Fćrsluflokkur: Fornleifar

Einstök fornleifarannsókn á Seyđisfirđi

Vefnađur Seyđisfjörđur

Mönnum er enn í fersku minni skriđuhamfarirnar á Seyđisfirđi 18. desember 2020, ţegar skálin í fjallinu utanvert í byggđinni á Seyđisfirđi sunnanverđum tćmdi sig ađ hluta eftir fordćmalausar rigningar - sem vćntanlega má tengja heimshitnun.

Miklar eyđileggingar urđu á mannvirkjum og menningarverđmćtum, en mikil ólýsanleg mildi var ađ ekki varđ manntjón. Ţrátt fyrir margir íbúar hafi veriđ fluttir frá hćttusvćđi sem skilgreint var, voru á ţriđja tug manna á svćđinu ţegar aurskriđurnar féllu. Má segja ađ tilviljun og Guđs mildi (ef hann má yfirleitt nefna) hafi orđiđ ţeim til bjargar.

Vegna ráđstafanna til ađ hamla frekari skriđuföllum, var svćđiđ rannsakađ af fornleifafrćđingum undir stjórn Ragnheiđar Traustadóttur frá fornleifafrćđistofunni Antikva ehf. Undir aurnum komu fljótt í ljós gamlar bćjarrústir frá ţví á  landnámsöld fram til 1100, sem og frá yngri tíma, t.d. mylla og í kaupbćti happaţrennuvinningur fornleifafrćđingsins sem á ţessu verstu og hćttulegustu tímum er forn kumlateigur; fjögur kuml ţar međ taliđ bátskuml. 

Sumrin 2021 og 22 hefur Ragnheiđur rannsakađ svćđiđ međ dugmiklum hóp. Frábćrir fundir hafa komiđ í ljós undir skriđunni miklu sem féll ţ. 18. desember 2020. Rannsóknin og ađferđir Ragnheiđar eru til fyrirmyndar og gerir gamla fornleifafrćđinga sem ekki grafa nema hér á Fornleifi grćna af öfund.

Fornleifur kallinn hefur haft tök á ţví ađ fylgjast međ á FB síđu rannsóknarinnar og FB Ragnheiđar, sem hann réđi til starfa til Ţjóđminjasafns sem verkefnasérfrćđing. Ţar ílentist hún ekki frekar en svo margt annađ gott fólk.

Ekki síst hafa ţrívíddarmyndir af fornleifunum sem gerđar voru međ ađstođ sambýlismanns Ragnheiđar, dr. Knut Paasche, sem er fornleifafrćđingur og vinnur í rannsóknarstöđu hjá NIKU (Norsk Institutt for Kulturminneforskning) vakiđ verđskuldađa athygli. Skođiđ ţćr á FB rannsóknarinnar.

Nćla Seydisfj

Mesta athygli forstöđumanns Fornleifs vakti ţó spennandi haugfé kumlverjanna. Ragnheiđur sýndi alţjóđ međal annars forláta tungunćlu úr gröf konu og gat sendisveinn Fornleifssafns fljótt sagt ađ hún vćri í Borre-stíl (sem Kristján Eldjárn kallađi Borró-stíl), einum af stílbrigđum sögualdar (víkingaaldar), og sýnt ađ álíka eintak er til á British Museum (sjá frekar hér)  sem safniđ keypti áriđ 1990 af Lord Alistair McAlpine heitnum (síđar Baron of West Green, sem um tíma ađstođarmađur Margaret Thatcher), sem og önnur (eftirlíking) til sölu á netmarkađinum ETSY.  

Nćla Alistair McAlpines

Nćlan, sem British Museum keypti af ađstođarmanni Margaret Thatcher (verđ er ekki gefiđ upp). Hún virđist steypt í nćr sams konar mót og nćlan frá Seyđisfirđi og festingar aftan á eru á sama stađ á báđum gripunum. Nćlan er 9,7 sm. ađ lengd. Mynd British Museum. Fyrir neđan: Eftirlíking seld á netinu.

316203999_2689161991217958_6006833648923082009_n

Merkar perlur, ásamt nćlunni sýna í fljótu bragđi svipađa mynd og Bjarni Einarsson dregur úr jörđ á Stöđvarfirđi, en líkt og ţar hefur ekki komiđ upp einn einasti gripur undan skriđunni sem er eldra en um 850 e.Kr. Ţađ er ţví varla nokkuđ landnám fyrir landnám á Seyđisfirđi frekar en á Stöđ Bjarna Einarssonar, enda ţađ fyrirbćri hálfgert skriđufall og grillufang í íslenskri fornleifafrćđi eins og Keltafáriđ sem Fornleifur hefur ritađ um í tveimur nýlegum fćrslum.

Brot úr forláta silfurhring er einnig međal haugfjár og forláta perla međ gullţynnu sem veriđ er ađ greina af fćrustu sérfrćđingum Norđurlanda. Jafnvel held ég ađ ţarna sé "Auga Allah perla",  sem voru komnar í umferđ á Íslandi og fannst ein slík í Stöđvarfirđi. En sú perla kemur hvorki Allah né Arabíu viđ líkt Stöđvarmenn ímynda sér (sjá hér). Handverksmenn víkingaaldar kunnu ýmislegt fyrir sér í perlugerđ og sörvin voru ekki ađeins borin ađ konum. Karlar á Íslandi báru mjög gjarnan perlur og hana nú.

245636665_172913585041735_4676844868672351315_n

perlekjede-scaled

Perla međ gullívafi

Úrval af perlum frá Seyđisfirđi. Neđsta perlan, sem er sýnd hér mikiđ stćkkuđ, er melónulaga perla međ innlagđri gullţynnu. Ljósmynd. Antikva ehf./Fjörđur-Seyđisfjörđur fornleifar (FB).

Ađaldýrgripurinn (sjá myndina efst viđ ţessa grein), sem fundist hefur viđ rannsóknir Ragnheiđar Traustadóttur og hennar hóps eru vefnađarleifar sem fundust í einu kumlanna undir aurnum. Ţađ er einstakur fundur á Íslandi, og ţó víđar vćri leitađ. Enn er veriđ ađ rannsaka ţćr leifar og sér Ulla Mannering textílfrćđingur viđ Ţjóđminjasafn Dana m.a. um ţćr rannsóknir og ćtla ég ţví lítiđ frekar ađ tjá mig um vefnađinn. Ulla Mannering gat varla međ orđum lýst ánćgju sinni međ ađ vera međ í verkefninu á Íslandi er ég hringdi í hana í gćr. 

Ein af ţeim eđalpjötlum sem fundist hafa í einum af kumblunum eru leifar af ofinni flík (kyrtli?) sem greinilega hefur veriđ blár upphaflega. Fagur spjaldofinn renningur  gulum og rauđum lit er saumađur á kant klćđisins. Mynstriđ minnir á norskan spjaldvefnađ frá víkingaöld og mynstur á t.d. kúrdískum teppum síđar meir.

315963809_20fiördur hluti af vefnadi

Betra getur ţađ ţví ekki orđiđ, og fornleifafrćđingur vart orđiđ heppnari en Ragnheiđur Traustadóttir - ţó fornleifafrćđin fjalli ekki um ađ detta í lukkupottinn og finna fjársjóđi, líkt og halda mćtti ađ hafi í raun og veru gerst ţegar ţessi rannsókn vindur upp á sig. Ragnheiđur er vel ađ ţessari lukku kominn, enda dugnađarforkur hinn mesti. Engin yfirnáttúruleg fjölkynngi eđa dómadags rugl einkennir fornleifafrćđistörf hennar. Ég óska henni farnađar viđ áframhaldandi rannsóknir.


Erlendur aftur genginn

193315880_10225666637510904_1084081600680305205_n

Hulda Björk Guđmundsdóttir fornleifafrćđingur, kennari og hundasérfrćđingur hefur undanfarnar vikur veriđ ađ grafa sig niđur í bćjarhauginn á Árbćjarsafni. Á fasbók sinni sýnir hún fólki myndir af áhugasömu sauđfé, sem horfir furđu lostiđ upp á mannfólkiđ grafa ofan í jörđina í stađ ţess ađ bíta hina safaríku tuggu sem ţarna vex ofan frjósamri torfunni.

Međal glápandi sauđpeningsins er Erlendur afturgenginn, athyglissjúkur ţríhyrndur hrútur međ mórauđan sauđasvip. Ég leyfi mér ađ rupla mynd Huldu af Erlendi.

