ byggđ hafi hafist örlítiđ fyrr í Herjólfsdal en um 871.
Ţađ ţarf ekki veđurbarinn jarđfrćđing međ sandpappírsbarka og jarđsjá til ađ sjá ţađ. Um ţađ hefur ţegar veriđ ritađ. Sjá t.d. hér. En gaman er ađ fleiri rústir hafi fundist umhverfis tćtturnar sem Margrét rannsakađi í Herjólfsdal (sjá efst) á sínum tíma. Hún hefđi örugglega líka fundiđ ţćr hefđi hún haft ađgang ađ jarđsjá og yfirlýsingaglöđum sargbarka úr jarđfrćđingastétt.
Afćtuháttur íslenskra fornleifafrćđinga er orđinn afar leiđgjarn. Geta menn ekki gert neitt frumlegt?
Saga íslenskrar fornleifafrćđi | Breytt s.d. kl. 10:57 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Heil Hitler og Hari Krishna
17.5.2014 | 19:38
Eiđur S. Kvaran og Wolf Helmuth Wolf-Rottkay tengjast sögu íslenskrar fornleifafrćđi óbeint. Áriđ 1936 námu ţeir ólöglega á brott mannabein úr miđaldakirkjugarđinum ađ Skeljastöđum í Ţjórsárdal (sem sést hér á myndinni fyrir ofan sem var tekin er miđaldabćrinn á Skeljastöđum var rannsakađur áriđ 1939). Beinin fóru ţeir međ af landi brott. Ţau átti ađ nota í rannsóknir á Greifswalder Institut für menschliche Erblehre und Eugenik, stofnun fyrir mannerfđafrćđi og mannkynbćtur viđ háskólann í Greifswald. Rasísk mannerfđafrćđi var grundvallargrein í nasismanum og spratt upp fjöldi háskóladeilda um allt Ţýskaland, sem starfađi eftir kynţáttastefnu nasistaflokksins.
Kvaran
Áriđ 1936 kom til sumardvalar á Íslandi Eiđur Sigurđsson Kvaran (1909-1939), sem stundađ hafđi nám í sagnfrćđi í Ţýskalandi og fengiđ ţar doktorsnafnbót í ţýskri kynbótamannfrćđi sem var reyndar ekki meira virđi en pappírinn sem örstutt ritgerđ hans var prentuđ á. Ritgerđin bar hiđ hjákátlega nafn: Sippengefühl und Sippenpflege im alten Island im Lichte erbbiologischer Betrachtungsweise (sem ef til vill má útleggja sem: Ćttartilfinning og frćndsemi á Íslandi ađ fornu í ljósi erfđafrćđilegar nálgunar).
Eiđur S. Kvaran var heittrúađur nasisti og einnig dyggur liđsmađur í Ţjóđernishreyfingu Íslendinga. Ţađ er engum vafa undirorpiđ um eldmóđ Eiđs í nasismanum eđa um áhuga hans á nasískri erfđafrćđi, kynbótastefnu sem og kynţáttastefnu. Hann byrjađi ađ stunda rasistafrćđin eftir dvöl á heilsuhćli í Sviss haustiđ 1930, en ţessi kvistur af Kvaransćttinni gekk ekki heill til skógar á ţeim árum sem hann dýrkađi nasismann.
Nćstu skólaárin dvaldi hann í München og sótti fyrirlestra hjá vafasömum frćđimönnum í mannfrćđi og kynbótastefnu, eins og ţjóđarmorđingjanum Theodor Mollison (sem var lćrifađir Auschwitzlćknisins Josefs Mengele) og Fritz A. Lenz.
Í bréfi til háskólans í Greifswald dags. 11. janúar 1934 upplýsir Eiđur Kvaran um stjórnmálastarfsemi sína á Íslandi, m.a. um ađ hann hafi á fyrri hluta árs 1933 veriđ ritstjóri málgagns Ţjóđernishreyfingar Íslendinga, nasistaritsins Íslenskrar Endurreisnar. Hann upplýsti einnig ađ borgaralegir flokkar á Íslandi hefđu horft ţegjandi og hljóđalaust á uppkomu marxismans á Íslandi og ađ hann sjái ţví ţađ sem skyldu sína ađ berjast gegn honum. Hann upplýsir einnig háskólayfirvöld í Greifswald um, ađ hann sé međ verk í vinnslu um nauđsyn kynbótaráđstafana (rassenhygienischer Maßnahmen) á Íslandi.
Međ Eiđi til landsins kom eins og fyrr segir annar nasisti, ungur ţýskukennari og norrćnufrćđinemi Wolf Helmuth Wolf-Rottkay frá Greifswald. Eiđur Kvaran hafđi kennt honum íslensku viđ háskólann í Greifswald. Ţeir héldu í Ţjórsárdalinn og rótuđu ţar upp beinum í kirkjugarđinum viđ Skeljastađi. Taliđ er ađ Eiđur og Wolf-Rottkay hafi tekiđ međ sér um 30-35 beinagrindur til Ţýskalands, en líklegast voru ţađ ađeins höfuđkúpur sem ţeir fluttu úr landi.
Hvorki Eiđur né Wolf Helmuth höfđu nokkrar frćđilegar forsendur til ađ "rannsaka", eđa hvađ ţá heldur heimild til ađ rćna jarđneskum leifum fornra Íslendinga. Ţeir félagar fóru í Ţjórsárdal međ ţví markmiđi ađ fá sér ţar beinagrindur/höfuđkúpur til mannfrćđirannsókna. Ćtlun ţeirra var fara međ ţessi bein á nasíska mannfrćđistofnun, Greifswalder Institut für menschliche Erblehre, sem var undir stjórn prófessors Günther Just, sem veitti Eiđi doktorsgráđu sína. Just starfađi upphaflega fyrir og síđar í samvinnu viđ Rassenpolitisches Amt sem var hluti af NSDAP, ţýska nasistaflokknum.
Söguna af ţessari beinatínslu Eiđs Kvarans, Wolf Hellmut Wolf-Rottkays og nokkurra íslenskra nasista sagđi Sigurđur Ţórarinsson jarđfrćđingur frá í útvarpserindi áriđ 1964. Síđar kom frásögnin út í ágćtri grein í Árbók Hins Íslenzka Fornleifafélags áriđ 1967 (sjá hér) sem bar heitiđ Beinagrindur og bókarspennsli.
Áđur en Sigurđur heitinn Ţórarinsson birti grein sína um rannsókn Eiđs og Rottkays, hafđi Kristján Eldjárn ţjóđminjavörđur samband viđ Rottkay, ţar sem hann var kennari í ţýsku og germönskum frćđum á Salamanca á Spáni. Rottkay skrifađi Eldjárn:
Mér ţykir ákaflega leitt, ađ ég get varla orđiđ yđur ađ miklu liđi í beinagrindamáli ţessu, sem ţér nefniđ, en sem von er eftir ţví nćst ţrjátíu ár stríđs, tjóns og endurreisnar man ég heldur lítiđ um ferđ okkar Eiđs til Skeljastađa. Ég get ţví ekki einu sinni sagt međ fullri vissu, hvort ferđin hafi veriđ farin til Skeljastađa, eđa hvort beinagrindurnar eđa heldur mannabein ţessi hafi fundizt ţar eđa á einhverjum öđrum stađ í ţeirri ferđ, eđa hve mörg mundi hafa veriđ. Beinin munu síđan hafa veriđ flutt til Ţýzkalands, helzt til Greifswald, en ekki man ég hvort ţau voru á skipinu á ferđ okkar frá Íslandi ţetta ár eđa um örlög ţeirra í Greifswald. Vćri ţó hugsandi, ađ próf. Just, sem ţá var prófessor i mannfrćđi og erfđafrćđi í Greifswald, gćti sagt meira um ţetta efni. Hann er sagđur fyrir nokkrum árum kominn til Tübingen. Spennsliđ, sem ţér skrifiđ um í bréfinu, hlýtur ađ hafa veriđ međ eignum Eiđs Kvarans í Greifswald, ţegar hann dó. Ţćr voru geymdar af bćjarstjórninni eftir andlát hans, en eins og ţér vitiđ skall stríđiđ á fáum vikum eftir dauđa hans. Virđist mér efasamt, hvort hlutirnir hafi nokkru sinni komizt til Íslands, ţar sem landshorniđ ţetta var hertekiđ af Rússum 1945". Kristján Eldjárn bćtti svo viđ eftirfarandi athugasemd sem ritstjóri Árbókarinnar: "Eftir ţetta svar virđist vonlitiđ ađ fá fyllri svör frá Ţýzkalandi um Skeljastađaferđina 1935. Ritstj."