Hrađskreitt og ólygiđ andaglas Fornleifs, sem eitt sinn átti amma dr. Bjarna F. Einarssonar, segir mér ítrekađ ađ ţarna sé genginn aftur hrúturinn Erlendur sem Fransmenn keyptu og fluttu úr landi á 18. öld ásamt ánni Vigdísi (međ ćrinni fyrirhöfn) og hundinum Snata, sem síđar breytti nafni sínu í Seppý. Erlendur endađi líf sitt í París og lenti í mikilli kássu sem borin var fram í Bastillunni, eftir ađ hann hafđi veriđ frćgur pinup-hrútur í dýrafrćđibókum í Frakklandi. Endalok Vigdísar voru, samkvćmt nýjustu rannsóknum mínum, meira á huldu, enda var hún heldur engin kótiletta lengur, ţegar hún sneri aftur í Sauđlauksdal eilífđarinnar eftir farsćl fyrirsćtustörf í Frans.

Myndin hér fyrir neđan er úr hrútakofa Fornleifssafns, ásamt öđrum fornum dýrafrćđimyndum af Íslendingum og fé ţeirra. Sjá enn fremur hér.

Hruturinn Erlendur b


Birtir nú til á Stöng? Eg er mjög efins

1204093 Stöng breytingar áriđ 2020

Mikiđ er nú hćgt ađ koma mörgu röngu frá sér í einni frétt. En ég veit vitaskuld ekki, hvort ţađ er viđ blađamanninn ađ sakast, eđa ţá sem ćtla nú ađ reisa einhvers konar gróđurhús yfir skálarústir á Stöng.

Tveir skálar, en ekki einn líkt og segir í fréttinni, eru undir núverandi ţaki yfir rústum á Stöng í Ţjórsárdal. Ég hef rannsakađ báđar rústir ađ hluta til međ góđu ađstođarfólki og ţekki ţví manna best ástand rústanna. Ţriđji skálinn, sá elsti, liggur ađ hluta til undir skýlinu frá 1957, og nćr undir rústir smiđju og kirkju sem eru austan viđ skálann.

Lenging byggingarinnar frá 1957 til austurs kemur hugsanlega í veg veg fyrir vatnsstraum inn í ađalrústina. Vandamáliđ međ vatnslekann inn í rústina er ađ austurgaflinn á skýlinu hefur veriđ óţéttur, gluggar opnir og brotnir af mönnum og öđrum skepnum, og ţekjan lek. Ţar sem Ţjóđminjasafniđ ákvađ á síđustu árum Ţórs Magnússonar, međ beinni fyrirskipun hans, ađ hćtta viđ viđgerđir á skálunum og verndun á rústunum sem ţó skiluđu góđum árangri, hefur ástandi ekki batnađ. Aldrei var lokiđ viđ viđgerđ austurgaflsins, sem ţó var búiđ ađ gefa velyrđi fyrir áriđ 1994. Ţess vegna lekur ţar enn inn, međan ađ vandamáliđ hefur stórbatnađ annars stađar eftir endurbćtur undir stjórn minni og Guđmundar Lúters Hafsteinssonar arkitekts. Hér má lesa um viđgerđir á Stöng 1994 og 1996.

Bćrinn á Stöng lagđist ekki í eyđi áriđ 1104

Fréttin upplýsir ađ bćrinn á Stöng hafi fariđ undir ösku áriđ 1104. Ţetta er alrangt. Minjastofnun fer međ rangt mál. Askan, eđa réttara sagt vikurinn út 1104-gosinu hefur veriđ talsverđur en íbúar fjarlćgđu hann. Búiđ var áfram á Stöng fram yfir aldamótin 1200. Yngstur skálanna tveggja, sem undir skýlinu eru, var reistur eftir gos í Heklu áriđ 1104. Vikur og gjóska úr gosinu finnst í veggjum og í gólfi skálans. Furđu má sćta ađ Minjastofnun viti ađeins um einn skála.

Ágćtt er ađ lokiđ sé viđ ađhlynningu á rústunum sem hófst áriđ 1992, en hugmyndin um ađ setja plast á ţakiđ er út í hött. Ég veit ekki hvort ađ nćgilega sterkt bylgjuplast sé til, til ađ halda snjóţunga sem oft gat veriđ nokkuđ mikill áđur heimshlýnun varđ. En ég vona ađ yfirmađur Minjastofnunar sé ekki farin ađ hugsa og sjá eins og Greta litla Thunberg. Veđriđ er ekki orđiđ svo miklu betra en fyrir 25 árum síđan. Plastţak mun hins vegar örugglega skapa gróđurhúsaáhrif á Stöng og öll frć munu spíra vel undir gegnsćju plastţaki. Skýliđ yrđi ađ eins konar gróđurhúsi.  Minjastofnun yrđu öll ađ fara í árlegan burknaskurđ. Ţađ verđur ađ halda jafnvćgi í raka rústarinnar og ţađ gerist ekki međ plastţaki. Á mjög heitum sumrum munu (ć fćrri) ferđamenn sjá hálfskrćlnađar rústirnar á Stöng undir gegnsćju plastţaki.

Myndin sem útbúin hefur veriđ međ framkvćmdaáćtlun er međ bakgrunn úr Google Earth. Gróđurfar á Stöng í dag er allt annađ en sést á hugmyndinni. Allt er ađ kafna birkihríslum, sem menn hafa veriđ ađ planta alveg upp ađ hlađi á Stöng í Ţjórsárdal, međan ţeir beita sauđfé og hestum á laun á uppgrćđslu Landgrćđslunnar, sem tugmilljónir króna hafa veriđ settar í, m.a.flugsáningu og áburđardreifingu.

94643070_10222132050068427_5190437272494800896_n

Stöng er ađ hverfa í haf af gróđursetningarátaki heimamanna, sem hefur fariđ algjörlega úr böndunum. Plantađ hefur veriđ í rústir umhverfis bćjarhólinn og lög ţví brotin. Ljósm. Hulda Björk Guđmundsdóttir fornleifafrćđingur og drónaflugkappi (2018).

95151639_10222132050868447_7637207148056805376_n

Ósamrćmi og rangfćrslur eru í skilti Minjastofnunar viđ rústir á Stöng. Ljósm. Hulda Björk Guđmundsdóttir fornleifafrćđingur og drónaflugkappi (2018).

Ljósi punkturinn

Ţađ ánćgjulegasta fyrir ţessa nýju viđleitni Minjastofnunar fyrir Stöng, nú ţegar ferđamannaiđnađurinn er dáinn af Kórónaveiru, er ađ stofnunin hefur greinilega slakađ á draumsýnum sínum. Áriđ  voru menn í taumlausu fyrirhrunsćđi og ćtluđu ađ reisa Snobbhillvillu ofan á rústunum. Ţađ var stórkostuleg skemmtisaga sem lesa má um hér og hér Efnt var til samkeppni og kostnađurinn var áćtlađur - haldiđ ykkur reipfast: 700.000.000 krónur. Ef ţjóđin hefđi veriđ rukkuđ fyrir ţá arfavitleysu, átti ađ standa sjöhundruđmilljónkróna á ávísuninni frá íslenskum skattgreiđendum, sjá hér. Mér var sagt ađ ţađ ćtti ekki ađ vera ferđamannaiđnađurinn sem borgađi fyrir ţćr framkvćmdir. Sá iđnađur verđur vćntanlega heldur ekki aflögufćr viđ bćtur á Stöng nú, ţó ţangađ sé beitt tugţúsundum ferđamanna, í rútu eftir rútu eftir rútu eftir rútu...

Vonandi kemst framkvćmdaráćtlunin nú fyrir á stćrri pappír en ţá tvo pappírsmiđa sem áćtlunin fyrir 700.000.000 króna framkvćmdinni var skrifuđ á. Og vonandi get ég fengiđ ađ sjá nýju áćtlunina svo ekki verđi úr ţví ný upplýsingamálskćra eins og síđast ţegar mér var synjađ um ađgang ađ framkvćmdaráćtlun (sjá hér og hér)

horft_til_nor_urs

Sólin skein úr norđri á ákveđnu tímabili á Íslandi. Hér sést vinningstillagan ađ viđgerđum á Stöng. Hvergi er minnst á hana lengur, en fyrir verđlaunin hefđi reyndar veriđ hćgt ađ gera ýmislegt fyrir rústir á Stöng.

Ađ lokum tvćr spurningar sem mig langar ađ fá svör viđ:

Hvađ mikiđ borgar hinn blómlegi ferđamanniđnađur fyrir fyrirhugađar framkvćmdir á Stöng nú? Fer ekki mest af arđi í ţeim iđnađi í eigin vasa sem líklega tćmast ört nú? Jú, kćru landar - hvorki Ísland né Íslendingar taka breytingum frekar blessuđ sauđkindin. Minjastofnun jarmar eins og ađrar stofnanir á beit og hugsar ekki langt fram í tímann.


mbl.is Endurbyggja á Stangarskálann
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţađ var Ok

Reinheimenski-1024x683

Hér um daginn, ţegar mannfrćđihjú frá ţriđja flokks háskóla í Texas voru međ fjölmiđlasjó og útför viđ Okiđ, í fylgd Andra Snćs Magnasonar umhverfissinna og sjálfan sig, var mér hugsađ til Noregs.

"Og hvers eiga Norđmenn ađ gjalda", spyrjiđ ţiđ? Ţví er auđsvarađ: Norđmenn ţekkja, andstćtt ţví sem gerist á Íslandi, muninn á jökli og íshettu (no: fonne sem er í raun sama orđiđ og fönnin okkar; Fonne-jöklar eru á ensku kallađir ice-patches). Norđmenn hleypa heldur ekki hvađa fjölmiđlasirkus sem er upp á fjöllin hjá sér, t.d. mannfrćđingum í fjársjóđaleit fyrir deildina sína heima í Texas međ ţví básúna fávisku sína um jöklafrćđi, og bera til grafar jökul sem líkleg var aldrei jökull. Norđmenn rannsaka hlutina einfaldlega betur en menn virđast gera á Íslandi.

Tunic-after-conservation-1024x682

Kyrtill frá járnöld sem Landbreen-jökull hefur keflt. Ljósmynd Mĺrten Teigen, Kulturhistorisk Museum - Universitetet i Oslo. Lesiđ frekar hér um forngripi sem koma undan hlýskeiđi ţví sem nú breytir jöklum í Noregi og annars stađar. 

Undan bráđnandi smájöklum Noregs og ísţekjum fjallstinda koma nú forngripir sem týnst hafa á 4000 ára tímabili, ţegar jöklar byggđust upp og hörfuđu á víxl. Ísinn hefur varđveitt gripi sem menn týndu er ţeir örkuđu um snćvi ţakin örćfin forđum á veiđum, lóđaríi eđa ölvímu. Fyrr á tímum bjuggu menn lengra inni á örćfum en síđar og flestar afdalabyggđir í Noregi fóru svo ađ hverfa eftir ađ ţađ kólnađi á sögulegum miđöldum á tímabili sem menn kalla Litla Ísöldin (ca. 1450-1900).

Norskir fornleifafrćđingar hafa brugđist fljótt viđ og fariđ á svćđi ţar sem jökull er ađ hörfa á nútíma hlýskeiđi (sem sumir telja fyrir víst ađ sé skapađ af mannskepnunni, og hafa ţađ fyrir trúarbrögđ. Norskir fornleifafrćđingar hafa tínt upp marga vel varđveitta gripi undan jöklum og snjóhettum, sem gerđ eru góđ skil á vefsíđunni https://secretsoftheice.com/ ţar sem međal annarra skrifar dugmikill danskćttađur fornleifafrćđingur, Lars Pilř ađ nafni, sem upphaflega er frá Sřnderborg í Danmörku. Ég ţekki lítillega til Lars ţessa, ţar sem hann las eins og ég fornleifafrćđi í Árósum. Ţar lauk hann aldrei námi heldur fluttist til Noregs og lauk námi í Bergen, Einnig man ég eftir systur hans, Anne, sem var góđvinur tvíburabrćđra sem bjuggu á sama gangi á stúdentagarđi og ég í Árósi. Ţeir lásu stjórnmálafrćđi. Einn tvíburanna kvćntist síđar góđri vinkonu konu minnar, en ţćr tvćr eru einnig stjórnmálafrćđingar. Svona er nú heimurinn lítill. ski_fra_reinheimen_fig04_stor

Línurit sem sýnir mismunandi stćrđ á "fonner" (smájöklum ice-patches) og jöklum á mismunandi tímum hlý- og kuldaskeiđ í Jötunheimum (Jřtenheimen). Skíđiđ frá Reinheimen (sjá efst) er frá járnöld. Sjá nánar hér. Viđ stefnum greinilega aftur á ástandiđ í byrjun og lok bronsaldar.

Fornleifafundur? viđ tind Oksins 2017

Nú aftur ađ Oki. Í september áriđ 2017 gengu félagar í FÍ hópnum "Nćsta skref" á Ok, -  Félagi í ţeim hóp er hinn góđi drengur Sigurđur Bergsteinsson, sem er starfsmađur Minjastofnunar Íslands. Hann skrifađi á FB um ferđ sína á "fjalliđ sem var einu sinni jökull" eins og hann orđađi ţađ á FB sinni. Ţađ er ţó stóra spurningin, hvort fjalliđ hafi nokkurn tíma veriđ eiginlegur jökull, eđa réttara sagt ađ jökull hafi veriđ á fjallinu? Sigurđur er, líkt og margir ađrir fornleifafrćđimenntađir menn, duglegur ađ horfa niđur fyrir sig, fremur en fram á veg.Undan jökli

Og ég sem hélt ađ Siggi Bergsteinsvćri hćttur ađ reykja og kveikja í sinu vegna heimshitnunarinnar.Ljósmynd: Sigurđur Bergsteinsson, birt á FB hans í September 2019.

Ţess vegna fann hann í gönguferđinni áriđ 2017 skargrip í grjóturđ skammt frá toppi Oksins. Ţetta var glerhallur sem rammađur hefur veriđ í silfurumgjörđ. Ekki var ţađ falleg smíđi og hafi líklegast týnst ţarna af konu sem bráđnađi í hitanum er hún var ţarna á göngu áđur en félagarnir úr Nćstu skrefum komu á stađinn.

Mér dettur í hug ađ spyrja Sigurđ Bergsteinsson og Minjastofnun Íslands, hvor ekki sé hiđ besta mál ađ senda fólk út til ađ leita ađ leifum undan bráđnandi jöklum. Sigurđur Bergsteinsson hefur ţegar reynst stórtćkur viđ forngripafund undan jöklum. Vćri ekki tilvaliđ ađ láta Sigurđ og minjaverđi í héröđum ţar sem jöklar eru enn til, ganga sér til heilsubótar í hvert sinn sem jökull bráđnar og deyr drottni sínum vegna synda Andra Magnasonar. Ef heppnin er međ mönnum gćtu ţeir fundiđ heilfrosinn landnámsmann međ vopnum og verjum sem skáka myndi íslíkinu Ötzy hvađ varđar heimsfrćgđ - jú og ekki vćri ónýtt á okkar tímum, ef upp úr klaka kćmi fređin fornkerling, vel rög, međ belju í bandi. Hún myndi einfaldlega sigra heiminn.

En vinsamlegast flýtiđ ykkur hćgt á Íslandi. Forfeđur okkar í Noregi voru á hreindýraveiđum uppi á örćfum. Hreindýr hörfuđu oft upp á jökla til ađ vera laus viđ flugur og önnur sníkjudýr. Ţar var auđvelt ađ veiđa ţau. Ţađ voru líklega ekki miklar ástćđur fyrir Forníslendinga ađ hćtta sér upp á jökla.

Mannvistaleifar undan jökli og heimshitnun í dag

Nú er ég alveg viss um ađ HÍ fari ađ fjöldaframleiđa fornísfrćđinga til ađ sinna fornleifafundum undan jökli og snjóţekjum. En munum, Sigurđur Bergsteinsson er frumherji slíkra frćđa á Íslandi og meniđ sem hann fann sýndi óvenjumikiđ hlýskeiđ á fönninni á Okinu á okkar tímum, ekkert ólíku ţeim sem áđur höfđu breytt ásýndi Oksins eftir síđustu ísöld.

Ţar međ segi ég ekki, ađ hlýnun á okkar tímum geti ekki veriđ af mannavöldum. Ég er bara blendinn í trúnni og jafnan ekki auđtrúa. Ég vćri líka viss um, ađ ég vćri enn harđari á ţví ađ jöklabrćđsla nútímans sé manninum ađ kenna (sérstaklega Andra Snć), ef ég hefđi komist međ ranann í feita sjóđi sem veita styrki til alls kyns rannsókna til ađ sanna heimshitnun af manna völdum. Ţađ hefur Lars Holger Pilř ugglaust gert. Gegnt augljósum vitnisburđi fornleifanna er hann gallharđur á ţví ađ heimshitnun í dag sé einvörđungu af manna völdum (sjá hér). Gaman vćri ađ vita hve mikiđ af rannsóknum Pilřs, viđ hörfandi jökla í Noregi, eru fjármagnađar af styrkjum til loftslagsrannsókna (les heimshitnunar). Persónulega finnst mér línuritiđ hér ađ ofan áhugaverđara en rannsóknir sem stundađar eru eftir fjölmiđlaútfarir á löngu liđnum jöklum.

Ađ lokum er hér norskt háfjallabíó. Poppkorn bannađ:


Ţađ er mikiđ "stöđ" á Stöđvarfirđi.

Studstod

Vinur minn í frćđunum, Bjarni F. Einarsson, reynir nú ađ fá styrki til sumarvertíđarinnar austur á landi. Vona ég svo sannarlega, ađ ţađ takist hjá Bjarna. Ţó ég sé alls ekki á ţví ađ ţađ sé stöđ sem hann sé ađ rannsaka, eins og ég hef áđur gert grein fyrir hér og hér (ţegar Bjarni fann fornan skáta međ hjálp fjölmiđla) , er örugglega mikiđ "stöđ" hjá Bjarna svo ég tali tćpitungulausa málísku af ţeim slóđum sem Bjarni grefur nú á . Nú hefur Bjarni í endalausri baráttunni viđ ađ fá fjármagn náđ í auđtrúa ţáttasmiđ á RÚV og sagt honum frá hugsmíđum sínum. Menn getađ hlustađ á ţađ hér.