Wolf-Rottkay
Ferill Wolf Helmuth Wolf-Rottkay var afar einkennilegur. Hann var argur nasisti líkt og Eiđur Kvaran. Eiđur Kvaran sá ţó aldrei "bestu ár" helstefnu ţeirrar sem hann fylgdi, ţví hann lést úr berklum í Greifswald áriđ 1939.
Margar tilkynningar um dauđa Eiđs voru birtar í dagblöđum í Greifswald.
Wolf Hellmuth Wolf-Rottkay fćddist í Berlín, sonur leutnants í ţýska hernum. Hann ólst ađ hluta til upp í Oberstgau í Allgäu í SV-Ţýskalandi. Ţar sem hann fékk einkakennslu eftir barnaskóla, en tók síđar gagnfrćđapróf í bćnum Kempten. Fjöskyldan flutti síđan til Garmisch-Partenkirchen, ţar sem hann hann fékk einnig einkakennslu. Vegna ţrálát lungnakrankleika var pilturinn sendur til Davos í Sviss, ţar sem hann tók stúdentspróf. 1930-1931 stundađi hann nám í enskum málvísindum viđ háskólann í Rostock og München. 1931-32 stundađi hann nám og lauk prófi í ensku viđ túlkadeild verslunarháskólans í Mannheim. Hann vildi samkvćmt upplýsingum sem hann gaf háskólanum í Greifswald halda áfram námi í ensku en einnig í norrćnum málvísindum sem og "Rassen- und Vererbungslehre", en vegna fjárskorts settist hann ekki á skólabekk eftir prófiđ í Mannheim, en hélt til Svíţjóđar, ţar sem hann var gestur sćnsk vinar síns.
1. janúar 1933 gekk Wolf-Rottkay í Ţýska nasistaflokkinn, NSDAP, og varđ félagi númer 433014. Ţá vćnkađi hagur hans í háskólakerfinu. Eftir sumardvöl í Svíţjóđ og Danmörku 1933, stundađi hann nám viđ Háskólann í Frankfurt í enskum og norrćnum málvísindum. Á vorönn 1934 sat hann fjórar annir í sömu greinum og ţar ađ auki Vererberungswissenschaft viđ háskólann í Greifswald. Hann framfleytti sér m.a. viđ málakennslu og ţýđingar. M.a. ţýddi hann úr sćnsku yfir á ţýsku. Árin 1935, 1936 og 1937 dvaldi hann samanlagt 10. mánuđi á Íslandi, ţar sem hann stundađi m.a heimildasöfnun og eins og fyrr greinir beinasöfnun, eđa öllu heldur beinaţjófnađ, í Ţjórsárdal.
Í byrjun júlí 1938 kvćntist hann vísindateiknaranum Ursulu Wilczek, sem mest vann viđ ađ teikna landakort og mála nái í Greifswald, og vann hún lengstum fyrir sér fyrir teikningar sínar af líkum sem birtst hafa í mörgum líffćrafrćđibókum lćknanema um allan heim. Í september 1939 var hann formlega útnefndur sendikennari í ţýsku viđ Háskóla Íslands af Reichsminiser der Auswartiges (utanríkisráđherra, sem ţá var Joachim Ribbentrop), og rektor háskóla Íslands, Níels P. Dungal. Wolf-Rottkay kenndi ţýsku tvo tíma í viku, en hélt einnig marga opinbera fyrirlestra um ţýska tungu, um sögu Ţýskalands, hin mörgu héruđ landsins en fyrst og fremst hiđ "nýja Ţýskaland", oft međ skyggnumyndasýningum (skuggamyndum eins og fjölmiđlar kölluđu ţađ ţá).
Morgunblađiđ lýsir einum slíkum fyrirlestri međ mikilli hrifningu, og urđu margir frá ađ hverfa, ţví ađsókn ađ fyrirlestrinum var mikil. Hann hélt einnig ţýskunámskeiđ í félaginu Germaníu, sem á ţeim árum var ekkert annađ en nasistasamunda. Ljóst má vera ađ Rottkay starfađ fyrri áróđursöfl í Ţýskalandi. Ţann 4. apríl 1939 hélt hann "háskólafyrirlestur međ ljósmyndum um hina nýju bílvegi í Ţýskalandi (Reichsautobahnen")" Hann hélt af landi brott međ konu sinnu Ursulu Wolf-Rottkay, sem komiđ hafđi til landsins áriđ 1938 í lok apríl međ Dettifossi.
Á stríđárunum vann W.H. Wolf-Rottkayh um tíma fyrir áróđursstofnun í Ţýskalandi, Deutsche Informationsstelle, undir utanríkisráđuneytinu Ţýska og gaf út andgyđinglega bók um menntakerfiđ á Bretlandseyjum [Wolf-Rottkay, Wolf Helmuth: Der Aufstieg der Reichen. Berlin: Dt. Informationsstelle 1940]. Áriđ 1938 hafđi hann gerst međlimur í SS. Ţađ hefur ugglaust létt fyrirgreiđslu um ađ hann fékk styrk til kennslunnar frá ţýska utanríkiráđuneytinu.
"Prússi" í Salamanca
Eftir stríđ kenndi W.H. Wolf-Rottkay um hríđ viđ háskólann í München. Síđar gerđist hann ţýskulektor viđ háskólann í Salamanca á Spáni. Ţar ţótti nemendum hans hann dularfullur og lýstu "prússnesku göngulagi hans" en hann var samt talinn ţokkaleg persóna ţrátt fyrir ađ vera ekki kaţólikki. Í Salamanca vann hann m.a. undir verndarhendi stórfasistans Antonios Tovar Llorente, latínuláka sem hafi veriđ útvarpsstjóri fasistastjórnarinnar á 4. áratugnum og ađstođaráróđursráđherra undir Franco í síđari heimsstyrjöld. Međan Tovar Llorente gegndi ţeirri stöđu hafđi hann náin samskipti viđ Paul-Otto Schmidt foringja fjölmiđladeildar ţýska Utanríkisráđuneytisins sem var einn helsti túlkur Hitlers. Í ráđherrastöđu sinni hafđi Tovar Llorente Tovar Llorente, sem hafđi fengiđ heiđursdoktorsnafnbót gefins frá Franco fyrir lítiđ, fengiđ ađ hitta Hitler áriđ 1940. Ţessi rektor og smánarblettur háskólans í Salamanca (sem ţó er fariđ ađ dýrka á Spáni á ný) gaf út eitt vinsćlusta áróđursrit fasista í síđara stríđi á Spáni. El Imperio de Espana, ţar sem hann hann lýsti ţví yfir ađ framtíđin tilheyrđi sterkum ţjóđum og ađ Spánverjar vćru ţjóđ sem ćtti ţeirri gćfu ađ fagna ađ vera valin til ađ stjórna í náinni framtíđ ţar sem "all fiction of freedom for the tiny national states are going to dissapear."
Áriđ 1955 greindi Prófessor Halldór Halldórsson frá ráđstefnu um germönsk frćđi í Feneyjum á Ítalíu sem hann sótti: Í viđtalsgrein í Ţjóđviljanum sagđi hann frá Wolf-Rottkay, sem einnig var staddur á ráđstefnunni međ konu sinni Ursulu:
"En einn daginn vék sér ađ mér mađur og ávarpađi mig á lýtalausri íslenzku. Ţessi mađur er prófessor Wolf-Rottkay í Salamanca á Spáni, en hann var ţýzkur sendikennari hér viđ háskólann um skeiđ fyrir stríđ. Ţá dvaldist kona hans hér einnig stuttan tíma, en síđan er hún svo mikill Íslendingur ađ hún hefur heimţrá til Íslands."
Wolf Helmuth Wolf-Rottkay gaf út ýmis rit og greinar um málfrćđi og málsifjafrćđi og međal annars út bókina Altnordisch-isländisches Lesebuch.
Til Bandaríkjanna og undir annan hakakross
Áriđ 1966 leggja hjónin Wolf H. Wolf-Rottkay, kona hans Ursula og tvö börn land undir fót og setjast ađ í Los Angeles í Kaliforníu. Hann virđist ekki hafa haft neina fasta stöđu í nýja landinu en var skráđur sem lektor (associate professor) viđ University of Southern California 1969-70.
Skömmu síđar var hann greinilega aftur kominn á fullt flug í kukli og hindurvitnum. Hann var í byrjun 8. áratugarins orđinn fyglismađur Hari Krishna hreyfingarinnar og á nćstu árum er hann í miklum bréfaskrifum viđ ađalgúrú ţess safnađar .
Gamlir nasistar heilluđust greinilega mjög af Hari Krishna, eđa kannski Hari Krishna liđar ađ nasistum. Hér sést Karlfried barón von Dürckheim (1896-1988) međ gúrú Srila Prabhupada (sem er gamli mađurinn međ gula pokann) áriđ 1974. Dürckheim var ađstođarmađur Ribbentrops og komst til áhrifa í ţýska nasistaflokkunum og í embćttiskerfinu, en ţegar í ljós kom ađ hann var afkomandi bankaćttanna Oppenheim og Rotschild og "blendingur af annarri gráđu" eins og nasistar kölluđu slíka menn, var hann sendur til Japan sem embćttismađur, ţar sem hann heillađist af búddisma.
Nasistinn Wolf H. Wolf-Rottkay virđist hafa taliđ Hari Khrisna-söfnuđinum trú um ađ hann vćri mikill vísindamađur sem flúiđ hafđi frá Ţýskalandi nasismans. Hann kemur oft fyrir í ritum ţeirra, ţar sem hann er sagđur hafa veriđ spurull, aldrađur frćđimađur, sem hafđi áhuga á hreyfingunni. Ađ lokum fengu heilaţvegnir fylgismenn í Hari Krishna hreyfingunni ţó nóg af Dr. Wolf-Rottkay:
"In the following weeks, we had several heated discussions, and when Dr. Wolf saw that I was not prepared to change Prabhupada´s words just because a description didn´t fit his conception, he began to question Prabhupada´s position. Having fled Nazi Germany, he felt that our vision of Prabhupada´s authority was dangerously similar to the inflated image of Hitler in the 1930s. Finally he stopped coming. But he sent me a letter explaining his stand on the way our books should be presented. He mailed a copy to Prabhupada, who replied to him as follows." (Sjá hér).
Kona hans, Ursula, gerđi sér einnig far um ađ gefa fólki í BNA ranga mynd af uppruna sínum og bakgrunni. Hún var undir ţađ síđasta farin ađ gefa sig út fyrir ađ vera gyđingur og tók ţátt í listasýningum aldrađra gyđinga í Kaliforníu. Myndir hennar, sem ekki voru af líkum, hafa veriđ til sýnis á Platt & Borstein listasafninu viđ The American Jewish University i Los Angeles. Hjónin virđast hafa lifađ fátćklega í lítilli íbúđ og lifađ á anatómískum teikningum hennar.
Samstarfsmađur Rottkays viđ University of Southern Californa, Robert Kaplan, lýsti honum m.a. ţannig í tölvupósti ţ. 27.5.2014:
Wolf Helmuth Wolf-Rottkay andađist í Los Angeles áriđ 1991, kona hans lést áriđ 1977.
Enn er beina Ţjórsdćla leitađ
Eftir grein Sigđurđar Ţórarinssonar um beinakrukk Kvarans og Wolf-Rottkays, gleymdu menn ţessum beinum. Mér var hins vegar í tengslum viđ kandídatsritgerđ mína í Árósum (1986), og síđar í tengslum viđ doktorsnám mitt, mikiđ hugsađ til beinanna sem Kvaran og Wolf-Rottkay stálu áriđ 1936. Ekki var ég eins vondaufur og Kristján Eldjárn.
Fyrst ţegar ég hafđi samband viđ mektarmenn í DDR áriđ 1985, upplýsti prófessor Frau Dr. Zengel viđ Staatliche Museen zu Berlin Hauptstadt der DDR mér í bréfi dags. 3.10.1985:
Herr Dr. Rottkay dürfte als Informationquelle kaum in Frage Kommen, da er nach Ihrer Aussage nach dem Kriege nicht mehr in der DDR war und daher keine kompetenten Aussagen treffen kann. ... Unsere Sammlung war zwar bis 1958 zur sichere Aufbewahrung in der Sowjetunionen, soweit sie von dem kämfenden Truppe an ihren Auslagerungsorten gerettet wereden konnte, wude aber in ihren gut gepflegtem Zustand und nachdem die größten Kriegszertörungen auf unserer Museumsinsel beseitigt waren, mit genauer Auflistung wieder an die Statlichen Museen zu Berlin / DDR übergeben.
Nú voru beinin frá Skeljastöđum aldrei í Berlín, en mér hafđi veriđ tjáđ í Greifswald, ađ ţau gćtu veriđ ţar. Eftir ađ Berlínarmúrinn hrundi hef ég einnig í ţrígang haft samband viđ nýja menn viđ háskólann í Greifswald, og nú er komiđ ljós, samkvćmt prófessor Thomas Koppe, yfirmanni safnsins sem nú heyrir und Institut für Anatomie und Zellbiologie, ađ seđlasafniđ yfir beinasafniđ í Greifswald týndist í
stríđinu. Hauskúpusafniđ viđ Institut für Anatomie und Zellbiologie, sem nasistar bćttu mikiđ viđ af beinum fólks sem t.d. var tekiđ af lífi í nafni kynbótaráđstafana Ţriđja ríkisins, er vart hćgt ađ nota til nokkurs, ţar sem lítiđ er vitađ um uppruna stćrsta hluta safnkostsins. Erfitt virđist fyrir starfsmennina ađ greina á milli jarđfundinna höfuđkúpa og ţeirra sem safnast hafa á annan hátt.