Bjarni talar í viđtalinu um Sama. Vitaskuld voru forfeđur nútíma-Sama á međal landnámsmanna á Íslandi og ekki bar "međeim". Ţađ kemur fram í ritheimildum og í samsetningu fornleifa ´á Íslandi. Beinamćlingar Dr. Hans Christians Petersens, sem nú er prófessor viđ Syddansk Universitet. Niđurstöđur Hans hef ég t.d. greint frá hérhér og hér, sem og í frćđigreinum erlendis, sýna ţađ tvímćlalaust. Landnámsmenn á Íslandi eru einnig komnir af Sömum, og ekki í minna mćli en af fólki frá Bretlandseyjum, ţótt tala fólks frá Bretlandseyjum hafi rokiđ upp úr öllu valdi vegna annmarka í rannsóknum á DNA nútíma-Íslendinga og genamengi ţeirra til ađ segja til um uppruna landnámsfólks.

Ţegar Bjarni fer hins vegar ađ rćđa notkun glerhalls (chalcedony) og jaspis sem er dulkornótt afbrigđi af kísil, SiO2, rétt eins og glerhallur (draugasteinn), og tinnan sem ekki er til á Íslandi. Bjarni telur ađ ţessi afbrigđi af kísil, sem og hrafntinna (sem er ókristallađ kísilgler/rhýólít, ţar sem hlutfall kísils er meira en 65-70% af ţunga steinsins), hafi veriđ slegnar til og notađar á sama hátt og tinnan erlendis, ţá minnkar "stöđiđ" og "höndur" hleypur í forneifrćđinginn sem ţetta ritar.

19598874_753416268177792_2578636673802400045_n

Jaspismoli frá Stöđ. Ţađ var fínlegur skurđur sem Samarnir eystra unnu viđ. Mynd af fésbók Fornleifastofunnar

Mjög auđvelt er ađ rannsaka, hvađ steinar međ ásláttarmerkjum  hafa veriđ notađir til ađ skera í, skrapa eđa skafa. Íslenskir steinar sem kollega minn Bjarni telur ađ hafi veriđ slegnir til ađ búa til verkfćri ćttu ađ sýna til hvers, ef ţeir eru skođađir međ rafeindasmásjá;  Ţví ekki er ađeins hćgt ađ sjá hvađa lífrćn efni hefur verđ skorin međ meintum steinverkfćrum á meintri steinöld Bjarna á stöđinni í Stöđvarfirđi. Sömuleiđis er hćgt ađ sjá hvađa lífrćnt efni var skoriđ međ tinnu eđa málmi, međ ţví ađ skođa ambođin undir smásjá. Ugglaust er einnig hćgt ađ sjá ţađ á íslenskum steintegundum sem eru "mjúkari" en erlend tinna. Í frćđunum heitir ţađ ađ leita ađ merkjum eftir lífrćnt efni á egg steinambođa, Diagnostic of Residues on Stone Tool Working Edges .

Hrafntinna, gjóskugler (Obsidian), er hins vegar og líklega harđari og einsleitari í uppbyggingu en venjuleg tinna, og ţví erfitt ađ sjá hvađ hún hefur veriđ notuđ til ađ skera í, skrapa eđa skafa - en einhver merki hefur skurđur í leđur eđa annan efniviđ skiliđ eftir sig.

Ţangađ til sannanir á notkun íslenskra steina međ meintum ásláttarmerkjum hafa veriđ birtar, hef ég ađeins eina vitrćna skýringu. Steinarnir voru notađir til ađ slá viđ viđ eldjárn til ađ fá neista.  Eldjárn voru kveikjarar síns tíma  og til ađ ţeir virkuđu urđu menn ađ nota steina. Ég vona ađ einhver geti stutt Bjarna í ađ rannsaka ţessa 300 steina sem hann telur hafa veriđ handleikna af frćndum okkar Sömum. 

Frćđsluefni um notkun eldjárns. Fornleifur biđst afsökunar á "tónlistinni". Kannski ćtti Vísindavefur HÍ ađ velta fyrir sér ađ skýra notkun eldjárna, ţó svo ađ hugsanlega sé hćtta sé á málsókn frá Ţórarni.

Ég hef manna mest stungiđ upp á samíska hluta Íslendinga, en viđ sjáum hann ekki ađ mínu mati međ ásláttutćkni ţeirri sem Bjarni segist sjá í 300 steinum á Stöđ í Stöđvarfirđi. Bjarni verđur ađ gera sér grein fyrir ţví ađ Samar voru á tímum landnáms á Íslandi orđnir mjög slungnir málmsmiđir. Af hverju hefđu forfeđur okkar sem voru Samar, fariđ til Íslands, viljugir eđa nauđugir, til ađ leika sér ađ tinnu, ţegar ţeir voru harla góđir málmsmiđir?

Önnur spurning sem Bjarni verđur ađ svara til ađ tilgáta hans haldi vatni og vindi, er stóra spörninginn um hvađ menn voru ađ skrapa, skafa og skera í međ örsmáum íslenskum steinum. Eins og Bjarni F. Einarsson skilgreinir stöđ, ţá komu menn frá t.d. Noregi og sóttu auđlindir sem ţeir fóru međ til Noregs. Hvađa auđlindir í hafi og á landi höfđu menn ekki í og viđ strendur Noregs, sem ţeir vildu frekar sćkja til Íslands, og "láta Sama, sem fengu ađ koma međ," sitja og nostra viđ skrap, skaf og skurđ í risavöxnum langhúsum. 

Skýringar óskast Bjarni F. Einarsson, áđur en stöđiđ verđur einum of geggjađ. Skrapsamakenningu Bjarna F. Einarssonar verđur ađ undirbyggja betur.

Sökum stćrđar rústarinnar á Stöđ sem Bjarni lýsir nćstum ţví sem eins konar álveri, međ mismunandi vinnslurýmum, ţá tel ég hins vega mjög mikilvćgt ađ hann hljóti góđa styrki sem fyrst, svo hann verđi ekki ađ grafa ţarna fram á grafarbakkann.

Gefiđ Bjarna ţví styrk! Bjarni er listagóđur fornleifafrćđingur, ţótt tilgáturugl hans gangi oft fram úr hófi. Óvenjuleg stćrđ eldri skálans í Stöđvarfirđi er eitt og sér nćg ástćđa til veita vel í rannsóknina. Annars stöđvast gott og gegnt verkefni.


Nú fjölgar Ţórshömrum ört : Kennslustund í fornleifafrćđi

Thors Hammer Bergsstadir 2018

Svo virđist sem ađ áđur óţekkt bćjarrúst hafi fundist í Ţjórsárdal. Hvort ţađ er rúst sem áđur hefur veriđ vitađ um, skal ósagt látiđ, en ekki hefur veriđ gefinn upp stađsetning á hana opinberlega. Best er ađ hún fái friđ.

Fréttir af fundi Ţórshamarsins berast eins og eldur í sinu um heiminn allan. Nú síđast til Japan. Ţađ er ţó fyrst og fremst vegna ţórshamarsins skornum úr sandsteini sem fannst er fornleifafrćđingar fóru ađ róta á yfirborđi rústarinnar sem hefur veriđ frekar stórt.

Flest rústanöfn í Ţjórsárdal voru búin til og útskýrđ/skírđ og stađsett međ mikilli óvissu á 19. og 20. öld, t.d. Brynjólfi Jónssyni og síđar af Jóhanni Briem og Gísla Gestssyni.  Ţegar bćjarrúst sem nú er nákvćmlega stađsett, gangstćtt ţví sem áđur var, fćr nafn núlifandi Ţjórsdćlinga og er kölluđ Bergstađir eftir Bergi Björnssyni á Skriđufelli, er ţađ góđ lausn í stađ vangavelta um stađarnöfn sem 19. aldar menn og voru ađ velta fyrir sér.  Ţess má geta ađ bróđir áhugafornleifafrćđingsins Bergs, Björn Hrannar, vann eitt sinn viđ viđgerđir á Stöng međ Víglundi Kristjánssyni hleđslumeistara og var hinn mesti dugnađarforkur. Ţeir brćđur eru sannir Ţjórsdćlingar.

Ljóst er ađ ţetta er rúst stađsett, svipađ og margar ađrar rústir í dalnum, fremst viđ lítiđ fell. Hvort varđveisla rústarinnar er góđ, er eftir ađ koma í ljós. Líklegt er a er mest allt upp blásiđ, rústađ og runniđ til. Kannski er einhver heillegur kjarni eftir undir uppblásturssprengdu yfirborđinu og ţví vert ađ rannsaka stađinn ađ hluta til til ađ sjá hvers kyns er.