Ég hef beđiđ forsvarsmenn safnsins viđ háskólann í Greifswald ađ hafa augun opin fyrir einstaklingum međ torus mandibularis og palatinus, sem voru einkenni sem algeng voru í Ţjórsdćlum (sjá hér og hér). Ég hef sömuleiđis áform um ađ fara til Greifswald međ dönskum líkamsmannfrćđingi, Hans Christian Petersen, sem manna best ţekkir bein Ţjórsdćlinga og hefur mćlt ţau gaumgćfilega. Viđ ćtlum ađ reyna ađ leita ađ beinunum. Innan um ţúsundir hauskúpur safnsins liggja kúpur Ţjórsdćla hinna fornu. Spurningin er bara hvar?
Höfundur: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson 2014
Ţakkir
Ţakkir fyrir ađstođ fá:
Dr. Dirk Alvermann, Leiter des Universitätsarchivs, Greifswald.
Robert Kaplan prófessor og fyrrum Director of the English Communications Program for Foreign Students viđ University/later the American Language Institute of Southern California (USC).
Heimildir
Prentađar heimildir og skýrslur:
Eberle, Henrik (2015). "Ein wertvolles Instrument": Die Universität Greifswald im Nationalsozialismus. Böhlau Verlag, Köln (bls. 388) sem vitnar í Fornleif (sjá hér). [Ţetta er viđbót sett inn 15.12. 2016].
Petersen, Hans Christian (1993). Redegřrelse for projektet ISLĆNDINGENES OPRINDELSE pĺ grundlag af undersřgerlser foretaget pĺ Islands Nationalmuseum sommeren 1993. Bordeaux [Skýrsla].
Vilhjálmsson, Vilhjálmur Örn (1986). Ţjórsárdalur-bygdens řdelćggelse. 263 sider + bilag. [Kandidatsspeciale Aarhus Universitet; ikke trykt/udgivet].
Vilhjálmsson, Vilhjálmur Örn (1990), Archaeological Retrospect on Physical Anthropology in Iceland. In: Elisabeth Iregren & Rune Liljekvist (eds.) Populations of the Nordic countries Human population biology from the present to the Mesolithic. [Proceedings of the Second Seminar of Nordic Physical Anthropology, Lund 1990]. Report Series from the Archaeological Institute, University of Lund No. 46 (1990), 198-214. Sjá hér.
Vilhjálmsson, Vilhjálmur Örn (2013) Einn á kjammann. Grein á blogginu Fornleifi.
Ţórarinsson, Sigurđur (1968). Beinagrindur og bókarspennsli. Árbók Hins íslenzka Fornleifafélags 1966, 50-58. (Sjá hér).
Heimildir í skjalasöfnum:
UAG: Akten des Universitätsarchivs Greifswald (Skjalasafn Háskólans í Greifswald):
1) (UAG, PA 1775) Personal-Akten der Wolf Helmuth Wolf-Rottkay.
2) (UAG, Altes Rektorat, R 845) Dánartilkynningar og umfjöllun um Eiđ S. Kvaran í dagblöđum í Greifswald. [ACTA der Ernst-Moritz-Arndt-Universität Greifswald betreffend Ableben von hierigen Universitäts-Angehörigen (Professoren, Dozenten u. Beamte), Angefangen Nov. 1936. Abgeschlossen: 28. Juli 1941].
3) (UAG Kurator K 633) Registratur des Universitäts-Kuratoriums Greifswald; Besondere Akten betreffend Verb. Isländische Institut; Abteilung C, Nummer 685.
Persónulegar upplýsingar:
Robert B. Kaplan, sem var prófessor í málvísindum viđ University of Southern California, sem var vann á sömu deild og Wolf Helmuth Wolf-Rottkay í lok 7. áratugar 20. aldar].
P.s.
Áriđ 1988 mátti í DV og Morgunblađinu lesa mjög háttstemmdar deilur um Eiđ S. Kvaran í kjölfariđ á ađ Páll Vilhjálmsson blađamađur ritađi ritdóm um bók Illuga og Hrafns Jökulssona Íslenskir Nasistar. Sjá hér, hér og hér (neđst). Einn ćttingi Eiđs taldi ađ ćru Eiđs S. Kvarans vegiđ. Ekki ćtla ég ađ setjast í dómarasćti um ţađ, en lesendur mínir geta sjálfir dćmt út frá ţeim heimildum sem sumar hafa veriđ lagđar hér fram í fyrsta sinn. Ég tel hins vegar, ađ mađur sem lćrđi sömu gervivísindi og Josef Mengele og viđ sama háskóla og sá ţjóđarmorđingi, hafi veriđ, og verđi, vafasamur pappír.
Ég ritađi ekki alls fyrir löngu um glađa konu sem lét ljósmynda sig međ beinum í kirkjugarđinum ađ Skeljastöđum áriđ 1939 (sjá hér). Fyrir ţađ uppskar ég ţví miđur hótanir og skítast frá einhverri konu "úti í bć"sem reyndist skyld einum nasistanna íslensku sem fóru međ Kvaran og Wolf-Rottkay ađ rćna mannabeinum og fornleifum í Ţjórsárdal sumariđ 1936. Af máli konunnar mátti halda ađ ćttingjar íslenskra nasista hefđu mátt ţola verri hörmungar en t.d. gyđingar. Nasismi ćttingjanna og beinaţjófnađur er ţví enn vandamál sem sumir Íslendingar takast á viđ út um borg og bý. Vona ég ţví ađ međ ţessari grein séu öll spil lögđ á borđiđ, svo menn vefjist ekki lengur í vafa um hvers eđlis "rannsóknir" Eiđs Kvarans og Wolfs Helmuths Wolf-Rottkays voru.
Saga íslenskrar fornleifafrćđi | Breytt 28.10.2022 kl. 06:13 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (8)
Samráđsfundur međ fornleifafrćđingum
3.4.2014 | 05:07
Ţar sem fleiri lesa Fornleif en heimasíđu Minjastofnunar Íslands (sem upphaflega var á pólsku), leyfi ég mér ađ minna á mikilvćgan fund, sem er á morgun í Ţjóđminjasafninu, en sem fyrst var auglýstur á vefsíđu Minjastofnunar Íslands í gćr, 2. apríl. Tveggja daga fyrirvari, íslensk stjórnsýsla lćtur ekki ađ sér hćđast. Líklega hefur skrifstofustjóri Menningararfsskrifstofu forsćtisráđherrans fyrirskipađ mönnum ađ gleyma ekki ţessum fundi, nú ţegar skoriđ verđur viđ nögl í fornleifamálum.
Minjastofnun Íslands og Ţjóđminjasafn Íslands bođa til samráđsfundar međ fornleifafrćđingum. Fundurinn verđur haldinn ţann 4. apríl kl. 10-12 í fyrirlestrasal Ţjóđminjasafnsins. Međal ţess sem fjallađ verđur um er: Reglur um veitingu leyfa til fornleifarannsókna, leiđbeiningar um umhirđu gripa á vettvangi, og reglur Ţjóđminjasafns Íslands um afhendingu gagna og gripa. Gagnlegt er ađ efna til samtals um ţessi mál til ađ tryggja sem bestan árangur og varđveislu ţeirrar ţekkingar sem fornleifarannsóknir skapa. Viđ hvetjum alla hagsmunaađila til ađ taka ţátt.
Ég ćtla ađ vona ađ ţessi mál séu komin í lag. Ţjóđminjasafniđ eyđilagđi eitt sinn forngripi frá Stöng í Ţjórsárdal, svo ég ber ekki allt of mikiđ traust til safnsins (sjá hér). Forstöđumađur Minjastofnunar Íslands, sem átti sem starfsmađur Ţjóđminjasafnsins ađ sjá um forvörslu gripanna frá Stöng, vill nú ólm byggja stórhýsi fyrir 700.000.000 króna yfir rústirnar á Stöng, ţó slíkt stangist á viđ lög. Fornleifarannsóknum er nefnilega ekki lokiđ á Stöng, ţó svo ađ ţeir sem eigi ađ verja menningararfinn dreymi um nćrri milljarđa króna framkvćmdir.
Hér er önnur saga af forvörslu á Ţjóđminjasafninu.
Saga íslenskrar fornleifafrćđi | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Hringavitleysingasaga: Um léleg vinnubrögđ og frćđilegt misferli í fornleifafrćđinni á Íslandi
7.10.2013 | 18:14
Hér skal greint frá ţeim mönnum sem halda, og trúa ţví meira ađ segja, ađ hringlaga kirkjugarđar kringum fornar kirkjur sé arfleifđ frá Bretlandseyjum. Ţeir ganga sumir frekar langt til ađ telja öđrum trú um ţađ. Einnig skal vikiđ ađ ţeim, sem án nokkurra haldbćrra raka halda ţví fram ađ torf- og steinkirkjur Íslendinga séu hefđ frá Bretlandseyjum, međan ađ timburkirkjur, ţ.e. stafkirkjur, sem einnig voru ţekktar á Íslandi, séu hefđ ćttuđ úr Skandínavíu.
Í sumar hafđi samband viđ mig lćrđur mađur sem var ađ skrifa bók á ensku um uppruna íslenskrar kirkju. Leitađi hann eftir leyfi mínu til ađ birta grunnmynd af kirkjurústinni á Stöng í Ţjórsárdal, og tilgátuteikningu sem ég hef teiknađ og birt til ađ sýna hugsýn mína af ţví, hvernig ég ćtla ađ kirkjan hafi litiđ út. Hann hafđi séđ teikningarnar í grein eftir mig í norsku riti (sjá hér).
Ţar sem rithöfundurinn upplýsti mig um titilinn á fyrirhugađri bók sinni á ensku, The Westward Movement of Insular Culture and Christianity in the Middle Ages, gat ţađ bent til ţess ađ hann teldi hugsanlegt ađ íslenskar torfkirkjubyggingar vćri hefđ, sem ćttuđ vćri frá Bretlandseyjum, og ađ Kristnin hefđi komiđ ţađan ađ mestu. Staldrađi ég ađeins viđ og spurđist fyrir um efniđ í bókinni og notkun umbeđinna mynda. Mikiđ rétt, eins og mér datt í hug var skođun mannsins sú, ađ kirkjubyggingar á Íslandi úr torfi og steini vćri hefđ er borist hefđi frá Bretlandseyjum. Ekki var ţetta tilgáta mannsins sjálfs, og gat hann vitnađ í fornleifafrćđinga máli sínu til stuđnings.
Steinunnar ţáttur Kristjánsdóttur
Ţessi kenning, um ađ uppruna íslenskra torfkirkna sé ađ finna á Bretlandseyjum, er ađ mínu mati afar einkennileg meinloka og ţunnur misskilningur sem slćđst hefur inn međal nokkurra fornleifafrćđinga á síđari árum, sérstaklega međal ţeirra sem menntađir eru viđ háskóla, ţar sem kennsla í fornleifafrćđi er meira hengd upp á ţeóríu frekar en stađreyndir, heimildir og greiningu fornleifanna sem mađur finnur. Ţeir sem sett hafa ţessar skođanir fram eru ekki menntađir í miđaldafornleifafrćđi né í kirkjufornleifafrćđi, og ţađ sést vel í öllum skrifum ţeirra. Fylgismenn ţessarar kenningar eiga ţađ einnig sameiginlegt, ađ álíta og trúa, ađ Kristnitaka og iđkun Kristindóms á Íslandi hafi hafist fyrr en ritađar heimildir greina frá og fornleifar stađfesta.
Rithöfundurinn sem vildi fá leyfi til ađ birta myndir af rúst litlu torfkirkjunni á Stöng, sem ég og ađstođarfólk mitt rannsökuđum ađ hluta til í lok síđustu aldar, hafđi lesiđ ţann "sannleika", ađ torfkirkjur á Íslandi vćri hefđ ćttuđ frá Bretlandseyjum, međan ađ stafkirkjur, sem einnig voru reistar á Íslandi, vćru hefđ frá Skandinavíu. Ţetta hafđi hann lesiđ í doktorsritgerđ Steinunnar Kristjánsdóttur frá Gautaborgaháskóla sem hún varđi áriđ 2004 og sem ber titilinn: The Awakening of Christianity in Iceland. Discovery of timber Church and Graveyard at Ţórarinsstađir in Seyđisfjörđur.
Steinunn er, eins og kunnugt er, mjög virk í tilgátusmíđ, en oft standast ekki blessađar tilgáturnar og hiđ frjóa ímyndunarafl hennar, sem hleypur iđulega međ hana í gönur. Ţví miđur verđa nokkrar ţeirra ţó ađ meiru en tilgátum í hennar međförum og annarra. Fólk heyrir og les ćvintýralega fréttir í fjölmiđlum, og svo er orđiđ altalađ ađ fílamađur, eskimóakonur og annađ gott fólk hafi eytt ćvikvöldinu í austjarđarvelferđarţjóđfélaginu á Skriđuklaustri. Menn byrja ađ alhćfa, og loks verđur hugdettan ađ kreddu (dogmu). Ţannig fornleifafrćđi er afar hvimleiđ. En ţessi merkistíđindi ađ austan hafa öll reynst vera tóm tjara ţegar upp var stađiđ. Síđast fór Steinunn međ ólögulegan móbergshnullung frá Seyđisfirđiđ á sýningu í Paderborn í Ţýskalandi og kallar hann kross frá Bremen eđa Hamborg. Ţađ eru engin haldbćr rök fyrir ţví ađ ţetta sé yfirleitt kross og hvađ ţá ađ hann sé eđa sýni einhver tengsl viđ Bremen eđa Hamborg (sjá hér)
Nú er ţađ einu sinni svo, ađ engar torfkirkjur hafa fundist á Bretlandseyjum. Litlar kirkjur og kapellur hafa reyndar fundist viđ bći norrćnna manna á Hjaltlandi og á Orkneyjum, sem byggđar voru ađ hluta til af ţurrum steinvegg, ólímdum, sem var gömul byggingarhefđ á Bretlandseyjum. Engar slíkar kirkjur hafa veriđ reistar á Íslandi svo vitađ sé.
Christians ţáttur Kellers
Norskur fornleifafrćđingur, Christian Keller, hefur einnig, án mikillar rökhugsunar eđa rökstuđnings, komist ađ ţeirri niđurstöđu, sem hann komst ađ í doktorsritgerđ áriđ 1989, ađ elstu kirkjubyggingarnar á Íslandi og á Grćnlandi byggđu á hefđ frá Bretlandseyjum. Hann notar afar furđuleg hringsnúningarök er hann segir lesendum sínum frá ţví ađ 50 órannsakađar rústir torfkirkna í Noregi gćtu vel sýnt sams konar áhrif í Noregi, ţ.e. hefđ frá Bretlandseyjum. Engin ţessara 50 rústa hafa veriđ rannsakađar. Hvernig getur lćrđur mađur sett fram slíka bábilju í doktorsritgerđ?
En hvers vegna skyldu kirkjur úr torfi og steini í Noregi, ţar sem önnur hús voru reist úr ţví efni, ađ vera undir áhrifum frá hefđum frá Bretlandseyjum, ţegar Norđmenn og ađrir norrćnir menn höfđu byggt slík hús í aldarađir, og sér í lagi ţegar engin kirkjurúst rannsökuđ á Bretlandseyjum hefur veriđ reist međ veggjum úr torfi og ótilhöggnum steinum? Ţađ er mér algjörlega óskiljanlegt.