Ţórshamratal: Öxi var upphaflega Ţórshamar

Ef fornleifafrćđingarnir, sem nú vinna viđ fornminjaskráningu í Ţjórsárdal fyrir sveitarfélagiđ ţar, hefđu haft góđa og almenna ţekkingu á íslenskri fornleifafrćđi úr námi sínu í HÍ, vissu ţeir, ađ Ţórshamarinn eđa Mjölnistákniđ sem ţeir fundu í  mannvistarleifum á bćjarhólnum sem Bergur Ţór Björnsson fann, er ekki annar Ţórshamarinn sem fundist hefur á Íslandi líkt og haldiđ var kinnrođalaust fram í frétt sjónvarpsins/RÚV.

Hann er sá fimmti og jafnvel sá sjötti. Međ ţessari grein er ekki ćtlunin ađ fjölga Ţórshömrum Íslands á innan viđ hálfum mánuđi. Ţeir eru einfaldlega fleiri en tveir! Greininni er ađeins ćtlađ ađ vera frćđsla fyrir fornleifafrćđinga sem greinilega fengu ekki nćgilega góđa menntun viđ Háskóla Íslands eđa úr öđrum menntastofnunum. Vonandi nýtist greinin einnig öđrum sem nenna ađ lesa hana.

1

Fyrsti Ţórshamarinn sem fannst á Íslandi er ugglaust sá hamar sem sést á líkneskinu frá Eyrarlandi í fyrrv. Öngulsstađarhreppi í Eyjafirđi. Ég tel persónulega ađ líkneskiđ eigi ađ sýna Ţór međ Mjölni og sömuleiđis fjarstćđu ađ velta ţví fyrir sér, ađ ţetta sé mynd af Kristi ađ kljúfa kross.

eyrarlands_or

Eyrarlands Ţór (Ţjms. 10880). Ljósm. Ţjóđminjasafn Íslands.

2

Annar Ţórshamarinn sem fannst á Íslandi er líklegast blanda af krossi og Ţórshamri. Ţađ er krossinn frá Fossi í Ytrihreppi í Hrunamannahreppi, sem ég tel persónulega ađ sé kross frekar en hamarstákn, ţó svo ađ hann sé seldur sem minjagripur í alls kyns forljótum afmyndunum um allan heim sem ţórshamar. Ţjóđminjasafniđ kallar hann hins vegar enn Ţórshamar og ţví ber ađ fylgja ţví safniđ er heimahöfn krossins. Í sýningarbćklingi frá 1992-93 fyrir stórar Víkingasýningar sem haldnar voru í stórborgum Evrópu, benti ég fyrstur manna á ađ krossinn ćtti sér hliđstćđu í Noregi (sjá hér).

kross_foss_1110065

Ljósm. Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson


3

Ţriđji hamarinn, sem er úr silfri, fannst í bátskumli í Vatnsdal í Patreksfirđi, og hef ég m.a. gert honum skil í grein í hinni góđu bók Gersemar og Ţarfaţing sem Ţjóđminjasafniđ gaf út áriđ 1994 (sjá hér). Gripurinn er án nokkurs vafa Ţórshamar.

Vatnsdalur Ţórshamar 2 sideLjósmynd Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

4

Fjórđi ţórshamarinn sem fundist hefur, fannst á Stöng í Ţjórsárdal áriđ 1992. Hann var skorinn út á enda beinprjóns og fannst í fyllingu grafar frá 11. öld og gćti hćglega hafa komist í hana úr gólfi byggingar sem var á Stöng, sem byggđ var skömmu eftir landnám í lok 9. aldar.

Gröfin sem prjónninn fannst í var grafin í gegnum gólfiđ á ţeirri byggingu (sjá grunnteikningu hér fyrir neđan). Upphaflega túlkađi ég hamarinn sem öxi, ţótt samstarfsamađur minn einn hefđi haft ţađ á orđi ađ prjónninn hafi upphaflega rétt eins geta veriđ ţórshamarlíki. Hamarinn er skorinn út sem höfuđ á beinprjóni. Greinilegt var ađ prjónninn hefđi í öndverđu getađ hafa orđiđ fyrir hnjaski ţannig ađ af honum brotnađi og hann leit upp frá ţví út sem öxi.

ţórshamar Stöng d

Beinprjónn sem fannst á Stöng í Ţjórsárdal áriđ 1992 og sem upphaflega hefur haft form Ţórshamars. Prjónsbrotiđ var 6 sm langt er ţađ fannst, en hefur styst nokkuđ viđ forvörslu. Ljósmynd Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson.

Thorshamar Stöng 2 hliđ
Eftir fund Mjölnis á Bergsstöđum, er ég nú orđinn fullviss í minni sök varđandi prjóninn sem fannst á Stöng 1992. Höfuđ prjónsins var ađ ţví er ég hélt međ axarlagi. En nú verđ ég ađ breyta um skođun. Ţađ var brotinn Ţórshamar sem fannst á Stöng. Form beinprjónsins frá Stöng, utan ţess sem á vantar, er ekki alveg eins og annarra Ţórshamra frá sama tíma á Norđurlöndum, en aftur á móti nákvćmlega ţađ sama og Ţórshamarsins frá Bergstöđum.

Best er heldur ekki ađ gleyma ţví ađ ég minntist á möguleikann á ţví ađ prjónninn sem fannst á Stöng hefđi upphaflega veriđ Ţórshamar í grein sem ég skrifađi fyrir hiđ víđlesna danska tímarit Skalk áriđ 1996 (sjá hér).

GrafarfyllingPrjónninn fannst í fyllingu grafarinnar sem gefinn hefur veriđ blár litur á ţessari teikningu. Hann er vafalaust ćttađur úr gólfi rústar sem merkt er međ C á teikningunni, sem var hús byggt um 900. Ofan á ţađ hús var reist smiđja (B) og ofan á smiđjunni var byggđ kirkja (A) sem hefur veriđ fjarlćgđ ađ hálfu til ađ rannsaka hluta smiđjunnar.Samsettur hamar bTil gamans gert.

5

Fimmti ţórshamarinn er nú nýlega kominn undir hendur fólks međ hvíta hanska. Einnig var ranglega hermt í frétt á RÚV, ađ ţetta vćri eini ţekkti ţórshamarinn sem skorinn hefur veriđ í stein.

Hann er skorinn úr steini. Ţórshamar hefur einnig fundist ristur í stein á Grćnlandi (sjá neđar) og Ţórshamrar hafa til forna einnig veriđ skornir úr rafi, sem er steingert efni. Einn slíkur hefur t.d. fundist í Hedeby (Haithabu) ásamt mynd af Ţórshamri sem hefur veriđ ristur í stein (kléberg). Kannski er ţessi fáfrćđi um Ţórshamra lélegri kennslu í HÍ ađ kenna?

Hvíthanskahamar

Bergsstađahamarinn. Ljósm. RÚV

Hedeby thorshamre

Ţórshamrar fundnir í Hedeby í Slésvík.

6

Ef til vill er sjötti íslenski ţórshamarinn kominn í leitirnar. Ég hafđi í vikunni samband viđ Berg Ţór Björnsson varđandi fund hans á rústinni í Ţjórsárdal, sem er ekki langt frá Reykholti í Ţjórsárdal, sem nú ber nafn hans. Hann sagđi mér frá fólki frá Selfossi sem hafđi fundiđ ţórshamar viđ rústina í Sandártungu, sem var rannsökuđ af vanefnum áriđ 1939.  Hún er austur af bćnum Ásólfsstöđum.(Reyndar hefur sorphaugur viđ rúsina veriđ rannsakađur nýlega og telur Gavin Lucas einn af kennurunum viđ HÍ í fornleifafrćđi ađ íbúar í Sandártungu hafi ekki veriđ eins miklir kotungar og Kristján Eldjárn hélt. Sandártunga fór fyrst í eyđi á 17. öld).

Hafđi ég samband viđ Ragnheiđi Gló Gylfadóttur fornleifafrćđing sem vinnur viđ fornleifaskráningu í Ţjórsárdal á vegum einkafyrirtćkisins Fornleifastofnunar Íslands. Ragnheiđur sendi mér ţessar upplýsingar um fundinn frá Sandártungu er ég hafđi samband viđ hana:

"Ég fékk ţennan grip í hendurnar fyrir viku. Og hann er ekki líkur öđrum ţórshömrum sem ég ţekki. Ég er enn ađ skođa hann, hann er mjög lítill og mögulega hćgt ađ tengja hann viđ börn á einhvern hátt. En ég er ađ skođa gripinn og túlkunin gćti breyst í ţví ferli."