Christian Keller, sem og Steinunn Kristjánsdóttir, sem hugsanlega hefur komist ađ óundirbyggđri skođun sinni á byggingarhefđ á Íslandi međ ţví ađ lesa tilgátur Kellers, vađa í villu ţegar ţau telja ađ ţađ séu ađeins hefđir sem valda byggingarlagi.
Stór ţáttur í ţví hvernig ákveđin bygging lítur úr, er einnig notkun ţess byggingarefnis sem fyrir hendi er. Menn byggđu oftast úr ţví efniđ sem ţeir höfđu innan handa í nágrenninu. Ţó menn vćru ćttađir úr trjáríkum héruđum Noregs, neyddust ţeir eftir 2. alda ofbeit, uppblástur og vegna trjáleysis til stórra bygginga ađ reisa flest hús sín á Íslandi úr öđru efni en einvörđungu timbri. Í Noregi, ţar sem nćgt timbur var ađ fá, reistu menn einnig hús úr torfi og steini, ţví ţau einangruđu betur en hús úr timbri. Nokkrar kirkjur og önnur hús á Íslandi voru reist úr rekaviđi, en ţegar mikiđ var lagt í var timbur í helg hús flutt um langa vegu frá Noregi til Íslands. Minni höfđingjar, eđa ţeir sem ekki höfđu beinan ađgang ađ reka, létu sér hins vegar nćgja torfkirkjur. Ekki ber ađ gleyma ađ innan í skelinni af torfi og steinum var lítil og nett stafkirkja.
Sagan af Steffen Stummann Hansen
Út fyrir allan ţjófabálk er međferđ danska forleifafrćđingsins Steffens Stummanns Hansens á torfkirkjum í löndum Norđuratlandshafs. Stummann Hansen, sem býr í Fćreyjum, hefur einnig fengiđ ţá flugu í höfuđiđ, ásamt írska fornleifafrćđingnum John Sheehan frá Cork University á Írlandi, ađ kirkjur í Fćreyjum vćru byggđar eftir hefđum frá Bretlandseyjum. Til ađ undirbyggja ţá skođun sína skrifar hann m.a., ađ órannsökuđ rúst í Leirvík á Eysturoy sé byggđ á ţannig hefđum. Í grein eftir Stummann Hansen og John Sheehan í Archaeologia Islandica, sem ţeir kalla 'The Leirvik 'Břnhustoftin' and the Early Christianity of the Faroe Islands, and beyond' er vitnađ rangt og falslega í grein eftir mig.
Stummann Hansen og Sheehan gera kirkjuna á Stöng í Ţjórsárdal ađ kirkju sem byggir á hefđ frá Bretlandseyjum međ ţví ađ vitna rangt í málsgrein í grein minni. Stummann Hansen, sem ber ábyrgđ á ţessu, segir mig skrifa um kirkjuna á Stöng: "much indicates that the churchyard had a circular form or a circular enclosure ..." (Sjá s. 36 í greininni).
En ég skrifa ekki ađeins ţađ. Ţađ sem er sýnt međ rauđu letri hér fyrir neđan, vinsar Stummann Hansen út og vitnar rangt í, en ţađ sem er međ bláu vitnar hann alls ekki í. Ţetta er ekkert annađ en heimildafölsun og frćđilegur subbuskapur sem John Sheehan, međhöfundur Stummanns Hansens, ber vitanlega enga ábyrgđ á, ţví hann les ekki dönsku:
"Kirkegĺrden pĺ Stöng er kun delvist udgravet. Vi kender endnu ikke dens střrrelse eller form, og der er indtil videre fundet 11 grave. Plateauet, hvorpĺ kirken har stĺet, har fysiske afgrćnsninger og kirkegĺrden har derfor ikke haft en střrre diameter end ca. 20 m. Meget kunne tyde pĺ, at den har haft en cirkulćr form eller en cirkulćr indhegning, lige som sĺ mange kirkegĺrde i f.eks. Grřnland, elle som ved nabokriken pĺ Skeljastađir i Ţjórsárdalur."
Ţarna fjarlćgir Stummann Hansen vísvitandi úr skýringu minni til ađ láta lesendur sína trúa ţví ađ ég telji ađ hringlaga kirkjugarđur byggđur á hefđ sé umhverfis kirkjugarđinn á Stöng. Ţar ađ auki greinir Stummann Hansen ekki frá gagnrýni minni í sömu grein frá 1996, á ţá fornleifafrćđinga sem telja stafkirkjuhefđ norrćna og torfkirkjur ćttađar frá Bretlandseyjum. Ég fćri einnig rök fyrir ţví í sömu grein, ađ hringlaga kirkjugarđar séu ekki endilega hefđ, heldur oftar lausn vegna landslags kringum kirkjugarđana eđa ţess byggingarefnis sem til taks er, sem og ađ lagiđ sé ekki keltneskt eđa írskt, og hvađ ţá heldur fyrirbćri sem ađeins finnst á Bretlandseyjum og á eyjum í Norđur-Atlantshafi. En ţví gleymir Stummann Hansen ađ segja lesendum sínum frá. Ţessi vinnubrögđ eru óheyrđ.
Hringlaga garđur er líklega kringum meinta kirkjurúst í Leirvík í Fćreyjum, ef trúa má Stummann Hansen. En hans túlkun á hring er greinilega ekki sú sama og mín. Ég á afar erfitt viđ ađ sjá, hvernig Stummann Hansen sér hringlaga gerđi í Leirvík. Enginn veit heldur, hvort bćnhúsrústin í Leirvík er rúst kirkju eđa bćnhúss. Er er gerđiđ kringum "bćnhúsiđ" í Leirvík yfirleitt hringlaga? Kannski er ég međ sjónskekkju, ţví mér sýnist garđurinn í Leirvík alls ekki vera hringur
Vinnubrögđ Stummann Hansens í grein hans í Archaeologia Islandica eru vítaverđ og ég verđ ađ lýsa fordćmingu minni á ţessari heimildafölsun og tilvitnunarfúski danska fornleifafrćđingsins í Fćreyjum. Menn vitna einfaldlega ekki rangt í kollega sína til ađ undirbyggja draumóratilgátur. Ţađ er til ágćt skilgreining á slíku á dönsku: Videnskabelig uredelighed (Frćđilegt misferli).
Ég býst náttúrulega viđ ţví ađ ţeir sem gefa út ritröđina Archaeologia Islandica taki afstöđu til slíkra vinnubragđa og birti afsökunarbeiđni í nćsta hefti.
Fornleifastofnun Íslands gaf vitleysuna út
Hverjir gáfu svo út grein Stummann Hansens og Sheeans í tímaritinu Archaeologia Islandica? Ţađ gerđi sjálfseignarstofnunin sem ţađ sem fornleifafrćđingar í bisness tóku sér hiđ ríkislega nafn Fornleifastofnun Íslands. Í stjórn fyrirtćkisins, sem gefur út Archaeologia Islandica, situr međal annars dr. Orri Vésteinsson sagnfrćđingur, sem gegnir stöđu prófessors í fornleifafrćđi viđ Háskóla Íslands. Orri hefur sjálfur veriđ tekinn í svipuđum óvönduđum vinnubrögđum og Steffen Stummann Hansen, (dćmi hér og hér).
Ég verđ ađ lýsa áhyggjum mínum af ritstjórnargetu ţeirra sem sjá um frćđiritiđ Archaeologia Islandica, ţegar ţeim yfirsést ađ Steffen Stummann níđist á ţví sem ég hef ritađ. Ţađ er reyndar ekki nýtt vandamál. Orri Vésteinsson fór eitt sem međ Steffen Stummann Hansen ađ grafa í Ţjórsárdal. Ţeir grófu í rúst í Skallakoti, sem fyrst var rannsökuđ áriđ 1939. Viti menn, eins og ég hafđi ţegar haldiđ fram frá 1983, og síđar sannađ mörgum til ama, ţá fór byggđ ekki í eyđi í Ţjórsárdal fyrr en eftir 1104. Í torfi skálarústarinnar í Skallakoti var ađ finna gjósku úr Heklugosi frá árinu 1104 (H 1 gjóskuna svokölluđu). Ekki var í rannsóknarskýrslu Stummanns Hanasen og Orra Vésteinssonar vitnađ í svo mikiđ sem í eina grein eđa stafkrók eftir mig, ţó ég hefđi sýnt fram á ađ aldursgreining endalok byggđar í Ţjórsárdal til 1104, setta fram af Sigurđar Ţórarinssonar jarđfrćđingi, byggđi á misskilningi, misskilningi sem einnig leiđréttist međ endurrannsókninni á Skallakoti, sem og nýjum aldursgreiningum sem nýlega hafa veriđ gerđar á leifum frá Skeljastöđum í Ţjórsárdal.
Svona útilokunarvinnubrögđ minna á ađferđir sumra fornleifafrćđinga í Sovétríkjunum sálugu, sem útrýmdu kollegum sínum úr umrćđunni, eftir ađ ţeir höfđu komiđ ţeim sem átti ađ gleyma í Gúlagiđ (sjá hér). Slík vinnubrögđ eru greinilega ekki framandi í HÍ. Ţađ er dapurlegt.
Meira böl og fleiri klámhögg
í grein sem Steinunn Kristjánsdóttir birti í ráđstefnuriti fyrir 16. Víkingaráđstefnuna, sem haldin var í Reykjavík áriđ 2009, er heil röđ af röngum tilvitnunum: Grein Steinunnar, ţar sem hún kemur inn á "klassíkerinn", kirkjurústina á Stöng, kom út áriđ 2011 og bar titilinn: The Vikings as a Diaspora - Cultural and Religious Identities in Early Medival Iceland: Texti Steinunnar um Stöng fylgir hér, og ţađ sem er međ rauđu letri er einfaldlega rangt vitnađ í texta eftir mig:
Of course, it is useful to use the church found at the farm Stöng in Ţjórsárdalur as a representative example of the turf churches. The church was discovered during an excavation that was performed there in periods in 1986 and 1992-1993. This particular building was first excavated in 1939 and interpreted as a smithy (Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 1996, p. 119-139). The church at Stöng was built of turf and stones, and its interior measured 2.5 meters wide and 5 metres long. A choir was added to the east side of the church, which had an east west orientation (Fig. 2) Several graves were exhumed. A fragmented stone cross of Irish origin was also found during hte excavation of the church. The excavator suggest that the farm at Stöng was established in the 10th century; radiocarbon results date the church to the early 11th century (Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 1996, p. 129f).
Leiđrétti ég hér međ:
- Kirkjurústina,sem Kristján Eldjárn og ađrir sveinar danska arkitektsins Aage Roussell komu niđur á međ hrođvirknislegum rannsóknarskurđum áriđ 1939 var ţá ekki túlkuđ sem smiđja. Ţetta ćttu allir ađ vita sem lesiđ hafa Forntida Gĺrdar i Island (Kaupmannahöfn 1943), ţar sem niđurstöđurnar rannsóknanna í Ţjórsárdal 1939 voru gefnar út áriđ 1943. Smiđja fannst hins vegar á Stöng áriđ 1939 um 20 metra austan viđ kirkjuna. Beint undir kirkjurústinni á Stöng er aftur á móti eldri smiđja (sem fannst 1993), forveri smiđjunnar sem rannsökuđ var 1939.
- Kór var ekki bćtt viđ austurhluta kirkjunnar. Hann var ţar frá upphafi er kirkjan var byggđ. Ţarf ađ nefna ađ kirkjan hafi legiđ í austvestur? Engar grafir voru grafnar upp. Ţćr voru rannsakađar og í ljós koma ađ beinaflutningur í líkingu viđ ţađ sem Kristinna laga ţáttur í Grágas nefnir hefur átt sér stađ - bein höfđu veriđ grafin upp á 12. öld og greftruđ viđ ađra kirkju.
- Skilgreiningin "exhumation of graves", ţađ er fjarlćgin líka, er mjög einkennileg, ţegar tillit er tekiđ til ţess ađ Steinunn Kristjánsdóttir hlýtur ađ vita, ef hún hefur lesiđ greinina sem hún vitnar í, ađ grafirnar á Stöng voru tómar. Bein höfđu í flestum tilvikum veriđ fjarlćgđ (sjá t.d. hér).
- Brot af steinkrossi af írskum uppruna hefur aldrei fundist á Stöng og stendur ekkert um ţađ í ţeirri grein sem sem Steinunn Kristjánsdóttir vitnar í.(Sjá enn fremur hérna).
- Ég hef hvergi ritađ eđa haldiđ ţví fram, ađ geislakolsaldursgreiningar á kirkjunni sýni aldur til byrjunar 11. aldar. Út frá upplýsingum frá afstöđu jarđlaga og mannvistarlaga, aldri gripa sem fundust í smiđjunni undir kirkjunni sem og út frá vitnisburđi gjóskulaga, er ljóst ađ kirkjan hafi ekki veriđ reist fyrr en ca áriđ 1000 e. Kr.
Hvernig ţađ er hćgt fyrir kennara í fornleifafrćđi viđ HÍ ađ níđast svo á texta og rannsóknarniđurstöđum annarra, er mér algjörlega fyrirmunađ ađ skilja. Til hvers ţarf Steinunn Kristjánsdóttir ađ birta viđvaningslega skematíska teikningu af rústinni á Stöng, ţegar til eru nákvćmar uppmćling á kirkjunni? Verst er ţó, ađ ţeir sem ritstýrt hafa ráđstefnuriti 16. Víkingaráđstefnunnar í Reykjavík, á vegum Hins íslenzka Fornleifafélags og Háskóla Íslands, hafa ekki haft til ţess nokkra burđi.
Réttast vćri ađ kćra ţessi viđvaningslegu vinnubrögđ til siđanefnda í Háskóla Íslands og ráđuneyta sem bera ábyrgđ á ţeim stöđum og stofnunum sem Steinunn vinnur viđ. En ósk mín er ađ fólk lćri ţegar ţeim er bent á rugliđ í sér og vinni ekki á eins hrođvirknislegan hátt í framtíđinni. Mikiđ af efni Fornleifs eru misjafnlega mjúk gagnrýni á léleg vinnubrögđ og fljótfćrnisvillur í íslenskir fornleifafrćđi. En líklegast lesa ţeir sem baunađ er á ekki gagnrýnina. Ţeir eru kannski yfir hana hafnir.
Ef menn geta ekki lesiđ sér texta til gangs, er háskólaumhverfi kannski ekki rétti stađurinn ađ eyđa kröftum sínum og starfsćvi. Afsökunarbeiđni mega ţeir sem skömmina bera setja hér í athugasemdirnar, ef menn hafa einhverja ćru í skrokknum.