Ţađ verđur spennandi og frćđandi ađ sjá hvađ kemur út úr rannsóknarferli Ragnheiđar Glóar Gylfadóttur viđ ađ greina meintan Ţórshamar úr Sandártungu. Ţann hamar hef ég ekki enn séđ.

Brattahlid vćvevćgt

Kljásteinn úr klébergi sem á hefur veriđ ristur Ţórshamar. Gripurinn fannst viđ fornleifarannsóknir í Brattahlíđ. Ljósm. NM, Křbenhavn.

Ţess ber ađ geta ađ aldursgreining međ Ţórshömrum er annmörkum háđ. Menn voru til ađ mynda ađ krota Ţórshamra á hluti eftir áriđ 1000 e. Kr. á Grćnlandi. Viđ rannsóknir í Bratthlíđ á 7. áratugnum fundu fornleifafrćđingarnir kljástein úr tálgusteini (klébergi) sem á hafđi veriđ krotađur Ţórshamar. Annađ hvort hefur listamađurinn í Brattahlíđ veriđ ađ krota hamar sem hann vildi smíđa sér, eđa ađ einhvern íbúa Brattahlíđar, sem flestir voru orđnir kristnir ađ ţví ađ taliđ er, hefur lengst eftir gömlu gođunum sínum, heima á gamla landinu (Íslandi). Tel ég síđari möguleikann líklegri en ţann fyrri.
 
Ţví miđur er prjónninn frá Stöng í dag ekki lengur eins og hann var áriđ 1993, er ég fann hann og ljósmyndađi hann áđur en hann var afhentur til forvörslu. Hann er t.d. orđinn styttri en hann var er hann fannst. Hann var enn í kćliskáp á ţáverandi forvörslustofu safnsins áriđ 1996 er mér var bolađ úr starfi á Ţjóđminjasafninu. Síđar, bćđi 2004 og 2011, bađ ég um ljósmyndir af prjóninum sem viđ fundum á Stöng, og fékk loks senda afar lélega mynd, sem ég get ekki notađ til neins, ţví hún er ekki í nćgilega góđum gćđum til ađ birta hana. Best er ekki ađ sakast viđ forverđina, ţeir gerđu bara ţađ besta sem ţeir gátu á illa reknu safni. Mynd af af prjóninum frá Stöng hefur enn ekki birst á Sarpi (sarpur.is).

Efniđ í Ţórshamrinum frá Bergsstöđum

Stöng brot bŢrjú sandsteinsbrot úr skálum eđa kerjum, sem fundust í yngsta skálanum á Stöng áriđ 1983 og 1992. Brotin á efrimyndinni heyra saman. Lengra brotiđ lengst er 9,4 sm. Brotiđ á neđri myndinni fannst áriđ 1992 vestan viđ kirkjuna á Stöng kantbrot af skal/keri og er um 4.4 sm ađ lengd. Ljósmyndir Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Stöng kantbrot sandsteinn

Efniđ, ţ.e.a.s. sandsteinninn í Ţórshamrinum frá Bergsstöđum, sýnist mér sömuleiđis vera ţađ sama og í skál einni mikilli sem fannst í búrinu á Stöng áriđ 1939.

Skál úr búri Stöng 1939

Skál eđa bolli úr fínkornóttu móbergi sem fannst í búrinu á Stöng áriđ 1939. Mesta ţvermál bollans er 38,5 sm og hćđin er 14 sm. Myndin er úr bókinni Forntida Gĺrdar i Island frá 1943.

Ţrjú brot úr grýtum úr svipuđu efni fundust viđ fornleifarannsóknir á Stöng áriđ 1983 og 1984. 

Reyndar hafa einnig fundist á Stöng og víđar brot af írskum eđa enskum sandsteini (Lithic Arenite) sem voru notađir sem hverfisteinar og brýni. Ţeir bera sama lit, en eru úr miklu harđari steini og innihalda kvarts-kristalla sem ţessi steinn gerir ekki. Sandsteinninn í brýnunum og hverfisteinunum er miklu harđari og hentar ekki til ţess ađ skoriđ sé í ţá.

Ég leyfi mér ţví ađ halda ađ steintegundin í hamrinum sé úr nágranni fundarstađarins og ađ efniđ í hamrinum sé sandsteinsset sem steypst hefur inn í móberg viđ gos undir vatni eđa ís. Líkt efni er t.d. í steinkistu Páls Biskups Jónssonar í Skálholti.


Ţjórsárdalur var yfirgefinn í áföngum og lagđist ekki í eyđi áriđ 1104

Ţjórsárdalur á sér fullt af leyndarómum, sem almenningur virđist ekki hafa haft miklar spurnir af, ţrátt fyrir mikiđ erfiđi viđ ađ halda ţví í frammi. Ógurlegur ferđamannaiđnađurinn sem nú tröllríđur íslensku efnahagslífi á vissan hátt í ađ breiđa gamlar dogmur úr. 

Í stuttu máli sagt ţá fór dalurinn  ekki endanlega í eyđi í miklu Heklugosi áriđ 1104.  Ţetta sýndi ég fram međ rannsóknum á aldri ýmissa forngripa sem fundist hafa á Stöng í Ţjórsárdal, fjölda kolefnisaldursgreininga kolefnisaldursgreiningum og afstöđu gjóskulaga á 9. áratug síđustu aldar. Síđan hafa ađrir fornleifafrćđingar og jarđfrćđingar komist ađ sömu niđurstöđu og ég en um leiđ reynt ađ rúa höfund ţessarar greinar heiđrinum fyrir ţessari tilgátu minni um áframhaldandi byggđ í Ţjórsárdal eftir eldgosiđ 1104, sem á sínum tíma var vćgast sagt ekki öllum um geđ (sjá hér, hér og hér).

Sumir bćir á Ţjórsárdalssvćđinu fóru í eyđi fyrir 1104, ađrir eftir gosiđ og enn ađrir, líkt og Stöng, rúmum 100 árum eftir ađ gosiđ átti sér stađ. Stađsetning bćjanna hafđi mikiđ ađ segja um hvort byggđ lagđist af í gosinu 1104 eđa ekki. Uppblástur í hluta dalsins var engu síđra vandamál fyrir frumbyggjana ţar en eldgosin.

Annar leyndadómur Ţjórsárdals er ađ íbúar í dalnum á mismunandi tímum voru harla náskyldir hvorum öđru, og voru ţađ greinilega ţegar í Noregi. Ţetta kom áriđ 1993 fram viđ mannfrćđirannsóknir dr. Hans Christians Petersen (sem nú er prófessor viđ Syddansk Universitet) í verkefni sem viđ unnum saman ađ. Miklar líkur er á ţví ađ íbúar dalsins hafi ađ verulegum hluta átt ćttir ađ rekja til nyrđri hluta Noregs. Um ţađ er hćgt ađ lesa í ýmsum greinum hér á Fornleifi.

Í Ţjórsárdal voru menn völundarsmiđir og ţađ vekur furđu hve oft sömu gerđir af fornminjum finnast í dalnum međ sama skreytinu (sjá hér). Margar rústanna í dalnum eru međ sama lagi, hinu svo kallađa Stangarlagi, sem er ţó hin yngsta gerđ af skálum sem reistir voru í dalnum og líklega ekki fyrr en um og eftir 1100.


Góđi hirđirinn í Fellsmúla og lélegi hirđirinn viđ Suđurgötuna

1051644

Fréttir (sjá hér og hér) herma ađ Ţjóđminjasafniđ hafi fengiđ plastkassa frá Góđa Hirđinum/Sorpuversluninni í Fellsmúla fullan af forngripum úr bronsi, járni og gleri, sem einhver skilađi af sér í Sorpu í nytjagám. Góđi hirđirinn hirti góssiđ en glöggir sérfrćđingar ţeirra sáu ađ Ţjóđminjasafniđ ćtti líklega frekar ađ fá gripina sem lent höfđu í nytjagám Sorpu í Kópavogi.

Einn ágćtur starfsmađur Ţjóđminjasafns  Íslands hefur nú sýnt ţessa gripi Morgunblađinu og Ríkissjónvarpinu en virđist greinilega ekki vita rass í bala um ţađ sem hann hefur á milli handanna.

oexi goda hirdisins

Hann talar um ađ sumir gripanna geti veriđ frá miđöldum, t.d. öxin. Ađ tala um spjót úr bronsi frá miđöldum líkt og hann gerir er álíka og ţegar bandaríski fornleifafrćđingurinn sem er giftur ruđningsboltafréttamanninum í BNA taldi sig hafa fundiđ danska koparmynd frá lok Víkingatíma í Skagafirđi (koparmynt var aldrei slegin í Danmörku á ţeim tíma). Hann hafđi reyndar fengiđ smá "hjálp" hjá myntsérfrćđingi Seđalbanka Íslands, sem er eins og allir vita stofnun sem ekki ţekkir aura sinna ráđ.

s-l1600

Ţessi öxi var til sölu á eBay. Kemur frá Úkraínu.