*
Ég gaf auđvitađ manninum lćrđa, sem lesiđ hafđi og trúađ skrifum Steinunnar, leyfi til ađ nota myndir sem ég hef birt úr rannsóknum á Stöng. Rannsóknirnar á Stöng voru styrktar af almannafé, og ţó ég hafi unniđ mest međ efniđ á mínum eigin tíma, ţá tel ég allar rannsóknarniđurstöđur vera almannaeign ţegar ţćr hafa veriđ birtar, en menn skulu nota ţćr međ virđingu og án ţess ađ skrumskćla ţađ sem niđurstöđurnar sýna í raun eđa ţađ sem vísindamađurinn hefur skrifađ. Ađ vitna rangt í heimild er misnotkun. Međferđ Steffen Stummanns Hansens á texta mínum er skammarleg heimildafölsun og međferđ Steinunnar ćtti ekki ađ sćma akademískum borgara í HÍ. En ţegar menn eru komnir út í vafasama kenningasmíđ sem mest líkist trúarbrögđum eru rökin, vísindin og frćđimennskan eftir ţví.
Saga íslenskrar fornleifafrćđi | Breytt 27.1.2021 kl. 11:05 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (10)
Fortíđarsyndir á 150 ára afmćlinu
16.2.2013 | 11:25
Nýveriđ var hér á blogginu greint frá ţví hvernig Ţjóđminjasafniđ vill koma skikki á varđveislumál sín og afhendingu fornleifa sem finnast viđ fornleifarannsóknir til safnsins (sjá hér og hér). Kannski var líka kominn tími til ţess á 150 ára afmćli safnsins? Sumir telja hins vegar ađ Ţjóđminjasafniđ sé ađ fara inn á starfssviđ nýrrar stofnunar, Minjastofnunar Íslands, en ekki ćtla ég ađ dćma um ţađ.
Í sambandi viđ tillögur ađ drögum ađ nýjum reglum sem Ţjóđminjasafniđ vinnur ađ um afhendingu gripa til safnsins hafđi ég samband viđ Ţjóđminjavörđ međ skođanir mínar. Ţjóđminjasafniđ leitađi til fornleifafrćđinga um tillögur. En um leiđ og ég gaf álit bađ ég einnig um skýringar á ţví hvađ varđ um forngripi úr járni sem fundust viđ rannsóknir á Stöng í Ţjórsárdal sem afhentir voru Ţjóđminjasafni Íslands til forvörslu áriđ 1984. Sjá enn fremur hér.
Ég hef margoft bent á, ađ hvarf gripa og sýna er stađreynd á Ţjóđminjasafni Íslands (sjá t.d. hér), og víst er ađ ţar á bć vilja menn sem minnst rćđa um ţađ mál. Sérstaklega nú á 150 ára afmćlinu. Safn sem glatar og týnir einhverju er vitaskuld ekki gott safn. Söfn eiga ađ varđveita. Ţađ liggur í orđinu. Lilja Árnadóttir safnvörđur, sem týnt hefur sýni sem hún sjálf lét taka viđ mikilvćga rannsókn á varđveisluskilyrđum silfurs á Íslandi, vill ekki einu sinni svara fyrirspurnum um ţađ hvađ varđ um sýniđ. Ţví verđ ég víst ađ biđja Menntamálaráđuneyti um ađ sćkja svör fyrir mig. Hver veit, kannski ţarf rannsóknarlögregluna í máliđ?
Alls fundust 50 gripir viđ tveggja vikna rannsókn á Stöng í Ţjórsárdal sem fór fram 11. ágúst til og međ 2. september 1984. 33 gripanna voru úr járni. Áriđ 1993, er ég hóf störf á Ţjóđminjasafni Íslands, uppgötvađi ég mér til mikils hryllings ađ járngripirnir sem fundust á Stöng áriđ 1984 lágu allir undir skemmdum. Ég fann ađeins ryđguđ brot og járnryk í kössunum. Kristín Sigurđardóttir, núverandi yfirmađur Minjastofnunar Íslands (einnig kallađ pólska spilavítiđ), sem ber ábyrgđ á ţví ađ svo kölluđ Ţorláksbúđ hefur veriđ reist í Skálholti og sem ćtlar sér ađ fara ađ reisa suđrćna villu ofan á órannsökuđum rústum á Stöng í Ţjórsárdal, hafđi ekki gert neitt viđ forngripina. Áriđ 1984 var hún forvörđur á Ţjóđminjasafni Íslands og tók ađ sér ađ forverja gripina 50 sem fundust.
Hnífur ţessi međ leifum af tréskafti fannst ţann 22.8. 1984 í svćđi SC, í torfvegg skálans sem er undir rústinni sem nú liggur undir skemmdum vegna ađgerđaleysis Ţjóđminjasafns, Fornleifaverndar Ríkisins og Minjastofnunar Íslands síđan 1996. Hvernig ćtli fundur Stöng84:40 líti út í dag? Ljósmynd Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson 1984.
Teikningar af forngripum í rannsóknarskýrslu frá 1984. Teikn. Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson 1984.
Fyrir rannsóknarskýrslu fyrir rannsóknina, sem ég sendi ţjóđminjasafninu, hafđi ég teiknađ og ljósmyndađ suma járngripina og eru ţađ einu heimildirnar, fyrir utan fundarstađ og mćlingu á ţeim og lýsingu, sem til eru í dag um ţá fornmuni sem látnir voru grotna niđur á Ţjóđminjasafni Íslands. Ekki teiknađi ég alla gripi eđa ljósmyndađi. Ţá var mađur ekki međ stafrćnar myndavélar eđa skanna og mađur nýtti tímann frá ţví ađ mađur lauk rannsókninni ţar til mađur fór af landi brott til náms mjög vel og teiknađi ţađ sem mađur gat og ljósmyndađi. Forverđirnir og Ţjóđminjasafniđ stóđu hins vegar ekki viđ skyldur sínar. En rannsóknarleyfiđ fyrir rannsókninni á Stöng hafđi Ţjóđminjavörđur gefiđ og ţar međ skyldađ rannsakendur til ađ afhenda forngripi ađ rannsókn lokinni.(ţetta var fyrir daga fornleifanefndar) og skuldbatt safniđ sig til ađ forverja gripina.
Ég hef beđiđ Ţjóđminjavörđ um skýringar á ţessu, en hún svarar engu um ţetta mál. Hún trúir nefnilega á hugskeyti, ţví ţegar ég minnti hana um daginn á erindiđ, ţá segist hún hafa fengiđ hugskeyti, en hún svarađi samt ekki spurningum. Ég sendi reyndar ekki hugskeyti, mér ađ vitandi, og hef ekki móttakara fyrir slíkar sendingar frá öđrum. Reyniđ ekki einu sinni. Veffangiđ er öruggara vilhjalmur@mailme.dk
Ég hef einnig beđiđ Ţjóđminjavörđ um ađ leita skýringa hjá Kristínu Sigurđardóttur á ţví sem hún var ađ gera áriđ 1984. Skýringar hef ég enn ekki fengiđ. Biđ ég hér međ opinberlega forstöđumanns Minjastofnunar Íslands ađ skýra af hverju hún lét forngripi frá Stöng í Ţjórsárdal grotna niđur og eyđileggjast áriđ 1984. Ćtlar hún ađ sýna ferđamönnum ţetta afrek sitt í 700.000.000 kr. yfirbyggingu á Stöng sem hún ćtlar ađ reisa yfir frekjulega valdníđslu sína án ţess ađ hafa nokkra samvinnu viđ ţann fornleifafrćđing sem rannsakađ hefur á Stöng í Ţjórsárdal? Ţađ held ég. Ţví hann hefur ekkert heyrt.
Saga íslenskrar fornleifafrćđi | Breytt s.d. kl. 12:18 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)