Ţađ virđist nú greinilegt ađ starfsmenn Ţjóđminjasafns Íslands hafa aldrei lćrt neitt um gripafrćđi rómverskar eđa keltneskar járnaldar (keltneska járnöld kalla Danir stundum ćldre romersk jernalder). Spjótsoddar ţeir sem í kassanum fundust eru frá ţví um Krists burđ eđa skömmu síđar og öxin er af gerđ sem notuđu var víđa, en ţó mest Miđ-Evrópu. Slíkar fornar axir er í dag reyndar hćgt ađ kaupa á eBay fyrir 100 bandaríkjadali. Ţegar á bronsöld á áttundu öld f.Kr. var ţessi gerđ af flatöxum notuđ í Evrópu, en síđar var fariđ ađ framleiđa ţćr úr járni. Sú gerđ sem hent var á haugana á Íslandi ver í notkun á frekar löngu tímabili, eđa frá ca. tveimur öldum fyrir Krists burđ fram á 1. öld eftir Krists burđ.

56842971_2_x

Ţessi öxi kom úr safni bresks safnara og var nýlega seld á uppbođi.

Ađ mínu mati má telja líklegt ađ ţessir gripir hafi komiđ frá Miđevrópu hugsanlega Póllandi eđa Litháen.

Góđi Hirđirinn og Sorpa sinntu skyldum sínum og sýndu frábćra árvekni, en Ţjóđminjasafniđ sýnir enn og aftur allt annađ en afburđahćfileika. Safniđ verđur aldrei betra en starfsfólkiđ. Safniđ ćtlar ađ bíđa ţangađ til einhver gefur sig fram sem eiganda ţessara gripa;

"Viđ förum nú ekki í rannsóknir á ţessu ađ svo stöddu"

eins og starfsmađur Ţjóđminjasafnsins orđađi ţađ í sjónvarpsfréttum 9. júní 2018. Já hvers vegna ađ afhjúpa vanţekkingu sína í einni svipan? Ţetta er uppgjöf í beinni.

En ţađ er tvímćlalaust hlutverk Ţjóđminjasafnsins ađ svara spurningum um ţessa forngripi og nú ţegar. Ef ţeir eru ekki frá Íslandi, sem er afar ólíklegt - en er auđveldlega hćgt ađ komast úr skugga um - ber safninu skylda ađ ganga úr skugga um hvađan ţeir eru ćttađir, svo ekki komist á kreik gróusögur um ađ ţetta séu fornleifar frá "landnáminu fyrir landnám", sem mörgum manninum er svo hjartnćmt. Nú ţegar eru  fjölmiđlar farnir ađ tala um ađ gripirnir gćtu "sumir hverjir veriđ frá fyrstu öldum Íslandssögunnar" og hafa ţađ eftir fornleifafrćđingi á Ţjóđminjasafni Íslands.

En ef ţessi "fundur" úr Sorpu, líkt og ég held, hafi veriđ eign eins margra ţeirra ágćtu Austurevrópubúa sem sest hefur ađ á Íslandi, sem hugsanlega er látinn eđa fluttur á brott, ţá geta menn orđiđ ađ bíđa heldur lengi eftir dćma má út frá ţeirri ađferđ sem starfsmađur  Ţjóđminjasafnsins ćtlar sér ađ nota: Ađ fara ekki rannsóknir á ţessu ađ svo stöddu.

Keđjan sem fannst er alls ekki nokkurra áratuga gömul eins og haldiđ var fram á RÚV, og er hvorki úr Bauhaus eđa Húsasmiđjunni. Gleriđ sem var í plastkassanum ţarf ekki ađ vera úr lyfjaglasi. Ţađ gćti allt eins veriđ úr rómversku glasi, til ađ mynda glasi fyrir ilmvötn.

Mér ţykir líklegt ađ gripirnir séu ekki allir frá sama stađ eđa nákvćmlega sama tíma. Ég útiloka ţađ ţó ekki.


Áđur en menn haldnir keltafári og ranghugmyndum um elstu sögu Íslands fara ađ ímynda sér ađ hér sé komiđ í leitirnar haugfé fyrir einn af leiđangursmönnum Pýţeasar frá Massalíu sem borinn var til grafar í Kópavogi, ađ ţetta séu leifar eftir Rómverja eđa jafnvel eftir Krýsa, góđkunningja Íslendinga úr bjánasagnfrćđi sjálfstćđisbaráttunnar -  svo ekki sé talađ um lyklana ađ skírlífsbeltum Papanna og vopn ţeirra, ţá leikur enginn vafi á ţví skv. lögum, ađ ţađ er algjör skylda Ţjóđminjasafns Íslands ađ rannsaka ţessa gripi og miđla frćđilegri ţekkingu um ţá. Safninu ber ađ hirđa um ţá fljótt og samviskusamlega líkt og starfsmenn Góđa hirđisins/Sorpu gerđu, er ţeir komu gripunum strax til Ţjóđminjasafnsins, sem ţeir héldu ađ hefđi sérfrćđiţekkingu til ađ upplýsa hvađ ţeir hefđu á milli handanna. En kannski er bara orđiđ betra ađ fara međ fornleifar beint í Góđa hirđinn  ţegar ţekkingin og áhuginn eru í algjöru lágmarki eins og raun ber vitni ?

Plastkassinn, sem gripirnir fundust í, gćti einnig veitt svariđ viđ spurningunni um uppruna eiganda gripanna. Ekki sýnist mér hann vera úr Ikea, Bauhaus, Hagkaup, eđa Húsasmiđjunni. Reyndar sýnist mér ađ á kassanum standi Plast Team, en ţađ eru danskir kassar, sem seldir hafa veriđ á Íslandi. En ţeir eru helst framleiddir í Slupsk í Póllandi. Nú verđa menn ţví ađ vinna fyrir laununum sínum á Ţjóđminjasafninu. Miđinn á kassanum gćti veriđ hjálplegur.

Kassinn


Dysnes, Dalvík og Dys

DMR-160516 2

Mjög ánćgjulegt var í sl. mánuđi ađ fylgjast í fréttum međ rannsókn á kumlateignum viđ Dysnes í Eyjafirđi. Ţađ er enn án nokkurs vafa fundur sumarsins og skákar hann útstöđinni sem byggđ hefur veriđ fyrir landnám í höfđi dr. Bjarna F. Einarssonar.  Á Dysnesi voru rannsökuđ bátskuml, ţví ţar vilja hugaróramenn sem dreymir vota drauma um heimshitnun reisa alţjóđlega höfn ţar sem Eyfirđingar geta gerst auđmjúkir ţjónar ţeirra sem sigla um ísfrí norđurhöf framtíđarinnar.

DMR-164262 2

Ţótt fréttir vćru fullar af kjaftćđi, t.d ţess hljóđandi ađ Dysnes vćri eins og allir ađrir minjastađir viđ ströndina, ađ fara á kaf eđa brotna í sjó fram af öldugangi, er ljóst ađ ţessi stađur var alls ekki í neinni hćttu af náttúrunnar völdum.

Eina hćttan sem steđjađi ađ honum, áđur en fornleifafrćđingar fundu kumlateiginn, var grćđgi manna sem sjá gull og grćna skóga í hafnarstćđi sem mun endanlega gera út af viđ allt líf í Eyjafirđi.

Fréttinni af kumlunum sem voru í hćttu var svarađ fjálglega af pólitískum amlóđa úr vinstrigrćnum sem hrópađi í fjölmiđlum ađ fornleifafrćđinga (les: sjálfseignar- og einkafyrirtćkiđ Fornleifastofnun Íslands) vantađi 300.000.000 króna til ađ skrá allar strandminjar á Íslandi. Menn komast greinilega í einhverja vímu á sumrin. Ungstalínistinn úr VG, sem hefur látiđ sig heillast af fornleifabissness, vill láta ríkiđ gefa prívatfyrirtćki úti í bć skitnar 300.000.000 til ađ hćgt verđi ađ reisa fullt af höfnum viđ heimskautabaug án ţess ađ rekast á fornleifar. Já, ţegar RÚV flytur ađeins fréttir af Pútín, Trump og örfáum gargandi vitlausum múslímum í gúrkutíđinni, kćta fornleifafrćđingar fréttastofurblćkur međ hverri sensasjóninni á fćtur annarri.

Kumblin á Dysnesi eru reyndar hinar áhugaverđustu fornleifar og verđur spennandi ađ bíđa ţess hvađ fćst úr frekari rannsókn á bátskumlunum, sem í ćsingi leiksins urđu ađ skipakumblum hjá blađamannasauđunum syđra. Kumlin minna mjög á kuml frá 9. og 10. öld í Norđur Noregi, og á skosku eyjunum sem og í Sebbersund viđ Limafjörđ í Danmörku.

DB83vLMXgAEZVVp

Ég skođađi fallegar uppgraftarmyndir frá rannsókninni á Twitter-síđu Hildar Gestsdóttur sem ber sama nafn og varđa ein forn sem vísađi mönnum leiđ yfir hálendiđ fyrir langalöngu. Beinakerling heitir síđa nútímafornleifafrćđingsins Hildar, og vísar víst til kunnáttu hennar í sjúkleika beina, en forđum bar varđan Beinakerling annađ nafn sem var anus (í kvenkyns beygingu). Mig klćjađi í fingurna ţegar ég sá myndirnar á anusi Hildar og gladdist yfir ţví hve miklu betur Hildur grefur en afi hennar hann Gísli frá Hala gerđi. Ég minntist einnig Dalvíkurkumlanna sem fundust ekki langt fjarri fyrir 108 árum síđan og voru rannsökuđ af danska liđsforingjanum og landkönnuđinum Daniel Bruun.

DCTNsTcXcAELYwr

Myndin efst á ţessu bloggi sýnir burstadreng Daniels Bruuns, líklega strák frá Dalvík, sem hefur fengiđ heiđurinn ađ vinna viđ merkan fornleifagröft. Hann komst ţó aldrei í blöđin. Nú var Bruun ekki fornleifafrćđingur en kunni samt dável til verka og árangurinn af ţví ţekkjum viđ frá frábćrum verkum hans um Ísland og Grćnland, ţó hann sé kannski nú orđiđ ţekktastur fyrir rannsóknir sínar í Suđur-Túnis.

Svo skemmtilega vildi til ađ međan Dysnes var rannsakađ af kollegum mínum, komst ég sjálfur í lok júní í návígi viđ dysjar á nesi litlu um klukkustundarakstur frá Reykjavík. Ég var á ferđ međ góđum vini, konu minni og syni. Nesiđ ađ arna heitir einfaldlega Dys.

IMG_7806 (2)

Dys

Mér sýndist ég sjá ađ minnsta kosti fjögur kuml á stađnum og sex ef ég vćri haldin ótemjandi ímyndunarafli "fóstru grćnlensku kvennanna á Skriđu". Er ekki tilvaliđ ađ byggja höfn ţarna viđ nesiđ? Jafnvel fríhöfn ţar sem ţađ besta sem Íslendingar eiga: súkkulađirúsínur, Tommaborgarar og SS-pylsur verđa seldar á uppsprengdu verđi og opnađur verđur almennilegur unisex hórukassi, Fjallkonan Fríđ, svo ţeir sem sigla um brćdda póla geti létt á ţungri pyngju sinni, áđur en ţeir eygja uppsveitir Vladivostok, Ósaka eđa Shanghć, eftir ađ ţau bćli hafa fariđ undir ímyndunarvatn, og halda ţví áfram sem fyrst og fremst hefur drifiđ farmenn til dáđa í aldanna rás.


Brotasilfur - óáfalliđ

60-3044_t5502e67e_m400_wmannamyndir_5_tif_x849c2892.jpg

Í ţessari fćrslu má sjá tvćr stórmerkar ljósmyndir sem finna má á vef Hérađsskjalasafns Austurlands. Hér bograr Kristján Eldjárn yfir silfursjóđ sem fannst austur a landi, óáfallinn, áriđ 1980. Eldjárn ţótti vitaskuld, sem eins konar fornleifafrćđingi, furđulegt ađ sjóđurinn kćmi óáfallinn úr jörđu. Ţađ ţykir flestum reyndar enn í dag. Ég held ađ menn séu hćttir ađ leita ađ skýringum. Ţađ er svo óţćgilegt.

Hér má lesa ađrar greinar Fornleifs um ţennan sjóđ:

Det ville som sagt vćre meget beklageligt for skandinavisk arkćologi... (2011) Greinin er ekki á dönsku.

Hvar er húfan mín? (11.12. 2012; sjá síđustu athugasemd neđst)

"Miklu betri en Silvo" (16.12.2012)

Moldin milda frá Miđhúsum er horfin (4.1.2013)

Hvađ fćr mađur fyrir silfur sitt ?  (13.4.2013) Í ţessari grein birtist eftirfarandi frásögn:

Auđun H. Einarsson segir frá (1.5. 1997, sjá fćrslu dags. 13.4.2013)

 

60-3043_t5502e66f_m400_wmannamyndir_5_tif_xcb785e45.jpg

Neđri myndin af vef Hérađssafns Austurlands er unađsleg ljósmynd af finnandanum og syni hans. Gleđin skín úr augum ţeirra. Ekki ţótti finnandanum fundarlaunin góđ, en síđar var bćtt úr ţví fyrir tilstuđlan ţingmanns eins frá Snćfellsnesi og skálds í Reykjavík, sem er sonur fyrrverandi forseta Íslands.


Ferill Fornleifaráđherranns í annálum Fornleifs

b8b14cd6f3faf96f160992e243df0447

Sigmundur Davíđ Gunnlaugsson er sagđur ofsóttur mađur. Ţví trúir mađur nú mátulega, enda tala öll verk hans sínu skýra máli. Flestir ţekkja stjórnmálaferil og skipbrot ţessa fyrrverandi RÚV-fréttamanns og tćkifćrissinna sem nú á sér helst vini í fólki sem ímyndar sér ađ hann hafi einn komiđ í veg fyrir Icesave-afhrođiđ.

Fćrri muna kannski ađ hann gerđist einnig Ţjóđmenningaráđherra. Fornleifur fylgdist ţví vel međ ferli Sigmundar sem ráđherra. Jafnvel betur en George Soros og ađrir sem sakađir eru um ađ hafa brugđiđ fótum fyrir hinn heimsţekkta íslenska kökudeigsdreng.

Um leiđ og Leifur forni óskar lesendum sínum gleđilegra Jóla, leyfir hann sér ađ minna á greinar sínar um Sigmund og menningararfinn og ţađ siđleysi sem einnig tíđkađist í "Ţjóđmenningarráđuneytinu".  

Nýlega kom út bókin Ţjóđminjar, rituđ af eins konar "ráđuneytisstjóra" Sigmundar í antikráđuneyti hans. Ţar er ađ öllu ađ dćma sögđ saga Ţjóđminjasafns Íslands. Ekki býst ég viđ ţví ađ sagan sé rétt sögđ í ţeirri bók og ţađ geri ég alveg kaldur án ţess ađ hafa lesiđ hana. Ég ţekki nefnilega höfundinn. Hér fyrir neđan má lesa greinar um Ţjóđmenningarráđuneytiđ sem hún starfađi fyrir og ţađ sem hún ćtlađi sér ađ fá fyrir snúđ sinn fyrir "störf" sín ţar. Er nokkuđ af ţeim upplýsingum sem lesa má í pistlum Fornleifs međ í bókinni? Varla. Eins rotiđ og ráđuneytiđ var og ráđherrann spilltur og firrtur, jafn satt er allt sem lesa má í pistlum Fornleifs um "ţjóđmenningarráđuneyti" Sigmundar og starfsmann ţess:

Úr annálum Fornleifs:

2013

16.10.2013. Kattarslagurinn um ţjóđmenninguna og ţjóđararfinn

13.11.2013  Fjórar drottningar í einum sal

2014

31.3.2014  Mikilvćg verđmćti

19.4.2014  Menninga19.4.2014rarfspizzan

6.5.2014     Beđiđ eftir Skussaráđuneytinu

2015

19.3.2015 Vangaveltur um Ţjóđmenninguna og ESB

22.3.2015 Alveg eins og í henni Evrópu

2016

24.2.2016 Hinn mikli samruni Fornleifaráđherrans

25.2.2106 Sigmundur lögleysa

26.2.2016 Starf án vinnu. Hvađ er nú ţađ??

7.4.2016

Falliđ mikla. Ómenning grafin upp á Panama og Bresku Jómfrúareyjum

8.6.2016 Birtingarmynd spillingarinnar

 804805_1283475_1297235.jpg

Veislan í algleymingi.

Fornleifur reyndist sannspárri en íslenska völvan sem lengi hefur hjálpađ Dönum ađ sjá inn undir hulu framtíđarinnar. Í apríl 2014 ritađi Fornleifur ţetta:

"Öllu líklegra tel ég, ađ áleggiđ á hjálparflatbökum til skuldsettra "fórnarlamba" eigin grćđgi og óraunsćis verđi m.a. sótt til ţess sem skoriđ verđur af í menningararfinum og menntakerfinu. Ţau fáu grjúpán og sperđlar sem fariđ hefđu í aska menningararfsins í góđćrum enda nú sem phoney baloney á pizzum menningarbakarans mikla. Ţannig verđur ţetta međan ađ fjármagni ríkisins verđur hellt í kosningapizzur Framsóknarflokksins. Rýr hefur kosturinn hingađ til veriđ, en óđal Simma bónda er ekkert menningaheimili, ţótt hann kunni ađ baka pizza fiscale."


Nćsta síđa ť

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband